Lögberg - 29.01.1920, Page 2
BU. z
LÖGBERG FIMTUADGINN 29. JANÚAR 1920.
Lœknaði höfuðvcrk
hennar.
MARGRA ARA SJÚKDÓMUR
LÆKNAST AF “FRUIT-A-
TIVES”
112 Hazen St., St. Jðhn, N. B.
“Með mikilli ánægju skrifa eg
þessar línur til þess að láta yður
vita, hve fljótt mér hefir batnað
af “Fruit-a-tives”, unnu úr á-
vaxtasafa. Eg hafði þjáðst árum
saman af höfuðverk, taugveiklun
og stýflu. Allar læknistilraunir
urðu árangurslausar, og ekkert
dugði fyr en eg fór að nota “Fruit-
a-tives”.. Eftir að hafa lokið úr
fáeinum hylkjum, vargfg orðinn
stálhraustur. og hefi verið það
jafan síðan. Miss Annie Ward.”
—50c. hylkið, 6 fyrir $2.50, skerf-
ur til reynslu 25c. Fæst hjá öllum
lyfsölum eða gegn fyrirfram borg-
un beint frá Fruit-a-tives, Lim-
ited, Ottawa. /
Upplíningur.
( Eptir Karl í koti.)
unglingar eru fljótari að læra
hérlend vinnubrögð en eldra fólk-
ið. pau eru miklu fljótari að
læra málið, og finna því glögt til
yfirburða fiinna yfir foreldrana
i þeim sökum. Af þessu leiðir
lítiisvirðing, og í sorglega mörg-
um tilfellum fyrirlitning fyrir
störfum og háttum foreldranna.
Barnaskólarnir eiga góðan þátt
í þessu, sem ekki skyldi þó vera.
par eru kendar þessar fræðigrein-
ar, en tíðast of lítið glætt það góða
og göfuga i hugum barnanna.
peim er meira kent að læra virð-
ingu fyrir ólinni, en fyrir foreldr-
unum sínum og vandamönnum.
peim er of lítið kent að hugsa og
framkvæma, og iþar af leiðir að
þau vita ekki sjálf hvað þau kunna
lítið. Af þessu leiðir að fjöldinn
allur af börnunum koma með þá
trú af skólunum, að þau séu búin
að læra nóg; svo leggja þau bæk-
urnar til síðu, og gleyma bráð-
lega þessu öllu sem þau höfðu
lært. Skólarnir fjarlægja börn-
in því frá heimilunum, þeir vekja
hjá þeim vantraust á foreldrunum
en þar af sprettur aftur agaleysi
og sjálfbyrgingskapur.
pað sé fjarri mér að segja að
kennararnir vinni að þessu vís-
vitandi. — peir eru langt of heið-
arlegir menh til þess, að minsta
kosti flestir þeirra. — pað er að
Heima á gamla landinu tíndu
menn saman hagalagða. pað var
kallaður “upptíningur” Úr þeim
mátti vinna ýmsa gagnlega hluti.
Eg á dálítið af andlegum haga-
lögðum, sem eg hefi tínt saman.
Eg er ekki fær um að vinna úr
þeim en vera má að mér færari
menn geti það. Eg sendi því Lög-
bergi einn þeirra til reynslu. —
í gærkveldi rakst eg á gamalt
blað af “Lögbergi”. Eg hafði ekk-
ert að gjöra, svo að eg fór að lesa
í blaðinu. í því var meðal annars
ritstjórnargrein með fyrirsögn-
inni “Agaleysi”. Eg mundi eftir
greininni, en las hana þó aftur,
og þá ryfjaðist það upp fyrir mér
að ritstjóri “Voraldar” hefði fund-
ið ýmislegt athugavert við hana.
Ekki ætla eg að fara að gjöra upp
á milli þeirra ritstjóranna; pað
væri ekki mitt meðfæri. Mig
minnir iíka að iþað væri eitt af
þessum tilfellum sem minna mann „
. „T-,. , , , „ anna. —En fjoldin allur kemur
a soguna Klippt eða skorið. j, . , , . _
, , , ,, heim, sem betur fer. Sum með
Vera ma að baðum hafi sezt yfir,I , , ,, .
eitthvað, eins og kerlingunum í1 Rytsam,a ^mgu og Lifsreynslu
... I og einlægan vilja og viðleitni að
sogunni. f , .
[ letta byrði foreldranna, en þvi
En þetta kom mér til að hugsa miður sorg]ega mörg að eins til
að sýna foreldrunum ráðríki og
pau eru vaxin yfir höf-
uð foreldrunum og finna ekkert
nýtilegt við orð þeirra eða gjörðir.
Neyðist til að hœtta
vinnu.
Winjtipeg-maður þýngist um fim-
tán pund, og vinnur fulla
vinnu á degi hverjum.
“Atvinna mín reyndist mér
sannarlegt ofurefli og fór svo að
Lokum að eg neyddist til þess að
segja henni upp, en eftir eg tók
að nota Tanlac hefi eg þýngst um
fimtán pund og vinn fulla vinnu
á degi hverjum,” sagði J. J.
De Crugenaera, að 181 Dbuc
Str. Winnipeg, núna fyrir fáum
dögum.
Mr. J. J. De Crugenaera var
full þrjú ár í Canadahernum í
Frakklandi, hlaut verðleikamedal-
íuna, Distinguished Conduct, með-
al annars, fyrir frækilega fram-
göngu; ihann vinnur nú í stjórn-
verksroiðjunum í Transcona.
“pað var fyrir rúmu ári eða
svo, að heilsu minni tók að hnigna
fyrir alvöru, bætti Mr. Crugen-
aera við, og þetta gerðist í svo
skjótri svipan, að innan fárra mán-
aða var eg orðinn aumingi, hvað
líkamlegri 'hreysti við kom. Mér
þétti allur matur ólystugur, eða
jafnvel beinlínis bragðillur, hvað
góður , sem hann í raun og veru
dómi sem framfyilgdi dóm störf-1 fylgju, eftir því fór sigursæld og
unum. Fjórðungsdómur skar úr hamingja mannsins og því var
málurn >þeim sem vandasöm þótti oft viðbrugðið hvað sumir ágætir
á alþingi. Um 1004 var hæsti menn væru giftu sælir. “ Erfitt
réttur settur í hendur fimtardómi j mun yður vera að ganga á móti
og tólf nýjuim goðum ibætt við í i giftu hans,” segir Starkaður um
dómsnefndinni, sem Ihöfðu þaið Gunnar á Hlíðarenda. Aftur á
eina ætlunarverk að nefna eina móti voru galdrar um hönd hafðir, |
tylft í dómnefnd á móts við þrjár j vanalega, sambandi við það aðj
tylftir er hinir fornu goðar nefndu koma einhverjum illum vættum áj
Fimtardómur var stofnaður í
þeim tilgangi, að ráða bót á göllum
þeim sem voru á réttarfarinu.
Maður var sendur til Noregs
til að undirbúa alilsherjar lögin,
en á meðan ferðaðist Grímur Geit-
skór um alt landið til að velja
þingstað. Hann ivalldi pingvelli
við Öxará, staðurinn þótti vel val-
inn og var hvorki sparaður kostn-
aður né fyrirhöfn, til að gjöra hann
sem ákjósanlegastan. ping var
sett í elleftu viku sumars og stóð
yfir í rtvær vikur. pingmenn og
höfðingjar, áttu búðir sínar á
stað. óAð beita illum vættum á
sérstaka menn eða konur.) Einnig
að rista níð til þeirra sem átti að
hefna sín á. s. s. pegar Egill
Skallagrímsson risti þeim Eiríki
konungi blóðöx og Gunnhildi þann
níð að þau urðu að flytja af landi
burt. pví var trúað að sumir
væru gæddir þeim eðlis gáfum
að skygnst inn i framtíðina og
voru þeir kallaðir forspáir menn
s. s. Njáll og Gestur ihinn spaki
ofl.. Margar bonur fengust við
þessar íþróttir voru þær kallaðar
völur. Margar völur voru búsett-
pingvelli. Búðir þessar voru ar konur og vel metnar, einnig voru
miklar og stórar, bygðar úr torfi! farandi völur en þær voru að jafn-
, var. Gasólgan í maganum var lítt
sumu leyti fyrirkomulagið á skól-; þolandi) og gerðist mér tíðum sv0
unum, og að sumu leyti, það j þUngt um andardráttinn, að við
að sumu
voðadjúp sem er milli útlendings-
ins og hérlends þjóðlífs, sem
mestu veldur. — En það djúp er
lítið reynt að brúa.
pegar skólanámi er lokið, feða
hætt) þá fara börin alloftast að
heiman um lengri eða skemri
tíma. Nokkur þeirra fara til að
afla sér meiri mentunar, en fjöld-
inn allur tiil að “leita sér fjár og
frama”. Ahrifin sem þau verða
fyrir eru mjög misjöfn, og í flest-
um tiLfellum miður heppileg, fyr-
ir heimilin og foreldrana. Sum
koma alls ekki heim aftur, og hafa
engin afskifti af foreldrunum
framar. Sum koma beim aftur,
ef þau hafa relkið sig á í heiminum
á einhvern hátt, svo þau verði
fegin að leita á náðir foreldr-
um málefnið. Eg álít þetta mik-
ilsvert roál sem þyrfti að ihuga óhlý/ni
og ræða betur. Mér hafa komið
til hugar þrjár spurningar í sam-
bandi við það. pær eru þessar;
Er “Aagaleysið” svona alment
og ískyggilegt, eins og ritstjórinn
álítur?
Hverjar orsakir eru til þess að.
það hefir farið vaxandi í seinni
tíð?
köfnun lá. En fann oft til ákafs
verkjar milli herðaþlaðanna, sem
iðuglega truflaði svefn minn með
öllu. Hjartslátturinn varð einnig
mjög óreglulegur, og það var engu
lííkara en flest hin einstöku líf-
færi hefðu myndað isamsæri gegn
tilveru minni, og væru einráðin í
að láta skríða til skara. Eg varð
að segja upp atvinnu minni, og lá
eftir það rúmfastur altaf annað
veifið.
Eg hafði heyrt svo marga menn
og grjóti, en þegar þeir bjuggu í
þeim voru þær fóðraðar með dýr-
um dúkum. pær lágu í löngum
röðum beggja vegna fram með
ánni, og að eins mjó sund aðskildu
þær. pessar búðir voru þögul
vitni um starfsemi og velmegnun
þjóðarinnar, og köstuðu sérstök-
um viðhafnarblæ á staðinn.
Allir sem því gátu við komið
foru á Alþing. Allar stéttir fólks
voru þar saman komnar og hver
einasti sjáilfstæður maður, er þang-
að kom, gat búist við að verða
kallaður til að taka þátt í opinber-
um störfum. par gat að líta
helztu höfðingja landsins saman-
komna og mikilláta höfðingjasyni,
er nýlega voru komnir úr utanför,
með frægð og frama, og oft með
mikilsmetna menjagripi frá er-
lendum þjóðhöfðingjum.
per kunnu frá mörgu að segja,
og ekki þótti það skemma frásög-
una, þó að þeir leyfðu skáldskap-
Aillt þetta mætti nefna afleið-
ingar af “agaleysi,” en réttara
væri máske að kalla það óheppi-
legt uppeldi. En svo mikið er
víst, að þetta er að verða þjóðlöst-
ur sem nauðsyn ber til að ráða
bót á.
Pá er síð?,sta spurningin.
Og hvernig á að ráða bót á því?
pví er miður, að agaleysi ogjHifemigá að réða bót á þessu?
sjálfbyrgingsskapu^ er alt of al-
mennur meðal yngra fólksins
okkar hér í landi, og eykst með
- verksmiðjunni vern að tala ror1 argáfu sinni að komast þar að, enda
Tanlac, svo eg ákvað loks með | voru þeir aðal fréttaberar og þetta
sjálfum mér að kaupa eina flösku j helstu samgöngurhar. par komu
til reynslu, og það verð eg að I fríðar og glæsilegar hefarmeyjar.
Kaupmenn voru þar með varning
sinn, og skáld og sögumenn til að
skemta og fræða. /
Á daginn var þingið haft, með
öllum þess tilbreytingum og æs-
ingum, en á kveldin byrjuðu skemt
andir. Eldra fólk skemti sér við
viðræður og að heilsa upp á forna
kunningja og vini. En yngra fólk-
ið fór í allskonar leiki, skemti sér
við íþróttir, knattleik, glímur,
sund ofl. ofl., “má oft segja að
dagur yrði að nótt, og nótt að degi,
aðalstörfum þingns-
og
ári hverju. Börn og unglingar
sem ekki læra að hlýða á réttan
hátt, fá oftraust á sjálfum sér,
sem er jafnskaðlegt eða verra en
vantraust, sem sprottið er af of
mikilli hörku, af of ströngum aga.
Börnin fá vantraust og fyirlitn-
ing fyrir foreldrunum; þar af
sprettur ræktarleysi við þau og
heimilin. pau fá vantraust og
fyrirlitningu fyrir lögum og rétt-
vísi, trú og siðgæði. Stefna þeirra
verður að dáta augnabliks áhrifin
ráða orðum sínum og gjörðum, og
er þá skamt til ógæfu og eyðilegg-
ingar. pessi dæmi sér maður alt
of oft, meðal okkar efnilegustu
unglinga, þó sorglegt sé. En
hverjar eru orsakirnar?
pegar lækna skal líkamlegar
meinsemdir er talið ráðlegast að
leita að orsökinni; grafa fyrir
ræturnar, og eyðileggja þær.
Eins er því varið með þjóðlestina.
pað duga ekki stór orð, eða strang-
ur agi. pað dugar ekki nú á dög-
um að segja við unglingana. “pú
skalt” og “pú skalt ekki,” og reiða
svipuna. pað þarf að eyða orsök-
unum sem áhrifunum valda. pað
þarf að grafa fyrir ræturnar. •—
Börnunum sjálfum má ekki um
kenna. pau eru ekki ver innrætt
nú en fyrrum. pað er áhrif frá
öðrum sem valda þessu. — En
hvaðan koma þau áhrif sem spilla
börnunum okkar? Fyrstu áhrif-
in koma frá forejdrunum sjálfum
og það munar miklu hvernig þau
eru.
Eg gjöri nú ráð fyrir að allir
foreldrar segi: “Eg hef reynt að
hafa eins góð áhrif á börnin mín
eins og eg hef getað.” Eg vona
að það sé svo, í flestum tilfellum,
en áhrif þeirra hafa ekki verið
nógu mikil. pess verður að gæta
að hér í landi er miklu minna sam-
band og samúð milli foreldra og
barna, en var á gamla landinu.
Foreldrarnir kenna börnunum svo
fátt, og í sumum tilfellum akkert
nema að tala. Börnin fá sneimma
þá trú að foreldrarnir kunni ekk-
ert sem vert sé að læra, nema að
vinna stritvinnu. pau fá þá trú
að alt þurfi að læra á skólum, og
af hérlendum mönnum. Börn og
Henni er eg ekki maður til að
svara..
Hér er einn“ hagalagður”. Vill
nokkur verða til að vinna úr hon-
um? Eg vona að ritstjóri Lög-
bergs eða einhver hagsýnn maður
leysi mig af hólrni. —
segja, að meiri lánsmaður hefi eg
aldrei verið á æfi minni. Eftir
fáeina daga var eg orðinn alheill
og hefi stundað iðn mína jafnt og
þétt ávalt síðan, án þess að missa
eina einustu mínútu frá verki.
Nú hefi eg þá beztu matarlyst,
sem hugsast getur, og verður ekki
meint af neinu. Verkurinn á
milli herðanna er nú horfinn með
öllu og sama er að segja um hinn
æsandi og óreglulega hjartslátt.
Eg nýt hins ákjósaniegasta svefns
a hverri einustu nóttu, og hefi því ýms af
þýngst um fimtán pund.
Tanlac er selt í flöskum og fæst
í Liggets Drug Store Winnipeg
og hjá lyfsö]um út um Iand; hafi
þeir það ekki við hendina, þá geta
þeir samt ávalt útvegað það.
Adv
Verðlaimaritgerð
í XI. bekk í Jóns Bjarnasonar
skóla.
Eftir Helgu Guðmundsson.
ins, t. d., málatilbúnaður
dómar fóru fram að nóttunni”.
Með héraðs og sveitastjórn var
líkt farið. í hverjum fjórðungi
stefndu goðar til vorþings og var
þeim að flestu hagað til líkt og
alþingi nema hvað alt var þar, í
mikið minni stíl. Goðarnir höfðu
ekki einungis yfirgnæfandi vald
landsýn við ísland, köstuðu þeir [ sinni sveit, heldur einnig í land-
þeim fyrir borð og fálu goðunum stjórninni, þar sem þeir höfðu
pfi velja sér bústaði; og þar sem löggjafa og dómsvaldið í sínum
súlurnar rak að landi, námu þeir höndum. í sínum héruðum höfðu
sér land. Oft voru þeir þá stór- þ,eir aðal framkvæmdavaldið. peir
tækir og köstuðu eign sinni á leituðust við að halda frið inn-
stórar landspildur svo sem Heil-: bryrðis og beittu jafnvel hörku til
ar sýslur og héruð. Oft höfðu þess, ef annað dugði ^tcki, og einn-
þeir líka tvö eða fleiri bú og miðl-j ;g tryggðu þeir sínum héraðs-
uðu síðan vinumog vandamönnum. mön-num varðveizlu frá yfirgangi J ætfs vériðTöTð rmiklTm hávegu*
Pegar ínnflytjendum for að fjolga utanhéraðs manna.
og landrými að minka varð ágrein-J Fyrst voru það lög að ef einn
ingur með mönnum yfir því hvað j maður vog annan, þá braut hann
víð lönd landnámsmenn hefðu|a moti allri ætt hins vegna manns
eignað sér. pær urðu þá sættir, og ,var hverjum þeim heimilt að
að enginn skyldi meira land nema, | gvala hefnd sinni eftir því sem
Landnámssaga fslands er ein-
kennilega fögur lýsing á frelsis-
á i og karlmannlegu sjálfstæði, PffPPi
en það fegursta við hana er það I en ^ann me® skipverjum sín- honum þóknaðist, oftast var það
að hún er sönn. j um farið yfir með eldi á einum
Nokkru eftir miðja níundu öld,! ^eg*'
braust Haraldur konungur hár-
fagri til valda í Noregi, og lagði
undir sig öll hin mörgu smáríki
þar í landi: Hann gjörði þá öllum
þeim sem hann gat vænst upp-
reisnar af, svo sero, héraðskóng-
um, óða'lsbændum og ættarhöfð-
ingjum þrenna kosti; þann fyrsta
að gjörast þjónu'stumenn hans,
annan að fara af landi burt, eða
þann þriðja að láta lífið. Hann
lagði eignarrétt sinn á alt land,
vötn, og jafnvel sjó, umhverfis
Noreg, allir urðu því að gjörast
lénsmenn konungsins. penna yf-
irgang þoldu ekki hinir frjáls-
bornu búhöldar og varð úr að þeir
pó allir væru nýbyggjarar var
þó töluverður mismunur gjörður
á stigum og stéttum. par gætti
sérstaklega fjögra stétta sjálfs-
eignabænda, leiguliða, búðsetu-
manna og leysingja. Kjarni þjóð-
arinnar, sjálfseignarbændurnir
voru þeir sem áttu yfir miklum
löndum og auð að ráða, leigulið-
ar voru þeir bændur sem ekki
höfðu efni á að nema eða kaupa
lönd og urðu að leigja lönd af öðr-
um. peir voru skör lægri í þjóðfé-
laginu og roátti ekki kjósa þá til
opinberra mála nema með sam-
þykki allra hreppsbúa. Búðsetu-
! menn svara til þurrabúðarmanna
flýðu föðurland sitt. Fyrst í stað
mestur til Vestunhafseyjanna.
paðan lögðust þeir í víking til
Skotlands og írlands; svo fór þó að
foringi þeirra, porsteinn radði
var svikinn af Skotum og drepinn
og þeir höfðu hvergi friðland, fóru
þá smá'hópar að flytja til íslands.
Margir fluttu þó ibeina leið frá
Noregi til íslands, á tiltölulega
stuttum tíma bygðust heil héruð
og um 930 var landnámi að mestu
lokið.
pað má nærri geta að það muni
helzt hafa verið kjarni þjóðarinn—
ar sem þannig dyrfðist að bjóða
forlögunum byrginn og treysta á
roátt sinn og megin.
pgar þeir foru frá Noregi tóku
þeir með sér öndvegissúlurnar úr
híbýlum sínum til að sýna með því
að öllu sambandi væri slitð við
nú á dögu-m, þeir lifðu mest á dag-
launavinnu og fiskifangi. Mikill
greinarmunur var gerður á þeim
og bændum. Leysingjar voru þeir
sem höfðu fengið lausn úr þræl-
aómi, þeir höfðu þó ekki. rétt í
þjóðfélaginu eða voru ekki skoð-
aðir fylliilega frjálsir fyr en goði
hafði leitt þá í lög í votta viður-
vist.
Ekki munu íslendingar hafa
verið búnir að vera lengi á ís-
landi áður þeir höfðu sína eigin
stjórnarskipun og lög, þó í flest-
um tilfellum hafi lögin verið
sniðin eftir norskum lögum.
Árið 965 ar ný stjórnarskipun
búín til. Landinu var skift í fjórð-
unga, þrjú þing voru í hverjum
fjórðungi og þrír goðar í hverju
þingi. Lögrétta hafði löggjöfina
með höndum, en dómsvaldið var
föðurlandið, og þegar þeir komu í í höndum á sérstökum alþingis-
að hann tók aftur líf hins seka.
Leiddi- þetta til stöðugra blóð-
hefnda og blóðsúthellinga, það
var því fyrirskipað að sækja skyldi
vígraál að lögum sem önnur mál,
og það var álitinn helg skylda að
mæla eftir frændur sína, og
karlmenn tóku vígabætur eftir þá.
pegar íslendingar fóru fyrst að
byggja landið voru þeir, í orði
kveðnu, Asatrúar, en aldrei dýrk-
uðu þeir þó Æsina. peir skoðuðu
þá sem breiskar og dauðlegar ver-
ur. peir tignuðu þá og höfðu þá í
hávegum en báru þó aldrei neina
auðmýkt eða þrælsótta fyrir þeim.
peir skoðuðu sig sem bandamenn
og, að nokkru leyti sem jafningja
þeirra, varð það oft til þess að
þeir settu takmark sitt hátt og
keptust við að verða goðunum
jafnsnjallir. Æðsta lögmál þeirra
var hughreyisti og hugpryði.
Ásatrúin var sem sé að mestu
leyti búin að missa gildi sitt, og
menn trúðu mest á “mátt sinn og
meginn.”
Mikil hjátrú átti sér stað á alls-
konar vætti og fylgjur. Land-
vættir voru nokkurskonar vernd-
arvættir sem stóðu í nánu sam-
bandi við ilíf og kjör þjóðanna, en
dularvættir, eða fylgjur stóðu í
samskonar sambandi við lif og
kjör einstaklinga. Fylgjurnar
gjörðu vanaleg vart við sig á und-
an manninum og færðu ýms tíð-
indi, oftast i draumum. Hver
maður hafði vissa fylgju, eða þá
að vissar fylgjur fylgdu sömu
ættinni. pað þótti jafnan mikið
undir því komið að eiga góða
aði hafðar í minni hávegum.
pað má telja það víst að Ásatrúin
hafi verið farin að liggja í léttu
rúmi hjiá forfeðrum vorum strax
í birjun landnáms, því kristni var
þá farin að riðja sér til rúms í
norðurlöndum og víkingar á ferð-
um sínum, kintust ihenni og út-
breiddu ihana meðal síns fólks.
íslendingar ráku verzlun við
kristnar þjóðir og gengu á mála
hjá kristnum þjóðhöfðingjum,
Iétu þeir þá oft ökírast og tóku
kristna þrú.
Hinn fyrsti maður til að boða
íslendingum kristna trú var por-
valdur víðförli. Árið 981 ko*m
hann til fslands með Friðriki
biskup. f fimm sumur ferðuðust
þeir um ilandið og skírðu marga
og varð töluvert ágengt í að boða
kristna trú. pó fór svo uim síðir
að illa var snúist á móti þeim og
og þeir voru gerdðir landrækir.
Nokkrum árum síðar sendi Ólafur
konungur Tryggvason kristniboða
til íslands, en ’hann var oflátung-
ur mikill, og fslendingar tóku
honum og kenningum hans illa.
Næst sendi konungur pangbrand,
hirðprest sinn, til fslands, hann
var ofstopamaður mikill en með
tilstilli góðra frænda og vina varð
honum þó nokkuð ágengt. Hann
skírði marga, þar á meðaJl Síðu-
Hall, Gizur Hvíta, Hjalta Skeggja-
son o. fl., er síðar urðu helztu for-
vígismenn kristninnar.
Um þessar mundir var kristni
búinn að vinna sig svo inn hjá al-
þýðu að þegar konungur ætlaði
að refsa íslendingum þeim, er
staddir voru í Noregi, fyrir mót-
spyrnu gegn kristniboði, afstyrðu
þeir Gizur og Hjalti — er einnig
voru þar staddir því, með því að
lofast til að fara til íslands og boða
kristni. Árangur þeirrar ferðar
var sá að porgeir Ljósvetninga-
goði lagðist undir feld sinn á al-
iþingi og eftir sólarhrings um-
hugsun, ákvarðaði að ísland sky’ldi
kristnað verða. Má nærri geta
hverjar æsingar og, öfgar hafa
átt sér stað í hugum mnna er þeir
riðu heim frá þssu þingi; en smá
saman vann þó hinn kærleiksríki
og mildi andi kristninnar yfir
höndina, og sættir og bræðralag
ríkti innbyrðis.
Skáldskapur og isagnlist hafa
m
á íslandi og þá ekki síst í forn-
öld. Eddur Sæmundar fróða og
Snorra eru taldar með dýrustu
bókmenta fjárisjóðum heimsins.
pað eru að vísu tvennar sögurnar
um það, hverjir höfundar Edd-
anna séu, en hitt er engum tvímæl-
um bundið að þeim var fyrst safn-
að og í letur færðar á íslandi. “Á
bernskuskeiði þjóðanna er ímynd-
unaraflið ríkast, og fjörugast til-
finningalífið sterkast og stór—
brotnast.” Fyrir munn skáldanna
barst orðstír konungs 'land úr
landi og stundum áttu skáldin líf
sitt að þakka skáldskapargáfunni.
Eins og t. d. “Höfuðlausn” Egils
Skallagrímshonar. pó voru eng-
in blöð til að geyma í viðburði
liðinna tíma en skáldin orktu um
atburði og afreksverk þjóðanna.
pjóðirnar lærðu kvæðin og þauj
(Framh. á 4. bls.) I
Copenhagen
Vér ábyrgj
umst það aðl
vera algjörleg;
hreint, og það
bezta tóbak
heimi.
Ljúffengt og
endingar gott,
af því það er
lúið til úr safa
niklu en mildu
tóbakslaufL
MUNNTOBAK
FULLFERMi AF ÁNŒGJU
ROSEDALE KOL
Óviðjafnanleg að endingu og gæðum. Spyrjið nágranna
yðar, sem hafa notað þau. Ávalt fyrir liggjandi
birðir af Harðkolum og Við
Thos. Jacks*n Si Sons
Skrifstofa, 370 Colony St. Símar: Sher. 62--63--6Á
Forðabúr, Yard, í vesturbænum:
WALL STREET og ELLICE AVENUE
Talsími: Sher. 71.
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA I VESTURHEIMI
F.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba.
f stjórnarnefnd félagsins eru: séra Rögnvaldur Pétnrsson, forseti,
6B0 Maryland str., Winnipeg* Jón J. BíldfeU, vara-focisi ti. 2106 Por.age
ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson, skrifari, 957 Ingersoll str., Wpg.;
Asg. I. Blöndahl, vara-skrifari. Wynyard, Sask.; S. I). B. Stephanson,
fj&rmála-ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefán Kinarsson, vara-
fjármAlaritari, Arborg, Man.; Asm. P. Jóhannsson, gjaldkeri, 796
Victor str., Wpg. ; Séra Albert Kristjánsson, vara-gjaldkeri., Lrtindar,
Man.; oig Sigurbjörn Sigurjónsson, skjalavörSur, 724 Beverlev str.,
Winnipeg.
Pastafundi hefir nefndin fjórða föstudag hvers niánaðar.
iilK'iI
llinHI!l!HII!ll
• •
Skófatnaður
iniiaiiiiBiiiiaiiu|
• •
• •
Kvenna Boudoir Slippers, ruber hælar, allir litir $2.15
Kvenna Boudoir Slippers, Choc. og Black, allar stærðir 1.95
Kvenna, Drengja og Stúlkna Moccasins ....... .... .... 1.85
Skautaskór fyrir Drengi.......................... 2.85
ALLAR BEZTU TEGUNDLR AF KARLA, KVENNA
og BARNA SKÓFATNAÐI
Jenkins’ Family Shoe Store
639 NOTRE DAME AVE. PHONE: G. 2616
IIIIB!!!
Notið Mickelson’s
“MY OWN”
Gópher Eitur
Velmegun eða vesaldómur byggist á upp-
skerunni, og Gophers eiga drjúgan þátt 1 því,
að eyðileggja oft uppskeruna að hálfu leyti,
eða meira en pað.
"My Own Gopher Poison’” er "ðbrigðult”
gegn i Gophers. pað vinnur dag og nótt að
þvl að vernda uppskeruna gegn þessari pest.
Fantið að eins MY OWN GOPHER POISON
.—Fæst I hverjum bæ. Gætið þess vandlega,
að Stimpill Anton Mickelsons sé á lyfinu, —
vörumerkið, sem aðrir geta ekki notað.
ANT0N MICKELSON CO. LTD.
WINNIPEG, MANITOBA
Því að borga hæsta verð fyr-
þegar BLUE RIBB0N,
te í þessu eða öðrum
löndum er selt fyrir 75c. pd.
ir te,
bezta