Lögberg - 22.01.1920, Blaðsíða 8

Lögberg - 22.01.1920, Blaðsíða 8
Ris. 8 LÖGBERG FIMTUADGINN 22. JANÚAR 1920. Orb orgmni Munið eftir heimboði Banda- lagsins í kvöld [fimtudag). Látin er nýlega í Blaine, Wash. Margret, kona Jóns fsfelds. Dress Making at 1032 Ingersoll St. Phone Garry 3647. Helgi Einarsson, fiskikaup- maðu'r frá Gypsumville, ikom til bæjarins í verzlunarerindum um miðja vikuna sem leið. Jón Árnason kaupmaður frá Churchbridge Sask. var á ferð í bænum í síðustu viku. G. Lambertson gullsmiður frá Glenboro var á ferð í bænum, í síðustu viku, og hélt heimleiðis aftur 'á fimtudag. Menn ættu að fjölmenna á samkomu sem haldin verður föstu- dagskvöldið hinn 23. þ. m. í Good- temlara húsinu. Sa'mkoman er aug- lýst á öðrum stað hér í blaðinu, og verður vafalaust skemtileg. íslenzkir fiskimenn ættu að lesa og festa í minni auglýsinguna frá Mr. Helga Einarssyni, sem birt- ist í þessu blaði. Mr. Einarsson hefir verið viðriðinn fiskiverzlun hartnær fjórðungi aldar og er því nákunnugur öllu því, er að þeim viðskiftum lýtur. • Og geta menn reitt sig á lipur og áreiðanleg við- skifti frá hans hálfu. ILJÓS ÁBYGGILEG AFLGJAFl! TRADE MARK, RECISTERED FRÓN. Að kvöldi þriðjudagsins 27 þ. m. verður fundur hjá pjóðræknisfé- lags-deildinni Frón. Auk félags- mála flytur þar fyrirlestur dr. Sig. Júl. Jóhannesson, um íslenzkar konur að fornu og nýju. K. N. hefir krama sál, sem kvæðaskáldið lýsir; hvorki Grím né gamla Pál geyma þurfti í fraezer. Örlygur hinn gamli. Tombólu og dans heldur stúkan Skuld fimtudaginn 29. jan í efri sal Goodtemlara hússins á Sar- gent Ave. Á meðal þeirra góðu og dýru drátta sem þar verður úr að velja er meðal annars hálft tonn af kol- um gefið af Thos. Jackson & Sons. Og $ 17,50 Electric eldavél gefin af Óskar Sigurðssyni eða Johnson Electric Cooke Ltd. á Sargent nánar auglýst í næstu viku. Þrem nóttum fyrir Þorraþrœl. pað er vanalega kyrrlátt að Kristnesi og þó er búskapur þar sagður í allgóðu lagi. pau hjónin Helgi magri og pórunn hyrna eru hávaðamenn engir og fara því færri sögur af búskap þeirra en mörgu öðru. En það er siðvenja þeirra, að bregða nokkuð vana sínum eitt sinn ár hvert. Er þá fásinninu á Kristnesi breytt í glaum og gleði -------------- Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráaellun. Winitipeg ElectricRailway Go. GENERAL MANAGER pau hjónin Páll porvaldsson og kona hans Agústa Hjörleifsdóttir ásamt syni sínum Sigurjóni lögðu á stað heim til íslands 16 þ. m pau fóru til St. John og sigla þaðan með Empress of France, til Enlands. þann 21. Pau biðja Lögberg að flytja öll um kunningjum í Ameríku kæra kveðju sína og þökk fyrir góða viðkynningu. KENNARA vantar fyrir Thing- valla S. D. No. 108, frá 16. febrú- ar til ársloka. Umsækjandi verð- ur að hfa 2. stigs kennarapróf, sem gildi fyrir Saskatchewan. Tilboð sem tiltaka kaup sendist til undir- ritaðs fyrir 8. febr. 1920. S. Johnson, ritari, ’Churchbridge, Sask. Gefin voru saman í hjónaband hér í bænum þau Hólmfríður Ara- son og porvaldur Skúlason Thor- oddsen, laugardaginn 17. þ. mán. Ungu hjónin héldu samdægurs vestur á Kyrrahafsströnd, þar sem framtíðarheimili þeirra verður. Brúðurin var um nokkurt skeið í þjónustu Columbia Press félags- ins og fylgja henni og þeim hjón- um hugheilar hamingjuóskir frá starfsbræðrum og systrum Mrs. Skúlason. Nærri fimm dollarar á höfuð er eldskaði fyrir síðastliðið ár hér í fylki. — Enginn veit hvar brenn- ur næst. Ef þér hafið ekki fulla vátrygging, þá ættuð þér að finna, skrifa eða síma J. J. Swanson and Co., 808 Paris Building, norðvest- ur horni Portage og Garry sts., strax. pað getur verið of seint á morgun. Fyrirlestur um Christian Science verður haldinn af Mr George Shaw Cooik, C.S.B., frá Chicago, 111., sam- kvæmt auglýsingu í blaðinu, í Or- pheum leikhúsinu, næsta sunnu- dag, 25. jan. og 'hefst kl. 3.15 e. h. Fyrirlesarinn er félagi í fyrirl.- nefnd hinnar Fyrstu kirkju af Christian Scientists, Boston,Mass Allir eru hjartanlega velkomnir, og er óskað að menn mæti stund- vísleg. Fundardoð. Ákveðið er, að fundur vestur- íslenzkra hluthafa í Eimskipafé- lagi íslands veður haldinn í Jóns Bjarnasoinar skólahúsi á horni Wellington Ave. og Beverley St., í Winnipeg, kl. 8 að kveldi, fimtu- dagsins 10. febrúar 1920, til þess að útnefna tvo hluthafa til þess að vera í vali við stjórnarnefndar- kosningu á næsta aðalfundi Eim- skipafélagsins, samkvæmt lög- um þess, með því að starfstími J. J. Bildfells endar þá á fundinum —í vali til þessarar útnefningar eru væntanlega þeir J. J. Bildfell og Ásm. P. Jóhansson í Winnipeg. Aðrar útnefningar má senda fram til 2. febrúar, til undirritaðs. Að þeim meðteknum verða þær tafar- laust auglýstar og eru þá hluthaf- ar vinsamlega beðnir að senda at- kvæði sín tafarlaust til B. L. Baldwinson, ritari, 727 Sherbrooke St., Winnipeg. Látinn er á Gardar N. D. öld- _._jp _ ungurinn Jónas Hallgrímsson, og þar -heimboð haft, bæði mikið | ^ann var búinn að dvelja á Gard- og fjölment. Landnámsmönnum 1 ar yfir 30 ár, og lengst af þeim öllum og afsprengi þeirra að aust- flrna við búskap. Jónas heitinn an og vestan, sunnan og norðan er!var rösklega 70 ára gamall. þá boðið og gildi all-höfðinglegt | ___ haldið. iHefir það oft verið í byrj- un porra um vetur miðjan og verið nefnt miðsvetrarsamsæti eða — porrablót. Vetur þann, sem nú er að líða, á að halda uppteknum hætti. En nokkru seinna á að efna til gildis en áður, til að gera gestum sem hægast fyrir að sækja. í stað þess að halda miðsvetrar samsætf þetta, sem nú er svo frægt orðið, í byrjun porra, er svo til ætlast, að nú verði það í porralok. Um það leyti er allfjölfarið um landið og gjald lágt á brautum, sakir knatt- leika þeirra á ísi, er þá fara fram hér í borginni og sóttir eru jafn- vel frá fjarlægum löndum. pá er lítt til starfa heima fyrir og kon- um jafnt sem körlum þess brýn þörf áð varpa af sér svefnhöfgum og sækja þann vinafagnað, sem mestur er haldinn með Vestur- íslendingum. Hefir það því að ráði orðið hér á Kristnesi, að bjóða Vestur-ís- lendingum til gildis þrem nóttum fyrir porraþræl, þriðjudagihn 17. febrúarmánaðar, dag Fastinuss hins helga, í Manitoba höllinni hér í Winnipegborg og mun hóf- ið hefjast, er stundaklukkan í borgarhöllinni hringir 8 að kveldi. pau Helgi magri og pórunn hyrna vona fastlega, að land- námsmenn fjölmenni til boðs og hafi þangað með sér sonu sína og dætur, svo öllum gefist kostur á að sjá hvílíkt mannval hér er sam- an komið með oss Vestur-íslend- ingum. Forkaupsrétt til sæta í matsal þeim hinum mikla hafa þeir, er fyrstir fala. Kunnum vér því öll- um þeim aufúsu, er sæti kaupa handa sér og <sínum með fyrirvara nægum, svo að enginn verði horn- reka eða þurfi óæðra bekk að skipa eður svo búinn frá að 'hverfa. Kristnesi hinu vestra, Á dag Antonjusar hins helga, 17. dag janúar 1920. Fyrir hönd Helga magra. Nokkrir húskarlar. Studentar! Gleymið ekki fundinum í sunnu- dagaskóla norður kirkjunnar laugardaginn 24. jan. par verður kapprætt um það hver sé nauð- synlegri í þjóðfélaginu presturinn eða lögmaðurinn. Glatt á hjalla þetta kvöld — programime, leikir og veitingar. Svo liggja líka ýms mál fyrir fundinum sem alla varð- ar. B.vriar stundvíslega kl. 8,15. e. h. A. Austmann. (skrifri). Heimboð. Bandalag Fyrstu lút. kirkju býður öllu safnaðarfólki, og þeim öðrum sem þiggja vilja boðið, að heimsækja sig fimtudagskvöldið þann 22 þ. m., í fundarsal kirkj- unpar. Margt verður þar til skemt- unar, og skemta þar, professor Sveinbjörnsson, Mrs. S. K. Hall og Miss Sveinsson. Kaffi verður og veitt, Fjölmennið. w ONOERLAN THEATRE Miðvikudag og Fimtudag ANITA STEWART í Ieikjunum “Her Kingdom of Dreams” og “Bound and Gagged” Föstudag og Laugardag DOROTHY PHILLIPS í leiknum “Destiny” Mánudag og priðudag FRANK KEENAN í leinum “The Master Man.” KENNARA vantar fyrir Lög- berg S. D. No. 206, frá 15. febr., 1920. 10 mánaða skóli Kennari þarf að hafa annars eða þriðja flokks kennaraleyfi gildandi í Sas- katchewan. Umsóknir tiltaki æf- ingu við kenslu og eftiræskt kaup og sendist fyrir 1. febrúar til B. .Thorbergsson, sec.-treas., Church- Ibridge, Sask. Janúar Yfirhafna Sala Vanaverð $32, $35, $38 til $42 Söluverð $27.50 Vanaverð $25, $27 $30 Söluverð $19.50 Birgðirnar ganga fljótt upp á þessu verði White & Manahan, Limited 500 Main St., Winnipeg KENNARA vantar fyrir Vestri S. D. nr. 1669, fyrir fjóra mánuði, byrjar 1. marz næstk. Umsækend- ur tiltaki mentastig og kaup.—Til- boðum veitt móttaka til 15. febr. næstkom'andi. — Mrs. G. Oliver, Sec.-Treas., Framnes P.O., Man. i Kennara vantar fyrir Darwin skóla no. 1567. kennslutímabil átta mánuðir, frá lsta marz 1920 vtil 15. júli og frá 1. sept. til 15. des. 1920. Umsækjandi tiltaki mentastig og kaup, sem óskað er eftir. Tilboðum veitt móttaka af undirrituðum til 10. feb. 1920. O. S. Eiríksson, sec.-treas. Oak View Manitoba. THE. . . Phone Sher. 921 SAMS0N MOTOR TRANSFER 273 Simcoe St., Winnipeg Sálmabók kirkje- félagsins Nýkomin frá bókbindaranum. Verð póstfrítt:— í skrautb., gylt í sniðum $3.00 í skrautb., India pappír 3.00 í bezta morocco bandi.... 2.50 í bezta skrautbandi .... 1.75 Sendið pantanir tíl J. J. VOPNI Box 3144 Winnipeg, Man. Söngsamkoma og Dans Undir stjórn Fulltrúa Islenzku Goodtemplarafélaganna í Winnipeg, í efri Sal G. T. hússins. FÖSTUDAGINN 23. JANÚAR SKEMTISKRÁ: Piano Solo................... Ungfrú Inga Thorbergsson Vocal Solo — The Viking’s Grave ....... Sveinbjörnsson P. Pálmason Frumsamið kvæði ...................... Bergþór Johnson Vocal Solo ............................ Ungfrú Pálsson Framsögn ............................ Einar P. Jónsson Fjórsöngur ... Ungfrúr M. Anderson og Dóra Friðfinnsson hr. Pálmason og hr. Helgason. Vocal Solo............................Hr. Gísli Jónsson Vocal Solo .................... Ungfrú May Thorlaksson — D A N S — Hljóðfærasláttur undir stjórn Frank Fredrikssohar Til Skemtunar fyrir alla þá, sem ekki geta tekið þátt í dansinum verður séð um að hægt verði að spila á spil í neðri salnum. Aðgangur 35 cents. Byrjar kl. 8 e.h. The Wellington Grocery The Company Comer Wellington & Victor Phone Garry 2681 Lioense No. 5-9103 Hefir beztu matvörur á boðstól um með sanngjömu verði. London and New York Tailoring Co. þaulæfðir klæðskerar á karla og kvenna fatnað. Sér- fræðingar í loðfata gerð. Loð- föt geymd yfir sumartímann. Verkstofa: 842 Sherbrooke St., Winnipeg. Phone Garry 2338. ]?eir sean kynnu að koma tii borgarinna nú um þessar mundir ættu að heimsækja okkur viðvík- andi legstemum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandarikj unum núna í vikunni sem leið og rerð- ur því mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, H43 Sherbrookc St. Winnipeg ------!'t--------- A. CARRUTHERS Co. Ltd. SENDIÐ Húðir yðar, UlI,Gœrur, Tólgog Seneca rætur til næstu verzlunar vorrar. VJER greiðum hæsta markaðsverð. VJER sendum merkispjöld og verðáætlanir þeim er æskja. Adalskrifstofa: WINNIPEG, Manitoba ÚTIBÚ—Brandon, Man.; Moose Jaw, Sask., Saskatoon, Sask.; Edmonton, Aita.; vancouver, B. C. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Domlnion Tlres ætif- 4 reiSum höndum: Getum dt- ve»ra8 hvaSa tegund sem þér þarfnist. 4 8eærðum og “VulcanlzJng” sér- staknr gaumur geCinu. Rattery aBgerSlr og bifreiSar ttl- búnar tll reynslu, geymdar og þvegnar. ACJTO TIRE VULCA.VTZING CO. SO» Cumlierland Ave. Tals. Garry 27#7. CplS dag og nðtt MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. íslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. iffiSfer- Talsími Sher. 1407. S0NGSAMK0MUR í 13. þassa mánaðar hélt pjóð- rækni'sfélagsdeildin Frón aðal- fund «inn og var þá kosin ný stjórnarnefnd og fastanefndir. — Stjórnarnefndina skipa nú: Árni Eggertsson forseti, Guðm. Sigur- jónsson ritari, Mrs. Finnur John- son ff/hirðir, Friðrik Swanson vara-forseti og Gísli Jónsson með- ráðamaður. — í fastaefndir voru kosnir: þjóðræknisnefnd: Svein- björn Árnason, Dr. Sig. Júl. Jó- hannesson og ólafur Bjarnason. Skemtinefnd: Guðm. Sigurjónsson, Arngrímur Johnson og Gísli Jóns- son. Útbrfeiðslunefnd: Mrs. Frið- rik Swanson, Mrs. Finnur John- son og Miss Hlaðgerður Kristjáns- Laugardaginn 17. þ.m. gaf séra Björn B. Jónsson saman I hjóna- band að heimili isínu, 774 Victor St., þau Kára Hólimfred Benson og Eunice Watson McDonald, bæði frá Ste. Amelia, Man. Illllllll!llllll!llllll!llll!lllllllll!!llll!lll!llll!l!!lll!lll!lllll!!!lllll!!l!!ll|||lílll!ll!ll!|||||||||!l!l!||||!l!!l|| Prófessor SVEINB. SVEINBJÖRNSSONAR Verða haldnir í Nýja íslandi á þessum stöðum: GIMLI—Fimtudagskvöldið 29. janúar 1920. RIVERTON—Föstudagskvöldið 30. janúar 1920 ÁRBORG—Laugardagskvöldið 31. janúar 1920 Mr. Sveinbjörnsson, leikur Piano solos, og sýngur marga úrvals íslenzka þjóðsöngva, raddsetta af honum sjálfum. íslendingar notið tækifærið, látið verða húsfylli á öllum stöðum. FRAMTÍÐAR ATVINNA PILTAR OG STÚLKUR geta fengið fasta atvinnu nú þegar við létta og skemtilega verksmiðju vinnu, og trygt sér stöðuga, vel- borgaða framtíðar atvinnu. Laun fyrir fyrstu þrjá mánuðina eru þessi: Fyrsta mánuðin $8 á viku, annan mánuðin $9 á viku, og þriðja mánuðin $10 á viku. Semjið sem fyrst við EL ROI-TAN LIMITED 39, Charlotte Street, Cor. Notre Dame Ave. 'ewss*1 ALLAN LÍVAN og Bretlands á eldri og: nýrri I Stöðugar siglingar milli Canada | skip.: 'Empress of France’ að eins 4 daga í hafi, 6 milli hafna. “Melita" og Minnedosa’’ og fl. ] ágæt skip. Montreal til Liver- j J pool: Empr. of Fr. 25. nðv. og | Scandinavian 26. nðv. St. John I til Liv.: Metagama 4. des., Min- I nedosa 13, Empr. of Fr. 19. og Skandinavian 31. H. S. BARDAD, 892 Sherbrook Street Winnipeg, Man. Islenzk trésmíðastofa Eg undirritaður tek að mér fyiir ein- staka menn og félög að leysa af hendi alt, er að trésmiði lýtur, og ábyrgist vandað smíði. Eg geri við gamla muni, smiða eftir pöntunum búrskápa, kist- ur og koffort o.s.frv. S. EYMUNDSSON V'innust. 475 Langside, Phone Sh. 2594 Gleðimót. Jóns Sigurðssonar félagið hef- ir ákvarðað að 'hafa gleðimót með heimkomnu hermönnunum ís- lenzku, miðvikudaginn 11 feb. 1920 kl. 8 að kveldi í Manitoba Hall. Altaf á imeðan drengirnir okkar voru fyrir handan hafið, að heyja hina ógurlegu baráttu okkur til sigurs, vorum við hér heima að telja stundirnar til þess fagnaðar að heimta þá heim til vor aftur. Sú hugsun gaf okkur þrek til að starfa, — til að lifa — að maður mætti nærri segja. Félagið hefir stofnað til þessa móts, með þeim ásetningi að hafa nú glaða stund með drengjunum okkar, og gefa öllum vinum og vandamönnum þeirra tækifæri að gera slíkt hið sama. Pið kæru herme»in, vinir og vandamenn þeirra eruð hér með; beðin að gjöra svo vel, að heim-{ sækja okkur þetta kvöld. Líka er það ó'sk félagsins að { allir utanbæar gestir er kynnu að { vera hér staddir um það leyti, að vera First Church ofChrist,Scientists,Winnip. HELDUR \ Okeypis Fyrirfestur um Cbristiau Science Mr. George Shaw Cook, C.S.B., of Chicago, Illinois Meðlimur í Fyrirlestranefnd Móðurkirkjunnar, The First Church of Christian Science, Boston, Mass. Orpheum leikhúsi, Sunnudaginn 25. Jan. klukkan 3.15 Allir Hjartanlega Velkomnir Ý f f son. Fjármálanefnd: ól. Bjarna son, Á. P. Jóhannsson og Jón J.igerðu okkur þá ánægju Johnson. Yfirskoðunarmenn: O. I með. S. Thorgeirsson og Sigurbjörn Sig- j Fyrir hönd félagsins urjónsson. 1 Guðrún Skaftason. Til Fiskimanna! Nú er rétti tíminn til þess að selja fiskinn. Eftirsþurnin er mikil og verðið gott. Eins og undanfarandi ár, tek eg að mér að kaupa fisk fyrir eigin reikning, eða selja hann fyrir út- gerðarmenn gegn sanngjörnum umboðs'launum. þeir, sem þurfa að selja fisk, ættu að gera mér aðvart við fyrstu hentugleika, annað hvort bréflega eða í síma, og er þá hagkvæmast að senda nætur- skeyti (night letters), þar sem nota má 50 orð á nótt- unni fyrir sama verð og 10 orð að deginum til Helái Einarsson Fiskikaupmaður. Gypsumville P. O. -s- Manitoba ■:|I:II'.|:i i:ií:i l!,l. ■ ■! |;!| i| f f f f f f f f f f f f f ♦:♦ LŒKNIRINN YÐAR MUN SEGJA YÐUR AÐ -LJELEGAR TENNUR- —DREGNAR TENNUR- —SKEMDAR TENNUR- TENNUR, sem eru skemdar á einhvern hátt, koma í veg fyrir, að meltingar- færin geti sómasamlega framkvæmt skyldustörf sín. Skemdar tennur’eru auk þess hættulegar sökum þess, að þær senda frá sér eitur, sem berts alla leið til magans, og hefir einnig veikjandi áhrif á allan lík- amann, jafhframt því að gjöra menn móttækilegri fyrir alla aðra sjúkdóma. Menn geta aldrei nógsamlega blessað heilbrigðar tennur, því undir því er önnur heilbrigði að meira og minna leyti komin. þess vegna ættu allir að láifca gera við tennur sínar jafnskjótt og einthverjar veilur gera vart við sig í þeim. Löggiltur til að stunda Tannlækningar í Manitoba. Meðlimur í College of Dental Surgeons of Manitoba. “VARANLEGAR CROWNS”.og BRIDGES par sem plata er óþörf, set eg “Var- anlegar Crowns” og Bridges. Slí'kar tennur endast í það óendanlega, gefa andlitinu sinn sanna og eðlilega svip og eru svo líkar “ilifandi tönnum”, að þær þekkjast eigi frá þeim. —par er því einmitt færð í framvæmd sú tannlækn- inginga aðferð, sem öllum líkar bezt. “EXPRESSION PLATES” þegar setja þarf í heil tannsett eða plate, þá koma miínar “Expression Plates” sér vel, isem samanstanda af svonefndum Medal of Honor Tönnum. pær eru einnig svo gerlíkar eðlilegum töhnum, að við hina nánustu skoðun er ómögulegt að sjá mismuninn. Eg hefi notað þessa aðferð á lækn- ingastofu minni um langan aldur og alt af verið að fullkomna hana. t t V t t ♦:♦ Hættið öllu Tilrauna-glingri við Tennur Yðar — Og Komið Hingað. Dr. ROBINSON AND ASSOCIATES BIRKS BUILDING, Winnipeg Lækningatími: 8.30 til 6 e.h. : t t ♦> t t t ♦!♦ ❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.