Lögberg


Lögberg - 18.03.1920, Qupperneq 7

Lögberg - 18.03.1920, Qupperneq 7
LÖGBERG FÍMTUADGINN 18. MARZ 1920 Bls. 7 KOMIST HJA AÐ LENDA I PASKA-OSINNI LÁTIÐ EKKI BREGÐAST AÐ KAUPA VORFATNAÐ YÐAR NÚ STRAX.—----- Nýir kvenfatnaðir eru nú til sýnis svo hundruðum skiftir hjá HOLLINSWORTH. Úrvalið er miklu meira en nokkuru sinni fyr, og efni og snið hlýtur að fullnægja öllum. — Þér munuð verða öldungis hissa þegar þér lítið inn í búð vora og sjáið hin ágætu og fáheyrðu kjörkaup, sem þar bjóðast. — Komið undir eins og leyfið oss að sýna yður hinar gullfallegu, handsaum- uðu Suits, úr afbragðs efni og með óviðjafnalegu verði. ♦> ^ - .. V T T X x T T T t T T t T T T t t 1 T t t ❖ f t t t Business and Professional Cards /-■ ' —n HVAÐ sean þér kynnuí5 að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfum alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina, OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexander Ave. Á A $45.00 og $49.50 $55.00 og $59.00 Á $65.00 og $69.50 liöfum vér Suits úr fyrsta flokks Serges, með allra nýjasta sniði og litum. höfum vér að minsta kosti fimtíu mismunandi tegundir úr að velja, wool poplins, wool jerseys og fancy tweeds. höfum vér stórt úrval af wool Tricotine, Wool Gabardine og al- ullar Serges. $75.00 og $85.00 $95.00 oó $100.00 getið þér valið um checked Velours, Burrella >lobhs, Serges og Tricotines. höfum vér fínustu tegundir, sem til ei*u í Tricotine, Tinseltone og af- bragðs Serges. f J T t J T T T % Lítið inn áður en páska-ösin byrjar. Hollinsworth & Co., Ltd SPECIALISTS IN WOMEN’S AND MISSES READY-TO-WEAR BOYD BUILDING, 386 PORTAGE AVE. Jóns Bjarnasonar skóli. Langt er nú liðið síðan nokkuð hefir sézt frá mér í blöðunum um Jóns Bjarnasonar skóla. pað bsetir samt úr, að velviljaðir og dreng- lyndir aðstoðarmenn skólans út um bygðir hafa verið að starfa fyrir hann, og hefir árangurinn af sþarfi þeirra komið fyrir- al- mennings sjó'nir með nafnailist- unuim, sem birtir hafa verið, og hefir þetta haldið nafni skól- ans á lofti. Enn fremur hafa fá- einar ritgjörðir nemendanna komið í Lögbergi. Skemtanir. Skemtifundir ihafa við og við verið haldnir í skólanum í vetur, eins og að undanfömu. Meðal annars hefir blaðið “Mímir” ver- ið á ferðinni. Aðal ritstjóri þar er; Miss Helga Gumundsso.n en aðstoðar ritstjórar Miss Krist- björg Oddison, Mr. Haraldur Stephenson og Miss Magnea Ein- arsson. Margt skemtilegt og vel sagt hefir þar borið á góma. Eitt fö8tudagsköld fór skóla- fólkið suður á Assiniboine á og skemti sér á sleðabrekku. Allir komu ómeiddir úr förinni, þrátt fyrir fagnaðarópin og fagnaðar- lætin, sem klufu loftið. Ellefti bekkurin, *sá sem hugs- ar til að útskrifast í vor, hefir samið sér lög, kosið em'bættis- menn og haldið fundi til skemtun- ar og starfs. Meðlimimir eru stöðugt að temja sér hýrt yfir- bragð, svo hópurinn, geti verið sem bezt undir það búnir að láta taka af sér fallega mynd 1 sumar, áður en þeir teiga seinasta drykk- inn úr Mímisbrunni skólans. For- 3eti bekkjarins er Mr. Jónas Jó- harnnsson, skrifari Mr. Theodór Bókasafnið. • Alt bókasafnið, að undantekn- um alfræðibókum, sem eru í bið- stofum pi'lta og stúlka, er komið í eina stofu. Bókaskápar hylja nú alla veggi í loft upp. Stórkost- legt þafcklæti á Mr. ólafur Bjarna- son skilið fyrir að smíða skápana algjörlega endurgjaldslaust. Og samskonar þakklæti á Sveinbjörn Ólafsson skilið fyrir að raða bók- unum í hyllumar og flokka þær að nokkru leyti. Sömuleiðis sex ung'lingar, sem hjálpuðu drengi- lega við flutning bókanna, sem voru norður í Fyrstu lút. kirkju: Sigurjón Austmann, Jón Mar- teinsson, Elízabet Sigurjónsson, Helga Johnson, Rose Josephson og Theodís Marteinssðn. Skrá yfir safnið hefir enm ekki verið samin, en verður nú bráðjega. Verður þá safnið verulega eigu- legt og gaman að koma í skólann til að sjá það. Frábært. Drengskapur einstaklinga gagn- vart skólanum hefir komið fram í ýmsum vel metnum gjöfum. Enn- fremur hafa ýmsir ötulir starfs- menn sent féhirði árangurinn af starfi sínu. Meðal þeirra eru þeir J. A. Vopni, Harlington, Man., og Fhilip Johnson, Stony Hill. Sig- urður Friðfinnsson að Geysi var áður búinn að senda árangur af starfi sínu, en hefir enn á ný sýnt ávöxt elju sinnar. Mrs. A.F. Reyk- dal í Árborg sendi mjög myndar- lega upphæð, sem ihún hafði safn- að þar í bæ og grend. Fólkið þar um slóðir hefir, eins og áður, gjört frábærlega vel. Einna stórkost- legast er það, sem gjörst hefir við fslendingafljót. Mrs. Guðr. Brietm í Riverton stofnaði þar til sarrt- komu, til arðs fyrir skólann, sem hepnaðist svo vél, að ágóðinn varð $152.50. Nokkru seinna fór Björg Halladóttir, sem er háöldruð Blondal, spakona Mias Sigríður kona> að ,safna fé frá fólki þar j Eggrtason, söguritari Miss Helga sömu bygðinni. Árangurinn varð Guðmundsson, listakona Miss Ma- $82. pess utan var bæði hún og rion Eldimg, féhirðir Miss Hrefna Geiri einstaklingar þar í bygðinni öllu % skólanum daemi. Mr. Elis Thorwaldson, að Mountain, N.D., lofaði $500. Al- veg ótilkvaddur bauð hann að borga vexti af þeirri fjárupphæð meðan hún væri ógreidd, og það gjörði hann stöðugt á hverju ári. Nú hefir hann borgað alla upp- hæðina. Alt kalHa eg þetta drengskap. Og eg veit að mér er ómögulegt að nefna hér alla þá, sem sýnt hafa saimskonar veglyndi. Minningargjafir og erfðaskrár. Títt er það með öðrum þjóðum, að minnast göfugra stofnana í erfðaskrám. íslendingar í Dan- mörku og á ÍSlandi hafa líka gjört ekki svo lítið af þessu. Hér vestra er þetta í byrjun. Menn ættu að minnast skólans ekki sízt. Að visu á hann ekki þak yfir höfuð sér og ekki á hann enn þumlung af landi, þ«ir sem honurn verði bygt vararilegt heiimili. Finst því líklega sumum óvarlega með fé farið, að arfleiða slíka stofnun. En því meiri seim neyðin er, því meiri er nauðsynin. óliklegt er það, að íslendingurinn forsmái þá, sem fátækir eru. þetta er nú líka byrjað. Mr. pórður Sig- mundsson að Garðar, N. D., gaf skólanum fjárupphæð ti:l minning- ar um látna konu áína. Kvenfé- gætum helzt gefið þessu landi, ef j lagið á Gimli gaf j vetur $25 tiJ vér ekki glötum. ■ j minningar um látna félagssystur, Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg lofaði $500 í Mij>ning- arsjóðinn, hefir greitt alla þá upphæð og 'hefir þess utan gefið til starfrækslunnar bæði á þess- um vetri og áður, og hið bezta af pað hefir samþykt að gsfa $100 á ári framvegis. Eitthvað svipað þessu ættu öll safnaða kvenfélögin að gjöra. Drengskapur. Lengst af hefir það verið talið, að íslendingar ættu eigi alllítið af drengskap í eðli sínu. Drengskap feðra vorra hiefir verið haldið á lofti sem fyrirmynd hinna ungu. Ekki hefir þetta verið tómur hug- arburður. Vér eigum óteljandi dæmi ihins göfugasta drengskapar með þjóð vorri. pegar vér Vestur- íslendingar erum að tala um þjóð- ernis viðhald, serti verða mætti þjóðfélaginu hér til^góðs, megum vér ekki gleyma iþví, að lútersk kristin trú og sú tegund dreng- pkapar, sem heitir orðheldni, eru dýrgripir, sem vér fslendingar komum með frá ættlandi voru og BLldfell. f þeim bekk var fyrir nokkru 'haldin kappræða á ís- lenzku um þetta efni: Ákveðið, að mannsandinn njóti sín betur í fiveitalífinu en í bæjarlífmu. Með þessu mæltu Miss Kristbjörg Odd- son og Miss Helga Guðmundsson, en á móti Mr. Jónas Jóhannsson og Mr. Leslie Peterson. Dómar- inn, séra Björn B. Jónsson, lauk lofsorði á kappræðufólkið fyrir góða frammiistöðu og dæmdi ját- andi hliðinni sigurinn. vetri búnir að gjafir. Af öllu pakkir séu öllu fólki, sem hefir áður á )?essum senda skólanum hjarta segi eg: þessu veglynda styrkt skólann. Hjartans þakkir segi eg líka kvenfélögunuim,- sem sent hafa gjafir síðan eg ritaði skólafregnir síðast. Kvenfélag St. Páls safn- aðar í Minnesota gaf $25 og er það sannarlega tiil fyrirmyndar, ekki sízt þegar tekið er tillit til þess, að Minnesota-íslendingar sjá sér á Drengskapur er það, að efna lof- orð sitt, óg mestur drengskapur, ef það er erfiðleikum bundið. Góð- ur drengur og sannur kirkjumað- ur lézt í fyrra í Selkirk, Björn málafl.maður Benson. Hann hafði lofað $1,000 í minningarsjóð Dr. Jóns Bjarnasonar, og átti sú upp- hæð að 'borgast á 10 árum. Tíu ara tímabilið er liðugt hálfnað; en fyrir fáum dögum kom ekkja hans, Mrs. Florentína Benson, með alla upphæðina, $1,000, og er það fé komið í hendur féhirðiis. Hafði bróðir hins látna, Stefán Benson, drengilega hlaupið undir bagga og borgað helminginn af upphæðinni, en sjélf lagði Mrs. Benson fram í einu lagi $500. pó hún ekkja með kornung börn, sem 'hún þarf að standa straum af, og ekki stór efni, en henhi lá það á hjarta, að efnt væri loforð það, sem maður hennar hafði gefið, og kalla eg það í samræmi við það, sem íslendingar hafa gjört bezt. Nákvæmlega sama var afstaða annarar ekkju, Mrs. Ingunnar Fjeldsted í Árborg, gagnvart lof- orði manns hennar sáluga, Ásgeirs Fjeldsteds. pegar minst er á afborganir í Minningarsjóðinn, er ástæða til engan hátt fært að sækja skólann. að minnast á sérstaklega fallegt Mrs. Guðbjörgu Guðmundsson, Einn íslendingur vestur við haf, Mr. Kristján Pálsson, arfleiddi skólann að því sem hann lét eftir sig. í viðWót við þetta eru bæk- urnar, sem Dr. Jón Bjarnason arf- leiddi skólann að. óefað eru dæm- in fleiri, þó eg hafi þau ekki í huga, auk hins stærsta af öllu, sem er sjálfur Minningarsjóður- in um Dr. Jón Bjarnason. Á það vildi eg benda öllu sann- gjörnu og skynsömu fólki, að með fcirkjum vorum, Betél, Jóns Bjamasonar skóla, Jóns Sigurðs- sonar félaginu, pjóðræknisfélag- inu og öðrum nauðsynlegum fýr- irtækjum, sem vér erum þegar bundnir við, höfum vér eins margar stofnanir, eins og vort litla vestur-íslenzka getur borið, fyrst um sinn að minsta kosti. Meira vit er í því, að hlúa að þessum stofnunum og koma Iþeim á fastan fót, heldur en að fara að dreifa kröftunum með því að byrja á nokkru nýju þjóð vor . hér á að framkv nokkuð það, sem til varanleg? góðs má verða, < kröftunutm ekki meira en sam- vizkan heimtar. Ef til vill er þetta útúrdúr, ekki samt ónauðsynilegur, en eg er aft- ur kotminn að efninu þegar eg segi: Guð gefi að Jóns Bjarna- sonar skóli verði ávalt hjá yður og þér munið ávalt eftir honum. Rúnólfur Marteinsson. GOFINE & C0. Tals. M. 3208. — 322-322 ElUce Ave. Horninu á Hargrave. Verzla með og virða brúkaða hús- m’ini. eldstór og ofna. — Vér kaup- utn, seljum og sklftum £ öllu sem er mkituri virðl J. J. Swanson & Co. | Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annajt lán og eldsábyrgðir o. fl. 808 Pai-is Bulldlng Phone Main 259«—7 Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Perfect reiðhjól. Skautar smíðaðir, skerptir og Endurbæittir. J. E. C. WILLIAMS 641 Notre Dame Ave. North American Detective Service J. H. Bergen, ráðsm. Alt löglegt njósnarstarf leyst af hendi af æfðum og trúum þjón- um. — íslenzka töluð. 409 Builders’ Exchange, P.O. Box 1582 Portage Ave. Phone, Main 6390 . — Phones G. 1154 and G. 4775 Halldór Sigurðsson General Contractor 804 McDermot Ave., Winnipeg r ^ B. B. Ormiston blómsali. Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til út- fararkranza. 96 Osborne St., Winnipog Phoqe: F fj 744 Heinpli: F R 1980 JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐOR Heimllis-Tals.: St. John 1844 Skrif Htof uTals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæði húsaleiguskuldir, vnðskuldir, vixlaskuidlr. Afgreiðir alt sem að lögum lýtur. Skrifstofa. 955 MiHn Strett Gísli Goodman TINSMIÐUR ^ VHRKSTŒÐl : Horni Toronto og Notre Dame Phons : UelmliiR Qarry 2988 Qarrý 89« jThe London and New York Tailoring Co. paulæfðir klæðskerar á karla og kvenna fatnað. Sér- fræðingar í loðfata gerð. Loð- föt geymd yfir sumartímann. Verkstofa: 842 Sherbrooke SU Winnipeg. Phone Garry 2$38. íslenzk hljómvéla vinnustofa Eg undirritaður tek að mér að smíða hljómvélar, gera við þær, sem bilaðar eru og breyta um stærðir slíkra véla, eftir því sem hver óskar. öll þau Cabinets, er eg smíða, eru ábyrgst að vera af fyrsta flokki, bæði hvað fegurð og haldgæðum viðvíkur. — Sann- gjarnt verð og fljót afgreiðsta, S. EYMUNDSSON Vinnust. 475 Langside, Phone Sh. 2594 A. G. Carter úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv. og gleraugu við allra hæfi. prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en fólk á alment að venjast. 206 Notre Dame_Ave. Síml M. 4528 - .VlnnipeR, Man. Dr. B. J.BRANDSON 701 Lindsay Building Tklbvhone qarry 320 OffiiCB-TÍmar: 2—3 Halmili: 776 VictorSt. Telkpuonk qarry 821 Winuipeg, Man. Vér laggjum sérstaka aherslu 4 at selja meBöl eftlr forskrlftum lsekiia. Hin bestu lyf, sem hœgt er aB fá eru notuB eingöngu. þ egar þér komíf meB forskriftina til vor, meglB péi vera viss um aU f& rétt þaB seœ læknirinn tekur tll. OOIiCIiEUGK & CO. re Dame Ave. og Sherbrooke Si Phones Garry 2S90 og 2691 Olftlngaieyfishréf seld Dagtala. St. J. 474. Nseturt. Bt. J. Kalli sint á n6tt og degl. D H. B. GBRZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S frá Manitoba. Eyrverandi aBstoBarlækni* víB hospítal I Vlnarborg, Prag. og Berlín og fleiri hospltöl. Skrifstofa á eigin hospltall, 415—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutimi frá 9—12 f. h.; Z—4 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzaheks eigiÖ hospítal , 415—417 Pritchard Ave. Stundun og iækning valdra ajúk- linga, sem ÞJást af brjóstveikl, hjan- veiki, magasjúkdómum, inníflaveikL kvensjúkdómuin, karlmannasjúkdóm- om.tauga veiklun. THOS. H. JOHNSON og HJaLMAR A. BERGMAN, Íslenzkír logfræCingar. S^rifstofa:— Rcom 8n McArthor Huiiding, Portage áveime ÁEITUN P. O. Box IþSö. Telefónar: 4503 og 4404 'Vinnipe* Dr. O. BJORNSON 701 Lindsav Ruilding I’KI.F.rWON Ki r.AHKT 82« Office-tímar: a-—3 HEHMILI: 764 Victor 9t> eet reLKPUONEi GARRY T«8 Wrinnipeií. Nan DR. B. H. OLSON 7C1 Lindsay Bldg. Office Phone G. 320 Viðtalstími: 11—12 og 4.—5.30 Heimili 932 Ingersol St. Talsími: Garry 1608 WINNIPEG, MAN. Hannesson, McTavísh&Freeman lðgfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 peir félagar hafa og tekið að sér lögfræðistarf B. S. Ben- sons heit. í Selkirk. W. J. Linda', b.a .l.l.b. Islenknr Ixigfrieðingnr Hefir heimild til atS taka aS sér mál bæBi i Manitoba og Saskatche- wan fylkjum. Skrifstofa aC 1207 Cnion Trust Bhlg., WinnipeK. Tal- slmi: M. 6535. — Hr. Lindal hef- ir og skrifstofu aB Lundar. Maa., og er Þar á hverjum mlBvikudegi. Dr- J. Stefánsson 401 Bayd Building C0R. P0RT(\CE AVE. & EDM0(ÍT0fl 8T. Stundar eingöngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er aÖ hitta frá kl. 10 12 f. h. og 2 5 e. h,— Talsími: Main 3088. Heimili 105 Olivia 3t. TaUími: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd BuUdlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega nerklasýkl og aöra lungnasjúkdóma. Er aB finna á skrifstofunnl kl. 11—f 12 f.m. og kl. 2—4 c.rri. Skrlf- stofu tals. M 3088. Héimill: 46 Alloway Ave. Talsiml: Sher- brook 3158 DR, O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg /o HW, Tals. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málaforrsluniaðiir 503 PARIS BUILDIKG Winnipeg Joseph T. 1 horson, Islenzkur Lögfraðingur T Heimili:. 16 Alloway Court,, Alloway Ave. MKSSItS. PKILLIPS & SCARTH Barristers, Etc. 201 Monrreal Trnst Bldg., Winnipeg Phone Main 512 Or. JOUN ARNASON JOHNSDN, Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverkasjúkdóma.— Viðtalstimi frá kl. 10 f.h. til kl. 4 e.h. — Skrifstofu- talsimi: Main 3227. Heimilistalslmi: Madison 2209. 1216 Fidelity Bidg., TACOMA, WASH. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. «g Donald Street Tals. main 5302. A. S. Bardal 846 Shsrbrooke St. Selur likkistur og annaet um útfarir. Allur úthúnaður sá bezti. Enafrem- ur selur hann alskonar minniavarða og legsteina. Heimltla Tala - aarry tttt Skrifatofu Tals. - Qarry 30«, 375 Armstrong, Ashley, Paimason & Company Löggiidir Yfirskoðunarunenn H. J. PALMASON ísl. yfirskoðunarmaður. 1 808 Confederation life Bldg. Phone Main 186 - Winnipeg Giftinga og , Jarðarlara- “****” ' með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 Fyrir alla. Lögberg er víðlesn- asta ísl. blaðið. Frétta bezta og áreiðanleg- asta. KaupiÖ það. Verkstofu Tals.: Garry 3154 Heun. Tals. Gnrry 294« G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsfihöld, svo sem stranjfirn víra, allar tegnndlr af glösum og aflvaka (batterls). VERKSTOFA: 676 HQME STREET J. H. M CARSON By, ti! AIlHkonar llml fyrir fatlaða nienn, einnig kvlSslltaumbfifflr o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COLONT 8T. — VVINNIPRG. Naffrægur læknir hefir nýlega skrifað merkilega ritgjörð um það, að alt fólk, hversu hraustlegt sem það sé í rauh og veru, ‘þurfi að réttu lagi að hreinsa innýfli sín á vissum tímabilum. — Sam- kvæmt þessum kenningum er Triner’s Americaii Elixir of Bitt- er Wine meðal fýrir alla. pví hann hreinsar innýflin betur en nokkwet annað meðal, sem þtícst nefir á þessari jörð. Stífla og meltinfearleysi orsaka oftast flesta innvortis sjúkdóma, og þess vegna er það beint lífsskilyrði að halda meltingarfærunum í góðu lagi. — Annað meðal, sem vera ætti á hverju einasta heimili, er Triner’s Cough Sedative. Pað er afar- þreytandi að heyra fólk sí-hóst- andi í leikhúsum og kirkjum, ger- ir ánægjuna, sem fólk annars mundi njóta þar, að engu. — Ef þú hefir Triner’s Cough Sedtive á heimilinu, getur þú alt af varið þig gegné hóstakjölti og slíkt hið sama ættu allir aðrir að gera. pá væri mikið unnið. — Allir lyfsal- ar verzla með Triner’s meðölin.— Joseph Triner Company, 1333—43 S. Ashland Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.