Lögberg - 15.01.1920, Blaðsíða 3

Lögberg - 15.01.1920, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDA.GINN 15. JANÚAR 1920. Bl«. 3 HELEN MARLOW EFTIR Óþektan Köfund. Með ímyndun sinni gat Helen séð sig sem ferúður auðugs naanns, elskaða og tillbeðna af feðallyndum og fallegum eiginmanni, líkum Rudolph Armstrong. Hjarta liennar sló hart jaf von og ánægju, um leið og hún ásetti sér, að «f draumur hennar yrði nokkru sinni að fram- kvæmd, þá skyldi hin góða Gladys búa hjá þeim, •eins og elskuð eldri systir. Rudolph Armstrong var eins hrifinn af Helenu, og ungur maður getur orðið af ungri og óvanalega fallegri sitútku Fegurð hAnar og yndi liafði, á sama augnabliiki og 'hann sá hana, gagntökið huga hans og tilfinningar, svo liann gat ekki um annað hugsað en hana. Feimna, óframfærna fram- koman hennar, og gæzlukonu liennar, frú Angus ■óþreytandi eftirlit, varð ennig til að auka ást lians. Þótt hann kæmi að leikhúsdyrunum á hverju, kvöldi fékk hann aldrei tækifæri til að tala eitt orð við Helenu, án þess að hin gamla, aðgætna kona iheyrði jtað; blóm lians þáði hún með blíðu og feimnu brosi; en gimsteinunum og gjöfunum, sem hann reyndi að ausa yfir hana, neitaði hún með velsæmandi metnaði. “Gladys leyfir mér ekki að þiggja neitt annað en blóm, ” hafði liún oft sagt við liann brosandi, um leið og liún neitaði að þiiggja gjaf- i.r hans, og hann var farinn að hata Gladvs, þó hann liefði aldrei séð ihana. Eitt. kvöld hvíslaði hann: “Mér þætti gaman að sjá þessa örðugu Gladys, sem virist vilja lcoma í veg fyrir það, nð við tvö megurn tala saman og skemta okkur. Spyrjið hana, hyort liún vilji leyfa að eg rnegi heimsækja yk'kur á sunnudagskveldið, þegar þér eruð heima. Gladys samþykti þetta fúslega. Hana langaði mikið til að sjá 'hann, svo að hún gæti sjálf kveðið upp dóm yfir þessum unga miljón- ara. Var honum alvara með þenna áhuga hans á Helenu, eða var hann sá maður, sem hún yrði að hræðast og umflýja, eins og Gladys Iiélt og var lirædd um. Eftir því sem Helen vann lengur í leikhús- iiiu, fjölguðu'aðdáendur hennar; hún varð sólin í bendingadansinum. Hinn feiti hr. Wallace Cable, var afará- nægður, sem formaður leikhússins, að hafa íengið hana í sinn hóp; hann ’lirósaði 'henni all- mikið, og kom henni til að roðna svo oft, að hún varð að fcoma í veg fyrir slíkt. Henni var boðin vagnin hans á hveru kvöldi til að aka heim í honum, alveg eins og vagn Armstrongs, en hún neitaði þeim báðum. Hún gekk ávalt iieim til sin, þar eð liún vissi að GÍadys vildi lielzt sjá liana koma vagnlausa. A leiðinni heim bygði hún næstum altaf ljómandi loftkdstala, og leikhúsformaðurinn sagði henni eitt sinn einslega, að hann ætlaði að hæk'ka laun bennar næstu viku. “Okkur ætti að geta liðið betur framvegis, kæra Gladys; það á að hækka kaupið mitt. Þykir þér ekki vænt um það?” spurði hún og kysti vinu sína. “Blessmi er þar fyrir gylta hárið,” sagði leikmeyjan og stundi. “Eg verð enn glaðari, l'bgar eg er orðin jafngóð í úlnliðnum, svo að eg geti tekið til starfa aftur og unnið fvrir mín- nm hluta útgjaldanna”. “Vertu nú ekki með nein heilabrot um þetta, sagði Helen og liló glaðlega; svo bætti hún við: ‘‘Eg ætla að gleðja þig með dálitlu leiksviðsrugli. Það er hvíslað um það, að fé- big okkar eigi að fara til New York um miðjan mánuðinn, og í na'stu viku eigum við að fá nýjan milliraddarmann”. ‘‘Nýjan milliraddarsöngvara? A þá að reka hr. Dovark?” “Já, og fá nýjan mann í staðin. Þeir, sem að hafa þekkingu á leikarahæfileikum, voru á þeirri skoðun, að Dvorak í hlutverki sínu við Fantime prinsessu, hefði ekki sem elskhugi komið fram með nægri ástleitni gagnvart prinsessunni. Nýi milliraddarsöngvarinn er sagður að vera sá fegursti maður, er maður geti hugsað sér, og hefir sungið í Grand Opera. Hetta verður fyrsta fram koma hans við skemtileik. ’ ’ “Svo fallegur, segir þúf Mistu nú ekki hjarta þitt til hans, þú vænglétta álfadrottning. “Eg æfla að fela hinni leiðandi konu það á lendur; það er gagnvart Ihenni sem hann á að ^eia svo ástúðlegur; hann vil auðvitað ekki ' a ^<i)ær stúlkur, sem tilheyra söngflbkknum. ” Mennirnir líta altaf ,í kringum sig eftir a egum andlitum, hvort sem þau til'heyra æðri i -l !r'ö’1.'b S!agði Gladvs, sem var komin að 11 1U‘þistöðu, að hún hefði helzt ékki átt að , T jokkana hennar Ilelenar, því í þeim ý! a' a xa. 1 aitaraflið fyrir karlmennina. Hún a en a mn mundi hafa losnað við jafnmikla aðdaun og hun nú hlaut, ef hún liefði ekki haft petta oviðjafnanlega hár. Rúdoif Armstron kom á ákveðnum tíma, og Gladys athugaði hann með mikilli nákvæmni. , ann var hár maður, dökkhærður, fríður svnum og að utliti regh.legur höfðingi. Leik- nieypm furðaði sig ekki á því, að lítillæti hans natði gagntekið hin'a ungu Helenu. Hann dvaldi tvær stundir í þessu fátæklega >eigi, en aldrei hafði hann í liinum stóru snmkomusölum, þar sem maður og hin nvasta hzka koma í ljós svo greinilega og vöktu eftir- tekt, reynt ems mikið á sig til að gera góð áhrif og hér. Helen, með fallega andlitið sitt, sat bemt á móti honum,* og það liefir máske hjálpað 'honum til að verða mælskur. Cugfrú Drew, þér hafið verið mjög lirað- ar við mig,” sagði hann eftir nokkuð langa stund'. Hvers vegna hafið þér bannað mér þá ánægju, að flytja ungfrú Marlow heim í vagn- inum mínum á kvöldin ? ’ ’ Gladys horfði beint í augu hans. “Þér eruð heimsmaður, lir. Armstrong. og ættuð að skilja tilgang minn til hlítar. Það mundi verða orsök til óþægillegs umtals um Helenu, ef hún tæki á rnóti gj'öfum og greiðasemi af manni, sem stendur langt fyrir ofan hana í öllu tilliti. Við verðum báðar að vinna fyrir oklrur, og góður orðrómur er það eina sem við oigum og er mikils virði”. “Það er fjarri því, að eg vilji ræna ykkur svo ómetanlegri gersemi, ” sagði ihinn ungi mil- jónari með hálfgerðri leikhúsrödd; “mig lang- ar að eins til að vera vinur hennar og vðar. Að viku liðinni fer eg aftur heim til mín, til New York, og við sjáumst að öllum líkindum aldrei aftur.” Gladys 'þótti vænt um að heyra, að hann skytldi fara svo fljótt, þótt framkoma hans væri þannig", að hún féldi næstum traust til hans. líann virtist vera að upplagi vingjarnlegur og góður; gat þa ðverið mögulegt, að undir slíku ytra útliti og framkomú, dyldist nokkuð ilt. “Mér þætti sannarlega vænt um, að mega skilja eftir góðar endurminningar í huga ykk- ar,” sagði hann. Ungfrú Drew, iþér eruð fölar og veiklulegar eftir að 'hafa verið lokaðar svo lengi inni í einu herbergi. Mér væri sönn ánægja, ef eg fengi leyfi til að veita yður og ungfrú Marlow sfcemtilega ökuferð út á land síðdegis á morgun. Viljið þér þiggja tilboð rnitt?” Gladys gat ekki veitt hænaraugum Helenar mótstöðu og þáði tilboðið. 12. Kapítuli. “Eg er ekki alveg viss um hvort við höfum breytt rétt í þessu,” sagði Gladys, þegar þær voru að búa sig undir ökuferðina dagin eftir. Tveir mjúkir, ástríkir armar lögðust um háls hennar, og Helen sagði glöð: “Þú góði gamli hrafn, hættu að krunka. Sjáðu hvað sólin skín fallega til þess, að við íáum indæla ökuferð. Þetta er sá hlýjasti apríl- dagur, sem eg man eftir, og við ökum út á land, til fallegu skóganna, þar sem við getum tínt mörg li't'fögur og ilmrík blóm.” Gladys fanst það rnundi vera synd að liind- ra þenna eldmóð úngu stúlkunnar, og svo var heldur ekki laust við að hún hlakkaði sjálf til hinnar ilmríku vorgolu úti á llandinu, og öku- ferðarinnar í fallegúm og þægilegum vagni með hinum bláu og fjörugu liestum, sem öku- maðurinn átti fult í fangi með að fá til að ganga eins og hann vildi. Hr. Armstrong sát við hlið Helenar, og hið aðdáandi augnatillit hans, kom henni til að roðna hvað eftir annað. ITirn var yndisleg, í dökkbtáum fatnaði með hatt af sama lit; ekkert var verðmikið né gljáandi, en þegar hinn rósrauði hörundslitur og gydtu lokkarnir flögruðu kringum andlit hennar, varð hver og einn að viðurkenna, að þetta var óvejulega fögur sýn. Það leið eklki langur tími þangað til þarr voru komin út úr þessum hávaða rnikla bæ; svo óku þau eftir þjóðbrautinni, þar senr hávaxin tré hreyktu sér með brumhnöppunum, sem voru undir það búuir að opna sig. Við rætur trjánna voru búskar af nýju grænu grasi, og í skóginum ónraði fjörugur fuglasöngur; alt benti á gott vor. “Ó, hve indælt þessi lækur iðar áfram á milli trjánna. Og hve grænir bafckar lrans eru. Sko fállegu fjólurnar, sem eins og fela sig í grasinu. 'Við skúlum fara of/.n úr vaguinum og tína fáeinar af 'þeim!” hrópaði Helen með barnslegri kæti. Þau stigu ofan úr vagninum og gengu inn í skóginn langs með litla læknum,.sem kom dans- andi og syngjandi ofan af New Englands hæð- unum í óteljandi krókum og bugðum . Þetta var svo hrífandi fyrir Helenu, að hefði ekki Armstrong verið með þeim, þá hefði hún strax tekið af sér skóna, farið úr sokkunum og vaðið ú't í lækinn með hreinu, hnattmynduðu steinana á botni sínum. Hún var líkust glöðu og afarkátu barni, augu hennar geisluðu, varir hennar stóðu opnar af ánægju og bros hennar var óviðjafnanlegt. Gladys gat ekki gengið eins 'liratt og hún, þegar hún þaut á stað í allar áttir tii að tína blómin, sem hún gat ómögulega látið í friði. Armstrong breiddi vagndúkinn á grasið, svo Gladys gæti hvílt sig á honum. “Þér oruð þreyttar af að fyilgja þessum litla sumarfugli, hvílið þér yður hérna, á meðan eg hjálpa henni til að finna hin sjaldgæfu blóm,” sagði 'liann glaðlega, og hún samþykti tilboð hans, þó henni væri það hálf nauðugt. Ilún stundi af þrevtu, og 'það var lífca eðlilegt, þar eð hún hafði aldrei verið vél frísk síðan hún átti í bardaganum við mann sinn. En það lá fremur illa á henni , hún var gröm við þessar tvær ungu manneskjur. “Þau leggja þessa gildru fyrir mig, svo að liann geti hvíslað að henni ástarorðum,” hugs- aði hún, og hún var líka farin að bera allmikið vantraust til Helenar. “Eg er hrædd um að hún sé lævís, lítil dað- urdrós,” hugsaði hún, “það var heimskulegt af mér að verða svo hrifin af henni, að eg tók liana með mér ti'l þessa stóra bæjar; en egþekki aðalseign hennar svo lítið. Hún varð reið, þegar liun heyrði bergmálið af hinu glaða samtali og hlátri þeirra í skóg- inum. Hvað þau komu sér vel saman. Helen hlustaði auvitað feimin, en þó með dulinni áuægju á smjaður og orð, þrungin af ást, en hún glevmdi samt ekki Gladys, sem hún vissi að þráði að sjá sig. Þegar þau voru búin að tiína nóg af blómunum, snéri hún því aftur til hinnar kæru vinu sinnar, án jv£,ss að gefa gaum að Armstrongs tælandi bónum um að fara lengra inn í skóginn. En þegar Gladys leit á hana, þá furðaði hana alls ekki á því, jió hinn ungi, ríki liöfðingi liefði mist hjarta sitt. Helen hafði vafið um hatinn sinn liinum löngu, fögru kvistum vafjurtarinnar Arbutus, og einnig fes't nokkra af þeim við hálsmálið á kjólnum sínum. í fanginu bar hún fjölda af blómum og burkna, það gerði einnig lir. Armstrong. “Ó, mér hefir liðið svo yndislega,” sagði Helen, heit og rjóð’ af áreynslunni. “Eg hef líka átt mjög skemtilegár stund- ir,” sagði Armstrong, og svo liröðuðu þau sér aftur til vagnsins, því það var orðið framorðið, óg Gladys varð þeim samferða þaugað. Þau óku heim aftur í bezta skapi, þau ungu að minsta kosti, og Gladys gat ekki varist því að hugsa um, livort Ilelen vami ákveðin fyrir hið mikla skraut á ókomna tímanum — hvort hún í raun og veru ætti að verða eiginkona liins unga og laglega miljónara. “Tilgangur hans er eflaust góður; maður getur séð ástaljósið í augum hans, og haun hag- ar sér svo vel og virðuglega,” hugsaði hún. Þau komu brátt til bæjarins, og óku inu í Tremont stræti, þar sem um þetta leyti var fult af vögnum og viðskiftafólki, sem gekk fram og aftur. Armstrong lét vagnin nema staðar og bað afsökunar á því, að hann yfirgæfi þær eitt augnablik. Ilann gekk inn í verZiunarbúð og bað um nokfcuð af sætindum, ásamt fullri körfu af góð- um Californiu ávöxtum. Einmitt um sama levti og hann opnaði j>yngjuna sína og rétti kaupmanninum gull- pening, átti sér stað viðburður. Ilár, drukkinn maður með fallegt hár, var á reiki fram og aft- ur fyrrir utan sætindabúðina, þegar höfðingja- vagninn nam staðar; hann skildi undir eins ásigkomulagið. Hann sá unga, skrautklædda manninn stíga ofan úr vagninum, og tók Mka eftir stúlkunum tveimur, sem með honuh voru — Gladys með handlegginn í armbandi; hún hallaði sér aftur á bak með hálflokuð augu, sem bentu á það. að íhún þjáðist af sárum verkjum. Hann sá líka liina gullhærðu fegurð, Ilelenu, umringda blóm- um ein og maídrotning. Þrátt fyrir sáru til- finningarnar og ánægjuna, sem hann sá í and- andlitum þessara kvenna, sauð þó i honum svo stór og viðbjóðsleg ilska, að mönnum getur naumast'hugsast, hvað slíkum mönnum dettur í hug að gera. Hann nálgaðist vagninn, þar sem liinir fjörugu hestar stóðu og spörkuðu óþolinmóðir með fótum sínum, en ökumaðurinn sat með með lausa taumana í hnjám sínum og horfði á annað en hestana. Það var að ein augnabliks verk að fæla ]>essar fjörugu skepnur, og með tryltu 'hneggi þutu þeir af ' stað. ökumaður, sem var ekki við jiesisu búinn, féll af sæti sínu ofan á götuna, og taumarnir láu lausir á baki hestanna. Gegnum loftið ómuðu hin Iháu hljóð Gladys og Helenar, og hundruð radda hrópuðu óttaslegin: Fældir liestar! Stöðvið hestana! Stöð- við ])á!” Ailir, sem voru inn í búðinni þutu út, og meðail þeirra var Armstrong. Hann varð utan við sig af hrávðslu, þegar hann sá hestana hlaupa, sem tryltir væru; ökumaðurinn var dottinn af sæti sínu, og Helen og Gladys ein- samlar í vagninum. Þetta gilti líf þeirra. Vagninn gat molast á hverju augnabliki. Hvað var mögulegt að gera? “Hundrað dollara handa þeim , sem stöð- var þessa hesta,” lirópaði ihr. Armstrong. “Stöðviðþá! Stöðvið þá!” og liann liljóp ofan götuna. Og nú, en sú skelfing! H ann sá persónu standa upp í vagninum og rétta upp hendurnar, eins og hún ætlaði að stökkva ofan úr honum. Ó, guð midn góður, Ihún mundi rotast á stein- harðri götunni. Var þetta Helen — lians elskaða Helenf Hann istóð kyr af hræðslu; lijarta lians hætti að slá, og augun stækkuðu af skelfingu. Alt í einu stundi hann þungan; líklega af því, að kvíði hans minkaði. Það var ekki Hel- en, sem s'tökk ofan úr vagninum, það var Glad- ys, frávita af hræðslu, sem stökk ofan á götuna. 13. Ivapituli. Þegar hr. Armstrong sá, að Ilelen sat kvr í vagninum gaf hann sér ekki tirna til að kom- ast eftir livernig Gladys liði; áðrir mundu auð- vitað líta eftir henni. Hann þaut á stað eftir tryltu hestuilum, en þar eð alt fólkið á götunni var orÖið meira og minna utan við sig af ]>essu óhappi, var engin sem tók eftir því live skelkað- ur 'hann var. Meðan liann liljó þannig áfram, var hann hræddur um að Ilelen væri dáin; því hestarnir voru nú komnir sva langt, að þeir sáust naurn- ast; þeir þutu áfram með voðáhraða gegnum hópa af dauðhraddu fólki, sem stóðu með opinn munn og gláptu á þá, án þes-s að gcra nokkuð til að stöðva þá. Enginn veit hvernig endinn hefði orðið, ef þáð hefði ekki verið að þafcka hraustum og djörfum manni. Meðan Annstrong liélt að liann mundi finna Ilelenu blóðuga og limlesta undir fótuin hestanna, kom lijálpin. Ungur maður heyrði hrópin gegnum glugga í hljóð- færa sölubúð, og sá í hvaða hættu unga stúlkan i ar. Hann gleymdi aldrei þeirri sýn. R. S. ROBINSON Kaupir og selur StttBHtl 1883 NttflBitáll 12 90.000. M EG KAUPI TAFARLAUST mlkið af MUSKRAT og ÚLFASKINNUM og borga eftirfylgrjandi verð fylr fá ©fía mtfrj?: VETRAR ROTTU SKINN ..................$ 4.00 tll $ 2.00 HAUST ROTTU SKINN .................... 3.00 ttl J.50 útifcé: tMttl*. Wul., 8. i. A. EtflMMtM, ANt. U Pm. Haa. KiRara, tal Skotin, Stungin eða Skemd ........75 til .40 KITTS ....................... -.....25 tli .15 ULFSSKINN, fln, I kössum No. 1 .$35.00 tll $12.50 ULFSSKINN, fín, I kössum No. 2... $24.00 til $9.00 ULFSSKINN No. 3................. 3.00 til J.50 ULFSSKINN No. 4 ......... ................50 Einnig allar aðrar tegundir af skinnum á markaðsverM Nautshöðir 23c—21e. Saltaðar 22e—20c. Kálfssk. 45c-35c Kips 30o til 2ðc Hesta $8. til $4. Sendið belnt tU HEAD OFFICE: 157-63 RUPERT AVE., WINNIPEG Einnig 150-156 Pacific Ave. East Notið tœkifœrið! Vér viljum fá 500 íslenzka menn til þess að læra meðferð á dráttvélum (tractors), einnig alt sem lýtur að Welding og Batt- ery vinnu. Eftirspurn eftir slíkum sérfræðingum er afarmikil. Afbragðs kaup, þetta frá $100 til $300 um mánuðinn. — Mörg hundruð íslendinga hafa lært hjá oss síðast liðin fimm ár. — Lærið góða handiðn að vetrinum og byrjið fyrir eigin reikning. Ókeypis atvinnu-skrifstofa vor leiðbeinir yður að löknu námi. Vér höfum allar tegundir Automobíla og annara véla við hend- ina, sem lærlingar fá að æfa sig á. Fónið oss eða skrifið eftir ó- keypis kensluskrá. Komið og skoðið vorn nýtýzku-skóla. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LIMITED, Rétt hjá Strand leikhúsinu. Office, 626 Main St., Winnipeg útibú: Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver. i 1T>* •• L* timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og ai«- j konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erum ætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limitad----- I HENKY AVE. EAST WINNIPEG ! The Campbell Studio Nafnkunnir ljósmyndasmiðir Scott Block, Main Street South Simi 1127 gagnvart Iðnaðarhöilinni Stœrsta og elzta Ijósmyndastofan í Winnipeg og ein af þeim stærstu og bsztu í Canada. Áreiðanleg og lipur afgreiðsla. Verð við allra hœfi. Allar teéundir af Allar tegundir af KOLUM EMPIRE COAL COMPANY Ltd. Tals. Garry 238 o£ 239 Kaupið Kolin Undireins pér sparið með því að kaupa undir eins. AMERISK HARDKOL: EGG, PEA, NUT, PEA stærðir Vandlega hreinsaðar REGAL LIIVKOL LUMP and STOVE stærðir Ábyrgst Hrein — Sótlaus, Loga Alla Nóttina D. D. WOOD & SONS, Ltd. TELEPHONE: GARRY 2620 Office and Yards: Cor. Ross and Arlington Sts. Nú er rétti tíminn tilþess að láta taka JÓLAMYNDIRNAR Vér getum ábyrgst yður jafn-góðar myndir, þótt teknar séu að kyöldinu við ljós, eins og við beztu dagsbirtu. Semjið við oss strax í dag. H. J. METCALFE Aðal eigandi. Lafayette Studio, 489 Portage Ave. RAliPIl) BEZTA BLADID, LOGBERG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.