Lögberg - 22.01.1920, Blaðsíða 5

Lögberg - 22.01.1920, Blaðsíða 5
LÖCÍBERG. FIMTUDAGINN 22. JANÚAR 1920. Bls. 5 ^ompany Lang frœgasta TÓBAK í CANADA Auðvelt að spara ÞaS er ósköp auSvelt aS venja sig á aö spara meS því aS leggja til síöu vissa upphæS á Banka reglulega. í spari- sjóösdeild vorri er borgaö 3% rentur, sem er bætt vu5 böfuöstólinn tvisvar á ári. i THG DOMINION BANK NOTRE DAME BRANCH, SELKIRK BRANCH, Í I \ W. H. HAMILTON, Manager. ( W. E. GORDON, Manager. j ’J sikólmálefnið á víðsvegar út um tslendingar. ( bygðir og bæi meðal íslendinga í aðal umtals efni Winnipegbúa. ( Ameríku. Vingjarnleg, velviljuð j orð og bróðurlegar undirtektir Hvenær sem íslendingaar geta ] gleðja sérhvern þann, setm fyrir sé{ £ó_ðan orðstýr, leggja þeir með ! j einhverju berst. Setjið yður í mín Þvb. gimstein í kórónu þjóðernis- I | spor, vinir, og þá getið þér skilið syðjunnar okkar. Einn slíkan hvað góðu orðin yðar eru mikill &imstein eru fslenkzu ísknatt- styrkur fyrir mig. | leikararnir: “The Boys of the Eg læt bréfkaflana birtast nafn- ^ alcons Hockey Club”. að festa í i Frú Bermann í Winnipeg, ekkja séra Friðriks, hefir boðið Háskóla íslands að gefa honum safn það sem maður hennar lét eftir sig af guðsorðabókum og er það sagt merkilegt. Austurrí'ki, Danmörk og ísland. Berl.tið. frá 18. nóv. flytja svo- hlj. símskeyti frá Wien: 1 tilefni af því, að Danmörk og Noregur hafa viðurkent viðskiftasamband miJli stin og Austurríkis, hefir for- seti austurríska þjóðþingsins sent konungum þessara ríkja þakkar- skeyti. Kristján konungur hefir svarað með svoilátandi símskeyti: Um leið og eg þakka mikillega yð- ar ástúðlega símskeyti, bið eg yður að vera fullvissan um, að mér mun sífel't vera það ánægja að vinna með yður að því, að varðveita og auka þá einlægu vináttu, sem er mil'li konungsríkjanna Danmerk- ur og íslands, og austurríska lýð- veldisins, og að eg óska lýðveld- inu allra heilla í framtíðinni og eins yður sjálfum. Kvæði Bólu Hjálmars, framh. 1. bindis og 2. bindi, eru nýkomin út og verður nánar getið í næsta blaði. í Sænsku (blaði hefir nýlega birst mynd af Mtth. Jochuimssyni og grein um hann, eða samtal við hann, eftir Sten Bergman, hlý- lega rituð. “Maður hefir það á tilfinningunni, að 'hafa talað við eitt af stórmennum núitímans, ó- venjiu heilsteyptan, víðsýnan og æskuþrunginn öldung,” segir í iok greinarinnar. íslandsvinafólagið pýska gefur eins og kunnugt er út tímarit, og er nýkomið af því eitt hefti. Er þar m. a. grein um prófessor Björn M. Olsen, eftir próf. Heusl- er, grein uim Einar Jónsson. eftir Gruner og mynd af útilegumann- inum, og um íslendingasögur eft- ir A. Encksen, og um nýja skjald- armerkið ísl. eftir Remertz, og auk þess bókafregnir o. fl. par á með- al þýðing á greinninni Tímamót, sem birtist í Lögréttu á öndverðu þessu ári. Bókasöfn og lestrarfé- lög hér á landi >ættu að kaupa þetta tímarit, því ýmsar góðar greinar birtast í því, og svo er það minsta þakklætið, isem við get- um greitt þessum pjóðverjum fyr- ir áhuga þeirra á því, að útbreiða þekkingu á Islenzkri menningu og þjóðhögum. pað ihefir komið til orða í Noregi að Norðmenn láti gera Snorra Sturlsyni minnismerki og gefi það íslandi, segir í Gulaþingtíð- indum 11. f. m. Mun uppástungan vtra frá Anders Hovden skáldi. Prestakosning hefir nýlega farið fram í Bjarnarnespresta- kalli í Hornafiði og var séra 01. Stephemsen kosinn með 160 atkv. af 165 sem greidd voru. Austurrísku börnin. pað hefir gengið svo vel að koma þeim fyrir hér, að auðsótt væri að fá tekin hér miklu fleiri börn en þau 100, sem beðið var fyrir. En forgangs- nefndin hefir fengið tilkynningu um, að ætlast var til að börnin, sem hingað færu, yrðu á aldrinum 10—14 ára, og að þau yrðu að eins tekin í 16 mánuði. En þeir, sem taka vildu börni hér, óiskuðu eftir þeim á aldrinum 3—10 ára, og vildu helst taka þau fyrir fult og alt. Er nú verið að semja umja um þetta, og ekki afgert um málið. Vestmanneyingar hafa boðist til að taka 30 börn og Seyðfirðingar og Norðmýlingar 60. Guðný Símonardóttir Johnson. Lækkaðu gasreikning- inn um helming. Að elda við rafmagn er ódýrast og bezt. City Light & Power 54 King Street GJAFIR TIL BETEL. Thordur Sigmundsson, Edinburg, N. D., afmælisgjöf........ $30.00 Mrs. Joseph Skaptason, Wp^., áheit ............. 10.00 ólafur Gunnarsson,, Breden- bury, arður af hlutabréfi í Eimskipafél. ísl.......... 9.36 Leiðrétting við gjafalista Dork- lausa og eg tilgreini heldur ekki ^a"a- Aidfei hér í Winnipeg, hvað and^^næsta''bíaðT^ Beðið^ efUr hvaðan bréfin eru. Orðin sjálf hafa verið slík aðsókn að ís- varða mestu, og það sem gefur orð- knattleiks ihöllinni og nú, en þó unum gildi er það, að þau eru einungis þegar íslendingarnir ekki tóm orð; á bak við þau er þreyta kapp við Selkirk, er reynd- ust þeim þvínær jafnsnjallir. Dagblöðin eru fulll af kjarnyrtu hrósi um þá og nefna þá ætíð Is- Iendingana. Hvar sem maður heyr- ir á samræður fólks, er umræðu- efnið hið sama. ísaknattleikararnir og íslendingarnir. Samtímis og “Falckons” með! sigrum sínum, slá bjarma yfir I þjóðerni vort, skríða fégjarnir1 menn fram úr .skúmaskotum sín-j fnar . til minningarrits útgáfu- um og kasta a bann skugga. pegar bréf- pann 18 des. s. 1. andaðist, hjá dóttur sinni, Guðrúnu Johnson, að 648 Maryland street hér í bæ, ekkj- an Guðný Símonardólttir Johnson úr afleiðingum af slagi. Hún var fædd 14 ágúst 1849 á Krikstöðum í Borgarfjarðarsýslu. Foreldrar hennar voru þau, hjónin Símon Sigurðsson og Guðrún pórðardótt- ir. Guðný dvaldi í foreldrahúsum, þar til hún var 27 'ára gömul, þá fluttist hún að Svarflhóli í Mýra- sýslu og giftist þar Guðmundi Jónssyni er þar bjó með móðir sinni og var þar fæddur og upp alinn. Guðný og Guðmundur bjuggu að Svarfhóli, þar til þau fluttu til Ameriku 1888 og settust að í N. Dakota hjá frændfólki sínu; þau fluttu til Winnipeg 1890, og þar misti Guðný mann sinn 1896. Guðný og Guðmundur eignuðust fjögur börn sem öll eru á lifi. Guðrún íngiríður, kona séra Björns Jónssonar í Winnipeg, Símon, giftur hérlenzkri konu, búsettur í Winnipeg, Jón, giftur amerískri konu, búsettur í Chi- cago. Eftir lát manns síns, bjó Guðný með börnum sínum í Winnipeg þar til haustið 1913, að hún flutti til dóttir sinnar og tengdasonar, séra Björns Jónssonar, sem þá var þjónandi prestur í Minneota. Vorið eftir 1914 flutti séra Björn með fjölskyldu sína til Winnipeg, i þeirri ferð, varð Guð- ný heitin fyrir aðkenningu af slagi, sem svo oft endurtók sig siðar meir, og að ilokum dró hana til dauða með mikluim þjáningum. Guðný var vel greind kona, stað- föst i lund, trúrækin og sérlega vinföst, glaðlynd og s'kemtileg í viðræðum. Hún bar sinn þunga sjúkdómskross möglunarlaust og þolinmóð. Aldrei var 'hún svo ®ár- þjáð á meðan Ihún hafði fulla með- vitund, að hún gæti ekki brosað ef ei'tthvað hlæilegt bar fyrir augu eða eyru. pað var því uppörfun fyrir vini hennar að lita inn til hennar og sjá hana glaða og bros- andi i Öllum sínum vei'kindum. Hún hafði glögt auga fyrir fá- tækt og mæðu annara. Hún vildi láta gott af sér leiða í hvívetna, og var fljót að rétta hjálparhönd og sýna samihygð þeim, sem bágt áttu. Lifa þvi margar fagrar end- urminningar ú brjóstum vina hennar, sém þektu hana bezt, um hlýleik hennar, samhygð og hjálp- semi. Hún var jarðsungin frá Fyrstu lúterzku kirkjunni, af séra Run- ólfi Mabteinssyni þann 22. des s. 1. Blessuð sé minning hennar. ..Vinur. á Langanesi í Norður-pingeyjar- sýslu 1.1 jan. 1854. ólst hún þar upp hjá foreldruim sínum, og var í sinni sveit til fullorðinsára. Árið 1888 giftist hún Kristjáni Kristjánssyni á Leirhofn. Fluttust þau til Vesturheiims árið eftir, og bjuggu í grend við Pembina N. D. par misti hún mann sinn. Fluttist hún þá að Eyford, og giftist þar aftur seinni manni sínurn, Sigur- jónil Jóhannc(ssyni. Hann misti hún einnig að fáum árum liðnum, ekömmu eftir aldamót. Upp frá því var hún, ekkjan, á sama stað, til dauðadags. Börn átti hún eingin í hvorugu hjónabandinu. En stjúpmóðir varð hún 6 barna, sem 5 eru en á lífi; og eru það þau er nú skal getið: Mrs. Rósa Johnson, sem með stjúp- móðir sinni var alla tíð, og ann- aðist hana í banalegunni. Enn- fremur þespi fjögu,r eftirlifandi börn Sigurjóns sál Jóhannessonar: Mr. Guðmundur Jóahnnesson, Gardar; Mr. Kristbjörn Jóhann- esson, Eyford; hvortveggja kvænt- ir menn; Mrs. Margrét Bernd'sen, Hallson, og Mrs. Kri'stín Magnús- son, Kandahar Sask. ArnMður heitin var af góðum ættum, náskyld Mr. Kristjáni Kristjánssyni, myndarbónda í Ey- ford. Sjálf var hún gæðamann- eskja, og ráðvönd í alla staði; fór hún vel með alt, sem henni var trúað fyrir, og vildi alt gott styðja. Hún var að vísu ekki mjög áber- andi; en ein af þeirn “þögulu í landinu,” sem trúa eins mikið á þann sem í leyndum isér, eins og á skjallið í ræðu og riti. Fyrir því virðist guð að blessa minningu hennar börnunum öll- um, sem og öðrum aðstandendum, skyldmennum og vinum. P. S. af 'hrærðum hjörtum fyrir þátttöku þes's fjær og nær í því að gjöra þessi nýafstöðnu jól ein þau gleði- ríkustu sem yfir “Betel” fólkið hafa komið á æfikvöldi þess. Á þriðjudagskvöldið milli jóla og nýárs, heimsótti dr. Sig. Júl. Jóhannesson gamla fólkið með, Sólaldar jólasjóðinn, sem hann útbýtti á meðal gamla fólksins, og voru flestir af heimilisfólkinu samankomnir í lestrarstofu heim- iiisins. Doctorinn talaði /þar til gamla fólksins mörg gleðjandi og hlý- leg orð, eins og honum er lagið, þegar um einhverja líknar þurf- andi er að ræða. í sambandi við þessar jólafrétt- ir má geta þess að á nýársdag var lúterski sunnudagsskólinn á “Betel” og hafði yfir, þá skemti- skrá sem fór fram í kjrkjunni á jólanóttina. Og leystu börnin hlutverk sitt ágætlega af hendi, 3jálfum sér til sóma, og sunnu- dagskóla kennurunum til verðugs heiðurs. Yfirleitt var gamla fólkið frískt og gat notið skemtananna með \ 0g f^ikið þar verkleg framkvæmd. Fyrri kaflinn hljóðar þannig: “Annað vil eg nefna við þig: hve vel mér og máli skólans hef- ir verið tekið hér í bygðinni. pau heimili eru hér nú örfá, sem ekki eru með Jóns Bjarnasonar skóla, því kirkjulega og þóðernislega starfi, sem <þar er unnið, og meðal hinna örfáu, er ekki eru á þessum gjafalista, eru fleiri, sem fegnir vildu styðja starfið. Upphæðirn- ar eru ekki háar, en eg hygg það vegi upp á móíi hve vilji manna er samhljóða í allri sveitinni, hvað skólann snertir. Eg er að vona, að það gleðji þig sem forstöðu- mann, eins og það gladdi mig og gjörði mér verkið ljúft og létt, svo ljúft, að mér finst eg skulda fólki hér opinbert þakklæti fyrir við- tökur þær, sem eg og Jóns Bjarna- sonar skóli átti að fagna.” Hinn 'bréfkaflinn hjlóðar svo: “pað hefir dregist of lengi fyrir mér að fara í kring fyrir skólann, en eg vona að þú fyrirgefir drátt- inn. Eg legg hér innan í það, sem komið hefir inn í þessu bygðar- lagi. Við erum orðnir fámennir, en þessir fáu eru fúsir að styrkja gott málefni, og vonum við, að þér endist aldur til að veita því lengi forstöðu.” Bókagjafir. Vinur skólans, séra Sigurður S. Christopherson, Langruth, Man., sendi skólanum að gjöf þessar bækur: 1. Dictionary of English Pro- verbs; 2. Skýring hinná almennu mál- fræðislegu hugmynda, eftir H. Kr. Friðriksson, 2. útg.; 3. fslenzkar réttritunarreglur eft- ir sama höfund; 4 Christian Ethics, eftir Marten- sen, í þremur bindum; 5. Life of Napoleon Bonaparte, eftir Ida Tarbell. Alt eru þetta ágætar bækur og í góðu ásigkomulagi. Kæra þökk séra Sigurður. Hópurinn stækkar. Á hverri viku koma einhverjir í hóp þeirra, sem hafa lokið fjár- söfunarstarfi sínu. Christian Paul- son, Gerald, Sask., og Narfi Vig- fússon, Tantallon, Sask., hafa reynst skólanum öt'ulir og dreng* lyndir vinir, ekki síður en í fyrra, upplýsingum. Með þakklæti fyrir gjafirnar. J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Wpg Gjafir til Jóns Sigurðssonar fél. Mrs. Dr. B. J. Brandson, Winni- peg, $25; Mrs. Sesselja Johnson, Vancouver, $1; Mrs Guðr: Bjarna- son, Otto, $2; Mrs. Ragnhildur Hjörleifsson, Otto, $1. Sömuleið- is hafa eftirtáldar upphæðir verið meird ánægju en ella. Eg var beðinn að geta þess, að hjartanlega er þakkað af forstöðu konunum, öldruðum hjónum í Wynyard Sask. Mr. og Mrs. Jón Goodman, fyrir állar þær gjafir sem þau hafa sent “Betel” á hverju ári en aldrei hefir verið minst. Vinur “Betel.” Jóns Bjarnasonar skóli. Jólagleði á Betel. Nóttina helgu var höfð jóla- tréssamkoma fyrir gamla fólkið fagurlega prýtt ásamt guðsþjón- ustu fluttri af séra Runólfi Marteinssyni sem var öllum mjög kærkominn gestur, eins og hann er æfinlega þegar hann kemur, sí- felt gleðjadi gamla fólkið í Kristi, með sínum Ihughreystandi kærleksríku ræðulm sem hann flytur jafnan á Betel þegar hann er á ferðinni. út úr landlitum gam- la fólksins skein saklaus gleðin og ánægjan yfir jóláboðskapnum, sem í 19 aldir hefir verið boðaður meðal kristinna manna. Gjafir úr öllum áttum streymdu á jólatréð til að gleðja gamla fólk- ið. Og mun óhætt að fullyrða, að þessi nýafstöðnu jól hafa verið einhver hin ánægjulegustu á “Betel” og á séra R. M. mikinn þátt í því. Gamla fólkinu finnsj; eng- in hátíð ef ekki er messað. pað mun vera Ibúið að minnast ‘á flestar þær gjafir, sem hingað hafa komið, að undanteknu því að Mr. Á Helgáson frá Wynyard Skólinn hóf starf sitt á ný, eftir jólafríið, 5. þ. m., með auknu liði. í skólanum eru nú 60 nemendur, jafnmargir og í fyrra, þegar flest var í einu. Af þeim eru 23 í efsta bekk, 26 í miðbekknum og 11 í þeim neðsta. GóCir gestir. Á þessum tíma síðan um nýár, hafa fjórir heimsótt skólann. pað voru þeir séra N. Stgr. Thorláks- son, séra Kristinn K. ólafsson, séra Jónas A. Sigurðsson og séra Haraldur Sigmar. Allir hafa þeir ávarpað skólann með fallegum orðum. Er þetta góðs viti. Prest- arnir þurfa bæði skólans vegna og vorrar kirkjulegu framtíðar, að leggja sem mesta rækt við skólann. Meðal annars ættu þeir að nota 'hvert tækifæri ti'l að koma á skól- ann, þegar þeir eiga þess kost. — Ánægja er mér líka að geta þess, að fyrir nokkru síðan kom til vor trúboði frá Suður-Ameríku, Mr. Fred W. Story. Taíaði hann svo fagurlega um kristni'boðið alment og svo um sitt sérstaka starf, að unaður var á að hlýða, enda benti hann á nytsamt æfistarf fyrir hina ungu. Margvíslegar leiðréttingar: Fyrst af öllu vil eg minnast þess með þakklæti, að fornvinur minn, Jón K. Ólafsson að Garðar, N. D., vann að fjársöfnuninni þar í bygð, ásamt Stephani Eyjólfs- syni. Nafn gefanda eins í Winnipeg um slóðir að því skapi. Er nú lokið fjársöfnunar- starfi í öllu prestakalli séra Jón- asar A. Sigurðssonar. Gjöri önn- ur prestaköll betur! Mgnús Jónasson í Víðirbygð á- samt fólkinu þar hefir gjört frá- bærlega vel fyrir skólann. Víðir- bygð þolir samanburð við það bezta með oss í þessu tilliti. í Winnipeg hefir J. J. Swanson lokið fjársöfnun á Maryland str., og Mrs. Helga Johnson á Alver- stone. Allar þakkir fyrir vel unn- ið starf. peir, sem ekki eru búnir að ljúka starfi sínu, þurfa á engan hátt að vera óánægðir með sig. Starf þeirra kemur að alveg eins góðum notum þó árangurinn komi síðar. Velji hver þann tíma, sem hann er sannfærður um að hent- ar bezt. R. Marteinsson. aðgöngumiða salan að síðasta leik “Falcons” og Selkirk, var opnuð. sem var kl. 8. að morgni, voru þar svo 'þéttskipaðar raðir af fólki, að allir aðgöngnmiðarnir eitthvað um fimm þúsund.seldust á tæpum 45 imínútum. Auglýst hafði verið að einungis 4 miðar yrðu seldir til hvers manns, og ætti með því að reyna að afstýra því, að einstak- lingar gætu keypt þá svo tugum skifti og selt aftur með uppsettu verði, eins og stundum hafði átt sér stað, þegar mikil aðsókn var. En þessi varúðarregla kom að litl- um notum, því sumir fóru aftur og aftur í fylkinguna og fengu 4. aðgöngumiða i hvert sinn; seldu þá svo út um bæ, fyrir fimm og alt að tuttugu og fimm dali hvern, en borguðu þó ekki fyrir þá nema 75 cent. Verkafólkið sem vant var að nota miðdagstímann sinn til þess að kaupa aðgöngumiðana, varð því annað hvort að sitja heima eða kaupa þá svona háu verði. pessi verzlunaraðferð einstakra manna, mælist mjög illa fyrir, sem eðiilegt er og sá orðrómur er nú mjög á lofti, að Islendingar hafi átt drjúgan þátt í henni; og þvi miður verður það ekki hrakið. Sum- ir þeirra gengu jafnval svo langt að þeir buðu nánustu vinum og ættingjum drengjanna sem keptu í leiknum, aðgönguimiða til kaups, fyrir fimmtán dali Ihvern. Pið íslendingar, sem hafið gjört ykkur seka í því, að gjöra þá al- menningshylli er “Falcons” hefir hlotið, að verslunarvöru yðar, ætt- uð að gjöra yður grein fyrir því, hvað þeir leggja í sölurnar. Hugs- ið yður öll þau smá og stór meiðsli er þeir hljóta, alla þá líkamlega áreynslu sem þeir leggja á sig með fjórum æfingum í viku, er þeir verða að nota til hvíldartíma sína, og þess utan kappleikana. Gleymið því ekki, að þið eruð sjálfir hluthafar þessa heiðurs er þeir hafa hlotið, og ættuð því fremur að leggja þeim og vinum þeirra liðsinni. En það getið þið meðal annars gjört imeð því, að fara framvegis þegar aðgöngu- miðar eru seldir, jafnsnemma á fætur og þið gjörðuð síðast og kaupa eins mikið af þeim og þið getið og selja þá aftyr með sama verði og þið keyptuð þá, til þeirra ættingja og vina drengjanna, sem sökum atvinnu sinnar ekki geta keypt- þá sjálfir. — Látið fjár girndina í þessu tilfelli víkja fyrir hjálpfýsinni. Guðm. Sigurjónsson félagsins: Gísli Einarsson, Hekkla Ont., $3; Johann Stefánsson, Pin- ey, $5; Jón Jónsson, Piney, $2; Jón Einarsson, Sexsmith, Alta., $4; Mrs. Sigr. A. Palsson, Blaine, Wash., $1. — Með þakklæti. Mrs. Pálsson, féh., 666 Lipton St. Sask., sendi gamla fólkinu öllu(.var j)irt gkajd; 0g var það mér að Arnfríður Gísladóttir. (frá Eyford N.Dak.) Hún dó 15. des síðastliðinn, að heimili sínu á Eyford, nær 66 ára að aldri. Hún var fædd á Hallgilsstöðum jólaspjöld sem hann hefir búið til sjálfur og sem hefir glatt gamal- mennin mjög mikið; þessi áminstu jólaspjöld sendir svo gamla fólk- ið til ættingja og vina út um bygð- ir. pessa merkilegu jólagjöf hef- ur Mr. A.H. sent um nokkur und- anfarin ár. Sömuleiðis sendi dr. B. J. Brandsson 4 væna “Turkeys” og hefir hann einnig gjört það að undanfömu. Einnig sendu Mr. og Mrs. Finn- ur Johnson í Winnipeg ýmsar íslenzkar Ibækur. öllu þessu fólki og ýmsum öðr- urn þakkar gairila fólkið á “Betel” kenna. Gefandinn er hr. Guðvald- ur Eggertsson, sem gaf okkur $10. Skírnarnafnið var skakt hjá mér. pegar skýrt var frá gjöf Mrs. Elínar Johnson, The Chronicles of Canada, var sagt að það hefðu verið 23 bindi. petta var prent- vi'lla, átti að vera 32 bindi. Meðal þeirra, sem útskrifuðust fná Jóns Barnsonar skóla síðast- liðið sumar, má bæta einu nafni við. pað er Helga Bjarnason frá Langruth. Við endurlestur próf- svara kom það í ljós, að hún hafði staðist prófið. Tvö bréf. Pakkir séu öllum vinunum, sem Yfirlýsing; Vegna þess að eg hef orðið var við, að ýmsar sögur eru á lofti hér í Mikley, þar sem eg á að vera borin fyrir þeirri staðhæfingu að Vilhjálmína Sigfríður Eggertsson sé þjófur og hafi síðastliðið sum- ar þegar hún var vinnukona á heimili imínu, stolið frá mér pen- ingum og öðrum munum, þá lýsi eg því hérmeð yfir að eg aldrei hvorki beinlíinis né óbeinlínis hefi borið þjófnað á þessa stúlku, og að allar slíkar sögur eru með öllu marklausar og hafa við ekkert að styðjast. Dagsett 9. janúar 1920. G. Pálson. f tilefni af yfirlýsingu þeirri sem Gestur Pálsson hefir í dag gert í sambandi við stúlkuna Vil- hjálmínu Sigfríði Eggertsson. pá lýsum vér undirskrifuð hér með yfir því, að við höfum sæst fullum sáttuim, í sam'bandi við slúðursögur þær sem yfirlýsingin vitnar til, og að mál þetta skal hér með að fullu dottið niður, og það er ósk vor állra, að það verði ald- rei minst á það framar. Dagsett 9. janúar 1920. G. Pálson. Eggert O. Thordar- son. Vilhjálmína S. Eggerson. Verzlunarsaga tslands í myndum pað er óvenjulega mikil híbýla- prýði hér, sem komin er upp í hinu stóna iverzlunarhúsi þeirra Nat- hans & Olsens við Pósthússtræti. Með fram aðaluppganginum eru komin sjö lí'kneski, sem eiga að sýna aðaldrættina úr verzlunar- sögu landsins. Myndirnar eru eft- ir ungan myndhöggvara, Guðmund Einarsson frá Miðdal, sem virðist vera .mjög efnilegur, en hefir ekki haft tíma né tækifæri til þese að stunda nám erlendis í list sinni. Neðsta myndin sýnir víkinginn, sem er fyrstl og elsti farmaðurinn hér. Nokkrum tröppum ofar stendur goðorðsmaðurinn, en þeir menn höfðu í fornöld verzlunar- yfirráðin, hver í sínu umdæmi, og lögðu verð á varning kaupmanna. par næst er sýndur Björn Jórsala- fari, sem var mestur langferða- garpur allra íslenzkra höfðingja á sinni tíð. par næstur fyrir ofan er Guðbrandur porláksson biskup, en ’hann beitti sér fyrir tilraun í þá átt, að landsmenn tækju sjálfir verzlunina í isínar hendur. pá er Skúli Magnúisson landfógeti, og er starf'semi hans öllum kunn. par næst Jón Sigurðsson forseti og efst Tryggvi Gunnarsson banka- stjóri. Táknmyndir fy.lgja hverri aðalmynd og sýna verknað og við- fangsefni þess manns, sem aðal- myndin er af. Myndirnar eru úr gibsi, en eiga síðar að steypast i bronse. pær eru í hálfri stærð, eða hér um bil, og eru til mikillar prýði í húsinu. Hugsað er til þess þegar myndirnar koma í bronse, að rafurmagnsljióisi verði komið fyrir i thverri mynd, og lýsa þá þessir forgangsmenn íslenzkra verzlunarmála þeim, sem inn í húsið koma, og vísa þeim þann veg, er ganga skail. Höf. myndanna, Guðm. Einars- son, fer í vetur til Khafnar og mun ætla á listaskóla þar. Væntanlega á hann eftir að leysa af hendi mörg falleg verk. RfANS l'ICTROLfl SHOP 643 Portage Ave. Tals. Sherb. 110 “HIS MASTER’S VOICE” RECORDS BY ~ ’ffLEADING DANCING ORCHESTRAS Lively catchy numbers that make dancing doubly alluring JOc for 10-inch Double-Sided Herra ritstjóri Lögbergs! Herra Eggert O. Thordarson að Hecla, beiddi mig að koma þessari yfirilýsingu 4 Lögberg. Hún er skrifuð af mér orðrétt, eftir undir- skrifaðri yfirlýsingu af þessum þremur persónum. Samin af Mr. Bergmann lögmanni í Wpg. En Mr. Thordarson var bæði ókunn- ugur, og var að flýta sér svo hann gat ekki fundið þig persónulega Eg vonast eftir að sjá þetta í næsta blaði. Með bestu óskum. G. J. Austfjörd. I’m Forever Blowing Bu'bles—Wáltz, and Somebody’s Waiting for Soimeone—Waltz Henri’s Orchestra 216069 Beautiful Ohio (Ha- waian guitars), and Golden Gate Ben Ho- kes Al-Nani........216071 Patches — Fox Trot Dardanella , Fox Trot Colemans Orchestra 216074 Freckles—Fox Trot Coleman’s Orchestra and Tents of Arabs— One Step. Lincoln’s Orchestra..........216073 And He’d Say, “Oo-la- la! Wee-Wee! One- Step—Linc. Orch, and Breeze— Fox Trot Henri’s Orchestra 216070 My Babýs Arms— Medley Fox Trot and He’d say: “Oo- 1-la! We-Wee!” Pietro 18625 I Want a Daddy Who wíll rock me to sleep Medley Fox Trot and All the Quakers are Shoulder Shakers — Medley Fox Trot All Star Trio .... 18626 $1.50 for 12-icíWj douíble-sided Popular Waltz Lancers Nos. 1—2 Miro’s Orchestra 268001 Popular Waltz Lancers Nos 3—4 Miro’s Orchestra 268002 Hear them at any “His Master’s Voice” Dealers Athugið vandlega hið fræga ‘His MasteFs Voice’- vörumeri.— pað er á öllum ekta Victrolas. 1"rad» j Vér seljum hinar allra beztu VICTROLAS i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.