Lögberg - 15.04.1920, Blaðsíða 2

Lögberg - 15.04.1920, Blaðsíða 2
ris. LÖGBERG FIMTUADGINN 15. APRÍL 1920 Það sem bar íyrir Dr Rusael. H. Canwell. Dr. Conwell er einn af bezt þektu kirkju, og mentamönnum Bandaríkjanna. Fyrir nokkrum árum síðan barst það út, aö andi konu hans er hann hafði miist, honum, og spunnu menn sögu út úr þessum atburði, málstaö sínum til stuðnings. Út af þessum sögum, ritar Dr. Conewell um þetta mál, í blaðinu “The Babtist” á þessa leið. “Eg hefi aldrei sagt, að eg hafi séð anda hinnar látnu konu minn- horfin. Síðan 'hefi eg reynt alt, sem mér hefir hugkvæmst til þess að fá hana til að koma, en árang- urslaust. Vinir mínir hafa ráðið þessa gátu fyrir sjáilfa sig. 1. Sumir segja, að vissulega hafi þetta verið andi konu minnar. 2. að þetta hafi verið ill vera í- hefði byrst | anda konu minnar. andatrúar-1 3_ Hugarburður sjálfs míns, og að hugskeyti vinnukonunnar hafi yísað mér á pennann í fataskápn- um. 4. aðrir segja, að þetta hafi ver- ið mitt eigið hugboð, sem á augna- blikinu hafi opnað mér veginn til þessara hluta sem á hefir verið minst. 5. sjálfur finn eg til þess, að þessi fyrirbrigði eru en óskýrð. Og þrátt fyrir það, þótt eg trúi að fullu frásögum ritpingarinnar um englana sem á jörðu hafa birst, og um það að andar hinna fram- liðnu séu engílar guðs. Samt trúi eg ekki, að þeir séu háðir vilja mannanna, og að þeir geti kallað þá fram eftir vild. Og eg get enn ekki gengið inn á að vera sú, sem ég sá, hafi í raun og veru verið konan mín. Eg bíð í auðmýkt eftir því, að vera Iþessi birtist mér á ný, og þá talsefni, og láta fólk gera gaman i finn eg mig knúðan, til að gjöra að honum sín á miilli. En úr því | nákvæmar vísindalegar rannsókn- að þetta er komið út á meðal fólks I ir. á apnað borð, þá leyfi eg »iér að ! ---------------- segja frá þessum viðburði eins! rétt og eg hefi vit á. premur árum eftir að konan' ______ mín dó, fór eg að taka eftir því að ' 1 eintaki af blaðinu New York í hvert sinn sem eg vaknaði á Evning Post sem sérstaklega er morgnana, þá sat einhver vera | helgað málum ÁstraMu, ritar kona til fóta á rúminu mínu. ein að nafni Feda Sternburg um En eftir að þessu hafði farið i kvennfólk í Ástralíu. Og af því að fram í margar vikur, fór veran að | þessi grein er bæði vel skrifuð, og líkjast konunni minni svo mjög, j sýnir mjög skýrt hve miklum og að eg fór að verða hræddur um að í hollum þroska að kvennfólkið í stært sig af því aö hafa konur í ( nægjan byggist á vinnu og geð- dómarasætum eins og Ameríku- prýði. menn, þá hafa Ástralíumenn mik- ið af konum í lögregluliðinu. Mentunin og leikirnir, hafa hvorki gjört kvnnfólkið að her- kerlingum né heldur að beyjum. pað er eins og að þær hafi ein- pað er ekki ósjaldan að stúlkur sem eru fæddar og aldar upp í •bæjum, við alsnægtir giftiast bændum. pær hafa máske fund- ið þar fallgt útsýni, rúmgott og loftgott hús með ótal krókum og hvern vegin ratað á meðal hófið. | kimum, og stórum og rúmgóðum í mörgum löndum eru menn | veggsvölum — fagurt heimili, en mótfallnir að kvennfólk noti and-; það er ekki í eðli Ástralíu kvenn- litsfarfa og er það ekki án ástæða j fólksins, að sitja auðum höndum þar sem konur gera sig að athlægi j og láta sig dreyma um þægindi, ar. Eg þekki ekkert til miðla, og hefi aldrei leitað uppllýsinga hjá þeim. Mér datt ekki í hug að þessi at- burður yrði ræddur i blöðum eða tímaritum. Mér satt að segja kom ekki til hugar, að fólk mundi láta sig varða þenna atburð, sem mér fanst að snerta mig einan. Og ef að eg hefði hugsað, að almenningi væri áhugamál um að fá að sjá eða heyra um hann hefði eg álitið hann alt of hjartfólgin mér til þess að gjöra hann að um- Konur í Ástralíu. fyrir það, að afskræma andlit sitt í Ástralíu virðast þær hafa ratað á meðal hófið, svo að jafnvel há- skólapiltarnir hafa lært að meta gildi andlits farfans þegar hann er rétt notaður, og kvennfólkið í Ástralíu hefði ekki orð allra ferðamanna á sér fyrir smekk og hóf í klæðaburði, ef að þeim væri það ekki meðfætt að gæta heiður síns. Dýrtíðin hefir ekki sneytt hjá Ástralíu heldur en Ameriku, sem nú er neydd til þess að gæta hófs : klæðaburði sökum þess að fólk getur ekki annað. En konur ií Ástralíu hafa aldrei borist mikW á í klæðnaði, og það er fágætt að finna þar konu sem getur ekki saumað og sniðið föt sin sjálf, og búið hatt sinn. Eða ef þörf gerist að breyta fatnaði sínum frá árinu áður svo, að hann falli inn í hinn ráðandi móð. eða um það sem þær kynnu að hafa séð á Paris eða Lundúnaborg, þær vilja sjálfar ihjálpa, og það kemur oft fyrir að húsmóð. fær sig fullreynda, þegar vinnukonueklan er tilfinnanlegust, koma máske stórhópar af mönnum til þess að klippa fé, eða vinna að uppskeru. pá þegar menn þeirra eru önnum kafnir úti við að segja fyrir verk- um, sér hún um hús verkin ásamt matreiðslu hanöa verkafólkinu. pessar konur segja að þær vildu ekki skifta á sínu þróttmikla landlífi fyrir lífið í borgunum þó þar sem fylgir gnægð vinnu- kvenna. , Sumum getur sýnst þetta ein- kennilegt, ekki síst þeim sem vita hve langt er á milli bæja í skóglendi Ástralíu, — þætti lík- legra að einveran mundi draga allan kjark úr þeim. En það er I svo langt frá því, skógarnir eru Víða i Ástralíu eru prýðisfalleg ekki tómlegir fyrir fólk sem kann hús, og iheimili, fylt með verð- inætum munum, sem safnað -hefir verið 'í ýmsum löndum — hús stærri og smærri loftgóð 'hrein og vel haldin, og það er ekki ósjald- an að maður kemur á heimili langt inn í landi, þar sem ekkert virðist vanta á heimilisþægindin. í húsabyggingum sínum hugsa Ástralíumenn (ávalt meiija um þægindi 'húsanna, en útlit, og að meta þá, þeir hafa auð, æfin- týri, leyndardóma og eitthvað meira til þess að þroska einstakl- ings eðli þess fólks sem i þeim býr.” Framhald Ómögulegt. JLJ W. BORING, efnaður Kan- * sas bóndi, kveðst hafa þyngst um tuttugu pund, og aldrei verið við betri heilsu en síðan hann fór að nota Tanlac. eg væri að tapa jafnvæginu. Ástralíu hefir náð, þá byrtum vér j þeir sem hafa ferðast um á meðal j pað er alveg ómögulegt að njóta Eg leitaði ráða til tveggja nafn- kafla úr þessari grein. fólks þar þekkja gestrisnina sem! þeirrar alúðar, huggunar, hjúkr- kunnra lækna, sem eins og búastj “Mentun konunnar í Ástraliu er; þar er almenn og fólkinu svo eðli-j unar og hjálpsemi, sem að eg var við, sögðu, að ef eg tæki hvíld j hvorki daufgerð né þvingandi. leg. Yfirlæti eða spjátrungs- naut á sjkra'húsinu hér í Van- þreytti mig ekki eins mikið á ; Hún er vel að sér á stærðfræði, j skapur er þar ekki til. ! couver B. C. þann tíma, sem að eg vmnu og eg væri vanur, þá j náttúrufræði og eðlisfræði, sögu, mundu þessi fyrirbrygði hverfa. j landafræði, tungumálum og bók- En þetta hafði engin áhrif. I mentum. Hún hefir sína Ieik- Veran hélt áfram að koma, og! fimissali. mynd hennar að skýrast, þar til yfir girðingar, glímt, klifrað í að bæði bros konu minnar og mál- j björg og hamra eins léttilega og rómur, varð eins skýrt, og það var að stíga dans, renna sér á skaut- í lifanda lífi. / um, eða að sitja á hestbaki. Eg trúði þessu ekki, hélt að það j Hún hefir sína leiki alveg eins væri undirmeðvitund mín, sem j og drengirnir, knattleiki, hockey- væri að draga mig á gerði því ítrekaðar Manndómur og hlýtt hjarta má isín meira við stúlkurnar í Ástra- líu, heldur en auðlegð og glæsi- Hún getur hent sérjlegar nafnbætur. peir sem framandi eru í Ástra- liíu þurfa ekki annað en sýna að þeir séu færir um að laga sig eft- ir kröfum fólksins til þess að fá að sjá hve fagurt og þróttmikið heimilislíf Ástralíubúa getur ver- þurfti að liggja þar, án þess að þakka þeim innilega, og senda þeim jafnframt opinherlega hjart- ans þakkir mínar, sem þar áttu hlut að máli.— pessir mannvinir, og um leið, mér hjartkærir vinir, eru: Mr. og Mrs. Pétur Guðjónsson í Vancou- ver B. C. Vitjuðu þau hjón mín stöðugt á meðan eg lá þar veik, en þegar eg mátti fara af sjúkra- sendu tá'lar, og j leiki o. s. frv., og eru kappleikir j ið- tilraunir til j á milli hinna ýmsu skóla, bæði í Prátt fyrir þá hugmynd sem út j húsinu sendu þau bifreið eftir þess að ganga úr skugga um að j sveitum og bæjum tiíðir, og sækja ■ hefir breiðst, um Ástralíu að land-' mér, og létu flyta mig inn i sitt eg hefði ekki mist andlegt jafn- j piltarnir þá leiki mjög vel, og- '*ð sé á eftir tímanum með nútíðar j eígið hús, og létu hjúkra mér þar framkvæmdir, þá er heimilislífið: af allri þeirri alúð og umhyggju- í blóma. í öllum stærri bæjum! semi, sem þau eiga svo mikið af. Melbourne, Sydny, Adelaid, Pertih ' 0g Mrs. Grimsson létu sér og Hofast eru stórbyggingar með einnig sériega umhugað um mig væKi- j fylgjast með í þeim með ákafa og En eg gat ekki merkt neina bil- fjöri. un á mér hvorki andlega né lík-j í hinum stærri bæjum, eins og amlega. En samt þóttist eg þess út á landsbygðinni, eru menta- fullviss að þetta væri missýning ein, reyndi að hrinda iþessu frá mér, og sagði við veruna: “Eg veit þetta ert ekki þú, viltu gjöra svo vel og Iofa mér að prófa þessa ráðgátu.” Veran sýndist vera þessu samþykk, og sem svar upp á þessa spurning mína sagði hún málin undir umsjón landstjórnar- innar, og er engin aðskilnaður að því er lærdóm, eða leiki snertir á milli pilta og stúlkna á námsár- unum, og er því ef til vill að þakka þegar námstiðinni sleppir og starfsárin taka við. pótt að konur í Ástralíu séu mér, hvar lausnarbréf mitt úr I yfinlætislitlar, þá er samt óhætt hernum, sem /ar búið að vera j að fullyrða, að þegar þær eru týnt í tuttugu og fimm ár, væri. j búnar að ná fullum þroska, að Eg fór þangað sem þessi vera j þar eru þær mikið betur að sér vísaði mér, og fann kassann sem bæði til munns og handa heldur íbúðum til leigu. En þó vinnu- konu eklan sé tilfinnanleg þar sem annars staðar, hafa þægindin i þeim byggingum ekki enn getað lokkað konurnar til þess að yfir- þann tíma sem eg lá á sjúkra- húsinu, þrátt fyrir erviðar kring- umStæður, eða vei'kindi á heimili þeirra.— Svo er þar á sjúkrahús- ínu íslenzk stúlka Misis Lilja Sig- “Eftir að Tanlac upprætti sjúk- dóma mina, hefi eg þyngst um cuttugu pund og er við betri heilsu en nokkru sinni áður,” sagði H. W. Boring, efnaður bóndi sem heima á að Otierland Park, í Kansas-ríki. “SíðaStliðin bvö ár hafði eg þjáðst mjög og allar tilraunir i sambandi við heilsu mína orðið fyrir gýg, þar til eg fór að nota Tanlac. Eg hafði svo að segja enga matarlyst og meltingin var í mesta ólagi og stundum gat eg helzt engu haldið niðri. Tauga- kerfið var alt í óreiðu og stundum greip mig svo ákafur bakverkur, að-eg ihafði litt viðþol og fékk mig hvergi hrært. “Eg svaf alla jafna illa og hrökk upp með andfælum við hvað lítinn þyt sem um var að ræða. Eg var alt af að smá léttast og síðast var eg að verða vonlaus með öllu um minn hag og 'heilsu- bót. pannig var þá ástandið, þeg- ar eg byrjaði að nota Tanlac, og það meðal hefir sannarlega orðið mér til mikillar blessunar. pað var engu likara, en það hefði beinlínis verið búið til í þeim til- gangi að lækna mig. Mér fór undir eins að batna við fyrstu flöskuna. Meltingin komst í lag, Og bakverkurinn hvarf með öllu. Nú finn eg ekki lengur til tauga- slappleika og nýt ótruflaðs svefns hverja einustu nótt. Mér hefir aldrei liðið b^tur á æfinni, og eg hefi þyngst um full tuttugu pund. | Eg hefi ásett mér að hafa Tanlac í húsi mínu ávalt héðan í frá.” Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggett’s Drug Store, Winnipeg, og hjá lyfsölum út um land. pað fæst einnig hjá The Vopni Sig- urdson, Ltd., Riverton, Man. COPENHAGEN Munntóbak Búið tilúr hin- am beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er Þetta er tóbaks-askjan sem ábyrgst að vera hefir að innihalda heimsin algJÖrlega hfemt Hjá öllum tóbakssölum bezta munntóbek ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. 1 stjörnarneínd félagslns eru: séra Rögnvaldur Pétursson, foreetl. 650 Maryland str., Wlnnipeg; Jón J. BOdfell, vara-forsiti, 2106 Po;.age ave., Wpg.: Slg. Júl. Jóhannenson, skrifari, 957 Xngersoll str., Wpg.; Asg. I. Blöndalil, vara-skirlfari, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephanson, fjármála-rltari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefún Einarsson, vara- fjármólaritari, Arborg. Man.; Asm. P. Jóhannsson, gjaldkerl, 796 Victor str., Wpg. ; Séra Albert Kristjánsson, vara-gjaldkeri., Lundar, Man.; og Sigurbjörn Sigurjónsson. skjalavörBur, 724 Beverley sti\, Winnlpeg. Fastafundi liefir nefndin fjórða föstudag hvers mánaSar. pýskum og austurrískum söng- listarborgum. Meðferð hans á efninu er einkar ítarleg, leikur- inn eðlilegur, þróttmikill og fjör- mikill, tónninn mótaður af mik- illi list, framsetning og niður- skipun að skynsaimlegu viti, gæti- leg og löguleg, og leiknin mjög full'komin, skýr, snyrtileg og reip- rennandi, í einu orði: ágæt með afbrigðum. í leik hans gætir meira stillilegrar íhugunar en eldheitra skapsmuna, og er hann a.ð þessu leyti sannur Norður- landarnaður. petta lýsir sér bæði í hljóðfallinu í lei'k hans, í óbeit hans á því, að lláta stjórn- ast af einberri viðkvæmni, og loks 'i hinni gætilegu og hnitmiðuðu notkun hans á fótstilli 'hljóðfær- isins. lausnarbréfið var í, þar sem hún vísaði mér a það, í skáp á bak við gamlar bækur, sem eg hafði ekki hreyft í mörg ár. Morgunin eftÍT kom veran, og sýndist vera venju fremur glöð að líkindum út af fundinum dag- inn áður. Eg spurði hana hvort hún vildi koma daginn eftir, og lofa mér að prófa þetta en frekar. Hún brosti og svaraði: “Já eg get komið einu sinni enn”. En var eg sannfærður um, að þetta væru missýningar, svo eg beiddi vinnustúlku, sem hjá mér var að fela gullpenna, og penna- skaft, sem að konan mín hafði gefið mér, og tók henni vara fyrir að gefa mér no*kkrar vísbending ar um hvar hún hefði falið það. Morgunin eftir sat veran sem bar öll einkenni og svip konu minnar, á rúmstokknum hjá mér, þar sem konan mín hafði svo oft setið áður, og sá eg hana eins skýrt og eg hafði séð hana þá. Eg reis upp í rúminu, til þess að geta virt veruna en betur fyrir mér og sagði: "Veistu hvar gull- penninn minn er?” Hún virtist vera ánægð við þessa spumingu, og taka hana í hálfgerðu gamni og svaraði: “Vissulega veit eg það. Farðu á fætur eg skal sýna þér hvar hann er”. Eg fór ofan úr rúminu, og elti veru þessa, sem virtist 'líða áfram að fataskáp sem var í herberg- inu. Hún berfti á hurðina, og eg opnaði hana, inn í skápnum var hylla sem meðalaglös stóðu á. Hún benti mér inn í innra hyllu- hornið. Hyllan var nokkuð hátt uppi 3vo eg tók stól og sté upp á hann, færði meðalaflöskurnar til á hyll- unni og fór með hendina inn í hylluhoraið, og þar var penninn. pegar að eg sté niður af stóln- um og snéri mér við, var veran en systur þeirra á Englandi. Á- herslan sem lögð er á að kenna konum þar að það sé eins áríðandi að leika sér, eins og það er að vinna, gjörir útsýni þeirra yfir Jífsferilinn, og lífið heilbrigðara. Fyrst framan af bar talsvert mikið á þeirri tilfinning sem svo mjög var ríkjandi á Englandi, snemma á ríkisárum Victoriu drotningar. pað að vinna sér fyrir daglegu brauði væri helst ekki í verkahring konunnar. Árið 1893, varð peningaþurð mikil í Ástralíu, og margir af efnamönnum 'þjóðarinnar mistu aieigu sína. En upp af þeim rústum spratt ný vakning—erviðleikarnir lögðu tækifærið u;pp í höndurnar á kvennfólkinu, og mörg konan sem áður ihafði (liflað tifkomulausu iöjuleysis llfi, varð þá að róa sín- um eigin árum út í verzlunar- og viðskifta lífið. Pær konur gáfu fyrirmyndina sem en helzt á meðal allra kvenna í Ástralíu.líka á meðal þeirra sem auðugri eru og sem ekki þyrftu að láta dætur sínar vinna. Stúlkur eru iþar undantekningarlaust vandar upp við að vinna fyrir sér sjálfar, svo þær þurfi ekki að standa uppi ráðþrota ef þær þurfa að vinna fyrir sér. f Ástralíu hafa konur aðgang að fyrirlestrum við háskólann jafnt og 'karlmenn. Og 'þegar að þær hafa lokið prófum sínum, standa opinberar stöður opnar fyrir þeim jafnt og karlmönnum, 'þegar maður tekur tillit til tölu þeirra sem hafa tekið að sér opinberar stiöður, veWður !ekki annað sagt en þær hafi reynst framúr skarandi vel. í öllum stærri borgum í Ástra- Mu, er að finna kvennmenn sem eru Iæknar, tannlæknar, efna- og gerlafræðingar, og hafa þær reynst sérstaklega vel í læknis- stöðunni. Og þó að Ástralía geti ekki gefa húsin sín, sem þær vita að i uf.ðsson, sem er að læra hjúkrun- eru svo mikils virði, fyrir menn ! arfræði> og 8ýndi hún mér þ& sína og börn. dæmafáu sjálfsafneitun og kær- Fullkomtn gestgjafahús eru ,eilka> að eyða önum sínum frí- víðsvegar um landið, en þau sækja | gtundum hjá mér. pá má eg ekki gleyma hér vestra, hi-num al- aðallega ferðamenn. fbúar lands- ins, þegar þeir yfirgefa heimili sín fara vanalega annað hvort ofan til sjáfar, eða upp til fjalla þar sem flestir eiga sumar- heimili, sem að í æðimörgum til- fellum að konurnar hafa ráðið öllu fyrirkomulagi með, og mörg er sú kona sem í þau 'heimili hef- ir lagt það fé sem hún vann sér fyrir, og afgangs var lífeyrir, og bygt húsin með sínum eigin hönd- um. f sambandi við vinnukonu eklu standa Ástralíu konurnar ver að vígi heldur en systur þeirra í öðr- um löndum, sökum innflutnings- banns þess sem er á Kínum og Japanitum til verndar hinum hvíta kynflokk í landinu. Og þar eins og annarstaðar hafa sölubúðirnar og verk- stæðin dregið til sín allan fjöldan af þeim stúlkum sem áð- ur voru ánægðar í þeirri stöðu, og þó nú sé boðið hátt kaup er oft mjög ervitt, o-g stundum með öllu ómögulegt að fá stúlkur í vist.. En þrátt fyrir 'það, dettur kon- unni í Ástralíu ekki í 'hug að neyða fjölskyldu sína til þess að sækja máltíðir út frá heimilinu. Hún er heldur ekki nuddandi um auka- vinnu og erviðléika í sambandi við húsverkin, jafnvel þó þau séu henni verulega ervið. Hún geng ur að þeim þegjandi — áMtur þau vera part af samningnum þeim er hún hefir gengið inn á þegar heimilið var stofnsett, og sem sjálfsagt sé að halda. Húsin í Ástralíu standa opin fyrir vegfarendum, á hvaða tíma dags sem er, og er því oft gest- kvæmt. En því fleiri gesti sem konurnar í Ástralíu hafa, því á- nægðari eru þær, og þegar þær efu spurðar að hvernig þær geti kom- ist yfir að standa öililum þeim fjölda fyrir beina, þá svara þær, “það er ekkert erviðara að mat- reiða fyrir tuttugu heldur en tvo.” En það er út á landsbygðinni sem konur eru ihvað þróttmestar, þar sem heimilið og heimilis á- kunna mannvini séra Sigurði Ólafssyni, sem á allan hátt bæði í smáu og stóru greiddi götu mína, með stöðugri 'hjálpsemi, þrátt fyr- ir alt sitt mikla annríki. pað er ómögulegt, að verða að- njótandi slíkrar mannúðar og kærleika, sem þetta fólk hefir sýnt mér, án þess opinberlega að létta þakklætistilfinningunni af hjarta mér, svo orðin geti tekið þátt í 'benni með mér.— Svo kveð eg alla þá, sem að reyndust mér sannir vinir, þegar mér liá sem mest á — með kærum þökkum.— Blaine Wash. Miss Oddrún Bergsteinsson. Um Harald SigurCsson. veðrasömu “ísi skyngdu og eldi þrungnu” eyju. Haraldur Sig- urðsson hefir fengið mentun sína í hinum ágæta skóla Láru Rapp- oldi-Kahrer í Dresden og söng- háskólanum í Kaupimannahöfn. Tvívegis hefir bann kept um og unnið verðlaun úr Mendelsohns- sióði, og eftir að hann kom til Erfurt, þar sem hann býr nú og starfar, hefir hann nokkrum sinn- um iátið til sín heyra bæði í pann 21. dag desembermánaðar siðastl. dó á heimili sínu í Water- man, Wash., Guðný Kristjáns- dóttir Muller. Guðný sál. var fædd á Látrum við Eyjafjörð 11. janúar 1847. Foreldrar hennar voru þau Krist- ján sonur Jónts óðalsbónda á Látrum og Dýrleif dóttir Jóhann- esar Pálssonar á Kaðalstöðum. Frá Látrum fluttist Guðný með foreldrum sínum að Keflavík og ólst þar upp þar til hún misti for- éldra sína; fluttist hún þá aftur að Látrum og var þar nokkur ár. paðan fór hún til Akureyrar og lærði iþar jhjúkrunastörf. Áirið 1875 giftist hún eftirlifandi manni sínum Anton Friðrikssyni Muller, og reiistu þau hjón stórbú í Lögmannsihlíð skamt frá Akur— eyri og bjuggu þar til ársins 1882, er Anton kom hingað vestur til að sjá sig um og sem varð tíl þess að hann settitst hér að, og árið eftir kom Guðný með börn þeirra. Tóku þau land í Da'kota og ibjuggu þar þangað til árið 1903 að þau fluttu vestiur til Wat- erman, Wash. Guðný sál eignaðist 7 börn og 1 istjúpbarn. 4 af þeim dóu í æsku, hin 'lifa hér í Ameríku og eru þa-u: Kristinn Goodman, bóndi við Lundar, Man.; Anna Friðrika, gift GSsla Christjánsyni, I Sban- novan, Sask.; Aldís Aðalbjörg, gift W. E. Melker, Waterman, Wasih., og stjúpdóttirin, María, gift enskum manni í Minnesota, Charles að nafni. Tvö aigystkini átti Guðný í þessu landi, þau Kristján Albert málara í Winnipg, og önnu, konu Jóns Sigfússonar sveitarhöfðingja við Lundar. Guðný sál. var skýr og vel gef- in kona bæði til munns og handa. En fólk á þeim árum, er hún ólist upp, naut lítillar mentunar, en mjög var hún bókhneigð og lag- lega hagorð. Við sauma vann hún töluvert og þótti þar hera af flestum samtíðarkonum sínum, sérsta'klega í útsaum «g finum saumaskap. Trúrækin var hún með afbrigð- um og hélt fast við hina hreinu lútersku trú. Hjálpsöm og greið- vikin var ihún, svo að Mn vildi ætíð vera þar, sem hjálpar þurfti, enda urðu allir, sem hún kyntist, vinir hennar, því samfara greið- vikninni var lundin blíð og lað- andi. Hennar er því sárt saknað af öllum, sem hana þektu, skyldum og vandalauisum. Blessuð sé hennar minning. K. G. LINOLEUM og CONGOLEUM Fást samkvœmt hinni auðveldu afborgunaraðferð hjá BANFIELDS The Reliable Home Furnisher (Walther Niemann tónSkáld, sem talinn er einn hinna helztu sönglistardóimara pýskalands, 'hef ir í síðustu útgáfu bókar sinnar, er nefniisti “Hianoisnillingar' skrifað um Harald Sigurðsson frá Kaldaðarnesi grein þá, er hér fer á eftir í lauslegri þýðingu). fsland er útvörður menningar áVfu vorrar í norðri, og Rvík, hinn smávaxni höfuðstaður landsins, miðdepill sönglistarinnar þar í landi. En þar sem iðkun hennar er eðlileg mjög einföld og óbrotin, er þeiss eigi að vænta, að frá þessu landi komi aðrir sönglistamenn en nokkrir ágætir organleikarar, og má af eldri mönnum nefna Sig- fús Einarsson, sem er hinn helzti söngfræðingur íslands nú á tím- um, og annarsvegar hinn unga, hágáfaða lærisvein Straubes í Leipzig, Pál fsólfsson. Eigi að síður hefir ísland iþó nú þegar lagt til nngan afburða pianoleik- ara, Harald Sigurðsson. Mun þetta vera furðu efni mikið öllum þeim, sem ekkert vita um menn- ingu landsins og hinnar miklu fraamfarar í sfeáldskap, listum og' rannsókn á viðfangsefnum nútím- ans, sem orðið hafa í þessari ÞRYKT LTNOLEUM Hvert einasta yard ábyrgst — úr af- anniklu að velja af munstrum, sem eiga vi8 hvert herbergi í húsinu. Teg- und þessi er alveg óslítandi, er 6 fet á breidd. Fer-yard á Kjörkaupsverði... ... $1.25 60LFDÚKAR Fallegir, sterkir og láta aldrei lit, hvað sem á gengur. 6 fet. á breidd. Seldir nú, fer-yard hvert á 85c FELTOL Lang-ódýrasta gólfdúka-tegund, borið saman við gasðin; einkar hentugt fyrir herbergi á lofti. 6 fet á breidd /»r Kjörlcaupsverð ..............DDC Kjörkaupsverði........... CONGOLEUM RUGS Hafa alveg sama útlit og ofin gólfteppí, en kosta alt að helmingi minna. Þau eru öll heil, engin samskeyti nokkurs staðar. Með því að strjúka yfir þau með ^akri rýju, öðlast þau ávalt aftur sína upprunálegu fegurð. Stærðir ft..... 6x9 7-6x9 9x9 9x10-6 9x12 Verð ....... $12.85 $15.60 $18.75 $22.00 $25.00 Kaupið húsgögn vðar með afborgunar aðferðinni Húsgögn, Gluggatjöld, Ábreiður, Rúm, Blœjur, o.s.frv. J. A. BANFIELD, The Reliable Home Furnisher 492 Main Street, - Phone Garry 1580

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.