Lögberg - 25.03.1920, Síða 8

Lögberg - 25.03.1920, Síða 8
Bls. 8 LÖGBEilG B'IMTUADGINN 25 MARZ 1920 Or borginni Spurning. Hefir kosning-arlögunum í Can- ada veriö breytt 'þannig, að börn útlendinga sem fædd eru í þessu landi, jafnvel eftir að feður þeirra urðu borgarar, séu nú svift at- kvæðisrétti, þótt þau hafi haft hann um mörg ár? Svar. Nei! En kosningalögin sem nú liggja fyrir þinginu í Ottawa fara fraan á að allir útlendingar, konur jafnt sem kahlar, gjörist borgarar áður en þeir geti neytt atkvæðisróttarins. Rdtstj. Mr. Peter Skjöld frá Mountain N. D. er staddur í borginni þessa dagana. ÁBYGGILEG IJÓS AFLGJAFII -----og------ Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU W i i TRAOE MARK, REGISTEREO peir menn eða konur í Argyle- sem 'þarfnast myndaramma, af _ , hvaða stærð sem er, geta hér eftir Guðsþjonustur umhverfis Lang- j fengið þær hjá mér> >ar eð eg hefi ruth. Pálmasunnudaginn þ. 28. marz í Langruth, kl. hálf fjögur e. h. Big Point á páskadaginn 4. apr. Amarant þ. 11. kl. 2. e. h. Langruth þ. 18. kl. hálf fjögur e. h. Big Point þ. 25. Sunnudagaskólinn og upp- faræðsila fermingaínbarna byrjar eftir páskana. Virðingarfylst. S. S. Cristopherson. fengið áhöld til að búa þær til. Jósep Davíðsson,, Baldur Man., 11. marz 1920. Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg ElectricRailway Go. GENERAL MANAGER M II. n — n m Björgólfur Brynjólfsson var jarðsunginn fimtudaginn síð- astliðinn, 18. þ. m. af séra Run- ólfi presti Marteiníssyni. Björg- ólfur heitimi var fæddur að Kleif í Breiðdal í Suður-Múlasýslu 12. júní 1856 og vár 63 ára gamáll þegar hann lézt sunnudaginn, 14. þ. m. Hann var snðmma gefinn fyrir smíðar, fór til K.hafnar til að fullnuma sig í trésmiíði og tók þar sveinsbréf í þeirri iðn. Hann Yár þá hálfþrítugur að aldri. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla. A. A. Johnson, Mozart, Sas- katchewan.............. $10.00 Stefán Johuson, Mozart .... 5.00 Jakob G. Henrickson, Win- nipeg .................. Frá í'slendingum á Elgin, Ross og Pacific Ave., vestan við Sherbrook st.: Miss Victoria G.Thordarson MIss Guðniý Thordarsson Jóhannes Josefsson......... Guðjón Eggertsson ......... Júlíus Jónasson ........... Thorsteinn Guttormsson .... O. J. Bildfell............. 5.00 Wyatt Polson .............. 1.00 Mrs. I. Freemansson .... Kristján Johnson ...... Sigurjón Eyjólfson..... Steini Thorsteinsson .... ónefnd..................... 1.00 .50 5.00 1.00 1.00 1.00 1.00 2.00 1.00 1.00 1.00 .50 .50 fslendingadagurinn 10.00 Árið 1889 giftist hann Ragnheiði Jónsdóttur prófasts að Hjarðar-'Miss Kr. Bjarnason .... holti og settist síðan að við smíð-jj G. Thorgeirson ar í Vopnafjarðarkaupstað íiVinur ........................... 2.50 Norður-Múlasýslu og bjó þar til1 ----- þess er hann flutti vestur hingað,! $30.00 i903. Hann eignaðist 4 börn áj S. W. MELSTED, Vopnafirði með konu sinni Ragn- Gjaldkeri skólans. heiði. prjú af þeim fluttu vest- ____________ ur með ihonum, en ein stúlka var Ársfundur íslendingadagsins verður haldinn í neðri sal Goodtemplarahússins, föstudagskvöld- ið þarm 9. apríl og byrjar kl. 8. Fundarefni: 1. Lagðar fram skýrslur og reikningar. 2. Framtíðar þjóðminningardagur. Tillaga frá nefndinni að 17. júní komi í stað 2. ágústs. 3. Nefndarkosning. 4. Ýms mál. Allir íslendingar í borginni eru ámintir um að sækja fundinn. I umboði Islendingiadagsnefndarinnar. Gunnl. Tr. Jónsson, Ritari. ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og Fimtudag NORMA TALMAGE í leiknum “The Way of the Woman.” | Föstudag og Laugardag jVlOLA DANA | í leiknum “The Willow Tree” Mánudag og Priðjudag FRANK MAYO “The Brute Breaker” Sérhver sá, er hefir land til sölu, ætti að. senda upplýsingar sem fyrst til J. J. Swanson og Co. 808 Paris Bfldg. Winnipeg. Eftinspurn hefir aldrei verið jafn- mikrl og nú, og gefst því ef til vill aldrei betra tækifæri að selja. Nú er tímmn Til þess að skifta ■ um Nærfatnað Sama Verðið og vant er í nœrfatadeildinni COMBINATION SUITS $$2.75 $3.00. $5.50 White & Manahan, Limited 500 Main St., Winnipeg ’**e The Wellington Grocery Company Corner Wellington & Viutor Phone Garry 2681 License No. 5-9103 Hefir beztu matvörur á boðstól- um með sanngjörnu verðL MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fvrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl konan sem slíka verzlun rekur í Carada. íslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. li!!!B!!!iai!9!i!IKIíailliapíll !l!K!IHI!m:!IHI!!!HII! eftir heima hjá móðir sinni. Hann settist að hér í bænum við smíðar og átti hér heimili til aldursloka. Eftir hann lifa ekkja hans Ragn- heiður í K.höfn og sonur hans Brynjólfur í Winnipeg, enn frem- ur hér fyrir vestan álbróðir hans, Sveinn í Cresent, B. €., bygginga- meístari og fyrrum danskur kon- Fyrirspum. Vill hr. Júlíus Kattsted, sem einu sinni var í Glenboro, gjöra svo vel og gjöra Lögbergi aðvart um núverandi iheimilisfang, lesi hann þessar Mnur. Ef einihver les- andi Lögbergs kynni að vita um verustað hans, er óskað eftir að súll í Winnipeg, ihálfsystkin hans bann gjöri blaðinu aðvart. af seinna hjónabandi, þeir bræður JúWus er Gunnar í Cresent B. C., Ólafur og Gísli og systur þeirra porbjörg, Guðhíður og Björg, öíl í Winnipeg, ættaður úr Norður- pingeyjarsýslu, og á móðir og sistkyni í Glenboro. Hann var fyrir mörgum árum í Calgary en og föðurbróðir hans Sveinn Björg-: ^kki frést tiJ hans í mörg ólfsson í Argýle og börn hans. ! ár- Björgólfur heit. var listamaður, svo að hann átti fáa sína l'íka, og vandur að stmíðum að sama skapi. Heldur ekki var ihann við eina fjöl feldur, því hann kunni auk sinnar iðnar pentlist og dráttlist, er hann hafði ilært í Höfn, og var jafnsýnt um allar smiíðar. Hann var gleðimaður að upplagi, prúð- menni í allri framkomu, góður drengur og vinsæll af öillum sem hann þektu. Wonderland. Miðvikudag og fimtudag sýnir Wonderland leikhúsið stóbhríf- andi leik, er nefnist “The Way of a Woman,” með S. Norma Talmage í aðalhlutverkinu, ásamt Connay Tearle og Stuart Holrnes. Einn- ig sýnd þá sömu daga “The Blaok Secret,” og leikur Pearí White þar leiðandi persónuna. ■ ■ Hljómleikar Prófessor Svb. Sveinbjörnssonar í TJALDBÚÐINNI 8. APRÍL 1920 Samkoma Fiskimanna Almenn samkoma fiskimanna verÖur haldin að Riverton á föstudaginn kemur, 26. Marz, og hefst kl. 9 e. h. Skemtanir verða ágætar, svo sem ræðuhöld, Idjóðfærasláttur og ekki að gleyma dansinum, sem verður bæði fjörugur og skemtilegur. Lúðra- flokkur Riverton skemtir með ágætri hornamúsík, og spilar við dansinn að kveldinu. Fyrir hönd nefndarinnar. B. Anderson Gimli. Inngangur 50c. fyrir fullorðna, en 25c. fyrir börn. P R Ó G R A M : 1. Karlakór—Aldamótaljóð........................Sveinbjörnsson 2. Cello og Pinano “Reverie" ...................Sveinbjörnsscn Dalmann og Sveinbjörnsson 3. Tvísöngur—óákveðið................................. Mr. og Mrs. Alex Johnson 4. Pianoforte Solo, Daffodils. The Yankee Girl... .Sveinbjörnsson 5. Cello og Piano, Sonata......................Sveinbjörnsson Dalmann og Sveinbjörnsson (i Blandað Kór: Morgun..........................Sveinbjörnsson 7. Einsöngur: “Júní”............................Sveinbjörnsson Mrs. S. K. Hall 8 Pianoforte Solo: “Bolero”............................Chopin Svb. Sveinbjörnsson 9. íslenzkir þjóðsöngvar.............................. Svb. Sveinbjörnsson 10. Karlakór: Ó fögur er vor fósturjörð :.......Sveinbjörnsson 11. Einsöngur—óákveðið................................. Mrs. S. K.'Hall 12. Cello Solo—óákveðið................................ Fred. Dalmann 13. Ó, Gtið vors lands...........................Sveinbjörnsson “GOD SAVE THE KING” Aðgöngumiðar 50c. Til sölu í bókabúðum Finns Johnsonar og O. S. Thorgeirssonar á Sargent Ave. iiiuaiiii IUIIMI iiiiaiiuaniaiui ii Almennur Fundur verður Kaldinn í GRAIN GROWERS SALNUM Wynyard, Sask. Laugardaginn 10. Apríl 1920 klukkan 3 e. h. til þess að ræða um og ráðstafa hátíðarhaldi 2. ágúst í ár BYGÐAR- og BÆJAR-ÍSLENDINGAR beðnir að fjöl- menna. S. J. EYRIKS0N, formaður íslendingadagsnefndaricnar 1919 BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear os Dnminion Tlres eetið \ relSum höndum; Getum Ot- vegaö hvaCa tesrund lem þér Þarfntst. AðgerSum og “Vulcanlzlng” sér- stakur gaumur gefinn. Battery aftgerCir og blfreiCar tll- búnar tll reynslu, geymdar og þvegnar. ADTO TIRE VDl.GANIZING OO. S09 Cuniberland Ave. Tals. Garry 27«7. t'piö dag og nðtL ALLAN LiNAN og Bretlands á eldri og nýrri I | Stöðugar siglingar milli Canada skip.: ‘Empress of France’ að | eins 4 daga i hafi, 6 milli hafna. “Melita“ og Minnedosa” og fl ágæt skip. Montreal til Liver- pool: Empr. of Fr. 25. nðv. og I Scandinavian 26. nðv. St. John I | til Liv.: Metagama 4. des., Min- nedosa 13, Empr. of Fr. 19. og | Skandinavian 31. H. S. BAKDjVL, 892 Sherbrook Street Winnipeg, Man. i. 4VAAAA aL A A A A AJt A A A A A A A A A A A ♦ VV% ’vWVVVV’cVV VVVvVVVVVV%’V*♦♦> v Clothcs V0R-FATA SALA Hver einastí Winnipeg-búi velkominn Guaranteeð •35 CloQiei Komið upp á loftið og skoðið stœrsta úrvalið af vor fatnaði og yfirhöfnum sýnt í Canada á $25 og upp í $50. Það skiftir ekki máli hvort þér kaupið strax eða ekki, komið sannfærist um yfirburði vorrar nýju verzlunar og hve auðvelt það er fyrir yður að spara $ 1 0 THE FAM0US UPSTAIRS CL0THES SH0PS LTD. [ToRMERLY MONARCH UPSTAIRS CLOTHES SHOP ] Montgomery Building, Old Queen’s Hotel 215í PORTAGE AVENUE. ligcwett’s % ^++trt++t++t++t++t++t++t++t^t++t++t++t++t++t++t++t++t+K++t++t++t+Ki>+t++t++t+t++t+^+^t++tr+t+K+K“t+^+K+K+K+K+K+K+4rt+*tr&iti^HZ*it4++i ‘I ? T T f T T T f T T T T T T x T T f T T T ♦♦♦ t t X t t Hangið Kjöt til Páskanna. Á íslandi vaf engin stórhátíð, hvorki jól né páskar, án hangikjöts, og mun sú tilfinnirtg nokkuð almenn enn á meðal Vestur-ísledinga. öánur aðal stórhátíð ársins fer nú bráðum í hönd — Páskarnir, og hafa Benson Bros. í Vestur Selkirk séð fyrir því, að menn þurfi ekki að vera án þessa uppá- halds réttar. peir hafa nægtir af reyktu dilka- og sauðakjöti, sem iþeir selja á 24 eent pundið í frampört- um fallanna, en 28 cent í afturpörtum. Islendingar, skrifið eða símið til Benson Bros, West- Selkirk, áður en það er of seint, og sendið peninga með pöntunum yðar. Utanáskriftin er: BENS0N BR0S., - West Selkirk P. O. Box 192. Telephone 91 Jarðyrkju- áhöld .íslendingar! Borgið elkiki tvö- falt verð fyrir j&rðyrkjuáhöld. Eg sel með sanngjörnu verði, alt sem þar að lýtur. Til dæmis U. S. Tracor 12—24, og auk þess hina nafnkunnu Cockshutt plóga, með 3 14-þuml. skerum, alt nýtt frá verksmiðju'nni fyrir að eins $1,110.00 T. G. PETERSON 961 Sherbrooke St. Winnipeg Einkaumboðssali fyrir Ganada. peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að heimsækja okkur viðvík- andi legsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandarikjunum núna í vikunni sem teið og Terð- irr því mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrookf St. Winnine* ♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ «♦ f T f T T T T ? T T T T T T t f f ♦♦♦ f f ♦;♦ LŒKNIRINN YÐAR MUN SEGJA YÐUR AÐ -LJELEGAR TENNUR- —DREGNAR TENNUR- -SKEMDAR TENNUR- T' ’ENNUR, sem eru skemdar á einhvern hátt, koma í veg fyrir, að meltingar- færin geti sómasamlega framkvæmt skyldustörf sín. Skemdar tennur eru auk þess hættulegar sökum þess, að þær senda frá sér eitur, sem berts alla leið til magans, og hefir einnig veikjandi áhrif á allan lík- amann, jafnframt því að gjöra menn móttækilegri fyrir alla aðra sjúkdóma. Menn geta aldrei nógsamlega blessað heilbrigðar tennur, því undir því er önnur heilbrigði að meira og minna leyti komin. pess vegna ættu allir að láta gera við tennur sínar jafnskjótt og einhverjar veilur gera vart við sig í þeim. Iiöggiltur til að stunda Tannlækningar í Manitoba. Meðlimur í College of Dental Surgeons of Manitoba. “EXPRESSION PLATES” “VARANLEGAR CROWNS” BRIDGES og par sem plata er óþörf, set eg “Var- anlegar Crowns” og Bridges. Slíkar tennur endast í það óendanlega, gefa andlitinu sinn sanna og eðlilega svip og eru svo líkar “lifandi tönnum”, að þær þekkjast eigi frá þeim. —par er því einmitt færð í framvæmd sú tannlækn- inginga aðferð, sem öllum Wkar bezt. pegar setja þarf í heil tannsett eða plate, þá koma rniínar “Expression Plates” sér vel, sem samanstanda af svonefndum Medal of Honor Tönnum. pær eru einnig svo gerWkar eðlilegum tönnum, að við hina nánustu skoðun er ómögulegt að sjá mismuninn. Eg hefi notað þessa aðferð á lækn- ingastofu minni um langan aldur og alt af verið að fullkomna hana. I T T T T T T f f t f f x f i HættiC öllu Tilrauna-glingri viC Tennur YOar — Og KomiC Hingað. Dr. ROBINSON AND ASSOCIATES BIRKS BUILDING, Wiíinipeg Lækningatími: 8.30 til 6 e.h.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.