Lögberg - 15.01.1920, Blaðsíða 5

Lögberg - 15.01.1920, Blaðsíða 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 15. JANÚAR 1920. Bla. 5 MlXTJ# DSon'S ^ CqmpANT^ Lang frœgasta TÓBAK í CANADA Sparsemi mótar manngildið Nafnkunnur vlnnuveltandi sagCl fyrir skömmu: "Beztu mennirnir. er vinna fyrir oss I dag, eru felr, sern spara peninga reglulega. Einbeitt stefnufesta, og heilbrigCur metnaCur lýslr sér i öllum störfum þeirra. feir eru mtnnirnir, sem stöBugt hæltka 1 ttgninni, sg þeir eiga sjaldnast & hættu aC mlssa vinnuna, þótt atvlnnu- deyfC komi meC köflum.” THE DOMINION BANK ! NOTRE DAME BRANCH, W. H. HAMILTON, Manager. | j SELKIRK BRANCH, . . • W. E. GORDON, Manager. | bæði í ræðu og riti. Púsundir manna eru sífelt að breiða út lýgina, og jafnvel í verk- smiðjunum, þer sem þessir æs- ingamenn hafa mest látið til sín taka, hefir verið gert lítið eða ekkert til að stemma stigu fyrir þeim, með því að halda á lofti sannleikanum, eins og reynsla liðins tíma hefir leitt hann í Ijós. pað er hægt að senda lygara burt úr landinu, en það er ekki hægt að senda lýgina sem þeir stráðu út á meðal manna burtu. Sannleikurinn einn getur jafnað hana við jörðu. (Lauslega þýtt úr Saturday Post.). Fáein orð til ritstjóra Voraldar Orð í tíma töluð,” heitir rit- stjórnar grein í Voröld 16. des. síðastliðinn. Fyrst er þar talað um grein sem hafi verið í Sameining- unni í nóvember í haust, þar sem farið hafi verið fram á að afmælis- dagur dr. Jóns Bjarnasonar sé helgur haldinn. Telur ritstjóri Voraldar tillög- una út á þekju, bæði af því að ekki er hægt að gera öllum íslenzkum stórmennum sömu skil, og svo af því að dr. Jón heitin hafi verið, “fyrst og fremst flokksmaður.” Við fýrri viðbárunni er það að segj'a, að hér vestra sleit dr. Jón Bjarnason kröftum sínum, og þó oss entist ekki tími ne kraftar að helga öllum ís'lenzkum stórmenn- um dag, þá sýnist ekki úr vegi, fyrir þá sem á annað íborð viður- kenna að dr. Jón Bjarnason hafi stafað heildinni tií blessunar, að athuga, hvort hægt væri að taka einhverja ákveðha stund, málefni því til styrktar er hann barðist fyrir, og minningu hans til trygg- ingarauka. pað væri sem bezt bægt að minnast um leið, eins margra annara, sem kringumstæð- ur þættu leyfa. Seinni viðbáran, sú að dr. Jón heitinn hafi “fyrst og fremst ver- ið flokksmaður,” hefir ekkert gildi í iþessu máli, því fyrst veit rit- stjóri Voraldar mæta vel, að allir menn sem gagn gera verða að vera ‘flok'ksmenn”. Að standa með sinn fótinn hvoru megin við girðingu í nokkru máli, dregur af manninum alt bardaga ajl. Dr. Jón Bjarna- son var allur heill þar sem hann var, en af því hann var bæði stór maður og góður maður, þá urðu verk hans mikil. Nytsemi, starf- semi hvers eins reiknar maður venjulega eftir því, hve mikið og hve tr.vgt þeir byggja, að áliðnu eða afloknu starfi. pað verur ekki tölum talið af neinum elnum, hve mifcla blessun séra Jón Bjarna- Lækkaðu gasreikning- inn um helming. Að elda við rafmagn er ódýrast og bezt. City Light & Power 54 King Street JónssO'n upp á prédikunarstólinn “Tárið” er sæmandi hvaða prédik- unarstól sem er, en á sama tíma geta allir séð að séra Jón Bjarnason hafði tilfinningu fyrir því sem fagurt var og gott í mann- sálinni, þó bróðir hans ætti ekki ráð á öllum þeim mikla styrk sem hann sjálfur átti yfir að ráða. Ritstjóri Voraldar telur það benda á flokksfylgi hjá dr. Jóni að hann fór þessum orðum um “Fjalla- Eyvind” “Fjalla- Eyvind- ur, er ekkert verulegt skáldverk.” Og um Guðmund Guðmundsson skáld, þetta “Guðm. Guðmundsson er vafalaust vel skáldmæltur, en kærleiks kenning hans er afskap-- lega grunn.” Nú vil eg biðja ritstjóra Vor- aldar að segja okkur, hvar djúpt skáldskapargildi liggur í “Fjalla- Eyvindi”. Séra Jón heitinn Bjarna- son virist hafa verið gæddur flest- um þeim kostupí, se(m einn mann mega prýða, en djúpsæi, var 'hon- um gefið íi ríkum mæli. pó fjöldi fólks hafi horft á “Fjalla Eyvind” þá veit maður efcki hvort leikritið var að lækka það eða hækka. Fram hjá dómi slíks manns , sem séra Jóns Bjarnasonar er ekfci vert að ganga þegjandi og athugunar- laust. Um síðasta part greinarinnar ætla eg efcki að segja neitt núna, annað en það, er nú dr. Jóhannes- son alveg viss um að hann misbjóði ekki nafni friðarhöfðingjans, með þv*í að halda því þannig á lofti, að allar skuggamyndir sthíðisins falli á þá sem innan kirkju urðu oft að taka ákveðna stefnu. Rannveig K. G. Sigbjörnsson. al frumbyggja íslendinga hérjSveinn Árnason, Wpg Beach 10.00 vestra. pað var árið 1886 að Einar kom til pingvalla og reisti sér bú á heimilis rétti isínum. Skömmu seinna kom Guðbjörg kona hans. pau áttu við mjög erfitt að stríða, en þó eiga hinir innkomandi 'land- námsmenn mikið að ^þaikka gest- risni þeirra. Eg vildi gjarnan skrifa meira úr æfisögu þeirra en það er mér efcki leyft að sinni. Við lok ræðunnar flutti séra Jón- as A. Sigurðsson tækifærisvisur, sem fylgja bréfi þessu. Allir viðstaddir lögðu saman og var gjöfin til hjónanna rausnar Jón Kernested, Wpg. B....... 27.00 og arðm. 1919 af 100 kr. Andr. Helgason, Kandahar.. 6.70 Rósm. Árnason, Kristnes.... 7.95 og arðm. 1919-1924 af 25 kr. Ónefndur, Hensel, N.D....... 2.50 Magdal. L. Jobnson, Blaine 4.60 og arðm. 1919 af 25 kr. Br. Jónsson, Stony Hill..... 2.50 Th. Olafsson, Blaine........ 10.00 . og 100 kr. hlutabréf sitt með öllum arði framvegis, með skilyrði að sjóðurinn haldi því æfinlega í eign sinni. Theod. Eyjólfsson, Wyny..... 10.00 Eggert Jóhannsson, Vanc... 11.00 , ... , , v Séra P. Sigurðsson, Gardar 5.00 leg, eitt hundrað dalir af gulli og G Guðmundsson, Selkirk.... 5.00 silfri. Tíminn var stuttur til skemtana, en alt fram að skilnaði virtust allir vera ánægðir og þó ekki síst hinir öldruðu ástvinir erjHós. Eirífcsson, Markerville lifðu aftur með þessum góðu vin-, Anna Kr. Eiríksson^ Markv. um, æskudaga aína. pingvalla, ?. jan 1920. — Viðstaddur, Jón K. Johnson, Tantallon.... 5.00 og arðm. 1919 af 50 kr. Stf. Baldwinson, Otto ....... 10.00 5.00 2.50 Einar Jónsson Suðfjörð og Guðbjörg Einarsdóttir Suðfjörð Við 50 ára hjúskap þeirra. pið hafið fylgst í fimtíu ár, Og fjölmörg liðið hrygðarsár; En drottinn þerði trega tár, Og trúin sigur vann. pið 'hélduð fast við helgan óð, Og Hallgríms sunguð trúaríjóð; Og mörg var sagan gegn og góð, Sú glóð á arni brann. Gullbrúðkaup. pað hefir vakið undrun margra að svo sjaldan ajáist, fréttagrein frá pingvallabygð og er það þó flestra manna sögn að Konkor- díusöfnuður sé á hröðu framfara skeiði. Hér eiga sér einnig stað skemtisamkomur á sínum tímum, sqmar laf þeim jminningaverðar, og þó að seint sé orðið bið eg mér nú leyfis að iskrifa fáein orð um eina þeirra. 15. ágúst síðast liðin var haldin í bygð þessari gullbrúðkaupsveizla Mr. og Mrs. E. J. Suðfjörð. Veizlan var stofnuð af þrem dætr- um þeirra og var á heimili Mrs. M. Thorláksson þar sem gömlu hjón- in hafa unað sér vel undanfarin tíu ár. prátt fyrir mjög illa yfirferð og hið vanalega annrílci um þetta leyti árs, var samkvæmið vel sótt. Mátti telja um sextíu manns og var meiri hlutinn eldra fólk bygð- arinnar. pað var eitt atriði sem sérstaklega dró athygli aðkom- . . enda. Salurinn var uppljómaður af lag_ \ yfir„,fslendinga >essarar fimtíu kertum, sem sett voru I kring um heiðursgestina, og þótti ólfu, og þarafleiðandi Canada. Ef ritstjóri Voraldar á við það, þegar hann segir að séra Jón ^Bjarnason hafi “fyrst og fremst yerið flokksmaður,” ef ritstjórínn á við það, að Ihið látna göfugmenni, hafi ekki viljað viðurkenna, það sem gott var í fari meðbræðra hans ef þeir litu öðrum augum á lifið, en hann sjálfur, þá er það alls ekki satt. Al'lir íslendingar vita að Kristján Jónssyni fjallaskáldi var oft dimt fyrir augum, þegar hann kvað, bar margt til þess, sem hér gerist ekki þörf að fam út í. Síðasta 'setningin í hinu gull- fagra kvæði hans “Vonin” ber þess sár merki. Samt sem áður er svo að sjá af framúrskarandi fagurri ræðu sem Lögberg flutti eftir dr. Jón Bjarnasan, hér í vetur, að hann hafi tekið kvæði eftir Kristján öllum hinn áttræði brúðgumi og lífsförunautur hans væri furðu ungleg. Af mér sjálfum get eg sagt að eg var undariega hrifinn af merkingu sem mynd þessi tájcn- aði. Hlið við hlið 'í fimtíu ár, í biíðu og striðu , höfðu þau unnið lífsverk, sitt og nú sátu þau bros- aridi og fagnandi vinum sínum. Fyrir þau var athöfnin dýrmæt, og þrungin af endurminningum, en þó líka merki þess að bráðum mundi sambúð þeirra hér á jöröu vera á enda. Séra Jónas A. Sigurðsson istóð fyrir samkvæminu og þá stöðu leysti hann vel af hendi. í ræðu sinni gaf hann stutt æfiágrip bjónanna og er æfisaga þeirra fremur menkileg, því að Einar Suðfjörð og kona hans tejast með- pið hirtuð fátt um heimsins auð, En höfðuð ávalt daglegt brauð. pó köld sé tíð og kærleiks snauð pið kunnuð ei þann sdð. pið áttuð kjörgrip: Kærleiks sjóð Og kristna trú, — og börnin góð, Og göfugt íslenzkt arfaljóð, Sem ekkert jafnast við. Hið forna þrek, sú feðra dygð Sem flýði harðstjórn, reisti bygð í frjálsu landi, en traustri trygð Sig tengda ættjörð fann; — Hið æskuþrungna andans vor, Og íslenzk menning, táp og þor, Hér lýsti ykkar æfi spor, — Svo andinn sigur vann. pið hafið fylgst — í fimtíu ár, — pað fækka óðum hrygðartár, — pví dýrðarfagur, heiður, hár, Nú himinn blasir við. pað ættarland, er allir þrá, Og augun, trúuð héðan sjá, pið byggið senn, þeim sólvang á Enn sælli verðið þið. Jónas A. Sigurðsson. og arðm. 1919 iaf 25 kr. J. J. Hunford, Markerv.... 5.00 B. Hunford, Markerv........ 5.00 J. Hunford, Markerville .... * 5.00 S. G. Hunford, Marfcerv... 2.50 Steingr. Thorst., Wynyard.. 15.00 Olafur Stephanson, Wyny. 10.00 hinn mesti, bjó góðu búi og ís- lenzká hópnum litla mjög til sæmdar er býr á þessum stöðvum, sannnenefndur stólpi þar í sveit, er ’hans því mjög sa'knað. Hann imátti ekki heita meira en mifaldra maður. Hann var fæddur á Kirkju- boli í jQnundarfiröi (Brjánsdal) 21 jan. 1865. Foreldrar hans voru þau hjónin Davíð Pálsson og Ragn- heiður Hallgrímsdóttir. Með þeim ólst hann upp fyrstu 8 árin en fór þaðan í fóstur að Tröð í sömu sveit, til frændkonu sinnar Sig- ríðar og manns Ihennar Rósin- krans Rósinkranssonar er bjuggu í Tröð, og dvaldist með þeim til fulitíða aldurs. Systkini hans voru 7 er komust til fulltíða aldurs, fluttust 5 'hingað vestur, en tveir bræður eru búsettir á tsl. pau sem hingað fluttu eru: Guðlmundur Davíðsson bóndi við Antler Sask. Mikkelína gift Guðna bónda Egg- vertssyni við Tantallon Sask: Pál- ina gift Jóni Bartels á Point Roberts í Wash. ríkinu í Banda- ríkjunum: Harvsina ekkja ólafs Jónasonar á Winnipeg og Hall- grímur andaður fyrir allmörgum árum. Til Ameríku fluttist MagnúS heitinn árið 1888 og settist að 1 Brandon. Var hann þar til heim- ilis öðrum þræði milli þess sem hann stundaði vinnu á ýmsum stöðum. par í bæ kvæntist hann 5 apríl árið 1894, Guðrúnu Hall- dórsdóttir, ekkju Jóns Jónssonar Péturssonar Normanns frá Holts- múla í S'kagafirði. En Guðrún er ættuð af ísafirði og alsystir Hall- dórs-bónda Halldórssonar, er var einn af frumbyggjum Áiftvatns- bygðar og hefir um langt skeið ver- ið póstmeistari á Lundar. Tvö börn átti Guðrún frá fyrra hjónabandi er bæði voru kornung, Olga (gift Birni Steflánsyni í Piney) og Kristinn, kvongaður Sigríði Sig- urðardóttir í Piney, Magnús- sonar), og gekk Magnús heitinn þeim í föður stað. Hafa þeir stjúp- feðgar aldrei skilið. Einn eignuðust þau hjón, Jón Hailgrím, er alist hefir upp með foreldrum sínum og er nú nær fulltíða að aldri. Fyrstu árin bjuggu þau Magn- ús heitinn og Guðrún á ýmsum stöðum, Brandon, Tantallon, Sel- kirk, Poplar Park, en fluttu ávo imeð þeim fyrstu árið 1900 til Pine Valley bygðar er þá_v»r í myndun og hafa búið þar síðan. Fyrir rúmum 5 árum síðan veiktist Magnús heitinn af inn- vortis meinsemd og lagðist þá inn á almenna sjúkráhúsið hér í bæn- um og var skorinn upp. En af Manitobast jórninog Alþýðumáladeildin Greinarkafli eftir Starfsmann Alþýðumáladeildarinnar. Að reykja kjöt. Kjöt er aðallega reykt í tvenn- um tilgangi, það er að segja til þess að geymast betur og gefa ákveðið bragð. Lítilll kofi, svo sem 6 og 8 fet, nægir til reykinga. Hann þarf að vera bygður þannig, að loft- smugur iséu nægilegar, svo að reykurinn geti leikið út og inn. Pó skal þess gætt, að stromparnir, séu ekki of stórir, því með því móti eyðist máske of mikið af eldivið. Ef hægt er að koma-því við, ætti eldholið, ofnin eða hlóðirnar að vera utan húss, og reykurinn að- eins leyddur inn. Sé ekki unt að haga því þannig, má hafa eldstæðið inni, í reyk- ingakofanum, en þá þarf kjötið annaðhvort að vera hulið með málmþynnum eða hanga uppi, nokkuð langt frá gólfi, að minsta kosti fimrn til sex fet frá eldi. par sem ekki er reykt nema tiltölulega lítið kjöt í einu, má hafa utan um það þunna álnavörukassa eða tunnur, en þar sem litlar um- búðir eru notaðar, verður ofnin, eða hver önnur eldstæði, sem not- uð eru, áð vera utanhúss. Til þess að reykurinn nái að hafa tilætluð áhrif á kjötið, þarf kassinn eða tunnan að vera opin. Bezt er að kynda með hörðum trjátegundum, og gefa engar betri árangur en Hickory eðaMaple. Sé notaður mjög linur viður, er meiri hætta á að remmubragð verði að kjötinu. Kjötið skal tekið úr pæklinum að minsta kosti tveimur eða þremur dögum áður en það er látið í reyk- ingahúsið. Hafi það legið í mjög sterkum pækli, er gott að láta það Að fara með lard pað er alveg eins auðvelt fyrir fólk að útbúa lard á heimilum, eins og kaupa það í kjötverzlunum. Leaf iard er vitanlega ávalt það bezta, en iþó eru fitu trimmings, hvar «vo sem þær eru á skrokkn- um einnig góðar. Mörinn, eða önnur fita af innýflum, ætti þó helzt ætíð að vera sérskilinn, með þvá að hann hefir ávalt sterkari lykt. Allar flýksur af mögru kjöti, sem kunna að vera innan um fit- una eiga að hreinsast úr með því þær eru líklegar til þess að brenna og gefa frá sér illan daun.. Fituna skal brytja í <mola svo sem ferhyrnings þumllung að stærð pegar verið er að 'bræða, skal eigi hafa íliátið fyllra en sem svarar tveim þriðjungum rúmmáls, og er gott að hella í það dálitlu af köldu vatni, til þess að koma i veg fyrir að fitustykkin brenni við. Hafa skal bræðsllu ílátið yfii; fremur hægum en jöfnum eldi, og þarf um fram alt að hræra vel í því. pegar fitumolarnir, hamsarnir, eru farnir vel að harðna og orðnir brúnir á lit, er óhætt að hella fit- unni af og skal henni rent í gegn um þar til ihæfa s'íu. Fitan verður^ betri, ef hrært er í henni meðan hún er að kólna fyrst framan af. Sausage-gerð pað eru svo margar forskriftir fvrir því að búa til Sausage, að það mundi vera að bera í bakka- fullan lækinn, að gera tilraun til að telja þær hér upp. En frá sparn- aðarlegu isjónarmiði, er tæpast hægt að gera betra við hinar ýmsu kjötleyfar, sem ávalt myndast, þegar skrokkar eru bútaðir í sund- ur. Flestar húsmæður munu hú orðið fremur kjósa á að búa til Sauisage heima, en kaupa þær í liggja eina nótt í köldu vatni til1. . ... ... , þessað losa úr því nokkuð af! kjotverzlumnm. og er þeim þar af son saitinu, og láta það ,síðan hanga |lelSandl/íestar fferðirnar kunn- uppi einn dag til að þorna. pegar,ngar- Algengasta og hagkvæm- kjötið er sett í reykingakofann, þá'asta aðferðln mun ‘>° vera þeSS1’ þarf það að vera hengt upp þann-: Að mala kjötið vel, og nota nægi- ig, að hin einstöku stykki komi lega fitu, saman við eitt gallon af ekki saman neinstaðar. Og verður möluðu kjöti, skai setja tvær vel reykinginn bezt með því að hafa j fullar teskeiðar af grófu salti, heldur daufan eld. en gæta verður eina tesikeið af vel muldum dökk- þessð að reyna að hafa hitann,; um pipar og hálfa teskeið af sage- sem allra jafnastann. Eftir tuttugu dufti. og fjórar til þrjátíu og sex klukku- j hrært saman á stórri stundif, ætti kjötið undir flestum; s/íðan þjappað niður í pessu skal öllu vandlega pönnu, og leirkrúsir, kringumstæðum að vera fullreykt.! einsfast og mögulegt er. Vilji fólk Ef kjötið á ekki að geymast nema | geyma Sausage, þá má gera það stuttan tíima, þarf aðeins að heng- j með því móti. að búa til úr þeim ja upp aðskiídu stykkin. En eigi! kökur, stei'kja þær, og iáta þær það aftur á móti að geymast lengi, síðan í krukku og bræða yfir þær meinserod^ þessari varð hann ald- er bezt að vefja um það brúnum I með lard. pegar það er storknað rei jafngóður, en kendi hennar i pappír inst, en síðan þunnum dúk yjetur innihaldið geymst éskemt Bjarni Jónasson, Baldur.... 20.001 ... Sig. Sigfússon, Oak View.... 10.00 Jaf.nan '^aö sem aftir var- .. Mrs. og Mrs. L.F.Beck.Gimli 10.00 mein ^?tta Slg UPP aftur að nyJu A. J. Skagfeld, Hove ........ 10.00; >ann 17 de!‘ og. for þa s?nur hans S. S. Bergman, Wyny......... 30.00 með hann a spitalann i Rosean Mrs. Anna Bergman, Wyny. 10.00 >ar sem hann andaðl.st eftir UPP' Aðalst. Bergman, Wyny....... 10.00 sk?rð,s?m _fyr,.?LSeg-ir' Thorh. Bergman, Wyny........ 10.00 Tók og ,hengja upp á fcöldum stað. í með öllu, þar til hitnar í veðrinu. 10.001 10.00 V. B. Hallgrimsson, Wyny. Paul Johnson, Wynyard...... og arðm. af 100 kr. 1919. Halldor Johnson, Wyny...... Guðm. L. Nordal, Lundar.... 27.50 og arðm. 1919 a 100 kr. Jöhn Grimson, Elfros ....... 5.00 Vilb. Grimson, Elfros ...... 5.00 Valdi Grimson, Elfros ...... 5.00 Daniel Griimson, Elfros .... 2.50 S. B. Nubdal, Elfros ....... 2.50 Gróa Sigurðsson, Lundar.... Jóhann Straumfjörð.......... 2.50 Ingim. Sigurðsson, Lundar 5.00 Eiríkur H. Hállson, Lundar 6.75 og arðm. 1919 af 25 kr. Jarðarför hans fór fram frá heiimili hans á þriðja dag jóla, þann 27 s. ,m. og var hann jarðung- j inn af séra Rögnvaldi Péturssyni 1500 frá Wpg. Flest allir bygðarmenn kr. 3,679.20 Ámi Eggrtsson.. Æfiminning. fylgdu honum til grafar, Magnús heitinn mátti heita hraustur maður alla æfi, hann var gildur meðal maður vexti þrek- inn vel, röskur til allra verka og iðjusamur. Hann var ríkur í lund en hreinlyndur, glaður í viðmóti 2 50 í °S samvizkusamur í allri breytni. Hann var greindur maður og vel að sér í móðurmáli sínu og á tungu hérlendrar þjóðar, frjáls í skoðunum og hinn umhyggjusam- asti húsfaðir. Til grafar fylgja honum hiýjar og þakklátar minn- ingar samferðamannanna, og hin ar hjartfólgnustu kveðjur og hin helgustu árnaðarorð, ekkju hans og barna. pann 21 des. síðastliðinn and- aðist á almenna sjúkrahúsinu í Roseau í Minnesota bóndinn Magnús Davíðsson frá Piney hér í fylkinu eftir fárra daga legu. Dauða hans bar mjög óvænt að höndum. Hafði verið gjörður á honum uppskurður, við mein- RYANS VICTROLA SHDP 643 Portage Ave. Tals. Sherb. 1106 ( R. Iííkisréttindi Islands. (Kveðið'er Einar Arnórsson varð ritstjóri Morgunblaðsins). Nú er á Ríkisrétti ský. Rétturinn mætir spotti, þegar hann ihangir aftan í auðmannanna skotti. Örlygur hinn gamli. Gjafir Vestur-íslendinga í Spít- alasjóð íslenzkra Kvenna. Áður auglýst....... kr. 3,046.70 Mrs. Guðr. Sveinsson, Wpg 20.00 Jónas J. Danielsson, Wpg.... 22.70 P. Gislason, S. Bellingham 10.00 Jóh. Bjarnason, Markerville 12.50 Thordis ThomassOn, Mozart 10.00 Jón Hillman, Evarts Alta.... 12.50 Bened. Kjartanson, Hecla.... 5.00 Gisli Sigmundsson, Hnausa 4.70 og arðm. 1919, af 25 kr. Margrafi Halldórss, Lundar 2.50 Halid. Halldorsson, Lundar- 20.00 ( C. Halldorsson, Lundar..... 10.00 Hans Einarson, Gardar...... 10.00 Jón Sigurðsson, Wpg ....... 20.00 Pálmi M. Sigurðsson, Wpg.... 10.00 Iíallur HaHlsson, Silver Bay 13.50 og 1919 aröm. af 50 kr. Hák. Kristjánson, Kandahar 18.50 og 1919 arðm. af 100 kr. Jónas I. Kristjánss., Kand. 13.50 og 1919 arðm. af 50 kr. A. A. Johnson, Mozart ..... 10.00 og arðm. 1919 af 100 kr. Guðf. Bjarnason, Langruth 10.00 Jens N. Peterson, Oak View 5.00 B. G. Bjarnason, Nes P.O. 8.50 Steinn Arnason, Kristnes.. 4.60 og arðm. 1919 af 25. kr. Wonderland. Eins og vant er, þá verður Wonderland ávalt ■skemtilegasti staðurinn. Hugsið yður annað eins og Nazimova í “Red Lantern” og Anita Stwart í leinum “Her Kingdom of Drearos” sem sýnt verður miðvikudag og fimtud. Á föstu- og laugardag sýnir Wond- erland sitórfræga kvikmynd, sem nefnist “Destiny” og leikur Dor- othy Phillips aðal hlutverkið. ! VTCTROLA X $185 Mahogany or Oak ÓSVIKIN VICTR0LA Eina hljóSfœrið, sem hlotið hefir viðurkenningu um viða veröld Almennings álitið, sem bygt er á fullkomnun VICTROLA hljómvélanna, hefir komist að þeirri niðurstöðu, að þær lang-fullkomnustu hljómvélar í heimi. seu Magnús Davíðsson. Guðsþjónustur verða haldnar: í Betel-söfn (R. Connor skóla) 18. jan. kl. 2 e.h.; í Skál'holts-söfn. 25. jan., kl. 2 e.h. í Hólasöfn. 1. febr. kl. 2 e. h., og j í Jóns Bjarnasonar söfn. (Hay- í land) 8. febr. kl. 2 e.h. semd, er stafaði frá gömlum upp-j skurði, þrem dögum áður, og virt- j ist hann á bata vegi, en sunnu-! daginn þann 21 tók sjúkdómurinn snöggum breytingum er leiddi til dauða. Magnús heitin var einn meðal þeirra fyrstu landnema í Pine VaJley bygðinni, og einkar vel lát- inn. Hann var röskleika maður Adam porgrímsson. Sœkið Mót ð. Frægustu snillingar heimsins hafa kosið einmitt þær vélar fyrir verk sín. Einungis á þeim heimilum, sem lengst hafa náð í fegurðarnæmi, er að finna þessa tegund hljómvéla. pér getið ekki keypt fyrir neina peninga, í nokkru öðru hljóðfæri tryggingu þá og hljómlistarlega yfirurði, sem þessar vélar einar eiga yfir að ráða. ....Ekkert annað hljóðfæri getur framleitt jafn-sanna og hrífandi tóna. Ekkert annað hljóðfæri getur fullnægt hljóm- þrá yðar en hið BEZTA, það er að segja VICTROLA. Victrolas fást hjá oss frá $40 upp til $680. pað eru yfir 9,000 lög í “His Master’s Voice” verðskrá. Hljómplötur með lög- um beggja megin kosta 90c. Pó-.tpantanir afgreiddar tafarlaust 1 Manitoba höllinni á Por- tage Ave. verður miðsvetrar- samsæ-ti ITelgra majgra haldið þann 17. fehniar mæstkomandi. Aðgöngumiðarnir nú þegar til sölu. Athugið vandlega hið fræga ‘His Master’s Voice’ vörumeri.— Pað er á öllum ekta Victrolas.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.