Lögberg - 29.01.1920, Side 1

Lögberg - 29.01.1920, Side 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vÖrur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. R E Y N IÐ Þ AÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG iiltf Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 33. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 29. JANUAR 1920 NUMER 5 1 Hásætisræðunni, sem fyl'kis- stjórinn la® upp, var bent á ýms þýðingarmikil imál, sem stjórnin C'Jp « s®r ^aka til meðferðar, svo OlOllSlU VIKU sem: ósk um það að Dominion Helztu Viðburðir Canada. Skýrsla hefir verið gefin út ný- lega um uppskeru í Canada á ár- inu 1919, og er hún sem fylgir: Hveiti: 193,260,400 bushel. Var sú uppskera af 19,125,968 ekrum; ®g var hveitiuppskeran því til jafnaðar 10 bushel af ekru. Árið 1918 var hveitiuppskeran 189,075,350 bushel af 17,353,902 ekrum af landi, eða til jafnaðar 11 bushel af hverri ekru. Hafra uppskeran 1919 var 394,- 287,000 bushel, og var það af 14,- 952,114 ekrum og gerir til jafnað- aðar 26.25 bus'h. af hverri ekru. 1918 var hafra-uppskeran 426,- 212.500 bushel af, 14,790,336 ekr- um land®, eða til jafnaðar 27.75 bushel af hverri ekru. Bygg-uppskeran nam 56,389,400 bush., af 2,645,509 ekrum, sem að jafnaði gerir 21*4 bush. af ekru hverri. En árið 1918 var bygg- uppskeran 77,287,240 bushel eða 24V2 bush. til jafnaðar af hverri ekru. Eúg-uppskeran nam 10,207,400 bush. árið 1919, en árið 1918 var hún 8,504,600 bushel. Bauna-uppsekran var 1,388,600 bushel 1919, en 3,563,380 bushel árið 1918. Af Buck-hveiti var uppskeran árið sem leið 10,550,800 bushel, en 11.375.500 árið 1918. Ýmislegar korntegundir aðrar en þær, sem nefudar eru, gáfu af sér 27,851,700 bushe-1 árið sem leið, en árið 1918 35,662,300 bushel. Árið 1919 var flax-uppskeran 6,472,800 'bushel, en árið 1918 nam sú uppskera 6,055,200. Af maize fengust 16,940,500 bu., en árið áður var sú uppskera 14,- 205,200 bush. Kartöflp uppskera 1919 var 125,- 674,900 búshel, en árið J918 nam hún að eins 104,346,200 ibush. Gulrófu- og næpu-uppskera á árinu 1919 nam 112,288,600 bush., en á árinu 1918 nam hún 122,- €99,600 bush. Ræktað hey nam 16,348,000 tonnum. Fóðurmaize 4,942,760 og sykur-rófur 240,000 tonnum. Sa'skatchewan stjórnin hefir áformað að leggja fram miljón dollara til þess að hjálpa sameig- inlega kornhlöðufélaginu í Sask. fylkinu til þess að auka við geymslukornhlöður isínar sínar í Port Arthur. Ósamlyndi það sem átt hefir sér stað á milli Canada - Kyrrahafs- brautarfélagsins og þjóna þeirra sem á fólksflutninga vögnunum vinna, hefir verið lagt í gjörðar- nefnd. stjórnin láti atkvæðgreiðsilu fara fram undir hinum nýju Canadisku bindindislögum, til þess að gefa fylkisbúum kost á að útilo'ka alt vín úr fylkinu, nema það, sem nauðsylegt er til lækninga og við kveldmáltíð í kirkjunum. Breyting á Rockwood, Selkirk og Gimli kjördœmunum á þann hátt að nýtt kjördæmi eitt eða tvö verði mynduð á því svæði, og að tala þingmanna verði aukin.. Lög um að sameina allar deild- ir, sem eftirlit hafa með löggæzlu fyl'kisins, undir eina stjórn. Breyting á byggingarlögum á skattlögum, á eldsábyrgðarlög- um, og King Bench lögum. Bent var og á í ræðunni, að veridegar framkvæmdir stjórnar- innar væru miklar, svo sem að styðja að því að 30,000 ungar stúlkur og piltar lærðu að akur- yrkju; fyrirkomulag istjórnarinn- ar með að hjálpa fylkiisbúum til þess að ná í vatn þar sem erfitt er rneð það, með því að senda út brunnborunarvélar. Framkvæmdir stjórnarinnar í að útvega markað í öðrum löndum fyrir mjólkurbús afurðir fylkis búa. Að innleiða “Automatic Tele- phones”, hér í fylkinu. Byrja á kerfi af ljósa, og afl- vírum, sem síðar skyldi ná sem víðast um Manitoba fylki, til þess að leiða með rafurmagn til notkun- ar fylkisbúum. Sagt var og í hásætis'ræðunni að uppskeran í Manitoba hefði verið 120,000,00 busel af korni, sem befðu verið $ 150,000,000 virði og að allar búsafurðir fylkisins hefðu numið $ 204,000,000. En fremur var getið um, að stjórnin ætlaði sér að fá yfirlýs- ingar samþyktar um, að iskora á Dominion stjórnina að ljúka við Hudsons flóa brautina sem allra fyrst, og að afhenda fylkinu tafar- laust umráð yfir öllum eignum og nytjum innan vóbanda þess. Heimboð mikið var haldið í nýja þinghúsinu að kvöldi þingsetning- ardagsins, voru þar til boðnir allir sem vildu koma og skoða hina veglegu byggingu sem þó er ekki enn full-ger. Hljóðfæraslátt'ur var ágætur við það tækifæri, og veitingar frmbornar af rausn mikilli. Fyrsti þingfundur var haldinn strax eftir að ríkisst'jóri setti þingið og no'kkrar uppástungur bornar fram, var svo þingi frestað til mánudags 25 þ. m. þegar þing- ið tók til istarfa fyrir alvöru. Skotum, Strathcona lávarði og Mount Stephen lávarði, væri það mest að þakka, að þessi tvö höf, hefðu verið tengd saiman með járnbraut Nýlega kom það í ljós við rann- sókn, að Ispunaiverksmiðjur í Yorkshire, höfðu grætt á árinu sem leið frá 400 — 3,200 af hundr- aði, umfra;m þann ágóða sem leyfð- ur var samkvæmt fyrirskipunum, meðan á stríðinu istóð. Líklega er þetta einn sá fáránlegasti okur- gróði, sem heyrst ihefir getið um í langan aldur. Hvort málsókn verður höfðuð gegn verksmiðj- unni eða ekki, er enn ókunnugt um. Miss Florence Nightingale Shore, náfrænka hinnar frægu Florence Nightingale fanst á járnbraut skamt frá London, með höfuðið mjög dalað, en var þó með lífsmarki. Hún var flutt sam- stundis á sjúkrahús í Hastings og lézt þar innan fárra mínútna. Sáluhjálparhers foringinn Gen- eral Booth, hefir nýlega sent út áskorun til almennings í þeim til- gangi að safna hálfri miljón sterlingspunda til .útbreiðslu starf- semi félagskaparims. Hópur 'brezkra kvenna leggur af stað til Vestur Canada frá Eng- iandi hinn 13. febr. næstkomandi. General Sir Geoffrey Twinning, ættaður frá Halifax, N. S., er ný- látinn. Hann hafði síðastliðin ár gegnt embætti í hermálaráða- neytinu. isem heima átti sýna kunningja Hermaður einn 1 °t>tawa vildi sínuim hvernig þeir hefðu haft bað þar yfir í Europu og m'ælti: Svona fórum við að skjóta þjóð- verjana.” og ætlaði að ihleypa af marghleypu sinni, en rak hana hviljandi í hurð svo hún snérist í endi hans og kúlan steindrap hann sjálfan. Skipið “Saturnia,” sem er ný- komið frá Glasgow til Halifax, hafði meðferðis 60,000 kassa af vínföngum, sem fara átti til Montreal. Priggja ára fangelsi hlaut postþjónn einn, í . Toronto J. C. Deiosbury að nafi, fyrir að stela brefum úr póstinum. A siðastliðnu ári hefir fólkinu í Vancuverborg B. C. fjölgað 14,000, eftir því borgarinnar sýna um sem skýrslur Járnbrautarslys varð á Canada Kyrráhafsíbnautinni nálægt Nort Bay í Ont. á isunnudágin var. Tvær fólksflutninga lestir voru á ferðinni bvor á eftir annari með stuttu millibilj. Gufuvagninn sem á undan var bilaði svo lestin gat ekki haldið áfram. Lestin sem á eftir var, kom á hraða ferð í kring- um bugðu á brautinni og rakst á þá sem á undan var og mulbraut aftasta vagnin, sem var svefn vagn. — Sjö dóu strax og átján meiddust. Dómur er fallinn sambandi við skaðabóta lög verkamanna í fylk- inu, sem neitar rétti fyl'kisins til þess að starfrækja þau 'lög á sama hátt og verið hefir. Heldur fram að Canada stjórnin ein hafi rétt til þess að setja dómnefnd í slík mál isamkvæmt ákvæðum stjórn arskráarinnar. Iðnaðarsýningu meiri og full- komnar, en nokkru sinni hefir haldin verið á Englandi, á að halda þar árið 1921 undir umsjón konungsins sjálfls. í framkvæmda nefnd þess fyrir- tækis er Loyd George formaður, Andrew Bonnar Law, Walter Hume Long, SirAuckland Geddes, og forsætisráðherrar al'lra brezku nýlendanna. Fjórar konur hafa náð lögfræð- is tign í Lundúnum, og sátu til borðs í “The Law Temple” með öðrum lögfræðingum borgarinn- ar, er það í fynsta sinni að konur hafa setið til máltíðar þar, siðan á dögum Elízabetar drotningar, hún var viðstödd í fyrsta skifti sem leikur eftir Shakespear sem heitir“ tólfta nóttinn”, var leikin í því húsi. Járnsteypumenn á Bretlandi gerðu verkfall fyrir sextán vikum síðan. í vikunni sem leið voru at- kvæði tekin hvort að þeir ættu að sinna þeirri tillögu leiðtoga sinna, að taka aftur til vinnu, og var tillagan feld með 16718 atkvæðum á móti 9,631, um tuttugu og fimm þúsund manns tekur þátt í verk- fallinu. Mrs. Loyd George kona forsæt- isráðherra Breta, tók við dómara emibætti í Cornarwon í norður hluta Wales, og er hún fyrsta konan sem slíku embætti hefir gengt 'í Welsh. Nýlega voru 76 ekrur af landi, sem ekki höfðu neitt til síns ágæt- is annað en þoilanlega góðan jarð- veg seldar á uppboði fyrir 635 dali ekran á Írlandi. eru 22043 atkvæði með því að 'samningarnir veríh Itafarlaust samþyktir, á þann hátt að báðar hliðar slaki til. 8979 atkvæði, voru greidd með því að samþykkja samningana ó- breytta, 7344 með að samþykkja Lodge breytingarnar og 2,923 með því að hafna samningunum. Spansk veikin geysar áköf í Chicago, sagt er að 10,000 hjúk- runarkonur þurfi til þess að ann- ast sjúklingana. Hermálaráðaneytið i Washington fer fram á það við þjóðþingið að fá veittar $ 15,680,625, til þess að kaupa fyrir flugvélar. Maður að nafni H. J. Blumson, sakaður um að hafa svikið $ 300,000 út úr bönkum í Ohicago, hefir verið tekinn fastur í Jöhannes- borg, í Suður Afríku, eftir að hans hafði verið leitað í langa tíð um víða ' veröld af aragrúa leyni lögreglumanna. Byggingar Bismarck Tribune, N. D. brunnu fyrir skölmmu til kaldra kola. Skaðinn nemur hund- rað og fimmtíu þúsundum. Sérstakur kviðdóm'ur, sem rann- sakað hefir sakargiftirnar gegn “peim rauðu” í Cook County, hef- ir komist að þeirri niðurstöðu, að kærurnar á hendur talsmanni þeira, Williams Bross Lloyd, miljónamæringi og socialistafor- ingja, séu á rökum bygðar. Sömu n-iðurstöðu hefiir kviðdómurinn komist að í ismbandi við þrjátíu og sjö aðra Bolshevike fylgjendur í sama héraðinu. Dómur er enn hans af undirbúningi stríðsins og rekstri þess, er honum hefir ver- ið borið á 'brýn að vera valdur að. Hollendin'gar hafa nú svarað opinberlega 'kröfu þessari með á- kveðinnii synjun, og er synjunin aðallega bygð á iþví að hollenzka pjóðin hafi hvorki tekið nokkurn þátt í ófriðnum, né heldur átt at- kvæði um hinar einstöku ályktanir friðarþingsins, svo sem þær, er um “fordæming” keisarans fjalla, og þar af leiðandi geti stjórnin ekki viðurkent að á heTðum hennar hvíl'i nokkur alþjóðaskylda, er talið geti slíkt framsal sjálfsagt. Utanríkis ráðgjafi Hollendinga lætur þess einnig gefið fyrir munn stjórnarinnar, að hin frjálslynda, stórnarskrá, með sögu og siðvenj- um þjóðarimmar, hafi gert það að verkum, að llandið hafi um langa tíð verið griðastaður fyrir menn, er þangað hafa ieitað, og af ein- 'hverjum ástæðum llent í ónáð við milliríkja lög. pað er ennfremur tekið fram í synjunimni, að ef silík krafa hefði komið frá þýsku þjóðinni mundi aðstaða Hollands hafa getað orð- ið á alt annan veg. Hollenzka stjórnin segist enn- fremur hvorki geta rofið gisti- vináttuna, né 'heldur svikið í trygð- um nokkurn mann, er ileitað hafi öryggis undir væng hins frjálsa stjórnarskipulags ríkisins, og af þeirri ástæðu einnig sjái hún sér ekki fært að verða við framsals- kröfu sambandsþjóðanna. Mánudaginn 26. þ. m. voru gefin saraan í hjónaband Kristján C. Ólafson og Ingunn M. Sigurðsson, bæði til heimi'lis íhér í borginni. Hjónavígsluna framkvæmdi séra Björn B. Jónsson heima hjá sér, 774 Victor Str. Með Lagarfossi isíðast kom frá íslandi Einar Stefánsson frá Möðrudal á Fjöllum, sonur Stefáns heitins Einarssonar sem þar bjó rausnarbúi í langa tíð. Mr. Stefánsson dvelur enn suður í Bandaríkjum en mun væntan- legur norður hingað. Hockey leikurinn. Bandaríkin eigi fallinn í málum þessum. Undirbúningnum að stækkun niðursuðuverksmiðjanna Equity Cooperative Packing Plant, í Fargo, N. D., er nú lokið, og hefir hlutaféð verið aukið upp í tíu miljónir dála. pjóðþing Bandaríkjanna hefir veitt í viðbót viö fyrri fjárveit- ingar, tíu miiljónir dala, til þess að kaupa fyrir landbúnaðarverk- færi og aðrar vélar 'handa Eng landi, Frakklandi, Italíu og Belgíu. Dr. Jose Luis Tamays, liberal hefir verið kosinn forseti til fjögra ára í Ecuador frá byrjun næst- komandi september að telja. Hermálaritari Bandaríkjanna Baker hefir farið fram á við þjóð- þingið að 275,000 hermnna að herforingjum meðtöldum sé hald- ið í pýskalandi og Seberiu fyrst um sinn. Grover CleVland Bergdell, sonur ölbruggara nokkurs stórauðugs þar syðra hefir verið tekinn fastur í Philadelphia sakaður um að hafa svikist undan herskýldu.. “Spanska veikin” breiðist óðum út í New York, á laugardaginn segja New York blöðin, að 2,855 manns hafi veikst en 30 hafi dáið úr þeirri veiki. Fimm menn brutust fyrir skömrnu inn í vörulhús Standard Medical Co., Minneapolis, og höfðu á brott með sér $ 500,000 virði af cocaine og morphine. Lögregl- unni hefir enn eigi tekist að hafa höndur í hári sökudólganna. Bretland R. G. Macpherson, póstmeistari í Vancuver B. C. hefir sagt af sér því embætti. Fjármálaráðherra Manitoba fylkiis, Hon. Edward Brown, hefir nýlega selt skuldabréf fylkisins í Chiacgo uppá 6,500,000, með á- gætum kjörum. Manitoba þingið var sett í hinu nýja þinghúsi fylkisins fimtudaginn 22 þ. m. með vanaleg- Leiðandi Repúblíkanar í North Carolina hafa fast ákveðið að til nefna fyrir varaforseta Bandarík- janna undir sínum merkjum, á þingi republikka flokksins sem halda á Chicago í juní næstkom- andi Peter C. Pritchard dómara. Hjá Gyðingum var og er sá siður þegar sorgir eru á ferðinni að leigja grátendur. Nú er farinn að veröa sá siður, að ileigja hlæendur, hávaðamenn. I Chicago við eitt af Á hinni árlegu fagnaðarhátíð Skota í Lundúnum sem var sú tvö hundruð og fimtugast og fimta, sem hið konunglega skozka félag í gaj leikjj4sum þæjarins er sagt kunna hefir verið fundið sekt í Lundúnum hefir 'haldið. Var rík- ag a,öngfólk lborgi fr4 $ 50 um vik- iserfinginn Breski staddur þar, þá nýkominn heim úr Canada ferð sinni og mælti fyrir minni Skota. Talaði hann um manndóm þeirra, festu í lund, þrek í mótlæti, hreysti á vígvelli o. s. frv. 1 enda ræðu sinnar minti hann gestina á að hann væri nýkominn frá Canada, og þar væru mjóir járnþræðir sem una og upp í $ 200 um kvöldið fyrir lófaklapp og fagnaðarlæti. pessu leigða fólki er raðað niður í leikhúsið eftir vissum reglum, og það hefir ákveðnar skipanir hve- nær það eigi að klappa og fyrir hverjum. Nýlega er búið að taka atkvæði Frá öðrum löndum. Hermanna samkvæmi. Jóns Sigurðssonar félagsins. Eins og getið hefir verið um í íslenzku blöðunum áður, hefir Jóns Sigurðssonr félagið ákveðið að halda mikla fagnaðarsamkomu fyrir íslenzka hermenn í Mani- toba Hall, miðvikudagskvéldið hinn 11. febrúar næstkomandi. Félagið hefir haft viðbúriað mikinn til þess að fagnaðarmót þetta mætti sem ánægjulegast verða, enda má óhætt treysta því að þar verði reglulega glatt á hjalla. Félagið biður þess getið, að það vonast fastlega eftir því að vinir og vandamenn hermannanna fjöl- menni eins og frekast má verða, því skemtikveld þetta á einnig að verða þeim til ánægju og upp- byggingar. pess er óskað að hver minni annan á samkomuna, og einkum að eldra fólkið láti eigi undir höfuð leggjast, að draga athygli hins yngra fólks að henni. Félagið biður aimenning einnig að festa það vel í minni, að allir íslenzkir hermenn utan Winnipeg borgar eru sömuleiðis hjartanlega velkomnir, ásamt vinum þeirra og vandamönnum. Samkoman er fyr- ir alla og aðgangurinn kostar ekki neitt, Jóns Sigurðssonar félagið ber sjálft allan kostnað, sem af henni leiðir. Jóns Sigurðssonar félagið hefir haft með höndum það göfuga verk- efni að gleðja og líkna. pað getur ekki kosið sér önnur betri laun en þau, að húsfyllir verði á fagnað- arsamkomunni, sem stofnað er til fyrir heimkomna ’hermenn, mið- viku'dagskveldið þann 11. feb. kl 8. í Manitoba Hall. Efnisskráin verður fjölbreytt; ræður, söngur spil og dans. — Æskilegt væri, að sem flestir, er samkomuna ætla að sækja, til- kynni Mrs. Carson að 271 Lang- side Street, annað ihvort i síma eða þá ibréflega, fyrir þann 10. næsta mánaðar. Talsimanúmer hennar er Sherbr. 2931. Boilshiviki stjórnin á Rússlandi er að bograst við að koma því til leiðar, að isunnudag helgihöld skuli afnumin með lögum, og 12 stunda vinnutími lögleiddur á dag. Mis- jafnlega kvað þetta mœlast fyrir á meðal þjóðarinnar og frjálslynd- flokkarnir telja slíkt hina an smánarlegustu kúgun, sem eigi verði liðin til lengdar. Harpers bókaút^áfufðlagið al- Ur bœnnm. Jón skáld Runólfsson sem dval- ið hefir norður í Nýja íslandi undanfarandi kom til bæjarins fyrir síðustu helgi. Hólmkell Jósefsson frá Brú Man. kom til bæjarins í vikunni sem leið til þess að leita sér lækn- inga við sjóndepru. Eins og til stóð léku íslenzku Hockey leikararnir á móti flokkn- um frá West Selkirk á Amphithe- atre skautaskálanum á mánudags- kveldið var. Hvert einasta sæti sem til var í skálanum var skipað auk þess stóð margt af fól'ki. Leikur þessi var mjög þýðingar- mikill að því leyti, að undir honum var að miklu leyti komið hvorum þessara flokka sigurinn í Hockey samkepninni hér í Manitoba, félli . í skaut. Nokkrum mínútum áður enn leikurinn byrjaði voru allir komnir í sæti sín og hátt á sjötta þúsund manns biðu óþreyjufullir eftir að byrjað væri. En mannfjöldinn þurfti ekki lengi að bíða því leiksveinarnir komu brátt inn í skálann. Selkirk- flokkurinn fyrst og mætti honum lófaklapp og fagnaður mikill frá stuðningsmönnum hanS. Nálega strax á eftir kom íslenzki flokkurinn inn, og mætti hann líka ágætum viðtökum. Klukk- unni var hringt, og sá bezti Hock- eyleikur sem Winnipeg menn hafa nokkurntíma séð var hafinn. Leiknum er iskift í þrjá þætti og stendur hver þáttur yfir í 20 mínútur en á mi'lli þáttanna hvíla leikendurnir sig. Undir eins í fyrsta þættinum lögðust leikenduiiiir frá Selkirk á af öllum mætti í leikinn og léku með snild og fjöri svo furðu sætti, og í gegnum allan fyrsta þáttinn var sóknin hin harðasta af hendi Selkirk flokksins, en íslendingarn- ir fóru hægara, en vörðust. Við enda fyrsta þáttar voru þó vinn- ingar jafnir. einn á hvora hlið Annar þáttur byrjaði með sóknina af hendi Selkirk manna, jafn á- kafa; og í fyrsta þætti. En íslend- ingarnir virtust annaðhvort ekki kæra sig um að hefja sókn, eða þá að þeir komu því ekki við, og við enda annars þáttarins höfðu Sel- kirk leikendurnir unniið fimm sinnum en íslendingarnir að eins tvisvar, og töldu margir leikinn íslendingunum tapaðann. “En enginn veit sína æfina fyr en öll er”, og svo fór í þetta sinn, því í þriðja og seinasta þættinum tóku íslendingarnir sóknina í sín- ar hendur, og léku þá af svo miklu afli og snild að ekkert fékk við- igtaðist, og við enda þriðja þáttar voru vinningarnir orðnir jafnir fimm á hvora hlið. Leikendurnir komu sér saman um að Ijúka leiknum þá um kveld- ið og unnu íslendingarnir eftir seytján mínútur, og var þá þeim harð sóttasta og að dómi fróðra manna þeim ágætasta leik sem Winnipegbúar höfðu nok'kru sinni séð, lokið. Vér vitum ekki hvort að sókn íslendinganna var með yfirlögðu ráði eða ekki. En 'hún gat ekki annað en mint oss á aðferð sumra af okkar ágætustu forfeðrum, þegar þeir áttu að etja við harð- fengi og hreysti. peir hlífðu sér og vörðust, þar til mótsöðumenn- irnir voru farnir að mæðast, og unnu þá svo. En hvort sem að þeir hafa nú haft þessa gömlu og góðu reglu fyrir auguum eða ekki þá unnu þeir sér og þjóðflokki sínum, til sóma. menn í hópum samari héðan til Ameríku, námu þar lönd og sett- ust að; en þá kemur Ólafur frá Ameríku, eftir nokkurra ára dvöl þar, nemur hér land, og sest hér að. Haift byggir lítið íbúðarhús á heiðarbarði austan við pjórsá rétt hjá brúnni, sem þá var nýlega bygð. pað var trúin á framtíð landsins og ástin til landsins, sem hvattl Ólaf til að setjast þarna að og yf- iigefa hið eftirsókta og frjálsa land, sem dró að sér mannfjölda víðsvegar að um það leyti. Hann trúði því, að hér mætti líka lifa, hafði þá trú að fátækt þjóðarinnar væri ekki landinu að kenna heldur miklu fremur fólkinu; að eitt það helsta sem hér vantaði, væri traust á lamdinu, og trú á gæði þess. Til að vekja það traust, þótti honum sem hollur mundi andlegur straumur vestan um haf; yrði þeim straumi hingað veitt, mundi hann vekja til lífs og nota mörg lífsski'lyrði, sem hér væru til, en óþekt og ónotuð. Síðan hefir komið í ljós, að þetta var rétt skoðað. ísland var og er ónumda landið að ýmsu leyti. Vestrænir straumar, sem hingað berast með mönnum og véluim vekja traust á landinu og sýna okkur að einmitt hér eru margir möguleikar, ef vit og dug- ur fylgjast að. Eins og ólafur ísleifsson sá þetta rétt, svo hefir honum og orðið að trú sinni, að á þessu móbarði imætti lifa, og að þarna gæti legið fyrir mikið lífs- starf. Fyrst og fremst hefir Ólafur verið læknir héraðsins; hann hefir komið sveitunum beggja megin við pjórsá á svo gott í því efni, að illur kur mundi koma í menn þar, ef hans misti við, og ekki kæmi þá annar læknir í hans stað, og það góður læknir. í öðru lagi hafa þau hjón haldið uppi þarna gististað fyrir ferðamenn, frá þvi þau bygðu þarna; er lipurð, gestrisni og dugnaði húsmóðurinnar við bn>gðið, og gististaðurinn pjórsár- tún löngu orðinn þjóðkunnur staður. Á heiðarbarðinu, sem þarna var fyrir 20 árúm, blasa nú við miklar byggingar og stórt tún. Langflest- ir hinna mörgu, sem um þjóðveg- inn þar fara, telja til að komast þangað heim, ýmist að finna lækn- irinn, eða þá til að fá sér gistingu eða aðra hressingu og altaf er yl og hressingu þangað heim að sækja, ekki einungis í veitingum, heldur einkum í viðmóti húsráð- endanna. pau hjón eiga 3 börn á lífi, öll hin efnilegustu. Árið 1907 var Ólafur sæmdur heiðursmerki Dannebrogsorðunnar, og nú var þeim 'hjónum send og afhent vinarsending frá héraðsbúum, en það var: vandað skrifborð og silf- urbikar honum, en henni kaffiá- höld úr skíru silfri. í bikarnum voru 1000 kr. í gulli. Helgi Jónsson bóndi á Vatns- enda setti samsætið með snjallri ræðu til þeirra hjóna og afhenti þeim jafnframt gripi þessa; en Ólafur lækinir þakkaði, og ekki ein- ungis gjafir þessar, heldur ekki síður vináttu þá og hlýju, er hann fyndi 'liggja þar bak við, jafnt þeim, sem heitoa sátu, en höfðu að gjöfunum situtt, sem hinum, er nú voru þarna við staddir. Eftir það skemtu menn sér við ræðuhöld söng og orgelspil fram á nótt. Var þar skemtun hin besta. Viðstaddur. , , Alex Eastman frá Glenboro var rétti, fyrir að hafa gefið ut o ~, Bfa^,jur j bænum í vikunni. lægju frá Atlantshafi til Kyrra- á meðal stúdenta á háskólum um viðhafnar siðum, að afarmiklu: hafs, Canada Kyrrahafs brautin Bandaríkjanna 400 að tölu um af- fjölmenni úiðstöddu, sem boðið hafði verið til þess að vera við- statt, er þessi vegllega bygging var vígð til þingsetu. sem hefði mint sig á, hvað Skoskir stöðu þeirra við víkjandi friðar- frumbyggjarar hefðu gert til þess samningunum, og er búið að telja að gera Canada eins og hún væri atkvæðin frá 53 af þeim háskólum nú orðin, og að tveimur frægum og eru atkvæðin alls 41,889. par af saka til blítar gtlæpsamleg afskifti eina er grunsöm þótti ‘í fyrstu, en nú hefir samkvæmt réttarrannsókn verið dæmd siðspillandi efnis. Hve háuim fésektum félagið kann að ®æta, hefir enn eigi frezt um. HoIIand þverneitar að framselja Wilhjálm, fyrrum keisara pýska- lands. Eins og búist hafði verið við, sendu fulltrúar sambandsþjó'ðanna kröfu til Hollendinga um að selja fram fyrverndi pýskalands keis- ara, til þess að unt yrði að rann- klukkan' 4tta. Jón Kristjánsson frá Brú kom til bæjarins í vikunni sem leið. Jóns Sigurðssonar félagið I. O. D. E., iheldur mánaðarfund sinn í Goodtemplarahúsinu á Sargent Ave., þriðjudagskveldið þann 4. feb. næstk.. Á fundi þeim verður kosin ný stjórn, og auk þess koma þar til umræðu málefni, sem allar félagskour varðar miklu. pess- vegna er iskorað á meðlimi að sækja fundinn, sem hefst stundvíislega Frá Islandi. Heiðurssamsæti. Hinn 28. júní s. 1., komu saman að pjórsártúni nokkrir búendur úr Rangárvalla- og Árnessýslum, til þess að votta þeim hjónum, Ólafi lækni fsleifssyni og Guðríði Eiríksdóttir, þakklæti sitt og hér- aðsbúa sinna, fyrir lækningar hans, gestrisni þeirra og alla við- kynningu bæði fyr og síðar, frá því þau komu að þessum stað, sem þau hafa nefnt pjórsártún, og gert að þjóðkunnu nafni. — pað fór fáum eins og Ólafi ísleifssyni fyrir aldamótin síðustu. pá þutu Dr. Jón J. Aðils var skipaður prófesor við háskólann 19. f.m. Metúsalem Jóhannsson hefir nú fyrir nokkrum döguto opnað nýja verzlun með matvæli o. fl. í ping- holtssræti 17. hinu nýja isteinhúsi, sem hann bygði þar síðastliðið sumar. # Dáinn er á Landakotsspítala 29. f. m. Grímur Guðnason, aldraður maður, föðurbróðir Magnúsar Vig- fússonar dyravarðar í stjórnar- ráðshúsinu. Til og frá um heim eru nú seld svokölluð “Friðarmerki” til ágóða fyrir dómkirkuna í Reims. Merkin eru litlu stærri en algeng frímerki ætluð til þess að líma á bréf, og er á þeim mynd af dómkirkjunni. pví sem inn kemur fyrir merkin, verður varið til viðgerðar kiricj- unni, en hún varð fyrir miklum &kemdum i stríðinu, eins og kunn- ugt er. Hér í bæ er nýfarið að selja þessi merki á pósthúsinu og viðar og eru þau mikið keypt. pau kosta 10 aura. )

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.