Lögberg - 13.05.1920, Síða 5

Lögberg - 13.05.1920, Síða 5
LÖGBERG. FIMTU DAGINN 13 MAÍ 1920 Blfi- 5 MlXTDF ^&SON’S £ companv Lang frœgasta TÓBAK í CANADA um af almenningunum hyggilega varið mann fram af manni, bæði einstökum mönnum og öllu félag- inu til mentunar, mundu þær skapa nýja þjóð, mundu 'upp- kveikja í félagsláfinu .svo mikinn andlegan og siðferðislegan hagn- að að hvergi sæust dæmi til í sög- um landa, dugnað sem mundi vekja virðing og metnað hjá öllum •hinum siðaöa heim. Til að ná þessu mikla marki skyldu verka- menn allra flokka í öllum sveit- um landsins vera samtaka, með þeim guðmóð er ekki héldi við, þeir skyldu .halda því fjarri öllum smámunalegum ágreiningi, öllum stéttakrit. peir skyldu ekki þola að því yrði blandað saman við ráðabrugg flokkadráttar- manna. í því eiga þeir og þeirra niðjar óslítandi hornstaf eða stein. Veri þeir trúir sér sjálf- um, niðjum sínum og fósturjörðu frelsi og farsæld mannkynsins. 5. Ekki allfáir munu segja: “pað sem þú segjir oss lætur vel í eyr- um, en það er óframkvæmanlegt ópraktískt,” menn' sem dreymir heima við skrijfborð sín, flétta saman fagrar hugmyndir, en hið virkilega líf tvístrar þeim eins og vindur feykir vef kongulóar- innar. pú vilt gjöra alla að mentuðum mönnum, en nausynin vill að flestir menn skuli vinna og hvert af tvennu er líkara til að verða ofan á? Of veik sálar- viðkvæmni kann að gugna gagn- vart sannleikanum; en hi'tt er þó satt, að flestir menn eru fæddir ekki til mentunar, heldur til starfs og strits”. Fyrir mitt leyti, neita eg gildi slíkra mótbára. Skynsemin ekkí síður en tilfinningin rís í gegn henni. Sú ætlan manna .er vissulega ekki veik, að hinn alvísi faðir sem hefir séfhverjum manni gefið iskynsenti, samvizku bg elsku ihafi til þess ætlast að þetta fengi þrosika, og því er torvelt að trúa að hann sem gjörði alla menn að börnum sínum með gjöf þessa eðlis, hafi ákveðið megir^jölda þeirra til iþess að eyða tilveru sinni I stríði og striti, án sannra framfara fyrir fáeina menn. Guð hefir aldrei skapað verur gæddar anda til þess að verða að andleg- um umskiftingum. Menn kynnu að svara að skap- arans tilgangs eigi að leita í ríki reynslunmar en ekki hugmynd- anna, að reymislan sýni, það ljós- lega, að sú regla og velgegni fé- lagsins sem menn hljóta að trúa að Drottóinn miði að, heimti af fjöldanum líkamlega vinnu en ekki andlegar framfarir. Eg svara því, að isú félagsregla sem lætur sálinni fónnfært, sé mjög tortryggileg, að hún geti ekki verið löghelguð af skapar- anum. Kæmi eg í ókunnugt land og sæi allan þorra lýðsins lim- le8tam, kreftan, og blindaðan, og mér væri sagt að félagsreglan heimti þessar meiðingar, þá mundi fiff segja: prífist aldrei sú félags- regla. 6. Hér komum vér að meginatrið- unum. Er ekki unt að sætta og sameina vinnu og mentun? Vér höfum séð, að maður mitt í vinnu sinni bæði má og á að veita sjálf- um sér, íhina mikilvægustu ment- un, að hann bæði getur mentað réttlætistilfinmingu sína, mannást og fullkomnunarlöngun. Starfið er skóli þessara háu lífsafla, og hér 'höfum vér sterkar líkur til að ætla, að það í öðru tilliti þurfi ekki af eðlisnauðsyn að skemma sálina. Vér ihöfum einnig séð að hinar Að spara Smáar upphæðir lagðar inn í banka reglulega geta gert stærri upphæð en stór innlög, sem lögð eru inn óreglulega. Sá sem gerir sér að vana að leggja inn peninga, hann fær löngun til að sjá upp- hæðina stækka. Rentur gefnar að uppihæð 3% á ári, lagt tvisvar við höfuðstólinn. Byrjið að leggja inn í sparisjóð UJí. THG DÖMINION BANK NOTRE DAME BRANCH, SELKIRK BRANCH, W. H. HAMILTON, Manager. W. E. GORDON, Manager. ingu. framfarir gáfaðra unglinga í mörgum sveitaskólum vorum, þar sem ekki er kent nema þrjá mán- uði af árinu og í sunnudagsskól- unum, þar sem ekki er kent nema eina stund eða tvær í viku hverri, þær sýna bezt, hve mikið má kom- ast áleiðis með smáum meðölum. pað er mælt um tilfinningar manna, að þær stundum þröngvi árum saman í augnablik, og mann- vitið hefir eitthvað af hinu sama afli. Kæru íslendingar'. drjúgustu uppisprettur sannleika og víisdóms eru ekki bækurnar þótt dýrmætar séu, heldur reynsl- an og eftirtektin; og þetta er eign allra stétta. pá er það at- hugavert að nálega öll vinna út- heimtir andlega starfsemi, og verður bezt unnin af þeim sem efla sálir sínar. Vinnan og sjálfs- mentunin þessi tvö áhugamál, eru því vinir. pað er andinn þegar alt er rétt skoðað sem vinnur verk veraldarinnar, og þvi meira sem til er af anda, því meiru verður komið i verk. Að sama skapi sem manninum vex þekking lætur hann tiltekið vinnuafl leysa meira verk af hendi, lætur kunnáttuna vinna fyrir vöðvana, og vinnur betur með minni fyrirhöfn. Gjörið menn mentaðri, þá verða þeir hug- vitsamir, þeir finna upp fljótari aðferöir. Náttúruþekking þeirra hjálpar þeim til að stýra sér í hag hennar lögum, að skilja þau efni sem þeir eru að vinna úr eða með, og að henda nytsamar bendingar sem reynslan sjálf fram býður. Meöal verkamanna hafa ýmsar hinar nytsamari vélar verið upp- fundnar. Útbreiðið mentunina þá verður enginn endir á dýrmætum uppgötvunum sem leiða til meiri framleiðslu með minni fyrrhöfn. 7. En þá er sagt að öll upplýsing til muna Ihefji menn yfir hand- iðn sína, láti þá líta fyrirlitning- ar augum á störf sín, svo sem klúr og óvlirðuleg gjöri stritvinnu óþolandi. Eg svara að manni þykir að sama skapi meira koma til vinnu sinnar, sem sálin hjálpar meira höndum til að vinna. Ment- aður bóndi seta kann efnafræði, skapnaðareðli plantnanna, eigin- iakuryrkjunnar, gróðrarlögin, legleika áburðarins, áhrif veðr- áttunnar sem hæfir með þekking- araugum á vinnu sína, og lætur kunnáttu sína bæta úr þörfum sínum, hann er miklu vonglaðari og um leið göfugri verkamaður en kotungurinn sem hefir svipaða sál hnausnum sem ihann gengur á, og alt sitt líf fæst við tómt hugsunar og framfaralaust sof- andi strit. pað er maðurinn sem gefur verkinu verðléikan, verkið er ekki neinn mælikvarði fyrir verðleika mannsins. Læknar gjöra oft þau störf sem eru óþokkalegri en flest verkamanna vinna. Eg hefi fiéð frægan efnafræðing hulinn af ryki eins og vinnumann. pó héldu þessir menn virðingu sinni. pekking þeirra breiddi virðing yfir verk þeirra. Og þannig munu verkamenn vorir, þegar þeir eru orðnir upplýstir breiða verðleik yfir S'ín störf. VIII. Látum oss sameina vinnu og mentun. Látum oss vinna og á sama tíma mentast. En menn munu spyrja: Hvernig geta verka- manna stéttirnar fengið tómstund- ir til mentunar? Eg svara: að ein- beittur vilji finnur eða fær sér tíma. Hann hendir aukastundirn- ar og breytir frítímanna brotum í gull og gróða. Maður, sem gegnir köllun sinni með fjöri og fylgi og fer forsjálega með verkalaun sín, hann getur æfinlega ráðið yfir noklkrum tíma á degi hverjum; og það er undrunarvert, hvað stuttur tími getur orðið frjósamur til framfara, þegar með áhuga er til hans gripið og hans" 4yggilega neytt. Menn hafa einatt tekið eftir því, að þeir, sem hafa mest tímaráð, græða minst á tíma. Ein einasta stund á dag, helguð ræki- legri iðkun ein'hvers merkilegs efnis, gefur ótrúlega mikla þekk- Á ný vil eg þakka ykkur fyrir ágæt viðskifti síðastliðinn 2 ár sem eg hefi starfað fyrir “Great West” félagið. En eg verð að láta ykkur vita að eg er knúður til að afsala mér starfinu, vegna sjóndepru, svo nú sendir félagið að líkindum einihvern annan í minn stað. Ef að einhverjir sem hafa ásett sér að skifta við mig, eða einhvej- ir sem vildu hafa tal af mér um þessi eöa önnur málefni, þá gjöri þeir svo ve!l að Iheimsækja mig að heimili mánu 5ö7 Toronto Str. eða skrifa mér linu, og hef eg þá ein'hver ráð að heimsækja ykkur. Að endingu bið eg ykkur vel- virðingar á öllu þessu. Virðingarfylst A. Sveinbjarnarson. pann 7. þ.m. setti umboðsmaður stúkunnar Heklu, nr. 343, I.O.G.T., þessa meðlimi stúkunnar í em- bætti fyrir ársfjórðunginn frá 1. maí til 1. ágúst 1920: F.Æ.T.: N. Benson. Æ. T.: G. Th. Gíslason. V.T. og G.U.T.: G. Búason. Rit.: B. Magnússon. F. R.: Ól. Bjarnason. Gjaldk.: Jóna Gíslason. Kap.: Inga Jolhnson. Dr.: Lína Joihnson. A. Dr.: G. Björnsson. Vörður: St. Jóíhannsson. Útv.: S. Jakobsson. — Síðan vinnan fyrir bindindismálið varð hægari vegna vínbannslaganna, hefir meðlimum fækkað, svo að nú er talan 227. Fjárhagur bæði stúkusjóðs og sjúkrasjóðs í góðu lagi- B. M. Frá Islandi. Reykjavík, 24. marz 1920. Hláka er nú komin og góð- viðri. Inflúenzan breiðist stöðugt út hér í bænum og er nú fjöldi fólks veikur og á milli 50 og 60 manns liggja nú í barnaskólanum. Eng- inn er þó talinn hættulega veikur, og enginn hefir fengið lungna- bólgu. En iþó segja læknar, að allþungt lungnakvef sé í ýmsum sjúklingum, — Til Hafnarfjarðar er veikin einnig komin og víðar í sveitirnar hér í kring, en er alls- staðar sögð væg. í Vestmanna- eyjum er hún alveg horfin. Aust- anlands er hún víða; á Seyðisfirði, Vopnafirði og Reyðarfirði og eitt- hvað í sumum sveitunum fyrir ofan, en er allstaðar sögð væg. Orðabók Sigf. Blöndal er nú ver- ið að byrja að prenta,og verður það stórt rit og vandað. Hún verð- ur prentuð hér í Reykjavík undir umsjón Jóns ófeigssonar kennara, sem unnið hefir að undirbúningi hennar undir prentun, síðan S. Bl. fór aftur utan, nú seinast með að- stoð Stefáns Einarssonar stud. mag. Ráðgert er að prentunin taki þrjú ár, en óráðið er hvort bókin verður látin koma út í heft- um eða öll í einu. Borgarstjóra á að kjósa hér í bænum í maíbyrjun og er umboðs- frestur til 15. apríl. Launin eru um 13,500 kr. samtals. Kauphækkun hafa verkamenn og verkakonur i Rvík nú fengið, með samkomulagi vinnuveitenda og vcrkalýðsfélaganna. Karlar hafa kr. 1.30 um tímann, og konur 85 aura fyrst um sinn. Lausar kennarastöður eru nú 5 við barnaskólann á Akureyri og umsóknarfrestur til 15. júní. 26. f. m. andaðist í Khöfn ólaf- ur H. Finsen, sonur Hilmar Fin- sens, áður landshöfðingja, 59 ára, fæddur 26. febr. 1861, stúdent frá latínuskólanum hér 1879, en tók lögfræðispróf við Hafnarlháskóla 1885, og gegndi síðan ýmsum em- bættum í Danmörku. Giftur var hann daiyskri konu. í Kaupmannahöfn er nýútkom- in mjög skrautlg bóök, sem hefir inni að halda kvæði um Suður- Jótland, gefin út af Suður-Jót- landssjóðnum, með formála eftir Vilh. Andersen prófesor. Hún er prentuð í 500 eint. og kostar hvert eintak 35 kr. Reykjavík, 31. marz 1920. Aðal fundur jarðræktarfélags Rvíkur var haldinn 27. þ.m. Sjóð- ur félagsins er nú 1560 kr. Dags- verkatala félagsmanna var 1416 dagsverk árið sem leið. pessir höfðu hæsta dagsverkatölu: Ein- ar Helgason 222, Gísli Gíslason frá Nesi 213, H. Hansen járnsmiður 202, Ari Antonsson 176, Magn. Th. Blöndahl 170, og Ólafur Grímsson 100 dagv. Landssjóðsstyrkur nam 414 kr., verður mestum hluta hans varíð til verkfærakaupa. • Ákveðið var eftir tíllögu Bald- urs SVeinssonar að fá rannsakaða leðjuna í Tjörninni, svo að séð verði hve mikið gildi hún hefir til áburðar; sömuleiðis skyldi at- hugað um gildi ammoníaksvatns frá gasstöðinni til áburðar. Kosnir voru tveir fulltrúar til að sækja aðalfund Búnaðarsam- bands Kjalarnesíþings, þeir Bald- ur Sveinsson og Pétur Hjaltsted. Stjórnarnefnd endurkosin: Ein- ar Ilelgason, Grímúlfur Ólafsson, f’étur Hjaltsted; endurskoðunar- menn sömuleiðis, þeir Lárus Hjalt- sted og porlákur Vilhjálmsson. Háskólinn fékk eins og kunnugt er, einnar miljón kr. sjóð með sam- bandslögunum, og hefir nú verið gerð áætlun um úthlutun vaxta hans á þesu ári. trthlutað er 51 þús. kr. en 10,200 kr. eru lagðar við höfuðstólinn. Til bókakaupa eru áætlaðar 4,500 kr., til útgáfu 1 kenslubóka 3,500 kr., til utanfar- arstydks prófessora 4,000 kr., til vísindastarfsemi 16,000 kr., til lesstofu stúdenta 200 kr., tilutan- fararstyrks kandídata 8,000 kr. og óviss útgjöld 2.000 kr. — Kandí-1 datastyrkurinn er bundinn því skilyrði, að háskólaráðinu sé send skýrsla um það, hvernig honum hafi verið varið og kandídatinn sendi því einnig ritgerð á eftir haldi tvo eða fleiri fyrirlestra við háskólann, þegar hann kemur aft- ur úr utanförinni. Umsóknir um þenna styrk eiga að vera komnar til háskólaráðsins fyrir 1. maí n. k. Gert mun vera ráð fyrir, að fjórir kandídatar fái styrk árlega. Um ráðstöfun Hafnarmiljónar- innar hefir ekki heyrst, og hefði þó virst heppilegt að samvinna hefði verið milli háskólanna um út'hlutunina. Gjöf Jóns Sigurðssonar. Samkvæmt reglum um “Gjöf Jóns Sigurðssonar”, skal hér með skorað á alla þá, er vilja vinna verðlaun úr téðum sjóði, fyrir vel samin vísindaleg rit, viðvíkjandi sögu landsins og bókmentum, lög- tim þess, stjórn eða framförum, að senda slík rit fyrir lok desemrr- mánaðar 1920 til undirritaðrar nefndar, sem kosin var á alþingi 1919 til að gera álit um, hvort höfundar ritanna séu verðlauna- verðir fyrir þau eftir tilgangi gjafarinnar. Ritgerðir þær, sem sendar verða í því skyni að vinna verðlaun, eiga að vera nafnlausar, en auð- kendar einhverri einkunn. Nafn höíundarins á að fylgja í lokuðu bréfi með sömu einkunn, sem rit- gerðin Ihefir. Rvík 29. febr. 1920. (Hannes porsteinsson, fjv.) Jón Aðils. Jón porkelsson. —Lögrétta. MIKILL SPARNAÐUR Á ÖLLUM HÚSBÚNAÐI MAÍ-MÁNUÐUR er húshreingerninga mánuður og munu því eftirfarandi kjörkaup koma sér vel fyrir húsmæður. Það eru auðvitað ipiklu fleiri kjörkaup en hér eru talin. Heimsækið búðina oft og þér munuð komast að raun um hið sanna. EMPIRE OAK DININGROOM SUITE Gullsleg áferð. Inniheldur 46 þuml. legubekk, 44 þ. borð sem þenja má, 5 stóla og bíkarstól, .........$89.75 átta stykki alls Sérstakt verð ... 10 AÐ EINS KÆLISKÁPAR pægilegir í húsi, gullsleg áferð, hvít- 105 gleraðir innan. Serstakt verð ...AA Barnet ísskápar, að eins tveir $98.00 Sérstakt verð....... ...••........no Tveir aðrir af sömu tegund. S*C5 *!ll Sérstakt verð ... ................™ * GLUGGABLŒJUR VORAR ERU SÉKSTAKAR I SINNI RÖÐ. — KOSTNAÐARÁŒTLAN GEFIN ÓKEYPIS Nýjar kraftaliadir. Ávæningur hefir heyrst um það öðru hvoru að undanförnu, þegar spáð hefir verið að þær uppsprett- ur mundu þrjóta, sem mennirnir nú sækja í orku og hita, að til væru í skauti náttúrunnar huldir kraftar, sem aldrei mundu til þurðar ganga. Spádómar um það hafa komið fram öðru hvoru; al- menningi er það efni væntanlega torskilið, en þeir lærðu leika sér að því að bollaleggja um það og spá um það furðuspám, sem hver tekur eftir því sem hann er skapi farinn, lætur sem vind um eyrun þjóta eða smíðar sér af drauma eða hugkvæmdir. í ritinu Popu- lar Science segir frá þessum hul- iðsheimum á þennan hátt. “Sá tími mun koma, að menn- irnir sækja orkuna, eldci í kol, úr l McLagan Phonograph (Eins og myndin) Fagurlega gerðir úr Ma- hogany, stórt hólf fyrir Mjómpíötur, með tvífjað- urs ‘universal’ hljómrana. Leikur á allar tegundir af hljómplötum. AÍlir part- ar er fyrir hnjaski verða eru lagðir með nikkel- spöngum. $168.00 Hægir borgunar skilmálar eftir samningi. Komið og hlustið á nýi- ustu lögin leikin í Graf- onola deild vorri. FOUR FOLD SCREENS Hæð 5 ft. 6 þumd. Fjórfölld. Hver vængur 19 þ. breiður. Dökkur grunn- ur fagurlega bródéraður með gulli, alt efnið gott. Vanaverð $13.50. $10 CA Sérstakt verð ............. ENSK LACE CURTAINS Fyrir borðstofur og dagstofur. Pykkar með laufuðum hliðum vel ofnum, 6 fet og 6 þ. langar. vel breiðar. Vanaverð þeirra er $12.00. $0 QC Sérstakt verð parið .......... TYRKNESK CHINTZ TEPPI Afbragð fyrir þá sem úti sofa. Mjög vel stoppuð með bómull og fóðruð með stierku rauðu chintz. Nægileg fyrir tvíbreitt rúm. Vanav. $8.00. QC Sérstakt verð .............. BARNA STOPPTEPPI. pau eru ómissandi fyrir ung börn. Létt og mjög hllý. Fóðruð með jap. silki og er 27x36 þ. á stærð. ÚJO CÖ Sérstakt verð................ «p4.. JU EIKAR ASAR að eins 50 CENT. 4 feta gljábornir ásar,3/4-iþ. gildir, al- búnir með látúns endum og okum. Falleg Wilton og innflutt Axminster Gólfteppi SÉRSTAKLEGA NÚ TIL SÝNIS í GÓLFDÚKA- DEILD VORRI Of mikla áherzlu er ekki hægt að leggja á það að hafa góða gólf- dúka. Hið góða nafn vort á rót sina að rekja til gólfdúka- deildar innar, og hver dúkur sem vér seljum flytur með sér Banfields ábyrgð. Dúkar þessir eru búnir til úr allra bezta efni og innihalda litarskrúð og áferð, sem ekki fæst í lélegri tegundum—og hve þéttofnir þeir eru gefur þeim endingu. prátt fyrir það hve lítið er nú til af slíkum gólfteppum, getum vér gert yður ánægð með því sem vér höfum að ibjóða. Stærðirnar eru 9x9, 9x10-6 og 9x12. Sérstakt verð frá PYKT PRINTED LINOLEUM Tvær mjög góðar tigla-tegundir — ágætlega gerðar og hvert yard ábyrgst að vera galla- laust. Sex feta breiðar. oo Sérstakt verð, feryardið .......... LINO SHINE Berið þessa endingargóðu gljá-olíu á vax og ol- mduka yðar; það varnar munstrinu frá sliti. petta efm er sérstaklega til slíks ætlað, og það heldur golf-abreiðunum í góðu ásigkomulagi og veitir hremgerning auðvelda. COCOA MOTTUR A VERKSMIDJU VERDI pétt ofnar úr góðum miðlungs Gocoa stráum. Petta eru mottur, sem mikið sllit þola. Allar breiddir í birgðum. Sérstakt verð, yardið 18 þ. 50c. 45 þ. $1.40 22 y2 þ. 75c. 27 þ. 90c. 54 þ $1.60 36 b $1.10 72 þ. 2.20 VÉR LÁNUM ÁREIÐANLEGU FÓLKI APEX .1 A RAIIFIFin OPIN ER BÚD VACUUM SEWEPER Ui Hi DHHMELU VOR frá sýndur í 8.30 f.h. Dúkadeild vorri 492 Main Street til 6 e. h. DAG HVERN PHONE GARRY 1580 jörðu grafin, heldur í þann afl- gjafa, sem í efninu sjálfu býr, eða þeim smæstu ögnum sem það er saman sett af.” Pessum orðum mælti Sir Oliver Lodg frammi fyrir vísindafélagi Bretlands, en hann er sá af vís- indamönnum nútímans, sem mest refir rannsakað ihinar smæstu efn- is-agnir og virðist bera höfuð og herðar yfir flesta aðra, sem unnið hafa á því sviði. pað afl, sem þeim er samfara, og næstu kynslóðir munu ef til vill nota í stað kola og olíu, er svo furðulega mikillar náttúru, að vísindamaðurinn þótt- ist nærri feginn að vér vitum ekki hvernig það skal leysa úr læðingi. “Eg vonast til, að mannkynið finni ekki ráð til að nota þetta afl, fyr en því hefir vaxið vit og þroski til að nota það réttilega, því að ef þeir komast að leyndar- dóminum, sem kunna ekki með hann að fara, þá mundi þessi reikistjarna komast í hættu. Ver- öldin mundi fá vald yfir orku- lindum, æfa-miklu meiri en þeim, sem hún hefir nú yfir að ráða.” Eftir öðrum nafnkendum manni, er rannsakað hefir hinar smæstu efnis-agnir, Sir J. J. Thomson, eru álíka ummæli höfð. Svo sem til dæmis að taka, að í einni únzu af chlorine búi nægur kraftur til að knýja vélar hins istæ^sta ,gufu- skips í vikutíma. “Ef sundrað væri atomum í nokkrum pundum efnis, þá fylgdi því svo mikill kraftur, að vel mætti sprengjh með því heila heimsálfu.” pessir vísindagarpar tiltaka ekkert sérstakt efni, sem þessi náttúra fylgi, heldur eiga þeir við atom í hverju efni sem er, svo sem til dæmis að taka—radium, járn- kopar, trjáviður, grjót. Matur og drykkur er af atomum saman sett- ur, eins og hvað annað, í oss og fyrir utan oss pannig geymir hver og einn í sjálfum sér afar- miklar birgðir orku. í litla fingri manns finst nægilega mikil orka til að knýja allar brautavélar Bandaríkjanna litla stund, ef vér að eins kynnum að drepa þann kraft úr dróma. Sprengiefnin er notuð eru til að slöngva miljónum skeyta í langri herferð, hafa ekki annan eins voða kraft að geyma og þau atom, sem líkami vor er sam- ansettur af. Mælt hefir verið og gerskoðað, , hvernig sundrun atoma fer fram,! og þó fá efni séu tilnefnd önnur! en radium, er stafi frá sérgeisla- orku, þá er nú svo komið, að öll efni eru talin saman sett þannig, að deila megi þeim pörtum þeirra, sem smæstir eru taldir. 1 vissum efnum sundrast atomin af sjálf- um sér og snara brotunum burt með slíkum hraða, að byssukúla er sem snígill í samanburði við þau. pessi sundrun efnis, þó mikill- ar náttúru sé, er alt annað en hraðfara. pað hefir verið sannað, að ef til dæmis að taka einhver hefði byrjað á að sundra einu pundi af radium það ár, sem tíma- tal vort hefst á, þá mundi það hvergi nærri til þurðar gengið nú. En svo smá eru atomin hvert um sig, að jafnvel með þessari sein- fara sundrung springa um tvö þúsund miljónir á hverri sek- úndu. Brotin fara svo hratt, að hvert fer um tiu þúsund mílur á sekúndu. pað er því auðvitað, að mikill hiti framleiðist við þetta, sem fer forgörðum, unz mönnum vex vit til að færa sér hann í nyt. Sir Oliver Lodge hefir kveðið svo að orði, að ef atom-orka ein- hvers efnis, að eins ein únza á þyngd, væri réttilega notuð, þá nægði hún til þess að lyfta þýzka flotanum af mararbotni og setja hann ofan á fjöllin á Skotlandi. “pað er mitt hugboð,” segir hann, “að miklar nýjungar séu í aðsigi og miklar uppgötvanir verði bráð- um gerðar. pað kann að líða heil öld áður en þær koma fram. En það mun sannast, að niðjar vorir munu, í stað þess að brenna þús- und tonnum kola, taka jafngildi þeirrar orku úr einni eða tveimur únzum hvers efnis sem vera skal.” Komið til ^4 King Street og skoðið Electric Washing Machine Það^borgar sig að leitaupplýsinga City Light & Power 54 King Street

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.