Lögberg - 29.04.1920, Síða 8

Lögberg - 29.04.1920, Síða 8
Bls. 8 LÖGBEUG FIMTUADGINN 29. APRÍL 1920. Úr borginni Sigurgeir Pétursson frá Silver Bay er staddur hér í bænum. Hann er að búa sig undir íslands- fer»5, að öllu forfallalausu fyrri part júnímánaðar. Karl Lindal, verzlunarmaður frá Langruth, var á ferð í bæn- um um síðustu helgi. Mr. Frímann Frímannsson frá Hnausa P. O., var á ferð í bænum um síðustu helgi. pann 6. marz s. 1. andaðist að heimili sínu í Framnesbygð í Nýja íslandi Sigurður bóndi Guð- mundsson, 74 ára að aldri. Lætur eftir sig ekkju, Ingveldi Jósefs- dóttur fná Auðunnarstöðum í Víði- tíal í Húnavatnssýslu, og tvo syni og fimm dætur, öll uppkomin. Jarðarförin fór fram þ. 12. marz. Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng. Guðný Sigurðardóttir, móðir Guðrúnar 'konu Gunnars bónda Einarssonar í Víðirbygð í Nýja ís- landi, andaðist að himili þeirra hjóna j>. 8. apríl síðastl. 98 ára gömul. Hún var ekkja Jóns sál- uga Jónassonar, er bjó í mörg ár skamt vestur af Mountain í Dak- ota. Bróðir hennar var Sigurður S. ísfeld, er lengi bjó í grend við Garðar og margir kannast við. Jarðarför Guðrúnar fór fram frá heimili Mr. og Mrs. Einarsson þ. 14. þ.m. Jarðsungin af séra Jó- hanni Bjarnasyni. Fulltrúar Víðissafnaðar í Nýja Mandi þetta ár eru >þeir: Magnús Jónsson, forseti; óli Friðriksson skrifari; Vilberg Eyjólfsson fé- hirðir; Mrs. puríður Ólafsson og Franklin Peterson. Djáknar eru: Mrs. Vilfríður Eyjólfsson, Mrs. Sigríður Kristjánsson, Miss Frið- rika Erlendsson, Miss Kristín Jónasson og Miss Sigríður Sig- urðsson. Sökum dýrtíðarinnar samþykti söfnuðúrinn að hækka tillag sitt til prestsins frá nýári síðastliðnu. uós TRADE MARK. REGISTEREO Land til sölu. við Silver Bay P. 0., Man., 160 ekrur, með ágætum byggingum og boruðum brunni; 8 ekrur brotnar og stór matjurtagarður; jörðin laus til ábúðar frá 1. mai næstk. Lega lands þessa er hin bezta, að eins örfáa faðma frá hinu fiski- sæla Manitobavatni. Einnig fást keyptar á staðnum kýr og kvígur, ef um semur.— Upplýsingar veitir J. J. Swanson and Co., 8Í8 Paris Bldg., Winnipeg, og H. O. Hallson, Gimli. Vantar að kaupa prjónavél, brúkaða eða óbrúkaða. Skrifið eða sjáið Mrs. Th. Jónasson, Sel- kirk, Man. Kristján bóndi Eiríksson frá Pebble Beach, Man., ásamt konu sinni og tveimur börnum, kom til bæjarins fyrir helgina á leið vest- ur á Kyrrahafsströnd, þar sem sum af börnum þeirra hjóna eru nú búsett. pau hjón, sem um langt skeið hafa búið hér í Mani- toba rausnar og myndarbúi, hugsa sér að njóta náttúrufegurðar og væðurbliðu Strandarinnar, fyrst um sinn að minsta kosti. TILKYNNING. Um leið og eg þakka öllúm við- skiftamönnum mínum fyrir góð og greið skil, bið eg þá og hverja aðra, sem vildu kaupa eitthvað af því, sem eg 'hefi gefið út, að snúa sér til Hjálmars bóksala Gíslasonar, 506 Newton Ave.,Elm- wood, Winnipeg. — Vildu ein- hverjir ná mér með bréfum í sum- ar, geta þeir skrifað til P. O. Box 565, Reykjavík, Iceland. Winnipeg, 8. apríl >920. porsteinn V. porsteinsson. Jón Myres frá Mountain N. D. kom til bæjarins um síðustu helgi hann fór vestur í Saskatchewan til þess að heimsækja vini og 'kunitingja. Mrs. Kr. Hjálmarsson frá Kandahar hefir dvalið undanfar- ið hjá frændfólki sínu hér í bænum. ÁBYGGILEG ------og-------AFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. C0NTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg ElectricRailway Go. LAND TIL SÖLU Tvær mílur suður af Riverton, fast við þjóðbrautina. Landið er Víí-section að stærð, 20 ekrur brotnar og tíu þar að auki skóg- lausar og hæfar til plægingar. Á landinu er íbúðarhús, 22x16 og fjós, ásamt geymsluhúsi. Gott vatnsból á staðnum. Skrifið strax og leitið upplýsinga hjá S. KOMIVES, 523 Redwood Ave., Winnipeg. 1 MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fvrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. íslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. fcJkV". GENERAL MANAGER Mr. B. Thorvaldsson kaupmað- ur frá Piney, var staddur í borg- inni um síðustu helgi. Mr. pórður pórðarson frá Gimli kom til bæjarins á þriðjudaginn var. Gott herbergi til leigu, ásamt húsgögnum, frá 1. maí 1920, í á- gætu húsi fast við sporvagn Hentugt fyrir tvo pilta eða tvær stúlkur, aðgangur að Balcony. Morgunmatur fæst á staðnum ef óskað er. Upplýsingar á skrif stofu Lögbergs. BÓT í MÁLI. Til sölu húslóð að Loni Beach, Gimli, 50 x 270 fet. Lóðin fæst gegn peningum út í hönd á $300, en sé öm afborgun að ræða, kost ar hún $350. Upplýsingar veitir Mrs Bell 258 Berry Str. St. James Phone West 53. Ferðaáætlun skipsins, sem ís- landsfararnir hafa tekið sér far- rými á, hefir verið breytt. pað fer frá Montreal 13. júní en ekki 4. júní eins og getið var um í síð- asta blaði. H. S. Bardal biður þá sem hafa pantað farrými hjá honum á þessu skipi (S. S. Scanda- navian”) að láta sig vita sem fyrst, ef þessi breyting á ferða- áætluninni hefir nokkur áhrif á þeirra ferðalag. Vér viljum benda lesendum- vorum á samkomu, sem fáar kon- ur hér í bænum hafa stofnað til til aðstoðar nauðlíðandi fjölskyldu á meðal vor. Samkoman verður haldin í Goodtemplara húsinu á Sargent Ave., 6. Maí n. k. Skemtiskráin, sem verður fjöl- Gullfoss, sem sökum verkfalls hefir legið í New York frá því 7. þ.m., fer væntanlega á stað til ís- í lands á föstudagskvöldið kemur. Með honum fara: Mrs. Rev. P. Sigurðsson með dreng, ungfrú Guðrún Jónasson, fósturdóttir ■Jónasar kaupmanns í Ft. Rouge, Mrs. Jóna A. Jónasson, Tómas Guðmundsson, Jón Björnsson, Jón Ármann Jakobsson mð konu og sjö breytt og góð, verður auglýst í börn aifluttur heim, Mr. og Mrs næsta blaði. — Landar goðir, þið ættuð að fylla fundarsalinn við porsteinn porsteinsson skáld, og ... . , ... _ Ingfibjörg Jóhannesdóttir kenslu- þe a æ í æri, njota goðrar kona fré Akureyri, sem vestur kom skemtunar og um leið styrkja ; fyrra leita sér lækninga. gofuga tilraun kvenna þeirra, | Alt þetta fólk fór héðan frá sem gangast fyrir þvi að bæta úr’ erviðum vorra. kjörum líðandi Mr. Swain Swainson, sem und- anfarandi hefir fengið póst sinn sendan til Framnes P. O., Man., hefir nú breytt um heinfilisfang, og verður áritun hans framvegis: P. O. Box 27, Arborg, Man. son heim með Gullfossi, en hann er fyrir nokkru korúinn suður til New York. Jóns Sigurðssonar félagið held- ur skemtifund þriðjudagskveldið 4. maí næstkomandi í Goodteml- arahúsinu. Félagskonur eru á- mintar um að fjölmenna, en arfcc þess er þeim heimilt að bjóða með sér gestum. Ekki þarf að efa að þarna verði um áð ræða skemti- kvöld í orðsins fylsta skilningi. íslendingar! Fjölmennið á samsöng þann hinn mikla, er Mrs. Joanna Stefánsson heldur í Tjaldbúðarkirkju í kveld (fimtu- dag 29. apr.). Mrsi Stefánsson er vafalaust ein af allra beztu söng- konum borgarinnar og er þess að vænta, að fólk sitji ekki af sér jafn ágætt tækifæri til þess að heyra fagran 'söng. Auk þess leikur á fiðlu, samkvæmt auglýs- Pegar eg vegna kringumstæðna gat ekki haft hússtjórn á hendi og varð því að sjá af daglegum sam- vistum míns kæra og trygga fósturföðurs, porsteins Jónsson- ar, sem eflaust flestir, að minsta kosti Húnvetningar, þekkja undir nafninu: “porsteinn frá Hæli”, en allir yfirleitt, sem hann þektu, þektu hann undir hugsuninni, er alla greip, sem nokkuð náðu að kyntust honum: prúðmenni, ljúf- menni og góðmenni. pegar eg nú í þessum vandræðum mínum var að hugsa um, hvað eg ætti að gera viðvíkjandi Póstra mínum, datt mér í hug Betel. “Já, Betel er all- staðar bót í máli, og þangað vil eg fara,” sagði fóstri minn. — Séra J. A. Sigurðsson skrifaði fyrir mig til Winnipeg og sótti um inn- göngu á heimilið, og var það auð- fengin. í apríl 1918 kom svo porsteinn Jónsson til Betel og lézt þar 28. febrúar 1920, 78 ára gam- all. — pann tíma, sem að fóstri rninn átt heima á Betel skrifað hann mér mörg skemtileg og góð bréf, og öll sögðu þau mér frá hinu sama, hvað honum liði vel og að allir væru sér góðir. En sér- staklega tók hann einlægt það fram, — hvað forstöðukonurnar hefðu verið sér alúðlegar og góð- ar. Svo nú um leið og eg hér með þakka öllum á Betel fyrir að hafa verið fósturföður mínum góðir, þakka eg sérstaklega forstöðukon unum fyrir alla þeirra góðu breytni, alúð og Ijúfmensku við hinn látna fóstra minn og hjart- ans-vin, porstein Jónsson frá Hæli í Húnavatnssýslu. IS og KŒUSKAPAR (Refrigerators) 10 DAGA REYNSLA. Ókeypis Is Hringið upp og leitið upplýsinga. THE ARCTIC ICE C0., Limited Phone F.R. 981 si*, Brúkar þú Overalls? Ef ekki, mun borga sig ryrir þig að sjá vorar ágætis buxur, sem seldar eru fyrir $3.50 og $3.75 parið. COMBINATION SUITS úr Khaki og Blue Denin $6.00 og $6.25 hvert ábyrgst af oss. White & Manahan, Limited 500 Main St., Winnipeg J.iil !!!■[!! f :!'■"’■:!: ) Frá pakkanum og á diskinn Macaroni er einn af þessum ágætu réttum úr hveiti, sem er búinn til neyzlu um leið og pakk- inn er opnaður. “From Package to Plate” mætti segja yfir hundrað sinnum sökum þess, að Macaroni má nota í hundrað mismunandi ljúffenga rétti. Macaroni hefir hér um bil tvöfalt næringar- gildi á við kjöt, egg og alifuglakjöt, o. s. frv. pað er ábyggileg fæða, búin til úr egta Western Canada Hard hveiti. pað er tilbúið samkvæmt ströngustu heilbrigðis reglum. Kynnið yður betur þessa ágætis rétti, sem bæði eru drjúgir og ódýrir. — Gerið vini yðar hissa á þessum ljúffenga, nýja mat. Kaupmaður yðar verzlar með Macaroni — pant- ið það strax til reynslu. Fæða fyrir þá Svöngu, Auðugu og Efnalitlu. Mrs. Helga H. Seattle, Wash. B. Callahan. SAMKOMA. Nokkrar ungar stúlkur úr sd,- skóla Fyrsta Iút. safnaðar eru að efna til kvöldskemtunar (silv- er tea) í fundarsal kirkjunnar, landaí f^émur^^fer séra^Jartan ^Hefgaí ‘-ngu ‘ blaðinu> Miss Lencadia'sem haldin verður föstudagskv. í Vaqcary, sem talin er að yera næstu viku, 7. maí. Góðri skemt- Messuboð umhverfis Langruth. Sunnudaginn 2. maí nál. West- bourne. p. 9. í fsafeldar bygð og safnaðarfundur; þann 16. á Big Point, þann 23. í Langruth, þann 30. á Big Point, fermingar athöfn og altadisganga. S. S. Christopherson. Fyrrum kaupmaður pórsteinn Indriðason frá Kandahar var staddur hér í bænum um helgina, frú hans hefir dvalið hér í bæn- um hjá kunnipgja og frændfó'ki undanfarandi. Mr. Sveinn Thorwaldson irá. Halison, N.D., var á ferð hér í borginni eftir helgina. Kom hann vestan frá Saskatchewan Dg var á heimleið. — Mr. Thorwald- son, sem búið hefir rausnarbúi við Hallson síðan hann hætti að veita Mountain State Bank for- stöðu, hefir selt bújörð sína og búslóð, og er á förum til Califor- niu. Fer hann þangað fyrst ein- samall, en fjölskyldan síðar í sumar.— pað er eftirsjá að Sveini úr hinum islenzka félagsskap, því nýtari eða betri dreng getur ekki en hann er. — Vér árnum honum og fjölskyldu hans heilla og blessanar í landi sólar og sumars. hreinasti snillingur í list sinni. Aðgangur að samkomunni er 75 cent niðri í kirkjunni, en 50 cent uppi á loftinu. Sætin eru ekki tölusett. Allur ágóði af samkom- unni rennur í MinningaUsjóð Jóns Sigurssonar félagsins. H.láturinn er heilnæmari en nokkur Brama-lífs-élixir. Við sumum sjúkdómum er hláturinn alveg eina meðalið, sem að haldi kemur. — pað er ónotalega kalt í veðrinu um þessar mundir, og því ærið dýrmætt að geta hlegið úr sér hrollinn. — Bjarni Björnsson hefir einsett sér að láta Lundar- búa hlæja einu sinni eftirminni- lga, á föstudagskvöldið liinn 30. apríl 1920. un lofað og vonast eftir að fólk fjölmenni. Samskota leitað við dyrnar, allir velkomnir. Ágóðinn gengur til J. B. skólans. — Vér mælum hið bezta með þessu þarf- lega starfi ungu stúlknanna. Sigurður G. Nordal, 76 ára gam- all, bóndi í Geysis-bygð í Nýja Is- landi, lézt að Láglandi þar í bygð- inni þ. 5. apríl s. 1., eftir langa legu í gigtveiki. Sigurður var Húnvetningur að ætt, bróðir þeirra Sigvalda og ólafs Nordals í Selkirk, Jóhannesar íshússstjóra í Reykjavík og þeirra systkina. Hann kom snema á tíð vestur um haf, dvaldi fyrstu árin í austur- fylkjum Canada, en flutti síðan til Nýja fslands og bjó góðu búi í f.iölda mörg ár í Nortungu í Geysisbygð. Lét af búskap fyrir nokkrum árum og flutti þá með Valgerði konu sinni til Margrétar dóttur þeirra og manns hennar, Eiríks S. Bárðar.sonar, er búa á Láglandi. önnur börn þeirra Sig- urðar og Valgerðar eru Jón bóndi í Nortungu, Guðmundur í Nor- tungu, 'Jóhannes bónd.i j Gey.s- isbygð, Jane kona Brynjólfs J. Sveinssonar á Krossi í Geysis- bygð, Sigríður, kona Snorra Jóns- sonar í Tantallon, Sask„ Sigurður til heimilis hér í bænum, og Björg gift annarar þjóðar manni. — Sig- urður Nordal var tápmaður og greindur, og var um langt skeið talinn í röð helztu bænda í Geys- isbygð. -Gegndi friðdómara störf- um í fjölda mörg ár. — Jarðarför hans fór fram frá fundarsal Geys- isbygðar þ. 13. þ.m. Fjöldi fólks viðstatt. Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng. Mr. J. H. Líndal, sem átt hafir heima að Wynyard P. O. Sask., er nú fluttur til bæjarins og á heima aá 716 Victor stræti, Winnípeg. Mr. Lindal hefir verið mikið veikur lengi að undanförnu, en er nú sem betur fer heldur á bata- vegi. peir sem þurfa að hafa bréfaviðskifti við hann, eru beðn- ir að muna eftir hinni nýju utan- áskrift. Hjónavígslur framkvæmdar af! séra Runólfi Runólfssyni, að 582 Burnell Str. 23. apríl. Hubord Colin Noble, og Sarah Goodman, bæði eigandi heima hér í boig- inni, hvar þeirra framtíðar heim- ili verður. Bækur, nýkomnar. Kirkjan og ódauðleika-sannan- irnar. Fyrirlestrar og prédikanir eftir próf. Harald Níelssonð önn- ur útgáfa, aukin ......... $1.65 Hví slær þú mig? eftir sama .30 Frá heimi fagnaðarerindisins. Helgidagaræður frá 1. sunnud. í Aðventu til 2. páskum, eftir sra Ásmund Guðmundsson........ $5.00 Svartar fjaðrir. Ljóðmæli eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. | Óbundin .... $2.55, í bandi $3.80 Ný kynslóð. Svejtasaga frjá Jótlandi, eftir Joh. Skjáldborg. Pýtt hefir Björg p. Blöndal $2.25 “Islandica”, xii. bindi. Modern Iclandic, eftir Halld. Hermanns- sérprentun úr pjóðs. J. Á. son, ..................... $1.00 Tvö herbergi til leigu, að 724 Beverley str., annað á efsta lofti, hitt á miðlofti, uppbúin, hvort um sig nægilega stór fyrir tvær ein- hleypar stúlkur eða tvo karlmenn. Talsími: G. 4448. C. Breckman verzlunarmaður að Lundar, var á ferð í bænum vikunni. Bæjarstjórnin í Winnipeg sendi Fálkunum þakkarskeyti á mánu- daginn fyrir góða frammistöðu. í Belgíu. w ONDERLAN prjátíu æfintýri .............50 Mr. Sigurður Sigurðs>son frá Seytján æfintýri ................50 Poplar Park kpm til borgarinnar(tjtilegumannasögur ............1.00 Ársb. Bókmentafél. 1919 .... 2.00 Finnur Johnson. 698 Sargent Ave., Wpeg snöggva ferð fyrir síðustu helgi. Mr. Sigurðsson hefir ,búið í grend við Winnipeg Beach í allmörg ár, en seldi fyrir skömmu bújörð sína þar, og keypti aðra í hinni affarasælu Poplar Park bygð. THEATRE Miðvikudag og Fimtudag BERT LYTELL í leiknum “Lombardi Limited” Föstudag og Laugardag TOM MIX í leiknum “Fame and Fortune” Mánudag og priújudag FRANK MAYO “The Trembling HouF’ “Laska” Til leigu frá 1. maí 1920, tvö björt og skemtileg framherbergi, sérlega hentug fyrir tvo eða þrjá einhleypa menn. Gæti einnig verið þægilegt pláss fyrir litla fjölskyldu. 1 húsinu er gas og öll önnur þægindi. Morgunmat- ur fæst á staðnum ef óskað er eftir . Upplýsingar á skrifstofu Lögbergs. KVELDSKEMTl rfkT heldur Bjarni FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 30. þ. m. VI kl. 8.30. Þeir s-m ekki vilja hlœja oettu að sitja heima. JNDAR BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og: Domlnion Tires «tjf ft reiCum höndum: Getum rtt- vegaö hvaöa tegund sem þér þarfnist. Aðgerðum og “Vulcanizlng” sér- stakur gaumur gefínn. Battery aSgeröir og bifreiöar til■ bönar tll reynslu, geyradar og þvegnar. ADTO TIHE VtH.CANI7.ING OO. 309 Oumberland Ave. Tais. Garry 27«7. CpiB dag og nótt. Til bænda er selja rjóma! Vér getum nú boðið allra hæzta verð út í hönd fyrir rjóma og greiðum allan kostnað, er af flutningnum leiðir. Vér leggj- um osis í framkróka með að gera viðskiftavini vora ánægða; eigum líka í vissum skilningi hægra með það, þar sem vér fá- umst einungis við smjörgerð, og þrjátíu ára reynsla vor í þeirri grein ætti að gefa bændum hvöt til þess að senda rjóma sinn beint til THE MANITOBA CREAMERY COMPANY, LIMITED 846 Sherbrooke Street WINNIPEG - - - MANITOBA A. McKay, framkvæmdarstjóri Meðmæli Bank of Toronto 4S» ALLAN LÍVAN Heldur uppi stöíSugum siglingum I milli Canada og Bretlands. Hefir [ mörg og stór skip I förum: "Em- press of France”, 18,500 smfi.lestir, er aö eins 4 daga I opnu hafi, 0 I ■ daga fi. milli hafna. Og mörg önn- j ur, 10,500—14,000 smlestir, lltiB I eitt seinni I fertSum. — Sendir far- I gjöld til íslands og annara landa | og svo framvegls. Upplýsingar fást hjá II. S. BARDAIi. 894 Sherbrooke Streefc Winnipeg, Man. Jarðyrkju- áhöld íslendingar! Borgið ekki tvö- falt verð fyrir jarðyrkjuáhöld. Eg sel með sanngjörnu verði, alt 3em þar að lýtur. Til dæmis U. S. I Tracwr 12—24, og auk þess hina j nafnkunnu Cockshutt plóga, með 3 14-þuml. skerum, alt nýtt frá verksmiðjunni fyrir að eina $1,110.00 T. G. PETERSON 961 Sherbrooke St. Winnipeg Einkaumboðssali fyrir Canada. KAUPID BEZTA BLADID, LOGBERG. J7eir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að heimsækja okkur viðvík- andi legsteinum. — Við fengum ! 3 vagnhlöss frá Bandarikj unum núna í vikunni sem leið og Terð- úr pví mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrookf St.- Winnipeg. ♦♦♦ ♦> : f T t f i i f f f f f f f f ♦:♦ ♦:♦ t i ♦!♦ LŒKNIRINN YÐAR MUN SEGJA YÐUR AÐ : ♦> -LJELEGAR TENNUR- —DREGNAR TENNUR- —SKEMDAR TENNUR- TENNUR, sem eru skemdar á einhvern hátt, koma í veg fyrir, að meltmgar- færin geti sómasamlega framkvæmt skyldustörf sín. Skemdar tennur eru au’k þess hættulegar sökum þess, að þær senda frá sér eitur, sem berts alla leið til magans, og hefir einnig veikjandi áhrif á allan lík- amann, jafnframt þiý að gjöra menn móttækilegri fyrir alla aðra sjúkdóma. ■Menn geta aldrei nógsamlega blessað heilbrigðar tennur, því undir því er önnur heilbrigði að meira og minna leyti komin. pess vegna ættu allir að láta gera við tennuy sínar jafnskjótt og einhverjar veilur gera vart við sig í þeim. Löggiltur til að stunda Tannlækningar í Manitoba. Meðlimur í College of Dental Surgeons of Manitoba. “VARANLEGAR CROWNS” og “EXPRESSION PLATES” BRIDGES egar setja þarf í heil tannsett par sem plata er óþörf, set eg “Var- eða plate, þá koma mínar “Expression Plates” sér vel, sem samanstanda af anlegar Crowns” og Bridges. Slíkar tennur endast í það óendanlega, gefa andlitinu sinn sanna og eðlilega svip og eru svo*líkar “lifandi tönnum”, að þær þekkjast eigi frá þeim. —par er því einmitt færð í framvæmd sú tannlækn- inginga aðferð, sem öllum líkar bezt. svonefndum Medal of Honor Tönnum. pær eru einnig svo gerlíkar eðlilegum tönnum, að við hina nánustu skoðun er ómögulegt að sjá mismuninn. Eg hefi notað þessa aðferð á lækn- ingastofu minni um langan aldur og alt af verið að fullkomna hana. Hættið öllu Tilrauna-glingri við Tennur Yðar — Og Komið Hingað. Dr. ROBINSON AND ASSOCIATES : T T ♦:♦ BÍRKS BUILDING, Winnipeg Laekningatími: 8.30 til 6 e.h. : T T T T T T i i i i i i ♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^ $ *:♦♦!♦♦:♦ ♦:♦♦:♦ ♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^ ♦:♦♦:♦♦:♦♦:*

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.