Lögberg - 15.01.1920, Blaðsíða 1

Lögberg - 15.01.1920, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verÖ sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSÍMÍ: Garry 2346 - WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 * 33. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGÍNN 15. JANÚAR 1920 NUMER 3 Helztu Viðburðir Winnipeg búa, í múisik, isem hún kendi hér, og 'lét sig mi'klu varða, sem og önnur velferðarmál þessa Síðustu Viku ” " r , pað virðist sem Canada menn /■» . séu með afbrigðum sólgnir í sykur, Laoada. prófe’ssor og fi. við Leidin hiáskólann Lnyd George forsætis ráðherra Breta .skýrði frá því í Breska þing- Verkamenn leggja fram kröfur sínar fyrir Dominion stjórnina. Nefnd mainna var frá Trades ar.d Laber Congress of Canada, og öðrum verkamannafélögum í Can- ada, hefir setið á ráðstefnu við Dominion stjórnina, undanfar- andi til þess að gera henni kunmar lu-öfur, &em verkamenn gera í sam- bandi víð réttarbætur þær sem þeim eru ákveðnar undir alþjóða verkamanna lögunum, og þær aðr- ar kröfur sem verkamenn hugsa sér að gera, voru lagðar fram fyrir stjórnina og ræddar af báð- um málsaðiljum. pað helzta sem verkamiennirnir fóru fram á var. Að átta stunda vinna á dag og fjörutíu og fjögra stunda vinna á viku yrði lögleidd í Oanada. Að numið sé úr gildi ákvæði stjórnarinnar um, að ólöglegt sé að leisa og hafa með höndum bæk- ur með vissum kenningum. Að veita öilumi verkalýð fuil réttmdj til að bindast samtökum og myhda félög. Að litið isé með veiþóknun á rétt verkamanna til sameiginlegr^ samninga. Að stjórnim mæli með og hjálpi til að mynduð séu isameigna verzl- unarféiög til þess að reyna að fá vörur með isem sanngjörnustu verði, og að sérstök lög verði sam- in sem geri fóiki létt fyrir að mynda slík félög. Breyting sem á eimreiðum vinna, og við við- gerðir á eimreiðum, hafa tiikyht þingi Bandaríkjanna, að þéir mót- rnæli, og ætli aldrei að beygja sig undir ákvæði það um verkföll, sem farið er fram á í hinu svo kallaða j ínu, að sambands þjóðirnar hefðu Cummings frumvaifpi isem fyrir í afráðið að semja frið við Tyrki án og lítil furða þó su vara gangi upp j þinginu ligur um að takmarka j ,þátttöku Bandaríkjanna. í skýrslu sem er nýkomin út um|vaici járnibrautar manna innan i sykur notkun í Canada stendur, | Bandaríkjanna til þess að gera Sagt er að lögfræðingar Breta, að i Ontario fylki hafi sykur j verkföll. pegar til atkvæða um j Frakka og Belgiu, hafi komið sér eyðslan jafnað sig upp með 130.80 j afgtQðu verkamanna til þessa ; Bamnn um málsókn á hendur fyr- pund á mann, en í því fylki er j frumvarps var gengið þ^ greiddu i verandi pýskalands keisara, og talið að sé 2,820000 manns og er, gg% af þeim 125,000 sem í þessum I samið kæru á 'hendur honum. því dálagleg fúiga af sykri sem j félögum eru atkvæði, með því að : þeir hafa séð fyrir. j hætta allri vinnu tafarlaust ef! Kilmarnocklávarður, hefir verið Quebec með sínar 2,326,328 íbúa eyddi 160,516,632 pundurn eða um 69 pundum á mann. þessi lög n^ðu fram að ganga. í Oontario, og borist hefir út frá fundum þeirra um þvert og endi- lan,gt landið, að þeir hefðu ásett sér að sjá svo um að þessi stærsta og öflugasta stétt þjóðarinnar hefði marga og einhuga málsvara á næstá þjóðþ’ingi Canada. Og nú á þessum fundi í Brand- on kom fram skýlaus yfirlýsing um það sama. Vér getum ekki birt hér, alt sem komið hefir fram á þinginu í Brandon í þessa átt. En vér viljum birta útdrátt úr ræðu sem Hon F. A. Crerait, leiðtogi bœndaflokks- ins í Canada, og forseti Grain ] skipaður 'sendiherra Breta fyrir i pýskaland, og hefir nú tekið sér Grower^s félagsins flutti þar, og er Herútbúna'ðar- leyfar semjhúsetu í Benlín. Æ"~ 1 1 ^ , Bandaríkjamenn áttu á Englandi, | „ Meztum sykri var eytt i Ontano, j Frakklandi> pýskalandi, ítalíu og Konungur Breta heLr lyst þvi New Brunswick og í Manitoba, en , BelgíU) hafa iverið seldar fyrir,j yfir að ný lög ,séu í undirbúningi þar var allmikið notað til brjós- Q ,7n(1 nnn ’j seim gefi Indlandi heimastjórn. sykur gerðar. Bandankin $ 700,000,000. Nýlega fór verð á eggjum í Ne- braska upp í 80 þótti konum í ríkinu j Frétt frá Lundúnum segir að Aniamillah Khan sem er ríkjandi C"‘'t i Amir í Afghanis-tan, hafi lýst yfir i , „ ... . pa< _ j sjálfstæði þjóðarinnar, og sagt í skammað og toku sig saman um að , ý. . , „ , . ... . , ., . ! sundur með þeim seim eftirlit hafa 3 þ. m. voru greipar latnar sopa i kaupa iþau ekki, afleiðingarnar , v ... v } n | haft með stjorn malum þar, en það urðu, að þau voru færð niður í 55! ... . , , , r , ’ y eru Bretar sem mezt hafa haft að cent. j segja iþar isíðan 1893. Dómsúrskurður í máli Tjaldbúðar- safnaðar. I King’s Bench réttinum. Háttvirtur yfirdómari í King’s Bench réttinum. Fimtudaginn 18. desember 1919. I í Bandaríkjunum frá hafi til hafs og svo þúsundum skifti af æsinga- mönnum teknir fasti-r. í borginni New York einni voru 800 æsinga- menn teknir fastir, nóttina milli 3 og 4 þessa mánaðar. Lögreglan í B-andaríkjunum seg- ist hafa sann-anir fyrir því, að Lenine Trotzky einveldis Bols- hivikarnir á Rússlandi hafi áform- að að eyðileggja, eða að minsta kosti koma peningamankað þjóð- anna í stórvandræði. Með því að búa til og demfoa á markaðinn mesta kymstur af fölskum pening- um, og að $200,000,000 er sendir hefðu vérið til Mexico, og þaðan inn til Bandaríkjanna, í $ 50 og 100 seðlum, hefði átt að notast til þess fyrirtækis innan Bandaríkj- Að breytt sé fyrirkomu'lagi því anlm' sem stjórniin hefir fylgt með rann- sókn á ósamkomulagi í sambandi við iðnað. Að hlutfaíllskosnin-gar séu tekn- ar upp í Canada. í sambandi við innflutning á fólki inn í landið, isem verkamenn hafa ávalt látið sig miklu varð-a, lagði nefndin til s-em hér segir. 1. að nefnd sé siett !í það mál sem í séu umboð'smenn verka- rn-annia ásamt annara stétta. 2. að húverandi fyrirkomulagi m-eð inn-flutning á Auisturlanda- fólki sé breytt -annað hvort á þann hátt -að 'banna með öllu inn- flutning þeirra til Ganada, eða þá í sambandi við aðrar þjóðir að takmarka innf-lutning þeirra, svo að það verði ekki meira en einn auistur-land-a maður á móti þús- undi af annara þjóða mönnum i landinu. 3. Að aftaka allan styrk í hvaða mynd s-em -er til iðn-aðar fyrirtækja frá hálfu þess opimbera. Enfremur mótmæltu verka- manna umboðsmennirnir því, að herafli Oanada væri -aukinn. Að merki verkamanma félagamma eða réttara sagt stimill þeirra, sé varmdaiður ,svo eftirstiæling geti ekki átt is^r stað. Að kosningadag- urinn sé gjörður að helgid-egi. Að tekið sé til vinnu tafarlaust á \''ellan skipaskurðinum og unnið sé á’tta kl. stundir á dag og fjöru- tíu og fjórar stundir á viku. _ Að álit Mathers mefndarinnar sé tekið til greina, hegning k-omi f.'rir brot á vinnulauna lögum. Kröfðust úthlutu-n uppbótar á launum stjórnarþjóna og að um- boðsmenn v-erkamanna fái sæti í stjórnarnefnd Hkis járnbrauta Canada. ' 1 mefndinni frá Laber Congress- nu voru., Tom Moore forseti, P Anadreew H- ^ Halford °g A’ Mc' ingar jÍS™®tu bæÍarst3Órnar kosn- LosnLgu W ein°nt- náðÍ >ar H-amilton l2£r Mrs’ A’ inn afþví að vera þess að komaist i siíika stöðu . Can_ 8rClE( Eftir skattsk-rá þeirri ■ sem Bandaríki-n hafa samið yfir inn- j Kolaekla er mikil á. meðal fá- tektir manna í Bandarikjunum, j tæka fólksins í Lundúnum og i þá eru tuttugu miljónamæringar j mörgum bæjum á Englandi. peg- í Bandaríkunum, og fer talla þeirra | ar kolavagn keniur inn í bæina, árlega vaxandi um tv-ö þúsund. Á j ’™r fólk að úr öllum áttum til liðma árinu þá voru það 67 sem | þess að reyna að ná sér ií ofurlítið höfðu frá $ 1,000,000 upp í kolablað, fjöldi þess m-eð hjólbör- .1,500,000 í árstekjur, og jafnaði j ur til þess að aka heim á einum tekjuskattur hvers um sig upp j c®a tvei-mur pokum og aðrir bera ineð $ 294 948. ! þac á bakinu heim til sín. •i Fjórir höfðu $5,000,000 í árs- Alexander F. Kerensky, fyrver- tékjur og jafmaði tékjuskattur j andi forsætisráð-herra Rússa, er þeirra sig upp með $ 4,937,750. Bretland nú á Englandi og vinnur fyrir sér með því að bera á borð í matsölu húsi í Lundúnum. Á annað hundrað m-anns eru dauðir, í Bandaríkjunum og nokkr- ir í Canada, og rnargir hafa mist fjónin-a, af því að drekka wood alcoholl. Undir eins og á þessu fðr að bera, tók lögreglan að rann- saka málið, og rakti alóð þessa þokka fyrirtækis til grafara eins þar í boriginni, sem John Romen- elle heitir og ihafði búð þar. Útlit .með samþykt á friðarsamn- ingunum í öldungadeild Banda- ríkjanna þegar hún ko-m saman aftur á mánu-daginn var, virðist vera betra og bjartara -en nokkru sinni fyr. Leiðto-gar beggja flokk- ann-a hafa átt fundi með stuðn- ings mönnum sínum, og var hver með -öðruim, til þess að reyna að finna úrlausn á málinu, og sagði annar aðal leiðtogin senator Gil- bert M. Hi'tohcock frá Nébraska á laugardaginn var að hann hefði góða von að vegur væri fundinn þar sem báðir málsaðiljar gætu mæst, og samþykt friðarsamning- ana án þess að skerða nokkuð á- kvæði þeirra. Enda er það nú opin- bert leyndarmál, að þjóðinn sjálf hefir tekið svo ótvírætt í streng- in-n, að flokkarnir í öl-dun-ga ráð- inu sjá sér ekki fært að hafa mál- ið að leikfangi lengur. Forsetinn sjálfur leggur ekkert til þessara mála, segir ekki orð,. En talið er þó víst að hann muni ekki setja sig upp á móti, undan- tekningum, eða undanþágum sem kynnu að vera geröar ef þær breyttu -ekki aðalatriðum samn- inganna. -Minnisvarðs stórkostlegan eru Pensylvania búar að tala um að reisa til minnin-gar urn stríðið, er það bygging 2100 feta há, sú hæsta sem til er í -heimi. Ef hún verður bygð, þá verður hún þrisvar sinn- um hærri >en Wóodsworth bygg- ingin í New York. í byggingu þesari er talað um að hafa samkomusal á öðru lofti sem taki fimtán þúsund manns,. Eitt þúsumd fet fra jörðu á að vera borðsalur, verður hann fyrir ofan allar byggingar foorgarinnar Iðnaður -er að ílifna -við á Bret- landi í mörgum greinum, sem á Sir Kingsley Wood ritari rað. j stríðstímunum máttu heita í kalda herra heilbrigðismála stjórnar-!kolum- >ar á meÖal silkihatta- innará Bretlandi í ræðu sem Terð r eftirspurnin eftir þeim er hann hélt í sambandi við hús mlklu meiri <m fraTnleiðs.iaUÍ eklu á Engl-andi, sagði að á lands- tlestar Panfanir ^a fra Sviþjoð bvgðinni væru að mimsta kosti | °'r HeUand>- og er haldn] að verzH 2,000,000 sem þyrftu undir öllum j un5_husin 1 j^ssum löndum pantl kringumistæðum að fá ný eða bætt húsakynni og í fátækustu pörtum borgarinnar væru aðrar 4,000,000 manna -sem lifðu í húsakynnum 3-em væru með öllu óbærileg. hattana fyrir pjóðverja. Sir George Watson hefir gefið $100,000 til þess að stofna “Trav- elling” prófessors embætti í Bandaríkjasö-gu við ýmsa háskóla Hann kvað þetta húsnæðisspurs- ' örezka ríkinu. mál á Bretlandi vera -það alvar- Að líkindum hið einkennilegasta legasta aem þjóðin hefði fram ur i verkf^U> sem gert hefir verið> hef. að ráða. Og viss-akti vegurinn til j ir staðið yfir ,og stendur víst þess að au-ka Bolshevismann j enn yfir f Bombay á Indlandi. heima fyrir , ,væri að látast ekki Fjögur þúsund manns, er unnu sjá ástandið eins og það í -raun og; í hinum svo nefndu Tata verk- v-eru væri, eða þá ein-s og sumir smiöjum, frétti að yfirmaður væru að gera, að reyn-a að fá j þeirra, Sir Dorabi Tata, hefði stjórnina til þ-ess að hætta við j eignast son, og þótti verkafókinu byggingar áform -sitt, sökum þess það svo mikilvægur atburður, að að það yrði svo dýrt. i því fanst ástæða til að biðja um óhætt að ganga út frá því, að hann ta-li þar að mestu fyrir munn bændanna. Hon. Cre^ar byrjaði ræðu sína með því að bénda á hve aðsóknin að þingi-nu væri mikil, og alvaran sem yfir öllum gjörðum þess hvíldi þung. Hann sagði að það sem að bænd- urnir í Canada h-efðu gjort á síð- ustu fimm árum, og íramfarirnar sem orðið hefðu, væru undra- verðar. pað var árið 1902 sem J. W. Scallion myndaði Grain Growers félagið. Og svo hefir þessi hreyf- in-g breiðst fljótt út, sagði Hon. Crerar að bændur hafa nú bund- ist þeim félagsskap frá Atlands- -hafi til Kyrrahafs, og í þremur fylkjum Manitoba, Saskatchewan, og Alberta væru meðlimatala fé- lagsin-s 125,000. Hann benti á að í liðinni tíð hefðu bændurnir átt lítinn þátt í löggjöf Cana-da, að minna en tíu af hundraði af þingmönnunum í Ottawa hefðu verið bændur, þar sem þó að bændur væru 58% af íbúum landsins, og að á'byrgðin væri mikil -sem hvíldi á herðum þeirra. Hann sagðist vera viss um að bændurnir gætu með þátttöku sinni í landsmálum gjört mikið •g«tt, og ef að hann þekti þá rétt þá gerðu þeir það. það væri s-kylda þeirra í ríkismálum, fylkismálum, sveitamálum, og skólamá'l-um, að taka byrðarnar á herðar sér, sem þeim bæri að -bera, en ekki að koma henni á herðar annara. Hann sagðist hafa sjálfur kent á barnaskó'lum í Manitoba. “Og í dag sýnist í sérstökum skilningi að svefn mókið væri að hverfa, sem haldið hefir bændum í fj-ötrum.” Stefnuskráin er óeigingjörn. Sigfús Anderson, Ölafur S. Thorgeirsson, Carl Anderson, Líndal J. Hallgrímson og Guðmundur A. Axíörd, sem fulltrúar Tjaldbúðarsafnaðar og einnig -sem einstaklingar fyrir sína eigin hönd og fyrir hönd allra annara meðlima safnaðarin-s, er þeim fylgja að málu-m Kærendur, —og— Sveinbjörn Gíslason, Kristján Kristján-sson, Eiríkur Sumar- liðason, Eiríkur Th-orbergss-on og Guðmundur 'Magnússon og allir aðrir, er þeim fylgja að máluim, Verjendur. Eftir að rannsókn í máli þessu hafði -staðið yfir 6., 7., 8., 9. og 10. október 1919 að viðstöddum málfærsl-umönnum hlutaðei-gandi máls- aðilja, og eftir að hafa íhugað sókn og vörn málfærslumanna og gögn þau, er fram voru lögð, var úrskurði frestað þar til í dag, að dómur var kveðinn upp á þessa leið: 1. Rétturinn lýsir yfir því, að Tjaldbúðarsöfnuður hefir sundr- a-st samkvæmt 11. grein safnaðarlaganna; og, að kærendur og þeir aðrir meðlimir safnaðarin-s, er þeim fylgja að málum, hafa ávalt haldið fast við safnaðarlögin og halda enn þá fast við þau; og, að þeir eru því-hinn rétti og lögmiæti Tjaldbúð-arsöfnuöur. 2. Rétturinn lýsir einnig yfir því, að verjendur og al-lir þeir, er þeim fylgdu að málum -og áttu þátt í að koma til leiðar sameining Tjaldbúðarsafnaðar og Fyrsta íslenzka Únítarasafn-aðarins í Winni- peg, sem á er min-st í -kæruskjalinu, hafa fallið frá trú s-afnaðarins, er fram er tekin í grundvallarlögum og játningarritum hans,- og eru þv: ekki meðlimir safnaðarins og hafa fyrirgert öUum rétti og tilkalli til eigna safnaðarin-s. < 3. Rétturinn lýsir enn fremur yfir því, að ne-fndir kærendur eru löglega kosnir ful-ltrúar safnaðarins og, að þeim ber að fá tafarlaust umráð yfir kirkjueigninni. (N-ákvæm lýsing á eigninni er tekin fram í dómnum). 4. Rétturinn ákveður og segir svo fyrir, að verjendur, hver ein- sta-kur þeirra og allir sameiginlega, fylgism-enn þeirra, þjónar og u-mboösmenri, -skuli aldrei framvegis nein afskifti hafa af gjörðum kær- enda í sambandi við óhindruð afnot þeirra af og eignarhald og umráð yfir kirkjueign, bókum og skjölum -safnaðarins. 5. Rétturinn ákveður einnig og s-egir svo fyrir, að verjendur afhendi kærendum þegar í stað kirkjulyklana, kirkjuna og bækur og s'kj-öl safnaðarins. 6. Rétturinn ákveður enn fretnur og segir svo fyrir, að verjend- ur greiði kærendum málskostnað þeirra, að meðtöldum kostnaði við yfirheýrslu mál-s aðilja utan réttar, undir eins og hann hefir verið m-etinn. Dómurinn staðfestur 12. janúar 1920. (Undirritað) Fyrir n-okkru síð-an lagði frið- kauphækkun. pegar þeim var Bœndaþingið í Brandon ar nefnd Norðurlanda þá spurn-i Sagt’ að yflrmanm i>eirra h-efð! ingu fyrir háskóla prófessora í engmn scnur fæðst, sem var lika tungumálum í hinum ým-su lönd-1 blð Sanna’ truðu þeir ^1’ “ a’ um, um’það, hvaða tungumál væri i kvaðu að hal4a afram verkfalhnu bezt fallið til þess að verða al- Í þar tU sonurinn kæmi og kaupið h-eimsmál, það er að segja, mál I yrðl hækkað- sem allir gætu gert sér að góðu,1 að 1-æra og ta-la jafnhliða sínu eig- in móðurmáli. Svörin sem komið ei u dálítið -eftirtekta verð, því ----- mönnu-m þeim sem svarað hafa.i Bændaþing hefir staðið yfir í kemur -saman um að Enskan eigi j Prandon undaafarna daga, og hafa þar verið rædd mörg og mik- ils -varðandi mál, hafa þau aðallega snert landbúnaðar framleiðsluna, og sýnt vakandi áhuga bændanna í því 'þýðingarmesta máli lands- ins. Vér sögðum að málin sem rædd hafa verið, ihafi aðallega snert landbúnaðinn. En þó er eitt mál sem að á þessum fundi, sem og öðrurn fundum bænda um þessar mun-dir, gnæfir yfir, og það er þáttttaka bændanna -s-em sérstaks flokks í -stjórnmálum landsins. Lengi hafa bænduf í vestur- Canad-a beðið þolinmóðir, o-g tekið við því sem stjórnmála flökkar að vera 's-líkt mál því ihún sé lang líkl-egust til sigurs. Tveir vilja taka upp Frönsku, einn pýsku, einn Esperanto og þrír Ido. í sambandi við svar sitt segir Nils Elemsburg professor í sans- krít og saimanb-urðar málfræði, við Lund háskólann þetta. “Hvað mig snertir, þá er eg sannfærður um, að undir núver- andi kringumstæðum þá er Ensk- an lang líklegust til þesis að ná því að verða alheims mál, hún er mál tveggja þjððanna, Englendinga og B-andaríkja manna, sem að eft- ir að friður er saminn verða Og þá lí-ka borvin ' og útsýni yfir hana því hið bezta •ínn oí UttÍ ____Mii-X fof heiðurinn af því að verða til bes-s að 'brjóta hinn rótgróna vana um að k-arl-menn -einir ættu að þá stöðu. pa Fjöldi fólks í Winnipeg, fagn. nr yfir þesisum viðburði. Ekki svo mjög yfir því að koh-a skyldi komast í ibæjarstjórnina í Toronto heldur einmitt yfir því að það skyldi vera Mrs. Hamiliton, því hún er ein af þeim s-em mikinn og úr salnurn. Fimtán hundruð fet frá jörðu á -að vera salur þar s-em muni-r frá stríðinu eru geymdir, og á hann að vera svo gerður, að allar menjar s-em ménn kynnu að vlija halda upp á væri hægt að geyma þar. Tvö þúsund fét frá jorðu á -að vera salur þpr s-em fólk getur setið, og notið útsýnisins og séð 40 mílur út frá hyggingunni I allar áttir í 'björtu og heiðskýru veðri. á kvöldin eiga að vera raf- „ , „ sem á kvöldin Carl Benedicks professor i Stokk drengilegani þ'átt tók í því að fegra og betra félagslíf, og menning; Uós feikna sterk ’ 7‘“ “ -------------- holmi. Oharles L. Lange ritari Winnipeg borgar, því hún átti lysa. 1 aUar attir frá gluggum hinnar sameiginlegu stjómar- sa sms. nefndar n-orðurlanda. Wilhelm F-orseti eimreiðarstjóra Banda- Grönbeck háskóla próf-essor í fremistir í röðinni í stjórnmálum. j landsins hafa rétt að þeim, en þó Hún er einnig verzlunarmál það j fór svo -eins og mönnurn er kunn- sem m-ezt er no-tað, og þar á ofan j ugt, að þolinmæði þeirra var mis- er hún hið útbreiddasta mál í heimi. Svo nám þeirrar tungu hefði ekki að eins hagkvæma þýð- ingu, heldur gæfi hún fólki að gang -að bókmentu-m sem hefir til brunns að bera hið heilbrigðasta og kjarnbesta sem til er i bók- mentum nokku-rrar þjóðar.” 1 s-ama strenginn hafa tekið Nathan erkibiskup Söderbolm, N. Osterfeld biskup í Kaupmannahöfn því hún átti heima hér um langt 'skeið, og var .fiin af þeim sem lagði grundvöllin að smekk og fegurðar tilfinningu í sambandi við stefnuskrá bændanna sagði Crerar. Hún er sú bezta sem til er, og héldur fram grundvallar atriðum Canadiskra hugsjóna, betur en nokkur önnur pólitísk stefnuskrá landsins. \ pað hefði verið sagt að stefnu- skráin-hefði verið búin til, með -hagsmuni bændastéttarinnar einn- ar fyrir augum. Hann sagist skora á hvern sem -væri að benda á eitt einasta orð í þeirri stefnuskrá sem sannaði s-líka staðhæfingu. “Er iþað ákvæði sem -sérstak- lega snertir tollm-álin, sérstak- lega vinveitt bændum? pað er þýði-ngar imikið fyrir verkamann- inn, kaupmanninn, læknirinn eins og það er fyrir bóndan að tollur- ir.n -sé tekinn af skólm. Ákæran er sett fram til þess að villa sjón- ,ir fyrir kjó-sendum í sveitum, og láta þá snúast á móti sínu eigin málefni, en með hagsmunum þeirra manna sem -sérstakan iðn- að stunda og sérstök hlunnindi jhafa.” “Eftir 40 árk reynzlu á toll- mála fyrirkom-u-laginu væri það náttúrlegt að hændur gengju úr skugga með það. pátttaka þeirra í stjórnmálunum yrði veruleg og velja til þess þá menn sem hægt væri að treysta, til þess að sjá um að svo miklu -leyti sem í þeirra valdi stæði, að þetta atriði í stefnu- skrá bændaflokksins yrði gert að lögum”, Mótfallinn herafla “Á u-ndan stríðinu höfðum vér Augustus Mills, Dep. Prothonotary. sem slíkt mundi hafa í för með sér. Mál það ætti að vera rætt -ítarlega frá hafi til hafs, áður enn nokkr- ar framkvæmdir væru að því hafðar.” “Vér vonuðum að alþjóðasam- b-andið yrði til þess að varna stríð- um í framtíðinni, og að margt fleira gott mundi af því 'leiða, en því miður er það sam/band en í lausu lofti.” í sambandi við stöðu þjóðar vorrar í Breska ríkinu sagði Mr. Crerar “Ca-nada þjóðin ætti ekki að binda sig, eða vera bundinn neinum skyldum að því er þátttöku beita öllum áhrifum sínum í sam- bands pólitík ekki síst þar sem istjórnirnar í s'léttu - fylkjunuim væru þær beztu -sem til væru í Canada, og í sambandi við þá ráð- leggingu samþykti bændaþingið, með öllum atkvæðum á móti sex, að ski-f-ta sér ekket af fylkis póli- tik í Manitoha að svo stöddu. Fögur fyrirmynd. Látin er, 3. þ.m., ungfrú ólöf Gíslason í Minneota, dóttir Björns heit. Gíslasonar frá Haukstöðum hennar snertir í^alríkisstjórn, a-l-jj Vopnafirði og konu han-s Aðal- bjargar Jónsdóttur, en -systir j þeirra alþektu Gíslason bræðra. Ólöf Gíislason var -einhver hin boðið, eða ef menp vilja heldur, fram af h-enni gengið. Bændurnir sáu -sjálfir, og það greinilega, að áhugamálum j herlög, og undir -þeim logum drog- um vér saman h-er, sem hver þjóð h-efði réttilega mátt mikla-st af. pað eru til menn, en sem betur fer eru þeir ekki margir, sem vilja innleiða hervald í Canada, eða koma á lögbundinni -herþjónustu, en bændurnir í Canada taka áld- rei sííkt í mál. Eg er og með öllu mótfallinn sjó herflota sem að myndi taka frá 40-50 miljónir dollora til þess að leggja grund-völlinn að, auk svo þeirra var ekki sigurvon, nema því að eins að þeir hefðust handa, tækju saman höndu-m, og sæktu fram með svo miklu afli, að hin-n rótgróni vani yrði undan að láta, og hin görnlu pólitísku flokks- bön-d að slitna. Og þeir auglýstu stefnuskrá sína í fyrra, djarfmannlega og hreina, og að mörgu leyti ágæta. Síðan hafa framfarir þeirra á póltíska sviðinu, verið geipilega ríkisþingi eða nefnd, mér er sama | hvað það er kallað. Ekkert slíkt band ætti að vera la-gt á þjóðina án þess að þjóðin hafi tækifæri til þess að kynna sér s-líkt samband til -hlýtar. Eg segi þetta með tilfinning ljósa og skýra fyrir því hvað Bret- ar og Anglo Saxar, hafa lagt til stjórnarfars- betrunar í heim- inum. Eg segi það með fullkominni lotnin-gu fyrir fánanum, sem er merki þess fegursta sem vér höf- um notið, -og sem vér munum njóta undir vernd hans.” Mr. Crerar mintist á fjármálin og þarfirnar í því sambandi. Hann lét í Ijósi þá meiningu að járn- brautir þjóðarinnar gætu orðið innstæða s-em fólkið hefði ómet-; anlegt gagn af. pað væri sannarlega þess vert ar |hennar ,hvila 0g sjálf er hún nú fyrir þegna landsins, að, líta eft- grafin Allar aðrar eigur sinar ir því, að -með mál þeirra væri far- gefur ,hdn jöfnum skiftum til ið á heiðarlegan og ha^kvæman ..súkrasjóðs>> kvenfélagsins í St. hatt- Páls söfnuði í Minneota og gamal- “pungir skattar og strangur | menna heimilisins Betel á Gimli. sparnaður, eru einu meðölin sem yerða |-það stiórar upphæðir, sem geta konnið því til leiðar að Can- hvort þeirra fyrirtækja hljóta að göfugasta og -merkas-ta manneskja, sem eg hefi þekt á lífsleið minni. Fóru þar saman gáfur og mann- kos-tir. Að sunnan var -mér skrif- að með andlátsfregninni: “Hér hefðu allir viljað hana gráta úr helju, ef un-t hefði verið.” ólöf lét eftir sig erfðaskrá, sem bezt lýsir hugarfari því, er ávált einkendi hana. Allar eigur sínar — um fjórtán -þúsund dollara — gefur hún kirkjunni og líknar- starfi hennar. Söfnuði sínuim í Minneota ánafnar hún 500 doll. og Félagi ungra kveíiha í söfnuð- inum aðra 500 doll. 500 doll. gef- ur hún til að prýða grafreit Vest- urheims safnaðar, þar sem foreldr- Víkjana og félags þeirra manna Kaupmannahöfn. G. C. Uhlanbeek miklar, sem sjá má af kosningunni annara ómótmælanlegra útgjalda ada nái jafnvæginu,” og lagði á herslu á að gjöra Canada að landi “þar sem rétttætið í öllum við- skiftum ríkir.” í fylkismálunum ráðlagði Crer- ar bændunum að fara varlega, og gjöf frá þessari fyrirmyndar konu. “Meðan þú átt, þjóðin fróða, þvílík kvenna-blóm, áttu sigur, gull og gróða, Guð og kristindóem.” B. B. J.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.