Lögberg - 27.05.1920, Side 3

Lögberg - 27.05.1920, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. MAl 1920 Bla. 3 HELEN MARLOW EFTIB Óþektan höfund. “Hún hefir líklega leikið sér að mér og gabbað mig sokum auðtrúar minnar, og máske hún samt sem áður elski Budolpli Armstrong”, hugsaði liann .sorgm-cddur, “og sá leikur, sem eg niú hefi samið um við Nathaliu er gagns- laus”. Hann gat samt ekki dregið sig í hlé, því þessi uppgerðar ást til vinstúiku Helenar, gaf honum að minsta kosti tækifæri til að koma á það heimili, þar sem hann öðru hvoru fékk að sjá þessa elskuðu persónu, því hún var of mikil- lát til að láta hann sjá að hún forðaðist hann. Þegar hann einstöku sinnum fann hana hjá Nathaliu þegar hann kom, fór hún ekki strax fit úr herberginu, en dvaldi þar um stund, annaðhvort lesandi í bók, sön'gnótum eða við skrautsaum. Stundum snéri hann nótnablöð- unum fyrir hana, og stundum sungu þau iþrjú saman, því Oakland hafði náð sínum fagra róm aftur, eftir að veikin var afstaðin, og hann sagði þeim, aðvhann ætlaði bráðlega að taka að sér leikhússtörf aftur. Það, seíh olli þeim mestrar óánægju og ó- geðs, voru heimsóknir Rudolphs Armstrong, sem krafðist iþess, að mega koma til heitmeyjar sinnar þegar hann vildi. Þegar þes'sir tveir keppinautar fundust í samkomusal Monteith-hjónanna, gekk 'þfeim erf- itt að dylja hatrið, sem iþeir báru hvor til ann- ars, þó 'þeir yrði að sýna (hvor öðrum eins kon- ar kurteisi. En varir Armstrongs hnýkluðu sig oft af meðmvitundinni um þann sigur, sem hann hafði unnið. Hann hafði ástæðu til að brosa, því hann hafði sigrað Oakland í ikapphlaupinu um Helenu; að hann næði taikmarki sínu, það hafði hann sagt fyrir fram. Armstrong miljónirnar heyrðu honum til, með öllum þeim réttindum, sem gullhrúgurnar veita; og hann hafði loforð um liönd Helenar; eingöngu það, gerði hann að þeim mest öfund- nða manni. Hann tók líka eftir 'því, að í livert skifti sem hanu fann Oakland í samkomusalnum, á- samt Nathalíu og Helenu, var hin síðar nefnda ávalt vingjarnlegri og alúðlegri vdð hann; þetta var aðvitað leikur frá hennar hlið; Fred Oak- land átti að sjá, að hún bar virðingu og hug- þokika til hin ríka manns, sem átti að verða eig- inmaður hennar. Við slúk tækifæri gleymdi ekki Oakland hé'ldur sínum leik; hann vildi ekki verða á eftir. JJann var næstum of djarfur í að sýna ást sína til hinnar roðnandi og brosandi Nathalíu, og hún lét sem sér væri iþetta alls ekki á móti geði. Þetta var að sínu levti mjög markverður leikur, og allir þátttalkendur léku hann mjö'g eðjilega. Þó að liæði Oakland og Helen þjáð- ust milkið af afbrýðinni, sem þau fundu til, þá duldu þau hána mjlög veJ. E'kki eitt einasta augnatillit lét í liós tilfinningár þeirra. Helen Jiélt ao Oaikland huggaði sig við það, áð geta náð hinlii litlu, laglegu Natlialiu; Oak- land hélt, að Helen liefði ekki gefið Armstrong^ hönd sína eingöngu vegna auðsins, Samt sem áður fann Helen til þess, að húu var fús til að fleygja sér í faðm Oaklands og sýna honum sömu ástaratlotin og hún gerði, þegar hann kom til hennar í fyrsta skifti í þess ■ um samkomusal. Hún átti stundum bágt með að verjast því að liópa^: “Ó, Fred, taiktu mig aftur að lijarta'þínu. ,Eg elska, elska, elska þig!” Endurminningin um þann dag, var bæði á- nægja og kvöl, svo ós'kiljanlega samldandaðar. Hve ánægð þau voru þá stund og hve ógæfusöm hin grimmu forlög höfðu gert þau sarnt sem áður! Meðan þau kvöldust 'bæði af þessum óeðli- lega leik, kom nokkuð fyrir, sem var mjög við- feldið fyrir þau. Claud(> færoy, nýi milliraddarsöng\’arinn í Rósadrotningunni, var giftur maður og átti konu og' börn í Philadelphia. Tveim vikum eft- ir heimkomu Oaklands, fókflc lir. Leroy símrit, sem kallaði hann heim til veika barnsins síns; það var lítið útlit til þess, að það gaiti lifað. Hann hraðaði sér undir eins til hr. Mon- toith, og sagði lionum frá ástæðunum; með jafn- vingjarnlégum og hughlýjúm manni var ekki erfitt að komast að hinni hentugustu niður- stöðu. Gætuð þér fundið nokkurn söngvara, er gæti tékið við stöðu minni þangað til eg kem affur?” spurði Leroy. “Hvað ætti að hindra Oakland frá að geta tekið við henni strax í dag?” svaraði Monteith. “Rödd hans er góð, og hann ætti að þekkja hlntverkið mjög vel, því hann hefir verið í leik- húsinu á hverju kvöldi síðustu tvær vikurnar.” “Ó, ráðið þér hann,” lirópaði söngvgrinn, sem hugsaði eingöngu um veika barnið sitt, og þaut af stað til að ná í fyrstu lestina. Hr. Montcith hraðaði sér að fara og finna Fred Oakland. " “Getið þér sungið milliraddar sönginn í ‘Rósadrotningunni’ lí kvöld? Leroy hefir ver- ið kallaður heim til veika barnsins síns, og mér kom til hugar, að þér gætuð tekið að vður stöðu hans, 'þangað til hann kemur aftur. í dag vrð- um við að hafa sérstaka æfingu.” Oalkland varð himinglaður yfir þessu, en lét þó (íkki bera á því. “Þetta kemur mjög skyndilega. Er ungóui Helen samþykk þessu?” spurði hann. “ Flelen ! Auðvitað. Þið eruð góðir vin- ir, er ekki svo? Það er sannarlega lán Cvvir okkur, ef við getuin fengið vður. Þér viljið gera okkur þennan mikla greiða, er ekki svo? Eg skal borga yður tvöfalt kaup, ef það liei'ir nokkur áhrif.” “Peningar hafa litla þýðingu fyrir mig; en eg er fús til að veita yður þenna greiða, ef þér ráðfærið yður fyrst við ungfrú Helen.” “Komi,ð þér þá, og verið mér samferða,” og þeir flýttu sér af stað til að finna Helen. Hún var mjpg köld en jafnframt miskunn- söm. “Það væri mikils verður greiði fvrir fé- lagið,— og fyrir mig. En Iþér sjáið, að í dag verðum við að hafa lengri aJingn en vanalega, svo að þér kunnið alt fyrir kvöldið.” 58. Kapituli. “Já, auðvitað,” svaraði liann og brosti dularfullu brosi undir sínu hrokkna yfirskeggi. Hann vissi mjög vel, að það þurfti ekki langa æfingu til að kenna honum að syngja hlutverk- ið sem elskhugi'Rósadotningarinnar. Þetta kvöld hlaut leikur hans afar mikið hrós og hann var kallaður aftur fram þrisvar sinnum. Rödd hans var eins fögur og hún hafði nokkru sinni verið, og leikur hans var ágætur. Allir þeir, sem vanir voru að heimsækja tónleik- liúsið í New York, þektu það mjög vel, að hann lék hlutvéríáð sem elskhugi óviðjafnanlega vel, en aldrei höfðu þeir séð hann leika 'það betur en þetta kvöld. Alt sýndist vera alvara, því alt var svo eðlilegt, einkum þegar hann tók Rósa- drólninguna í faðm sinn og kysti hana. En á milli þáttanna var hann mjög varkár með að nota ebki hlutverkið, sem liann hafði á leiksviðinu; liann eyddi þá tímanum til að spauga við Nathalíu, sem enn þá hélt áfram með sitt uppgerðar hlutverk. “Ilaldið þér,tað hún hafi reiðst yfir því, að eg sýndi henni svo mikla ást?” spurði hann Nathalíu Ikvíðandi. “Þér gletni maður! Þér notuðuð raunar tækifærið ágætlega, betui- en nauðsynlegt var og þér sýnduð meiri innileMc heldur en þörf var á,” svaraði liún glaðlega. “En, Nathalia, haldið þér að hún hafi reiðst?” “Nei, þvert á inóti, eg held að henni hafi Jiótt vænt um það,” svaraði unga stúlkan með gletnisbrpsi. Ó, hve glöð Helen hefði orðið, of hún hefði vitað hvað vinstúllka hennar hugsaði. Hún vildi ómögulega, að Oakland fengi að vita, hve mikla gleði ,J>að veitti henni, að vera 'kærastan hans, þó það væri að eins á leikviði; það var sú unun, sem hun gat ekki gleymt. Hafði liún grun um, að hann léki hlutverk sitt sem elskhugi af fullri alvöru? Hugur henn- ar skildi það, en hún vildi samt elkki viðurkenna það með sjálfri sér. Hún tók eftir því, hve fljótt hann fór að finna Nathalíu, þegar þættirnir voru búnir; hún sá hve innileg og glöð þau voru. Hún gat ekki álitið annað, en að þeim væri full alvara. Milliraddar söngvarinn Leroy var fjar- verandi í fjóra daga og kom svo aftur glaður yfir því, að barninu hans var að batna, Hann var Oakland nijög þaklklátur fyrir það, að hann liafði fylt stöðu hans svo vel. Allir virtust líka vera ánægðir yfir því, nema Rudolph Ajrm- strong. Hann var óður af reiði og krafðist þess, að Helen skjýdi reka Fred Oakland, keppinaut sinn, og útvega sér annan söngvara til að syngja ,og leiika með henni. Ep hann fann að hér sté liann út fyrir takmörk valda sinna. ‘ ‘ Þú hefir enga/heimild til gð heimta af mér hlýðni í neinu tilliti.. Eg hefi lofað að giftast þér sem endurgjald þess ,að þú þegir með leynd- armál. Þú hefir loforð mitt, sem eru þau verð- laun, er þú sjálfur krafðist. Vertu ekki um of kröfuliarður við þolinmæði mína,” sagði hún aðvarandi. “Þú elskar þenna pilt, J>enna Fred Oakland. Það er auðvelt að sjá, að þér geðjast að ástar- atlotum hans í leiknum,” sagði hann háðslega. Hann sá hana blóðroðn^, en liún svaraði í eggjandi rómi: ‘ ‘ Eg ætla ekki að neita neinni af ásökunum þínum. En, ef 'þú hefðir ekki Ikomist upp á milli okkaj;, þá væri ej*1 nú hans gæfuríka eigin- kona.” Henni var beisk ánægja að því að særa frið- arþjóf sinn. Hann liafði ekki lilíft henni, en 'liafði á svívirðilegan hátt notað þekkingu sína til þes að neyða hana til að lofa því að giftast sér. Nú, jæja, það loforð, sem hún liafði gefið honum, það átti hann — að öðru leyti skyldi liann gæta sín. Hennar ögrandi þrjózka gerði hana í aug- um lians enn þá eftirsóknaverðari. Hjá mann- inum er meðfædd einhvers konar löngun til að temja og sigra það^ sem setur sig upp á móti honum, og aldrei fyr hafði lianu elskað hana jafn heitt og nú, þegar hann varð þess var, hve erfitt var að sigra liana. Sigur hans yfir Fred Oakland var þýðing- arlítill, fyrst hann gat ekki náð hjarta hennar frá honurn, J)ó liann sjálfur gerði kröfu til að eiga hönd hennar. Því/hótanir og fortölur voru jafn árangurs- lausar, þegar. Helen var í þrjózku og þrályndu skapi, sem alt af liafði verið henni eiginlegt, þegar eitthvað gekk á móti óskum hennar. Hann varð að liætta við þá hugsun, að vera sem alls- ráðandi húsbóndi hennar. Hann óskaði Fred Oakland alls liins versta, er liónum gat hugsast, og þráði þá stund, sem gifting lians gæti átt sér stað. I>á skyldi liann hafa Helenu á sínu valdi óg hegna henni fyrir þrjózkuna, sem hún sýndi honum nú. Hann hafði gert sér von um, að hafa mik- inn hagnað af því, að Harriet Hall, spæjari hans, var þjónustustúlka Helenar, en nú var úti um það, því hin fyrverandi þerna hennar var komin frá London. * Um þetta leyti dó hin duglega þerna frú Douglas, Patience, og Harriet Hall reyndi að fá þessa vist og henni var líka veitt hún. v Hún sagðist vera orðin þreytt af að vera alt af lierbergisþerna hjá leikhússmeyjum og þætti vænt um að geta fengið slíka stöðu sem þessa. Frú Douglas tók liana í sína þjónustu, af því hún vissi að hún var dugleg, en verulegt traust bar liún ekki til hennar, henni fanst hún svo dökk og undarleg. Patiene Gréen var alt öðru vísi, til hennar gat hún borið fult traust og felt vináttu til liennar, þó lmn væri að eins vimiu'kona. Frú Douglas vissi, að þessi nýja þerna hafði metið og mat enn Douglas Armstrong mikils, og að hxin hafði næstuin því verið sem þræll hans; en þetta var ekki til að aúka traust frú Douglas á henni. “Mér þvkir vænt um hann, af því hann er svo lí'kur sinni framliðnu móður,” ságði Har- riet Hall. Frú Douglas vissi, að stúlkan liafði verið konu bróður hennar mjög hlyn't, móður Rud- olphs, en hún svaraði all-undrandi: “Þér eruð fyrsta manneskjan, sem nokkru sinni liefir álitið, að Rudolph líktist móður sinni. Það hefir þvert á móti oft verið sagt, að hann væri lienni ekki líkur á neinn hátt. Ekíki er Rudolph heldur líkur föður sínum, að undan- teknum svörtu augunum og svarta hárinu.” “Móðir hans var líka dökk,” sagði Harriét með ákafa miklum. , n “ Já, en það er lfka öll líkingin,” svaraoi frú Douglas. “Yður þykir ekki vænt um Rudolph,” svar- aði stúl'kan með ^fbiýði, en frú Douglas svar- aði engu. Hún var of stórlát til að ræða fjöl- sikyldu ásigkomulag við vinnufólli sitt. Ást og hylli Harrietar á Rudolph Armtrong var mjög auðsæ, og hún var sýnd lionum með svo mikilli virðingu, eins _og hún væri móðir hans, 'að engum kom til liugar að álasa það. Hún beið efir honum í göngunum, alt af til- búin að gera honum einlivern greiða; með að- dáun og miíkillæti horfði hún á liann, iog þegar einliver af vinnufólkinu skopaðist að þessu, svaraði hún rólega: “Eg var vön að vera herbergisþerna móð- uHians, þegar liann var lítill, og mér þótti svo vænt um þonnan laglega litla pilt. Ný þykir > mér vænt um liann liennar vegna, og af því föð- ursystur lians geðjast ekki að lionu,m en evðir allri vináttu sinni á liinn viðbjóðslega Oak- land.” “Hr. Oakland er uppáhaldið hennar, og þegar hún devr, arfleiðir hún liann,” sagði einn þjónanna. “Það er skömm að því,” lirópaði Harriet Hall mjög æst, “að hún skuli leyfa sér að taka arfinn frá bróðursyni sínum, sínu eigin holdi og blóði. En eg lield því fram, að honum veit- ist jafn liægt að" ónýta hina óréttlátu erfðaskrá, eins og hann gat ónýtt erfðaskrá föður síns.” “Hvað kemur það J>ér við, ef eg má spyrja svo?” sagði J>jónninn. ‘ ‘ Ó, ekkert, hr. Haskell, alls ekkert; “ ég er að eins á lians lilið sökum móður hans, og af því eg ann réttlæti.” , Eftir þetta samtal reyndi Harriet ineð öllu mögulegu' móti að komast eftir því, livort frú Douglas væri búin að semja erfðaskrá sína og gera Fr^d Oakland að erfiingja í stað bróður- sonar síns, Rudol]>Jis Armsti’ong. En enginn virtist vita neitt um þetta mál- efni. Það var að eims hjá frú Douglas sjálfri. að hún gat fengið að vita sannleilkann; ög hun vissi, að jafn forvitnisleg spurning í Jiessa átt mundi svifta haoa stöðunni. En hún hafði meiri áhuga á þessari spurn- ingu heldur en nokkurn grunaði og gerði alt livað hún gat að komast að því sanna. Niðurstaðan varð, að frú Douglas, eins />g aðrar heilbrigðar manneskjur, væri enn ekki búin að semja erfðaskrá sína—fékk hún ldks að vita. Þessi lævísa, ráðkæna kona hugsaði mikið um þessa staðreynd og lét ekki dragast að til- ikynna Rudolph Armstrong þetta. “Ef hún skyldi deyja, áður en erfðaskráin y^ði samin, þá yrðuð þér erfingi að miljónunum liennar og eigur yðar tvöfölduðust,” sagði hún við liann. 1 * . „ Hin viðbjóðslegti liugsun, sem í þessum orðum gat falist, vakti hjá honum hrylling. Hann gat raunar í mörgu tilliti verið vondur maður, en að vilja föðursystur sinni nokkuð ilt, það var nú samt meira en hann gat þolað eða tökið með ró. Hann var ágjarn, og elskaði pen- inga; hann hefði auðvitað kosið að eignast miljónir frænku sinnar, heldur en að vitg af þeim í höndum Fred Oaklands; en hann hafði alt af vonað, að frú Douglas mundi með tíman- um fá sína týndu dóttqr aftur, og með þá von varð hapn að gera sig ánægðan. Alt í einu sagði hann nokkuð, sem hlýtur afð koma lesandanum alveg á óvart: “En ef eg giftist dóttur föðursystur minn- ar, þá falla allar eigur hennar í mínar hendur.” “Já, en sú gifting er enn ekki framkvæmd. Setjum svo, að hún kannist að sannleikanum áð- ur en giftingin ætti sér stað? Þá mundi hún ekki Hugsið yður annáð eins! Vér greit5um mönnum og konum hátt kaup, meðan verið er að læra hjá oss Rakaraiðn. Tekur að eins fáar vikur að verða fullnuma; góðar stöður bíða yðar, með $25 til $50 um vikuna, að loknu námi, og auk þess getum vér hjálpað yður a stofna og starfrækja atvinnuveg fyrir eigin reikning/— Mörg hundr- uð íslenzkra karla og kvenna hafa lært Rakaraiðn á skóla vorum og stjórna nú upp á eigin ábyrgð Rakarastofum og Pool Rooms. — Slítið yður eigi út á þrældómsstriti alla æfina. Lærið Rakaraiðn hjá oss og myndið yður sjálfstæða atvinnu. Skrifið eftir vorri ókeypis verðskrá. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LIMITED Aðalskrifst.: 626 Main Str., Winnipeg (hjá Starland leikhúsi) Barber Gollege, 220 Pacific Avenue, Winnipeg. útibú: — Regina, Saskatoon, Edmonton og Calgary. timbur, fjalviður af öllum INyjar vorubir^oir tegundum, geirettur og ala- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætið glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Sash & Door Co. HENRY AVE. EAST Limltad WINNIFEG Allar Allar tegundir af teéundir af KOLUM EMPIRE COAL COMPANY Ltd. Tals. Garry 238 og 239 Automobiie og Gas Tractor Sérfræðinga verður meiri þörf en nokkru sinni áður i sögu þessa lands. Hví ekki að búa sig undir tafarlaust? Vér kennum yður Garage og Tractor vinnu. Allar- tegundir véla — L head, T head, I head, Valve in the head 8-6-4-2-1 Cylinder vélar eru notaðar við kensluna, einnig yfir 20 raf- magnsaðferðir. Vér höfum einnig Automobile og Tractor Garage, hvar þér getið fengið að njóta allra mögulegra æfinga. Skóli vor er sá eini, sem býr til Batteries, er fullnægja kröfum tímans. Vulcanizing verksmiðja vor er talin að vera sú lang- fullkomnasta í Canada ó allan hátt. Árangurinn af kenslu vorri hefir oss til mikillar ánægju sann- fært bæði sjálfa oss og aðra um að kensJan er sú rétta og sanna. —Skrifið eftir upplýsingum—allir hjartanlega velkomnir til þess að skoða skóla vorn og áhöld. GARBUTT M0T0R SCH00L, <Ltd. City Public Market Building. CALGARY, ALTA. A. CAHRUTHERS Co. Ltd. SENDIÐ Huðir yðar,Ull,Gœrur, Tólgog Seneca rætur til næstu verzlunar vorrar. VJER greiðum hæsta markaðsverð. VJER sendum merkispjöld og verðáætlanir þeim er æskja. Adalskrifstofa: WINNIPEG, Manitoba ÚTIBÚ—Brándo^, Man.; Moose Jaw, Sask., Saskatoon, Sask.; Edmonton, Alta.; vancouver, B. C. KAUPID BEZTA BLADID, LOGBERG. vilja giftast yður, þó hún með J:>ví gæti frelsað líf yðar.,” sagði Harriet. “Hún getuj; ekki líomist að leyndarmálinu; það er énginn annar sem Jækkir það, en þú.” “Hvernig get eg vitað, nema Uarmen Calla hafi skilið eftir viþurkenningu einhvers stað- ar?” “Þú veizt, aðjhún gerði Iþað ekki. Hún dó skyndVlega af járnbrautarslysinu. Hún liafði enga ntíma til að iðrast eða meðganga. Að öðru leyti mun kvemnaður eins og liún alílrei iðrast; liún muudi gleðjast við þá liugsun, að hefnd sín lifði lengur en hún. “Það gctur skeð, að }>ér hafið rétt fyrir yður, en eg vildi helzt að þetta málefni væri al- gerlega til lykta leitt á þessari stundu. Eg liefi grun um, að eittlivert óliapp sé í va>ndum,’J svaraði Harriet, sem alls ekki var ánægð. Hún var gædd metnaðargirni, alveg eins og ltugboöum, og hún liafði í huga sér séð stór- kostlega borgun fyrir alt. það, sem hún liafði gert íýrir Rudolph Armstrong. Hún hlaut ef- laust, hugsaði hún, að fá svo nrikla l>orgun, að hún gæti lifað við alls nægtir, vellíðan og skraut það sem eftir væri æfinnar. Ef.frú Dougls liefði haft hinn minsta grun um þá sorg, sem þessi brögðótta og lævísa 'kona ’hafði ollað henni, þá hefði hún af skelfingu liop- sað á hæli fr<ij hemii. , t

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.