Lögberg - 27.05.1920, Blaðsíða 2
UXiBKK*. h'LMTUADGINN 27. MAl 1920
RUMFAST-
UR AF GIGT
“FRUIT-A-TIVES”
ÁVAXTA LYFIÐ
FAR TIL HANN TÓK INN
R.R. No. 1. Lorne, Ont.
í meir en íþrjú ár var eg rúm-
fastur af gigtveiki. Eg leitaíi
lækna og reyndi nálega alt án á-
rangurs.
Loksins reyndi eg “Fruit-a-
tives” Áður en eg var búin úr
hálfri öskju fór mér að batna;
kvalirnar minkuðu og bólgan fór
að renna af.
Eg hélt áfram að brúka þetta á-
vaxta lyf, fór dagbatnandi, og nú
er svo komið að eg get,gengið svo
mílum skiftir og unnið létta vii
Alexander Munro
50c askjan, 6 fyrir $2.50, reynslu
ckja 25c., þjá öllum lyfsölum eða
Fruit-a-tives
a
sent póstfrítt af
Limited, Ottawa.
KórvillBií mikla.
Eftir Dr. Frank Crane.
____
Framh.
Meinið er, að sú bölvun ligg-
ur á oss, að vér höfum tekið að
erfðum heilmikið af heimskum
hugmjtpdum, sem tolla í oss og
færast frá einni kynslóð til
annarar með borgaralegu viti
og dygðum. Hér í/ Ameríku
l>ó flestir vinni og tnikið sé af
vinnunni látið, liafa þessar
hugmyndir tekið oss sterkum
tökum. Til dæmis að taka
standast verkamannakonur ekki
reiðari heldur en ef einhver
stingur upp á því, að drengjum
'þeirra sé kent að beita smíða-
tólum eða búa til eitthvað í
höndunum. Þær senda ekki
sinn dreng—sumar að segja—
í skólartil þess að læra trésmíði
eða vélastjórn! Þær vilja, að
þeir komist út úr sinni stétt og
læri til læknis, baukastjórnar
eða laga. Sú ráðagcrð að
kenna þeim að vinna, finst
þeim vera djúpsettur samtaka-
hrekkur til að bægja drengjun-
um frá því að komast áfram
og upp á við.
Sú hugmynd um uppeldi er
lengi lífseig, sem fyrmeir
fylgdi háskólum og heimaskól-
um í Eyrópu, að lærdómur sé
fyrir “iþá fínu”, að “þeir
fínu” þurfi e<kki að viima,
hehlur láti aðra vinna fyrir
sig. Hugmyndin fr sú, að lær-
dómur sé fyrir þá “fínu” og , - c ...
þá sepi læra þurfa til að annast 1,1 1M '
um þeirra hagi, lögfróðum að
annasjt eignir hans, sóttfróðum
heilsu hans, g'uðfróðum sálu
hans, kennurum upj>eldi barna
hans. Flestallir reglubundnir
náinsvegir hás’kólanna eru svo
lagðir enn á vorum dögum, að
þpir, sem þá troða, lendi í ein-
hverri af áður hefndum stétt-
um.
að gera meira illt en gott, þeg-
ar öllu er á botninn hvolft,
‘sem sýnir sig óbundið þegar
tímar líða. Það kann þá að
leiðast í ljós, að þessir hafa
beint verið steinar í götu.
En hver sem 'sáir til og upp-
sker jarðargróða, vinnur verk
sem mörgum ikenjur að liði,
svo sem að flytja nauðsynjar
til þeirra sem kauþa þurfa,
svo og þeir sem háleitum hugs-
unum unna, þessir eru vissu-
lega siðumgóðir.
()g hver sem kennir bönium
að stjórna sjálfum sér og að
vinna með öðrum að allra heill
og að vinna trúlega og að
lialda sér frá herðum annara,
vinnu- þessir sfkulu (mestir kallast í
himnaríki.
Ef allir sem leggja mann-
kyninu holl ráð, — eg líka —>,
Jétu af því og tækju amboð eða
stunduðu akurverk, þá mundi
veröldin bera sig að staulast
götu sína. Karáar og konur
piundu eftir sem áður gifta sig
og eignast lagleg l>örn, lirekk-
þiust fólk komast vel af,
hrekkjalimjr fara í hundana,,
ber vaxa og alþjóð yfirleitt tak-
ast margt misjafnlega, leið-
rétta sig og verða vitrari,
traustari, geðfeklari, betri, unz
þúsund ára rkið riði í garð.
væri líann verkamaður á korn-
akri eða mokaði kolum í véla-
hít.- Jesús hætti ekki nyt-
satnlegri vinnu, þó hann léti af
smíðum.
Það má vera, að drotni líki
vel sálmasöngur og bæna hald
En—farið til verka. Með því ^óna safnaða, að í ejrum
hans lati vel akall og dvrkun
móti eigið þér vísast að verða
ekki að gjalti og að þokukind-
um
Drottinn er sí-vinnandi Hann
gaf alleina tíu boðorð fyrir
najög mörgum öldum En hann
vinnur án gfláts, veitir býflug-
um líf og viðhald, grasi vöxt fyr-
:r fénað, sendir þurrum ökr^pm
regn, roða í epli og vænna
meyja vanga, veltir ám áleiðis
og með sínu lagi hverfir öllu
því, sem feyskið er í holla líf-
gjafa.
Far þú og ger hið sama.
Hverri ungri manneskju er
þetta skynsamlega ráð gef-
andi: “Ger þú nokkuð, sem
v;röldin mun borga þér pen-
inga fyrir að aðhafast. Tak
þú við engu öðru en því, sem
þú hefir unnið fjTrir. Sparaðu
það, sem afgangs verður, svo
þú eigir nokkuð að styðja þig
við, þá ekki er kostur að vinna
framar. Og vertu glaður
og reifur.
Alt annað er hégómi.
Misskiljið mig ekki. Eg
varpa ekki úr öndvegi eða af
‘ ‘ verkalýðinn”, segj-
andj þeim að “gera !sér að
góðu þá stétt og stöðu, sem for-
sjóninni hefir þpknast að
skipa þeim ím. Eg er ekki í há-
vegum hafður, ekki auðmanna-
tól, tilhej'rí ekki sérréttinda-
stétt <)g þar fram eftir götum.
Langa langt í frá.
Sagan af mér er svo, að þeg-
ar mig skorti tvo á fimtugt fór
innan frá í gegnum þi'lið neöar-
lega og var föst á 'þeim endanum,
sem vissi inn í kirkjuna, en undir
þeim endanum, sem út vissi, var
hyllukorn utan á þilinu. þessi
fjöl var svo um búin, aS endi sá
sem út snéri, reis ætíð um stinna
fjöður, stóif svo einn maður utan
fyrir kirkjurjni og sveigði þann
endann, sem út vissi og upp, niður
á hylluna, svo hart að glamraði
nokkuð í, og þetta var fyrir hring-
ingar í dymbilvikunni. Á sum-
um kirkjum á íslandi má enn sjá
eftirleifar eða aðkenning af þess-
um umbúnaði eftir klöprurnar, þó
'n’enn séu 'honum ókunnugir. Árni
■fagnútsson talar um þann um-
búníng á Vatnsfjarðar kirkju
hinni fornu sem á ihans dögum
var nýlega ofan tekin og var bygð
að nýju, og á öðrum kirkjum má
enn í dag sjá vott um tolöprur þess
ar og umbúning þeirra, líkan því
sem Árni segir frá.
Fáskarnir mei^ti heita skiftir
í tvö tímabil, annað er píslarvik-
háskóla rœðustól, eru sem hönd an en annað er uPPrisu vikan>
og glófi. Forseti verður verk sem 8kyldi standa sjö daga og
að stundá í sinni höll, rétt sem
og ef einskattur kæmisf á, ell-
egar gjaldeyri væri breytt til
bóta, ellegar Soviet stjómar-
far, ellegar eiTthvað annað
kæmist í kring, þá gæti maður
urnýð ujeð gleði. J»ja, liver
veit.
Alt og sumt, sem eg held fast
fram, er þetta: að þú verðir
færari til að ræða málið skyn-
(amléga og til að koma ærlegri
endurbót á, ef þú byrjar á rétt-
um grundvelli, það er að segja:
að vinna er lof og leyfi og
blessun,en ekki vond og vesæl
riauðsjTi.
Þegar eg tala um þá, sem
vinna, þá tel eg vitanlega alla
þar undir, sem Ivinna, fram-
leiða. Þar mfeð eru taldir
verkastjórar, sem skifta veúk-
um haganlega; préstar, sem
blása öðrum helgum ’móði í
brjóst; læknar, serrí hollustu
stunda. Þeir, sem vinna,
skjddu ekki tala um stéttaskift-
ing. Verkamaður á akri og í
þeirra, sem Búdda-sið fylgja,
katólskra, prótestanta, Múha-
meðs liða og Gj'ðinga, er hver-
ir um sig veita honum í sínurn
hofum og musterum. Svo kann
að vdiTa, því að hann sér gegn
nm vanþekking bg tvistring-
inn tilgang hjartnanna. En
enda áttunda daginn á eftir. par
af kom það fram, að hinn hluti
hátj^arinnar skyldi einnig standa
tíðina hjá Gyðingum, því þegar
þeir bjuggu vsig til páskahalds
þá stóðu þeir, feröbúnir með stafi
í ihöndum, og neyttu páskalambs,
óldungis eins og iþeir hófu ferð
sína út af Eygiftalands þrældómi,
svo þeir gætu minst frelsis síns og
sáttmálans við guð. Um ár 600
er sagt, að Gregorius páfi hafi
stofnað hátíð á pálmadag og skip-
að hina fyrstu hátíðagaungu. pá
voru lagðir pálmar, olíuviðar
greinar eða aðrar grænar greinir
í kross um ihér um'bil fimm faðma
langa braut; jþá var biskupin-
um eða páfanum fengirr í hendur
cg til nð útvega mér vinnu við
Þessu samfara er, að þuogaf- j blað, hafði fengið þá hugm vnd
vinna veraldar er þeim ætluð,|að e% S'ætl skrifað. Allslaus var
som tekst ekki að ná sér i hæga l átti ekkert að lifa við, nema
stöðu.
Beiskjan í vferkamanna upp-
þotunum stafar frá þessari
eitruðu skoðun. Hún sýður í
I.W.W.. Hún logar upp úr í
hertingaræðum þoirra, sem tala
frá sápukössum á gatnamótum,
skoðunin sú, að vinnan sé ein-
hvern veginn óhepni, ógæfa.
vandræða farg, og að sá sé
vanáæll, sem fyrir kaup vinni.
Výf verðum að komast vfir þá
röngu skoðun með einhverin
móti. '»
Fyrir nokkru skrifaði stúlka
mér til, ný-útskrifuð úr skóla,
og spurði hvað hún ætti að gera.
Uún konndi háJeir.ra hvata.
Henni fanst sig langa til að
gera gott’, eða skrifa um það.
Sál hennar var fú* á flug-
stigu. Ilenni þótti sem eigna
umsvif mundu, bletta sig dá-
lítið og hraus hugur við að
bletta sín^ ungu. skáldlegu önd
með öllum þeim prýðilegu
aukagetum • sem Irenni hafði
hlotnast í skóla, svo ófínum at-
höfnum sem háváðinn g’orir^sér
að góðu: að drepa ritvéla-
hnappa,kenna í s/kólum, elda
nrat, eiga láirn og koma þeim
f UPP eða selja bönd og blúndur.
Pessari stúlku skal svarað,
t að ekkert starf er nauðsyn-
Jegra eða göfugra en það að
sja mönnum fyrir fötum, fæði,
húsaskjóli og flutningi.
Sá maður er vissastur að
gera alheims viljanum til hæfis,
sem vinnur með hönd eða hug
að því að sjá sér og sínum með-
bræðrum f'j'rir nauðsynlegum
og hollri, heilbrvgðis nautn lífl
sms og þess gæða. SJíkir eru
“business”menn í æðsta skiln-
ingi, sem þetta gera; verða
j'msum að liði, engum að ó-
liði.
Rithöíundar, skáld, lista-
menn, ræðumenft, stjórnmála-
endurbótamenn, ku'nna
;tið lán gegn lífsábyrgðinni
minni. Eftir raisseri náði eg
vinnu fvrir dal á dag. Hélt
henni og slepti okki. Eg fæ
hærri borgun nú, vinn samt
ekki fyrir kaupi. f tíu ár eða
svo hefi eg skrifað grein
hver.jum degi, aldrei mist úr,
og þau hafa, sælust vcrið minn
ar «æfi. Orsökin er sú, að mér
þjkir vænna um þessa vinnu
eri nokkuð annað í veröldinflv
Eg get- ekki hugsað mér neinn
ieik eða dægrastytting nærri
eins skemtilega og liana.
Hvort sem hjákátlegt var eða
harmi blandið, sern á dagána
dreif, hvort sem eg var vel
upplagður eða rúmfastur, þá
slepti eg ekki mínu starfi. Og
vel er það og heilt því starf
mitt og strit. Þú angan og
gimsteinn rníns iirtira manns.
Því er það, að eg skrifa af
heilum hug og eggja þig að
venja þig,— ef ekki ertu of
gamall og stirður eða þrár-—,
af þcirri svikaskoðun, áð vinna
sé óhappa1 hlutskifti líkt og
veikindi eða vanskapnaðnr.
Eg tek upp aftur og trúið
mér:'
1. Vinnan er orsök þess, að
vér erum í heimi þeBsum.
2. Anægja er saímf^ra vinnu
og fylgir henni.
:í. Fj'rirlitning allra skyldi
fylgja þe1m jðjulausa.
1- Og jafnvel himininn sjálf-
ur verðun ekki ævarandi
messugerð né slitlaus hvíld —
heldur andaveröld, sælla og sí-
ungra af starfi og önnum í allra
þarfir, allir* að verki fyrir
verkakaup, hver á sínum stað
’jndir stjórn rpeistara þess er
svo sagði: “My father wor-
keth hitherto, and I work.”
Þp kant að andmæla og sfegja,
að þú getir ekki unað við vérk
bitt vegna ósanngjarnra verka-
launa., rangsleitni auðkýfinga
eða harðráðra vinnusatmaka,
ellegar heitinga
annan hljóm legapr án afláts , ^ ,
upp að hástóli hans, er víslega ein af sterkustu greinunum, en
a«'irar prelátum, kardiinálum eóa
öðrum höfðingjum. þá var sung
in píningarsagan, og þeir sem
voru í gaungunni héfdu greinun
um í höndum sér og gengu með
þær um ihring í kirkjunni. Palma-
sunnudagur var nefndur ýmsum
nöfnum, svo sem friðþæingar-
sunnudagur, eða hlífðar sunnu
dífgur, því það var sumstaðar
venja, eftir Gyðinga sið, að gefa
bandingja lausa úr fjötrum, og
sumir auðugir menn meðal krist-
inna manna gáfu upp skuldir þeim
þann dag, isem voru skuldu nautar
þeirra.
Á hverjum degi í píningarvik-
'inni, sem kölluð váf? héldu menn
guðsþjónustu og var lagt út af
pínunni Krists, þar eftir fékk vik-
an það nafn, en hún var einnig
kölluð hin kyrra yika, því þá urðu
ir áð hætta, og tíðk-
ast það nafn ehn í Danmörku.
Sá dagur var einna hátíðleg-
astur ihaldinn, sem var fimtu-
I dagurinn (pað ’er 10. apríl á ár-
| inu 3879), í minningu þess, að þá
j var stofnuð kvöldmáltíðin, og heit-
ann ir þa.jj gjjjj.j þórsdagur, eða Skír-
1 ■ dagur, og er haldinn sem kunn-
ugt er, í minningu þess, að Krist-
er það lof sem homrm er
ast. Það er kliðurinn af starfi
þéssarar veraldar, regin (lymir
þess mikla flokks er enginn fær
tölu á komið, þeirra sem starfa
álíka og hann, sá, sem æ varir
og ölln <sR>ldur.
Því að liann veltir sól frtpn á
himinimr á hverjum nn^gni,
f'tjóruar hvarflandi stjörnum,
leiðir akarn úr eikum, litar
liljurnar, frjófgar ávextir, færir
vatn af sæv*arhveli yfir skraeln-
áða akra, leiðir fljótin króka-
Iciðir að ósi, ræður higi ald-
aiina er æ breytist, viðheldur
lífsins athöfnum meðal sinna
þ.ióða skepna, fugla, fiska. Hann
er æfinlega að verki.
Því má ætla að sá söngur, er
bezt geðjist honum, sé feá, erj
vcndir sópa, yéiar hvráa, pióg- allar skemtan
ar skera svorð, jarðhogg og
skóflur glamra, lmoðnaglar
festir nieð gný, — ómurinn af
oljanstarfi kennara, skyndi-
förum sendiboða, kokka, kæru-
rnikilla mæðra, frá öllum seni
vinna þafflega, þvr að
Sjálfur er hvers manns
Mrs. Gibson bygði upp
allan líkamann.
‘Jtað var happadagur fyrir mig,
þegar eg byraði að taka Tan-
lac” segir hún.
Almanak, árstíðir og
merkisdagar.
“pað er í sannleika undrunar-
vert, hvað Tanlac hefir gert mér
gott. pað hefir ekki einungis
rutt frá mér öllum kvillum, held-
ur líka bygt upp allan minn lík-
ama,” sagði Mrs. Gibson, að 528
Logan Ave., þegar hún mintist á
reynslu sína af því meðali, sem
svo furðulega mikið selst af í
Ameríku.
“í fyrra haust hafði eg svo
vondan hósfa, og kvef, að mér
skánaði ekki í margar vikur og
var mikið eftir mig og illa hald-
in á eftir, svo eg gat varla ver-
ið á skriði. Eg misti matarlyst
og varð að pína mig til þess að
neyta svo mikillar fæðu, að eg
héldi lífinu. Jafnframt hafði
eg svo miklar kvalir í bakinu,
að eg gat ekki beygt mig og
varð að liggja í rúminu svo dög-
um skifti. Tauganrar urðu svo
viðkvæmar, að eg gat ekki sofið
á nóttunni, og varð að liggja
vakandi og velta mér á ýmsar
hliðar svo tímum skifti. Höfuð-
verk hafði eg söðugt og varð
svo vesöl, að lífið varð mér að
lokum til byrði.
“það var happadagur fyrir
mig, þegar kunningi minn færði
mér glas af Tanlac til reynslu,
því að þá fór eg að fá aftur heils-
una. pær fáu inntökur af Tan-
lac bættu mér svo að eg hélt á-
fram að brúka það með undra-
verðum verkunum.' Eg hefi nú
ágæta matarlyst og er sífeldlega
matlystug, þykir allur matur
góður. pað kemur ekki oft fyr-
ir, að eg fái höfuðverk nú á tím-
um, taugar mínar eru gtöðugar
cg stj-rkar, og eg sef eips rólega
og ungbarn á hverri nóttu. Eg
er fult /eins hraust og eg hefi
nokkru sinni áður verið og vinn
heimilisverk mín án áreynslu.
pað er unaðslegt að vera hraust
og heilsugóð aftur og finna
þrótéinn í sjálfri sér og eg er
fegin að geta mælt með því lyfi,
sem reyndist mér svo vel.
Tanlac er selt í flöskum h.já
I.iggett’s Drug Store í Winni-
peg, og h.já lyfsölum út úm land.
Pað er einnig selt h.já Vopni-Sig-'
urdson, Ltd., Riverton, Man.
séð tvo menn með brugðin sverð
vfir höfði páfans, og þeir heftiu
ógnað sér með bana, -ef hann léti
ekki að orðum hans; síðan fékk
Leó páfi Gáisrek (Genserik) Van-
öala konung til að hlífa kirkjun-
um í Róm, og láta vera að brenna
upp Rómaborg í iþað sinn. Á
öögum Leóns páfa Var kirkjuþing-
io í Kalcedón (451), undir stjórn
Marcianus keisara. pá var þrátt
un mikil um trúargreinir, og ein-
kanlega úm náttúrur Krists, guð-
COPENHAGEN
Munntóbak
Búið tilúr hin-
um beztu, elstu,
safa - mestu tó-
baks blöðum, er
ábyrgst að vera
algjörlega hreint
Hjá öllum tóbakssölum
Þetta er tóbaks-askjan sem
hefir að innihalda heimsin
bezta munntóbek
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLCNDINGA I VESTURHEIMI
P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba.
I stjórnarnefml félagsins eru: séra Röpnvaldur Pétursson, forBejl. -
650 Maryland str., Wlnnipeg; Jón J. Bíldfell, vara-tfonsctl, 2106 Porcage
ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson, skrifari, 957 Ingersoll str., Wpg.;
Ásg. I. Blömlahl, vara-skrifari, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephanson,
fjármála-ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefán Einarsson, vara-
fjármálaritari, Arborg, Man.; Ásm. P. Jóhannsson, gjaldkerl, 796
Vtétor str., Wpg. ; Séra Albert Kristjánsson, vara-gjaidkeri., L«undar,
Man.; og Sigurbjörn Sigurjónsson. skjalavörSur, 724 Beverley sti'.,
Winnipeg.
Fastafundi hefir nefndin fjórða föstudag hvers mánaðar.
GOPHERS
ÞURFA AÐ ÉTA
Ætlar þú að fóðra þá á korninu þínu?
Eiga þeir að fá að ræna ávöxtum iðju þinnar?
Eiga þeir að valda þér hugarangurs?
peir geta ekkert af þessu gert, ef þú notar
“MY OWN GOPHER POISON”
sem er alveg bráðdrepandS.
Fæst í hverri borg og hverjum bæ. — Gætið þess að Anton-
Mickelson nafnið og undirskniftinni — vörumerkinu, sem eng-
inn annar getur notað, sé á hverjum pakka.
Anton Mickelson Co. Ltd., Winnipeg
Notið Mickelson’s Blue Cross Farm Meðöl.
kvöldmáltiðar | dómlega og hoidlega, og sam’band
ur setti þá inn
sakramentið^ í (þá minningu j þeirra. Nestorius hét forsprakki
í var þessi hátíðisdagur settur ár j þeirra sem mótÍ Ætóðu. pað gekk
! 692 af Leó páfa (hinum öðrum með j fram, að ályktað var að Kristur
6. Apríl er á þesssu ári pálma-iþvU nafni, og það er venja enn í | hefði tvær náttúrur í einni veru,
sunnudagur. pá er sjálf föstu- dag t öllum katólskum kikjum o^j’OK að rétt væri að kalla Mariu
tíðin á enda, og byrjar sú vika, í grískum, og í flestum prótestanta! goðs móður; þessi þráttun stóð
sem endar föstuna og er kölluð I kirkjum. Á þessum degi þvoði j Engi, en kenning N%storius var
efsta vika. Hún er og alment í Kistur fætur lærissveina sinns. og jfyrirdæmd, og flýðu margir af
ingi, líkt eins og þegar maður
setur íjös fyrir aftan reykjar-g'ufu
að þá sýnist reykur iþessi titra, en
ekki ljósið, sem stendur fyrir
framan hann.
Páska-ihátíðin er einn hinn
mesti merkisdagur, og það af mörg
um ástæðum, hún er elst allra há-
tiða í kristninni, og þar að auki
er hún svo þýðingarmikil í kirkju-
árinu, iþví við páskana eru miðað-
‘ar allar kirkjuársins tíðir. Lík-
idi etu til, að postularnir sjálfir
hafi stofnað þessa ihátíð í minn-
ingu upprisu frelsarans, og þar
ir, þá varðað forðast að borða egg,
þetta bættu menn sér nú upp, þeg
ar páskarnir komu, og bjuggu
sér til egg, sem þeir kölluðu páska
egg, iþau voru lituð með ýmsum lit-
um og vígð í kirkjum. paðan eru
komin páskaeggin, sem víða tíðk-
ast en í dag. í sumum löndum
er það siður en i dag, svo stem í
Rússlandi, að þegar menn hittast
á götunni á páskadagsmorgun, iþá
gefa menn hvor öðrum litað páska
egg með þeim orðum: “Kristur er
upprisinn” og h^nn svarar: “Já,
Kristur er vissulega upprisinn”;
kölluð Dymbilvika, og er þettajtil að breyta eftir þessum sið var
írafn frá kathólskum tímum, þeg- j það tekið upp af ýmsum tignum
ar kveikt voru páskaljósfn á! herrum, svo sem páfa og öðrum
þeim ljósastjökúm sem dymblar i katólskum höfðingjum, og er hald-
voru kallaðir. Voru það einkum I cVþeim sið enn í dag, að þeir þvo
.þrír seinustu dagarnir fyrirj fastur 12 fátækra ölmusumanna á
páskana, sem kallaðir voru dymb- þessum degi, til að gefa eftirdæmi
iidagar. Dymbillinn var eftir
iýsingunni ihár ljósastjaki, sem
var smíðaðirr til að standa á gólfi.
að ofanverðu eru á-dymblinum
kristilegrar auðmýktar. Austur-
ríkis keisari ihefir þenna sið en í
dag sérhvern skírdag. pað er
einnig siðvenja á 'þessum degi í
fjórir armar í kross, og á hverjum Suðurlöndum, að búa Upp með
Bolslpvika,
armi þrjár kertapípur, sem fórw
smáhækkandi upp á við og inn á
við. í mið|unni er ein pípa hæst
sem er hin 13. á dymblinum. Arm-
arnir líta svo út, sem sjö ljós
scandi í röð, þrjú til hvorrar hlið
ar frá því sem hæst er og er í miðj
unni, og fara þessar tvennar
Ijósaraðir lækkandi hvor fyrir sig
út að enda á hverjum arminum.
Árni Magnússon getur þess, að á
hahs dögum (1704) ihafi dymbill
verið til í Skálholtskirkju, og af
oessum ljósa stjaka sögðu gamlir
menn að kallað væri dymbilvika
og dymbildagar því þá hafi ekki
ljós verið sett í hjálma, hángandi
kirkjum, heldur á þessa dymbla
og hafi þau þrettán Ijós átt að
merkja Krist og hans tólf postula.
pá var og dymbill til enn í Kirl^u-
bæjar kirkju á Síðu «g var mynd-
aður eins og hár ljósastjaki og
ljósapípur alt um kring. f Vil-
kinsmáldaga er þess getið, aíj
oymbíll var til á ýmsum kirkjum,
einkum er þess getið á Strönd á
Selvogi, á Hvalnesi, í Vögi og
víðar. í Vatnsfjarðar kirkju var
og til dymfoill, og án efa víðar.
pað sögðu gamlir menn, að í dymb-
ilvikunni hefði klukkum ekki ver-
ið hringt, heldur ihafi klöprur
Verið hafðar í klukkna stað. pær
grænum laufkvistum ihús sín og
þeimili og eftir því hefir dagur
þessi nafn á latinu og ýmsum Öðr-
um málum Idies viridium). Ölt-
urin voru þá þvegin með víni og
vatni, prestar rökuðu skegg sín,
sem þeir höfðu ekki hreyft ‘alla
fóstuna og svo var um fleira. pað
var sumstaðar venja að borða kál,'
og stundúnr blanda saman í ein-
um diski níu káltegundum á skír-
dag. pað var til merkis um, að
dagurinn táknaði vor og gróður.
Daginn eftir skírdag er föstu-
dagurinn langi, (11. apríl árið
1879) sem er helgaður minningu
um pínu og dauða frelsarans, sem
fyrst varð endir á að áliðnum
þessum degi. Föstudagurinn langi
er hani^ kallaður, því dagar mót-
lætisins finnast manni altaf vilja
líða seint, þar sem gleðinnar dag-
ar liða fljótt; á Englandi er hann
kallaður föstudagurinn góði. A
þenna mánaðardag var andláts-
dagur Leos hins fyrsta páfa í
Rómaborg, íem og nefndur var
hinn mikli, og fer sá dagur merki-
dagur og kallaður Leoniisdagur.
Á dögum Leons páfa varð hin
mikla herferð Atla Húnkonungs,
og ætlaði hann að taka Rójnaborg
þeim flokki úr landi.
12. Apríl er laugardagurinn fyr
ir páska^>á var fastað á katóisku
öldunum og þeir, sem voru skírð
ir á þann dag og þeir einnig, sem
vildu minnast skírnar sinnar, báru
þá hvít klæði, sem átti að minna
á páskagleði þá, sem fyrir hendi
var. Um miðnætti, nóttina milli
laugijrdags og sunnudags hætti
öll fasta og öll hfygðarmerki
kirkjurnar voru prýddar og Ijósin
kveikt, og þaðan er sá siður kom-
inn í katólskum kirkjum, að vígja
páska-eldinn og páskaljósið, sem
tíðkast en í dag, því fólk er á vöku
og foæn alla nóttina; kemur það af
því, að þafi var einu sinni'almenn
trú meðal krrstinna safnaða, að ,á
þessari nóttu ætti Kristur að koma
aftur á ný, til að halda dóm yfir
mönnunum, eins og guðs engill
fór í gegnum Eygiftaland fyrstu
páskanótt, til afi framkvæma guðs
dóm. pá voru einnig götur all-
ai uppljómaðar, og öll hús, svo
að drottinn skyldi finna alla sína
vakandi og með tendruðum lömp
um fyrir s|r. petta mínti menn
einnig á gamlan sið. um hin fornu
gleði-bál, sem vant var að kvéikja
á þessum tíma árs, og þá var sifiur
að reka fénaðin í gegnum það bál,
í þeirri trú, að það verði fínaðin
allri sýki. pessi siður minnir
einnig á eftirlíkinguna um Innar
íorsjálu rpeyjarnar; og sömuleiðis
á alkiinna trú meðal alþýðu, að
sólin hoppi éða dansi páskadags-
morguninn, þegar íhún komi fyrst
upp, svo sem til að sýna gleði
sína yfir upprisu Krists, og þessi
hreyfing ljóssins á sér í raun og
veru stað, því þegar meiri gufa
kemur í loftiðmpp, og eykst meira
með ljósaganginum,
en Leó páfi fór á móti honum og
kom honum til með blíðu og for- en vant er
voru þannig að framan í kirígju-1 tölum að ihverfa aftur. Atli kon- l,a isýúist svo, sem'sýlin komi á
þilinu neðarlega var fjöl, sem j^ekkl l|ngur sagði svo frá, að hani Ihefði hrcyfingu, og verði eins og á titr-
eð hún var á sunnudegi, annan þessl egg eru stundum dýrmæt, og
dag í páskaihatíð Gyðinga, þá var jafnvej margra hundrað dala
einnig páskahátíðin sett á sunnu-1 vlrgj
dag, og kölluð ihebresku nafni j
passa; það er “hann gekk fram-i
hjá”, og iþað var tekið eftir sögu |
Gyölnga
Páskadagurinn var haldinn
helgur í fyrstunni einungis einh
i dag, en síðar voru helgir haldnir
.. ‘l ..1V^‘P a an „1’ *’°m ! fleiri dagar, og breytt eftir Gy'ií-
6 1 ínga sið; a fjorðu old var það orð-
inn siður, að halda páskahelgiina
sjö daga, og enda hana á áttunda
gengið framhjá húsum þeirra og
engu grandað. Undir eins og
birti af degi á páskadagsmorgun- v ,, . ,
ínn, þa heilsaði hver oðrum með- , . „ , , ,,,,
. . tiðum heldust lengi þnr hatiða-
beirri kveðju hann er upprisinn , , / r
i j------.
en hinn svaraði aftur: “hann er
sannlega upprisinn,” og þar eftir
var sungin messa með svo mikilli
viðhöfn, sem mest var kostur á,
og til þess að aulca gleðina, var
fátækum gefið til máltíðár, band-
ingjar voru látnir lausir og nauð-
stöddum hjálpað með ýmsu móti.
Lambamyndir voru búnar , til í
minning páskalambsins, úr vaxi,
sem hafði verið í kirkjuljósum, og
átti það að tákna Krist, svo sem
það guðs lamb, sem bar allar ver-
aldarinnar syndir, eða sem páska-
lamb” ihins nýja testamentis”. —
Til páskagleðinnar iheyrði einnig
margskonar skemtanir og leikir,
stundum með.ýmsum hégómlegum
barnaskap. Meðaii fastan stóð yí-
dagar meíf páskum, þar til einn féll
úr 1770, og ihefir svo verið siíðan,
það var eitt af -hinum ytri merkj-
urn páskagleðinnar, að ganga í
hvítum klæðum alla þessa viku,
og því var þssi vika kölluð hvíta-
dagar eða hvíta vika, og fyrsti
sunnudagur eftir páska sunnu-
dagur U hvíta-dögum (Dominica
in albis). Á Nýja Testamentinu
má sjá, að postularnir lögðu hend-
ur á hin nýskírðu ibörn með fos^n
og blessun. pessi siður hélst í
hinni kristnu kirkju, en var hald-
inn svo lengi, að það skyldu vera
biskuparhir einir, sem mætti
þannig leggja hendur yfir hina
skirðu til þess að staðfesta skírn
þeirra.—(Framhald.)
—
BLUE RIBBON
TEA
Það er auðvelt að segja eitt~
hvað vera gott, en það er annað
að sanna það. Blue HiÞbon Te
stenzt reynsluna.
REYNIÐ ÞAÐ.
/ •
(