Lögberg - 13.05.1920, Side 4
filé 4
LölíBERG, flMTUDAGINN 6. MAÍ 1920
Samheldni.
i.
Eitt frumskilyr'ði fyrir ]>ví, að félagss'kap-
ur manna geti þrifist og þroskast, er sam-
heldnin.
An hennar er framsókn vor á braut félags-
legra framfara með öllu ómöguleg.
Menn geta bolIaJagt alt sem þeir vi'lja, tekið
stór skref áfram í orðum og hugsun, en af
framk\ra,mdum verður a'ldrei neitt til muna,
nema því að eins, að menn séu saimheldnir og
samhentir.
Það er með oss mennina eins og hreyfiafl-
ið, að ef því er ekiki stefnt á einn punkt í nógu
ríkum mæli, þá hreyfir það ekki vélina.
# Ef vér mennirnir ekki getum samlagað
okkur nógu margir um þau mannfélagsmál, sem
nauðs\Tnlegt er að brjótast með til sigurs í gegn
um veggi mótstöðunnar, þá fara þau það aldrei.
Ef vér skipum oss í tóma smá-ihópa og
stefnum svo hver { sína átt, þá kemst enginn
neitt, og ]>ær hugsjónir og framkvæmdir, sem
eru til uppbyggingar og góðs, fá ekki nógu mik-
inn styrk til þess að ryðja sér braut tit sigurs.
Ósamheldnin er því eitt af stór-meinum
vor mannanna.
Og að því er íslenzku þjóðina snertir, —
vora eigin stofn-þjóð, þá liefir borið sérstak-
lega mikið á einmitt ])essum galia, í flestum ef
ekki öllum félagsmálum þjóðarinnar.
Hér á meðal vor, Vestur-íslendinga, hefir
borið sérstaklega mikið á þessu meini upp á
síðkajstið, enda hefir verið róið að því öilum
árum, að slíta öll þau bönd, sem hafa haldið oss
Vestur-íslendingum saman, sem allra mest, í
kirkjumálum, í stjórnmálum og í félagsmálum.
1 því hambandi þarf ekki annað en minn-
ast á lvð-kirkiu farganið, sem hér er nú verið
að drífa á meðal vor, og sem í munni þeirra
manna er kalla sig l>oðbera þess málefnis, á að
vera til þess að bæta og fulJkomna hina kristnu
trú, eins og hún er oss opinberuð í heilagri ritn-
ingu og kend af kristinni kirkju í gegn um ald-
irnar. En sem í raun og sannleika er ekkert
annað en pólitisk æsinga-stofnun, til þess að
vekja óhug og sundrung.
1 sambandi við veraldleg félagsmál þarf
ekki annað en minna á minnisvarðamálið, mál,
sem líklegt var að allir Vestur-fslendingar
hefðu viljað styðja — hefðu séð sóma sinn í að
styðja af alefli, því sannarlega höfðu mennirn-
ir, sem minnast átti, verðskuldað slíkt af oss.
En hvað skeður 1 Menn rísa upp og ráðast
á þessa hugmvnd og sundra svo vilja og kröft-
um landa vorra í þessu máli, að ekkert verður
af framkvæmdum í þessa átt.
Sýnilega hefir ekki vakað neitt fyrir þeim
mönnum, er sundrunginni urðu valdandi, annað
en ónýta þessa tilraun—drepa þetta mál, ef
þeir gætu, því síðan það féll í þagnargildi, hafa
þeir ekki hreyft legg eða lið til framikvæmda í
þá átt að varðveita minningu þeirra landa
vorra, er á vígvællinum féllu, þeirra er líf sitt
létu til varnar landi voru t)g þjóð.
Um stjórnmálin er okki ástæða til þess að
fara rnörgum orðum þessu til sönnunar, því all-
ir vita, að íslenzku blaði liefir verið haldið út
hér á meðal vor, sem frá upphafi sýnist ekki
hafa haft neitt annað ætlunarverk en að sundra
Vestur-fslendingum. Og að þetta sé satt, get-
ur hver maður sannfærst um, með því að lesa
dálka Yoraldar.
II.
ósamlyndið ihefir ekki einasta áhrif á fé-
lagsmál vor VeStur-fslendinga, gerir þau óað-
gengileg og oft Ijót lítt framkvæmanleg, held-
ur hefir það geypi mikil áhrif á samband vort:
við hérlent fólk og félagsmál þess — hefir
skaðlég áhrif á oss sem borgara þessa lands.
Hér í Manitoba eru kosningar fyrir dyrum,
og þó vér ístendingar höfum ekki mikið að segja
í því sambandi, þegar tekið er tillit til fjöldans,
þá hafa atkvði íslendinga allmikil áhrif í ýms-
um kjördaimura.
Hvernig ætla fslendingar að ganga til kosn-
inga í þetta sinn?
Ætla þeir að gjöra það allir í molum, allir
sundraðir, eða með einum huga?
Eitt geta þeir átt vfst, að þeir geta ekkert
mál stutt, ef þeir eru allir í moluim, og engin á-
.hrif haft í kosningunum.
Vér erum ekki að segja kjósendunum I
Manitoba, að þeir megi ekki hafa sínar sérskoð-
anir í Stjómmálum.
Vér erum ekki að segja þeiim, að þeir skuli
ekki fylgja þessum eða hinum stjómmála-
flokknum við í hönd farandi kosningar.
En vér emm að segja þeim, og leggjum
eins mikla áherzlu á það og oss er unt, að til
þess a geðta haft nokfkur áhrif með þeim fram-
kvæmdum eða hugsjónum, sem maður er sann-
færður um að séu landi og lýð til blessunar —
og það er 'hcilög skylda hvers einasta kjósanda,
konu jafnt sem karis, að hafa það eitt fyrir
augum, en ált annað er ósamboðið—, þá verða
menn að vera sameinaðir, en ekki sundrðir —
samlhíeldnir, en ekki ásamheldnir.
Vér vitum ekki, hve margir flokkar sækja
um stjórnarvöldin hér í Manifcoba við kosning-
arnar er í hönd fara, en vér búumst við að þeir
verði fjórir að minsta kosti.
Hvernig að atkvæðum verður skift upp á
milli þeirra, er ekki gott að segja; en búast má
við, að þeir fái allir eitthvað.
En vér vildum benda mönnum á hættuna,
sem í því getur legið að enginn af þessum f jór-
um flokkum hafi næga yfirburði á þingi til þess
að geta fylgt fram áhugamálum sínum og fram-
'kvæmdum, á« }>ess að þurfa að leita á náðir ein-
hvers af hinum flokkunum og sæta þeim kost-
um, sem hann kunni að setja, til þess að hjálpa
hinum til að halda völdum.
Framkvæmdir á því þingi, þar sem eru
margir flokkar nálega jafnir og hver þeirra er
að skara eld að sinni pólitisku köku, eru aldrei
á marga fiska, því það er fvrir þeim flokkum
eins og í félagsmálunum, að þar sem samheldn-
ina og samvinnuna vantar, þar er aldrei að bú-
ast við þróttmifclum framkvæmdum.
Landar góðir. varist að láta dreifa yður
of mjög við kosningarnar, sem eru að fara í
hönd. Það er gjört til þess að evða áhrifum
yðar og gjöra yður ómögulegt að hafa áhrif í
þeim málum sem vður er ant um að nái fram
að ganga. #
--------o--------
Konan með lampann.
Þegar vér í voru daglega umstangi og há-
vaða heims gefum oss tíma til að láta hug-
ann hvfla við hina fögru mynd, sem Henry W.
Longfellow dregur í Ihinu fallega kvæði sínu af
konunni með Ijósið, ]>á er eins og birti í öllu
lífinu f kring um oss.
Allstaðar í lífi mannanna er kuldi, myrkur,
sorg, vei'kindi og vonleysi. Allstaðar fólk, sem
á bágt.
Hugsið yður 'konu, ,sem helgar líf sitt því
háleita markmiði að leita slfkt fólk uppi, hjálpa
því og hjúkra.
Hugsið yður konu, sem finnur mesta lífs-
gleði í því að flytja vl kærleika og mannúðar
inn í kvala og sorga myrkur heimsins,— konu,
sem ekki má vera að neinu öðru en því, á meðan
allir aðrir, sem ekki eru sjálfir staddir undir
slíkum sorgarskýjum, njóta lífsins eins og það
er kallað, og leika sér.
Er það ekki dásamtegt?
Fyrir eitt hundrað árum, eða 12. maí 1820
fæddist í Florenee á ftalíu meybarn. Það var
vatni ausið og nefnt Florenee, — Florence
Xightingale, isem síðar átti eftir að verða heime
fræg fyrir mannúðar starfsemi, átti eftir að
verða beinlíniis og óbeinlínis til blessunar ótal
líðandi og stríðandi sjúklingum um allan heim,
— átti eftir að “lýsa sem leiftur um nótt langt
fram á horfinni öld Og ekki einasta fram á
horfinni öldr, heldur líka um ókomnar aldir.
A unga aldri fór undir eins að bera á þess-
ari gáfu hjá Florenee Nightingale. Ef að ein-
hvrer varð veikur í þorpinu Derbysúiire á Eng-
landi, þar sem hún átti heima með foreldrum
sínum, þá var undir eins sent eftir Florence.
Orðstír hennar var ])á floginn út á meðal fólks,
um það hve góð og nákvæm hún væri við alt það
sem bágt ætti. Sí-glöð í viðmóti, sí-viljug til
hjálpar og óþreytandi í því að hugga og hjúkra.
Og hún fór ávalt og undantekningarlaust
þangað, sem hún vissi að hún gæti orðið öðrum
að liði og lét ekkert hindra sig.
Hún var aldrei svo önnum kafin, aldrei of
þreytt til þess að hjálpa, og það sagði hún að
væri sér Ijúfara, en að vera í hópi leiksystkina
sinna.
Þessi tilfinning var svo sterk hjá Florenoe
Nightingale, að hún hafði þrek til að ganga í
berhögg við almennings álitið, sem um þær
mundir var eindrtegið á móti þvþ að kvenfólk
gæfi sig við slíku starfi.
Foreldrar hennar gerðu alt sem þeir gátu
til þess að fá hana til að hætta við þetta uppá-
tæki og sendu hana til fjarlægra landa.
En alt slílkt varð árangurslaust, eymd og
sjúkdómsstríð fólksins dró hana til sín, hvar
sem hún var, með svo ómótstæðilegu afli, að
leikhúsin, listasöfnin og flaStalt það, sem dreg-
ur hug ferðamannsins að sér, hafði engin álhrif
á hana. En aftur var hana alt af að hitta á
sjúkra' og fátækra hælum, þar sem ]>au var að
finna.
Þegar Crimeu stríðið skall á, var ástand
hermannanna hið hörmulegasta, okki að eins
vegna sára þeirra, er menn hlutu á \rígvellinum,
heldur sérstaklega sökum drepsóttar, er læsti
sig eins og eiturnaðra gegn mm iherinn.
Menn hrundu niður unnvörpum af lungna-
bólgu og kóleru, sökum skorts á hreinlæti og
hæfilogs aðbúnaðar í heibúðunum.
Þetta þoldi dkki Florenoe Nightingale,
heldur bauð sig fram til þess að fara og reyna
að létta raunir hinna þjáðu hermanna, og frá
Englandi fór hún þá ferð árið 1854, þá ,34 ára
að aldri.
Þegar hún kom afltur heim úr þeirri ferð,
var henni veitt af 'brezka þinginu 50,000 punda
sterling sem viðurkenningar og þakMtis vottur
frá þjóðinni fyrir hið mikla og óeigingjarna
miskunarverk, sem hún hafði unnið í Crimeu.
Á minnismerki því, sem Bretar reistu í
Lundúnum til minningar um Crimeu-stríðið,
stendur kona með lamipa í hendinni. Það er
Florence Nightingale — ljósið bjarta, sem
kveikt var og lýst hefir nú hátt í hundrað ár
þreyttum og þjáðum vegfarendum í þrenging-
um lífsins.
--------o-------
Nýtt lýðveldi í Mexico.
Eins og menn vita, þá er Mexico sambands-
lýðvoldi, líkt og Bandaríkin eru.
Ríkin eru öll í sambandi undir lýðveldis-
íorseta og lýðveldisstjórn.
En hin ýmsu rílki í sambandinu liafa mikil
og víðfck séréttindi, sem þegar vel er með farið,
eru til miikillar blessunar, en geta líka verið
til mikillar bölvunar, þar eins og annarsstaðar.
Sérstaklega að ]rví er Mexico snertir hefir
það átt sér stað, þegar forsetinn og landstjórn-
in hefir verið atkvæðalítil, eins og hefir átt sér
stað með hinn núverandi forseta Mexiöo, Car-
ranza og hefir loðað þar við síðan Dias forseti
fór frá völdum, því Mexicomenn eru sivo gerðir
að lyndiseinkunn, að þeir nota sér góðmensku
eða aðgerðaleysi yfirvalda sinna til vfirgangs
og oflt til uppþots.
Þetta hefir nú samt sjáldnast haft víðtæk-
ari áhrif en svo, að hægt hafi verið við að ráða
af yfirvöidum ríkiisins.
En nú er útlitið ískyggilegra en áður sök-
um þess, að ríkið Sonora, sem liggur norður við
landa mæri Bandarkjanna og Mexico, 'hefir
gert uppreisn gegn núverandi landsstjórn og
forsetanum Carranza.
Sonora hefir slitið sambandi við ríkis-
heiMina og tekið í sínar liendur tollhúsið í Agua
Prieta, sem stendur rétt norður við landa-
mericjalínuna.
Ástæðan fyrir þessu tiltæki Sonora manna,
undir forystu rílkistjóra þeirra, Adolfo de la
Huerta, er talin þessi:
Þegar Carranza stjórnin vildi fara með
lier manns inn í ríikið, liönnuðu Sonora menn
það, því þeir stóðu í þeirri meiningu, að erindi
þeirrar sendiferðar væri að taka embætti og
craibættismenn Sonora í sínar hendur, til þess
að stemma stigu fyrir því, að vinsældir og álit
Obregon hershöfðingja, sem er frá Sonora og
sækir um forseta embætti í Mexico við næstu
ikosningar, breiddist of mjög út, því við þann
mann er Caranza meinilla.
Enn er ekki vísit, hvort þetta verður meira
en uppþot, enda þótt Ihætta sé á því að með Son-
ora fari eins og forðum með Texas, að þetta
fólk, Sonorafólkið, sé orðið dauðþreytt á yfir-
gangi og lagaleysi miðstjórnarinnar í Mexico
og gjörist lýðveldi út af fyrir sig undir vernd
Bandaríkjanna eða þá sameinist þeim.
Þessi /hreyfing er heldur ekki eingöngu
bundin við Sonora, því Sinaloa ríkið, siem ligg-
ur í suður frá Sonora, er samhuga því í þessu
tiltæki, og ef þau skyldu bæði táka höndum
saman og segja skilið við Mexico, ]m tapar
Mexico alríkið allri austurströnd landsins við
Mexioo flóann.
Aður en ósamlyndið á milli miðstjómar-
innar í Mexioo og Huerta stjórnarinnar í Son-
ora varð eins stirt og það nú er orðið, stóð yfir
verkfall á 'þeim parti Suður Pacific járnbraut-
arinnar, sem liggur í gegn um Sonora. Og til
þess að flutningar ekki hættu með öllu, lét Car-
ranza það boð lít ganga, að hann ætlði sér að
láta lestir halda áfram að ganga eftir braut-
inni undir umsjón hersins, en áður en hann
gat komið því við tók Iluería brautina í sínar
hendur og undir sína stjórn. En braut þessi
er eign Bandaríkjamanna, og hafa þeir nú sent
herflota inn í Mexicoflóann til þess að halda
vcrnd yfir lífi og eignum Bandaríkjaþegna, ef
á þarf að halda.
--------o---------
Hvað verður um Armeníu?
Á friðarþinginu í París var talað uin, að
Bandaríkin skyldu hafa eftirlit með Ajrmeníu
og Constantinopel, sem átti að verða og verð-
iir sjálfsagt frjáls verzlunarbær og höfn til af-
nota öllum þjóðum.
En svo hefir nú til tekist, að Bandaríkin,
scm svo inikinn þátt og myndarlegan tóku í
stríðinu, virðast vera. að missa sjónar á hinu
ömurlega ástandi, sem fólkið í þessum stríðs-
löndum hefir við að stríða, og um leið tækifæri,
sem allir vonuðust til að sú þjóð mundi hag-
nýta sér, til hjálpar hinu nauðlíðanda og lang-
þrejtta stríðsfólki.
í þessu efni hafa vonir m'anna bmgðist.
Hugsunin um }>að hver áhrif slí'k þátttaka
mundi hafa á Bandaríkjaþjóðina sjálfa. Að
vísu er náttúriegt, að menn atlhugi slíkt, þegar
um þýðingarmikil spursmál er að ræða, en það
er liægt að gera of mikið af öllu.
En afleiðingin af öllu þessu verður að lík-
indum sú, að Bandaríkin verði ófús til þess að
takast nokkra ábyrgð á hendur í sambandi við
þetta fólk og framtíðar velmegun þess. Um
þe'tta mál ritar maður að nafni II. F. Angus í
Montreal University Magazine, og heldur því
þar fram, að ef Bandaríkin sjái sér ekki fært
að taka fólk þetta í umsjá sína og vemd, þá
ler hann fram á að Canada verði beðin að taka
að sér vernd og umsjá Armeníu. Segir hann,
að þar sem Nýja Sjálandi hafi verið trúað fyrir
Samoa, Astralíu fvrir eyjum í Suður Kyrra-
hafinu og Afríku fyrir nýlendum þeim, sem
Þjóðverjar á'ttu í Suður Afríku, þá ætti Canada
það sikilið, að vera sýnt svo milkið traust, að
henni væri trúað fyrir Armeníu.
tammmmmmmumK^m^m^Bmmma^m^mmmam^mmmmBmm^^*
Það er þjóðarskylda allra að SPARA
Komist að niðurstöðu um hvað mikið þér getiö lagt til síðu á
hverjum borgunardegi, og látið þá upphæð verða þá fyrstu af
kaupi yðar, sem þér leggið í sparibanka.
Byrjið reikning næsta borgunarag.
The Royal Bank of Canada
WINNIPEG (West End) HRANCHES
r.nr. William & Sherbrook 1. E. Thorsteinson, Manager
Cor. Sargent & Beverley F. Thoniarson, Manager
Cor. Portage & Sherbrook R. L. Paterson, Manager
Cor. Main & Logan M. A. O'Hara Manager.
5%
VEXTIR 0G JAFNFRAMT
0 ÖRUGGASTA TRYGGING
Leggið sparipenlnga yðar I 5% Fyrsta Veðréttar Skuldabréf með arð-
miða — Coupon Bonds — I Manitoba Farm Loans Association. — Höf-
uðstóll og vextir ábyrgst af Manitoba stjórninni. — Skuldabréf geíin út
fyrir eins til tíu ára tímabil, I upphæðum sniðnum eftir kröfum kaupenda.
Vextir greiddir viö lok hverra sex mánaða.
Skrifið eftir upplýsingum.
Lán handa bændum
Penlngar lánaðir bændum til búnaðarframfara gegn mjög lágri rentu.
Upplýsingar sendar tafarlaust þeim er æskja.
The Manitoba Farm Loans Association
WINNIPEG, - ■ MANIT0BA
Molar.
(Aðsent.)
G.
pannig eru eignir manna í
meiri hættu staddar, frá þeirra
hálu sem þyrstir eftir auðæfum,
en hinna, sem leita atvinnu sinn-
ar í sveita síns andlits. pó er
það ætlun mín að íélaginu sé af
hvorugum verulegur háski bú-
inn. Allar framfarir þess í
iðnaði í þörfum iþróttum, í kaup-
skap, í lögum, í bróðurlegri ein-
ingu og praktiskum kristindómi,
eru jafnmargir virkisveggir eða
virkisgarðar, kringum velfenginn
auð, jafnmargir slagbrandar gegn
uppreijstarofsa og ránfíkni.
Kveljum ekki sjálfa okkur með á-
stæðulausum ótta og enn fremur
æsum oss ekki hvern upp á móti
Öðrum með því að beita hver
annan gersökum. Hleypum ekki
stétt upp á móti stétt þar sem
allra hagsmunir benda í sömu
átt. Ein aðferð að espa menn til
ójafnaðar er sú að væna þá vömm-
um og sikömmum. Vér tryggj-
um ekki eign vora gagnvart hin-
um félausu með því að saka þá um
isamtök, til alsherjar ránskapar.
Ekki eflum vér iheldur félags-
lyndi hinna riku, ef vér setjum
á þá brennimark fjandskapar
gegn alþýðunni.
1.
Meðal hinna beztu manna eru
til ýmsir menn sem halda sér
fjarri öllum pólitískum viðsikift-
um sökum viðbjóðs á ofsa og
flátltskap flokkannai Eg hygg
að þeir gjöri rétt í því. Guð hefir
skapað þá félagsborgara og lagt á
þeirra herSar borgaraskyldur, og
þeir hafa engan meiri rétt til að
skorast undan þeim en aðrir. peir
standa í stórskuld við land sitt
og eiga hana að greiða með því að
fulltingja, þeim isem þeir álíta
beztu menn, eða bezt fyrirtæki.
peir mega ekki heldur segja að
þeir megni einkis. Hver góður
maður sem er, hollur og trúr
sinni sannfæringu, gagnar sinni
fósturjörð. ÖHuæ flokkum er
haldið í skefjum af anda hinna
betri manna sem í flokk sru.
Oddvitarnir neyðast ætíð til að
spyrja, hvað flokkur þeirra þoli,
og tempra svo ráðagjörðir sínar að
þeir styggi ekki frá sér vönduð-
ustu mennina. Góður maður
sem ekki lofar þeim flokki er hann
fylgir að teyma sig hvert sem
vill, heldur dæmir um hann hlut-
drægnislaust, finnur einarðlega
að vitnar í gegn göllum hans, og
veitir aldrei fulltingi sitt hinu
rang, hann er nýtur maður sínum
nágrönnum, og mentar sjálfur
sína sál eins og göfugmenni sæm-
ir.
2.
Eg ræð þeim öllum sem komnir
eru til vits og ára, að taka þátt I
pólitískum málefnum föðurlands-
ins. pau eiga að aga fólkið og
vinna mikið að uppeldi þess. Eg
ræð þeim til að leggja mikla stund
á að ná glöggum skilningi á
þeim m'álum sem hreyfa isér í fé-
laginu. Menn ættu að kynna
sér þau mál í stað þess að eyöa
tómstundum sínum til ógreini-
lcgra, æstra umræðna um þau.
Sá tími sem þorri manna eyðir til
dagdóma, mætti ef honum væri
betur varið duga mönnum til
góðrar fræðslu um stjórnarsikip-
un, lög og sögu og velferðarmál
landsins, og grundvalla þannig
hjá þeim þær miklu meginreglur
sem ráða eiga meöferð ýmsra
mála. Ef menn skyldu stjórn-
málin betur en menn alment gera
mundu menn tala með meira viti
um þau.
3.
Fréttablöðin eru það sem múg-
ur manna mest les; þau eru bæk-
ur alþýðunnar til allrar óham--
ingju skilja menn ekki þeirra mik-
ilvægi. Menn athuga helzt til lítið
áhrif þeirra á sál og siði almenn-
ings. Dagblaði ætti einhver
okkar mestu gáfuumanna að stýra
og tekjur blaðsins ættu að vera
svo ríflegar að hann yrði fær um
að tryggja sér tillögur tiT blaðs-
ins frá þeim sem væru ,jöfnum
gáfum gæddir. En vér veröum
að taka blöðin eins og þau eru; og
sá maður sem vill efla sjálfan
sig verður að velja sér þau sem
skást eru af þeim sem hann nær
í. Hann ætti að útiloka úr húsum
sínurn eins og pestnæmi, þau sem
full eru af ólyfjan og hroð'a. ..í
vali sínu á hann ekki eingöngu að
fara eftir gáfum ritstjórans, held-
ur öllu fremur eftir anda blaðsins
réttvísi þess, óhlutdrægni ogf
stöðugu fylgi þess við stór-sann-
sannindi. Og vilji íhann vita
hið sanna, á hann einkum að heyra
báða málsparta, jafnt vörn og
sókn; hlusti hann aldrei svo á
annan, að hann ekki hlusti líka á
hinn. Vér sakfellum oss sjálfa
ef vér hlustum á ávítanir til ein-
hverra manna, en kskellum skoll-
eyrunum við þeirra afsökunum;
er það þá rétt að lesa framihald-
andi óvægar ákærur g«gn heilum
flokkum manna, og synja þeim
færis til að rétt'læta sig.
4. *
Einn er vegur sem vér ættum
öll að athuga sérstaklega. pað
eru hinar opinberu landeignir
ríkisins. Við árlega sölu þessara
eigna lúkast stórar fjárupphæðir
I fjárhirzlu þjóðarinnar, og notar
stjórnin þær til allmennra út-
gjalda. peirrar aðferðar er ekki
svo mjög mikil þörf. Hví skal
ekki helga þessa almenninga að
að nokkru þjóðinni til uppeldis-
mentunar? Sú ráðstöfun mundí
óðara tryggja það, isem þjóðin
mest þarfnast, og það eru dug-
legir vel gáfaðir vekjandi kennar-
ar fyrir gjörvalla hina upprenn-
andi kynslóð. Hin vesælu laun
sem kennarar nú hxfa, er dapur-
legt teikn, enda er þaö æ hin eina
verullega mótstaða sem uppeldis-
máliið á við að stníða. Oss vantar
handa skóllunum gáfaða menn og'
konur, sem eiga það skilið sakir
þekkingar og siðprýði, að þeim sé
trúað fyrir æskulýð þjóðarinnar;
og til þess að afla oss þeirra verð-
um við að launa þeim ríflega um
leið og vér sýnum þeim á annan
'hátt vott þess að vér kunnum að:
meta þá. í lands vors núverandi
ástandi eru ótal vegir opnir tiT
auðs og virðinga, og því er ekki
unt að fá duglega menn til svo
ábyrgðarmikilla og erviðra em-
bætta sem kenrian ,er, nema
glæsilegri kostir en nú eru boðn-
ir séu í aðra hönd. Kennara
embættið ætti að njóta metorða
og launa til jafns við helztu em-
bætti félagsins; en eg ®é ekkí
hvernig því ætti við að koma eins
og nú stendur á, nema tekið sé til
þjóðeignanna. pjóöin á þær og'
þær eru sá einasti partur af eign
hennar sem líkindi eru til að í bráð
verði teknar til styrktar skólum
fyrir alþýðu uppeldi. petta er
efni sem er öllum stéttum dýr-
niætt, tekur þó helzt til þeirra
sem búa við svo þröngan kosti, að
framfara meðöl þeirra verða mest-
um fcálmunum bundin. pessa
ætti öll alþýða að leifca með einum
'huga, einni sál, og gefast ekkí
upp. Handiðnamenn, búendur,
verkafólk! hefjið því hver með
öörum, svo alt landið endurkveði:
Almenningana handa uppeldinu!
Sendið á þing þá menn sem fylgja
máli þessu með afli, engar flokka-
sösijngar, engjin verkamannafé-
lög, engin samtök geta eflt yður
og haíið eins og þessi ráðstöfun.
F.kkert nema fullkomnunar upp-
eldi getur upphafið til valda og
sannrar vegsemdar. Væri tekjun-