Lögberg - 15.01.1920, Blaðsíða 2

Lögberg - 15.01.1920, Blaðsíða 2
Bla. 2 LÖGBERG FIMTUADGINN 15. JANÚAR 1920. Er unt að lengja manns- œfina ? Nafntogaður, franskur læknir heldur því fram, að hann hafi fundið upp ráð til þess að yngja menn upp. Líffræðingar liðinna alda, hafa margir hverjir, sem kunnugt er, lagt heilann í bleyti ti.l þess að finna upp lífsvökva, eða ódáins veigar, sem haft gæti yngjandi á- hrif á mannkynið. Og núna fyrir skömmu hefir einn samtíðarmanna vorra látið til sín heyra um þetta efni, og heitir sá dr. Voronoff, frans'kur að1 ætt. Telur hann flest mæla með því, að yngja megi upp gamalt fólk, á þann hátt að koma tyrir í líkama þess sáðfrumlum úr ungu og hraustu fólki. Talsverð- ar tilraunir hafa gerðar verið í þessa átt, og þó eigi verði sagt að svo komnu hver heildarárangur- inn kann að verða, iþá er hitt þó víst, að málið verðskuldar almenna athygli. pótt vísindin yfirleitt hafi hing- að til eigi getað fallist á endur- yngingar kenninguna, þá er samt engan veginn óhugsandi, að hún kunni að hafa við nokkur veruleg rök að styðjast. Langlífi ein- stakra dýrategunda, svo sem turtil dúfnanna, bendir óneitan- lega til þess, að kenningin um end- uryngingu mannsins þurfi hreint ekki að vera svo fráleit. Nokkrar athuganir um þetta mál birtust fyrir skömmu í Banda- ríkja tímaritinu “Scientific Ameri- can” og er aðal innihald þeirra á þessa leið. “Hvort heldur að Voronoff hefir fjoldinn ailur langt um fyr. sitt af Völdum landskjálfta eða felilbylja. pað var alment talið ,víst að hið síðastnefnda tré hefði náð fullum 5,000 ára aldri, en í sambandi við iþað má þess vel geta, að franskur náittúrufræðingur einn, er tekið hafði sér fyrir hend- ur að/rannsaka aildur þess, fann áritun, eða útskurð í trénu, eftir að hafa flett af því þrjú hundruð ystu lögunum, og var letrun sú 300 árum eldri, samkvæmt dag- setningu og ártali því, er hún gaf til 'kynna. í mótsetningu við langlífi og þrautsegju ýmsra hinna stærri trjátegunda, finna garðyrkumenn og blómræktendur það oft ærið örðugrt, að halda lífinu í mörgum veikibygöari /jurtategundum. En með Iþví að breyta til að þvi er við kemur sáningartímanum, hefir mönnum hepnast. sem gera nokk- rar ársjurtir (annual) tvíærar. Og undir vissum skiilyrðum hefir það einnig tekist, að láta tvíærar plöntur lifa margfalt lengra tíma- bil, en alment hefir talið verið að komið gæti til mála. Sé það satt sem fullyrt hefir verið, að hinir flóknu frjófgun- hæfiíleikar ársplantnanna, inni- haldi eitur, sem hafi veikari verk- anir á tvíærar jurtir, og marg- falt minni á þær varandi, þá mun eigi ósanngjarnt að álykta að dauðinn, eða eitthvert annað til- svarandi ástand hinna voldugu trjáa, hafi verið eða verði sigrað til fullnustu.” Æfi hinna ýmsu húsdýra, svo sem hunda og katta, er stutt, sjá'lfsagt alt of stutt. Kindur hafa venjulega mist lífafjör isitt með j öllu um fjórtán vetra aldurinn og Ein- orðið okkuð verulega ágengt, að j staka skordýrartegundir geta lifað því er viðkemur enduryngingar HV0 lengi. að talið hefir verið Mtt kenningunnni eða ekki, þá er hins [ bleift að ákveða aldur þeirra með þó að gæta málið er í heild sinni! ookkurri nákvæmni, og tvær margbrotið að þó einhverri svo j skjaldbökur sem geymdar voru á skímu kynni að vera varpað á eina hlið þesis, þá fer því svo f jarri að þar með sé höfuðgátan ráðin. Af j mismunandi tímabilum í Canter- bury höllinni, lifðu eftir þær voru teknar, önnur í 128 en hin þeirri ástæðu væri það gjörsam-l ár, en sú þriðja, sem flutt var lega rangt, að kveða dóm upp yfirj til Mauritius eynma árið 1765, er tilraunumVoronoffs á þessu stigi enn ve^ a ^1 °£ an nokkurra elli málsins. En hitt verður jafnframt marka, að takast til greina, að mál þetta er bæði svo viðkvæmt og þýðingar- mikið, að ekki er neroa sjálfsagt að tilraununum sé tekið vel. “Vér höfum inndrukkið þá s'koð- un með móðurmjólkinni, að af öllu óumflýanlegu, sé þó ekkert eins óumflýartlegt og dauðinn. Stærsti og veigamesti mismunirinn, sem vér þekkjum á milli ihins lifandi og dauða, er fyrst og fremst fólg- inn í því, að hið lifanda sýnist ald- rei vera nákvæmlega ánægt með tilveru sína eins og hún er, það er segja þráir sífeldar breytingar. Stigbreytingarnar hljóta því að vera frumnauðsyn ilifsins, jafn- vel þótt oft bendi margt til á yfir borðinu, að þær sé síður en svo til hins betra, pó er breytinga girnin Ia náskyld framsóknar þránni, og kemur fram á öMum svdðum þjóð- félagsins, í verzlun og viðskiftum, stjórnmálum og öllu andlegu lífi. Fátt er algengara en það, að maður heyri spurningar þessu lík- ar: “Til hvers eru annars allar þesisar framfarir, alt þetta vafst- pað er haft eftir Hum'boldt, að viss fugl, hafi staðið yfir höfuð- svörðum, heillar ræningja-kyn- slóðar og verið þá enn með fullu fjöri. Hvort sem staðhæfing sú er vísindalega sönn eða eigi, þá er hitt víst, að ýmsar fuglategundir, svo sem ernir, hrafnar, svanir, og valir, hafa náð svo háuim aldri, að spunnist hafa út af þVí heilar munnmæla sögur og æfintýri. Mannsæfin er lengri en flestra annara tegunda, og maðurinn þráir að lengja hana eins og frekast má verða, og 'í nánu sam'bandi við þá þrá mun það standa, hve mjög hann er gjarn að trúa öllum þeim sögum, er hniga að þv.í, að meðal- aldur forfeðranna, ilengst aftur öldum hafi verið miklu lengri, en nú gerist alment, og þessvegna sé eigi nema sanngjarnt að ætla, að æfina megi lengja aftur að miklum mun. pegar skottuTæknirinn Cagli- ostro taldi auðtrúaðasta og veik- lyndasta fólkinu trú um, að hann, hefði Tifað í þúsund ár, þá sló ur, öll þessi endalausa leit. þegar hann á þann strenginn, sem fljót n»aður verður eftir alt saman litlu eða engu nær, og ekki vltund hamingjusamari?” Svarið hlýtur að verða eitt, — aðeins eitt. Hverfi framsóknaiþnáin, fer öllu aftur þegar í stað. Ekkert gétur staðið í sömu sporum á morgun eins og það stóð í gær. Rökréfct 'ályktað, ætti því lífið ekki að standa í neinum sambönd- um við mótsetning sína dauðann, enda hallast margig síðari tíma vísindamenn að þeirri skoðun. Fyrstu Tífsmyndirnar, hinar einfrumluðu, lífrænu agnir deyja aldrei. pegar þær eru ferðbúnar til næsta tilverusitigs, skiftist að- al frumlan í tvær, jafngamlar, • eða jafnungar smærri frumTur, og er það í raun og veru hið sama sem að byrja nýtt lífskeið, án þess að skilja eftir nokkrar ileifar hins fyrra. pað er ekki auðvelt að segja hverskonar eðlis ®ú breyting er, en undir öllum kringumstæðum hlýtur hún að vera, alt annað en dauði. pað er ekki fyr en að frumlurnar safnast saman í stór hópum við vefnað sinn, og fram- leiða eins og af tilviljun hina margfrumíluðu vefjarlíkami (mert- axoa), að dauðinn drepur á dyr. pað sýnist því engu Mkara, en að dauðinn hljórti að vera skaða- bætur þær, sem lífið krefst af til- verunni fyrir hina flóknu og vánd- meðförnu líkamisbyggingu. Grasafræðingar hafa komist að þeirri niðurstöðu, að ýmsar trjá- tegundir hafi lifað sivo þúsundum ára skifti, og ekkert annað en landskjálftar, eða fádæma felli- byljir hafi getað orðið þeim að grandi. Hið fræga Dragon tré i Teneriffe rifnaði upp með rótum í ofviðri; Sequoia Giantea í California eyði- lagðist með íjama hætti. Cypress viðurinn mexicanski og baobab- tréð á Cape Verde létu einnig líf astur er að verða fyrir áhrifum I hugum flestra vorra, þann streng- inn, sem kemur þeirri skoðun inn hjá oss, að Mfið sé ósanngjarn- lega stutt, og með það fyrir augum hvað ýmsir einstaklingar, jafn- vel ónytsamir í heiminum hafa náð háum aldri, sé ekki nema rétt- látt að ætlast til að kornið verði I veg fyrir að þörfustu mönnum, sé svift í burtu á bezta aldri. “Lyoncourt getur um, meðal annara manna, er ilifðu meira en heila öld, Norðmann einn, er náði 146 ára aldri, og hafði hann stund- að sjómensku í níutíu og eifct ár. Auk þess er þar minst á Thomas Parr, sem flestir munu kannst við og varð 153 ára gamall. Hann hélt óskemdum Mkams og sálar kröftum sínum svo að segja fram í andlátið, og vamn ávalt hina ströngustu erfiðis vinnu.. Lífeðlisfræðingurinn frægi, Har- vey, krauf Tík hans, og lýsti yfir því, að líffærin öll hefðu verið í bezta ástandi, áð undanteknum heilanum. Hinar jarðnesku leifar Parrs, eru geymdar í grafhvelf- ingu, í Westminster klaustrinu.— góðu lagi, utan að (hveiti uppskera varð hér á sumum stöðum mjög lítil, einkum þar sem er sendin eða grýtt jörð, stafaði það af hinum óvanalega miklu sumarhitum og þurkum þetta ár; aftur urðu trjá- ávextir í allra bezta lagi, og mark- aðsverð að því skapi. priðja er það sem bætir kjör margra hér í bæ, eru verksmiðj- umar sem hér voru bygðar árið 1918 og sem eg mintist á í grein minni í vetur sem leið; sykurgerð var nú sex miljón pd., rétt þriðj- ungi meira en í fyrra, og að sama skapi var miklu meira framleitt af niðursoðinni matvöru, fjöldi kvennfólks og unglinga unnu við niðursuðu verkstæðið, þegar mest barst að, og þénuðu góða peninga. petta verkstæði borgar út í vinnu- laun 40 þúsund dollara, borgaði 60 iþúsund dóllara fyrir afurðir landsins sem fluttar voru tiT verk- stæðisins; en bvað verkstæðið sjáilft þénar í hreinan ágóða er mér ekki ljóst, þó mun það bera vel kostnað sinn, þar öll þessi vara er í svo háu verði, eins og hvað annað er að Mfsnauðsynjum lýtur. Skemtisamkomur hafa verið | hér með fjörugra móti árið sem leið; fyrst danssamkomur iðug- lega allan ársins tíma, það er að segja á kveldin; sömuleiðis hreyfi- myndasýningar; • oft fyrirlestrar, andlegs og veraldlegs efnis o. s. frv. Viðhöfn á þann fjórða og fimta júlí var meiri en nokkru sinni fyr. Gamals fólks gleðidagur frá SpringviMe var thaldinn að Cast- illa, og voru þar miklar veitingar af allskonar góðum hlutum, er að endurnæring mannsins líkama lýt- ur, en v.índrykkja var engin. Pró- gram var þar ágætt og voru nokk- rar af vorum söngmeyjum boðnar þar til að skemta með söng og hljóðfæraslætti. Ræðuhöld af nokkrum drengjum bæjarins, alt þetta í heild sinni fram fór upp á þann áikjósanlegasta hátt, og var byrjað og endað með bæna- gjörð. Allir voru fluttir ókeypis báðar leiðir á bifreiðum, þeir sem ekki höfðu þær sjálfir. Allir sem eru 70 ára og yfir, eru boðnir, einnig annað hjónanna þótt ýngra sé, hefur sama aðgangs rétt. 1 fyrsta sinni á æfinni, var eg lög- legur hlufchafi í þesum fögnuði, r.efnil. 70 ára. pá má með ánægju geta þess, að íslendingadagurinn 2. ág. var háfcíðlegur haldinn af Spanis Fork íslendingum að CastelTo, og hlotn- aðist mér sá heiður ásamt kónu minni og Frank syni mínum að vera boðinn þangað; alt fór þar fram ágæfclega, langt og gott pró- gram er samanstóð af söngum og ræðuhöldum, fyrSt, hinn alþekti og vinsæli íslenzki þjóðsöngur; “Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur,” einnig var annar íslenzk- flokk þar, og kom til að heimsækja móður sína, og til að heiðra þessa samkomu með nærveru sinni; það sönn ánægja að heyra, þegar hún spilaði undir með lúðrinum sínum sem er 130 dollara verkfæri. Fleiri íslenzkar stúlkur spiluðu á pianoið og fórst vel. pesskonar skemtanir fóru fram af og til aillan daginn, einnig skemtu margir sér í sundlaugum sem eru á þessum stað önnur j skaplegar, undir þaki, en hin undir 'beru lofti, og sem mér var sagt að kostaði 50 cent að sundfötum meðtöldum. Fort Garry kona. Pyngdist um tuttugu pund, eftir fimm ára sjúkdóm” segir Mrs. Mary AU, “Fimm árum áður en eg fór að nota Tanlac hafði eg þjáðst mjög alvarlega af meltingarleysi, og stundum voru kvalirnar svo af- að eg hé’lt eg mundi verða úr sögunni þá og þegar,” sagði Mrs. Mary All, sem heima á Hlutast var svo til að allir eða ur söngur, ,sem eg ekki man að seg- j ja hver var. Svo voru sungnir margir enskir söngar eingöngu af íslenzkum söngstúlkum og hljóð- færaspilurum, fyrst og fremst þeim valinkunnu Guðmundar Ey- jólssonar dætrum EMnu og Rósu, sem oft eru fengnar til að syngja og spila á meðal hérlendra á opin- berum samkomum og hvarvetna heiður og sómi að framkomu þeirra. Við þetta tækifæri var ein íslenzk stúlka viðstödd, eem stundar skrifstofu störf í Salt Lake City, stúUkan Ida Bóasdóttir, hún er meðlimur af stúlkna lúðra- flestallir fengu bifreiðar keyrslu fram og til baka. Dansað var þar um kvöldið. Eg mætti geta þes.s, að í raun og veru eru þessar nefndu stúlkur, allar Amer.íkanskar, þar þær eru fæddar í þessu landi, þótt af íslenzkum foreldrum. Enfremur vil ég geta þess, að kirkjan byrjaði síðasta ár að stof- na til gamals fólks gTeðisamkomu í hverju hennar umdæmi eða “stake” sem kallað er, gamla fólk- ið er heiðrað og virt af leiðendum vorum, og eru allir boðnir sem sru 70 ára og yfir alveg upp á sama 1 máta, sem þeir gömlu fyrsftiefndu, og eru al'lir boðnir og velkomnir hverrar trúar og tungu sem er. Utah “stake”, er norðurpartur- inn af þesum dal (Utah Conty) og tekur yfir 5 bæi og er Springville síðastur þeirra. Allur þessi skari mætti í Provo, og var ætlast til að alt færi fram úndir beru lofti ná- lægt B. Y. University, þar leið- endur þess æfcluðu að skaffa sína hálærðu menn og stúlkur til að skemta gestunum með söngum og hljóðfæraslætti; en sökum þess að um morgunin gerði regnskúr svo jörðin var vot, var samko'man haldinn í afar stórum sal er til- heyrði þessum mikla skóla. pað mátti segja að eftir staðið var upp frá borðum, að það væri eitt saman hangandi prógram fram til kl. 5 e. m. þegar menn fóru af stað heim,. Eins og í fyrra voru a'llir fluttir fram og til baka á bifreiðum. Við þetta tækifæri var útbýtt verðlaunum. Blsta persónan þar til staðar, var kona 89 ára, hún fékk verðlaun. Ein hjón höfðu verið gift yfir 70 ár þau fengu verðlaun. Ei-n kona (ekkja) var þar, sem var 18 barna móðir, og sýndist frá á fæti, hún fékk verðlaun. Mér datt í hug , þegar þessir há- lærðu men.n prófessorar og stúlkurnar frá þessum mikTa skóla voru að syngja, að nú er orðin voru að syngja, að nú er önnur tíð, en þeg^ir við vorum að kyrja gömlu lögin í sveitunum heima á fróni; þó glöddum við okkur alveg eins fyrir því, af því að það þekkt- ist ekki annað betra þar í þeirri að St. Vital, Fort Garrý, rétt utan við takmörk Winnipegbæjar. “Eg var búin að þjást svo lengi, að eg vissi arla hvað það var, að setjast til borðs og njóta máltíðar með áægju. Eg þorði ekki að eta nema allra léttustu fæðu, og jafn- vel hvað auðmelt sem hún var, þá fanst mér eins og eg ætla að kafna, svo þrengdi gasþembing- urinn að andholinu,” bætti hún við. “Eg kendi oft ákafs hjart- sláttar og var orðin svo tauga- slöpp, að á nóttunni hrökk eg upp við hvað lítið skrjáf, sem um var að ræða. Einnig ásótti mig Mtt- þolandi höfuðverkur, svo heita mátti, að alt hjálpaði til þess að gera mér lífið lítt bærilegt. Svo mikil bólga hljóp í fæturna, að eg gat ekki komið upp nokkrum skóm og var að lokum flutt á sjúkráhús, en fór samt versnandi dag frá degi. “Hinir og aðrir vinir mínir höfðu ráðilagt mér að nota Tanlac og að lokum lét eg að fortölum þeirra og lét kaupa handa mér eina flösku. Umskiftanna þurfti ekki lengi að bíða, mér fór snar- batnandi og innan fárra vikna var eg orðin eins og önnur kona og hafði þyngst um tuttugu pund. Eg hefi nú tekið Tanlac í eitthvað þrjá mánuði, og kenni mér einskis meins. Höfuðverkurinn, maga- pínan, hjartslátturinn og fóta- bólgan eru horfin út í veður og vind. — “Maðurinn minn hafði einnig verið heilsuveill í nokkur ár, en þegar hann sá hvílík undur Tan- lac hafði gert í sambandi við mig, þá ákvað hann að reyna það líka, og læknaði það hann svo að segja á svipstundu. Hann hefir ein- ungis neytt meðalsins í þrjár vik- ur, en hefir þó þyngst um sjö pund. Tanlac hefir leitt sanna blessun yfir heimili okkar, og við höfum ákveðið að vera aldrei án þess.” 1 Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggett’s Drug Store, Winnipeg, og hjá lyfsölum út um land. En hafi þeir það ekki við hendina, þá geta þeir þó ávalt útvegað það. — Adv. HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK COPENHAGEN Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllvm tóbaktsöltim FULLFERMI AF ÁNŒGJU ROSEDALE KOL Óviðjafnanleg að endingu og gæðum. Spyrjið nágranna yðar, sem hafa notað þau. Ávalt fyrir liggjandi birðir af Harðkoium og Við Thos. Jacksnn & Sons Skrifstofa, 370 Colony St. Símar: Sher. 62-63-64 Forðabúr, Yard, í vesturbænum: WALL STREET og ELLICE AVENUE Talsími: Sher. 71. IIIHIII |(!IIHIIIB;((!I • • • • Skófatnaður niHHiHniHiiim ■ • • • • Kæri ritstjóri, fyrirgefðu mér að þetta er orðið fjöilorðara en eg í byrjuninni ætlaðist til, en þetta kemur ekki frá mér vanalega nema einu sinni á ári. Eg óska Lögbergi góðrar fram- tíðar. eg hefi 5 sinnum tapað blað- inu þetta liðna ár, en þegar það kemur, er það góður gestur. Með einlægri virðingu, pórarinoi Bjarnason. R. F. D. no. 1. Box 126 Springville Utah. U- S. A. Allskonar Prentuit gerð FLJÓTT og VEL hjá Columbia Press Ltd. Kvenna Boudoir Slippers, ruber hælar, allir litir.$2.15 Kvenna Boudoir Slippers, Choc. og Black, allar stærðir 1.95 Kvenna, Drengja og Stúlkna Moccasins ............ 1.85 Skautaskór fyrir Drengi......... ................ 2.85 ALLAR BEZTU TEGUNDIR AF KARLA, KVENNA og BARNA SKÓFATNAÐI Jenkins’ Family Shoe Store 639 NOTRE DAME AVE. PHONE: G. 2616 ■ H i ■ : ■ IIIHIII ■ 1110 The EDDY Line Fréttabréf. Nú er um heilt ár síðan eg skrifaði í Lögberg síðast, og treysti eg þér en til að lofa mér að sjá þessa grein í blaðinu. í heild sinni er mér óhætt að segja, að okkur Springeville bú- um líður vel, og ber margt til þess, t'yrst, að heilsufar fólks er gott sem stendur, nefnilega, að engin faralds veiki er hér nú á ferð, uta dálítil ihálssárindi í nokkrum börnum í síðasta mánuði er hnekti þeim frá að ganga í skóla fáeina daga, en varð engum að fjörtjóni. Annað er það sem orsa'kar vel- iíðan fólks, er það, að uppskera á öllum afurðum lands varð hér í dá- Matches 30 to 40 brands. A M a t c h for every purpose. 70,000,000 a day output. Indurated /ibreware. Was'htubs Washboards Milk Pails Butter Tubs Household Pails Fire Pails Pigeon Nests Cuspidors Paper jpecialties Paper Bags. Serviettes Toilet Papers Sanitary Towels News Print Paper YRIR langa löngu, 1851, byrjaði E. B. Eddy að búa til eldspítur í Hull. Fljótt álitið, mundi margur halda, að eldspítnaframleiðsla stæði ekki í miklum sam- böndum við annan iðnað, en því er þó engan veginn þannig varið. það eru mörg bein sambönd, er sá iðnaður stendur í við margar aðrar iðnaðargreinir. Góðar eldspítur þarfnast góðs efniviðar, en slíkar eld- spýtu verksmíðjur útheimta einnig afarmikið af öðrum trjátegundum. pað er aldrei hægt að búa til góðar eld- spítur úr lélegum viði, og þess vegna notum vér aldrei annað en hreinasta úrvalsefni. Aðrar trjátegundir, sem eru ekki eins góðar, notum vér í annan verksmiðjuvaming, þar sem þær eiga betur við og er viðurinn þá líka hertur. EDDY PRODUCTS eru notuð á þúsundum heimila í Canada. ílddy’s Eld- spítur, Eddy’s Indurated Fibreware og Eddy’s Specialties eru kunn um víða veröld. pað sparar Ibæði tíma og psn- inga að kaupa slíkar vörur. The E. B. EÐDY Co., Limited HULL Canada A12 BLUE WBBON TEA Eyðið ekki tímanum til þess að leita að einhverju ualveg eins góðu” eins og BLUE RIBBÖN TE w Notið Mickelson’s “MY OWN Gópher Eitur Velmegun eða vesaldómur byggist á upp- skerunni, og Gophers eiga drjúgan þátt í þvl, að eyðileggja oft uppskeruna að hálfu leyti, eða meira en það. “My Own Gopher Poison’” er “óbrigðult” gegn Gophers. pað vinnur dag og nótt að því að vernda uppskej-una gegn þessari pest. Pantið að eins MY OWN GOPHER POISON -“-Fæst 1 hverjum bæ. Gætið þess vandlega, að stimpill Anton Mickelsons sé á lyfinu, — vörumerkið, sem aðrir geta ekki notað. ANT0N MICKELS0N CO. LTD. WINNIPEG, MANITOBA KAUPID BEZTA BLADID LOGBERG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.