Lögberg - 22.01.1920, Blaðsíða 7

Lögberg - 22.01.1920, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMTUADGINN 22. JANÚAR 1920. Jahn Walker þyngist um 23 pund. Varð að hætta vnnnu um langan ..tíma, en er nú orðinn alheill ..aftur. í full fimm ár hafði eg þjáðst feykilega og var ekki orðinn nema eitt hundrað og fimtán pund, en nú, eftir að hafa notað Tan lac um hríð, veg eg hundrað þrjátíu og átta pund,” ’segir John Walker, sem heima á að 428 Alexander Ave. “Eg var orðinn svo mikill aumingi, að eg varð að iláta af at- vinnu minni og var alt af öðru hvoru við rúmið. Og svo fór, að lokum, að eg varð að fara á sjúkra- hús og þar lá eg hálfa áttundu viku og batnaði >ekki lifandi vit- und. Matanlystin var alveg horf- in og eg hðlt svo að segja engu Riðri, og svo var komið, að eg taldi enga von um bata. Loks ráðlagði vinur minn mér, að nota Tanlac, og jiafnvell þó ég hefði ekki mikla trú á því, þá af- réð eg samt að taka það til reynslu. Og ;það get eg sagt, að viðbrigðin voru stórkostleg. Innan fárra vikna var eg orðinn alheill og hef- ir aldrei liðið betur á æfi minni. Nú get eg unnið hvaða vinnu sem er, og hefi þyngst um tuttugu og þrjú pund. Eg get því afeigin reynd mælt með Tanlac við hvern sem er, ®em bezta meðallinu, er eg hefi nokk- urn tíma þekt á æfinni. — Adv. Gophercide Business and Professional Cards DREPUR GOPHERS Á ÖLLUM TÍMUM P" ..........—— HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfum alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. OVER-LAND HOUSE FURNISHING Ce. Ltd. 580 Main St., hoini Alexander Ave. . ■■ .................. Efnafræðiis rannsókn- ir þeirra Andrews og Cruichshank, er hafa á hendi allar athug- anir fyrir Dep. Minis- ter of Agricuilture í Regina, hafa sannað, að Gop’hercide er mik- ið sterkara en nokkur önnur eiturtegund, er enn hefir þekst. GOPHERCIDE — notað meðan Gophers eru hungr- aðir og áður en hið nýja hveiti springur út, bjargar upp- skerunni með litlum tilkostnaði. Gophors þykir hveiti gómsætt, þegar það er vætt í GOPHERCIDE. Þeir éta það með græðgi og bráðdrep- ast. — Þetta baneitraða efni ginnir Gophers tafarlaust. Það hefir ekki hið algenga sterka bragð annara eiturteg- unda og þess vegna sjá Gophers ekki við því. Einn pakki af' GOPHERCIDE, leystur upp í hálfu gallóni af vatni, eitrar heilt gallón af hveiti; og þetta næg- ir til þess að drepa nálega 400 Gophers. GOPHERCIDE hefir reynst til mikils hagnaðar fyrir komræktarbændur og nýbýlismenn. Mörg hundruð sveita- félög hafa ákveðið að nota það í ár til þess að vernda kornyrkjuhéröðin. Hreinsið akra yðar með GOPHERCIDE — og hvetjið nágranna yðar til að gera það. — Biðj- ið sveitarstjórnirnar að beita sér fyrir málið. Þau fáu cent, sem menn eyða fyrir GOPHER- CIDE, margfalda sig í hreinum ágóða, þegar til uppskerunnar kemur. GOFINE & CO. rals. M. »208. — »22-332 Klilce Ave. Hornlnu á Hargrave. Verzla meC og vlrtSa brúkaCa hús- m*mi. eldstúr og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem ei nokkurp vlrki J. J. Swanson & Co. Verzla meÖ faateignir. Sjá um leigu á húsum. Annaat lán og eldtábyrgðir o. fl. 808 Parls Buikling Phone Main 2500—7 Vér geymum reiöhjól yfir vet- urinn og gerum þau eins og ný, ef þess er óskað. Allar tegundir af skautum búnar til samkvæmt pöntun. Áreiðanlegt verk. Lip- ur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE, CO. 641 Notre Dame Ave. A, G. Carter úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv. og gleraugu við allra hæfi. prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en fólk á alipent að venjast. 206 Notre Dame Ave. Sími M. 4529 • .VLnnipeg, Man. Dr. B. J.BRANDSON 701 Lindsay Building TKLBPHONE GARRY 830 Office-Tímar: a—3 Hefimili: 776 Victor St. Tklephone garry 831 Winnipeg, Man. Dagtals. St. J. 474. Nseturt. St. J. Kalli sint á nótt og degl. D K. B. GEHÍABEK, M.R.C.S. frá Bnglandi, L.R C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aCstoCarlæknir vi8 hospítal i Vinarborg, Prag, og Berlín og fleiri hospítöl. Skrifstofa á elgin hospitall, 415—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutlmi frá 9—12 f. h.; S—• og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveikl, hjart- veiki, magasjúkdómum, innÝflavelkl, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- dtn.tauga veiklun. Vér ieggjum sérstaka áherslu á aC selja meCöl eftlr forskriftum lækiia. Hin beztu lyf, sem hægt er aC fá, eru notuC eingöngu. þegar þér komlC meC forskriftina til vor, megiC þér vera viss um aC fá rétt ÞaC sem læknirlitn tekur til. COIiCLKUGK & CO. Voire Dame Ave. og Sherbrooke 8t. Phones Garry 2(99 og 2(91 Glftingaleyflsbréf seld. Dr. O. BJ0RM80N 701 Lindsay Building ikLBnioNHioáinT 92( Office-timar: a—3 HKIMILI: 764 Victor Si.iei rBLEPHONBi OARRY TflS Winnipeg, Man. National Drug and Chemical Co. of Canada, Limited Montreal. Winnipeg. Regina. Edmonton. Nelson. Vancouver. North American Detective Sérvice J. H. Bergen, ráðsm. Alt löglegt njósnarstarf leyst af hendi af æfðum og trúum þjón- — Islenzka töluð. um. Saskatoon. Calgary. Victoria og eystra. 409 Builders’ Exchange, P.O. Box 1582 Portage Ave. Phone, Main 6390 Björn G. Kristjánsson M. M. Pegar nú í haust að Játvarður konungsson og tilvonandi konung- ur Bretlands, var að útbýta heið urspeningum til hermanna, sem fram úr höfðu skarað í framkomu sinni á vígvellinum, þá var þar einn heiðurs hnappurinn, sem var merktur íslendings nafni. íslend- inur sá, sem (heiðurspening þenn- an átti, er Björn Gestsson Christi- anson frá Langruth, Man. Við pening þessum átti fóstra Björns, ckkjan Bjarney Christianson, að taka frá hendi prinsins, en ýmsra orsaka vegna fórst það fyrir, og var það slæmt, því íslendingum öllum bar heiður af. Björn er sonur Gests heitins Bjarnasonar, er fyrrum bjó að Narrows, við Manitoba-vatn, en druknaði þar , þegar Bjöm var en ungíbarn. Móðir Björns, en ekkja Gests heitins, er Jónína Bene- diktsdóttir. Hún býr á íslandi. ÓHst Björn upp hjá fósturforeldr- um sínum, þeim Bjarna heitnum Christianssyni og Bjarney konu bans. Bjuggu þau lengst af að Narrows og síðar að Westbome, Man. i Birni gekk hálf illa að komst í herinn, þá hann lagði af stað til þess að innritast. Hann varð að ganga undir upps'kurð á eigin , kostnað til þess að fá tækifæri að komast í herinn. Innritaðist hann sföan um vordð 1916 í 223. herdeildina, og varð hann þar Sargeant yfir maskínubyssudeild- inni. Var hann sem aðrir undir- foringjar að láta stöðu sína til þess að komast til Frakklands. Hlaut Björn heiðurspening sinn fyrir það, að hann tók fanga sjö Pýska hermenn og maskínubysisu, en sjálfur var hann einn síns liðs. K. J. A. ’ ^ftfyvyytEn Fleiri dauðsföll en andránni, og hinu brezka veldi bætast fullar miljón fermílur af landi samkvæmt friðarsamning- unum í Versölum; var fól'ksfæðin þó orðin æði ískyggileg áður. Hvaðan eigum vér að fá fólk til að yrkja öll þessi flæmi og halda veldi voru fullmönnuðu? Takist oss eigi að ráða þá gátu sem fyrst, hljótuim vér að missa löndin inn- an eins eða tveggja mannsaldra. Vér höfum unnið heimsstríðið mikla, en jafn feýkilega fjölmenn- ar þjóðir eins og Rússar og pjéð- verjar, að maður ekki tali um samband þeirra við gula flokkinn, sem þó er engan veginn óhugsan- legt, gætu vafalaust drekt þjóð- erni voru á tiltölulega skömmum tíma, og hrundið hinu brezki veldi úr þjóðaforystunni. Eins og nú standa sakir, eru fleiri, sannir pjóðverjar á pýska- landi, heldur en reglulegir Bretar í öllu hinu víðáttumikla, brezka veldi. Um þessar mundir eru aðeins tveir flokkar innan brezka þjóð- félagsins, sem ekki eru vel á veg komnir með að úrættast — deyja út — sem sé verkamanna stéttin og bænda lýðurinn á vestur hluta írlands.” fœðingar. í grein eini eftir dr. C. W. Saleeby, sem nefnist “Giftingar í framtíðinni,” og nýlega hefir birt verið í enskum blöðum, er athygli almennings leidd að því, hve til- finnanlegur munur sé orðin á iþví á Bretlandi, hvað dauðsföllum fjölgi fram yfir fæðingar. Niður- lagsorð greinarinnar eru á þessa leið.: “Síðastliðin fimmtíu ár hefir fæðingum stöðugt verið að fækka, innan hins brezka veldis. Og við áramótin 1918 og 1919 er svo kom- ið, að dauðsföllin eru orðin að mun fleiri en fæðingarnar. Og þenna alvarlega sannleika verður þjóðin að horfast í augu við, rótt í sömu Eru lyfsalar okrarar? Lyfsalár og ihitaleiðslumenn hafa í seinmi tíð ekki farið var- hluta af misjöfnu umtali, að því er atvinnurekstur þeirra snertir. Báðum hefir verið borið á brýn að þeir seldu störf sín og varning fyrir óhæfilega hátt verð, með öðr- um orðum væru samvizkulausir okrarar. í lyfsala tímaritiu Drugg- isits Circular, sem gefið er út í New York, stóð nýlega grein, er nefnist “Druggists and Profit- ering,” og er það, viðurkent í byrjuninni að talsvert muni vera um okurgróða á meðal lyfsala hér, og þar um Ameríku, en yfirleitt séu þó viðskifti lyfsala hrein og sanngjörn. Blaðið segir að í nokkr- um tilfellum, muni okurgróði lyf- sala hafa stafað af því. að hlutað- eigendum hafi ekki verið fyllilega ljós ákvæði stjórnarinnar um há- marksgróða, og af sömu ástæðu hafi einnig margir lyfsalar farið á hausinn, beinlínis skaðast á vör- unum, eftir að framleiðslu kostn- aðurinn hækkaði svo mjög, þegar stríðið skall á. •— Einn af köflum greinarinnar er á þessa leið: “pað þarf ekki endilega að vera okur, þótt vörur séu nú seldar nokkru hærra verði en við gekst til dæmis fyrir tveimur árum. Hvaða kaupmaður sem er, má til *I* með að leggja talsvert meira á .vörur sínar nú, sökum þess hve vinnulaun, húsaleiga- og starf ræksla öll Ihefir ihækkað. Kaup- maðurinn hlýtur í'eðli sínu að hafa sama rétt til sómasamlegra launa, og múrarinn, trésmiður- inn og daglaunamaðurinn. Lyfsalinn verður að vera þrent i einu, verkamaður, sérfræðingur og kaupmaður. Áður en hann fær stjórnarleyfi til þess að setja saman og afgreiða læknisforskrift- ir, þarf hann að hafa gengið í gegn um strangt skólanám, sem tekið hefir hann mörg ár og kost- að ærna peninga. Læknirinn skrífar lyfjaávísun handa sjúklingi, og tekur tveggja dollara borgun fyrir. Sjúklingur- inn spyr læknirinn hvað meðalið muni kosta mikið í lyfjabúðinni, og fær það svar að, það muni ef til vill kosta fjörutíu cent. Em þegar í búðina kemur setur lyfsalinn sextíu cent. Sjúklingurinn borgar líklegast þegjandi, en fer út úr lvfjábúðinni með þeim ummælum, að ihann hafi verið snuðaður, og lætur það óspart klingja í eyrum kunningja sinna, að lyfsalinn sé glæpsamlegur okrari og svona séu þeir lí'klegast allir. Hann segiat vita með vissu að meðalið hafi aldrei kostað yfir tíu cent, og þá hafi vinnan heldur en ekki verið mikils virði. Ekki getur hann með nokkru móti látið sér detta annað eins og það í hug, að lækninum kunni að 'hafa yfirsast, er hann nefndi til fjörutíu centa verðið. Og þó liggur það í augum uppi að iæknar geta eigi ávalt vitað hvern- ig smásöluverð lyfja stendur. pað er engan veginn óhugsandi, að fyrir tveimivr eða þremúr árum hafi efnið í umrætt meðal eigi kostað nema tíu cent, eða jafnvel minna, en innkaupsverðið í dag er næsta ólíkt því, er þá tíðkaðist, og sama er 'segja um reksturskostn- aðinn. Fyrir fáum árum gat lyf- salinn fengið hár sitt skorið fyrir tuttugu og fimm cent, en nú verð- ur hann að borga heimingi hærra. Rakarinn selur þó þarna að eins vinnu sína og iðnþekkingu, þarf ekki að brugga neitt eða búa um. En er ekki sérfræðing lyfsalans jafnmikils virði og rakarans? Á hann ekki skilið að fá hlutfalls- ' lega sömu tekjuhækkun fyrir störf sin og rakarimn ? Er ekki sann- gja,rnt að Ihann megi selja meðöl- in sím í söirm hlutföMum á hærra verð en áður var, eims og klæð- skurðarmaðurinn, eða sérhver amn- ar iðnaðarmaður gerir? Ef að lyfsali auðgast á ólög- legan hátt, er auðvitað að draga hánn fyrir lög og dóm, eins og RUGUR qskast Vér erum ávalt Reyðubúnirtilþess að Kaupa góðan RÚG SENDIÐ BYRGÐIR YÐAR TIL B.B. Rye Flour Mills LIMITED WINNIGEG, MAN. Phones G. 1154 and G. 4775 Halldór Sigurðsson General Contractor 804 McDermot Ave., Winnipeg DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office Phone G. 320 Viðtalstími: 11—12 og 4.—5 Heimili 932 Ingersol St. Talsími: Garry 1608 WINNIPEG, MAN. THOS. H. J0HNS0N og HJaLMAR A. BERGMAN, fsienzkir lógfraeCiagar, Skrifstofa:— Room 8n McAtthnr Building, Portage Avenue áuiton: P. O. Box 1856. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Hannesson, McTavish & Freemin lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 peir félagar hafa og tekið að sér lögfræðistarf B. S. Ben- sons heit. í Selikirk. 30 Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Building; C0R. P0RT/V0E ATC. & EDMOflTOR *T. Stundar eingöngu augna, eyina, nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. 10- 12 f. h. og 2 5 e. h.l— TaUimi: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. Talífmi: Garry 2315. W. J. Lindal, B.A..L.LB. íslenkur LÖKfræðlngur Hefir heimild til aC taka aC sér mál bæCi í Manitoba og Saskatche- wan fylkjum. Skrifstofa aC 1207 TJnion Trust Bldg., Winnlpeg. Tal- simi: M. 6535. — Hr. Lindal hef- ir og skrifstofu aC Lundar, Man., og er þar 4 hverjum miCvlkudegi. B. B. Ormiston blómsali. Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til út- fararkranza. 96 Osborne St., Winnipeg Phoqt: F R 744 Heirpili: F R 1980 The Old Reliable Estab. 1877 Raw Furs og HÚÐIR Allar tegundir keyptar Vér flokkum rétt og greiðum hæsta verð. Borgum Express á öllum skinnasendimgum.— McMILLAN FUR & WOOL COMPANY 277-9 Rupert St. Winnipeg JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Heinillis-Tlais.: St. John 1844 Skril'stofu Tals.: Maln 7978 Teicur lögtaki bæCi húsaleiguskuldir, veCsuuldir, víxlaskuldir. AfgrelCir alt sem aC lögum íytur. Skrifstofa. M.«»n Stroec Dr. M.B. Halldorson 401 Boyd Building Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýki og aöra lungnaajúkdóma. Kr aC finna & skrlfstofunni kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- stofu tals. M. 308S. Helmlll: 46 Alloway Ave. Talslml: Shsr- brook 3158 DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg hvern anman mann, er sekur ger- ist um slíkann ósóma. Okurgróði í ihvaða atvinnugrein sem er, verð- ur aldrei réttlættur. Jafnvel fang- elsiin eru langt of góð fyrir okr- ara, sem eru þeir langhættuleg- ustu óvinir hvers þjóðfélags. En þess þarf ávalt að gæta, að láta ekki heila stétt gjalda þótt innan hennar vébanda kunni því miður að hafa fundist einstaklingur, er með röngu móti auðgaðist af al menningi.” Gísli Goodman TINSMiÐUR VKRKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone Oarry 2988 Qarry Allskonar Prentun gerð FLJÓTT og VEL hjá Columbia Press Ltd. Dr. JQHN ARNASQN JOHNSQN, Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverkasjúkdóma.— Viðtalstími frá ki. 10 f.h. til kl. 4 e.h. — Skriístofu- talsími: Main 3227. Heimilistalsimi: Madison 2209. 1216 Fidelity Bldg.. TACOMA, WASH. TaU. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafœrsiumaður 503 PARIS BUILDING Winnipeg Joseph T. 1 horson, Islenzkur Lögfræðingur „ Helmili: 16 Alloway Court,. Alloway Ave. MESSRS. PHILLIPS & SCARTH Barristers, Et*. [201 Montreal Tnist Bidg.. Winnipeg Phone Main 512 Armstrong, Ashley, Palmason & Company Löggildir Yfirskoðunarmenn H. J. PALMASON ísl. yfirskoðunarmaður. SQ8 Confederation Life Bldg. Phone Main 186 • Winnipeg J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerget Block Cor. Portage Ave. eg Donald Street Tals. main 5302. Giftinga og Jarðarfara- blóm með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 Hvernig eg læknaði mig af gigt. Eftir Peter Savala. Eg ilosnaði við hækjurnar innan fárra vikna, er alheill og hefi aldrei fundið til gigtar síðan. Og þessa heilsubót fékk eg með því að nota m'eðal, slem frændi minn einn á Grikklandi hafði. — Eg fór til Grikklands sem hálfkreptur aum- ingi, kjarklaus og kvíðandi, en 2 mánuðum síðar kom eg aftur til þessa landis alheill og laus við gigt —Og mér er það sönn ánægja að láta þá, sem æskja, vita ókeypis um æfi mína í Ameríku, sjúkdóm- in og hvernig eg losnaði við hann. pað skiftir engu, hversu þjáðir af gigt þér eruð eða hugsjúkir, eg veit með vissu að eg get toeint yður á leiðina til óbrigðullar ilæ'kningar. Sendið enga peninga, heldur skrif- ið mér að eins persónulega þann- ig: “Tetl me how you cured your rheumatism, and how I may cure mine.” — Sendið bréf yðar eða póstspjald til Peter Savala, 59 St. Peter Street, D. 41 MontreaL A. S. Bardal 846 Sherbrooke St. Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúuaCur sá bezti. En.frem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Hoimiti. Tala . Qarry2151 fikriístofu Tala. . Qarry 300, 375 Verkstofu TaU.: Gnrry 2154 Heim. Tals.: Garry 2940 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsáhöld, bvo seno straujám víra, allar tegundlr af glösum og aflvaka (batterls). VERKSTQFA: 676 HOME STREET J. H. M CARS0N Byr til AUskonar limi fyrlr fatiaSa menn, einnig kviCsUtaumbúðlr o. fl. Talsími: Sh. 2048. S38 COLONY 8T. — Wía’nIPE-G. Verndun heilsunnar gerð auðveld. Várpaðu ekki s'kuldinni á mag- ann, þó hann sé í ólagi. Vertu hreinskilinn og játaðu, að þú haf- ir oft misboðið honum bæði með ofáti, eða þá með illmeltaniegri fæðu. Hvemig skial þá fara að? Lesið þessar línur: “St. Paul, Minn., 7. des. 1919. Hvenær, sem eg finn til magaveiki, fer eg í ’lyfjabúðina og fæ mér Triner’s American Elixir of Bitter Wine, og innan tveggja til þriggja daga er eg orðinn alheill. Yðar, Henry Cerveny, Ross St.” Reynið þatta ráð og þér munuð siannfærast um, að Triner’s American Elixir of Bitter Wine er óbrigðult. pér get- ið ávalt reifct yður á Triner’s me,ð- ulin. — Joseuh Triner Company, 1333—1343 S. Ashland Ave., Chi- cago, 111., er áreiðanlegt félag. — Stjórn Bandaríkjanna keypti af oss mikið af meðulum 1917—1918, og lofaði mjög vöruvöndun. vora.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.