Lögberg - 27.05.1920, Blaðsíða 5

Lögberg - 27.05.1920, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. MAl 1920 Bls. 5 Lang frœgasta TÓBAK í CANADA pví tala ekki íslenzkir foreldrar móðurmál sitt heima hjá sér? “Af tildri” segja sumir og Ihalda svo aö stóryrði séu bezta læknis- ráðiö. Eg held að það sé hrein undan- tekning að sú sé orsökin og það sé Iæknisráðið. “ Af hugsunarlausum vana, ” segja aðrir og hafa meira til síns máls,—en hvernig hefir sá vani myndast? “Enskan er þeim kærari,” segja enn aðrir. En eru það ekki und- antekningar sömuleiðis enn sem komið er? Enda þótt eg játi fúslega aö rosknir Vestur-íslendingar séu miklu færari en eg till að leysa úr þessum spurningum svo vel sé, leyfi eg mér að segja mína skoðun um þær, þótt ekki verði til annars en að koma cf>rum til aö ræða mál- ið. Allir vita að þegar fjölskylda flytur í annað land, læra hörnin jafnaðarlega fljótar ‘erlendu’ tung- una er foeldrar þeirra. En nú er ihverjum manni nauö- synlegt að læra vel tungu þess lands sem hann býr í ef hann vill njóta sín og skifta sér nokkuö af landsmálum, og er satt að segja lítill menningarvottur að vanræk- ja það—En er þá ekki íslenzkum foreldrum vorkun, þótt þau æfi sig í ensku og læri réttan fram- Sburð málsins með því að tala ensku viö börn sínt sem komin eru í barnaskóla óg tala málið vel.? Mér virðist það vera þröngsýnn íslenzku vinur, sem neitar þeirri spurningu.—Samt flýti eg mér að bæta við: paö er þó vanhyggja og ræktarleysj að nota þá ‘kenslu’ lengur frekar en nauðsyn krefur, vanhyggja gagnvart börnunum að svifta þau með því lyklinum að íslenzkum og norrænum bókment- um og góöum íslenzkum félags- skap, og ræktarleysi við dýrustu minningar feðra vorra. Góðar íslenzkar bækur og blöð guðsþjónustur og fundarhöld á íslenzku eru betri ráð við slíkri vaníhyggju en kaldranalegar á- kærur eða skammir.—Sömulettðis þarf að gæta þess að börnin eða unglingarnir £ál «nga átyllu til aö ætla að fastheldni foreldranna við islenzka tungu sé sprottin af “einhverri gamaldags sérvizku” eða stífni, og því þurfa börnin snemma að fá skemtilegar íslenzk- ar bækur við sitt hæfi. Á því virtist mér vera hinn msti misbestur meðal Vestur-ís- lendinga,—og enda íslenzkar bæk- ur yfirleitt alt of fáar á mörgum íslenzkum heimilum. Væri það mikiö og nauðsynlegt verkefni þjóðræknisfélagsins að gefa út sem fyst ‘Sögur frá íslandi’ meö mörgum og góðum íslenzkum myndum sem sérstaklega væru ætlaðar unglingum meöal Vestur- íslendinga, er aldrei hafa séð ís- land. Tel eg víst að félagið ‘ís- lendingur’ mundi vilja styðja að slíkri bókaútgáfu eftir föngum. Mannaskifti. Má eg Skjóta hér áö uppá- stungu, sem ekki kemur þessu máli beinliínis við? Félagsskap- ur sá, sem vinnur að samúð meðal fsilendinga og Dana er farinn að útvega vinnufólk þaðan hingaö og héðan þangað, og nú er stungið uppá að heimasætur skifti um bú- staö, danskar heimasætur séu hér sumarlangt á góðum sveita heim- ilum, og íslenzkar stúlkur verði heima hjá iþeim vetrarlangt í staðinn. Er því mjög vel tekið. -—En gæti ekki hið sama átt sér stað meðal íslendinga sjálfra beggja megin Atlantshafs? Fyrir fám dögum Símaöi til mín ungur bóndason frá efnaheimili í Rang- arvallasýslu og spurði hvert þjóð- ernisfélagið vestra mundi leið- beina sér, ef hann færi vestur um haf til að kynnast búskap landa þar. Eg taldi það vafalaust; en hefði Ihelst kosið að geta bætt við: “pað er íslenzkur bóndason vest.a sem vill kynnast sveitalífi voru, og hentugast að hann yrði hjá föður ,yðar rneðan þér væruö á heimili hans í Ameríku.” pjóðernisfélagið og ‘íslending- ur’ ættu að koma á slíkum eðá öðum skiftum á ungu fólki, sem hefir efni og vilja á að borga far- areyrir til að sjá sig um í veröld- inni og kynnast landsiðum á víxl. pau félög mundu að sjálfsögöu ekki mæla með öðru en góðu fólki, og góðum heimilum, og mundu þá skiftin verða ávinningur fyrir alla hlutaðeigendur. Minsta kosti tel eg vafalaust lað þjóðernismálinu vestra yrði að því góður styrkur. “Annara um þjóðernið' en Kristna trú” Mér er sem eg heyri nú ómana af orðum vinar míns séra iStein- gríms porlákssonar í Selkik á kirkjuþinginu í Arborg í fyrra,— og einlhver segi: “Já, ykkur á Fróni er ant um þjóðerni vort, en hirðið minna um kristindóm vorn” Eg tek það ekki til mín, enda þótt eg þori að fullyrða að félag- ið “íslendingur” væri óstofnað enn, ef eg hefði enga hlut- deild átt í stofnun þess. Ög fulltrúi félagsins hefði iheldur ekki komist vestur um fyaf með Lagarfoss í haust sem leið, einu ferðinni sem um var að ræða úr því til áramóta ef eg hefði farið með fjölskyldu mína með skipinu, farþegjarúmið þá lang- samlega “upptekið” eins og hra. Friðrik Guðmundsson í Mozart gæti borið vitni um, því 'hann hefði sömuleiðis orðið að bíða hér æði lengi, ef eg hefði ekki dregið mig í hlé.—Aðrar afleiðingar af því iþekkja söfnuðurnir, sem mér voru ætlaðir. Kært er mér “blessað málið sem Guð mér gaf,” en þó er hitt satt að undanfarin 20 ár, eða síð- an afturhvart mitt varö, hefir mér fundist eg skyldari hverjum sannkristnum manni erlendum en vantrúuðum landa mínum, og lif- að ýmsar bestu samfélagssbundir mínar á sambænafundum og vakn ingasamkomum þar sem ýmist eg einn eða örfáir áðrir viðstaddir skildu islenzku. Og enda þótt Einar Kvaran rit- höfundur, væri kosinn formaður “íslendings” var það aðallega vegna þess, að hann, einn af for- göngumönnunum, Ihafði tíma af- lögu, en alls ekki til að “flytja út andatrú.” Og það get eg fullyrt að félagið mundi hvorki leyfa honum né öðr- um að senda andatrúar-trúboða til Ameríku í nafni félags vors, enda hafa Vestur-íslendingar þeg- ar kynst fyrsta fulltrúa félagsins, séra Kjartani Helgasyni og hefir sú viðkynning væntanlega ekki vakið tortryggni til “íslendings” né formanns hans. Hitt játa eg fúslega að enn á- nægjulegra hefði mér 'þótt, ef hér hefðu fyrir löngu myndast samtök um að styðja beinlínis kristna trú meðál íslendinga vestan hafs. — En þar hefir brostið nógu almenn- Auðvelt að spara Það er ósköp auðvelt að venja sig á að spara með því aö leggja til siöu vissa upphæö á Banka reglulega. I spari- sjóösdeild vorri er borgað 3% rentur, sem er bætt við böfuðstólinn tvisvar á ári. THE DOMINION BANK NOTRE DAME BRANCH, SELKIRK BRANCH, W. H. HAMILTON, Manager. W. E. GORDON, Manager. an áhuga, örfáum mönnum ekki unt að koma því -til vegar, enda satt best að segja þá Ihefir kirkja vor ekki verið aflögufær um aö senda marga kristindóms starfs- jnenn, sem að gagni kæmu, til langdvalar vestra. Kirkjufélaginu hefði verið lítill ávinningur að fá héðan einhverja skyirsemsku presta. Og eftir því sem eg gat best séð vantar Is- lendinga vestra mest alveg sömu mennina og oss austan hafs: heittrúaða ‘evangelista’ eða vakn- inga prédikara. Mér þótti rauna- legt hvað ifjölda margt íslenzkt safnaðarfólk talaði með litlum skilningi um starf slíkra manna og vanrækti að hlusta á góða ensku mælandi vakningarprédik- ara. Og það var fyllilega látið í ljósi við mig, að ákveðin aftur- hvarfsprédikun með glöggum greinarmun endurfæddra og óend urfæddra manna mundi verða lit- ið vinsælla meðal fslendinga vest- an en austan hafs, nema fyrst í stað meðan enginn snérist, og ó- víst nema enda sumir leiðtogarn- ir teldu það ekki góða “lútersku” Handvömm Á þessa leið tala sumir og hugsa fleiri, og má vera að svo fari að lokum, en það er hreinn óþarfi að láta íslenzkuna verða landflótta næstu áratugi og of snemt fyrir kirkjufélagið að hafa nokkurn verúlegan viðbúnað undir tungu- J mála breytingu. Alvörulaus æskulýður hænist ekki frekar aö enskum en íslenzkum guðaþjón- ustum, þegar hann skilur bæði málin. En mörgu rosknu fólki mundi sárna það verulega að “íslenzkt” félag gengist fyrir enskum mess- um, að staðaldri og andstæðingar kirkjufélagsins fá þar handhægt vopn gegn því. Auk þess er það skoðun mín að í/agar kirkjufélagsins verði hvorki margir né góðir þegár íslenzk tunga væri frá því horfin, nema öflug trúarvakning hafi farið um söfnuði þess fyrir þann tíma. —• pað þarf meira en minningar um að hafa átt íslenzka forfeður og velvild til trúmála til iþess að svo tiltölulega fámennt kirkjufélag hverfi ekki alveg inn í stóru fél- ögin, ef tungan væri hætt að að- greina. Niðurlag. urs borin um “undalagar ál”, breiðan og djúpan. Hann var gerður að tákni þeirrar hættu, sem vofði yfir veröldinni og í honum brann skærast log þeirr- ar vonar um framtíðina, er vermdi hvers manns brjóst. Hann var fulltrúi hins mátluga, ónotaða jarðmagns. Norður- urálfan var brunnin til rústa. Allur hennar efniviður og auður var brunnin í ófriðar báli, uns hún lá auð og snauð. En hér var óeyddur auður heillar álfu í mannsmynd. Atvik féllu þann- ig að Bandaríkin höfðu yfir- burði og æðstu völd meðal þjóða heimsins, svo að engum kom til hugar í móti áð standa. Við hverja raun kom svo að þeim féllu æðstu völd í hendur. Lands i nytjar þeirrar þjóðar, hverju j nafni sem nefnast, voru allra | annara meiri, féhirzlurnar gátu varla rúmað allt það gull sem í þær rann frá Evrópu, meðan stríðið stóð, iðnaðar megnið var meira orðið en dæmi fundust til, hermagnið komst á hæsta stig um það bil sem hernaðar bákn Evrópu var komið að nið- urlotum á bundrað valvöllum. Yfirburðir Ameríku voru ekki eingöngu í auð og vígsgengi fólgnir, heldur báru Ameríku- rnenn ægishjálm yfir alla aðra fyrir drengiskap og ósérplægni. peir stóðu svo að vígi að fornar deilur konunga og þjóða Norð- urálíunnar tóku alls ekki til þeirra, en einmitt af þeim gömlu væringum var sjálft stríðið sprottið. Bandaríkjamenn áttu enga hagsmuni undir þeim við- sjám, hvorki lönd, auð né völd. peir gengu á hólminn, ekki í því skyni aðallega að vega banda- þjóðuim sigur—það átti að verða leið að vissu markmiði—heldur honum snúinn og heimurinn hlær ekki við honum framar. Getur þess, hve illa hann hafi heyrt um hann talað í höfuð- staðnum, og vorkennir það ill- kvitnisskraf þeim sem hafa það i munni, en alls ekki forsetanum. Sjálfur segist hann engan þekkja, er sér hefði betur virzt í viðkynningu: vitur, skorinorð- ur, einfaldur. Hann kennir það að segja sögur frá fyrri tíma mönum, talar þó gjarnan um þá sem nú eru uppi og þá sem móti honum sfcanda, hallar samt aldr- ci á þá menn, þó ógeð eða hatur kunni hann að bera til skoðana þeirra. Með þessu þykist höf. út- ekýra það, að forseti sýnist skera sig úr hópi þeirra. sem eru eins og fólk gerist, virðist flokkadráttum, hve mikils mis-1 einrænn og ómannblendinn og skilnings hann hafi orðið var í J einráður, þyki ósvegjanlegur í jlali sumra um hann, og að sam- „skoðunum, óþjáll og svifaþungur taka beizkjan orki því, að jafn- í pólitiskum viðskiftum. vel vænt fólk trúi hverjum hé góma, sem það vill trúa, — því engu síður, sem það verður að sleppa vitinu til að trúa. En um Hann er ekki þjáll eða mjúk- ur, þegar almennar atgerðir eru miðaðar við hagnað fimra og kænna málrófsmanna, en hvorki suma hópana segir hann, að ekki ráð eða tilgang er nýtilegur sé hafi þeir einu sinni þá afsökun,: að öðru leyti. Hann vill ekki &ð þeir viti ekki ibetur en þeir kaupa af sér mótstöðu með mútu tali um forsetann, heldur ráði jhé stinga þagnarbita upp í að- illkvitni ein þeirra fáráða skrafi.; finslusegg, er hann fyrirlítur. Sem dæmi þess, er flokkadrætt- Að því leyti er hann ólíkur Lin- ir koma fólki til að trúa, nefnir coln, er notaði minni menn, með göfugu stórlyndi, jafnvel þó hann vissi ótrygð þeirra við sig. (Meira). En bvað sem um það er, þá er mér ós.kiljanlegt annað en það sé handvömm eöa klaufaskapur, ef kirkjufélaginu er ekki óbeinlínis ef ekki beinlínis gróði að héðan séu sendir við og viö menn í sömu erindagjörðum og séra Kjart an Helgason. Og það kom mér æði óvænt í fyrra vor þegar einn vina minna vestra lét mig á sér skilja í ibréfi sínu, að nú væri e^ með stofnun “fslendings” farinn aö styðja Unítara vestan hafs. pað ætti fyrst og fremst að vera hægur vandi fyrir elsta og fjöl- mennasta féla^sskapinn íslenzka í Canada að sjá um að stjórn þjóð- ræknisfélagsins sé svo skipuö að hún sé minsta kosti óhlutdræg í kirkjurtiálum. En við vaxandi þjóðrækni vex samheldni meðal íslendinga, heim- ilin leggja meiri rækt við ís- lenzka tungu, æskulýðurinn verð- ur fúsari og færai um að starfa í íslenzkum félagsskap, og þá standa Bandalögin þeim opin — Jóns Bjarnasonar skólinm eignast fleiri stuðningsmenn, og þeim fjölgar sem sjá að íslenzkir söfn- uðir og kirkjufélagsskapur er langöruggasta ráðiö til viðhalds tungunni. Og þó er ekki nema um lúterska kirkjufélagið að ræða, því eg hefi enga trú á framtíð neins ís/enzks, kirkjufélags eða trúmálasambands milli únítara og annara efasemda manna íslenzkra, vestra; sjálfir viröast iþeir ekki hafa menn til að halda þeim félagsskap saman, og bér á landi mæta trúmál þeirra nú engri fórnfúsri samhygð, ihjá leið- togum nýguðfræðinnar — það get eg frætt þá um með fullri vissu, ef þeir vita það ekki áður—og því mjög vanséð að þeir geti í bráð fengið héðan noikkurn dugandi mann til að ílendast sem prest hjá sér, þótt þeir .reyni eöa reyndu Ennfremur býst eg við að þeir séu æðimargir í söfnuðum kirkju- félagsins, sem ekki eru þroskaðri í kristilegu tilliti, en hra. Bjarni Magnússon sem í Lögberg skrif- aði, og finnist því Iharla lítil á- stæöa til sérstaks kirkjufélags- skapar ef íslenzkunni er slept, og til að missa ekki það fólk annað- hvort í enska söfnuði, eða þaö sem er miklu lakara, úl í fullkomið kæruleysi, þá er það alveg nauð- synlegt aö söfnuðurinn leggi rækt við íslenzku.— Á ihinn boginn munu þeir vera til sem finst ‘ofkalt’, of mikil trú- ardeyfð í islenzku söfnuðunum þykir ‘hlýrra’ í sumum enskumæl- andi söfnuðum og flyttu sig alveg þangað, ef íslenzk tunga béldi ekki í þá. Má kirkjufélagið lítt við að missa .margt slíkt fólk, því síst er þar ofmagt af trúuöum starf- andi íleikmönnum. • ( ,. “Hvað sem hver segir” “paö stoðar lítt að spyrna á móti, enskan ryður sér rúm hvað sem hver segir, þiö getið tafið en ekki ’hindrað inngöngu hennar og framfarir í kirkjufélaginu. Krist- indómsins vegna er best að gera sér það ljóst í tíma og undirbúa tungumála breytinguna smám- saman.” í fám orðum: Ef 'þér og vér getum hjálpast að að fjöiga þeim heimilum, sem tala íslenzku, og eflt íslenzku nám barna og ung- linga, er það styrkur bæði fyrir þjóðernismálið og kirkjufélagið. — Hins vegar er eölilegt og sjálf- sagt aö tala um kristindóm við börnin á því máli sem þau skilja, og sé ekki tími til að kenna börn- unum 'bæði islenzku og kristin- dóm' í sunnudagaskóla, á kristin- dómurinn hiklaust að sitja í fyr- irrúmi; þó skyldi enginn búast við að þessi enskumælandi börn verði -síðar öruggir stuðnings- menn íslenzka kirkjufélagsins, og allra síst á meðan sú trúardeyfð og hálfvelgja er ríkjandi í mörg- um söfnuðum þess sem þar er nú, — og séra Friörik Friðriksson mintist á í skilnaðarræðu sinni að íhann hefði orðið var við í Bandalögunum allflestum. Eins og sakir standa er öflug, heilbrigð, lútersk trúarvakning það allra nauðsynlegasta og bezta fyrir kirkufélagið, en næst bezt sr rík iþjóðernishreyfing. Um hið fyrra stoðar lítið að leita til Fróns, þar sem hálfvelgj- an, hjátrúin og hálftrúin er meir er. nóg viðfangsefni fyrir þá fáu sem finna hvar skórinn kreppir að. En í síðara atriðinu bæöi gejum vér og viljum stutt yður meðan íslenzk tunga er yður kær. Guð gefi að þjóöernisvakning og trúarxpkning gætu orðið sam- ferða yðar á meöal; eins og var t. d. hjá Norðmönnum 1905 —, hann gefi ykkur öllum gleðilegt og gott sumar í Jesú nafni — og innilegar þakkir fyrir gestrisni og góðar viðtökur 1918. Á sumardaginn fyrsta 1920. Sigurbjörn Á. Gíslason. P. S. — Verði einhver atriði í grein/þessari gerð að umtalsefni i hinum íslenzku blöðunum vestan hafs, vildi eg mælast til þeirrar velvildar af afgreiðslu hlutað- eigandi blaðs aö mér yrði sent það blað eða blöð, svo mér gæfist kostur á aö leiðrétta ef einhver misskilningur væri á ferð. — En vilji einhverjir kynnast nánar tillögum mínum í trúmálum er ekki annað en skrifa eftir blaö- inu mínu, Bjarma. Árgangur hans (24 blöð) kostar ekki nema dollar til 1. júlí n. k., en eftir þann tima hálfan annan dollar í Ameriku. Heimili mitt er Ás, Reykjavík.. S. Á Gíslason. Um Wilson forseta hefir nafnkendur rithöfundur, Mr. Gardiner, nýverið ritað, og hans sviplegu auðnubrigði á hin- um síðustu árum. Hann segir forsetann hafa náð meira valdi heldur en dæmi séu til um nokk- urn annan, svo sögur fari af. Or- sökin lá ekki eingöngu í honum sjáífum, heldur stafaði það frá máttugum orsökum, er komu saman í honum, utan frá. Á hans herðar var lögð hugsjón, til sig- hann sögurnar, sem gengu um hinn nafntogaða mann Glad- stone, að hann færi hnuplandi, kæmi heim með vasana fulla af svo fengnum rnunum, er hans góða kona yrði jafnan .að laum- ast til að ná og senda aftur eig- endunum. Slikar rógsögur seg- ir hann vægar hjá sumum, er hann heyrði um Wilson forseta. Síðan lýsir höf. hversu bjálfa- legar þær verði, þegar fundi mannsins sjálfs er náð. Honum f.vipar til Býflugrabú Einn frægur staður í þessari álfu nefnist “Púnskolla kölska”, svo nefndur frá ómuna tíð af fyrstu íbúum er fyrir fundust í Texas. Staðurinn er hjá stór- ánni Rio Grande, og þeir hvítra manna, sem fyrstir komu þar skozkra klerka, göf- j nálægt, sáu álengdar í nokkurra ugra, er glaðvær og reifur með mílna fjarlægð, stóran mökk, þeim hætti, að sú alvörugefni, dökkan, leggja upp í loftið, og er sem með honum býr, fylgir öllu; þeir gengu nær, — hestum verð- gamantali hans. Hjá honum j ur þar ekki við komið — heyrð- yirðist gamanleikni svifa létt og jst niður sem af fallanda vatni. til þess að setja nýja “veröld” á stofn, til þess að afnema hin gömlu örlög hnefaréttar og kepni, er koma sér við með því að beita gögnum stríðs og stofn- un'um hernaðar fyrir sig, og setja upp í þess stað sarntök allra þjóða, er beittu fyrir sig borgaralegum viðtektum með skynsamlegu viti, með líku sniði og höfundar þjóðveldisins gerðu, er þeir hófu að byggja hin vest- rænu lönd. Af þessum rökum höfðu Bandaríkin sérstök völd, miklu meiri og háleitari en af bolmagni sínu einu saamn, þó enginn stæði því á sporði. pau gengu í róstuna, stóðu þó í gegn henni og fyrir ofan hana, langt í frá fornum illvilja og ofsa, er undanfari stríðsins var. Enginn vændi þau sérgóðra hvata, eng- um stóð stuggur af tilgangi þeirra. Umalaus voru þau, af þeim stóð hvorki uggur né gæzku grunur. pað var ekki nema eðlilegt, að mannkindin vænti sér bóta á eymd sinni af íhlutun þess, er svo var orkumik- ill og vænlegur til drengskapar. Nú segir höf. að þeir í Evrópu sem vonuðu mest eftir liðveizlu Bandaríkja, hafi þózt berjast með miklum þrautum fyrir þeim hugsjónum, er þeirri þjóð hafi (kærastar verið, og er Ameriku- menn gengu í ófriðinn og stefna forseta varð augljós, óx virðing hans og vald svo að engum dæm- um sætti. “Hann reisti,” segir hann, “frá dauðum hugsjónir stríðsins, er týndar voru, veitti því andlega þýðingu er það skorti, blás á það anda endur- iausnar takmarks svo að blóð- fórnir þess og þrautir fengu göfugra svip og varpaði gulln- um roða fyrirheitsins á hið ó- komna. pegar hin trylda skálm- öld stóð sem hæst, kveiktu ræð- ur hans vonarneista í örvana hjörtum, orðlausum af örvænt- ing. Ekki í Norðurálfu eingöngu, því að fagnaðarerndi hans flaug um víða veröld. En það var er- indi hans, að afnema hið gamla skipulag hnefaréttar og kepni og reisa í þess stað hið nýja skipu- lag hins sameiginlega sóknar- miðs. pegar hann lagði upp í ferð sína til að sitja friðarmót- ið, þá má með sanni segja, að hann virtist hafa ráð að skapa framtíð veraldar í hendi sér, um fram nokkurn mann annan, er sögur fara af. Af þeim tindi valds og virð- ingar virðist hann failinn vera. En hversu mikið það fall er, kunnum vér ekki að bera um. Atburðimir eru nýskeðir, niðj- or vorir munu sjá yfir þá og und- ir og skipa þeim eftir sínu viti. En þeir, sem sáu atburðina gerast, eru furðu lostnir af því, hve skyndilega honum skaut upp sem lööggjafa veraldar og því eigi síður, hve skjótt honum vatt ofan. — En þær hugmynd- ir og vonir og kröfur, sem menn tengdu við þjóð hans, þær varð hann að bera og að nokkru leyti hafði hann þær sjálfur skapað, er fremstur stóð og ítrastur var af hennar sonum.” Höf. reynir að gera grein fyr- ir því, hvernig á þessu stendur, að hugur þjóðarinnar virðist frá glatt kring um fræðin. pau hin fomu, römmu spjöll koma manni í hug, er hann drúpir höfði með alvörugefni og flytur borðbæn, en þeim fræðahrolli léttir skjótt af, er hann réttist upp, lítur hýr- lega við manni og tekur upp á ný umtalsefnið með kátlegri smásögu eða . frásögn um það, sem hefir fyrir hann borið kými- legt. Hann er ekki eins glaður og Roosevlt var, og með alt öðr- um hætti. Roosevelt var átrún- aðargoð lýðsins, allra manna giaðastur, með meira fjöri og ramefldu þreki en aðrir. Hann þló svo að sögur fóru af og sög- ur mynduðust um; þegar hann hló, dunaði veröldin sem vindur þyti, skógar niðuðu við og katl- ar glömruðu á hlóðum. pað var líkt, og ein höfuðskepnan , svo sem óþrotlegum nægtum glað- værðar og gleðskapar væri af að taka, forsi líkt var' það, líkams atgjörfis og lífs hugar, er streymdi frarn án afláts með gjöfli, er ekki sást fyrir né sá til gjaida. Heimurinn tók undir með honum og studdi stefin römmum rómi. Hann talaði ekki til íhugunar, heldur tilfinn- inga þeirra, sem hlýja og alúð fylgdi. Hann kom fólki ekki til að hugsa, heldur til þess að vera í góðu og glöðu skapi og líða vel. pað leiddi hjá sér hans miklu ræður um landsins gagn og nauðsynjar, en því fanst mikið tii um, hv gott honum þótti að Hfa, hve ákafa vel hann dugði til afreka og þorinn að ríða hvar á garðinn sem hann vildi, hve hörðum höggum hann laust og hve vasklega “glaðr og reifr” hann var jafnan, ekki sízt er hann lét til skarar skríða. Hann sigraði alt með móði, kjark og fjöri. Forsetinn Wilson hefir ekkij Ekki var það vellandi hver, né foss, né flúðir, heldur býflugur, er áttu sér hæli í helli og jafnan ‘lögruðu fram og aftur, svo sem þeirra siður er. Af þeim stafaði mökkurinn og svo mikið var af þim, að líkast var fossnið er þær suðuðu. peir sem séð hafa inn í hellirinn, segja flugnabú hangi i ,löngum lengjum með veggj- um; aíhella munnar sjást utan frá og þykjast menn vita, að þar séu einnig býflugnaibú, því að flugur þær elska dimmuna. Svo mikið hiunang er þar saman komið, að nema mundi mörg þúsund punda. pó er það sagt, smálítið, í samanburði við alt það hunang, sem í öðrum holum og klettaskorum og hellum finst í þeim sama dal. Veðrátta er svo mild á þessum stöðum, að flugur safni hunangi árnið um kring, á sumrin af blómum, fögrum og stórvöxn- um, en á veturna af berjum margskonar og perum, sem á Cactus viðnum vaxa. Flugurnar safna hunanginu í hola trjástofna, klettaskorur og einkum í hellra; til sumra slíkra safnstaða er auðvelt að komast, til annara verður að síga í bönd- um, en alt svæðið er erfitt um- ferðar og ómögulegt að komast um það nema á fæti. Einhver kynni að halda, að býflugurnar á þessum stöðum mundu hvíla sig öðru hvoru og eiga góða daga á hunangi því þinu mikla, er þær hafa safnað. En það er öðru nær. Ásköpuð hvöt, blind, sívakandi, knýr þær til að vera á erli og að verki, rétt eins og þær ættu ekki til næsta máls. petta er nú sönn saga, hefir alt um það dæmi að sýna, dæmi af þeim mönum, sem halda á- fram að hauga saman auðæfum, löngu eftir að þeir hafa nægta- þetta mikla fjör til að bera Glaðværð hans er lík því, er lær-1 nóg fyrir sig og sína. dómsmaður lítur upp. Henni fylgja ekki tröllslegar hlátra- hrynur. Hún sýnir sig í brosi,1 einstaklega björtu og einlægu. pað nær ekki til allra, en í mál- stofu forsetans kennir þess að marki. pað virðist stafa frá hugkvæmdum frekar en atgerf- is meltingu. pað fylgir öllu, sem hann segir, fer þó aldrei úr hófi. Fár er betur orði forinn né hef- ir oftar mál í munnni, né segir fleiri sögur til dæma og skýr- ngar, því að þær eru aidrei fá- nýtar, hversu kýmilega sem eru, heldur fylgir þekn jafnan nokk- ur heimfæring. Aldrei kennir þar illkvitni. Honum þykir gott WHEN USING WILSONS FLY PADS READ DIRECTIONS CAREFULLY AND v FOLLOW THEMy EXACTLY, Eru mlklu betrl en gomí nuguapapp- írlnn. ITrelnni í Meðferð. Pæst hjá lyfsölnm og matvöru9Ölum. Komið til $4 King Street og skoðið ElectricWashing Machine Það borgar sig að leita upplýsinga City Light |& Power 54 King Street

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.