Lögberg - 15.04.1920, Blaðsíða 5

Lögberg - 15.04.1920, Blaðsíða 5
LOGBERG. FIMTUDAGINN 15. APRÍL 1920 Bte. 5 Auðvelt að spara ÞaS er ósköp auövelt aS venja sig á aö spara meC því að leggja til síSu vissa upphæS á Banka reglulega. í spari- sjóSsdeild vorri er borgaö 3% rentur, sem er bætt viS höfuöstólinn tvisvar á ári. THE DOMINION BANK NOTRE DAME BRANCH, SELKIRK BRANCH, W. H. HAMILTON, Managei. W. E. GORDON, Manager. Dánarminning. MlXTWf ÖSO companv Lang frœgasta TÓBAK í CANADA Frú S. K. Hall söng tvo ein- &öngva eftir Svb. Lögin bæði fall- eg og söng frúin ágætlega að vanda. Ekki minnist eg að hafa heyrt hana áður syngja með jafn- mikbi fjöri og “rithmiskri” festu. Mér finst vert að geta eins í sambandi við samkomu þessa, og er það, hve fátt mér virtist þar af yngra fólki voru. Frá vissu sjón- armiði var þetta gleðiefni fyrir mig persónulega. Svoleiðis er mál með vexti, að nemendur min- ir, sem eg hefi álitið þess færa, hafa verið að hafa samkomur op- inberlega, á þessum yfirstandandi vetri, þar sem þeir hafa spilað rnörg af verkum beztu höfund- anna. pessar samkomur hélt eg að gætu orðið tl þess að vekja áhuga hjá unga fólkinu, en hvað skeður? Jafnvel margt af því unga fólki, sem hefir verið að læra hjá mér, hefir setið heima og ekki komið nærri neinni samkomunni. petta hefi eg auðvitað tekið sem móðgun gagnvart þeim nem- endunum, sem spilað hafa,.þar til eg kom á þessa samkomu Svein- björnssonar og sá, að unga fólkið var þar heldur ekki sjáanlegt. Hefi eg nú algerlega skift skoðun minni, og stór-gleðst að hugsa til pess að okkar unga og uppvaxandi fólk skuli vera komið svo langt í sönglistinni, að ekki sjái það sér neinn gróða að hlusta á prófessor Sveinbjörnsson, Mrs. S. K. Hall eða Fred. Daknann. Fyrst svona er komið málum, ætti eg alls ekki að mögla. Rétt 'þegar eg er að enda lín- ur þessar, verður mér enn litið á prógrammið og sé þar hvergi: “dans á eftir”. Virðist þetta meira en lítil yfirsjón Sveinbjörnssonar og að eins fyrirgefanleg fyrir þá sök, að þetta hefir ef til vill ekki verið algengt á prógrömmum hans þegar hann spilaði á konunglega leikhúsinu í Höfn, eða jafnvel síð- astliðið sumar á íslandi, þegar hann hafði fjórar samkomur sömu vikuna og húsfyllir á öllum. Vonandi er, að þetta komi ekki fyrir aftur. Petta er að eins vinsamleg bending. v Jónas Pálsson. Vetor og Vor. pó honum yrði að brúka brall og bænda rétti gleyma. Jafnvel krummi kn'ár á hjall krunkaði betur heima. J. Th. J. Um oss vafði veturinn vinda, frost, og snjáinn, vorið leggur ljóma sinn á loftið grund og sjáinn. Hverfur gamli gaddurinn glöð fram niðar áin, bráðum vakna blómin svinn brosár hæð og láin. Víð skulum ibiðja vorguðinn— vetur því er dáinn — fara í Gnttorms "Freezerinn” og frelsa gamla Káinn. J. Th. J. Saungfu^Iamir. Frækið sést hér fjavðra lið fagra loftið sveima síst þeir megna að syngja á Við söngfuglana heima. Margra gladdi minnisgöng munu því fæstir gleyma, bliðan hlusta á svanasöng sumarkvöldin heima. Ekkert jafnast á við það, um alla vestur geima þegar litla lóan kvað, ljóðin fögru heima. Viðskífti Svía og Is- lendinga. Hingða kom með Gullfossi um daginn sænskur maður, 'hr. Stig Zetterlund að nafni. Er hann upprunalega fyrirliði í her Svía, hefir verið blaðamaður í mörg ár, og er það að nokkru leyti enn, en er nú á vegum hins nýja, sæns'ka verzluífarfélags Svensk-Islanska Handelskompaniet, sem Ragnar Lundborg stofnaði í október í haust. Erindi hr. Zetterlunds hingað er að greiða fyrir viðskift- urn Svía og fslendinga og að hafa tal af ýmsum kaupsýslumönnum hér. Vér hittum Zetterlund í gær og spurðum hann' um fyrirætlanir félagsins. — Við ætlum bæði að flytja sænskar vörur til íslands, timbur, járnvöru og allskonar iðnaðar- Vörur og einnig að taka að oss sölu á íslenzkum afurðum í Sví- þjóð. Búumst við við, að geta selt bæði síld, kjöt, ul'l, æðardún og fleira í Svíþjóð og fengið gott verð fyrir. pað sem aðallega stendur á nú, er skipaskortur frá Svíþjóð. Eftir spurn eftir sænskum varningi fer mjög vaxandi á ísilandi, ef dæma má af hinum mörgu fyrirspurnum sem félaginu hafa borist frá ís- lenzkum kaupmönnum. pað verð- ur að koma á beinum ferðum á milli Gautaborgar og Reykjavikur. Hefir það verið , í undirbúningi alllengi, en ekkert geta orðið úr því vegna almennrár skipaeklu i Svíþjóð. pað ‘hlýtur að fara svo, að beinar ferðir komist á, og þykir mönnum mjög líklegt, að sænska þingið muni styðja það fyrirtæki með styrk fyrstu árin. pá er og gengismunur sænskra og danskra króna mikill þrándur í götu. En þrátt fyrir hann er eg viss um, að Svíar geta kept við t. d. Dani og selt íslendingum ýms- ar vörur jafnvel ódýrari en þeir gera. Samtalið barst nú að íslenzku síldinni, sem enn liggur óseld í Kaupmannahöfn. —Ástæðurnar fyrir því, að eigi er hægt að selja síldina i Svíþjóð nú eru að minni 'hyggju aðallega þessar: Fyrir stríðið borðuðu Svíar ekki mikið af síld. Meðan á stríðinu stóð, urðu þeir að borða síld, því hún var ódýrasta fæðan og stundum eina fæðan, sem hægt var að fá. En sú síld, sem þá var á boðstólnum, var oft gömul síld sem Bretar höfðu keypt til þess að hún kæmist ekki til pýska lands, en loks seld þegar hún var farin að skemmast. Fólk í Sví- þjóð er því orðið leitt á síld, af því það hefir orðið að borða hana gamla. En nú loks hafa verka- menn yfirleitt fengið svo hátt kaup, að þeir alment geta keypt kjöt og aðra dýra fæðu í stað síld- arinnar. pnnur. ástæðan er sú, að sú síld, sem Svíar veiða við vestur- ströndina — sem þykir heldur lé- leg síld — hefir ætíð áður verið seld pjóðverjum. Nú geta pjóð- verjar eigi keypt, nema þeir fái borgunarfrest í heilt ár, en það geta aftur útgerðarmenn ekki gengið inn á, nema stjórnarvöldin ábyrgist andvirðið. í fyrra veiddist óvenju mikið af síld við vesturströndina og sú síld er nú boðin út mjög ódýrt. Fátækara fólkið kaupir því þessa síld frem- ur en íslenzku síldina, sem er mun dýrari. priðja ástæðan er sú, að Norð- menn hafa boðið og selt Svíum mikið af þeirri sild fyrir 50 krónur tunnuna. Eg held ekki að það geti komið til mála, að myndaður hafi verið hringur í Sviþjóð, sem ætlar sér að ráða yfir allri íslenzku síldinni og verði hennar. Aannars er al- ment álitið í Stokkhólmi meðal kaupsýslumanna, að verðið á sild- inni muni hækka í febrúarlok, þvi þá muni birgðir mjög vera á þrot- um, þær sem nú eru þar. Hr. Zetterlund mun dvelja hér fram eftir næsta mánuði. Hann er venjulega að hitta á skrifstofu pórðar Sveinssonar & Co. kl. 1—3 siðd., en p. Sv. & Co. munu að líkindum verða umboðsmenn Sænsk-íslenska verzlunarfélags- ins hér á landi. Vér höfum áður minst á það hér í blaðinu, að íslendingum gæti orðið það til mikils hagnaðar að auka viðskifti sín’við Svía. Sví- ar standa fremstir allra Norður- landaþjóðanna. Um það eru all- ir sammáia, sem nokkuð hafa kyrtst þeim eða nokkur mök við þá átt. Svíum sjálfum leikur mjög hugur á að kynnast íslendingum nánar og það hlýtur að verða báð- um þjóðunum til góðs, ef viðskift- in yrðu framyegis greiðari en þau !hafa verið hingað til. —isafold fslenzka Stúdentafélagið í Winnipeg, hélt síðasta fund sinn á árinu í samkomusal Fyrstu lút. kirkju á laugardagskvöldið var og var hann vel sóttur og fór ágæt- lega fram. Til skemtunar var samsöngur sem þeir Edwin G. Baldwinson og Kristján Austmann og Jón Sig- urjónsson höfðu. Ræða J. J. Bíldfell, hugleiðingar út af Vatnsdælu. Edvard Thor- láksson las kafla úr hinu nafn- kunna kvæði Byron lávarðar “Child Harold” prýðisvel. Svo var blað stúdentafélagsins lesið og var það bæði skemtilegt og fróðlegt. Um leið og fundi var slitið mælti forseti félagsins fram þessi erindi sem heita “Skuggar og skin.” pað er ei altaf vinur, vor. Og vonir stundum deyja, og oft ei dugar þrek né þor við þrautir, strið að heyja. Og stundum virðist leiðin löng, og ljós ei skína á vegi, og oft um myrkurs gljúfra göng að gata lífsins beygi. En margt þó reynist vinur valt og vonir stundum svíki, þá vilja hörðum halda skalt, svo hují«jón aldrei viki. Og gleði efldu um æfiskeið, svo alla fáir hrifið, og þú munt finna ljóssins leið, og líka hæsta klifið. Bergþór Emil Johnson. 25. febrúar næstliðinn andaðist að heimili sinu í West Selkirk, Man., Illugi Ólafsson, eftir stutta legu í lungnabólgu. Hann var fæddur á Svertingsstöðum í Húna- vatnssýslu 28. maí 1851, og því nálega 69 ára gamall. Hann var jarðsunginn 26. s. m. af séra N. S. Thorlákssyni. En af því næm veiki (skarlatssótt) var i hús- ínu, þá máttu engir vera við- staddir nema þeir, sem ekki var hægt án að vera. — Foreldrar 111- uga sál. voru: Ólafur Ulugason og Vilborg Jónsdóttir. Foreldrar Ólafs voru: Illugi porsteinsson og Bríet Snæbjarnardóttir prests í Grímstungum. Af því foreldrar Illuga sál. voru fátæk, þá tók föð- ursystir ,hans, Sigríður Uluga- dóttir á Kambhóli í Víðidal, hann Komið til 54 King Street og skoðið ElectricWashing Machine Það borgar sig að leita upplýsinga City Light & Power 54 King Street legt heimili; hann tilheyrði ísl. lúterska söfnuðinum í West Sel- kirk og styrkti hann. Hartanlegustu vina og vanda- manna hugir fylgja honum. Ritað 3. april 1920. S. J. V. Frá Islandi. m ist aí, svo það má ganga að því vVu, að þeir hafi farist í hafi. Öeres var um 10 smálestir að stærð og á honum mun hafa verið 5 menn. Sambandslaust var við ^est- mannaeyjar í gær því íslands Falk fór þaðan um morguninn á- leiðis til Reykjavíkur. Með hon- um koma væntanlega nánari regnir af slysi þessu. CATALOGUE Hefir inni að halda síðu eftir síðu vörur, sem kvenþjóðin dáist að; nýtízku hatta, kjóla og yfirhafnir, treyjur og pils og skófatnað afar fjölbreytilegan; í fáum orðum alt sem kven- þjóðin með þarf og gimist til vor- og sumar- brúkunar er sýnt f myndum og lýst í þessari stóru nýju Eaton’s bók. Húsmunir, búsáhöld og jarðyrkjuverkfæri em þar einnig í mikhi úrvali — þessum Eaton verðlista. Gæðin em Eaton og verðið Eatons svo ekki þarf frekari orða. Ef þú hefir ekki fengið verðlista, skrifaðu strax. Nú er tíminn. Spjaldbréf dugar. Jón Blöndal læknir. Sú sorglega-fregn barst hing- að í gær, að Jón héraðslæknir Blöndal hefði orðið úti síðastlið- inn þriðjudag. Hafði'hann farið ríðandi heiman að frá sér þann dag og ætlaði upp að Svignaskarði í lækniserindum. En síðan hefir ekkert til hans spurst, og hestur- inn var renn ófundinn í gær. I Hyggja menn því helzt að hann hafi druknað í Hvítá. Jón Blöndal var fæddur árið ____________________________ 1873 20. nóv., og varð stúdent úr til fósturs, þegar hann var á 8. j lærða skólanum árið 1894 með I. ári, og ólst hann upp hjá benni til! eink. Tók hann emíbættispróf í fullorðinsára. Árið 1878 giftistj læknisfræði árið 1898 og sigldi hann nú eftirlifandi ekkju sinni.lþá til Kaupmannahafnar og gerð- Ingveldi Grímsdóttur, og bjuggu ist þar spítalalæknir. 29. marz þau hjón nokkur ár í Viðidalnum,! 1901 var hann settur til að gegna eða þangað til 1887 að þau fluttu j Borgarfjarðarhéraði og fékk veit- hér til Canada. pau settust fyrstjingu fyrir því embætti 17. jpní Sami illviðrabálkurinn helzt en óslitið. Jarðbönn um allar sveitir og enn hleðst hvert klakalagið ofan á annað. —Morgunblaðið Úr bœniiffi. Illugi Olafsson. O 'IIII l 'JTy, Ou % % <*T. EATON C°, WINNIPEG sama ár. Hann kvæntist 21. sept. 1902, Sigr. Margréiti Blöndal frænku sinni, og er hún látin fyrir nokkrum árum. Jón Blöndal var ágætur dreng-1 ur sem margir vinir munu sygja. j að í Nýja íslandi, og voru þar fá ár og fluttu sig síðan til West- Selkiirk og hafa verið þar síðan. — Af börnum þeirra eru á lifi 2 dætur: póra, gift Guðmundi Oli- ver, M. M., búa þau í Árdalsbygð í Nýja fslandi; og Solveig Theo-j dora er að læra hjúkrunarstörf á j sjúkrabúsinu í West Selkirk. j ------ Illugi sál. var vandaður maður j Með leffcskeýtum frá fslands til orða og verka, og vildi ekki Falk, sem kominn var^il Vest- vamm sitt vita; og svo dagfars- j manneyja í fyrrakvöld, barst sú góður, að hann íbreytti sjaldan í fregn ihingað að þar hefði farist eða aldrei skapi sínu; hann var i vélbáturinn “Ceres”, þriðjudag- Munið eftir hinni fjölbreyttu sumarmálasamkomu flnítara.safn- aðarins, sem auglýst er í þessu blaði. Mr. Thorsteinn Johnston, fiðlu- kennarj, hefir Recital með nem- endum sínum mánudagskvöldið himi 26. þ.m. í húsi Y.W.C.A. — Nónar auglýst siðar. Vélbátur ferst. Með þakkketi fcvittast fyrir $67,50, gjöf frá Mrs. Joanna Stefánsson til Fyrstu lút. safn- aðar í Winnipeg. O. G. Björnsson Féhirðir. Phone: Garry 2616 JenkinsShoeCo. 639 Notre Dame Avenue ágætur vinnumaður og var búinn að útbúa sér og sínum myndar- inn 2. þ. m. Var þess eigi getið í skeytinu að s'kipverjar hefðu kom- Kaupið í Mail Order Christie Grants ______VERÐ OG VÖRUGÆÐl ÞOLA ALLAN SAMANBURÐ____ V0RKÁPUR MEÐ ALLRA NÝJASTA SNIÐI. VERT eitt og einasta COAT, í vorum nýju byrgðum er þannig valið að efni. sniði og fra- ---• ííi.i-.• ..1-j: -* --konu til hæfis, scm ekki mundi geta I-| gangi, að llklega væri óhugsandi að gera þeirri x 1 fengið í verzlun vorri þá tegund, er hana vanhagaði um. Ullar Poplin $37.95 Order No. 2v 331 pessar yflrhafnir fara á- gætlega konum: á öllum aldri, einkum smávöxn- um. Yfirhafnirnar eru fóöraðar niður um mitti og ermár með brocaded tussah silki. Kragi með- al breiður, set-in ermar með fallegum uppslög- um. Frágangur og efni er upp- á það allra bezta og seljast yfirhafniroar langt neðan við algengt verð. Stærðir fyrir ung- ar stúlkur og smaerri konur. Litirnir: Navy, Sand eða Pekin Blue. Og verið er sanngjamt. Heather Velour $26.95 Order No. 2v 353 Afbragðs góðar kápur úr alull, með nýjasta vor- yfii hafna sniði. Fóðrað- ar ermar og yfirhöfnir. sjálf niður í rnitti, með brocaded tussah silki og allir saumar brydddir. Breiðir og convertible kragar. Pessi Coat fljúga alveg út. Stærðir eru 34 tii 44. En litirnír að- eins Heather. Fallegt Velour $37.95 Order No. 2v 335 pessi vel sniðnu Coat eru margra dollara meira virði, en vér förum fram á að fá fyirr þau. Pau eru skreytt með fallegum hnöppum og silki- bróderuðum stitching. Yfir- höfnin fóðruð niður 1 mitti og ermar sömuleiðis fóðraðar með brocaded tuseah silki. Breiður adjustable kragi, set-in ermar með uppslögum og belti hring- inn I kring. Petta eru mestu kjörkaup. Stærðir fyrir ungar stúlkur og smærri konur. Lit- ir: Beige, Delph Blue og Bur- gundy. > Or heimaspuinÍDDÍ Ull $38.95 Order No. 2v 317 pessi Coat eru búin til ein- göngu fyrir verzlun vora, og eru óviðjafnanleg að öllum frágangi. Pau eru gerð úr heima spunninni alull og fóðr- uð niður í mitti en ermar með twill mesmerized fóðri. Breið- nr convertible kragi með Sail- or sniði, set-in ermum með þykkum uppslögum og pleat niður eftir miðju baki. Afar- góðar og hentugar yfirhafnir fyrir ungar stúlkur og smá- vaxnar frúr. Litir: mid-grey eða Oxford grey. i-0 X CHRISTIE GRANT LIMITED Vér greiðum allan flutnnigskostnað. WINNIPEG, CANADA. t

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.