Lögberg - 22.01.1920, Síða 3

Lögberg - 22.01.1920, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. JANÚAR 1920. Bls. 3 HELEN MARLOW EFTIE Óþektan höfund. Helen hafði ebki orðið óviðráðaiilega hrædd, iheldur ekki kom 'henni til hugar jafn heimskulegt fyrirtæki og vesalings Qiladys. Hón liafði seilst yfir ökumannssætið og náð í taumana, og þó nærri lægi að hún við þessar til- raunir hefði dottið undir fætur hestanna Að því búnu hallaði ’hún sér aftur á bak á sæti sínu og togaði af öllum kröftum í taumana, meðan augu hennar giitruðu eins og istjörnur í fallega andlitinu, og gylta hárið blakti eins og fáni sökum hins mikla hraða. Alt í einu þaut rösklegur maður út á göt- una, og fagnaðaróp ómaði til lians frá iiliorfendunum. Hann greip í beizli hestanna og hélt þeim kyrrmn með öllu sínu afli. ITin óðu dýr reyndu í byrjuninni að halda áfram, en þau fundu brátt að þau áttu hér við ofurvald að eiga, og stóðu kyr. Helen var frelsuð. Nú koniu margar hendur viiljugar til að veita henni hjálp, og hann fékk tækifæri til að sjá andlit þeirrar stúlku sem hann hafði bjarg- að. Tlann gekk að vagnhTiðinni, laut niður að henni og sagði vingjarnlega: “Nú eruð þér frelsaðar; en hve hetjulega þér hélduð í taumana! ’ ’ Hún rak upp undrunaróp, og nú fyrst sá hann hana glögt; hann þekti andlitið, sem blik- aði eins og stjarna í endurminningum hans. Hún þekti he|in líka, en liún sá hann að eins eitt augnablik; því strax á eftir snérist alt í kring fyrir sjónum hennar, og hún fóll aftur á bak á sætið í yfirliði, gagntekiu af tilfinningum sínum. Hann lyfti henni upp úr vagninum og bar hana inn í næstu lvfjabúð. Þó að handleggir hans væru nú naumast eins sterkir og áður, þar eð hinir óðu liestar höfðu lamað afl hans með tilraunum sínum að losna við liann, vildi hann ekki láta neinn annan bera hana, og brjóst Iians var á sífeldri hreyfingu sökum hinna óvæntu og sterku tiTfinninga. Ilann beið kvíð- nndi eftir jiví, að liún opnaði augun. Alt í einu kom maður þjótandi inn og sagði, að unga stúlTkan væri kunnug sér, og hð hún hefði, ekið með sér og annari stúlku í vagninum, sem hestarnir hefðu fælst með. Hann leit á frelsara liennar, og báðir menn- irnir hopuðu á hæl. “Rúdolf Armstrong! Þú ert þá hér”. “Fred Qakland! ert það þú?” Ahorfendurnir virtust skillja, að þessir tveir skrautlegu og fallegu menn, liti hvor á annan með afbryðissömu hatri í augiun sínum.» Strax á eftir opnaði Helen augun og brosti veikluTegá.við Armstrong, sem var næst- ur benni; hann, sem 'hafði frelsað hana dró sig í hlé, um leið og hún stundi þungt og and- varpaði. “Guði sé lof að þér eruð frelsaðar, Helen!” sagði Armstrong og bætti svo við: “Þér verð- ið að leyfa mér að taka yður með mér heim til yðar undir eins. Hestarnir eru i/ú róiegir, og þér þurfið ekki að vera hræddai/ ’. 14. KapítuiTi. Armstrong hjálpaði henni að standa upp nf stólnuin, sem liún hafði verið látin á í lyfja- húðinni, og ætlaði að fara út með liana að vagn- mum; þar sem ökumaðurinn sat nú á 'sæti sínu; þá Teit Helen skyndilega í kring um sig með rannsaikandi augum. “Eg — eg — hvar er maðurinn — minn göfugi björgunarmaður, sem eg á líf mitt að þakka ? Eg verð að þakka honum!” sagði hún hllýlega. Það var einhevr sem ýtti Fred OakTand Iram, og bTíðu augun hennar blikilðu af ánægju, þegar hún rétti honum hendi sínal “Eg skulda yður meira þakklæti, heldur en eg get með orðum lýst, guð blessi yður fyrir það, sem þér 'hafið gert,” sagði liún með Tágri, ekjálfandi rödd. Hann þrýsti hendi hennar innillega, en sagði ekki eitt orð, hann reyndi raunar að segja ■eitthvað, en það dó næstiim undir hinu háðs- lega . augnatiTTiti Armstrongs. Með óþjáMi hneigingu slepti liann liendi hennar og lét hana Þira; en liann liorfði á eftir henni með sorg- þrungnum og þráandi augum. Armstrong fylgdi henni út að vagninum og hjálpaði henni upp í ’hann. Undireins og þau voru sezt, hrópaði Helen. | ‘ En hún Gladys! Hvar f r Gladys ? og í andliti hennar sást afarmikil liræðsla. “Hún stöfck út úr vagninum vesalings Uúlkan, eins oglþér vitið, en bvernig henni lief- n gengið síðan, veit eg éfeki,” sagði hann. En ökumaðurinn sagði strax: Stúlkan meiddist svo mikið, að hún gat 0 ki gengið. Maður með ljóst hár kom þar til staðar og sagðist vera maðurinn liennar. I Lann kallaði á vagn og Ök burt með hana. “Var hún í raun og veru gift?” s Armstrong undrandi, og Heleir svaraði .landi af sorg: “-Tá, hún var gift, en hún bjó e'k með manninum síiiuin. ó, hvað er minni vesalings Gladys?” feveinaði hí ner eFi n því, að hann h með hana heim til 'hennar, og þér fir þar,” svaraði hann. En lionum skjátlaðist í þesjsu; G1 efcki í litila fátæklega herberginu sínu. “Verið þér efeki svona hryggar, g alt jafnar sig. Hún hefir máske ver sjúkrahús. Eg skal reyna að kon hvort það er tilfellið, og segja yður frá því við leiksviðsdyrnar í kvöld — það er að segja, ef þér ætlið að fara í leikhúsið í kvöld, eftir alla þá hræðslu sem þér hafið orðið fyrir í dag.” “ Já, eg má til að fara, eg þori ekki að van- rækja eitt einasta kvöld, svo að eg missi ekki stöðu mína, því þá verð eg að svelta. Fátækar manneskjur rnega ekki eyða tímanum til að syrgja; þess vegna verð eg að fara og dansa og syngja, þótt allur hugur minn skjólfi af kvíða yfir forlögum Gladysar.” Og liver stunan af fætur annari sté upp frá frá brjósti hennar. Dökku augun hans Arm- strongs sýndu blíða samhygð; hann langaði til að taka þessa liryggu stúlku í faðm sinn og segja henni, að hún þyrfti ekki að þræla þannig og vera svo kvíðandi; því ást og auður biði þes'S, r.ð íhún vildi veita þeim móttöku. En hann bældi niður þenna ákafa, því hann var enn ekki viss um, að hann ætti ást hennar. Uann beið eftir sérstökum svip í hinum liríf- andi fögru augum liennar, en hann hafði enn þá ekki séð hann þar. Hann ætlaði að bíða eft- ir honum, og nú, þegar Gladys var honum ekki til hindrunar, hafði hann betra tækifæri til að biðla til þessarar ungu fegurðar, og ná ást hennar. Þegar hann stóð í dyrunum og ætlaði að fara, sagði liún alt í einu: “Eg gleddist auðvitað ósegjanlega mikið yfir því, Helen, að líf yðar var frelsað, en eg vona að þér viljið aldrei tala eitt rð við hann, sem stöðvaði hestana; við höfum átt í mála- ferlum. Eg hata hann og hef altaf gert það, en eg geri það með, ennþá meiri beiskju nú, ef hann reynir að troða sér inn á milli yðar og mín. ’ ’ ‘ ‘ Ó, þér megið ekki ímynda yður, að eg sjái hann aftur,” sagði Helen, en bældi niður stunu, þegar hún hugsaði um allar hinar hlýju og al- úðlegu stundir, sem hún í huganum hafði fórn- að þessum ókunna manni, sem eitt sinn áður liafði frelsað líf hennar; að líkindum mundi liann hverfa sjónum hennar nú, eins og hann hafði gert eitt sinn áður. “Látum hann fara, það er annar til, sem þykir væima um mig,” Jiugsaði hún með beiskju, og augnatillit hennar til hr. Arm- strongs var geislandi, þrátt fyrir hina niður- bældu stunu; það vakti hjá honum hina beztu von. Hann langað til að kyssa liana, en vissi að hún mundi ekki leyfa þa,ð. Hann kvaddi hana því, en með daufu skapi; hann lofaði að komast eftir livað af Gladys væri orðið, og láta hana vita þetta kvöld. Hann hefði ekki verið jafn vongóður og glaður, ef hann hefði vitað hvernig hin óstað- fasta Helen hefði stunið og sagt við sjálfa sig: “Fred Oakland, það er þá nafn hans. Ó, hve innilega eg óska að það yrði hann, sem for- , lög mín yrðu bundin við.” Voru það forlögin, sem höguðu því þannig, að þau óttu að mætast aftur síðdegis þenna dag. Forlögin, að hún í þessum nýja milli- raddar sön^vara við tónleikahúsið, átti að mæta hetjunni í lífssjónleik sínum. Gremjan hvarf vfir því, að hann hafði horfið tvisvar sinnum sjón hennar; en hann var líka af henni um- kringdur hlýum og blíðum endurminningum.— T'red Oakland. 15. Kapituli. Jarðskjálfti hefði naumast haft sterkari áhrif ó Fred Oakland, eða vakið honum stærri undrun, en að heyra Rúdolph Armstrong gera rétt sinn til Helenar gildandi og leyfa honum að taka hana með sér. Hann starði á eftir vagninum með blönd- uðum tilfinningum af kvíða og örvilnan. “Hvað er liún fyrir hann — þessi elsku- lega unga stúlka? Hvaða undarleg fohlög hafa flutt hana burt frá hinum lélega, sveitalega bæ til þessa stóra ba'jar, þar sem svo margt ilt á sér stað?” spurði hann sjálfan sig dapur í skapi. Hann þekti nefnilega Rúdolph Arm- strong mjög vel; en sú þekking mællti ekki með honum. Hann var svo linugginn og kvíðandi yfir því, að eitthvað ilt kynni að koma fyrir þessa fallegu, elskverðu stúlku, sem hann hafði nú frelsað í annað skifti, og sem hafði vakið lilýj- ar tilfinningar hjá lionum þann dag, þegar hún fleygði kaðlinum til lians og forðaði lionum frá því, að straumurinn fleygði honum ofan fyrir fossinn í faðm dauðans. Þessu gat hann ald- rei gleymt. “Eg á henni að þakka að eg lifi, þessari yndislegu Helenu. Eg skulda henni hvern andardrátt, sem eg dreg að mér og frá. Það er skylda mín að vaka yfir henni og varðveita hana frá öllu illu. Eg verð að komast að því hvar hún á heima, og í hvaða sambandi hún stendur við hann, fjandmann minn.” þetta var það, sem hann lagði nú mesta áherzlu á. Nú varð hann að snúa huga frá lienni og búa sig undir hlutverk sitt fvrir kvöldið, sem eldheitur elskhugi prinsessunnar, í hinum skringilega leik. Ungfrú Eloise Graydon, stjarnan í þess- um leik, var fögur, kolbrún stúlka, raunar þrí- tug að aldri en enn þá aðlaðandi á leiksviði og rocid bennar var aödáanlega fögur. Klæönaður hennar kom frá Daris og bún lék hlutverk prm- sesunnar — svo fogur prinsessa, að betjan ben nar varð að beygja bné og tilbiðja hana. b'red Oakland var þektur á leiksviðmu sem sjaldgæfur leikandi i ástarverki; hann lék auk þess svo eðlilega, að augnatillit hans og stunur virtust eiga sér stað af sönnum tilfmn- mgum. Ködd Dvoraks hatbi hka venð ágæt, en í óstleitni var hann of kaldur. Með ólýsanlegri aðdáun starði allur fjöldi áhorfendanna þetta kvöld á hinn nýja milli- raddarsöngvara, svo fallegur, svo segulmagn- aður, svo vel að sér í þeirri list að biðla, elska, tilbiðja, og þó enn þá ekki tuttugu og fimm ára gamall. Ahorfendurnir voru lieillaðir, prin- sessan hallaði sér að lionum með sálina í aug- unum sínum. A þessu augnabliki leit ein af stúlkunum, sem lék hulclumeyju i bendinga- leiknum, til hans, og hún,varð að styðja sig við aðra, svo hún félli ekki um koll af undrun. “Ó, ó!” ómaði í Helenu, og hjarta hennar sló hart af ánægju yfir því að sjá hann, og það í þessari stöðu, sem gæfi henni oft tækifæri til að finna liann. “Það er liann” sagði hún lágt við sjálfa sig, “ó livað liann er fallegur og myndar- legur.” Hún varð brátt afbrýðissöm við ungfrú Graydon, af því han leit svo ástríkum augum í augu hennar, og söng ástarsöng til hennar méð þeirri blíðu og áhrifum, að hann náði allri ást hinnar“ fögru Helenar”. Hún gat ekki af honum litið, augu hennar voru sem bundin við hann, eins og hún væri töfruð, þangað til þau gátu líka lagt bönd á hans augu. Skarpa augnatillitið hans snéri sér frá prinsessunni til Helenar. Það var sem hann yrði fyrir snöggu höggi, en listin vann strax sigur yfir mann- eskjunni. Hann leit af þessum himinblóu tæl- ancli augum í dökku augun prinsessunnar. Hann lauk við hlutverk sitt í fyrsta kafla með .snild, og fékk margendurtekið samsinni og hrós áhorfendanna fyrir list sína. “Það er Helen! Það er hún!” hugsaði liann og stundi. “Hve undarlegt að eg skyldi finna liana hér, sehi hluttakandi í bendingaleik. Já, það eru forlögin.” Það er breitt gil á milli bendingadans- rneyjar og milliraddarsögvara af fvrstu röð, en ástin getur samt auðveldlega stokkið yfir það; þetta átti sér líka stað þetta kvöld þéirra vegna; þau voru bæði særð af örfum ásta- guðsins. 16. Kapítuli. Þegar fyrsta kafla var lokið, gekk Fred Oakland hröðum fetum á eftir Helen inn í samkomusal leikendanna. “Við eigum þá aftur að sjást,” sagði hann dálítið ákafur. “Ó, það er þó gæfurík tilviljun. Má eg vona að við verðum vinir, ungfrú Helen ? ’ ’ Hann sagði vinir, en í djúpu og blíðu rödd- inni hans, virtist eitthvað meira liggja dulið. Helen, sem gat svarað öðrum mönnum með frjálslegri unan, var nú gripin af óframfærni, hún skalf og varð blóðrjóð af augnatilliti lians. ‘ ‘ Er það mögulegt að þér munið ekki eftir mér?” sagði hann í ásakandi róm. “ Þér vit- ið þó, að þér frelsuðuð eitt sinn líf mitt.” “Já, og að þér frelsuðuð mitt; eg man vel oftir yður. Nú skulda eg yður í annað skifti líf mitt. Eg — eg er yður svo þakklát,” sagði hún skjálfandi og dró sig ögn í hlé, af því hún var hrædd um að hann sæi hve hratt hjarta hennar sTó, sem hreyfðj/kniplingana á vfirhöfn hennar. “Þér viljið þá leyfa mér að vera vinur yð- ar?” spurði han alvarlega og leit á hana ást- þrungnum augum. “ Já-já”, stamaði hún undur blíðlega, og hann sagði mjög þakklátur og glaður: “Þökk fyrir, þúsund þakkir fyrir. Þér vitið ekki hve mikla þýðingu þetta loforð liefir fyrir rnig. Já, ungfrú Helen, eg skal vera yður sannur og tryggur vinur. En nú, fyrirgefið mér, en þetta er meira en léleg forvitni — seg- ið mér hve lengi þér hafið þekt Rúdolph Arm- strong? Er hann ekki að eins kunningi yðar?” Hún hrökjc við, en áður en hún gat svarað, kom formaðurinn Cabla til þeirra; hann hafði staðið á hleri og aðgætt þau. “Það lítur út fyrir, að þið séuð gamlir vin- ir!” sagði hann. Óakland svaraði kurteislega, þó hann væri grainur yfir afskiftum hans. “Já við höfum fundist fvr, og það er ekki lengra síðan en eftir hádegið, að eg gat gert ungfrú Helen dálítinn greiða, þegar hestarnir fældust og hlupu af stað með vagninn sem hún satí.” “Einmitt það. Eg vona að þar hafi verið fre.gnriti til staðar, og að við fáum lýsingu á því í morgunblaðinu. Það verður ágæt auglýsing fvrir ykkur bæði. Hvernig atvikaðist það- Segið mér nánari kringusta'ður?” sagði hann geislandi af gleði. “Nei, ekki fyrir allan liimánsins auð, þar eð eg er liræddur um það þér kynnuð að segja blöðunum frá sumu af því, og gera mig að hetju í einum af eftirtektaverðu dálkum blaðsins.” Þetta sagði Oakland hlæjandi, en ákveðin og alvarlegur samt. “Nú jæja, það mun verða talað um vður samt, því þér lékuð snildarlega í fyrsta kafla, það get eg sagt yður blátt áfram. En eg hefi næstum gleymt að ungfni Graydon sendi mig eftir yður. ' Hana langar til að tala við yður hjá dyrunum á búningherberginu. ” Helen fann sér ofaukið og gekk þaðan. Svo greip formaðurinn liandlegg Oaklands og hvíslaði: “Eg ra'ð yður til að sýna engri af bendiga- leikmeyjunum neina eftirtekt,, því ungfrú Graydon er mjög afbrýðissöm og það getur móðgað hana. Hún hefir nú þegar talað dá- lítið önug um ungu stúlkuna, se myfirgaf okkur núna, og hún er gröm yfir því, að ungfrú Helen hefir vakið svo mikla eftirtekt á sér, og þegið svo mörg skrautleg blóm fró ríkum, ungum höfðingja, sem dáist að henni.” “Þér eigið við Rúdolph Armstrong?” “Já” “Hvað er hann fyrir hana, hr. Cable? Er hann ættingi eða —” R. S. ROBINSON Stofnsett 1883 KAUPIR og SEIXR HöfuíSstóll $250,000.00 Loðskinn, Húðir, Seneca Ræiur, Uil, Feldi OSS VANT.VR TAFARLAUST mikifi af MUSKRATS, WOI.VES og: MINK mefi eftirf.vlgrandi háa verfii S stórum og smáum kaupum: WINTER RATS $6.50 to $3.00 FALL RATS.......... $4.00 to $2.00 SHOT and CUT....... $1.25 to .50 KITS....................25 to MINK, Prime Dark MINK. Prime Pale..... $18.00—$10.00 WOLF, Fine Cased No 1 $35.00—$12.50 WOILF, Fine Cased No. 2 $24—$ 9.00 WOLF, No. 3............... $3—$1.50 WOLF, No. 4 .....................50 15 .... $25.00 to $15.00 Eins og allar nfirar tegrundir mefi bezta verfii. VERÐLI8TI, SEM NÚ ER GILDANDI Salted BEEF HIDES ....... 23c—21c I KALFSKINS 45c—35c KIPS 30c—25c Frozen BEEF HIDES ....... 22c—20c | HORSE HIDES............ $8.00 to $4.00 Uxa, Stlra, og Bola húfiir, einnig brennmerktar húfiir afi tiltölu lœgri Húfiir borgast ha*sta markafiverfii daginn er þær koma til vor. SEND STRAX til 157-63 RUPERT Ave. og 150-6 PACIFIC Ave., YVINNIPEG Notíð tœkifœrið! Vér viljum fá 500 íslenzka menn til þess að læra meðferð á dráttvélum (tractors), einnig alt sem lýtur að Welding og Batt- ery vinnu. Eftirspurn eftir slíkum sérfræðingum er afarmikil. Afbragðs kaup, þetta frá $100 til $300 um mánuðinn.- — Mörg hundruð Islendinga hafa lært hjá oss síðast liðin fimm ár. — Lærið góða handiðn að vetrinum og byrjið fyrir eigin reikning. Ókeypis atvinnu-skrifstofa vor leiðbeinir yður að loknu námi. Vér höfum allar tegundir Automobíla og annara véla við hend- ina, sem lærlingar fá að æfa sig á. Fónið oss eða skrifið eftir ó- keypis kensluskrá. Komið og skoðið vorn nýtýzku-skóla. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LIMITED, Rétt hjá Strand leikhúsinu. Office, 626 Main St., Winnipeg trtibú: Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver. --------1--------------------------------------------- .. | • timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgoir tegundum, geirettur og au- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erum ætíð glaðir ^ að sýna þó ekkert sé keypt. j The Empire Sash & Door Co. ! --------— — Limitad .. .. ■ . j HENKY AVE. EAST - WINNIPEG The Campbell Studio Nafnkunnir ljósmyndasmiðir Scott Btock, Main Street South Simi M. 1127 gagnvart Iðnaðarhöllinni Stœrsta og elzta ljósmyndastofan í Winnipeg og ein af þeim stærstn og bsztu í Canada. Areiðanleg og lipur afgreiðsla. Verð við allra hœfi. Allar tegundir af Allar tegundir af KOLUM EMPIRE COAL COMPANY Ltd. Tals. Garry 238 o£ 239 Kaupið Undireins þér sparið með því að kaupa undir eins. AMERISK HARDKOL: EGG, PEA, NUT, PEA stærðir Vandlega hreinsaðar REGAL LINKOL LUMP and STOVE stærðir Ábyrgst Hrein -— Sótlaus, Loga Alla Nóttina D. D. WOOD & SONS, Ltd. TELEPHONE: GARRY 2620 Office and Yards: Cor. Ross and Arlington Sts. Nú er rétti tíminn til þess að láta taka MYNDIR AF YÐUR Vér getum ábyrgst yður jafn-góðar myndir, þótt teknar séu að kvöldinu við ljós, eins og við beztu dagsbirtu. Semjið við oss strax í dag. H. J. METCALFE Aðal eigandi. Lafayette Studio, 489 Portage Ave. KAUPID BEZTA BLADID.LOGBERG.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.