Lögberg - 15.04.1920, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.04.1920, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBEBG B'IMTUADGINN 15. APRfL 1920 Úr borginni Dálítið brú'kuð gasstó, sem er i ágætu standi, fæst til sölu fyrir mjög sanngjarnt verð, hjá Mrs. S. Jöhnson 683 Agnes Str. Andrés J. Skagfeld frá Hove P. 0: Man., var staddur hér í bænum í síöustu viku. S. S. Hofteig frá Minneota, kom til bæjarins á síðustu viku ásamt fjölskyldu sinni. Hann hefir keypt bújörð nálægt Glen- ella Man., og þangað fór hann eftir að eins eins dags dvöl hér í bænum til þess að setja sig niður. TftADC MARK, RCGiSTCRSD IJÓS AFLGJAFII ! 30. janúar síðastliðinn lézt að heimili Mr. og Mrs. Gísli Sveins- son að Loni Beach Björn Björns- son, um sjötugs aldur. Hann var ættaftur úr Skagafirði á fslandi og kom vestur um haf árið 1888. Hann var jarðsunginn af séra Haraldi Sigmar 1 grafreit Gimli- safnaftar 5. febrúar s. 1. Ásmundur Árnason frá Reykja- vík á íslandi kom ti'l bæjarins 11. þ. m., og bý«t við að dvelja hér um tíma. Hann var einn af fjórum farþegjum sem kom Vestur með síftustu f«rð Gullfoss. Hinir far- þegarnir voru : Friðgeir Vigfús- son, ungfrú Briem dóttir Eggerts Briem frá Viftey, og stúlka frá Færeyjvjn. Stúlkurnar urðu báðar eftir í New York, en Friðgeir Vig- fússon fór til N. Dakota. Mr. Árnason sagði engar sérlegar fiéttir aft heiman af ættlandinu. Mr. Jón Árnason frá Riverton, Man.. kom til bæjarins í vikunni sem leið, og dvaldi fram yfir helg- ina. “Andbýlingjana” ieika Good- templarar mánudaginn 28. þ. m. Leikurinn er álitinn að vera mesta verk 'hofundarins H|ostrup, sem samdi “Æfintýri á gönguför” og fleira, má því búast við að leik- urinn verði vel sóttur, og fólkið skemti sér vel. Geta má þess aft sætin verða tölusett, og að sér- staklega er stutt á milli þátta. Gætið að auglýsingu í næsta blaði. Hver ;vinnur iheiminum meira gagn, sá sem knýr á dyr sorgar- innar svo tárum rignir, eða hinn: sem vekur gleftina og fær menn til aft gleyma sorgum og áhyggj- um. Komið á samkomu Bjarna Björnssonar og gleðjist með glöðum. — —- Mr-s. Alex Johnson lei'kur í smá- leik á móti Bjarna Björnssyni í kvöld. Frúin er ætíð skemt.ileg á leiksviðinu, og þá er ekki aft tala um hann Bjarna. Eg hefi ei auðinn elskað. Mér Mður ekki illa, og ekki heldur vel, því æfin er á þrotum, og “ekki er gull í skel.” Eg hefi’ ei auðinn elskað og aldrei til þess fann. “Eg er í ætt vift soninn”, en ekki’ inn ríka mann. En bezt er orð að efna, þó engan hafi dal, og byrja bók að skrifa með bara: “skal eg skal.” því fyrir frægð og heiður!!! eg framtið mína sel. Mér líður ekki illa, qg ekki (heldur vel. K. N. ABYGGILEG ------og------- Vér ábyrgjumst yður varanlega og ósiitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg ElectricRailway Ca. Wonderland. Ertu tilbúinn að sjá myndasýn inguna af ‘“Dare Devil Jack” og sem verður framhald af? Hún I byrjar næsta mánudag og þriðju- j dag; sömu daga verður og sýnd myndin, sem Kenneth Harlan og Helen J. Eddy taka þátt í og heit-; ir “The Trembling Hour” Mið- viku og fimtudag verftur myndin “Twin Pawns” sýnd þar sem Máyj Murry hefir aðal hlútverkið. En j a föstpdag og laugardag má sjá j Constance Talmage í leiknum !f— vn- MRS MRS. SWAINSON. að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhóttum.— ilún er eina ísl. konan sem slika verzlun rekur í Carada. lslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. Leiðrétting á kvæði Axels Thor- GENERAL MANAGER ManitobastjórninogAlþýðumáladeildin Greinarkafli eftir Starfsmann Alþýðumáladeildarinnsr. “Happiness a la Mode” og er hún steinsonar eru þessar, og sem fólk yndisleg á að líta. Næstu viku j er beðið að gæta að: er til, les: kemur Kitty Gordon í leiknum j er æ til (I.)ú; elli, les: eðli (I.) ; “Playthings of Passion”, Creigh-j hljóði, les: ljóði (IV.); ellisögu, ton Hale í “Love Chat”, og hin! les: æfisögu (V.); þvers, les; þars fram úr skarandi leikkona Nazi-j (V.); reyniviður beinn, les: reyni- mova í “The Bratt.” . — viðarteinn (VI.). Vorhirðing á vinnuhestum. Friðfinnur Líndal frá Vogar P. O., hefir selt bújörð sína, og kom asamt ’ fjölskyidu sinni til bæjar- ins í síðustu Viku. Mr. Lindal fór norður til Gimli eftir nokkra daga dvöl ‘hér i bænum, þar sem hann býst við að dvelja fram- vegis. Mr. Líndal biður Lögberg að flytja öllum kunningjum og vin- um í sínu fyrra heimkynni inni- lega kveðju, og biður afsökunar á því, að hann gat veðurs og ófærðar, heimsótt r.ærri því alla sem hann og fjöl- skylda hans lar.gaði til að kveðja. Utanáskrift Mr. Líndals verftur framvegis Gimli P. O. Man. Sáningartíminn er venjulegast mjög harður á hestum. Margir vinnuhestar líða við vorvinnuna, eða jafnevl gefast upp sökum þess að þeir hafa ekki haft nægilega gott fóður að vetrinum; ekki haft næga hreyfingu, og ýmsir þeirra þar af leiðandi fremur safnað fitu en vöðvum. Undirbúningur undir vorvinnuna, að því er snert- ir hesta, ætti ekki að byrja seinna en í febrúarmánuði. Frá þeim tíma er um að gera að gefa vinnu- hestum gott kraftfóður, sem stæl- ir vöðva þeirra. Menn sem lagt hafa stund á skepnufóförun eins og degluleg vísindi, vita upp á hár hve mikið næringargildi hver einstök fóður- Atvinna—Greind og reglusöm unglings eða fullorðin stúlka, ósk- ekki sökum ó- tegund hefir. Mr. E. S. Arci- bald húsdýrafræðingur í þjónustu Darvinsstjórnarinnar, ihefir gefið þær skýringar, að fyrir hesta séu í einu pundi af höfrum 425 kraft- einingar, á sama tíma 150 kraft- einingar finnist í pundi af tim- othy heyi, en að pund af hveiti- strái hafi í raun og veru enga Séra Páll Sigurðsson frá Gard- ar, N. D., er staddur í borginni um þessar mundir ásamt frú sinni ög syni; dvelja þau hjá Mr. og Mrs Jón Goodman, 783 M,cDermot Ave. Mrs. Sigurftsson er að leggja af stað í kynnisferð heim til ís- lands með Gullfossi sem væntan- lega verður senn albúinn til ís— Iandsfarar frá New York. Nýlátinn er hér á Almenna- sjúkrahúsinu í borginni, Sveinn Árnason að 268 Good Str., 58 ára að aldri. Kvennfélag Skjaldborgarsafn- aðar hefir efnt til mikillar, al- íslenzkrar skemti/samkomu á sumardagskvöldið fyrsta, hinn 22 þ. m. Verður þar vönduð skemti- skrá og fyrirtaks veitingar á eftir Meða! annars háíslenzk rúllu- pilsa. Aðgangur kostar 35 cent. cent. Maður getur fengið atvinnu við að keyra vörur út úr matvörubúúð hér í bænum. Listhafendur snúi sér til Thorvardson og Thórðarson CentraT Grocery 531 Ellice Ave. Sumarmála samkoma. Sumardaginn fyrsta, 22 þ. m., kl. 8 aft kvöldi, heldur kvennfélag Fyrsta lút. safnaftar samkomu í kirkjunni. Til samkomuiinar er vandað sérlega vel, og má búast vift aft fjöldi fólks safnist Saman til aft fagna sumrinu, aft gömlum og góftum íslenzkum sið, eftir lang ar.n og erviftan vetur. Skemti- skráin verður birt í næsta blaði. ast nú þegar til aSstoðar við heim-'kraftein,inK’ f a þá ekki meira en ilisstörf gegn fæði og húsnæði.1 !iemur rafteyðslunm, er hestur- Ef umsækjandi kynni aft vilja i inn verfur utl tU, >eS- aðgeta' ganga á Busines^ College, má me s 14 foður’ ö^rum orð‘ haga störfunum eftir því. En fvr-jum’ hestur foðrafur ?inun£is * ir fullkominn vinnutíma Verður,sllku strai,Jrðl ekkl brukunarfær. greitt venjulegt kaup. Upplýs-:pegar vonð fer að nal?ast- >arf ingar veitir Mrs. Cave. 524 Dom-jf auka nokkuð bafragjöfina við inion St, Winnipeg. j“ana;,, Mr. Arcilbald segir: ___________ ! pegar liður að hmni þungu vor- j vinnu, ættu menn að gefa hesti j hverjum frá 1 til 1% pund af korni, á hver 100 pund af líkams- þunga hans. Til dæmis ætti þá 1,500 punda þungur hestur að fá 15 til 19 pund af grain og 15 pund af heyji daglega. Bezt er að skifta gjöfinni þann- ig: 5 f. h. 6 pund af grainblöndu, 5 pund af heyji 12 f. h. 6 pund af grainblöndu, 3 pund af heyji, 6 §• h. 4 pund af grainblöndu, 8 pund af heyji. Standi hestar iðjulausir fleiri en einn dag í einu, skal minka korngjöfina um Ihelming. Mjög áríðandi er aft vinnuhest- um sé gefið reglulega og aft sam- ræmi sé í fófturtegundum, korn- blanda, svo sem 5. hluti hafrar og 1 hluti bran, eða 3 hlutar hafra og 1 hluti byggs, reynist oftast . GJAFIR TIL BETEL Guðmundur Jónsson, Deildar- tungu................. $10.00 Ónefnd kona í Wpeg...... 5.00 Mrs. S. Benson, 775 Toronto St., Wpeg, áheit...... 125.00 Innilegt þakklæti fyrir gjafirnar. Leiðrétting við gjafalista í síð- asta blaði: Sigf. Bergm., Gimli, 1 tonn af heyi $5, á að vera: $15.00. Einnig vantar í línu við gjafaskrá Mr. Jakobs Lindal: nokkrar ensk- ar bækur, $12 virði. J. Jóhannesson, féh. , 675 McDermot Ave. Gjafir í Minningarrits-sjóð Jóns Sigurðssonar félagsins. Soldiers Comfort Society, Hnausa P.O......................$25.00 Miss Ingibjörg Grímsson, Red Deer, Alta........... $10.00 Mrs. D. Danielsson, Gimli .... 1.00 Mrs. Pálsson, féh. 666 Lipton St., Winnipeg. nær sérlega vel viðunandi. Mjög gott er einnig að gefa brúkunarhestum einu sinni eða tvisvar á viku volgt mauk. Bran- mauk er ágætt fyrir vinnuhesta< og á bezt við að kvöldi fyrir hvíld- ar daga. Einn'g mó nota soðið bygg ásamt brani, og skal það þá he\it gefið nokkuð heitt. Láta má einnig saman við það ögn af saltpétri eða molasses, er bæði eykur lystina og skerpir melting- una. Hestar þurfa ætíð að eiga aðgang að saltstykkjum. Að brynna hestum. Nauðsyn- tegt er að láta hestana hafa nóg og gott vatn að drekka, en þó er hollara að þeir drekki mikið á undan gjöf, en eftir. Fóðurbreyting. Ekki skal breytt um hestafóður nema stig af stigi. Snöggar breytingar eru skaðleg- ar, en hægfara breytingar aftur á móti sérlega hollar fyrir hesta, eins of flestar aðrar skepnur. Klipping og kembing. pað er al- veg sjálfsagt að klippa brúkunar- hesta strax á vorin, enda spar ast við það ýms óþægindi, og ven ur þá betur við veðurbreytinguna Aktýgi og herðar. Margir brúkunarhestar, einkum þó hinir yngri, særast oft i herðum fyrst á vorin, þess vegna er það siðferðis skylda allra, er með hesta fara að ganga úr s'kugga um að aktýgin séu mjúk og nægilega stór. Verða menn einnig að gæta þess að halda þeim vandlega hreinum. Tannhirðing. Ef heslar hafa skemdar tennur, er eina ráðið að leita til dýralæknis og Mta hann gera við þær tafarlaust. Hestar með margar sýktar tennur getg ekki þrifist eins og vera ber. Járning. Eitt af því, sem verð ur varlega að igæta að er járning hesta. Með hirðuleysi í því at riði, er hægt að eyðileggja úrvals hest á bezta aldri. Undir eins og skeifa losr.ar eða skekkist und ir fætinum, er um að gera að laga hana strax, og tiltölulega sömu varfærni þarf að nota. ef um er að ræða sprungna hófa. Óþrif... Hestar, sem þjást af lús, ormum eða öðrum slikum ó fagnaði, misaa frá 25 til 50 per cent af starfskröftum sínum pess vegna er um að gera að við hafa hreinlæti, hafa hesthúsin þur, björt og loftgóð.. SUMARMÁLA-SAMKOMA Á sumardags'kveldið fyrsta verður haldin kveldverðarsam- koma í Únítarakirkjunni 'undir umsjón Hjálparnefndar safn- aðarins. Allur arður samkomunnar gengur til styrktar nauð- liðandi öldruðu fólki og athvarfslausu, er heima á hér í bæ. Kveldverður verður veittur í fundarsal kirkjunnar og byrjar kl. 6.30 e. h. Aftgangur að honum 50c. Skemtanir fara fram uppi í kirkjunni og ibyrja kl. 8, og kostar aðgangur að þeim einnig 50c. Til skemtana verður meðal annars: 1. Ávarp forseta safn- aðarins. 2. Ræða, séra M. J. Skaptason. 3. Solo, Mrs. P. S. Dalmann. 4. Ræða, Mr. B. L. Baldwinson. 5. Solo, Hr. Gísli Jónsson. 6. Ræða, Dr. M. B. Halldórsson. 7. Duet, Mrs. Dal- mann og Miss Hall. 8. Ræða, Röngv. Pétursson. 9. Comique Recital, John Tait. 10. Kvæði, E. P. Jónsson. 11. Ræða, E. Thorgrímsson. ÍIJ, Vorið er komið” etc. Styrkið fyrirtækið. Fjölmennið. Ef yður vanhagar um reglulega góðar Sérstakar Buxur þá skuluð þér skoða úrval vort á $7.50 Hvergi betri kjör White & Manahan, Limited 500 Main St., Winnipeg BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Domtníon Ttrea Ktift ft relSum höndum: Getum Ot- vegaft hvaCa tegund sem t>ér þarfnlít. A ögerðnm og “VulcanirtuK'’ sér- Ktakur gaunuir getinu. Battery aSgerCtr og blfrelCar tll- búnar ttl reynslu, geyradar og þvegnar. ACTO TIRE VCLCAMZI.NG CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 27«7. OplC dag og nótL ■Htwmii IIMIIIII vmmm Fálkarnir. ísímskeyti frá Liverpool, segir að skipið Melita, sem Fálkarnirj sigldu á hafi lent í Liverpool á J. J. Swanson og Co. 808 Paris Bldg., gera sér að skyldu að vera öllum þeim, (sem ábyrgft hafa í þeim félögum, er þeir eru umboðs- menn fyrir, og verða fyrir tjóni af völdum elds) hjálplegir með að fó borgunargjald sitt fljótt og fyrirhafnarlítið. Ættu landar því að láta þá annast um eldsábyrgft sína. Skrifstofa brunamálastjódans (fire Commisioner’s), lýsti yfir þv.í í dag, að 109 eldsvoftar hefðu komið upp í Manitobafylki í síft- astliftnum marzmánuði, og að eignatjónið hafi numift $93,151. Á tiksvarandi tímabili í fyrra, voru eldsvoðarnir 98 að tölu, en tjónið af þeim leiddi $74,184, og hefir því slysum af eldi fjölgað um 11, og skaðinn aukist um $ 18,976. í Winnipeg voru elds- voðarnir 54 að tölu, en tjónið að Upphæð $49,434; eldsvoftatilfell- um hafði 'því fækkað um 4, en skaftinn hækkað um $21,500, bor- ift saman við m&rzmánuð 1919. --------------------a—. W ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og Fimtudag MAE MURREY í leiknum “Twin Pawns” Föstudag og Laugardag CONSTANCE TALMAGE í leiknum ‘“Happiness a la Mode” Mánudag og pridjudag KENNETH HARLAN and HELEN EDDY “The Trembling Hour” Dánarfregn. I” MUNID eftir SAMKOMU Séra H. J. Leó frá Lundar var á ferð í bænum fyrir síðustu helgi, mánudagsmorgun, og hafi^ Iönd-| var a NcimleiðS frá Piney. um liftift ágætlega vel. Ferðin yf- j ___________ ij gekk vel, nema hvaft þeir fengu ^ mótvind og stórsjó, sem ekki gjörfti þeim neitt til nema, að hann Frank Fredrickson datt út úr rúminu sínu, og meiddist ofur- Iítift á höffti, sem var þó batnað. peir héldu uppi stöðugum æfing- um á skipinu, og voru uppáhalds- goft farþegja. Áftur enn þeir stigu af skipsfjöl í Liverpool, voru þeir ávarpaðir fyrir hönd farþegja af W. E. Smallfield frá Renfrew og þakkað fyrir hiina drengilegu framkomu sína og óraað sigurs með sæmd vift leikina í Andtverp- en. Einnig sendi hann símskeyti til Sir George Perley umboðs- manns Canada í London nær þeirra væri von til London. Stúlka efta öldruð kona óskast vist til aldraðra hjóna í Baldur. Man. Bara tvö í heimili. Létt húsverk, enginn þvottur. Umsæk endur talsimi efta skrifi O. Anderson, Baldur, Man. Bjarna Bjornssonar I KVÖLD (FIMTUDAG 15. Apríl) Good-Templar Hall kl.*8.30 Að Ríverton Föstudags-kvöldið 23. þ. m. -------- verður kvöldskemtunin endur- DANS á eftir. Aðgangur . , . ’75c teki m. Síðastliðið fimtudagskvöld, 8 apríl, lézt eftir sex vikna legu í heimili dóttur sinnar og tengda sonar, Mr. og Mrs. Paul Johnson 761 William Ave., hér í Winnipeg, konan Guðrún Bjarnadóttir, há- öldruð (f. 1839), og var banamein hennar innvortis sjúkdómur; út- förin fór fram frá 'heimilinu kl. a mánudaginn (þ. 12.), og flutti séa Björn B. Jónsson húskveðju. Eiginmaður Guðrúnar sál. var porsteinn Guftmundsson, er lézt á sama heimili fyrir allmörgum ár- um; var hann ættaður úr Borgar- firði á íslandi. Guðrún sál. var ættuð úr Húnavatnssýslu; þaðan fluttu þau hjón til þsssa lands og voru í hópi hinna hugprúðu vesturfara er á hausti ársins 1876 eftir mikla farartálma námu land í frumskógum Nýja íslands. par í Árnesbygðinni voru þau por steinn og Guftrún fyrstu árin hér, og síftar um mörg ár á Point Douglas í Winnipeg, eða þar til árið 1901 er þau fluttu til dóttur sinnar. prjú börn þeirra por- steins og Guðrúnar eru enn á lífi og til heimilis hér í bæ: por- steinn, er býr aft 717 Simcoe St., Guðbjörg ógift og Ingunn (Mrs Johnson) er þau dvöldu hjá efstu ár æfinnar. Guðrún heitin var mesta ágætis kona, og þó hún væri með minstu kvenmönnum, afkastaði hún stærra dagsverki en margir þeir, sem meiri líkams- krafta hafa þegið. Sálin var göf- ug, lundiiu hógvær og hjálpfús með afbrigðum og viðmótið aðlað- andi. Túartraust hennar og ást- ríkið til barnanna og annara vina veittu henni styrk og þol til þess að vinna vel og trúlega æfi- starfið sirtt langa og oft stranga til hinnar síðustu stundar. FUNDARB0Ð Fundur verÖur haldinn í WEST SELKIRK, 28. Apríl af Fiskimannafélaginu “U.B.O.F., og eru allir meðlimir félagsins beðnir að vera viðstaddir, I ]>ví áríðandi málefni liggja fyrir fundinum NEFNDIN. iinauHainiaiiiiaiiiii HHMU ll»ltlll nHaiim lUIHUIHIUIMil? ALLAN LiNAN og Bretlands á eldri og nýrri I | StöOugar siglingar milli Canada I skip.: ‘Empress of France’ aO | eins 4 daga i hafi, 6 milli hafna. “Melita“ og Minnedosa” og fL ágæt skip. Montreal til Liver- pool: Empr. of Fr. 25. nðv. og I j Scandinavian 26. nðv. St. John I | til Liv.: Metagama 4. des., Mln- I nedosa 13, Empr. of Fr. 19. og | Skandinavian 31. H. S. BARDAL, 892 Siierbrook Street Winnipeg, Man. MACARONl sem fœða Hið sanna næringargildi hverrar fæðutegundar hlýtur að hvíla á því, hve margar krafteiningar hún inniheldur. Hvert einasta pund af Macaroni inniheldur fleiri krafteining- ar, meira þroskaefni fyrir bein og vöðva, en finst í kjöti, eggj- um, fiski, fuglakjöti o.s.frv. Næringargildið er nú viðurkent, verður því næ-st fyrir að athuga verðið. MACARONI pað er stór sparnaður í því fólginn, að nota Macaroni, þvi það kostar meira en helmingi minna en kjöt.—Auk þess má búa til úr Macaroni yfir 100 tegundir ljúffengra rétta. Hyggin hús- móðir mun fljótt sannfærast um, að Macaroni er ein bezta og hentugasta fæðutegundin, sem unt er að kaupa. Reynið Macaroni í dag! Pantið það strax hjá kaupmanninum I æða fyrir hina svöngu, þá fátæku og ríku. / Jarðyrkju- áhöld íslendingar! Borgið etoki tvö- falt verð fyrir jarðyricjuáhöld. Eg sel með sanngjörau verði, alt sem þar að lýtur. Til dæmis U. S. Tracor 12—24, og auk þess hina nafnkunnu Cockshutt plóga, með 3 14-þuml. skerum, alt nýtt frá verksimiðjunni fyrir að eins $1,110.00 T. G. PETERSON 961 Sherbrooke St. Winnipeg Einkauimíboðssali fyrir Canada. peir sesm kynnu að koma til borgarinna nú um þetssar mundir ættu að lieimsæikja okkur viðvík- andi legsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandarikjunum núna í vikunni sem leið og Terð- irr því mikið að vélja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St- Winnipeg. t | T X T i i i ♦♦♦ f i i ♦!♦ LŒKNIRINN YÐAR MUN SEGJA YÐUR AÐ -LJELEGAR TENNUR- —DREGNAR TENNUR- —SKEMDAR TENNUR- TENNUR, sem eru skemdar á einhvern hátt, koma í veg fyrir, að meltingar- færin geti sómasamlega framkvæmt skyldustörf sín. Skemdar tennur eru auk þess hættulegar sökum þess, að þær senda frá sér eitur, sem berts alla leið til magans, og hefir einnig veikjandi áhrif á allan lík- amann, jafnframt því að gjöra menn móttækilegri fyrir alla aðra sjú'kdóma. Menn geta aldrei nógsamlega blessað heilbrigftar tennur, því undir þvf er önnur heilbrigði að meira og minna leyti komin. pess vegna ættu allir að láta gera við tennur sínar jafns'kjótt og einhverjar veilur gera vart við sig í þeim. I/öggiltur til að stunda Tannlækningar í Manitoba. Meftlimur í College of Dental Surgeons of Manitoba. ‘VARANLEGAR CROWNS’’ BRIDGES og par sem plata er óþörf, set eg “Var- anlegar Crowns” og Bridges. Slí'kar tennur endast í það óendanlega, gefa andlitinu sinn sanna og eftlilega svip og eru svo líkar “lifandi tönnum”, aft þær þekkjast eigi frá þeim. —par er því einmitt færð í framvæmd sú tannlækn- inginga aðférð, sem öllum líkar bezt. “EXPRESSION PLATES” egar setja þarf í heil tannsett eða plate, þá koma miínar “Expression Plates” sér vel, sem samanstanda af svonefndum Medal of Honor Tönnum. pær eru einnig svo gerlíkar eðlilegum tönnum, að við hina nánustu skoðun er ómögulegt að sjá mismuninn. Eg hefi notað þessa aðferð á lækn- ingastofu minni um langan aldur og alt af verið að fullkomna hana. Hættið öllu Tilrauna-glingri vjð Tennur Yðar — Og Komið Hingað. Dr. ROBINSON Blessuð sé minning hennar. Vinur. f 1 x i i ♦;♦ ♦y vy v^v vy vy vy vy vy vy AND ASSOCIATES BIRKS BUILDING, Winnipeg Lækningatími: 8.30 til 6 e.h. i i i i i i i I :í i i .ÁT*. 1 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^►*$►♦♦♦♦♦♦

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.