Lögberg - 24.06.1920, Blaðsíða 2

Lögberg - 24.06.1920, Blaðsíða 2
ISI.s. 2 LÖGBERG FIMTUADGINN 24. JÚNÍ 1920. KAFBÁTA FANGI SKVRIR FRÁ ÁSTANDI SÍNU Copenhagen Vér ábyrgj| umst það af vera algjörleg* hreint, og það bezta tóbak í heimi. k': SM uff Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið til úr safa miklu en mildu tóbakslaufi. MUNNTOBAK Þjáðist dag og nótt. KVALIR AF DYSPEPSIA ERU LÆKNADAR MED “FRIUT- A-TIVES” Little Erass D’or, C. B. “Eg þjáðist í mörg ár hræðilega af Dyspepsia og stíflu. Eg fékk ávalt kvalir eftir hverja máltíð og þembdist allur upp, fylgdi því höfuðverkur «g á nóttum fékk eg eigí notið svefns. Loks fór eg að ráðum vinar míns eins og tók *,Fruit-a-tives”. Innan viku var stíflan úr sögunni og höfuðverk- urínn einnig, ásamt öllum hinum óþægilegu afleiðingum, er fylgja Dyspepsia. Eg hefi haldið áfram að nota þetta ágæta ávaxtameðal og er nú alheill.” ' Robert Newton. 50c. hylkið, 6 fyrir $2.50, og reynsluskerfur 25c. Fæst hjá öllum kaupmönnum eða beint frá Fruit-atives, Limited, Ottawa. Frá Gimli. pað var þann 13. júní. Veðrið var svo fagurt, að jafn indæll dagur hafði ekki komið alt það sem af var sumrinu. pögn og rósemi hvíldi yfir öllu, og einnig yfir blessuðu gamalmennaheimil- inu okkar Betel. — Eg gekk al- einn vestur að skóginum — ætl- aði að ganga þar um runnana. En þegar eg var kominn miðja leið á milli skógarins og vatnsins, og var að hugsa um kvæði eftir enska skáldið Byron, og er ein vísan úr því svona: “Eg uni vel við eyðiskóga-göng, en yndi og líf eg finn við hafsins strönd, þar líður mar með þungum þrumu söng, að þiggja heimboð sem er laust við bönd. Eg að eins þarf að stelast við og við frá sjálfum mér, að binda hug og hönd^ við heilagt alheims- vald, og ná í frið.” Rétt í því eg var að enda' þess- ar vísur heyrði eg þyt fyrir aftan mig, og mér í sömu svipan skipað að koma upp í bifreið. pað var John Stephens, sonur John Step- hens Capteins, sem að talaði, og sagði hann: að ef eg væri hér að dáðst að náttúrinni og fegurð blómanna, þá skyldi hann ef eg vildi koma með sér , sýna mér en fallegri og vel þroskuð blóm eftir sama höfund (“föður ljós- anna, og lífsins rósanna.” Með það þaut galdravélin með okkur á- fram. Eg gleymdi að spyrja hann h'vað margar mílur, þar til við Jíomum í skógar^jóður. þar stóðu tvö hús með fárra faðma millibili og leit út fyrir að hvor- ugt þeirra væri íbúðarhús. Og sagði John Stephens mér að ann- að væri^ samkomuhús, en hitt skólahús, en bæði voru húsin kend við Minervu (vísdómsgyðj- una), og sagði hann mér að hér væri fundur (bændaf>mdur) í sambandi við kosningar hins til1 komandi nýja þingmanns bænda- flokksins, sem er Guðmmundur Fjeldsted, drengur góður, áreiðan- legur og fastur í lund. Ekki sá eg hann á fundinum. Inni í húsinu voru um fjörutíu manns, fcon- og menn — og börn, mest stúlkur innan 10 ára, vel búnar, allar í hvítum kjólum og voru þær að leika sér ;í kring um húsið og út um skógarrunnana. Eg setti mig sem snöggvast nið- ur á bekk ;í húsinu, en datt brátt í hug að þetta ,væri ekki opinn fundur, því ætti eg þar máske ekki heima, og gekk út til að skoða mig um, þar í kring, og sá eg mikið af ilmandi þyrnirósum þar úti í einu rjóðrinu, og þó indælar væru þær, og ilmurinn aðlaðandi, var ekki auðhlaupið að því að nálg- ast þær, því þyrnarnir stóðu þar alt í kring á verði, og stungu bit- urlega. Svo eg varð að vefja vasaklútnum mínum utan um hendina til að geta náð í fáeinar. Og sögðu þær (rósirnar) mér um leið svo greinilega máltækið: “að sjaldan er rós án þyrna.” Svo sem fimtán mínútum eftir að við komum, var fundurinn bú- inn kl. 4, og var þá kallað á mig inn til að drekka sérlega gott kaffi og það bezta með því, sem að konuhöndin getur búið til, til- heyrandi góðu kaffi. pegar eg fór nú að heilsa og tala við fólk- ið þarna i fundarhúsinu, og úti, skildi eg glögt hvað Mr Stephens hafði átt við, þegar hann sagðist ætla að sýna mér falleg og vel þroskuð blóm, því fóklið var alt myndarlegt og fallegt og vel gjört af föður ljósanna og lífsins rósanna. Ai.lir sem eg taiaði þar Yfirformgi Richard Cannon á neðansjávarbátnum S. S. Nep- tune, skýrir frá heilsuleysi sínu og því hvernig hann fékk aftur kraftana. Richard Cannon, foringi U. S. S. Neptune, sem þýzkur kafbátur hremdi, hefir gert heyrin kunn- ugar hörmungar þær hinar miklu er hann varð að 'þola, eftir að hann kom&t í hendur pjóðverja. Mr. Cannon sætti svo miklum mót- gangi, að heilsa hans var ger- samlega komin í mola og ekkert annað fyrirsjáanlegt en dauðinn sjálfur. En þrátt fyrir alt komst hann samt til heilsu aftur og hef- ir líklega aldrei verið hraustari á æfi sinni. Hann skýrir sjálfur svo frá: “pegar Neptune varð fyrir tundurduflinu, skamt frá strönd- um írlands,” segir Mr. Cannon, sem nú á heima að 707 E. LaFay- ette, Tampa, Fla., þá brotnaði við áreksturinn vinstri fóturinn á mér[ ásamt fimm rifjum, og þegar eg j loks komst til meðvitundar aftur var eg um borð á þýzkum kafbát. Eg var látinn dúsa á pýzkalandi mánuði og getur líklegast enginn gert sér í hugarlund hvað mikið eg tók út. pegar eg fór að heim- an, vóg eg tvö hundruð tuttugu og fimm pund, en er eg loks slapp úr prísundinni í febrúar 1919, þá var eg kominn ofan á eitt hundrað þrjátíu og ejtt pund og sýndist eins og beinágrind. Mér varð ó- gíatt af öllu, sem eg borðaði, hvað lítið sem var og taugarnar voru orðnar svo veiklaðar, að eg skalf eins og hrísla og naut sama sem einskis svefns um nætur. pannig var ástatt fyrir mér í fulla sex mánuði og hafði eg satt að segja gefið upp alla vop um að vinna aftur heilsuna.' “En Tanlac gerði mig heil- brigðan að fullu á svo skömmum tíma að ótrúlegt má heita. Eg hefi nú beztu miatarlyst og vigta tvö hundruð og fjögur pund og þoli hvað þunga vinnu sem vera skal. Tanlac- er meðal, sem ætti að vera á hverju heimili.” Tanlac er selt í flöskum og fæst i Liggett’s Drug Store, Winnipeg j og hjá lyfsölum út' um land. er einnig til sölu hjá The Vopni Sigurdson, Limited, að Riverton, Man. — Adv. i ljósi til hinna annara góðu og mannvænlegu drengja, sem ekki í þetta sinn náÁu útnefningu, að einnig þeir, ásamt öllum öðrum þjóðarvinum myndu vinna að því dyggilega að Mr. G. Féldsted næði kosningu sem óháður bænda- vinur. Óg bar fundurinn allur jafnt konur sem karlmenn traust og von tilj allra góðra manna að stuðla að því að mr. Féldsted yrði þingmaður, og vinna og stuðla að öllu því, sem hindrað gæti það að Galesiumenn, sem hér í Nýja ís- landi eru orðnir mjög margir gætu náð bæði töglum og höldum til að fjötra og færa til Heljar íslenzkt þjóðerni og þjóðar-ein- ingu. pegar fundurinn og alment sam- tail á eftir var búið og hin fríða fylking dreyfð, kom Mrs. Step’h- ens, móðir Mr. Stephens, sem eg var með, til okkar og sagðist nú vera tilbúin. Var þá stigið um borð á sléttuskipið (bifreiðina) og ,við héldum til baka aftur. pegar eg var stiginn út úr ibifreiðinni og búinn að kveðja þau mæðgin með þakklæti fyrir góða skemtun, famst mér þetta eins og hægur og stuttur draumur, eins og eg hefði lagt mig niður á grundinni, þar eem eg stóð fyrst, og sofnað. — Er ekki líf, þó langt sé þá litið er til baka, líkt þessu, þessari litlu ferð, sem var eins og stuttur’ idraumur? 14. júní lí>20. J. Briem. í fanga-sjúkrahúsi fulla fimm við létu óhikað í Ijósi traust sitt jnáði úitnefningu; og einnig létu á hinu nýja þingmannsefni, er menn traust sdtt og velvildarhug pað | [§' .01 D © Premier Norris Kjor- dagur Þriðjudag 29. Júní 1/’••• Kjor- staðir OPNIR frá 9 árd. tii 5 síðd. Afrek og Framkvœmdir Norris Stjórnarinnar (a) Skólaskyldu (b) Afnám Coldwells laga- breytinga Hæfilega enskukenslu í öllum obinb. skólum. (c) (d) Aukin framlög til skóla, 9 I. Hélt heit sin með því að lögtaka stofnun nýrra í strjál- bvgðum. (e) Vínsölubann með atkv. almennings (f) Atkvæðisrétt kvenna (g) Skaabótalög verkmanna, smiðjum, verkamáladeild og um sanngjarnt verka- kaup o. s. frv. (h) Flutning rafafls til afl- gjafar og ljósa (i) Bændalán. (j) Ströng kosningalög. (a) (b) Ivaup kvenna Stvrk til mæðra lög um tilhögun í verk- Ruddi braut um alt land fyrir ráðstófunum um (d) Almenna heilbrigði (f) Iðnaðar hagi. (e) Hjálp til bænda í gripa- (e) Rural Credits rækt (Oow Scheme). .3. Stjórnaði málum fylkisins með heiðri og dug og miklum sparnaði, sem allir hljóta að sjá, er minnast ástands fylkisins og skulda þess, þá stjórnin tók völd, kostnaðar hækkun á öílum lilutum og stofnunar nýrra framkvæmda, er verða munu fylkisbúum til ómetanlegra andlegra og líkamlegra heilla í framtíðijmi. Hvað Stjórnin œtlar að gera í framtíðinni. Halda uppi góðri kenslu í skólum og géra háskólann svo að sæmi Manitobafylki. Auka nytsemi búnaðarskólans, búnaðar kenslu um alt fyikið, Farm Loans og Rural (’redits. Auka nytsemi Verkadeldar, liðsinna iðn- aðarsáttum og velgengni meé ráðstöfun Iðnaðarráðs, auka bætur verkamanna fyr- ir slvsameiðsl. ,Auka rafmagn til aflgjafa og ljósa. Efla heilbrigði með hjúkrunar tilhögun. YTiðhaIda og rækja bindindislöggjöf. Styrkja og örva spftala í sveitum. Vinna og virkja námunytjar í Norður- Manitoba. Bæta síma með automatic áhöldum hvar sparnaður er að, færa út. símakerfið í bygðurn. Setja-á stofn endurbætt lögreglulið í fylkinu. Setja upp Sparisjóði til að afla Sveita- lánfélögum sta’frækslufjár. Setjið tölustafina aftan við nöfn Þingmannsefna Norrisstjórnarinnar kosningadaginn 29. Júní MUNIÐ! BtBMBHBHBlfHtBIIUIÐllHinHtnillllHÍBHHniJHatlllllBtimBBaÍ^BIBB Merkið ekki kjörmiða yðar með X í þetta sinn. Þér kjósið tíu þingmannaefni. Merk-, ið þann er þér helzt kjósið með tölustafnum einn (I), þaim næsta með tölustafnum tveir (2) og svo koll af kolli, þar til tíu eru merktir með tölustöfum. Norris GovernmeRt Gandidates Skrifið hér tölusta f- ina OAMERON Duncan Cameron, 91 Edmonton St„ Winnipeg. Manager. 1 I Í GIBBKN I Will Gibben, 478 Maryland St., I Winnipeg. Commercial Traveller. I —, I HAMII/TON | »r. T. Glen-Hamilton, 185 Kelvin St„ 1 Winnipeg. Surgeon. JACOB Robert Jacob, 61 Cathedral Ave..| Winnipeg Barrigter. JOHNSON Hon. Thos. H. Johnson, 629 Mc-j Dermot Ave., Winnipeg. Barrister. | LAW Fred W. Law, 163 Cathedral Ave. Winnipeg. Secretary. 1 LOWERV Robert Newton Lowery, 1 St. John’s 1 Ave„ Winnipeg. Real Estate Agent 1 1 PAKRISH | W. L. Parrish, 181 Kingsway Ave., 1.. Winnipeg. Grain Merchant ROCERS Mrs. Edith Rogers, 64 Nassau St. Winnipeg. Married Woman. 1 John /Stovel, 72 Hargrave j Street,| Winnipeg, Printer Hon. Thos. H. .Johnson Mrs. Edith Rogers tStandið með Stjórainni, sem lofaði góðu og Iiélt heit sín — lofar nú framförum með for- sjá og mun halda þau heit. IV. L. Parrish / Duncan Cameron IVill Gibben Robext Neivton Loivery Dr. T. Glen. Hamilton Fred. W. Law Robert Jacob John Stovel feE ’M. 0

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.