Lögberg - 27.05.1920, Blaðsíða 6

Lögberg - 27.05.1920, Blaðsíða 6
Els. 6 LÖGBERG FIMTUADGillíN 27. MAÍ 1920 s Bræðurnir tveir. Saga frá Slovkíu Yanko brosti, þegar hann fór að hugsa um k>forS fisksins, þar sem hann gekk eftir veg- innm, og hann var innilega glaSur yfir >því, aS hann skyldi koma aS þessu vatni einmitt á þess- um tíma dags, ’þegar fuglarnir -voru aS syngja kveldscngva sína ég vatniS og iandiS umhverfis þaS var baSaS í geisladýrS kveldsólarinnar. í>egar Yanko náigaSist krossgöturnar, heyrSi hann málróm manna, sem virtust vera í ákaflega mikilli æsingu. Og þegar hann kom nær, sá hann sömu dvergana sem voru í vegi bróSur hans. beir ■voru enn aS rífast og böSuSu litlu höndunnm út í k)fti8. Yanko gekk til þeirra og spurSi: “HvaS gengur hér aS?” Þetta sagSi hann í sínum þýSa ■og viSfeldna málrómi. “ÞiS meiniS þó ekki aS ‘halda áfram aS rífast í vndislega veSrinu, og eins og fitsýniS og alt annaS er hér yndislegt? Talk- iS saman vinar höndum og veriS sáttir, áSur en eg býS ySur góSar nætur.” Dvergarnir urSu alveg hissa. Þeir grettu sig hver framan í annan fyrst dálitla stund, svo snerist óhugurinn, sem veriS hafSi, upp í vináttu og ólundar svipurinn á andlitum þeirra upp í á- nægju bros, og svo svöruSu þeir: ViS vorum aS látast vera ósáttir, og bættu viS: “Þú ert ágætis raannsefni, Yanko, og ef þú þarft einhvern tíma á íiSveizlu okkar aS halda, þá skíiltu bara kalla á okkur og munum viS þá 'koma þér til a&stoðar.” Yanko hélt ferS sinni áfram þar til hánn 'kom í borg eina. Þar sá hann margt, sem vakti eftúr- tekt hans, og á meSal annars þaS, hve mikill sorg- arsvipur var á öllu fólkinh. Hann spurSi hvernig stæSi á þessari sorg og var honum sagt, aS dóttir konungsins, sem öllum þavtti vænt um, lægi aS fram Ikomin dauSa, og aS ahir helztu læknar í landinu hefSu veriS sóttir, en þeir gætu ekki hjálpaS. Eftir aS 'k'anko hafSi hlýtt á þessar fi-éttir,, fór hann inn í fvrsta gestgjafahúsiS, sem hann kom aS. Þegar hann kom þar inn, kom fögur og glaS- ieg yngismær til viStals viS hann, til þess aS vita h\mS hægt værf aS selja honum,. “Eg vil fá aS taía viS gestgjafann,” mælti Y anko. Þegar gestgjafinn kom, beiddi Yaitko hann aS fara sem bráSast á konungs fund og segja kon- ungi, aS mikilhæfur læknir biSi eftir aS ná fundi hans. “Mikilliæfur læfknir?” endurtók gestgjafinn um leiS og hann leit meS kýmni á grannvaxna ung- linginn, sem stóS frammi fyrir honum. “Eg er bezti læknirinn, sem til er í heimin- um,” mælti Yanbo einarSIega. “Eg get læknaS konungsdótturina, bara ef konungurinn vill leyfa mér þaS. ” Og aS svo mæltu gekk Yanko snúSugt inn í setustofuna í gistihúsinu, en gestgjafinn flýtti sér til konungshallarinnar. ^ Konungurinn varS næsta glaSur, þegar gest- gjafinn sagSi honum frá lækninum og bauS honum aS vísa honum tafarlaust á sinn fund. “Hen-a lækniu,” mælti koiíungur, þegar hann heilsaSi upp á Yanko í stóra gestasalnum í höll- inni, sem var meS grænum marmara veggjum og íogagyltu lofti. “Ef aS þú getur lælknaS dóttur mína, þá lofa eg þér hátíSlega aS gefa þér hana fyrir konu og iþau laun, sem þú kant aS fara fram á.” V ' SíSan var Yanbo fylgt til herbergis sjúklings- ins, og þegar hann kom inn í svefnherbergi kon- ungsdótturinnar og sá hve forkunnar fögur hún var, þá óskaSi hann sér einskis frekar en aS meiga eignast hana fyrir eigisnkonu. Hár hennar, sem lá í bylgjum á koddanum, var aS sjá sem blik sólargeislans. A(ugun voru fjólublá og voru liulin meir en til hálfs af augna- loknnum, sem höfSu dökk hár. Hendurnar, sem voru fölar og nokkuÖ hold- grannar, voru svo fagrar, að slíkar hafði hann aldrei séð. Andlitið, sem nú var fremur fölt, var forkunnar fagurt og í kinnunum, sem englar hefðu verið fullsæradir af að kyssa, voru dálitlir spé- kopyiar. Y'anko laut ofan aS henni, setti annan hand- legginn undir höfuð1 meyjarinnar og reisti hana svolítiS upp, svo að hann gat gefið henni inn ögn af töfravatninu, sem foreldrar hans höfðu fengið honum, því hann vissi að það var lífsins vatú. ViS fyrsta dropann, semofan í hana fór, virt- ist ofurlítið lífsmark sjást með meynni. Þegar annar dropinn fór ofan í hana, hreyfði hún sig of- nr lítið. En við þann þriðja opnaSi hún augun. Hún leit í kring um sig, sá undir/eins þennan uriga mann, sem var að stumra yfir henni. Hún sneri sér að herbergisþernu sinni, sem iþar var inni, og spurði hana með allmiklum rnynd- ugleika, hvað hann væri að gera þar inni. ‘ ‘ Hann er mesti læknirinn í heiminum, ’ ’ svar-„ aði þernan, “og mun bráðlega læíkna yðar há- tign.” * Prinsessan svaraði því, aS hún vildi ekki láta lækna sig og þverneitaði aS láta einn einasta dropa meira af vatni Hfsins inn fyrir sínar varir. ÞaS var ekki fyr en faðir hennar kom og ibeiddi hana með tárin í augunum, að hún lét til leiðast, og þeg- ar hún heyrði um samninga, sem faðir hennar hafSi gjört viS læknirinn, þá ætlaði hún alveg að ganga af göflunum. ‘ ‘ Ef eg bregS orS míii við þennan heimsfræga læknir, þá trúir fólk mitt mér aldrei framar. (rjörðu þaS fyrir mig, dóttir mín, aS láta undan í þetta sinn. Ungi læknirinn er fríður maður, og eg er viss um, að það verður þér gæfuspor, að giftast honum.” 4 Konungsdóttirin, sem alt af hafði verið föð- ur sínum hlýSin pg eftirlát, sá sanngirnina í á- stæðum þeim, sem faðir hennar fævði fram, og gekk inn á að giftast Yanko, með þeim ummælum, að hann uppfvlti þrjá skilmála, sem hún setti honum. “Eg skal gjöra hvað sem þú krefst,” mælti Yanko, sem var orðinn ástfanginn af konungs- dótturinni, og augnatillitiS, sem hún gaf honum, var ekki sem knldalegast. Fln hún svaraði honum ekki með öðru en því, að biSja um að færa sér tvo stóra poka. 1 öðrum skyldi vera hálfbrunnin kol, en í hinum korn. Og iþegar pokarnir komu, lét hún blanda hálflirunnu kolunum og korninu saman eins vel og unt var og strá svo vfir sléttuna fyrir utan höll fÖSur síns. -''Svo sneri hún sér aS Yanko og mælti: “Ef að þú getur skilið kornið frá liálfbrunnu kolunum áður en dagur rennur á morgun, þá sikal eg verða konan þín.” AS svo mæltu gekk konungsdóttirin út úr salnum, þar sem samtal þettá hafði farið fram, ásamt þjónustumeyjum sínum. Yanko sá undir eins, liversu erfitt þetta mundi reynast, en þrátt fyrir það lét hann ekki hugfallast. Til þess að geta hugsað mál sitt í næði, gekk liann xit úr höllinni og út á víðavang og settist þar undir eillv eina. En þann var varla seztur nið- ur, þegar maurarnir skriðu að honum lir öllum áttum. “Vertu ekki svona hugsandi, Yanko,” sagði leiðtogi mauranna. ‘ ‘ Þú varst okkur góSur, þeg- ar við höfðum ekkert að borða, nú skulum við end-' urgjalda þér þennan velgjörning.” AS svo mæltu fóru maurarnir á stað til hall- arinnar og þangaS sem kolamylsnunni og korninu hafði verið stráð. Og þegar Yranko kom þangað eftir dálítinn tíma, voru maurarnir búnir að að- skilja ikolamylsnuna og kornið og láta aftur í pokana. Þegar Yanko sýndi konungsdótturinni i>ok- ann, lét hún sem sér mislíkaði stórum, en í hjarta sínu þótti henni vænt um. “Þú hefir leyst af hendi-fyrsta skilyrðið, en þú getur reitt þig á, að hin tvö síðari eru erviðari. Nú skaltu sækja mér stærstu perluna, sem til er,” bætti hún við. Yanko gekk út úr höllinni og var mjög niður- lútur. Hann var að hugsa um þessa síðari þraut og hafði ekki hugmypd um, að hann gæti leyst hana af hendi. Og liann gekk og gekk, og vissi ekki hvert hann fór, þar til hann var kominn til vatnsins, þar sem haun ’hafði hjálpað fiskinum. Hann var varla stanzaður á vatnsbakkanum, þegur fiskurinn rak höfuðiS upp úr vatninu við bakkann og spurði því Yranko væri svo daufur í bragði. “Ef að það er að eins perla, sem veldur þér þessarar ógleði, vinur minn,” sagði fiskurinn, er Yartko hafði sagt honum frá þraut þeirri, sem prinsessan hafði fyrir hann lagt, “þá get eg bætt úr því og skal færa þér fallegTistu perluna, sem til er.” Svo stakk fiskurinn sér til lx)tns, og eftir nokkurn tím akom hann upp aftur og hafði þá í inunninum þá> faliegustu jierlu, sem Yanko hafði nókkurn túna u æfi sinni séð. Yanko þákkaði fiskinum innillega fyrir hjálp- ina og þegar hann kom heim í höllina með perl- una og afhenti Ikonungsdótturinni hana, brosti hún til Yanko. “Hún er sannarlega falleg,” sagði hún um leið og hún batt hana í hiS g*lóbjarta hár sitt. “Hvað á eg nú úð færa þér næst!” spurði Yanko um leiÖ og hann gjörðist svo djarfur að taka hönd Ikonungsdótturínnar og bera hana upj> að vörum sér. Konungsdóttirin virtist ekki reiðast þessu til- tæki Yanko. Og ekki kipti hún að sér hendinni, en sagði í gletnisfullum rómi: “Næst skaltu færa mér rós úr heimkynni hínna dauðu.” Þegar að kvelda tók, geikk Yanko einsamall út úr höllinni, því honum var þungt í skapi. Hann unni konungsdótturinni hugástum, en sá engan veg til þess að uppfylla þessa síðustu þraut, er hún lagði fyrir hann. Áfram,—áfram gekk hann í kveldkyrðinni; himininn var heiður og stjörnurnar blikuðu á festingunni eins og skínandi demantar, og sefaði kveldfegurðin og kyrðin hið kvíðafulla skap Yamko að nokkru. Enlef hann hefði vitað, aS konungsdótturinni kom ekki dúr á auga alla þá nótt sökum umhugsunar um hann, þá kefÖi hann ekki fundið nærri eins mikið til einstæðingsskapar síns og hann gerði. Hin yndisfagra konungsdóttir var alt af í huga hans og um hana var hann að hugsa, þegar hann rankaði alt í einu við sér á krossgötunum, þar sem hann hafði áður hitt dvergana. Hann leit skyndilega upp, og sá þá alla dverg- ana og áður en hann hafði ráðrúm til að ávarpa þá, slógu þeir hring um hann. “Við sjáum, að þér líður illa og átt við ein- hverja erfiðleika að stríða, þar eð þú horfir stöð- ugt upp í tungliS.. SegSu okkur hvað að er, svo við getum reynt að hjálpa þér.” Þegar þeir heyrðiy um kröfu konungsdóttur- innar um rós úr heimkynnum hinna dauðu, beiddu þeir Yanko að vera rólegan og bíða þar á kross- götunum unz dagur rynni. Svo hurfu þeir. Þegar skuggar næturinnar fóru aS draga sig í hlé fyrir liinum rísanda degi og geislar morgun- sólarinnar roðuðu döggvota jörðina og þrestirnir hófu morgunsöng sinn, sá Yanko hvar elzti dverg- urinn kom. Hamf nam staðar hjá Yanko og lagði rauða rós við fætur hans, og sagðist hafa átt erfitt með að finna hana í heimkynnum hinna dauðu, því ]>að væri blóm vonarinnar. Hann sagðist hafa orðiðað slíta það úr brjósti aldraðs manns, sem hefðiverið búinn aS I.\ra að skilja, að hið góða getur sigrað hið illa eins vissulega og nætur- m.yrkrið flýr dagsbirtuna. Yanko hélt lieim til hallarinnar meS rósina og afhenti konungsdótturinni hana. Hún roðnaði *viÖ og rétti Yanko' hönd sína þegjandi. Upp frá því þurfti Yanko ékki að ganga á eftir konungsdótturinni til þess að uppfýlla lof- orð sitt og þegaiv brúSkaup þeirra var haldið skömmu síðar, þá va> 1/ún jafn ókvíðin og Yanko sjálfur var. Yanko bauð foreldrum sínum og bróður sín- um Yasko til brúðkaupsins, og þegar Yásko frétti hvernig að Yanko hefði fariS aS ná hylli, elsku og virSingu hinnar fögru brúðar sinnar, þá skildist honum, að það hefnir aín að vera sérgóð- ur og sérdrægur og að jafnvel hinar lítilmótleg- ustu skepnur geta stundum orðið mönnunum að liði. --------o-------- Gamli Lótan. (Persnesk-spöoisk saga.) Framh. Enn á ný blés andinn í pípu sína, og þá kom þar lítiil mús Ijósgrá hoppandi inn á grasflöt- inn. Hún stefndi raklleiðis að rauðu hrúg- unni og fór þar að 'bisa við stóran stein, en það var mifclu meira en ofurefli hennar, og einu sinni lá við sjálft, að hún yrði undir honum, þegar hún var að strita við að koma honum upp í gullskálina. Hún \rarS því að láta sér lynda annan minni, hún reyndi þá við hvern af öðr- um og loks eftir langa mæSu tókst henni að koma dálitlum steini upp í skálina, á stærð við sauðarvölu.,' JHún var þá auSsjáanlega slit uppgefin *og rendi angursaugnpi á þessa völu, y sem hvergi nærri gat xegið á móti steini asiU ans. Hún horfði þá litla ’ stund raunalega á hina skálina og labbaði svo burt hnuggin og niðurlút. ' • Þetta var fyrsta dýrrÖ, sem Lótan kann- aÖist ekki við, og það var ekki heldur von, því þá mús hafði hann ekki séð síðan hann var á sjöunda árinu; þá var það. að hún kotm um rniðs- vetrarleytið heim að bæ foreldra hans, til að leita sér bjargar, og þá liafði barnið rétt brauð- mola út um búrgluggann, þegar það sá Ýöúsina skjótast fyrir. Hún kom svo um nóttina og hirti molana, og fvrir þessa mola var músin að >akka honugi nú, þó þakklætið yrði minna en íún vildi. Nú var Lótan orðinn svo utan við sig, að hanri hélt meÖ fullri vissu, að ]>etta væri sjónhverfing 'eða að þetta seinasta atvik væri gefið sér sem fróun á undaii dauðanum. Þá kvaÖ við raust Grúlús, og sagði hann þessi orð: “Hví þegir pípa þín, Sílan?| Það hæfir ekki að biðin eftir dauðanum sé gerð neinni skepnu kvalafyllri eða lengri en hjá verSur komist, og ekki heldur þessum manni, iþó sakir hans séu margar”. “Herra” svaraði Sílan, “það er vilji dýranna, aS dóminum sé lokiS, og að atkvæði asnans ráfói úrslitum”. / Hefir þá enginn neitt að leggja í gullskálina annar en músin ein?” spurði Gúlú enn fremur. “Enginn,” svar- aði Sílan, “það sem hann hefir gefið hinum dýrunum var einungis til að halda lífinu í þeini, sjálfum honum til hagnaðar, en af hreinni mannúð eða velvild tll skepnanna, hef- ir hann aldrei gefið annað en þessa brauðmola.’ Þá sagði Gúlú) og heyrðist sem rödd hans titr- aði: “Hamingjulausi Lótan, dómur þinn er . uppkveðinn- og mundáng hinnar heilögu vogar bendir á mark dauðans”. En þegar hanu , var að sleppa orðinu, koin asninn gamli inn á flötina; hann gekk hægt aS þvítu skálinni, tók burt stein sinn og lagði hann aftur í hiúguna, og var þegar horfinn. Þá fór léttur gleðióm- ur um h'líðarnar og kvað viS inn í salnum, það var líkast að heyra og margraddaðan söng á- lengdar, en Lótan heyrði ekki þann saung, því í sama bili var hann fallinn í ómegin af sárum tilfinningum og raknaði fyrst við aftur hjá veg- inum á LetaheiÖi, Sílan stóS þar yfir honum og stökti styrkjandi vatni á brjóst hans og andlit. Þá sagði andinn við hann: “Nú skiljum við, lifðu sæll Lótan, og þakkaðu asnanum þínum, að þú ert heill á hófi. HeilsaSu mönnufium og mintu þá á það hver það er, sem veitir þeim flest öll þægindi lífsins ,og viðheldur lífinu sjálfu. Þeir gleyma því svo oft hvaS þeir eiga dýrunum að launa”. 1 sama svip var andinn horfinn, en Lótan reis upp og litaðist um. Sólin var að senda fyrstu geislana yfir heiðina; á götunni hjá hon- um lágu saltpokarnir og reiðingurinn en asninn var horfinn sem von var; hann sá þá að þetta hafði ait farið svo frain í raun og veru^ sem hann hafði séð um nóttfna. Hann sá nii í fyrsta skifti glöggt, hve sárbeittan órétt hann haföi gert aumingja asnanum fyr og síðar, og hve ó- umr^Silega (þolinmæði skepnurnar iþurfa að hafa, til aS bera þegjandi allar hörmungar sem þær verða svo oft að sæta álshendis saklausar. Táraþungi seig á augu hans, hann settist þar niður á götubakkann og grét eins og barn. Hann strengdi þess heit, að upp frá þessum degi skyldi hann verða annar maður gagnvart mönnum og skepnum. SiVona sat hann nokkra stund, stóð síÖan upp, livolfdi saltinu úr pok- unum í sandinn, lagði þá síðan á öxl sér og gekk heimleiðis. Þegar hann kom heim, iiengdi hann pokana á ,bæjarþil sitt, þar sem liann sá þá hvert sinn sem hann gekk út eða inn, og þaðan tóku erfingjar hans þá ósnerta, eftir að iþeir höfSu hangið þar nær 40 ár, þvi þá gekk gamli Lótan til feðra sinna, en í meira en hundrað ár lifði minning hins gamla heiðurs- manns í hugum manna bæði f jíér og nær, og var laungum vitnað í mannvíS hans og miidi við alla menn, einkum var hin frábæra ást hans og umönnun við allaf skepnur t-alin hin fegursta fyrirmynd, og hin seinustu áminningarorð lians á banasænginni til barna sinna vom þessi: “Ef þið viljið verða auðug, þá hafið fáar skepnur og farið vel með þær, og ef þið viljið að menn og skepnur hlýði ykkur og þjóni, þá svnið þeim mannúð og mildi.” - % --------o-------- Hreiðrið mitt. Drengur stendur við tré, þar sem fuglar hafa bygt sér hreiður í greinunum. Þeir segja. við liann: Þér frjálst er að sjá hve eg bólið mitt bjó, ef börnin mín smáu þú lætur í ró; þií manst að þau eiga sér móSur; og ef að þau lifa, þau syngja þér siing um sumarið blíSa og vorkvöldin löng — ])ú gerir þaÖ, vinur minri góður. Þorst. Erl. í Döravininum. Tamdir svanir. Nú hefja fuglar sumarsöng á sínum bjarta vegi, og von er þér sé þögnin löng á þessum glaða degi. En hvernig ætti að óma nú þinn álftarrómur blíði ? á forarvætli/erður þú að vera borgarprýði. ()g von er þér sé hrygð í hug, og horfinn mesti blóminn, er mist þú hefir frelsi, flug, og fagurgjalla róminn. En ekkert böl þig beygja má, þá ber ]>á langt af öðrum þó svartri for þú sitjir á og sért inéð stýfðum fjöSrum— Eg veit hvar álft frá veiði fer af víði köldum svifin; og fjöður hálf þar engin er og ekki sauri drifin; » á breiðum Vængjum fer hún frjáls með fjallabeltum háum og speglar sinn inn hvíta háls í heiðavötnum bláum. Þorst. Erl. í Dýravininum. --------o--------- « /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.