Lögberg - 18.03.1920, Side 8

Lögberg - 18.03.1920, Side 8
Bls. 8 LÖGBEKU FIMTUADGINN 18. MARZ 1920 Or borginni Mr. Sigurður Jónsson frá Moun-; tain, N. D. kom til bæjarins í fyrri j viku, og skrapp noróur til Lundar! til iþess a<5 heilsa upp á, forna ! kunningja. 14. þ. m. lést á almenna spítal- j anum Björgólfur Brynjólfsson, bróöir Sveins Brynjólfssonar ' Jaröarförin fer fram frá útfarar- stofu A. S.' Bardals, á fimtudag- inn þann 18. marz kl. 3 e. h. 15. þ. m. urðu þau hjón, Mr. og Mrs. H. J. Pálmason 1010 Sher- burn Str., fyrir þeirri miklu sorg, að miasa dóttu r sína, Florence Lilju Pálnnason 17 mánaða gamla. Stúlkan náði í pott, sem stóð á matreiðsluvél, fulllur með sjóðandi vatni, og helti vatninu yfir sig. Lesið vandlega auglýsingu þá, um samkomuna, sem djáknar Skjaldborgar safnaðar efna til og auglýst er í þessu blaði. Skemti- skráin er afarfjölbreytt, og ekki ólíklegt ag mörgum þyki gaman! að heyra þá Mr. Eyford og Magn-j ús skáld Markússon, leiða saman j hesta sína í kappræðu. TffAðE MAAK. ACðiSTCRED ÁBYGGILEG UÓS AFLGJAFI W ONOERLAN ------Og----- Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU peir menn eða konur í Argyle- sem þarfnast myndaramma. af hvaða stærð sem er, geta hér eftir fengið þær hjá mér, þar eð eg hefi fengið áhöld ti'l að búa þær til. Jósep DavíÖ8son„ Baldur Man., 11. marz 1920. Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- SMIÐJUR sern HEIMILI. Tals. Main 9580. C0NTRACT I DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. WinnipegElectricRailway Co.1 ! GENERAL MANAGER ! THEATRE Miðvikudag og Fimtudag FANNIE WARD í leiknum “The Profiteers’’ Föstudag og Laugardag MARY MILES MINTER í leiknum “Yvonne from Paris” ! Mánudag og þriíjudag MARY McLAREN j “Bonnie Bonnie Lassie” GJAFIR til Jóns Bjarnasonar Skóla. FUNDUR. Gísli Sigfússon og Skafti Sig-j urðsson frá Oak Wiew P. O. Man.,! er stundað hafa nám við landbún- i aðarskólann í Manitoba i vetur, j héldu iheimleiöis á fimtudaginn í vikunni sem 'leið. Ingimundur Ólafsson bóndi frá Reykjavík P. O. Man., kom til bæj- arins í vikunni sem leið. Sagði hann að séra Kjartan Helgason hefði heimsótti þá, og flutt fyrir- lestur, og allir hefðu dáðst að fyrirlestrinum og manninum. verður baldinn í þjóðræknisdeild- inni FRÓN, þriðjudaginn 23. þ, n■ kl. 8 að kvöldi, á venjuleguim stað. Séra Al'bert Kristjánsson flyt- ur fyrirlestur um “Tónlist”. ÍSlendingar í Winnipeg og gest-’ ir of vorum þjóðflokki, sem vera kynnu í bænum, ættu að gera sér það að fastri reglu 'að heimsækja þjóðræknisdeildina “Frón.” I FREE LOVE. ManitobastjórninogAlþýðtunáladeiIdin Greinarkafli eftir Starfsmann Alþýðumáladeildarinnar. Frú Lára Bjarnason ...... $15.00 Stefanía Johnson, Wpg .... 10.00 S. J. Westman, Wpg.......... 2.00 S. F. Olafson, Wpeg ....... 5.00 Halldór Sigurðsson, Wpg .... 5.00 Jónas Jóhannesson, Wpg .... 10.00 Safnað af Björgu Halladóttur, Fádæma kjörkaup á Vorfatnaði Og Yfirhöfnum Efni, snið og fegurð eru þar samferða. pað er góð regla, að kaupa hjá : : : : White & Manahan, Limitcd 500 Main St., Winnipeg The Wellington Grocery Company Corner WellingtcHi & Victor Phone Garry 2681 License No. 6-9103 Hefir beztu matvörur á boðstól- um með sanngjörnu verðL MRS. SWAINSON, að fi96 Sar- gent ave. hefir ávalt fvrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. ísléndingar látið Mrs Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. Magnús bóndi Hjörleifsson frá Winnipeg Beach og sonur hans, Björn voru á ferð í bænum í síð- ustu viku. Mr. J. K. Jónasson kaupmaður frá Vogar P. O. M<an., kom til bæj- arins snöggva ferð, ásamt Guð- mundi syni sínum um miðja vik- una sem leið. Eg gæti elskað átján, ef engin væri stór, en kyst og klappað fleirum og kannske “loved some more”. Mér finst það furðu gegna, hvað fáir svíkja lit, að elska 'bara eina. er ekkert minsta vit. Frú “Voröld” er vinsamlega beðin að “pikka” upp þetta gullfallega erindi. K. N. Veitið athygli aulýsingunni í blaði þessu um skemtisamkomu Ungmennafóliags únitarsafnaðar- ins. Skemtiskráin er mjög vönd- uð, og verður þar vafalaust glatt á hjal'la. Torfi Steinsson kaupmaður frá Kandahar, kom til bæjarins í vik- unni sem leið. Hann kom aðal— lega til ,þess að hafa tal af augn- læknir. Eg hefi verið beðin um, af konu á íslandi, að komast eftir, hvar nú sé til veru hér í Ameríku ; Mar- grét Bjamadóttir frá Bæ, í Lóns- sveit í Austur^SikaftafelilssýsIu. pví bið eg hana vinisamlega, eða eirnhvern, sem kann að vita um utanáskrift hennar, að láta mig undirritaðan vita það sem fyrst. Gísli Johnson. Narrows, Man. Canada Verjið uppskeruna fyrir myglu. Pað meir en borgar sig fyrir hvern bónda að fara vel með fræ það, er nota skal til sáningar, svo það geti eigi síðar meir orsaka'ð myglu. Hvað er mygla? Pað eru ýmsar myglutegundir mjög algengar í kornuppskéru vorri í Vestur Can- ada, en eftirfarandi lýsing mun þó að mestu leyti ná til þeirra allra. Mygla í korni kemur fyrst veru- lega í ljós um uppskerutímann. Kornhöfuðin eiga að vera um þær mundir þrungin af korni, eru í þess stað full af sallafínu svörtu dufti. Stundum er duft þetta iaust, og hefir það þá þau áhrif, að myglulykt sterka leggur af hveitinu, og gerir það þá mikin i\sla í hveitirramleaðslu bænda | ef eigi er aðgert í tíma. Aftur á i móti fer myglan stundum í kúlur, i svo kallaða mygluhnetti, er vaxa 'þar serni hveitikjarnin á að þrosk- ast. pessir smáu hnettir eru inn- ^tf'gæti' það ‘éf 'ti'l vVll‘myglað an í hyðinu, þar sem ktarninn þ4 aeinni vi,llan argari mundi eiga heima, ef korn'hofuðið hinni fvrri. Pokarnir, sem sáð- væri osjukt. kornið verður flutt í út á akur- pessir mygluhnettir þurfa að | inn þurfa a5 vera vandlega verða hreinsaðir i burtu, aður en i hre nsa5ir fyrst, og síðan vættir í þeir na að utbreiðast, eða verða að Formialinblöndu. af sama styrk- dufti. Venjulega skal utryming, j ik á5ur hefir verið tekið fram þessa ofagnaðar fara fram umi sö£u a5fer5 skal nota við sán- UPpskeru te/ða þnöskingcrtimann. irvar óhöldin —pað leymr ser ekki ef um Fjörutki galllons Formalin nokkra yerulega myglu er að ræðaiblönJdu duga í fimtíu galons af þvi. lyktin segir til srn fljotlega,, hveiti. en nokkru meira þarf fyr- ha; ir hnfra rur hvircr. Stanley Snædal sonur Niku- lásar hónda Snædals við Reykja- vík P. O. Man., og fyrri konu hans lést á sjúkdhúsinu í Ninett, 5. febr. s. 1., 23. ára gamall, er að honum mikil eftirsjón, 'því maður- inn var mjög vel gefinn, og efni- legur í alla sitaði. Líkið var flutt til Reykjavíkur P. O., og þar jarðsungið af séra Albert Krist- jánssyni 10. febr. að við stöddum fjölda fólks. Mr. M. J. Borgfjörð frá Elfros Sask., kom til bæjarins um miðja vikuna sem leið. Islendingur skarar fram úr. Formalin er hægt að kaupa í hvaða lyfjalbúð, sem vera skal. vel saman. Síðan skal láta korn- ið, sem verja á, í hreinan vagn. kassa, eða þá á slétt, hreint gólf, og láta lagið vera nokkurra þuml- unga þykt. Að því búnu skal skvetta nokkru af þessum legi alt er orðið jafn rakt, síðan skal moka korninu i hrúgu, og breiða yel yfir með pokum og ábreiðum. Sterkasta eiturefnið í Formalin, er gas, og tiil þess að gasáhrifin feti notið sín fyllilega á meðal ornsins, þarf það að vera byrgt, að minsta kositi yfir eina nótt. — Skyldi nú vera svo ástatt, að ekki væri hægt að sá fræi þessu innan skmms tíma, frá því það hefir verið þannig meðhöndlað, er nauðsynlegt að dreifa úr því. svo að það geti vel þornað, og varast þarf að frost geti náð til þess á meðan það er rakt, því með því Icelandic River, Man.: Mrs. B. Halladófctir ...$10.00 Jóhannes Jóhannesson ... 10.00 Ónefndur ... 10.00 Björn Hallason ... 5.00 Mrs. H. Björnsson ... 5.00 Pétur Jónsson ... 5.00 Thorgr. Jónsson ... 3.00 Eiríkur Eymundsson ... 2.00 Mr. og Mrs. Th. Einarson . ... 1.00 Mrs. Ingib. Thorkel'son ... 1.00 Bjarni Jónsson ■.. . ... 1.00 Mrs. Guðf. Eyjólfsson ... 1.00 Miss Vilb. Eyjólfsson ... 1.00 Miss Björg Sigurðard ... 1.00 Sigurður Jónsson ... 1.00 Jóhannes Helgason ... 1.00 Ónefndur ... 10.00 S. Sigurðsson ... 5.00 F. Sigurösson ... 1.00 R. Eastman ... 1.00 Sigurj. Eyjólfsson ... 1.00 Th. Eyjólfsso ... 1.00 Ónefndur .... 100 Joe Benson ... 1.00 Th. Stefánsson ... 1.00 Sigfús Björnsson ... 1.00 Björn Hjörleifsson ... 1.00 — Samtals $83.00. Hér fara á eftir nöfn embættis- manna Jóns Sigurðssonar félags- ins fyrir árið 1920:—Regent, Mrs. J. Carson. lst. Vice-Reg’ent, Mrs. Th. Borgfjord. 2nd V.-R., Mrs. E. Hanson. Treas., Mrs. P. S. Páls- son. Rec. Sec’y, Miss S. Hinriks- son. Corresp. Sec’y, Mrs. H. J. , Pálmason. Educ. Sec’y, Miss Sal- ! óme Halldórsson. Stand. Bearer, Miss Hattie Johnson. Council- lors: Mrs. S. Brynjólfsson, Mrs. J. Thorpe, Mrs. L. J. Hallgríms- son, Mrs. Thordur Johnson, Mrs. J. J. Bildfell. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Ðomlnlon Tlrea k reiBum höndum: Getum flt- vcksK hva8a toffund «em þér þarfnleL Aftrerftum og •‘Vulcanlzlng” eér- stakur gaumur geflnn. Battery aftgerftir og blfreiBar til- búnar tll reynalu, geymdar ob þvegnar. ACTO TIRE VDLCANIZING CO. S09 Onmberland Ave. Tals. Garry 27*7. i'plB dag og nótL Látnir eru á gamiailmennahæl- inu Betel: Jón Jóhannesvson, pórsteinn Jónsson og Friðbjörn Sigurðsson, og voru þeir allir jarðsungnir 9. marz. Landar góðir munið eftir fyrir- lestri Teits, Sigurðssonar í Good- templara húsinu 24. þ. m. kl. 8. e. h., Mr. Sigurðsson segir þar brot úr æfisögu sinni, ásamt fleiru sem verður þar til skemtunar. Inngangurinn 25 lent. Söngsamkoma mikil og vönduð verður haldin í Maryland Meth- odist kirkjunni á horni Sargent og Maryland stræta, þriðjudags- kveldið kemur, 23. þ. m. par skemta meðal annara snillinga bæj- arins þær Mrs. S. K. Hall með einsöng og Miss Anna Sveinsson með þvi að leika á fortepiano. — Menn geta reitt sig á, að þar verð- ur ágæt skemtun. Mr. Jón J. Vopni hefir lagt nið- ur starf sitt eem ráðsmaður Lög- bergs og Columbia Press, Limited, er hann hefir haft á hendi í nær því sex ár, og hefir selt út alla eign sina í félaginu. Enn sem komið er mun Mr. Vopni ekki hafa fastákveðið ffamtíðar starf sitt, en hvað helzt sem það.kann að verða, þá fylgja honum beztu ósk- i1' vina hans og samverkaananna að Columbia Press, Limited. Sökum óveðurs og snjókomu, sem gerði brautir allar ófærar til yfirferðar, hefir ferða áætlun séra Kjartans Helgasonar um Norður Dakota og Minnesota verið hreytt. Ný áætlun verður samin og birt í blöðunum undir eins og hægt er. Hljómlistar - samkepni fyrir Manitoba og Ontario vestan vatn- anna miklu, stendur yfir í Win- nipeg þessa dagana og verður ekki lokið fyr en á föstud.kveldið kem- ur. — Samkepnin í pianospili er ! á enda og bar hr. Jónas Pálsson þar svo greinilega hæstan hlut frá borði, að aðrir sýndust eigi vera meira en 'hálfdrættingar. í Intermediate flokknum keptu mítján píanó-nemendur um verð- laun og varð niðurstaðan sú, að nemendur Jónasar sköruðu alger- lega fram úr og hlutu hvort- tveggja verðlaunin. Fyrstu verðlaun hlaut Miss Helga Pálsson (13 ára, dóttir Mr. og Mrs. Jónas Pálsson) 83 stig af hundrað. önnur verðlaun Miss P.ose Letchier, Gyðingastúlka í VVinnipeg, 82 stig af 100. Miss Inez Hooker frá Selkirk hlaut 81 stig. Einnig hlaut Miss Helga Olafsson frá Riverton fyrstu verð- laun fyrir “sight reading” í In- termediate flokknum; einnig nem- andi Jónasar Pálssonar. Hún fékk 56 stig af 60, sem er há- markið. í Junior flokknum vann önnur verðlaun kornung stúlka, er heit- ir Bernice Zimmerman. Nokkrir fleiri landar tóku þátt í samkepn- inn, en úrslitin ekki kunn þegar blaðið fer í pressuna. enda verður hveitikjarninn svartur/útlits. petta svarta duft, er í raun og veru ekki annað en svo lítið fræ-| korn — myglukorn Ef að þessi! hefir verið alLmjög notaður af myglukorn eru á fræinu um sán-ibændum, til þess að verja korn ingartímann, og enn með lífi, taka i gegn myglu, en nú í ár er örðugt þau þegar að gróa', en í stað bess að fá blástein, og þar að auki. er að skjota rótum ofan í jarðveg- ’ ' 1 'gg " M ,'1"' — inn þa vaxa þau inn í hveitiplönt- una. Og um leið og hveitið, hafrarnir og tíýggið tekur að gróa, þá vefjast myglulhræðirniir utan um jurtina, og ræna næringarefn- um, og svo þegar til uppskerunn- ar kemur, hafa myglukomin orðið þess valdandi, að í staðin fyrir faggegt hveiti, hafra og bygg, verða ávextirnir að eins svört myglukorn. Eina ráðið til þess að forðast myglu, verður það að útrýma hiu svarta fræi, drepa það, áður en korninu er sáð á vorin. Og skal gert með eiturvökva (Formalin). ir hafra og bygg. Blásteinn hann afar-dýr. pað er lika miklu ódýrara og þægilegra á annan hátt að nota Formalin, heldur en blástein. Formalin getur upp- rætt ýmsar myglutegundir, sem blásitinn dugar ekki til. peir bændum sem nota korn- breinsunarvéil (Fanning Mill) rækilega, standa miklu betur að vígi gagnvart hættunni, sem oft stafar af myglu. Og undir öllum kringumstæðuim borgar það sig fyrir bóndann að nota kornhreins- unarvél, því við það er hann nokk- urn veginn viss með að fá eins gott útsæðiskorn og framast get- u r hugsast. S. W. Melsted, féh. af kand. Sigurbirni Á. Gíslasyni. Jarðarförin fór fram frá kirkju Mikleyjar safnaðar. Var margt manna viðstatt. Var augsýnilegt, að allir fundu til með syrgjend- unum. Giftingar framkvæmdar af séra N. S. Thorlákssyni í Selkirk. 25. des., 1919—Gustave Adolph Finnsson og Mias Nora May Grainger, bæði til heimilis í Win- nipeg og nú búsett þar. Gift- ingin fór flram hjá floreldlrum brúðgumans, Mr. og Mrs. Guðm. Finnsson í Selkirk. 16. jan. 1920—William Ernest Bell og MJss Thórun Lovísa Egg- ertason, bæði úr Mikley og þar bú-(Skagfjörð sett. Giftingin fór fram á prests- setrinu í Selkirk. 4. febr. 1920—Jóhann ólafsson og Miss Lydia Elise Kings-Lynne. Brúðguminn frá Selkirk, brúður- in frá Lundúnaborg. Ungu hjón- in búsett nú hjá foreldrum brúð- gumans, Mr. og Mrs. Jón ólafs- son í Selkirk. Par fór giftingin fram. 11. marz 1920—Thorleifur J. Skagfjörð og Miss Jafeta S. Elías- son, bæði frá Selkirk og þar nú búsett. Giftingin fór fram hjá foreldrum brúðurinnar, Mr. og Mrs. Jón EMasson í Selkirk, en rausnarlegt veizlu-isamsæti á eft- ir, haldið af þeim heima hjá móð- ur brúðgumans, Mrs. H. Sigríði Frá Jóns Sigurðssonar félaginu Jóns Sigurðssonar félagið, í. O.: D. E., hefir danssamkomu 1 Manitoba Hall, ásamt fjölbreyttri skemtiskrá í kvöld, fimtudaginn 18. marz, 1920.— petta verður síðasta skemtisamkoman, er fé- lagið heldur á þessum vetri, og ættu menn því að nota bækifærið og fjölmenna. Jóns Sigurðsson- Wonderland. Ef nokkuð er, þá mun mega ' segja, að myndirnar á Wonderland I verði öllu betri þessa vikuna en þá undanförnu, og voru þær þó sannarlega góðar þá. Miðviku og fimtudag verður sýndur frægur kvikmyndaleikur, er nefnist “The Profiteers, með Fannie Ward í að- al hlutverkinu. En föstudag og laugardag má toenda á “Yvonne from Paris”, þar sem Mary Miles Minter sýnir hina alkunnu list sína. Næstu viku verða sýndarj myndir- svo sem “Bonnie, Bonnie Lassie” og auk þess síðasti kafl- in af “Elmo the Mighty”. par næst verða sýndar O’Henry sög- urnar og- svo kemur Jack Demp- sey í “aDre Devil Jack”. Leiðrétting. 49Þ ALLAN L.NAN og Bretlands á eldri og nýrri I | Stöðugar siglingar milli Canada skip.: 'Hmpress of France’ aB | eins 4 daga i hafi, 6 milli hafna. “Melita“ og Minnedosa” og ft figæt skip. Montreal til Liver- pool: Empr. of Fr. 25. nóv. og I ! Scandinavian 26. nóv. St. Joha I | til Liv.: Metagama 4. des., Min- [ nedosa 13, Empr. of Fr. 19. og | Skandinavian 31. H. S. BARDAL, 892 Sherbrook Street Winnlpeg, Man. í ferðasögu 'hr. Thorl J. Jacks- son, sem birtist í Lögtoerg 11 marz hefir misprentast nafn eitt. í blaðinu stendur Matthildur Pét- ursdóttir kona Árna Jónssonar, en átti að vera Pálsdóttir. Á öðrum stað í sömu grein, hefir sú vill'a slæðst inn, að Jakob Sigurðs- ar félagið, er orðin sterkur þáttur son Eyford) er nefndur Sigmunds í þjóðlífi Vestur-íslendinga, enda eru samkomur félagsins þær vin- sælustu sem verða má. Mætið húsið! stundvíslega! Fýllið son. Ennfremur er bærinn Nes- hjáleiga taliinn vera í Suður-Múla- sýslu, en sá bær stendur í Norð- ur-Múlasýslu. Hangið Kjöt til Páskanna. Á fslandi var engin stórhátíð, hvorki jól né páskar, án hangikjöts, og mun sú tilfinning nokkuð almenn enn á meðal Vestur-ísledinga. Önnur aðal stórhátíð ársins fer nú bráðum í hönd — Páskarnir, og hafa Benson Bros. í Vestur Selkirk séð fyrir því, að menn þurfi ekki að vera án þessr. uppá- halds réttar. peir hafa nægtir af reyktu dilka- og sauðakjöti, sem þeir selja á 24 cent pundið í frampört- um fallanna, en 28 cent í afturpörtum. íslendingar, skrifið eða símið til Benson Bros, West- Selkirk, áður en það er of seint, og sendið penirtga með pöntunum yðar. Utanáskriftin er: BENS0N BR0S., - West Selkirk P. O. Box 192. Telephone 91 Jarðyrkju- áhöld íslendingar! Borgið etoþi tvö- falt verð fyrir jarðyrkjuáhöid. Eg sel með sanngjömu verði, alt sem þar að lýtur. Til dæmis U. S. Tracor 12—24, og auk þess hina nafnkunnu Cockshutt plóga, með 3 14-þuml. skerum, alt nýtt frá verksmiðjunni fyrir að eins $1,110.00 T. G. PETERSON 961 Sherbrooke St. Winnipeg Einkauariöboðssali fyrir Canada. jpeir sem kynnu að koma til borgarinna nú um pessar mundir ættu að lieimsækja okkur viðvík- andi legsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandarikjunum núna í vikunni sem leið og Terð- irr því mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrookf St.- Winnipe*. fla Mr. Bjarni Björnsson, leikar- rin alkunni, mun að öllu forfalla- ausu efna til skemtisamkomu í loodtemplara húsinu þann 15. n. iánaðar, apríl. Nánar síðar. Hjörtur Johnson dó í Selkirk úr lungnabólgu þann 31. jan. síðast- liðinn og var jarðsunginn af séra N. S. Thorlakssyni 3. febr. Var búinn að vera bilaður á heilsu síð- astl. 7 ár, en varð rúmfastur þann 26. jan. síðastl. pann 3. þ.m. voru þessir jarð- sungnir úti í Mikley af séra N. S. Thorlákssyni: Pétur, sonur Jón.s heitins Hoffmanns, er bjó í Skóg- um í Mikley, — dó fyrir rúmu Vá öðru ári—og konu hans, Solveig- ar Grímúlfsdóttur, sem býr nú í Skógum með tveim börnum sínum, Viíborgu og Grímúlfi. Pétur sál. var 23 ára. Dó á heilsuhælinu í N'inette þ. 17. febr. síðastl. Hann gekk í sjóiher Canada 18. maí 1918, kendi til heilsubilunar fyrir ári, var sendur á heilsuhæli í Halifax, en þaðan til Njette í júlí. Hann hafði verið hraustleika maður að sjá og hinn mannvænlegasti. Að honum mikil eftirsjá. Guðfrtður Lilja, dóttir Krist- mundar Jónssonar á Kirkjubóli í Mikley, og konu hans Kristjönu porsteinsdóttur. Hún var fædd ál Kirkjúbóli 3. júní 1903, yngst af 8 börnum þeirra hjóna. Fjögur þeirra nú dáin. Lilja heitin veikt- ist snemma í fe/br. síðastl., var flutt á almenna spítalann í Sel- kirk og skorin upp þann 16. f.m. við botnlngabólgu, en var um sein- an. Hún dó þann 17. Hún var efnileg og góð stúlka; var fermd Skemti-Samkoma Djáknanefodar Skjaldborgar verður haldin í Skjaldborg MANUDAGINN 22. MARZ, kl. 8 að kveldi SKEMTISKRÁIN 1. Ávarp forseta............................ 2. Fíólínsspil ....................... Fjórir piltar 3. Kvæði ....................... Mr. M. Markússon 4. Piano Solo ................ Miss Anna Sveinisson 5. Einsöngur ................... Miss Rósa Gíslavson 6. Kappræð: “Er það uppbygging fyrir íslenzkt þjóð- erni, að Vestur-íslendingar flytji beim? — játandi: Mr. G. Eyford. Neitandi: Mr. M. Markússon. 7. Fjórraddaður söngur: — Misses M. Anderson og R. Hermannsson. Mesisrs. B. Helgason og P. Pálmason. 8. Fíólin Solo ............. Miss Aista Hermannson 9. Einsöngur .................... Miss Thorvaldson 10. Piano Solo ...................Miss Thorbergsson Aðgangur 25 cent. !!!H!!l!HIII!BII!Mii![ iHI!lll SKEMTISAMKOMA Ungmenna félag Únítara safnaðarins heldur skemtisamkomu í fund- arsal kirkjunnar Fimtudagskveldið hinn 25. marz kl. 8 e. h. - 1. Ávarp forseta ............. ........ S. B. Stefánsson 2. Piano Solo ................ Miss Margrét Skaptason 3. Upplestur....................... porvaldur Pétursson 4. Eimsömgur .... ..................... Pétur F.jeldsted 5. Upplestur ..................... Miss Clara Fjeldsted 6. Piano Solo .......................... Helgi Johnson 7. Ræða ........ ................... Hannes Pétursson 8. Einsöngur .............................. Mrs. Allan 9. Ræða ......... ................... Rögnv. Pétursson 10. Einsöngur ............ .............. Pétur Fjeldsted 11. Violin Quartette........Thorst. B. Borgfjord, Edward Oddleifsson, Kjartan Olafsson, A. Allan 12. Piano Solo .......................... Mrs. Robertson 14. Sýning (Tableu) .... Miss Rosa Olson, Mdss Berdie Fjeldsfced, Mr. Philip Pétursson. (nngangur 25 cent. ■ ■:Ti;t l l'i' l l: Bl-l '■'l!,!i l;'l"!l l l'l 1!:1. Allir velkomnir. t f t T t t t t t t t X t t t t t f t t t t t t t t t t t t t t jf t ❖ t t i LŒKNIRINN YÐAR MUN SEGJA YÐUR AÐ -LJELEGAR TENNUR- —DREGNAR TENNUR- —SKEMDAR TENNUR- TENNUR, sem eru skemdar á einhvern hábt, koma í veg fyrir, að meltingar- færin geti sómasamlega framkvæmt skyldustörf sín. Skemdar tennur eru auk þess hættulegar sökum þess, að þær senda frá sér eitur, sem berts alla leið til magans, og hefir einnig veikjandi áhrif á allan lík- amann, jafnframt því að gjöra menn móttækilegri fyrir alla aðra sjúkdóma. Menn geta aldrei nógsamlega blessað heilbrigðar tennur, því undir því er önnur heilbrigði að meira og minna leyti komin. pess vegna ættu allir að láfca gera við tennur sínar jafnskjótt og einhverjar veilur gera vart við sig í þeim. Iáiggiltur til að stunda Tannlækningar í Manitoba. Meðlimur í College of Dental Surgeons of Manitoba. “VARANLEGAR CROWNS” BRIDGES og “EXPRESSION PLATES” T T T T T T T T f f f pegar setja þarf 'í heil tannsett par sem plata er óþörf, set eg “Var- eða plate, þá koma miínar “Expression anlegar Crowns” og Bridges. Slíkar " """ ‘ ' tennur endast í það óendanlega, gefa andlitinu sinn sanna og eðlilega svip og eru svo líkar “iifandi tönnum”, að þær þekkjast eigi frá þeim. —par er því einmitt færð í framvæmd sú tannlækn- inginga aðferð, sem öllum líkar bezt. Plates ’ ser vel, sem samanstanda af svonefndum Medal of Honor Tönnum. pær eru einnig svo gerlíkar eðlilegum tönnum, að við hina nánustu skoðun er ómögulegt að sjá mismuninn. Eg hefi notað þessa aðferð á lækn- ingastofu minni um langan aldur og alt af verið að fullkomna hana. Hættið öllu Tilrauna-glingri við Tennur Yðar — Og Komið Hingað. Dr. ROBINSON AND ASSOCIATES BIRKS BUILDING, Winnipeg Lækningatími: 8.30 til 6 e.h. f | f f f f f ❖

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.