Lögberg - 12.02.1920, Side 8
BIs. 8
LÖGBERG FIMTUADGINN 12. FEBRÚAR 1920.
Dr borginni
"Eg sé þig á porrablótinu” sagja
►©ir allir og þær brosa.
Dress Making at 1032 Ingersoll
St. Phone Garry 3687.
Mrs. Steinunn Kristjánsdóttir,
frá Tungu í Dalamynni í ísafjarð-
arsýslu, komin að heiman síðastl.
júní, er vinsamlega beðin að senda
systur sinni, Gunnfríði Jónínu
Kristjánsdóttur, áritun sína. —
Address: Mrs. Walter Anderson,
M8 P. O., Everett, Wash.
Látið ekki hjá líða að heimsækja
Wonderland þessa viku. Miðv.-
<Iag og fimtudag verður sýndur
leikurinn “Fair and Warmer”, er
May Allison I aðal hlutverkinu.
En á föstudag og laugardag “The
Grouch”, þar sem Mart. Love sýn-
ir sína alkunnu list. Fyrri part
næstu viku gefst almenningi kost-
ur á að sjá Dustin Farnum í leikn-
«m “A Man in the Open”. Fritzie
Barnette, Verginia Parson, Mon-
roe Salisbury, Florence Reed og
Chas. Chaplin birtast og á tjald-
fnu.
TRADE MARK. RrGlSTtBED
IJÓS
ÁBYGGILEG
Fyrirlestraferðir séra Kjartans
Helgasonar:
Piney, fimtudag, 12. feb. kl. 2 e.h.
Arborg, mánud. 16. feb. kl. 8 e.h.
Geysir, þriðjud. 17. feb., kl. 2 e.
h. í Geysir Hall.
Riverton. briðiud. 17. febr., kL 8
e. h., 1 kirkjunni.
Hnausa, miðv.dag 18. febr., kl 2
e. h. í kirkjunni.
Árnes, fimtud. 19. febr., kl. 8 e. h.
á norðurskólanum.
Gimli,' föstudag 20. febr, kl. 8 e.h.
í lút. kirkjunni.
Winnipeg Beach, laugard. 21. feb.
kl. 2 e. h.
J?eir setn kjmnu að koma til
borgarinna nú um þessar mundir
ættu að lieimsækja okkur viðvík-
andi legsteínum. — Víð fengum
3 vagnhlöss frá Bandaríkjunum
núna í vikunni sem leið og Terð
ur jrví mikið að velja úr fyrst um
sinn.
A. S. Bardal,
843 Sherbrookf St- Winnipe?
Alúðar þakkir öllum þeim,
sem sýndu okkur svo innilega
hluttekning við heimför okk-
ar elskulegu dóttur og eigin-
konu.
“Drottinn gaf, Drottinn tók,
sé Drottins nafnið vegsamað.”
Mr. og Mrs. J. J. Vopni.
Paul Bardal.
------Og-----
Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna
ÞJÓNUSTU
AFLGJAFI!
'
Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT
DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að
máliog gefa yður kostnaðaráællun. -
Winnipeá Electric Railway Co.
w
ONDERLAN
THEATRE
Miðvikudag og Fimtudag
May Allison
0
í leiknum
“Fair and Warmer’”
PEARL WHITE
í leiknum
“The Black Secret”
Föstudag og Laugardag
Montague Love
MONTAGUE LOVE
í leiknum
“The Grouch”
Mánudag og piðjudag
Dustin Farnum
The Lundar Home Economic
Society heldur skemtisamkomu
í fundarsal Halldorson Bros.,
1 Lundarbæ, föstudagskvöldið
þann 20. febrúar 1920, kl. 8. Úr-
vals pkemtiskrá og dans. Lund-
ar Orchestra leikur við dansinn.
—Veitingar seldar á staðnum.
Aðgangur að skemtuninni 50c.
og 25c. fyrir dansinn.
Á þriðjudagskveldið var lézt á
almenna sjúkrahúsi bæjarins por-
björg Metúsalemsdóttir, kona séra
Sigurðar S. Christophersonar frá
Langruth. Hún lézt úr lungna-
bólgu.
Af kappi miklu eru Goodtempl-
arar að undirbúa og æfa hinn góð-
kunna leik “Varaskeifan”, sem
verður sýndur í Goodtempl. hús-
inu 19. þ.m. að öllu forfallalausu.
Leikrit þetta er eitt af skemtileg-
ustu gamanleikjum, sem íslend-
ingar hafa haft með höndum og
um leikendur er óhætt að segja, að
þar sé valinn maður í hverju
rúmi.
Brjóstnæla týndist við Fyrstu
lút. kirkju sunnudgskveldið var.
Sá sem kynni að finna, er beðinn
að kalla G. 3313; fundarlaun
borguð.
Albert C. Johnson hefir fært
skrifstofu sína frá 528 Union
Bank, og til 907 Confederation
Life.
Benefit Concert
— BY —
Mrs. Joanna Stefansson Philipowska
Coloratura Operatic Soprano
— and —
Mr. FRED. C. DALMAN, Cellist
TABERNACLE CHURCH, Victor St„ Fcbr. 16th
Commencing at 8.30. *
PROGRAMME:
(Aria in Italian) : Ah! fors é lui öhe l’amina
(“La Traviata” )........ ....Guiseppe Verdi
Cello Solo: Widmung ................ Popper
(Songs in Russian):
(a) Nightingale ................ Alabieff
(b) Flower Garden...............Klimkowsky
Cello Solo: Gavotte .................Popper
(Songs in Ieelandic):
(a) 1 svanahlíð ...........Ingi T. Lárusson.
(b) Um sumardag....................Fr. Abt
(c) Góða nótt.....................Schuster
(Songs in English):
(a) Echo ................ Svb. Sveinbjörnsson
(b) O, Lovely Night ......... Landon Ronald
With Cello obligato by Mr. F. C. Dalman
(Song in Italianl:
La Capinera (The Wren) .........J. Benedict
Flute Obligato by Mr. S. Soorer
Mrs. H. B. OLSON, Accompanist
Aðgöngumiðar $1.00.
tonmking ceci»oe V
Kaupid Lodfatnad ydar
UNDIREINS
✓
w
HOLT, RENFREW’S
Febrúar Sala af URVALS L0ÐFÖTUM
20% til 50% afsláttur frá vanaverði
Ósútuð skinn eru stöðugt að hækka í verði, eins og
sjá má bezt af markaðs skýrslum frá löndum þeim, er
mest verzla með Furs. Verðhækkunin liggur sumpart í
því, að framleiðsla þessarar vörutegundar hefir gengið
til þurðar, einkum þó á Rússlandi, og meðfram af þeirri
ástæðu, hve stórkostlega innkaup loðskinna hafa aukist
á pýzkalandi, síðan friður komst á. — par að auki er Fur-
markaðurinn alt af að víkka — notkun loðfata að verða
algengari
Eins og nú standa sakir, er oss ekki með nokkru
móti unt að gera innkaup nema með talsvert hækkuðu
verði frá því, sem áður var.
Ef þér þurfið að kaupa Furs, jafnvel fyrir næsta
ár, er lang viturlegast að gera það undir eins! Vér látum
fyrirliggjandi birgðir fjúka með stórkostlegum afslætti,
þrátt fyrir alt og alt.
HOLT, RENFREW Furs eru svo kunn, að þau
þarfnast engra meðmæla. pað eru allir ánægðir, sem
kaupa þau. — Komið og skoðið birgðirnar, eða ef þér
eigið heima utanbæjar, þá skrifið eftir upplýsingum um
póst-viðskifta-aðferð vora — “Shopping-by-Mail-Service”
F erðafólk!
er til Winnipeg kem-
ur Bonspiel-vikuna
er boðið sérstaklega velkomið
til þess að skoða Holt, Renfrew
búðina, ásamt hinum ágætu vöru-
birgðum — úrvals Furs og
skrautlegustu nýtízku búningum.
Stærsta úrval af Furs í Vestur-
Canada.
Bezta úrvalið af tilbúnum fatn-
aði karla og kvenna.
“Exclusive but Not Expensive”
HOLT, RENFREW & CO. LTD.
Cor. Portage & Carlton
WINNIPEG, - MANITOBA
Vorar frœgu vinnu-
skyrtur
endast í það óendanlega
og
upplitast ekki við þvott.
Jafnbeztu
SKYRTURNAR
sem unt er að fá
Verð:
$1.75, $2.00, $2.50 til $3.00
White & Manahan,
Limited
50Ö Main St., Winnipeg
THE. . . Phone Sher. 921
SAMSON MOTOR TRANSFF.R
273 Simcoe St., Winnipeg
The Wellington Grocery
Company
Comer Wellington & Victor
Phone Garry 2681
Lioense No. 5-9103
Hefir beztu matvörur á boðstól-
um með sanngjömu verðL
iThe
York
íslendingar ættu að nota tæki-
færið og fjölmenna á söngsam-
komuna sem Mrs. Dr. J. Stefáns-
son heldur í Tjaldbúðarkirkjunnni
mánudagskvöldið þann 16. þ. m.
með aðstoð Mr. Fred Dalmans.
Söngskráin, sem prentuð er í
þessu blaði, er sérlega vel valin
og er þetta í fyrsta sinn, sem frú-
in lætur opinberlega til sín heyra,
en hún er talin að vera söngkona
hin ágætasta. Sökum rúmleysis
í blaðinu getum vér því miður
eigi birt ummæli ýmsra blaða,
sem oss hafa rétt í þessu borist í
bendur, um söngkonuna. Verður
að láta nægja að sinni, að benda
á athuganir úr “Steyrer Tagblatt”
um listhæfni frúarinnar, þar sem
hún fer með hlutverk Margrétar
í Gounod’s “Faust”.
“pessi meistaraópera var leikin
í fyrsta sinni í gærkveldi. pað er
óperan, sem gerði Gounod heims-
frægan. þar sem rómantíska stefn-
an franska nær hámarki sínu.
“Gretshen” eða Gréta litla, sem
Mrs. von Filipowska* nú Mrs.
Dr. J. Stefánsson lék og söng,
tókst frábærlega vel. Vandasöm-
uistu og örðugustu kaflar hlut-
verksins virtust verða ungfrúnni
harla auðveldir, enda var hún
ekki lengi að ná haldi á áheyr-
endanna með hinum töfrandi auð-
æfum raddar sinnar”.
Arðurinn af samkomu þessari
gengur allur til íslenzkra stofn-
ana —honum verður skift jafnt
milli Betel, Jóns Bjamasonar
skóla, Fyrsta lút. og Tjaldbúð-
arsafnaðar.—
Mr. Dalman, hinn ágæti Cello
snillingur leikur á samkomunni,
og dregur það vitanlega ekki úr
gildi hennar.
Aðgöngumiðar kosta $ 1,00, og
fást í Phonograph Shop Ltd. 323
Portage Ave. og hjá Ó. S. Thor-
geirsson að 674 Sargent Ave.
GJAFIR TIL BETEL.
Séra Run. Runólfsson ...... $5.00
Mrs. Elín Johnson, Wpg.... 5.00
Mrs. Guðr. Friðriksdóttir,
Brandon................ .... 5.00
Mrs. Stef. Matthews, Seattle 5.00
Mr. og Mrs. E. E. Vatnsdal,
Mozart, Sask.............. 14.50
Frá Lögbergi og öllu vinnu-
fólki þess, í blóma stað, til
miningar um Mrs. H. Her-
mann................... 25.00
og ónefndur ............... 10.00
Með þakklæti fyrir gjafirnar.
J. Jóhannesson, féh.
675 McDermot, Ave.
London and New
Tailoring Co.
paulæfðir klæðskerar á
karla og kvenna fatnað. Sér-
fræðingar í loðfata gerð. Loð-
föt geymd yfir sumartímann.
! Verkstofa:
842 Sherbrooke St., Winnipeg.
Phone Garry 2338. f
Mr. G. E. Dalman, kaupmaður
frá Selkirk kom til bæjarins á
fimtudaginn í vikunni sem leið.
GJAFIR
til Jóns Bjarnasonar skó’a:
Safnað af J. A. Vopna, Harling-
ton, Man.:
G. Helgason, Swan River .... $2.00
Halldór Egilsson, Swan R. 10.00
J A. Vopni, Harlington .... 10.00
Safnað af Philip Johnson.
Stony Hill, Man.:
Mr. og Mrs. Phil. Johnson $6.00
Valtýr Johnson ........... 1.00
p. óskar Johnson ......... 1.00
Lapfey Johnson ........... 1.00
Vilborg Thorsteinsson .... 1.00
Mr. og Mrs. G. Rafnkelsson 5.00
g. Rafnke(sson .....
Hjörtur Josephson .......
Jónatan Magnússon.........
Skúli Sigfússon..........
H. Breckman.... .......... 1.00 !
Th. K. Johnson ........... 1.00 j
Öskar Eyjólfsson ......... 1.001
Halldórson Bros........... 5.00
K. J. Mýrdal.............. 1.00
Ónefndur..............*... 1.00 j
Óefndur .................. 3.00 !
C. Breckman............... 1.00
G. Breckman............... 1.00
L. Thorleifsson .......... 1.00
Einar Thorleifsson ....... 5.00
Lárus Thorleifsson........ 5.00
/Ónefndur ................ 5.00
Ónefndur.................. 2.00
—Alls $64.50.
S. W. Melsted, féh.
BIFKEIÐAR “TIRES”
Groodyear og Domlnlon Tlres «etlt
4 relBum höndum: Oet«m rtt-
oeeaí hvaCa tegund eem
|)4r barfnlet.
fl^rSnm og “Viilcanlr.ln*’’’ sér-
Htakur eoumiir f'efínu.
Battery aðgerNtr og blfrelFar ttl-
bönar tll reynslu. geymdar
og þvegnar.
\rTO TTRK Vn.rANT7,TNG CO.
snu Cluniherland Ave.
r»|H. Oarry 27N7. Oplfi dag og nfttt.
MRS. SWAINSON, að 696 Sar-
gent ave. hefir ávalt fyrirliggj-
andi úrvalsbirgðir af nýtízku
kvenhöttum.— Hún er eina Isl.
konan sem slíka verzlun rekur í
Canada. íslendingar látið Mrs.
Swainson njóta viðskifta yðar.
Talsími Sher. 1407.
A. CARRUTHERS Co. Ltd.
SENDIÐ
ALLAN Ll AN
og Bretlands 4 eldrl og nýrrl
[ SÍöCugar siglingar mtlli Canada
skip.: ‘Empress of France’ að ]
| elns 4 daga t hafi, 6 mllli hafna.
“Melita” og Minnedosa” og OL j
ágæt skip. Montreal til Liver-
pool: Empr. of Fr. 25. nóv. og
( Scandlnavian 26. nóv. St. John
| til Liv.: Metagama 4. des., Min-
nedosa 13, Empr. of Fr. 19. og |
Skandinavian 31.
H. S. BARDAL.
892 Sherbrook Street
Wlnnipeg, Man.
Húðir yðar,UH,Gœrur, Tólgog Senecarætur Ts
til næstu verzlunar vobrar.
VJER greiðum hæsta markaðsverð.
VJER sendum merkispjöld og verðáætlanir þeim er æskja.
Adalskrifstofa: WINNIPEG, Manitoba
ÚTIBÚ—Brandon, Man.; Moose Jaw, Sask., Saskatoon, Sask.;
Édmonton, Aita.; vancouver, B. C.
Islenzk hljómvéla vinnustofa
Eg undirritaður tek að mér að
smíða hljómvélar, gera við þær,
sem bilaðar eru og breyta um
stærðir slíkra véla, eftir því sem
hver óskar. öll þau Cabinets, er
eg smíða, eru ábyrgst að vera af
fyrsta flokki, bæði hvað fegurð og
haldgæðum viðvíkur. — Sann-
gjarnt verð og fljót afgreiðsla.
S. EYMUNDSSON
vinnnat. 475 Langside. Phone Sh. 2594
LŒKNIRINN YÐAR
MUN SEGJA YÐUR AÐ
-LJELEGAR TENNUR-
—DREGNAR TENNUR-
-SKEMDAR TENNUR-
TENNUR, sem eru skemdar á einhvern hátt, koma í veg fyrir, að meltingar-
færin geti sómasamlega framkvæmt skyldustörf sín.
Skemdar tennur eru auk þess hættulegar sökum þess, að þær senda frá sér
eitur, sem berts alla leið til magans, og hefir einnig veikjandi áhrif á allan lík-
amann, jafnframt því að gjöra menn móttækilegri fyrir alla aðra sjúkdóma.
Menn geta aldrei nógsamlega blessað heilbrigðar tennur, því undir því er
önnur heilbrigði að meira og minna leyti komin. pess vegna ættu allir að láta
gera við tennur sínar jafnskjótt og einhverjar veilur gera vart við sig í þeim.
Löggiltur til að stunda Tannlækningar í Manitoba. Meðlimur í College of
Dental Surgeons of Manitoba.
+X**X**i**i**i**i*<*i**i*<**i**i**i**i**i**i**i**i**Í**i**i**i**i**i**th*i**i*<*i**i*<*i**i**i**i**i**i**i**+*^i
♦
£
T
t
T
T
T
T
T
T
T
t
T
T
T
Ý
T
t
t
t
t
t
t
❖
<*<
>♦
“VARANLEGAR CROWNS” og
BRIDGES
par sem plata er óþörf, set eg “Var-
anlegar Crowns” og Bridges. Slíkar
'■tennur endast i það óendanlega, gefa
andlitinu sinn sanna og eðlilega svip
og eru svo líkar “lífandi tönnum”, að
þær þekkjast eigi frá þeim. —par er því
einmitt færð í framvæmd sú tannlækn-
inginga aðferð, sem öllum líkar bezt.
“EXPRESSION PLATES”
pegar setja þarf í heil tannsett
eða plate, þá koma nmínar “Expression
Plates” sér vel, sem samanstanda af
svonefndum Medal of Honor Tönnum.
pær eru einnig svo gerlíkar eðlilegum
tönnum, að við hina nánustu skoðun
er ómögulegt að sjá mismuninn.
Eg hefi notað þessa aðferð á lækn-
ingastofu minni um langan aldur og
alt af verið að fullkomna hana.
Hættið öllu Tilrauna-glingri við Tennur Yðar — Og Komið Hingað.
Dr. ROBINSON
AND ASSOCIATES
BIRKS B’JILDING,
Winnipeg
Lækningatími:
8.30 til 6 e.h.
t
t
X
t
t
t
^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦-♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^ >*♦ **++*++^++^+^+^++^++*+^+^+^^*^i
T
❖
♦♦