Lögberg - 29.04.1920, Page 2
Rls. 2
LÖGBERG FIMTUADGINN 29. APRÍL 1920.
Almanak^ árstíðir og
merkisdagar.
(Framh.)
21. Janúar er Agnesarmessa.
Hún var rómversk mær af góðum
ættum og var kristin. Heiðingj-
ar vildu kúga hana til að þjóna
við hof eitt, en hún vildi ekki.
Sonur höfðingja nokkurs, sem hét
Symphorianus, vildi eiga hana,
en hún vildi ekki, því hann var
heiðinn. Hún var stungin með
knífi til bana 306 þenna dag, sem
messudagur hennar var haldinn.
Um hana og píslarvætti hennar
er kvæði á íslenzku, sem heitir
Agnesar diktur. Til er og saga
af henni, iítil brot í safni Árna
Magnússonar og í bókhlöðu kon-
ungs í Stokkhólmi Nr. 2 tí arkar-
broti nokkuö stærra. Á messu-
dag Agnesar voru tvö hvit lömb
færð frá Agnesar klaustri til
Péturskirkjunnar í Róm, og af ull
þeirra unnin bönd, sem voru köll-
uð pallia og lögð yfir biskupa
þegar þeir voru vígðir (Dipl. Isl.
I. 587). af þessum pallis fékk
páfastóllin miklar tekjur.
25 janúar er Pálsmessa haldin í
minning þess, þegar Páll postuli
snerist frá ofsóknum móti kristn-
um og varð einn hinn upparsti af
Krists lærisveinum. Hann var
fæddur 'í Tarsu's, litlum bæ í Cil-
iciu í Litlu Asíu, og var upp alinn
í Gyðinga lærdómi í flokki Farí-I
sea, hjá hinum merka meistara!
Gamaliel. Hann ofsókti þá harð
lega kristna menn, og var Bendurj
eða fleiri fylgja henni. Prestur
fékk þá vaxkerti að gjöf og “off-
ur” að auki, og leiddi konuna í
kirkju með tendruðu ljósi. í
skipun Magnúsar biskups Gissurs-
sonar (1224) er skipað svo fyrir,
að konur þær einar sem eiga börn
með bændum sínum, skuli leiða í
kirkju með logandi kerti, en ekki
aðrar konur, sem börn eiga (í
lausaleik). fsl. Fornbr. safn I.
437 og víðar. Af því vaxljósin
voru vígð, trúðu menn því, að þau
ræki á -burt alla illa vætti, því sú
trú var á um alt það, sem vígt var
og vaxljós voru einkum látin
brenna við vöggur óskírðra barna,
við sóttarsængur sjúkra manna,
við likbörur, o. s. frv. Um veðr-
áttufar höfðu menn mikla trú á
kyndilmessu. það er gömul trú
og hefir að minsta kosti verið al-
menn í Noregi, að björninn liggi
kyr í skjóli um -veturinn, fæðulaus
og sjúgi hramma sína, því segja
þeir að aldrei sé að óttast ófrið
heldur af úlfi einungis. pví
kalla og skáld á íslandi veturinn
“bjarnar nótt”, þvíiþá sofni björn-
inn. pað er munnmæli, að björn-
inn liggi á eina hliðina fram til
kyndilmassu, en snúi sér þá við og
liggi á hina hliðina til vordaga.
3. Februar er Blasiumessa.
hann var biskup í Armeniu, og
lét. líf sitt i píslarvætti hér um bil
302, er Diocletianus var keisari.
penna dag byrjar vetrarvertíð á
Suðurlandi, en ekki er leyft að
leggja net þá en í kringum Faxa-
flóa. í Noregi vílja menn draga
i það af nafni Blasius, að þenna
j dag var blástursamt, og því þora
i menn ekki að nefna daginn með
sinu rétta nafni, þvi þeir óttast,
i að 'þá muni blása mikið hvassviðri
í helli
einum, undir -ofsóknum Diocleti-
ans, og læknað ýmsa sjúkdóma
bæði á mönnum og fé; en seinast
var hann tekinn og píndur, og að
fyrsta sunn-udeginum 4 föstu. öll
þessi fösturegla er frá sjöttu öld
eftir Krist. Upphaflega var
fastan einungis langi frjádagur
farnir að halda þriggja daga föstu
fimtu öld, og máske fyr, voru menn
á hverri árstíð: í mars vorföstu
í júní sumarföstu, í september
haustföstu, og í desember vetrar-
föstu. petta var kallað jeju-
nium quatuor temporum, eða
“fjögra árstíða fasta”, og tvær
af þessum lögðust saman við
lángaföstuna og jólaföstuna.
Molar.
(Aðsen-t.)
til Damaskuðborgar í þeim erind-|
um, en áleiðinni snerist hann til
trúarinnar á Krist. Hann var
þá skírður og nafni hans breytt
cg kallaður Paulus, þar sem hann j T“febr.“^283“
áður hét Saulus.
sem kom honum til að breyta trú |
sinni, er sagður í Postulanna
gjörningabók 9. kapítula. Upp
frð því var han-n hinn ákafasti
boðari kristinnar trúar, fór víða
Atburður sá, gaga af honum er rituð á íslenziku
I og er til í skinnbókum í safni
j Árna Magnússonar og á skinnbók
í bókhlöðu Svíakonungs í Stokk-
hólmi Nr. 2 í arkarbroti. Brot
. , . _. , ,, af sögunni hefir átt Magnús Step-
og stofnaði söfnuði og ntaði bréf ■ fceMen háyfirdómari í Viðey, og
til þeirra, sem eru meðal boka; er meðal handrita hans j safni
Nýja tesamentisins, þvu hann var hásk61ana j Kaupmannahöfn, Nr.
tekinn á röð postulanna, þo hann ^ ^ skinni
4. Februar er kendur við Ver-
oniku. pessi kona var Gyðing-
ur og bjó í Jerúsalem. Hún var
sú hin sama, eftir iþví sem segir í
Sakir
ings, að
A.
þess almenna misskiln-
gjöra lítið úr þvi, sem
sameiginlegt er öllum mönnum,
hættir oss einat/t við að hlaupa
yfir það svo sem ómerkilegt. En
bæði í sál mannsinis og hinu sýni-
lega sköpunarverki er þó hið
sameiginlega hið dýrmætasta.
Visindi og íþróttir geta margvís-
lega skreytt hús og hallir með
ljómandi ljósadýrð, en slíkt er hé-
gómi einn í samanburði við hið
sameiginlega ljós, -sem isólin læt-
ur streyma inn í gegn um glugga
banda rúms og tíma; vér höfum
afl, sem sækist eftir hinni óend-
anlegu ósköpuðu orsök; vér eig-
um sálarafl, sem aldrei hvílist, fyr
en það nær upp til hins eilífa, alt
um faðmandi anda. petta köllum
vér trúarafilið og þess tignar mik-
illeikur verður ekki aukinn með
neinni tungu; því -það ber vott um
að vera vor er ákvörðuð til há-
leitari samúðar en við þennan
hinn sýnilega heim. Hið trúræki-
lega og hið siðferðlega afl eru
innilega nátengd og þroskast sam-
fara. Sá maður, sem hefur sig
upp yfir sjálfan sig, horfir frá
hærri stöðum yfir náttúru og for-
sjón, yfir mannfélag og líf. Hug-
urinn færist út, eins og fyrir eðli-
lega útþenslu, þegar fargi eigin-
girninnar er af létt. Siðferðisleg
trúrækileg öfl sálarinnar frjófga
fyrir góða mentunarræktun skiln-
ings gáfuna; skyldan með trú-
mensku ástunduð, opnar andann
fyrir sannleikanum, með því bæði
eru sama kyns, jafnt óbreytanleg,
algild og ævarandi.
G.
Mentun hinna ungu skoða menn
nær eingöngu sem mentun skiln-
ings þeirra. Eg ber hina dýpstu
lotningu fyrir skilningsgáfunni,
en látum oss aldrei gefa henni
hærra sæti en siðferðisaflinu, sem
D A. DENNISON, Los Ange-
1 ' les, hestaeigandi og tamn-
ingamaður, einkum á brokk-
hesta, segir að Tanlac hafi kom-
ið sér til heilsu eftir meira en
árs sjúkdóm. Segir sér líði
eins vel nú og þegar hann var
.upp á sitt hið bezta.
vor allra, það ljós, sem skrýðir, er henni mjög svo nátengt; ment-
hefði aidrei verið ilærisveinn
Krists sjálfs. Af Páli postula j
eru ritaðar miklar sögur á ís-j
lenzku, bæði í postúla sögum og í
svo sérstaklega, og eru margari ..
, . . . ____hmam helgu sogum, sem hafi
þeirra íornar og m-erkilegar. 6 .* ,
i/ariA m I aat q I lia a í u Lr i ta t íi !• ncr
pær eru seinast gefnar út á prent
af Unger, prófessori í Kristjaníu í
Noregi, 1874. — pað hefir verið
trú í Noregi, að Páll Sá, sem Páls-
messa hefir dregið nafn af, hafi
verið annar en postulinn, kappi _ , . . ,
mikill og mesti bogamaður, hafi __________ t __________
verið blóðfallissjúk í tólf ár, og
varð heil þegar hún snerti klæða-
faldinn Krists (guðspjall 24.
sunnudag eftir Trinitatis). peg-
dr Kristur gekk og bar krossinn,
var Veronika á vgi hans, og léði
fjöll og dali án greinarmunar með
örlátri hendi og málar himininn
gullroða um kvöld og komandi
morgna. Svo er og'varið hinu
sameiginlega ljósi skynseminnar,
samvizkunnar og elskunnar. pað
á meira mæti og tign, en hinar
sjaldgæfu gáfur, sem gjöra fá-
eina fræga. Látum oss eigi gjöra
lítið úr sameiginlegu manneðli.
Enginn hugur megnar að mæla
þess mikilleik.
B.
Sá er mestur maður, sem velur ;
hið rétta með ósigrandi rögg; sá,
3em stenzt hinar sárustu freist-
ingar, bæði innan frá og utan frá;
sá, sem ber hinar þyngstu byröar
með glaðværum.hug; sá, sem stilt-
un hennar grundvallast á því, og
að efla það, er hennar æðsta endi-
mark. Hver sem æskir þess, að
skilningur sinn eflist til fullrar
heilsu og þroska, verður að byrja
á siðgæðismentuninni. Eitt er
HEIMSINS BEZTA
MUNNTÓBAK
COPENHAGEN
Hefir góðan
keim
Munntóbak sem
endist vel
Hjá öllum tóbakssölum
“Síðastliðið ár, eða jafnvel öllu
lengur, hafði heilsa mín verið
næsta bágborin, en þann 22. apríl
kastaði þó tólfunum fyrir alvöru,
því þá fékk eg svo óviðráðanlega
magaveiki, að engu líkara var, en
að slíkt kast mundi gera út af við
mig með öllu.
“Eg er engan veginn fær um að
lýsa ná'kvæmlega vandræðum
mínum, því þau voru svo marg-
vísleg. Eg var orðinn svo mátt-
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLLNDINGA I VESTURHEIMI
P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba.
I stjórnarnefml félagsins eru: séra Rögnvaldur Pétnrsson, forseli.
650 Maryiand str., Wlnnipeg; Jón J. Bíldfell, vara-forseti, 2106 Por.age
ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson, skrifari, 957 Ingersoll str., Wpg.;
Ásg. I. Blöndahl, vara-skrifari, Wynyard, Sask.; 8. D. B. Stephanson,
fjártnála-ritari. 729 Sherbrooke str„ Wpg.; Stefún Kinarsson. vara-
fjármálaritari, Árborg. Man.; Ásm. P. Jóhannsson, gjaldkerl, 796
Victor str., Wpg. ; Séra Aibert Kristjánsson, vara-gjaldkeri., Lundar,
Man.; o.g Signrbjörn Slgurjónsson. skjalavörCur, 724 Beverley sti.,
Winnipeg.
Pastafundi iiefir nefndin fjórða föstudag hvers niánaðar.
-X
umfram alt nauðsynlegt, og það iaus> að eg gat yið illan leik dreg-
er óeigingirnin, sem er sálin sjálf ist um> og var fyrir iongu hættur
í allri manndygð. Vilji- eg ná að hugsa um vinnu mína. Matar-
Kveðjusanuæíi.
sannri þekkingu, sem er hið mikla
mark og mið skilningsins, þá hlýt
eg að lei^a hennar hlutdrægnis-
laust. Hér er hið fyrsta mikla
skillyrði allra framfara skilnings-
íns. Eg
sanna, án
hlýt
þess
Pau tíðindi gerðust að heimili
okkar undirritaðra, að Mary Hill,
sunnudagskvöldið 21. marz síð-
pstl., er eg var að fara yfir sálm
í sálmabókinni: “Hærra, minn
i, guð, til þin”, að þá var bankað á
dyr hjá okkur.
Var þar kominn Mr. Sigurður
Sigurðssori og kvaðst vera með
lystin var ekki teljandi, og þó eg
gæti komið dálitlu niöur, þá fanst flokk‘ 'karla og kvenna> sem hefðu
mér sem matunnn settist að
einni bellu fyrir brjóstið á mér og
ætlaði að kæfa mig. Eg svaf mjög
að velja hið ^ óreglulega — kom stundum ekki
að spyrja hið
þeir því á rímstöfum sínum rist
þar boga, sem þessi messudagur er
settur, og kaillað þar “Pál skytt-
ara”, eða Pál með bogann, sem
svitann. 1 klútnum var síðan
eftir mynd hans, og urðu mörg
jarteikn ef sá klútur var borinn
yfir menn eða skepnur. Um
háði 'bardaga framan af deginum>etta er ort ‘ Veroniku kvæði, og
en hélt Síðari hluta dagsins helg-1 se*ir >arað Veronika *afl da!ð um
„.„isama leyti og Titus Vespasianus
an. Eftir sogunum var Pall _ * ... V.
1 vann Jerusalem og eyddi hana.
10. Februar er kendur við Skóla-
stiku. Hún var heilög mær og
M ... ........ var systir Benedikts frá Nursia
getur og taknað hans hvossu J ,
; sem var hofundur munkareglu
j Benidiktinamúnka. Hann heim'
! sótti einu sinni systur sína, og
í vildi síðan halda heim aftur á
postuli hálshöggvinn með sverði.;
og því hefir mynd hans, eftir |
Thorvaldsen, sverð til einkennis
minsta hvaða áhrif það hafi mér
til handa. Eg verð að fylgja því,
hvert sem það leiðir mig, hvaða
hagsmuni sem það truflar fyrir
astur er í storminum og öruggast- mér> hvaga ofsóknir eða tjón sem
ur gegn æði og ógnunum; sá, sem af þvj kunna ag Jeiða, við hvaða
flokk sem það skilur mig eða
bindur mig. Án þessarar hrein-
skilni hugarfarsins, sem er annað
nafn á óeigingjarnri sannleiks-
ást, truflast hinar mestu með-
fæddu skilningsgáfur, villast af
vegi, andagiftin týnir réttri
stefnu, “’ljósið í oss snýst í myrk-
ur”; sökum þeirrar villu hafa hin-
ir skörpustu vitmenn blekt bæði
hefir óbifanlegt traust á sann
leikanum, á dygðinni, á guði. Og
er það þessi mikilleiki, sem vill
helzt sýnast, eða er líklegastur ti4
að koma helzt fyrir hjá mönnum í
glæsilegri stöðu? Nei.
C.
Æðstu áhrifin eru áhrif á hug-
arfarið, og sá, sem þeim veldur,
vinnur stórvirki, hversu >röngt; sjálfa sig og aðra og orðið flœktir
og lítihnótlegt, aem verksvið hans j f neti sinnar eigin falSspeki>
dúr á auga nótt eftir nótt.
“Eg hafði lesið um Tanlac í
blöðunum, og góðkunningi minn
einn hafði notað það um tíma, og
læknast að fullu.
“Eg ákvað því að reyna það
sjálfur, og eftir að hafa notað það
svo sem vikutíma, var eg farinn
að hressast það mikið, að eftir
kveldverð gekk eg upp First Street
og svo 14 stræti til baka. pá fann
eg fyrst fyrir alvöru, hwe meðalið
hafði gert mér mikið gott.
í huga að taka húsráð af okkur um
tíma, og sáum við, að honum
myndi alvara, svo okkur félst hug-
ur þar sem við sáum að margt
manna var úti og það góðir kunn-
ingjar, svo við tókum það ráð að
segja Sigurð velkominn.
Lýsti Mr. Sigurösson komu
flokks þessa, og sagði að alt færi
friðsamlega fram, ef við sýndum
enga mótspyrnu, og hann kvað
okkur vera heiðursgesti þess þetta
kveld. Var svo samsætið sett eft-
ir lítinn tíma. Og Mr. Sigurðsson
lýsti því yfir, að þetta væri gert
vegna þess, að við værum að flytja
Eg hefi tekið að eins fjórar!frá >essu heimili og úr þessu
flöskur i alt, og náð hei'lsu minni náiírenni
mælskulist og málsnild. Píslar-
vætti hans er talið 'hafa orðið á
árinu 66 eftir Krists fæðing.
Februarius er í almanaki Guð-
brands ‘biskups kallaður föstu-
inngangsmánuður. Hann var
hjá Rómverjum upphaflega sein-
asti mánuður ársins, en síðar hinn
annar í röðinni, og dró nafn af
hreinsunar eða friðþægingar fórn-
um, sem hétu februa, og voru ein-
kanlega bornar fram í þessum
mánuði.
1. dagur Februars ber nafnið
Brigida. Hún er sagt hafi ver-
ið heilög mær á lrlandi á fimtu j 1
eða sjöttu öld. Nafnið Brigida
varð á íslandi Brí-et eða Brlget,
og hafa stöku konur borið það
nafn. Svipað er nafnið Birgitta,
sem einnig er til, og er orðið fræg-
ast af Birgittu hinni ihelgu. Hún
lifði í Svíþjóð á fjórtándu öld, og
hefir eftirlátið sér spádómsbók
og fleiri rit, sem voru haldin hei-
lög og menn höfðu alment trú á.
Hún sjálf var tekin í helgra
manna tölu 7. Oktbr. 1391.
2. Februar hefir nafnið kynd-
ilmessa, eða breinsunarhátíð
Maríu, því þann dag átti María að
hafa haldið hreinsunarhÁtíð sína,
40 dögum efitir fæðingu Krists.
Eiginlega er nafnið kyndilmessa
komið af “missa candelarum”,
eða kertamessa, af því 'þá voru
vígð kertaljósin, sem átti að hafa
til kirkjunnar árið um kring.
Kyndilmessuihátíð var skipuð af
Justinianus keisara 524, en þá v&r
pestnæmur sjúkdómur 'í Mikla-
garði, og treystu menn því, að
María mundi eyða pestinni. Ser-
gius páfi skipaði síðan (690), að
vfgja skýldi á kyndilimessu öll
þau kerti sem ætluð væru til j
kirkjunnar á árinu. í Róm vígir |
páfinn sjálfur kertin og stökkvir
á þau vigðu vatni og fær síðan
kardínálum til að bera 'þau um
kirkjuna og um göturnar. Sá
siður að leiða konur í kirkjur eftir
barnburð, er komin frá kyndil-
messunni og þeim helgisiðum,
sem þar við voru tíðkaðir; konan
er. Foreldrar af lágum stigum, i
sem í sínum afskekta kotbæ vekja j
í sálu eins barns elsku og áhuga
á fullkomnum góðlei'k, vekja í því
viljakraft til að ihrinda frá sér
freistingum og senda það út í
heiminn svo úr garði gjört, að það
kann að snúa stríði lífsins í ávinn-
ing, þeir foreldrar valda meiri á-
hrifum, en s^á Napólon, sem Iegg-
ur undir sig lönd og ríki.
D.
H.
Ein gáfa er sú, sem hver maður
ætti að efla eins og föng eru til,
en mjög er mishirt meðal alþýðu
manna, en það er málsgáfan.
Manninum var ekki ætlað að inni-
byrgja huga sinn í sjálfum sér,
heldur klæða hann í orð og láta
hann eiga viðskifti við annara
hugi. Málfærið er eitt af stór yf-
irburðum vorum yfir dýrið. Vald
vort yfir öðrum er ekki svo mjög
fólgið í fjársjóði hugsunarinnar í
hugskoti voru, eins og í gáfu
tilteknum
með bænum sínum, að þrumur og| ^ einungis til að hafa vakandi
regn kom svo mikið, að hann varð
auga á ástríðum vorum, heldur og
að setjast um kyrt hjá henni þann L.j að halda þeim - skefjum; ekki
dag, og komst ekki af stað fyr en
daginn eftir,
17. Februar. Upp á þenna dag
ber níu vikna föstuna á árinu
1878, og getur það því átt vel við,
að skýra hér nokkuð frá um föstu-
haldið. Fasta var mjög algeng
hjá Austurlanda þjóðum. Gyð-
ingar héldu föstu á hverju ári, og
hjá Tyrkjum er heill mánuður í
árinu föstufími. Frá Gyðingum
tóku kristnir upp þann sið að
íasta, og meðan katólskur siður
einungis til að sjá gáfur vorar
vaxa, heldur og að auka vöxt
þeirra og viðgang með ýmsum
meðulum og upphvatningum.
Vér getum bæði stöðvað gang
hugsunar vorrar og breytt hon-
um. Vér getum dregið skynsem-
ina alla að einum hlut, sem vér
viljum skilja.
E.
Enginn maður, hversu fast sem
hann er bundinn við hag sinn,
Vér höfum gáfur, ekki einungis
til að finna, hvaða gáfum vér er-
degi, en hún* gat^það | !Jm gæddir’ heldur tl! að leið-j vorri til að frarrisetja hugsunina.
g g P 'beinaþeimog knyja þær fram; Maður> sem er gæddur afbragðs
sálargáfum, stendur á mannamót-
um líkt og tölustafur, sem ekkert:
gildi hefir, ef hann ekki kann orði
fyrir sig að koma. Sæti vort í
mannfélaginu er og mjög komið
undir orðfæri voru. Maður, sem
ekki getur opnað munninn án þess
hann brjóti reglur málsins, án
þess að hann komi upp mentunar-
Ieysi sínu, ýmist með bjöguðum,
afkáralegum eða ruddalegum glós-
um, eða með því, að draga myrkva
yfir meininguna með ruglingi og
ófimleik sínum í framsetningunni,
hann nær ekki því sæti, sem hans
apprunailega náttúrugreind hefði
getað gefið honum rétt til. petta
viku, var jólafasta og nýársfasta I eðli er líka uppspretta máttugrar eru ekkl smámunir. ekki heldur
og sæluviku-fasta var fjórum sinn i hugmyndar, sem kemur þvert í
En þó var merkileg- bága við síngirni hans; hugmynd-
langafasta, ar um skyldu; að í honum talar
að fullu. Eg fer í Exposition Stock
Yards á hverjum degi, eins og eg
hafði verið vanur að gera, og mat-
arlystin er blátt áfram ágæt. Sér-
hver sá. er þarfnast verulega
uppbyggjandi meðals, ætti að taka
Tanlac, það er bezta heilræðið, sem
eg get gefið kunningjum mínum
og vinum.”
Ofanskráð ummæli eru gefin út
af R. A. Dennison, nafnkunnum
brokkhesta tamningamanni, sem á
heima að No. 214 8th Str., Los An-
geles, Cal. Mr. Dennison hefir
búið í California um 32 ára skeið;
hann er nú 63 ára, og hefir rekið
;ömu atvinnu í full 30 ár. Hann
er mörgum að góðu kunnur á
Kyrrahafströndinni.
Tanlac er selt í flöskum, og fæst
ei Liggett’s Drug Store, Winnipeg,
og hjá lyfsölum út um land., Pað
;fæst einnig hjá The Vopni Sig-
urdson, Limted, Riverton, Mani-
toba. — Adv.
var, þá voru miklar föstur, því að hvensu hertur sem hann er af eig-
ótöldum föstudeginum í hverri ingirni, getur neitað því, að í hans
um á ári.
ust páskafastan
eða
sem stundum er talin til níu vikna i rödd, — hjá sumum skýrari, en
eða 70 daga (níu vikna fasta). hjá öðrum veikari—, sem hvetur
petta er talið með miklum heilög- hann að heiðra og framfylgja
um þýðingum). Guðe fólk var, hlutdrægnislausu réttlæti og alls-
segja menn 70 ár í útlegð, og fékk herjar góðleik. petta óeigingjarna
síðan að snúa 'heim til föðurlands afl í mannsins eðli köllum vér
síns. Hér var fyrirmynd um hið stundum skynsemi, stundum sam-
jarðneska líf kristinna manna, viz'ku og stundum hina siðferðis-
meðan þeim er bægt frá að kom- legu tilihneigingu. En hvað sem
ast til hinnar himnesku Jerúsal- þaö sv0 er kallað, býr þetta afl
em, og til minningar um þetta var sannarlega í sérhverjum af oss,
sett inn í kirkjuárið 70 daga tíma- og er það hið æðsta afl í oss, sem
bil, sem er kent við föstuna. pað ef]a þarf og rækta, því undir þess
taldiist aftur á bak frá hvíta laug- fuill'komnan er kominn réttur
ardegi, sem kallaður var in albis, | þroski allra annara hæfileika
eða laugardeginum fyrir fyrsta
sunndag eftir páska, og var sá
dagur (þ. sjötugasti dagur þar á
undan) kallaður Septuagesima
eða sjötugasti dagur. Næsti
I sunnudagur var kallaður Sexa-
I gesima, þ. e. sextugasti dagur.
| par eftir föstuinngangssunnudag-
ur Quinquagesima svo sem þá
væri 40 dagar til páska. Allar
þessar föstutíðir höfðu sínar þýð-
ar og takim arkanir. MúnMar
óþarfi nokkurri stétt. pessi gáfa
opnar mönnum veg til félags-
legra hagsmuna, sem aftur eru
mikil skilyrði til framfara. Orð-
færið skyldi enginn maður van-
rækja.
vorra.
pegar vér lítum til vors innra!
eðlis, sjáum vér öfl, sem binda oss
við þennan ytri, sýnilega, end-
anlega og sí-brejrtilega heim. Vér
höfum sjón og önnur námsvit til
að skynja með, og limi og aðra
hæfileika til þess að afla hinna
líkamlegu hluta og gjöra þá að
vorri eign. Og vér höfum einnig
með ströngum reglum byrjuðu afl> sem elílíl nemur staðar við
með níu vikna föstu, prestar með >að> sem ver sjáum og handleik-
skyldi bíða 6 vikur, og síðan skyldi --- — ..............> -------- ( ■ *»“ - ----- _
hún fara til kirju og þrjár konur sjö vikna föstu og alþýða með 1 um> við >að> sem fil er innan vé- nann sagm’ son£ og kvað, og sogðu
I.
Sá sem komast vill áfram í
heiminum, sá sem vill láta sér
fara fram, verður að setja sér
eitthvert markmið; viljinn til þess
að ná slíku markmiði, verður að
vera járnvilji, sem ekki bugast
hvað sem á gengur. Maður með
járnvilja til þess að framkvæma
eitthvað ákveðið, finnur vanalega
hjálparmeðul til þess að koma sínu
fram; en ef bann finnur þau ekki,
þá skapar hann þau.
J.—pórður og Jón.
Drengirnir, pórður og Jón áttu
heima í Staðarsveit. peir voru
löngum saman, og hefði því mátt
búast við, að þeir líktust hvor öðr-
um í einhverju; en svo var ekki.
Peir voru eins ólíkir og framast
mátti verða.
pórður ólst upp á Hóli. Hann
sumir, að hann mundi ekki verða
laus við að vera listamaður, þeg-
ar hann yxi upp. pað sýndist, sem
pórði yrði alt að auði, jafnvel auð- hugsa heim> glaðir7 anda yfir að
Fyrst var sunginn sálmurinn,
sem eg nefndi áðan: “Hærra minn
guð til þín”, þar næst flutti Mr. S.
Sigurðsson ræðu, einkar hlýlega,
til okkar, og lagði fram þrjá hluti,
sem hann kvað vera vinaminni
frá þessum flokki, er hér væri
saman kominn.
Fyrst var úr mjög fallegt og
vænt “Til Mr. Einvarðsson, frá
vinum að Mary Hill”; annað var
brauðdiskur silfraður og hið þriðja
ávaxtaskál á silfruðum fæti, “frá
vinum að Mary Hi'll, til Mrs. M. E.
Einvarðsson.”
Munirnir eru einkar fallegir
og eigulegir og bera það með sér,
að þeir eru til teknir og úti látnir
af alúð og einlægni. Munirnir
eru mikils virði, en það er meira
virði það sem sýnir kærleika og
alúð eins og- þarna.
Svo fóru konurnar að hugsa fyr-
ir kveldverði og mátti þar margt
góðgæti á borði sjá, og var tvisv-
ar að borði setið. Fleiri héldu
tölur, vers voru sungin og kvæði,
og sögur sagðar, rétt sem í gamla
daga, borðað og drukkið þar til
klukkan 3. pá fóru menn að
virðilegustu smámuni gjörði hann
sér að peningum.
Jón ólst upp að Ási. Hann var
alvarlegur um aldur fram, og
ekki nærri eins Viðfeldinn og Jón.
Hann var fastlyndur, “þéttur fyr-
ir þar sem hann tók því”, og vinur
vina sinna ætíð, þegar mest lá á.
Hann var einkennilega sérlundað-
ur á ýmsum sviðum, Hann var sí
og æ vakinn og sofinn við að gjöra
nágrönnum sínum greiða og tók
aldri peninga fyrir. Sögðu vitrir
menn, að slíkt háttalag mundi
lítilli Iukku stýra, og mundi strák-
ur sá aldrei að manni verða.
Kunningjar hans sýndu honum
fram á, að það væri heimska að
vinna svona kauplaust fyrir aðra,
og sögðu, að hver væri sjálfum
sér næstur., Jón svaraði því jafn-
an, að sér liði ætíð svo undur vel
þgar hann væri að gjöra öðrum
greiða, og að það eitt væri sér
nægileg borgun.
Mönnum varð tíðrætt um þessa
drengi, og skiftust menn í flokka
Héldu sumir með pórði, en aðrir
með Jóni. Fleiri héldu taum pórð-
ar og töldu hann ágætt manns-
efní. pað voru þó nokkrir, sem
héldu taum Jóns, og mðal þeirra
var Áslögur gamli að Tjörn, sem
ætið var vanur að segja, þegar
hallað var á Jón: “Látið þið Jónsa
minn vera. Hann mun seinna sýna
það, að talsvert býr í honum.”
hafa varið þessari kveldstund
svona vel, sem skilur eftir hjá okk-
ur góðar endurrainningar, en sem
okkur finst að við höfum ekki
verðskuldað eins vel og vinir
okkar hafa sýnt.
Hér fjdgja á eftir nöfn þeirra,
er í samsætinu tóku þátt: Mr. og
Mrs. Sigurðsson, Mrs. Vilhelmina
Ólafsson, Mr. og Mrs. P. Guð-
mundsson, Mr. og Mrs. A. Ein-
arsson, Mr. og Mrs. H. Börnsson,
Mr. og Mrs. E. Guðmundsson, Mr.
S. Jónasson, Mrs. S. Westmán, með
mörgu ungu fólki, sem tilheyrir
þessum ofannefndu. Enn fremur
munu fleiri hafa verið með, þó
ekki gætu verið viðstaddir.
Að endingu vil eg biðja guð að
gefa þessu fólki glaðar stundir.
Og ekki einungis þessum, heldur
öllum gleðilegt sumar.
Með vinsemd og kærri kveðju
frá okkur og dóttur okkar.
Mr. og Mrs. M. Einvarðsson.
að Lundar, Man.
var kátur og viðfeldinn mjög. Til þess að sanna mál sitt, sagði
Hlógu menn oft dátt að því, sem Áslögur gamli eftirfarandi sögu:
Framh.
Vestur-íslendingar!
Sendið Sparisjóðsfé ykkar heim
til ávöxtunar.
Öllum ykkur er kunnugt um hið
háa gengi (kurs) sem nú er á
dollarnum. Hér hefir verð hans
komist upp í 7 kr., en er nú held-
ur að lækka; er sem stendur 5.80;
fyrir 1,000 dollara má því fá með
því gengi 5,800 kr.
Nokkrir Vestur-íslendingar hafa
þegar notað þetta háa gengi á doll-
arnum, og keypt íslenzkar krónur
og isent talsverðar fjárupphæðir
hingað til Landsbankans til á-
vöxtunar. Og eg tel þetta tví-
mælalaust rétt af þessum ástæð-
um:—
1. Fólk, sem á sparisjóðsfé, sem
það þarf ekki að nota, græðir eigi
all-lítið fé við það, að kaupa krón-
ur fyrir dollara, meðan þeir eru í
svona háu verði, eða meðan hægt
er að fá 5 kr. fyrir dollarinn.
2. Fé’má ávaxta hér með góðum
vaxtakjörum, 'sem eru þessi:
(a) Leggja það inn á innláns-
skiírteini, sem gefa í vexti 4%%
á ári. Féð má taka út (eða eitt-
hvað af því) eftir vild, eftir
hverja 6 mánuði.
(b) Kaupa fyrir það íslenzk rík-
isskuldabréf, sem gefa 5V2% í
vexti á ári. Við kaup á slíkum
bréfum þarf ekki að borga nema
96 kr. fyrir hverjar 100 kr. i bréf-
unum, t.d. 960 kr. fyrir 1,000 kr.
skuldábréf, en rétt er að taka það
/ fram, að féð er fast (bundið) um
lengri tíma, því hvenær það fæst
greitt á næstu 20 árum, er undir
því komið, hvenær það (eða þau)
númer eru dregin út, sem standa
á skuldabréfum þeim, er hver ein-
stakur á.
Árlega í 20 ár eru dregin út
skuldabréf fyrir 150 þús. krónur.
Skrá yfir númer á þeim bréfum,
sem út eru dregin á hverju ári, er
birt í Lögbirtingarblaði Islands og
mundi verða birt í vestur-íslenzku
blöðunum, ef Vestur-íslendingar
ættu eitthvað af bréfum. Af þess-
ari skrá sér hver bréfaeigandí
hvort ihans númer hefir verið
dregið út eða ekki. Ef eg á t. d.
tíu 100 kr. bréf, og þrjú þeirra eru
dregin út á næsta ári (1921), þá
fæ eg þau greidd það ár með kr.
300.00, en ef hin eru ekki dregin
út fyr en t. d. árið 1930, þá verð
ieg að ibíða eftir peningum fyrir
þau þangað til. En vexti fæ eg
náttúrlega greidda af þeim alla
tíð þangað til þau eru innleyst,
Eg vona að þetta sé nægileg skýr-
ing, til þess að allur almenningur
skilji ganginn í þessu.
Bréf þessi eru fullkomlega
trygg, svo öllum er óhætt að
kaupa þau þess vegna.
3. Með því að senda sparisjóðs-
fé til ávöxtunar heim til gamla
landsins (eins og t. d. Norðmenn
i Bandaríkjum gera mikið að), er
íslandi hjálpað um veltufé, en
það vantar okkur hér nægilega
mi'kið, til þess að atvinnuvegirnir
geti eflst og blómgast. Og eg
þekki svo vel marga Vestur-fs-
lendinga, að það er þeirra einlæg
ósk.
Ýmisir kunna nú að segja sem
svo, að nær sé að láta sitt eigið
land njóta góðs af sparisjóðsfé
sínu, en í þessu tilfelli er þv*í til
að svara, að Canada og Bandarík-
in munar ekkert um það sem veltu-
fé, sem okkar fámenni þjóðflokk-
ur gæti miðlað; það yrði alt af
sem dropi í hafinu, en ísland
gæti dregið það drjúgum. Segjum
til dæmis að Vestur-íslendingr
gætu sent heim til ávöxtunar
$500,000 (hálfa miljón dollara):
það eru 2% miljón krónur, með 5
kr. verði á dollarnum. fslandi
munaði geysimikið að fá þessa
upphæð sem veltufé, en Norður
Ameríka (Canada og U. S. A.)
vissi ekki meira um hvort hún
hefði mist þessa uppihæð, en þó'
hún hefði ekki mist nema 5 cent.
Ef sparisjóðseigendur búast við
að þurfa á fé sínu að halda innan
ákveðins tíma, ættu þeir heldur
að kaupa innlánsskírteini, en rík-
isskuldábréf, því þá geta þeir
fengið peningana símsenda (eða
í tékkávísun) eftir hverja sex
mánuði.
Eg vona, að allir góðir menn
meðal Vestur-íslendinga taki þess-
ari hugvekju vel og vinsamlega,
og styðji hana i orði og verki.
pess skal eg geta að síðustu, að
Landsbanki íslands veitir einnig
móttöku fé til kaupa á ríkis-
skuldabréfunum og sendir bréfin
til baka til kaupenda.
Reykjavík, 23. marz 1920.
A. J. Johnson,
gjaldkeri við Landsbankann,-