Lögberg - 18.03.1920, Blaðsíða 3

Lögberg - 18.03.1920, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. MARZ 1920 Bl3. 3 HELEN MARLOW . EPTIR Óþektan höfund. “Hlustaðu uú róleg á mig, elskan mín. Xei, eg hefi elcki beðið þig um að giftast mér. Eg bað þig að eins uni ást þína, og þú sagðir að hún tilhevrði mér.. Eg ætla ekki að gift- ast þér, kæra Helen tii þess er staða þín alt of lag, og ef eg gifti mig nolckru sinni, þá verður það að vera með kvennmanni, sem1 er af jafn tiginni ætt , og eg. En eg elska þig heitt og innilega, og, ef þú samþykkir að fara meÖ mér og búa saman við mig, þá skalt þú lifa við alis najgtir, skraut og ánægju.” “En hvað viðbjóðslega þér talið. Þér eruð algerður djðfúll!” hrópaði stúlkan, stóð upp og kipti hendi sinni úr lians, augu hennar skutu eldingum, og hún skalf frá hvirfli íil ilja af bræði. II ún ætlaði að hlaupa í burt frá honum, en hann tók sér stöðu fyrir framan hana, svo að hún gæti ekki flúið, og bað og sárbændi hana, lofaði henni gulli og grænum slcógum, ef hún yrði við beiðni sinni. En hvað skeytti hún um alian þann auð og skraut, sem hann bauð hcnni, fyrst hún átti ekki að vera eiginkona hans samkvæmt lögum? En hann áleit, að jafn aðgengilegt og fag- urt líf eins og hann dró upp fyrir henni, hlvti að verða þegið; það hlaut að vera svo tælandi fyrir fátæka og næstum vinalausa leikhús dans- meyju, að hún vrði að taka því með tveim hönd- um. < V Hvraða svar fékk liann þessi auðugi mun- aðarseggur? “Ó, hvers vegna leyfir guð, að slflcur djöf- ull fái leyfi til að lifa og ganga um kring á jörð- inni?” og hún hóf upp höfuð sitt eins og móðg- uð drotning. “Eg á eklci meira saman við vður að sælda, hr. Rudotf) Armstrong,” sagði hún hörkulcga. “Eg hefi hlustað á yður, nú verðið þér að hlusta á mig. Eg fyrirlít vður og hið við- bjóðslega tilboð yðar, frekjulegur, eins og þér eruð; eg er fátæk, en heiður minn og virðing sel eg aldrei. Eg er eins hreykin yfir mínu góða nfni, eins og hin rflcasta kona í þessu landi er yfir sínu, og—eg skal aldrei gleyma þeirri móðgun, sem þér hafið gert mér svo lymslcu- lega—nei, aldrei á meðan eg lifi og anda. Já, og eg ætla að borga yður þetta, eg ætla að hegna vður fyrir þessa djööfullegu iLsku, og eg skal eyðileggja dramb yðar, ef mér er það mögu- legt”. Rödd hennar og svipur var svo áhrifamikill, að hláturinn, sem liann ætlaði að hlægja, dó á vörum hans. Af hræðslu við það, að hún lcynni að sleppa frá honum, fór hann aftur að þrábiðja hana; en hún greip fram í fyrir hon- um: “Segið þér ekki einu orði fleira, Rudolph Armstrong. Eg skal aldrei fvrirgefa yður, fvr en eg sé yður í sorpinu fyrir framan fætur rnína, eins og viðbjóðslegt, og of stórt afhrak, til þess jafnvel að vera* fvrirlitinn. Og að þessn rekur enhverntíma —'það kemur fyrir Og nú ený eg aftur til fátæktar minnar og starfa svo eg hafi eitthvað 'að lifa af — til þeirrar fátæktar, sem þér ætluðuð að stela frá mér — þrælmenni.” Hún ætlaði að fara en hann greip í haffíl- legg hennar og stundi afarþungt: “Nei svei mér þá, ef þér skuluð sleppa frá mér á þenna hátt. Þér enið á mínu valdi. Þér hafið eyðilagt mannoorð yðar og bakað yður hneisu með því að koma hingað ásamt mér, og þér skuluð ekki bregðast loforði yðar að verða mín. Komið þér, eg heyri lestina blása, hún kemur til þess, að flytja okkur burt til gæfunnar.” Hún leit á hann róleg, en jafnframt méð óiýsanlegu hatri í föla andlitinu sínu. “Sleppið þér mér undir eins, eða eg lcalla á hjátp, og það verður yður til hneykslis, sagði hún afar kuldalega. “Þú munt ekki þora það, annars skal eg —” Meira gat hann ekki sagt, því á sama augnabliki komu þessir tveir áhorfendur henni til hjálpar. Sterkur hnefi greip í kverkar hommi og stöðvaði hótun hans, og hin fagra kona kom að hlið Helenar og tók um mitti hennar. Fred Oakl^nd hristi hinn í sínum hönd- um bjargþrota Rudolph Ai*mstrong þangað tii frú Douglas bað hánn að vægja honum. “Þú verður að sleppa honum núna, Pred, af meðaumkun; annars getur þú hrist lífið úr lionum. Láttu gnð dæma liann. Ó, hjálpaðu mpr það er að líða vfir stúlkuna, vertu fljótur.’ Pred Oakland slepti óvin sínum, þó hann langaði til að lcvelja hann dálítið lengur. “Eg spara líf þitt kvikindið þitt,” hvæsti hann afargramur, “sökum föður þíns. Farðu og svívirtu ekki nafn hans eins viðbjóðslega hér eftir, og þú hefir gert hingað til. Svo flýtti hann sér til meðvitundarlausu stúlkunn- ar, lyfti henni upp og bar hana að vagni frú Douglas. 32. Kapítuli. ,Þetta var langt yfirfið, sean mest lfktist dauða, það hélzt við þangað til þau komu að hinu skrautlega heimili á Fimtu Avenue. Þar tók Fred hana aftur og bar hana upp til einka- herbergja frú Douglas. Herbergisþerna hennar, áreiðanleg stúlka sem hafði verið hjá henni í mörg ár, kom ótta- slegin á móti þeim, þegar hún sá þessa elsku- lcgu ungu stúllku með hið mikla gylta hár. ‘ ‘ Ó, guði sé lof! getur það verið mögulegt. að þér hafið fundið yðar svo lengi saknaða barn?” “Ó nei, Ester; það leyndarmál er eins miklu mvrkri hulið* og það hefir verið lfingað til. Þessi unga stúllca er okkur ókunn, sem við höfum frelsað úr mikilli hættu. Komdu, hjálpaðu mér til að vekja hana til lífsins ai' fur.‘ ‘ Ester var sterk og trygg New Eng-lands stvilka, með allkikið af heilbrigðri slcynsemi. Hún tólc strax að sér að annast Helenu, og féklc Fred til að yfirgefa herbergið. Hann gekk ofan og beið þar þolinmóður eftir því, að heyra hvernig Helenu liði. Hann bölvaði hounm, sem hafði orsakað þessari auðtrún stúlku jafn óvænt vonbrigði. “Hún elskaði hann — elskaði liann, og hann gat fengið sig til að særa hana jafn hræði- lega; ó, hve svíyirðilegt, hvílíkt lmeyksli. Eg vildi að eg^hefði getað frelsað hana frá því, áð festa ást á jafn auðvirðilegum manni.’ Þaunig hugsaði hann með s.jálfum sér þar sem halm sat. Hálfri stundu síðar kom frú Douglas ofan til hans í sloppnum sínum og með gólfskó á fotum; mibla gullgula hárið hennar breiddist ofan yfir herðamar, og hún sveif eins og andi yfir gólfið. Hún er vöknuð af öngvitixfu; við höfum lagt liana í rúmið 1 búnjngsiclefanum mínum, og - eg lrefi sagt henni alt með fám orðum. En hún er mjög óróleg og taugaveikluð; hún skilur naumast enn þá neitt af öllu þessu. Ilún er mjög þráandi að vinstúlka hennar fái strax að vita hvar hún er.” “Eg skal fara og losa hana við þann kvíðá eg beið að ejns eftir að heyra hvernig henni liði, frænka, þú gætir hennar vel?” ”Komdu snemma á morgun og sjáðu,” sagði hún brosandi. “Já, eg Skal áreiðan'lega koma,” sagði hann og þaut af stað til að hugga Nathaliu Barnes. Hann áleit réttast að segja hénni ekki alt, sem við hafði borið; ekki af því að hann um- bæri Rudolph Armstrong, heldur vegna Hel- enar. Hann vissi að nafn og mannorð ung- rar stvilku gat svo auðveldlega orðið fvrir ó- sannindum og þvaðri vondra manneskja. Þess vegna sagði hann Nathaliu, sem var á ferli og beið vinstúlku sinnar, að Helen hefði orðið fyrir óhappi, og að kona nokkur hefði tekið hana heim til sín, svq að hún gæti verið þar í nótt. “Henni líður ekki vel og er mjög viðkvæm í kvöld, en eg er sannfærður um, að hún verður rniklu betri á morgun. Verið þér ekki kvíð- andi, og á morgun fáið þér að heyra hvemig henni líður,” sagði hann með því brosi, sem k\ ennfólkið verður altaf að dáðst að. “En hvað hann er myndarlegur,” liugs- íiði stúlkan, “hve heitt og imiilega eg gæti elskað slflcan mann, ef eg væri orðin kona h.ans.” Hún vissi ekki að Helen hafði afþakkað bónorð hans, því liún hafði aldrei sagt henni frá aðdáendum sínum. Hún hélt að hr. Oak- land mundi tilheyra Graydon, sem var leið- airdi leikmeyjav Nathalia svaf illa þessa nótt, því hún sakn- aði félegssystir sinnar; hún fór snemma á fæt- uv í þeirri von, að Helen mundi bráðlega koma. Strax eftir morgunverð var barið að dyr- am hennar, og hún opnaði þær; hún var sann- færð um að það væri vinstúlkan. Það var nú samt ekki hún; fyrir utan dyrnar stóðu tvær persónur, karl og lcona, þau voru vel klaxld og litu út fyrir að vera af heldra tagi fólks. Þau gengu inn í herbergið, og maðurinn sagði hæverskilega: Okkur langar til að s.já ungfrú Helenu Marlow, í herbergjun- um niðri var okkur sagt að við gætum fundið hana hér. ’ ’ “Helenu? ó, já, eg býst bráðlega við henni , máske þið viljið fá ykkur sæti og bíða eftir henni?” sagði Nathalia með vingjarn- legu brosi. Þau settust og biðu. Unga stúlkan skemti þeim með sínu viðfeldna tali, og svaraði eins vel og hún gat, öllum hinum undarlegu spurn- ingum viðvílcjandi Helenu. ‘ ‘ Við sáum ylckur báðar í leilchúsinu í gær- kvöldi,” sögðu þau, og Nathalia furðaði sig á því hver þau myndu vera; en um það gátu'þau elcki; loks mistu þau þolinmæðina og stóðu upp til að fara. “Eg ætla að senda ungfrú Marlow bréf cftir hádegið, og ef hún er þá ekki komin aftur, f iið þér máske tækifæri til að senda henni það ’ ’ sagði hinn alvarlegi maður. Þau hneigðu sig svo og fóru, og Nathalia var nú alein, mjög undrandi yfir þessari einkennilegu heimsókn. Þegar æfingin átti sér stað, kom Helen ekki; ekki fréttist heldur neitt um hana; að lienni lokinni varð Nathalia samferða hinum stúlkunum; liún bjóst þá við a% finna Helenu heima. Hvorki hún né Oakland voru við æfinguna. “Þau hafa máske flúið burt til gifta sig,” sögðu sumar af dansmeyjunum. Sumar voru svo djarfar að spyrja for- manninn, hr. Cable, um þau, en hann brá á sig edikssúrum svip og svaraði styttingslega, svo ]>ær urðu ekki fróðari. Smátt og smátt fengu þær þó að vita ýmislegt lijá söngmanninum, s>em hafði beðið Helenar. “ Það hefir verið bávaðarifildi,” sagði hann, “milli ungfrú Graydon og hr. Fred Oak- land, og milliraddarsöngvarinn sleit sambandi sinu við leikfélagið; hann sagðist aldrei oftar ætla að syngja með henni. Orsökin var sú, að leikhúk stjarnan hafði sýnt Helenu litlu eitt- hvert ranglæti. Nákvæmlega vissi hann ekki af hver.ju ósamlyndið stafaði, en ungfrú Helen sagði il'íka lausri stöðu sinni, og það er lfldega enginu, sem saknar hennar, ” sagði hann háðs- kga, þar eð hann vildi hefna sín fyrir lirygg- brptið, sem Helen gaf honum. Engin efaðist um þessa sögu, þegar hann sá vandræðin í andliti hr. Cables, og andlit i ungfrú Graydon var lflca áhygg.julegt. Þau höfðu fengið sér milliraddar söngvara fyrir þetta kvöld, sem áður fyr var nafnkunnur. Fonnaðurinn hafði líka símritað- til Doorak, og boðið honum fyrverandi stöðu sína, sem nú var laus, eftir hr. Oakland. Sagan hljómaði þannig, og svipur ungfrú Graydon virtist stað- festa liana. 33. Kapítuli. “Hvar er eg? Hvað á þetta að þýða, að og er hér í þessu fallega herbergi? Dreymir mig?” hrópaði Helen og settist upp í rúminu undrandi. Hvað getur hafa orsakað það, að eg er umkringd af svo miklu skrauti?” Hreimfagur lítill hlátur svaraði köllum hennar, og jwi sá hún frú Douglas sitja rétt hjá rúminu sínu. Ilún leit svo alúðlega út í morg- unkjólnum sínum. “Góðan morgun, kæra, litla Helen mín. Eg vona að jær hafið sofið vrel; það er komið undir lúidegi,” sagði hfin glaðlega. “Og eg skal útvega yður laug og hjálpa yður í fötin,” sag'ði Ester Green, sem kom inn úr öðru herbergi og fór að annast um hana, eins og hún væri lítið barn. Ester liafði líka failegan nærfatnað og snotran heimiliskjól tilbúin handa dansmeyj- unni, en hún roðnaði og sagði strax: “Eg hefi enga heimild til jæssa fallega fatnaðar. Eg get ekki krafist neins slíks af frú Douglas.” “Góða ungíi stúHca, þér megið ékki vera strangar, að neita gjöfum liúsmóður minn- ar,” sagði lnn heiðarlega stúllca og bætti svro. ' ið: “Frú Douglas er m.jög eðallynd og ör- lát, og það er bennar mesta únæg.ja að gera öðrum gott. Hún frelsaði vður frá voðalegri hættu í gærkvöldi, og eg held að hún hafi ásett sér að vera góð vinkona yðar.” Helen hugsaði um gærkvröldið hina fallegu konu í leikhússtúkunni og Fred Oakland við hlið hennar. í afbrýði sinni sagði hún: “Hún er fallega konau. Ætlar hún að giftast Fred Oa'kland?” Esther var allra bezta stúlka, enda hló hún nú hjartalega. » “Giftast hr. Oakland? Það er einkenni- leg húgmynd. Hún er föðursystir hans. Hvernig hefir slík hugmynd komist inn i fall- ega höfuðið yðar, með hrokkna hárið?” “Eg — eg — veit ekki. Eg sá þau sitja saman, og jieim virtist þvkja svo vænt., hvoru um annað,” sagði Helen og lángaði til að vúta meira. Já, þeim þykir vænt hvoru um annað, j að er áreiðaniegt. Hún er í orðsins fylsta skilningi ekki föðursystir bans, en hann kallar hana það ált af . Þau eru samt skvld og hann varð seinna stjúpsonur bróður hennar. Hugs- ið yður, húsmóðir mín er tólf áruan eldri en Oakland. Giftast henni. Nei hann hefði getað gift sig dóttur hennar, ef hún hefði lifað. ” “Dóttir hennar?” endurtók Helen, og Est- her skýrði fyrir henni. Eina bamið hennar,ellskuverð, lítil stúlka, því var stolið frá henni þegar það var lítið, og v ið liöldum að það hljóti að vera dáið.; þvrí frú Douglas ljjefir eytt þúsundi eftir þúsuncl af dollurum til að reyna að finna hana; en alt hefir verið árangurslaust. Við kölluðum jiana Kisu litlu, því mamma hennar gat ekki fimdið neitt nafn sem hún vrar ánægð með. Ef hún hefði lifað, j>á væri . húu, hér um bil sextán ára og ætti afarstóran arf í vændum.” “Eg er sextán ára, en aldrei hefi eg vitað livað móðurást er. Eg yar uppalin af alvar- legri gamalli ömmu,” sagði Helen og stundi, og sú ósk lifnaði hjá henni, að hún væri dóttir hinnar góðu frú Douglas, og hefði alist upp undir hennar bli'ðu ufmhyggju. Nú, þegar hún fann ekki lengur til neinnar afbrýði, vrarð hún hrifin af hinni innilegustu hollustu til hinnar góðu konu, se mhafði ann- ast hana svo vingjamlega í hennar stóru, hættulegu vandræðum; nú gat hún lflca með þakklæti þegið gjafir hencar. “0, hvað þetta er ljómandi fagurt hár, alveg eins fallegt og húsmóður minnar, og næst - um því af sama lit, nerna þetta er gyltara,” ságði hin glnða Esther, og hún horfði með að- dáun á stúlkuna, þar eð meira bar á fegurð henn nú, þar sem hún stóð í bláum morgunkjól, skreyttum með kniplingum, og ófléttað hár, sem tell niður um herðar hennar. “Eg ætla að fygl.ja yður til frú Douglas í viðtalstofunni hennar,” sagði hin alúðlega Esther, “og láta senda eitthvað til morgun- verðar upp. Hún sagðist vilja borða með yður.” “Mér þykir leitt að eg hefi látið hana bíða eftir mér,” sagði Helen og næstum því á sama augnabliki var hún inni hjá velgerðakonu sinni í litlu ljómandi fallegu herbergi, þar sem ind- æl blóm sendu þægilegan ilm frá sér, og dug- legir litlir söngvarar, tveir kanaríufuglar, keptust um að dilla röddinni. “Góða stúlkan mín, þér lítið úf eins og glæ- ný blómarós!” hrópaði frúin sem gladdist yfir yndi og fegurð Helenar. Með sjálfri sér hugS- aði hún: “Ef mín elskulega Kisa litla hefði lifað, þá liefði hún verið eins fögur og þessi töfrandi stúlka.” Helen Taut niður og kysti hendi hennar alúðlega. » “Ó, frú, hvemig get eg þakkað yður alla yðar góðvild við mig. Guð' hefir hlotið að senda yður mér til hjálpar í gærkvöldi, ’ ’ sagði hún yfirburða þákklát. R. S. ROBINSON Stofnsett 1883 KAH'II! og SKM’H HöfuSstóll S3SO,000.00 Loðskinn, Húðir, Seneca Ræiur, Ull, Feldi OSS VANTAB TAFAKI.AUST mlklS af MUSKBATS. WOI.VES og MINK niott eftirfyljíamli húa vertlíi I atómin og amáuni kaupum: WINTER RATS .... S6.50 to S3.00 MIK, Prime Pale .$35.00—$13 00 FAI.L RATS...... $1.00 to $3.00 WOLP, Fine Cased No l $38.00—$Í0. SHOT and CUT.... $1.35 to .50 AVOI.F, Fine Cased No 2 $18.00—$-.. KITS...............35 to ,15 WOLF, No. 3 .......$3.00—$1.00 MINK, Prime Dark ....$35.00 to $18.00 WOLP, No. 4 ....... .50 Eins og allar atírar tesrundir meO beata vertíi. YKRHI.ISTI, SEM Nt EB OII.HANDI Salted BEEF HIDES .. 35c—33c I KAI.FSKINS 45c—Söc KIPS 30c—35c Frozen BEEF HIDES ....3*c—19c / HORSE HIDES .....$10.00 to $5.00 Uxa, Stíra, og Bola húöir, einntg brennmerktar .höbir aB tfltöiu iægrt HútSir horguRt liæata markaftvcröi dakian cr þær koma tii vor. SEND STRAX «11 157-63 KUPERT Avc. og 150-6 PACIFIC Ave., WINNlrEO Notið tœkifœrið! Vér viljum fá 500 íslenzka menn til þess að læra meðferö á dráttvélum (tractors), einnig alt sem lýtur að Welding og Batt- ery vinnu. Eftirspurn eftir slíkum sérfræðingum er afarmikil. Afbragðs kaup, þetta frá $100 til $300 um mánuðinn. — Mörg hundruð íslendinga hafa lært hjá oss siðast liðin fimm ár. — Lærið góða handiðn að vetrinum og byrjið fyrir eigin reikning. ókeypis atvinnu-skrifstofa vor leiðbeinir yður að loknu námi. Vér höfum allar tegundir Automobíla og annara véla við hend- ina, sem lærlingar fá að æfa sig á. Fónið oss eða skrifið eftir ó- keypis kensluskrá. Komið og skoðið vorn nýtýzku-skóla. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LIMITED, Rétt hjá Strand leikhúsinu. Office, 626 Main St., Winnipeg tJtibú: Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver. ^^^^asasasasaasagssassasssasscasasasassasasasasasasaasasassasasssBasasassasasear' W” „ timbur, fjalviður af öllum vorubirgðir tegundum, geirettur og als- j konar aðrir strikaðir tiglar, Kurðir og gluggar. j Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumaetið glaðir / að sýna þó ekkert sé keypt. I The Empire Sash & Door Co. f ----------------1 Limitad HENRY AVE. EAST WINNIPEG The Campbell Studio Nafnkunnir ljótmyndasmiðir Scott Block, Main Street South Simi M. 1127 gagnvart IðDaðarhöllinni Stœrsta og elzta Ijósmyndastofan í Winnipeg og ein af þeim stærsta og beztu í Canada. Areiðanleg og lipur afgreiðsla. Verð við allra hœfi. Q]»fifi'r?éSivsoé^í?^?éS'í?éVí/gvfrSvr7éAT?iiN"iýi\i;?^r^:r?éý;rg\“7éVvéVt7é^77éVbéNT7évr7év /év »VYéVMbS^SV Allar Allar tegundir af tegundir af KOLUM EMPIRE COAL COMPANY Ltd. Tals. Garry 238 05 239 Kaupið Kolin þér sparið með því að kaupa undir eins. AMERISK HARDKOL: EGG, PEA, NUT, PEA stærðir Vandlega hreinsaðar REGAL LINKOL LUMP and STOVE stærðir Ábyrgst Hrein — Sótlaus, Loga Alla Nóttina D. D. WOOD & SONS, Ltd. TELEPHONE: GARRY 2620 Office and Yards: Cor. Ross and Arlington Sts. FULLFERMI AF ÁNŒGJU tii!lil!lliRIIIII!!!lll!i;|!l1lll!i!lll!l!li:ilí!íi|ílll5!illl!ll'IC!ii!!tl:,iilllli!,':!!IS!lilllillllllllll!!llll!!lll!lIll]!6;il'!Íiiil!!Íl!^",!il!irl|!!!!|!i|!r'f'l|l;|Si!,l':i!í> ROSEDALE KOL óviðjafnanleg að endingu og gæðum. Spyrjið nágranna yðar, sem hafa notað þau. Ávalt fyrir liggjandi • birðir af Harðkolum og Við Thos. Jacksnn & Sons Skrifstofa, 370 Colony St. Símar: Sher. 62-63-04 Forðabúr, Yard, í vesturbænum: WALL STREET og ELLICE AVENUE Talsími: Sher. 71. KAUPID BEZTABLADID, LOGBERG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.