Lögberg - 22.01.1920, Blaðsíða 2

Lögberg - 22.01.1920, Blaðsíða 2
ílls. 2 LÖGBERG FIMTUADGINN 22. JANÚAR 1920. Ferðist í loítiiu. ';na strax í vor standa hin hrað- Dygustu vöru og fólksflutninga ftför félags vors yður reiðubúin 1 þjónustu. ’aulæfðir flugmenn úr stríðinu ílda um stýrissveifina og stjórna iftförum þessum með yður sjálfa a varning yðar til ‘hvers staðar, m vera skal, í Vesturlandinu og rir sunnan línuna. 'irburðir loftferðanna eru fyrst ; fremst fólgnir í hinum mikla iða, ásamt því, að áreksturs- attan er gersamlega útilokuð. búnaður allur og þægindi full- -cgja hinum allra hæstu kröfum. Komið og leitið upplýsinga. fhe Aerial Transport & Taxi Co. Ltd. 356 Main Street, Winnipeg hvölum. — En hún stóð aldrei | var eg að hugsa um það síðan, lengi aðgerðarlauis til þess einsjhvort það væru fíflar og sóleyjar Œfintýrið. Eftir Axel Thorsteinsson Suðandi flugur í gluggakist- unni. Annað veifið fljúga þær l eint á rúðuna, en hrapa jafn- harðann niður aftur. pær vilja út, v t! Út f lognið og hlýindin og sól- kinið — og undan fingrunum ’■ ans Tuma litla. pví Tumi er brell- inn. Hann hefir skriðið upp á ana að horfa á himinblámann. Hún varð að vinna, vinna fyrir sér og drengunm sínum. Og þó kom það fyrir — stundum — þá er hún stóð við orfið og kvöilda tók og hún var þreytt orðin, að hugurinn flaug yfir Múlann og dvaldi um stund í kotinu, sem við hann var kent. pað var aldrei lengi í einu. En það kom þó fyrir. Helst þó á kvöldin, þegar hún gekk heim dauðlúinn með hrífuna á öxlinni — eða á vorkvöldum, þegar hún kom heim úr svarðargryfjunni. pví hún varð að gera alt ein. Hún var einyrki. Og drengurinn henn- ar var eini sólargeislin í myrkri endurminninganna.----------- — pau gengu vestur túnið, vestur að læknum. Hann rann I boga fram með því — að vestan og sunnan við það. — Tumi lagði þvotta fatið niður hjá stokknum. Svo hljóp hann upp á túnið. “Eg ætla bara að tína nokkrar sóleyjar maimma,” 'kallaði hann. pórunn beygði sig niður og fór að þvo. Hún strauk hárið ljósa frá augunum. Hátt og hvelft enni kom í ljós, stór, ibládjúp augu. Andlitið bar öll merki hreinnar fegurðar. í því voru allir drættir og skírir. Fyr hafði skinið ást út úr því, ást til ails þess sem andaði og gott var og fagurt. En nú — að eins ástin til drengsins litla — i djúpri þreytu, andlegrar og líkamlegrar. pað skein út úr andliti hennar, að inni fyrir var háð barátta, hörð 'barátta, milli meðfædds æskufjörs — og þreyt- unnar, vonleysis-þreytunnar, sem smám saman sljófgaði sálarkraft- orðið, sem stendur undir bað- .r ofuglugganum. Hann er á , ugnaveiðum. Auðvitað! Hann i ekki fara út. Hann gæti dottið í .ækinn, — eða ofan í brunninn. f o sagði hún mamma hans að • msta kosti, og hann varð að húka ni, af því roamma hans var i ni . Af því 'hún var að þvo þvott í im í eldhúsi. En bráðum færi 1; n niður í læk að skola, og þá i. Jaði hann með. par ætlaði hann íí > vera meðan mamma hans skol— ;-ði og blákkaði niður við stokk- irn í læiknum. Og hann ætlaði að 1 ista steinum í lækinn, stórum einum, svo gusaðist upp. En ið var gott að mamma hans var aimmi, þegar hann þurfti að vera ' mi — eða réttara sagt, mátti til að vera inni. pá var hann þó viss um, að fá ekki högg á fingurnar 1 tlu. pví mamma hans 'hafði sagt ' onum, að það væri ljótt að drepa ugur — eða slíta af þeim væng- , ia. Og ef hann gerði það fengi ann högg á fingurnar. — Hún ' afði tekið svo óþyrmilega í hand- i gginn á honum um daginn. Hon- ; m fanst hann ætla að slitna r índur. Ifann æpti hástöfum. “Jæja! Var það siárt?” spurði ;amma hans. “Heldurðu þá ekki 1 flugunum finnist það sárt þeg- nr þú slítur af þeim vængina?” “pær hiljóða ekki.” “Nei þær hljóða ekki, þær vantar tálið, þær geta ekki kvartað. En ær hafa tilfinningu, eins og 1 ú.” — pað var nú ekki meira en svo, r.ð Tumi tryði þessu. En fyrst aamma hans sagði það hlaut það •ð vera satt. Og mamma hans var vo góð, altaf svo góð. Nema egar hann var vondur. En hann ar altaf góð.ur, nema þegar ' ann var lokaður inni og gott var eður. Til dæmis í dag. Honum iddist, og hann gleymdi að vera riður. pangað til hann heyrði itatak í göngunum. Hann hopp- ■ 5i niður á gólfið. En hann kom “Mamma, mamma! Nú kem eg. i kki léttilegar niður en það, aiamma hans hlaut að hafa heyrt kellinn. pórunn opnaði hurðina i’n í baðstofuna og sagði. “Nú fer ; niður að læk, Tumi það er bezt j ú verðir með.‘ Tumi gekk hægt til hennar sagði ekki neitt. “Barasta að hún gangi ekki út að glugganum, hugsaði hann, — en pórunn þurfti ekki svo langt. Hún sá )>að á svip hans, að þar myndu liggja ntokkrir dauðir flugnalík amir. — En hún sagði ekki neitt um það. “Farðu fram í eldhús og berðu þvottafatið mitt niður eftir. En týndu ekki blákkudúsunni Tumi hljóp fram, — pórunn beið á hlaðinu, við bæjardyrnar. Sólin glóði á lækinn. Hann var vatns- mikill, enda var ekki komið langt fram á vorið. En þó ihlýindi. Dag- arnir voru yndislegir. Túnin orðin iðgræn. Sóleyjar og ííflar komnir í hlaðvarpann, Geldingahnappur í holtin. Og lambajarmur og fol-- aldahnegg kvað við út í högunum annað veifið. pað var fállegt á Urriðalæk. því var ekki að neita. Sérstaklega seinni hluta dags, þegar sólin var farinn að færast niður undir Múl ann, þegar komið var undir sólar- lag og geislar kvöldsóilarinnar ’ ’ku sér um alt, á læknum, á firð- : um — og í úðanum yfir litla 3sinum. pó var næstum fall- •' "jra þar um fjöruna. Eða það * nst pórunni. pví húri stóð oft gerðarlaus stundarkorn og orfði út á fjörðinn. Álarnir kvísl- <’ “ust um leiruna, og leiruhrygg-| íir á milli þeirra eins og bök á Hún horfði á ilitla, bláeyga gló- kollinn sinn. Hann kom hlaupandi til hennar með fífla og sóleyjar í fanginu. — “Mamma! Vaxa fíflar og sól- eyjar í Amerí'ku?” — pórunn horfði á hann undrandi, dáMtið hörkulega, en hann á hana með sakleysisforosi á vörunum. “pví spyrðu þess, foarnið mitt?” spurði ihún og gat varla dulið klökkvann í röddinni. — Tumi svaraði engu strax. Hann var að vísu ekki heimspekilega vaxinn, e’n foann vissi þó sínu viti, þó lítill væri. —Tumi var aðeins á níunda árinu. Hann var að brjóta heilann um það, hvort hann hefði sagt nokkra vitleysu. — “Eg þegi,” hugsaði hann. “pað er vissara,” sagði rödd þráans í huga hans. — Móðir hans strauk hár hans blíðlega. Biíðuat-lot hennar gat hann ekki staðist. Hann lagði hendurnar litlu um iháls henni. “Segðu mér hver svegna þú spurðir, Tumi minn!” “pað var á laugardaginn mamma, þegar eg fór að gréta,” byrjaði hann. Hún mintist þess, sem þá hafði gerst, þess, sem hún vissi dei.li á. — pað var þegar þau í Holti komu úr kaupstaðnum, þau stóðu við um stund hjá henni. Inga litla dóttir HoltShjónanna, var með þeim, telpa á að giska tíu ellefu ára ljóshærð og foláeyg, eins og Tumi. Hún sat á hné föður síns meðan foann drakk ‘kaffið. Tumi stóð út við dyr og horfði á hana. Undraðist hversu mikil gleði gat streymt út úr andliti hennar. Inga litla tók vel eftir Tuima. Og hún hvíslaði að föður sínum, með þýðri og hljómfagurri rödd. “Á hann engann pabba?” Tumi átti ekki að heyra það. En hann heyrði það nú samt. Og hann foeit á vörina, vildi láta það á sjást, að hann væri karl- maður og færi ekki að gráta, þótt eitthvað bjátaði á, eins og lítil telpa. Faðir Ingu litlu hafði engu svarað. Svo fór mamma hans fram til þess að sækja aftur í bollana. Og þá hafði móðir Ingu litlu sagt við bónda sinn: “pað hefir víst ekki frétt af honum en, síðan hann fór til Ameríku ?” “Nei hann skrifar víst ekki neinum. Að minsta kosti ekki pórunni. En hann var dugnaðar- maður. Honum gengur sjálfsagt vel, þótt hann foafi fyrir mörgum að sjá.” “pað er nú hætt við, að konan sé honum ekki eins samhent í öllu eins og fyrstu hjúskaparárin.” Svo féll samræða þeirra niður. p^órunn var kominn inn aftur með bakkann.— Auðvitað höfðu þau haldið, að Tumi skildi ekki hvað þau fóru. En hann þóttist vita, að það væri pabbi hans, sem þau ræddu um.— Hann hafði laumast út, upp á tún hafði hann farið. '-Lagst þar milli þúfna og grátið.— par fann móðir hans hann litlu seinna. “Af hverju ertu að gráta Tumi minn?” spurði foún. “Hún Inga litla var að spyrja eftir þér. Og augun hennar bláu urðu vot af tárum, ?egar hún gat ekki náð í þig til ?ess að kveðja þig.”------ En Tumi grét, grét, og sagði ekki neitt. Og móðir hans hafði hugg- að hann. En foún hafði ekki fengið vitneskju um hvað grátinum hafði vldið því Tumi hafði sofnað við barm hennar. — Af hverju grætur þú Tumi minn?” spurði móðir hans blíð- lega. þar sem pabbi minn er.” “Hvað varstu að tala um Amer- íku, foarnið mlitt? Hver sagði þér frá henni?” “Pabbi foennar Ingu sagði.” — pórunn kysti á enni Tuma litla. Barmurinn gekk í öldum. — “Hvar er Ameríka mamma?” “pað er stórt land, barnið mitt. Langt, langt út í hafi. par er sum- arið lengra en foérna, dagurinn heitari. par eru risavaxin tré; víðáttumiklir skógar, þar sem vilt dýr falla fyrir skotum veiðimann- anna. Og þegar þau fá dauðasárið öskra þau svo ihátt að jörðin skelfur.” “Á eg þar þá eingan pabba?” pórunn gat engu svarað strax. Hún vildi ekki ljúga. Svo sagði hún. “pú átt engann föður, elsku foarnið mitt. Og það er enginn, sem getur gengið þér í föður stað. pú átt engann, sem vill kannast við þig sem son sinn, engann, sem breiðir út faðm sinn móti þér og segir: “Eg er faðir þinn!” pú átt engann föður: Nema guð. Hann er þér nálægur. Hugsaðu um hann og þér mun aldrei líða illa. pá muntu ekki gráta. pví trúin á foann er bundin við gleði, djúpa og innilega gleði, sem heldur öllu því illa frá hjörtum mannanna.” Hún þagnaði. pví sagði hún þetta ? pví talaði hún um guð við drenginn sinn? pví hræsnaði hún? Hún, sem efaði, var ekki glöð í trúnni? Ekki en þá. En hún vildi þó verða það. Bað guð þess, að hún mætti verða það, að drengur- inn hennar gæti látið hana verða það. “Tumi minn! Elsku drengur minn! “Hugsaðu ekkj^ um þetta alt saman. Leiktu þér við fíflana og sóleyjarnar. Og í kvöld skal eg segja þér æfintýri, ef þú verður góður drengur.” “Strax mamma? “Ekki strax, elsku drengur- inn minn. Mamma verður að vinna.” “Má eg þá kasta steinum?” “Leiktu þér á túninu, barnið mdtt.” “Má eg þá ekki kasta?” “pú mátt ekki fæla frá netinu.” Með þetta fór foann upp á túnið. Löngunin til þess að kasta stein- um var alveg horfin. Hann hafði rekið annan fótin í hrossabrest, sem hafði týnst þá fyr um vorið. Svo þaut foann upp á Grástein, hóandi og syngandi og snéri hrossabrestinum. pað var komið undir kvöld. Sól komin á vesturloft.—;pau voru bú- in að breiða þvottinn. Hann hafði hjálpað mömmu sinni. Og hún hafði klappað á kollin á honum og sagt, að hann væri elskulegur. Hann sat á hestasteininum með hendurnar í vösunum. Eitt orð þaut án afláts eftir öllum þráðum í heila hans, orðið: Æfintýri, æfintýri! Mamma hans tók hann í fang sér, settist á hestasteininn og horfði á kvöldroðann um stund. Svo hóf hún æfintýrið: “Einu sinni endur fyrir löngu, bjuggu ung hjón hérna á Urriða- læk. pau sáu ekki sólina hvort fyr- ir öðru, því guð hafði snortið hjörtu þeirra foeggja oð sagt.“ Par sem líf er, þar er ást. par sem rósin breiðir út krónu sína, þar er ást. par sem tár sprettur fram í auga, þar er ást. par sem hjarta slær, þar er ást. Frá því þið lituð í augu hvers annars í fyrsta sinn skuluð þið unnast. Frá þeirri stund skulu sálir ykkar foeggja una saman í Ijósi þeirrar ástar, sem eg hefi tendrað í hjörtum ykkar. Og braut ykkar að landammerkjum lífs og dauða skal verða blómum stráð, stráð fögrum blómum, en vökvuð blóði.” Og þau unnust og æfivegur þeirra var folómum stráður. pví þau unnu hvort öðru af öllu hjarta sínu og sál. Og er þau Mtu í augu hvors annars þá fanst þeim eins og þúsund englaraddir hvísluðu: “Ást, ást!” Og í fovert skifti, er þau hugsuðu hvert um annað, spratt rós við fætur þeim; rós fyr- hvert hlýlegt orð. Og rósirnar urðu margar, iþví þau hugsuðu hvort um annað daga og nætur. Og dagarnir liðu og árin liðu. Og þau létu rósir vaxa upp þús- undum saman, en aldrei blóð, að eins rósir, angandi rósir; rauðar og hvítar, rauðar sem blóðið fag- urrautt, og hvítar sem snjórinn á jöklunum. Og þau áttu sér eina dóttir barna, og þá er hún óx upp varð foún fríð sýnum. Og allar rós- irnar hneigðu sig fyrir henni þeg- ar hún gekk um úti, foneigðu sig og grétu af gleði. pær grétu tær- um daggardropum ofan á litlu hvítu fæturnar hennar. — Og dagarndr liðu og árin liðu og þau voru foamingusöm öll þrjú, því þau lifðu á meðal rósa. Og litla dóttirinn þeirra óx upp og varð há og fríð, með ljósgult hár og blá augu. Og þau kölluðu hana Sunnu, því sunna þýðir sól — og Og Sunna varð hærri með hverj- um deginum sem leið og æ fríðari. Iðuglega gekk hún fram meg firð- inum, og lét öldumar þvo fætur sína. (Meira.)^ Þrjár smásögur. Eftir porstein p. porsteinsson (Winnipeg). 1. Mannsálin. Mannsálin lá á knjánum frammi fyrir hásæti Eilífðarinnar. 1 djúpri lotning og tilfoeiðslu hjúfr- aði hún sig að fótum hennar og bað um opinberun. En Eilífðin leit eigi við henni. pó foafði Mannsálin konaið langar, langar leiðir til til fundar við hana — lengsta veg- inn, sem þektur er enn. Hún grét og foað Eilífðina uim að veita sér áfoeyrn eina örstund af þeim ó- mælanlega fjölda stunda, sem hún hefði yfir að ráða. Hún ætl- “Berðu mig ofan í ána, þaðan aði að spyrja hana um örlög sín. sem þú tókst mig, áður en það er Skjót lœkning af Ýringskláða. MEI)AL PETTA GAF AGÆTAN ÁRANGUR 4 ----- Wasing, Ont. Eg þjáðist svo mjög af ýringar- kláða, að föt mín urðu stundum gegnvot. Fulla fjóra mánuði þjáð- ist eg án afláts og gat enga lækn- ing fengið fyr en eg fór að nota “Fruit-a-tives” o'g “Sootha Salva.” — Alls hefi eg notað þrjár öskjur af “Sootha Salva” og tvær af “Fruit-a-tives” og er orðinn al- heill. G. W. Hall. Bæði þessi ágætis meðul fást hjá lyfsölum og kosta 50c. hýlkið, 6 fyrir $2.50, og fást einnig gegn fyrirframiborgun foeint frá Fruit- a-tives, Limited, Ottawa. En Eilífðin þagði. pá fyltist mannsálin sárri hrygð og hrópaði: “Hví lítur þú ei við mér? Heyrir þú mig ei, Eilífð eilífðanna?” Að eins salir Eilífðarinnar berg- máluðu köll hennar. Svo varð þögnin dýpri en áður. pá nístist hjarta Mannsálar- innar þeirri sárqst angist, sem heimurinn þekkir, og foún kallaði hásum kvalarómi: “pú heyrir mig ekki! pú sérð mig ekki! Eilífð eilífðanna! pú veist ekki, að eg er til!” Og salirnir bergmáluðu óp foennar og angistarstunur. En á eftir þeim kom iþögnin, — hin djúpa, líflausa, vonlausa nætur- þögn. Og Mannsálin skreið á fætur og dró sig á brott, yfirbuguð af- örvænting, mælandi: “Hvað er eg, að hún foeyrir mig eigi né sér? Er eg þá ekki neifct?” Og sálirnir að baki hennar berg- máluðu: “Ekki neitt!” pá komst þjónn Eilífðarinnar við af kvölum Mannsálarinnar. Gekk á eftir henni og mælti við hana: “Yesalings hugsandi mannsál! pú dýrðlega Eilífðarbarn! Hví grætur þú svo og syrgir beisklega? Eilífðin svarar eingu barna sinna, en þér gaf hún allar spurningar sínar og svörin í vöggugjöf í óndverðu. Alheimsins auður og dýrð — alt, alt er þitt! í djúpi um seinan. — Áður en eg verð hrædd við hana aftur, eins og þið. Eg foef að eins þekt eina sælu- stund á æfinni— í henni.” Unnustinn grét af hugarangri, er hann sagði: “Elskan mín! Hvernig get ég fengið af mér að foera þig frá líf- inu út í dauðann. Frá ljósinu út í myrkrið. Frá hitanum út í kuld- ann. — pig sem foefir svarið mér að verða mér ljósið, lífið og foit- inn. — Ég, sem nýskeð hef lagt eigið líf í hættu til að bjarga pínu — Frelsa þig til að njóta þín.” “Sjálfselska! — Burt! — Ég fer! —Áin —áin!” hrópaði hún og ætl- aði að þjóta á fætur, en fólkið foélt henni og gaf henni inn svefnlyf. pegr foún vaknaði var hún ró- leg orðin, en hnuggin, og mundi glögt eftir öllu. Hún varð alla æfi þögul og þunglynd. Unnustinn, sem varð maður hennar bar hana á höndum sér, og gerði henni lífið eins létt og föng voru á, en hún var köld við hann. Hún þráði altaf það sem hann gat ekki veitt henni;dreym- andi friðarkendina sem hún naut í ánni. Hún gat aldrei fyrirgefið hon- um, að hann hreif foana úr heljar- greipum í arma ástar sinnar, — frá friðinum til stríðsins. COPENHAGEN Munntóbak Búið tilúr hin- |am beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er Þetta er tóbaks-askjan sem abyfgSt að Vefa hefir að innihalda heimsin algjörlega HfeÍnt bezta munntóbpk Hjá öllum tóbakssölum FULLFERMI AF ÁNŒGJU ROSEDALE KOL óviðjafnanleg að endingu og gæðum. Spyrjið nágranna yðar, sem hafa notað þau. Ávalt fyrir liggjandi birðir af Harðkolum og Við Thos. Jacksnn & Sons Skrifstofa, 370 Colony St. Símar: Sher. 62-63-64 Forðabúr, Yard, í vesturbænum: WALL STREET og ELLICE AVENUE Talsími: Sher. 71. við 111. t smiðjunni. Eg staðnæmdist framan 1 smiðjudyrnar og foorfði inn. Á trébút framan við eldinn sat með síðu þinnar eigin tilveru félast allir I gráhærður öldungur leyndardómamir. pú finnur þá I Hann h«*,a «anJanbund- seint — mjög, mjög seint — alla. pví hvers hefir þú að leita, svo íundurinn færði þér fögnuð, ef þú sæir gegn um sjálfa þig eins og grunnan, tæran læk? Gleð þig við starfið að leita og sigurinn að finna, og að iþú ert eins og djúp hafsins, sem ekkert bert auga getur gegnum séð.” Að svo mæltu hvarf þjónn Ei- lífðarinnar á »burt. pá fauk tómleiki angistarinnar burt frá Mannsálinni eins og dalalæða fyri sterikum stormi, og hún tók aftur starfsgleði sína. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA I VESTURHEIMl P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. I stjórnarnefnd fólagsins eru: séra Rögnvaldnr Pétnrsson, forseti, 650 Maryland str., Winnipeg; Jón J. BfldfeU, vara-forscti, 2106 Po.vage ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson, skrlfari, 957 Ingersoll str., Wpg.; Asg. I. Blöndahl, vara-skirifari. Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephanson, fjármála-ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefán Einarsson, vara- fjármálaritari, Arborg, Man.; Asm. P. Jóhannsson, gjaldkeri, 796 Victor str., Wpg. ; Séra Albert Kristjánsson, vara-gjaldkeri., Iyundar, Man.; oig Slgurbjörn Sigurjónsson, skjalavörCur, 724 Beverley str., Winnipeg. Eastafundi hefir nefndin fjóröa föstudag hvers mánnðar. liimiiHini ■ ■HIHIIIHinil iimmHiiivnmniMnmn^ • • • • Skófatnaður • • • • ■ ■ 11. Björgunin. Ástmær og unnusti ‘Af því eg hefi engann pabba Sunna litla var fögur sem sólin stórum fovölum, stórum sofandi1 hjá mér, eins og Inga litla. Svo'sjálf.- riðu sam- hliða, óhikað út í ána, eftir gamla vaðinu. En áin hafði foreytt farveg sínum. Djúpur strengur, með snar- bröttum grjótbökkum beggja meg- in, lá eftir vaðinu miðju. pað vissu þau hvorki né sáu. Hestarnir steyptust fram af bakkanum, út í strenginn og tóku til sunds: Hún foraut úr söðlinum og áin bar hana með mfklum hraða út : hyliun og strauiminn fyrir neðan Hann bafði nóg með sig, en gat þó einhvern vegin hangt við hest- inn og barst með honum til lands. pað fyrsta, sem foann hugsað um, var að fojarga henni. Allir kraftar hans og sálaröfl snérust um það eitt. Eftir margar foættulegar til- raunir náði hann henni að lokum meðvitundarlausri úr ánni, langt fyrir neðan þann stað, þar sem hún hafði fallið í hana. Hann bar hana heim til bæjar, sem var þar skamt frá. En það var ekki fyrri en eftir margvíslegar lífgunartilraunir, að lífsmark sást með henni. Loks fékk hún meðvitundina eftir margar klukkustundir og lauk upp augunum. Unnustinn tárfeldi af gleði. Hann laut niður að henni og sagði: “Guði sé lof að þú ert lifandi!” Hún starði á hann þungbúin. Sorgarský sveif yfir *ásjónu henn- ar, er hún mælti í ásakandi róm: “Hví lofaðir þú mér ekki að sofa — dreyma og sofa. Mér leið svo vel. Nú ilíður mér illa.” “Pað er óráð á henni,” tautaði fólkið. “Ég hef fult vít,” svaraði hún því.Svo snéri hún sér að unnusta sínum, sem stóð hnípinn yfir henni, og mælti í skipandi rómi: inni brotinni sleirskál, sem hann var búinn að bora, og fojó til mót úr brauðdeigi. öðru megin í aflinum stóð deigla með bræddu tini, sem átti að renna í móti og búa til spengurnar. En hinu megin stóð stúfur af skeifujárni og nagla- teinn, út úr kolaelidinum. Smiðjan var ihlaðin úr torfi og óþiljuð nema eitt hornið. par höfðu tvær breiðar fjalir verið reistar upp og hornhilla verið fest svo sem tvö fet frá jörðu. Á henni stóð forkunarfagurt líkneski af Maríu mey, sitjandi með barnið Jesú í kjöltu sér. pótt smiðjreykirinn hefði sett mörk sín á yfirborð þess, var auð- séð að þv*í hafði verið haldið eins breinu og föng voru á. , “pví er þetta listaverk geymt hér á þessum stað?” spurði ég og snéri mér að förunaut mínum. | “Hann hefir búið það til.” “Hvað! — spengjarinn — skeif usmiðurinn ?” “Já, hann var listamannsefni. pegar hann var ungur að aldri, kom Frægð til hans í líki töfrandi komungsdóttur og bauðst að leiða hann um rósabrautir auðs og vél- sældar, ef hann vildi verða elsk- hugi sinn. “Um það leyti bjó hann til lík- neskið og ætlaði að rétta Frægð hönd sína, en þá ákom Meðaumkv- un til hans í líki móður hans, sýndi honum Frægðarbrautina í skuggsjá aildanna og mælti Hvers þarfnast heimurinn mest? “Hvað hann sá, hefir foann eng- um sagt. En Frægð vísaði hann' burt frá sér og tók Meðaumkvunj sér við hlið.” “Alla æfi foefir hann notað list sína að eins til að spengja með I foenni brotnu skálarnar barnanna, j sem eigi hafa ráð á að kaupa sérl nýjar, og slá ineð henni skeifurj og hestskónagla undir sárar fætur járnalausu hestanna nági’ann- anna.” “Er honum þökkuð að nokkru þessi eins dæma sjálfsafneitun?” spurði ég. “Nei ekki enn þá. Börnin gleyma eða geyma þakkirnar uns þau verða gömul. Hestarnir þegja. Nágrannarnir segja, að hann geri þetta dund sjálfumf sér til dægra- styttingar.” “En er hann ánægður?” “Já, vonunT fremur. Hann hefir öðlast frið hjartans, með því að svara spurnin/Ju Meðaumikvunar með verkum sínum.” “En því hefir hann líkneskið hjá sér í smiðjugarminum, innan um alt ruSlið?” Kvenna Boudoir Slippers, ruber hælar, allir litir.$2.15 Kvenna Boudoir Slippers, Choc. og Black, allar stærðir 1.95 Kvenna, Drengja og Stúlkna Moccasins ............ 1.85 Skautaskór fyrir Drengi.......................... 2.85 ALLAR BEZTU TEGUNDIR AF KARLA, KVENNA og BARNA SKÓFATNAÐI Jenkins’ Famlly Shoe Store 639 NOTRE DAME AVE. PHONE: G. 2616 IIIHIII iiiiaiiiHTiHtniHimii Notið Mickelson’s “MY OWN Gópher Eitur Veimegun eða vesaldómur byggist á upp- skerunni, og Gophers eiga drjúgan þátt I þvf, að eyðileggja oft uppskeruna að hftlfu leyti, eða meira en það. “My Own Gopher Poison’” er "óbrigðult” gegn Gophers. Pað vinnur dag og nótt að því að vernda uppskeruna gegn þessari pest. Pantið að eins MY OWN GOPHER POISON —Fæst í hverjum hæ. Gætið þess vandlega, að stimpill Anton Mickelsons sé á lyfinu, — vörumerkið, sem aðrir geta ekki notað. ANT0N MICKELS0N CO. LTD. WINKIPKG, MANITOBA “pó undarlegt sé, pá má hann ekki af því sjá. — Máske það sé eini veikleikinn' hans? Hann vill hvorki selja það né gefa. pað virð- ist svo sem hann hafi aldrei getað gleymt því til fulls, að Frægð hin fagra bauð honum eitt sinn föru- neyti sitt.” “Hann hefir mælt svo fyrir, að það akuli sett á leiðið sitt, þegar hann verður grafinn.—Lögrétta.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.