Lögberg - 15.07.1920, Síða 2

Lögberg - 15.07.1920, Síða 2
PK 2 15. JÚLÍ 1920. II!!!BII!II I ■;!!!■ ■ '■ '"■!!■■ ;!l “STINSON*’ • / Hér má sja Tractor er bændur treysta af góðri raun, 1 8- 36 hesta afl. All- ir hjólásar í olíu. Auðvelt að kom- ast að öllum sam- skeytum. Hver otmson er í byrgð. DRATTARVEL! Hér segir hví Stinson Tractor er vinsæll. ■ Stinson Tractor hefir reynst svo vel í verki, að bændur hafa feng- ið fulla sönnun fyrir þvi, að paö er sú traustasta dráttarvel, sem hægt er að fá—að það er satt, sem vér segium þar um. pað er hægt að ná til allra parta 1 Stinson Tractor. Allir ásar snúast 1 oliu og í umgerð, sem ryk kemst ekki 1. Hún er evðs/ulítil og sterk. Hefir staðist mikla áreynslu. Hver sem kaupir Stinson og notar lykur iots orði á áhaldið, af því þeir eru all- ir ánægðir með kaupjn. Hvenær sem Stinson kaupandi þarf yinnu aðstoð, þá er til okkar að leita. Vér nefnum kostina þrenna: — prír í einu: óflókin — Polin — Aðgönguhæg. HIÐ DÁSAMLEGA ÁVAXTALYF 18-36 H. P. MED NÆGUM AUKA KRAFTI PA A pARF AD HALDA Sérhvert Heimili í Canada parf Fruit-a-tives. peir sem iþjást af meltingar- leysi, lifrarsjúkdómum, höfuð- verk, stíflu, máttleysi, bakverk, gigt eða útbrotum, þurfa að eins að nota“Fruit-atives”, sem er ör- ugt meðal við öllum slíkum kvill- um. “Fruit-a-tives” er eina á- vaxta lyfið, sem inniheldur lækn- iskraftinn úr appelsinum, eplum, fíkjum og sveskjum, ásamt öðrum fleiri heilsuefnum. Hylkið á 50 c. 6 fyrir $2,50, reynslu skerfur 25 cent. Fæst hjá öllum lyfsölum eða beint frá Fruit-a-tives, Limiited, Ottawa, Ont. VITNISBURDIR NOKKURRA EIGENDA. Cupar, Sask., 4. des. 1919. Messrs. Tractioneers, Ltd., Winnipeg, Man. Eg fékk bréf yðar um Stinson Tractor og til svars vildi eg segja að eg á eina af þeim dráttvélum; eg er ritari í Grain Growers fé- lagisdeild hér og sem slíkur vildi eg reyna þá vél og tók það upp hjá sjálfum mer áð panta hana. — Mig langað'i að sjá hvernig hún reyndist og plægði nokkrar ekrur með henni á býli mínu. 1000 f t hnllnferís á mímítn Tölnr kraftmælis sem seinna má Hún dugði sannarlega vei. Við létum hana draga sex diskplóga, 1000 ,leta buLuterð a minutu lo ur kraltmælis, sem seinna. ma eins djúpt og þeir vildu ganga á summerfallow með kerosene. lesa, komu fram a jorð með 3 þml. lagi af þurru, horðu ryki, og iklci a HVAD TILRAUN SANNAR Venjuleg sýnisvél úr búðinni var reynd við Saskatchewan há- skóla 1 Saskatoon í júmí 1919, og sýndi sig þannig: Á brake beitti hún 37.8 h. p. með 1000 revolutions á mínútu. Motorinn hafði 6-þuml. stroke, og því samsvarar sá flýtir Kann eklci að segja, hve mikið hún muni brúka á dag, en þykist þar fyrir neðan var moldin næsta hörð, vita, að þess'i dráttvél muni ryðja sér til rúms. Hún brennir kero- sene og eyðir litlu á á’burð. (Signed) W. H. Newking. % mílu skára, og átakið á dráttjálka Tölurnar komu fram á var 21, eða 162.3 prct. fram yfir áætlun. Oakvtlle, Man., 15. jan. 1920 Meesrs. TractloneerB. Ltd., 11 N'otre Dame, East St. Bonlface, Man. GEN/TLEMEN:— Eg brúkaði Stinson Tractor, 18-36 h. p. í mánuð seinasta haust, í einhverju þvf versta veðri, sem eg hefi komið flt i þau 21 &r, sem eg hefi búið. Eg hafði fjóra 14-þuml. Stubble Plóga f togi, plægði 6—7 þuml. djúpt á erviðu landi, og er vel ánægður með þann Tractor. Sýnist hafa n6g af kröftum og vinnur vel og liðlega. Mig furðar sannarlega ð, hve Iltlu kerosene hön eyddi, eg állt hana brúka lítið, þ6 eg beitti henni í Jeðju og frostl. Plógar voru I talsverðu ölagi og þvf er ekki auðgert fyrir mig að segja ná- . . , kvæmlega til um olíubrúkun. Mér líkar vélin af því hún er svo 6brotin og svo Eö GlTll GöS irág’RTlgÍ. tsaust, auðsjáanlega smfðuð til vinnu en ekki til prjáls. Eg ætla mér að beita tvennum f vor. Yðar einlægur, (Signed) COLIX H. BURNELL. Athugas.—Mr. Burneli hefir búnast vel og hepnast akrar vel, er líka öflugur stuðningsmaður U. G. G. félagsins. Myrjile, Man., 20. Nov. 1919. Meesrs. Tractioneers, Ltd., 11 Notre Dame. East St. Bonlface, Man. GENTLEMEN: — Pegar yér fluttum Stinson Tractor til Hr. Walnes í haust. þá lofaðist eg til að láta yður vita, hvernig ötkoman varö, og er mér ánægja að geta sagt yður, að vér höíum yfir engu að kvarta og að vélin reyndist mæta vel. Eftir að byrjað var að plægja, settum við hana fyrir 23-52 Nichols Shepherd Separator, settum I tvær auka-skákir og lokuðum þeím, þresktum hör og höfðum tvo til a kasta í feederinn, og bö gat vélin orkað meiru. Aft þreskingu afstaftinni tökum plægja á ný og höfftum vélina vinnandi nálega <lag og nött, unz lokið var tveim sinnum, með 30-35 ekrum að meðaltali í hvoru iagi. • Við lukum líka 16 ekrum á 10 stundum og aldrei varð að vélinni, er líka spar- neytin á eidsneyti; landíð var torsött, brotið í fyrra í fyrsta sinn. Við erum vel ánægðir og áiftum það satt vera, að Stinson sé fremri en allar aftrar smáar dráttvélar, sem í sveit notast, sem vift þekkjum til. Það sér enginn eftir þeim kaupum, og við getum með sanni sagt, að Stinson dugar vel til allrar sveita- og belta vinnu. Með öskum beztu, E. E. PFRIMMER Tractioneer Automatic Dynometer Tractor Hitch Tractor er ámóta góður og ábyrgð hans. ■ ABYRGD TEKIN AF OSS I Heilt ár eftir að keyptur er, skulum vér senda stykki í Stinson Tractor, F.O.B. Winnipeg, án endurgjalds, sem reynast illa gerS Að eins með því skilyrði að stykkin, sem gö]luð eru, séu oss send til rannsóknar, hvort krafan er sanngjöm. Jj Grindin í heilu líki er í ábyrgð tekin án varnagla, fyrir broti j meffan vélin er í brúki, nema slys hendi, og með þteim fyrirvara ® skulum vér leggja til nýja grind F.O.B. Winnipeg, fyrir hverja ■ brotna, sem er til baka send. ^ Það er hyggilegt að kaupa Stinson Tractor. J Sá, sem kaupir Stinson’s, er forsjáll. Sá fer ekki villistig. ■ Lesið hvað eigendur segja um vélina. Að eins bezta efni er brúk- að í Stinson Tractor og hvert stykki í henni tekið í sterkustu á- J byrgí. Vélin hefir hinn fræga Stinson Beaver Motor. sem er ■ þolinn og traustur. Pað er forsjált far. Stinson Hefir Sjálfkrafa Stýris-tól. Tractor dugar betur, ef vélstóri er ekki rígbundinn við ■ sæti sitt. Stinson sterka dráttvél er sjálffara, svo að sá sem með _ henni fer getur farið til plógs og vélar eftir vild. ^ Vér Höfum öll Áhöld og Preskitól, sem Tractors Toga. pær byrgðir vorar eru stórar, líka mikið af þraskivélum. Lesið þar um seinna hér í b]aðinu. Skrifið Eftir Catalog og öðrum Prentuðum Upplýsingum. Stinson Tractor hefir marga kosti, sem ekki eru nefndir hér. Skrifið eftir bókum um Tractorinn. peir sem Eiga Stinson, Hafa Gagn bæði Nótt og Dag. Vér vitum að þeir, sem eignast Stinson, þurfa skjótra qg dug- andi úrræða hvenær sem er, á degi eða nóttu, því höfum ver kom- ið því svo fyrir, að vera til taks hvenær sólarfhringsins sem er.— Notið Long Dist. á nóttunni: N 1387 (Automatic). Skoðið og Reynið STINSON, áður en þér kaupið TRACTOR. “sigurlán.” pó að Canadamenn láti illa við þessu fólki og amist við inn flutningi þess, þá sækja þeir í viðskifti við það, heldur en ekki. Kvenmaður þessi segir fyr- ir sjálfa sig, að hún undi vel hjá því, þó ekki væri koma hennar vel séð. pað fylgir fólki iþessu,, að það hefir traust samtök og bregzt ekki hvort öðru, né trú sinni. pað er líka fallegt í fari þess, hvernig það fer með gamla og hruma. Eng- um er ætlað verk, sem kominn er yfir hálf sjötugt, hvorki karli né konu. Hrumir eru stundaðir meö mikilli alúð og nærfærni. Börn sýna öldruðum foreldrum mjög mikla rækt og elsku, og jafvel tengdamæður eru vel haldnar. Kvöld'bænír voru sameiginlegar með svo hljóösterkum söng, að ná- lega rifnuðu raftarnir, og upp- byggilegt að sjá heimilisfólk alt leggja þangað leið sína, örvasa karlar og reifabörn, hvað þá aðrir. Copenhagen Vér ábyrgj umst það ai vera algjörlega hreint, og það bezta tóbak í heimi. Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið tií úr safa miklu en mildu tóbakslaufL MUNNTOBAK eru þau alment látin byrja sjö ára gömul. Fram að þeim tíma hafa þau sama frelsi og rakkar og kettir, liggja hjá þeim á gólfinu og skifta með þeim kartöflum úr sama járnpotti. Annars, ef heim- ilið er efnað, fá þau að liggja í hornrúmi með átta eða tíu öðrum. par af kemur, að rakkarnir verða dæmalaust “vitrir” á það, sem foreldrunum er álika mikið sýnt um eins og vitið kattarins. pau eru illa haldin, bæði til fæðis og klæða, og því lifa þau ein, sem hrastari eru en hin. Fæðing og andlát er skoðað líkt og sólar uppkoma og sólarlag, hvoru tveggja fyrir fram ráðstaf- ^ð; um lækna og hjúkrun og hospitöl er sú skoðun almenn, að slíkt sé uppfynding til að sjúga skildinga út úr almúga, og þess yegna alls ekki nauðsynleg Eitt olli töluverðri fyrirhöfn, og það var, að skólabörn sýndust erfa misklíð foreldranna, ef nokk- ur hafði fyrir komið í marga mán- uði, og af því stóðu rimmur og á- flo^j á leiðinni til skólans. út af jjeim áflogum komust foreldr- arnir í deiluna, með hótunum, Mæðurnar þunga hlaðnar, höfðu skömmum eða barsmíð við þá bænir með börnunum, með söngl-1 krakka er þeirra börn höfðu barið. anda keim, undarlegum og þó með, ‘belgum’ blæ, sem eg lærði til fullnustu, er eg hlýddi á það hvert kveld. En er eg lét vini mína heyra, iþótti þeim sem vera mundi keimlíkt ‘vaudeville’, svo ekki hef- ir smekknum verið fyrir að fara, ef til vill. pað kom líka fyrir við þessar bænagerðir, að einhver hætti í miðjum hlíðum, kallaði til einhvers að færa sér vatn að drekka, tók þess 1 milli af sér skóinn til að dangla í krakka, tók svo til vi(S bænahaldið eins og ekkert hefði í skorist. — Yfir námfýsi barna og unglinga er frá- bærlega vel að láta. petta Hitch hefir lengi þráð verið, það er svo lagað, að það fyrirbyggir að plógur brotni eða annað dráttar&hald, þó að steinn verði fyrir því eða önnur fyrirstaða. Ef plógur rekst á, þá losnar nann frá vélinni þegar i stað. — petta Hitch má greiðlega setja á ívern dráttarþunga sem vera skal, svo að ef rétt er sett á plog ^ða annan dráttarþunga, þá losar það dráttinn frá vélinni á einu augnabliki, áður en brot eða bilun kemur f.vnr. petta er Patent, uppfundið af Mr. George H. Heunng, aöal- Manager Tractioineers, Ltd., sem nákunugur er öllum dráttartól- m eimknúnum og gasknúnum, frábær hugvitsmaður og einn sá lyngasti að finna galla á hvaða dráttartóli sem vera skal. Hann á, að svona Hitoh mundi spara tima og fyrirhöfn. Á voru Nýja Model Clevis höfum vér nytt ahald, sem vinnur ins og Dynamometer, sýnir alla tíð hve mikill þungi dreginn er. SELJENDUR í SASKATKCHEWAN SASKATGHEWAN GRAIN GRÐWERS ASSDCIATION REGINA, SASK. VERZLUN að 445 MAIN STREET, WINNIPEG. MAN. Phone: N 8569 (Automatic) Verkstæði að: Notre Dame andTaehe St. St. Bonicace, Man. 11!« Aðkomuf ólk vor á meðal. aldrei látin undan ganga. Af þessu má ráða, hversu fólkið er pústað og þjálfað. Afleiðingin vitanlega sú, að börnín læra að —------- | skrökva, svo að*undrum sætir. Svo nefnist ritgerð nokkur, um, petta fólk hefir óvenjulega mat fólk í Vestur-Canada, af útlendu i ar]yst Maturinn soðinn og fram- bergi brotiý, (öðru en brezku, ein rej(j(jur ^ almannnafæri í stórum af mörguim, því að ýmsir virðast Stórir steinpO'ttar eru álíta, að það sé eitthvert mesta og i sttyptjr á furðuleg hlóð, en sá merkilegasta málefni, sem knjáð frágangur er fornlegUr, likur því sé á vorum dögum, hvernig breyta j sem f jnsf vjg uppgröft i Pompeii, skuli þessum “útlendingum *jþinni dauðu borg. Konur skiftast Canadafólk.) Frásögn þessi er ^ um e]úhúsverk, svo sem tylft í spaugileg og tjáist samin vera af ejnu> Brauð baka þær annan stúlku þeim nákunnugri af sam-; hvom (\ag; önnur matreiðsla er vistum við þá víðsvegar um vest-, gj^j-jj-jgjieg’, sérstaklega súpa úr urlandið. I súrmjólk og floti, “sætar” súpur “með þeim trúflokki, er eg ætla nú að segja frá, er flest við heimilið miðað. pó ráða foreldr- ar litlu sem engu, heldur öldung- ar trúar sambandsins. Ef smá- fólkinu verður eitthvað á, fær það högg, úti látið með lófa eða sófli af þeim sem nærstaddur er, en eru líka gerðar, og hafðar í stað jarðepla, — mjöl hnoðað 1 vatni og steikt í tólg. Kaffið hjá þeim er mest úr möiluðu. Eg hefi heyrt þær biðja um sitt pundið af hvoru, möluðu og baunum, svo að eg veit um það.. situr hann sem goð á stalli, og horfir brosandi á aðganginn. Hver réttir hendur að því sem hann nær, svo að innan skamms verður alt á lofti: klæðastrangar, vetlinga kippur, hatta bögglar, ppunnið band, húfur, vasaklútar, tindósir, títuprjónar, fötur saum- garn, smíðatól, pottar og pönnur. Allir láta hendur standa fram úr ermum, rífa upp, toga og kippa og hrópa, kjósa sér og rífast, svo yarla verður því uppistandi með orðum lýst. (óldungur horfir á og leggur fátt tiil, en það sem hann 3egir, sker úr, og hefir gott gildi —þangað til konan hans kemur kjagandi, digur, skrítin í göngu- lagi, höfuðbúnaður á skakk, — þá hverfur jiann von bráðar, með því að hann er reyndur og ráðinn. Skiftin eiga fram að fara, og hennar skörulegu forsögn hlýða allir orðalaust Hún telur allan varninginn á stuttri stund, kýs sér aðstoð og um hana hringsnýst síðan hvirfingin, sem líkja má voð þyl, ölduflóð, hvirfilvind og trúðaleik, alt til samans. pegar skiftin eru af staðin, dreifist bendan snögglega og þá verður mikil þögn. Elcki hópast konurn- þögnina En vikurnar næstu fékk ,eg að heyra margt, sem dult fór, er hver sagði sögu um nágranna- frúna: — “hún á fjórtán búninga, blessuð mín, hugsaðu þér: fjórtán klæðnaði utan á kroppinn á sjálfri sér! Oi! Oi!” Mánuðir liðu, áð- ur en. úlfúðin út af skiftunum var hjöðnuð til fulls Kaupin gera þeir stór, en ekki brot gegn samtaka lögum eru tek-i sma) meg þvj ,móti að öldungur fer in fyrir af öldungi og engum j kaUpStað tvisvar á ári og kona öðrum. Hann strýkir ungdóminn, hans með honum; viku síðar kem- pilta og stúlkur fram að tvítugu. ur varningurinn,'í stórum kistum, Og alvarlegar ávirðingar, til dæm- 0g Verður þá handagangur í is að taka að umgangast annað p.skjunni, heldur en ekki-. pað er fólk”, sem rn^inar vinsamlega um- gengni við fólk utan samtakanna, eru teknar upp á fundum eða íiþringingar kirkju, og þykja smánarlegar. j bæ?Si konur og karlar þjótandi við Alt er hiljótt, unz safnast er til fyrstu hringingu, að húsi öldungs- aftansöngs, hljóðin þau og uppi- ins, en þar eru kisturnar opnar, á .standið, þegar einhver slær í ann- svölum fyrir húsi hans. Sjálfur, ara börn, eru það eina, sem rýfur siður að vekja með klukkuhring-,ar til skrafs, eða koma hver til ing, en morguninn þann þarf ekki annarar, né hvíslast á, né hallast með, heldur koma ,!PP a$ girðingum til hljóðskrafs, Refsingar fara fram strax á þeim stað og stundu, öðrum til aðvör- unar, og opinber skriftamál eru f birtingu á hverjum morgni er farið til akravinnu, meðan annir standa yfir. Allir, sem vetlingi geta valdið, frá sjö vetra til hálf- sjötúgir, karl og kven kyns, leggja upp í stórum vögnum klukkan fjögur á morgnana, og séð hefi eg það sama fólk k‘oma aftur stundu fyrir miðnætti og þá — syngjandi. pvílík vinnubrögð, bæði þol og afkoma og lag! Ekki er utan að komandi fólk tekið til verka, nema mikið liggi við, heldur eru öll verk, smíðar sem annað, unnið af inmbyggurunum sjálfum. pegar erindi skal reka, tekur öldungur sér ferð á hendur ,til borgar, með aðstoðarmanni og /einum eða tveimur rosknum og fáðnum spekingum, en hitt er vanalegast, að borgamenn leita út til þeirra. pað er ekki óvanaíegt að sjá bifreiðar fasteignasala bíða fyrir utan öldungs ihúsið og ólm- andinn í þeim sem höfðu akur- yrkju tól á boðstólum, er mér minnistæður; eins kom það fyrir, að virðulegir landstjórar og þing- menn komu þangað til viðtals um Litlu ráða konur um ráðahagi hjá þessum trúflokki. öldungar ráða mest fyrir því. Karlmenn eru afbragðs gervilegir álitum. Kvenfólk er útlima langt, brjósta- mikið, skepnurnar (stúlka segir frá) og halda því vaxtarlagi, sem þeim var af guði gefið, því líf- stykki hafa þær alls ekki. Göngu- lag þeirra er ljótt, sem er því að kenna, að þær hafa þungan og klunnalegan fótabúnað. Röddin er kokhljóðuð og svipur ábúðar- mikill. pær hafa flestar eða áll- ar eitt til að bera: ágæta söng- rödd. Nú segir því næst frá, að skólasókn var slitrótt; ekki tjáði að vanda um við foreldrana, og ekkert dugði, fyr en fundið var upp á því, að úthluta sætabrauði í skólanum; það hittist einhvern- veginn svo á, að þegaj- fæst var, kom ævinlega sætabrauð með lær- dómnum, en annars á ýmsum tím- um, sem ómögulegt var að reikna út. Eftir lítinn tíma hætti smá- fólkið alveg að láta sig vanta. gú sem ráðið reyndi leggur til, að það sé reynt í öllum skólum út- lendinga hér í landi, sætabrauð og rúsínur innan í. Börn þessara ‘útlendinga’ eru brjóstumkennanleg. Barndómur þéirra stendur ekki léngur en þangað tiil þau “komast í gagnið”, til akurvinnu og viðarhöggs. pað “Einn daginn kom kona til skól íins, reið eins og verða mátti, og krafðist þess, að einn nágranni hennar væri afmáður af jörðinni, með kerlingu, uxa, asna og hverju öðru, sem honum tilheyrði. Og annan dag kom önnur grátandi, og foað þá er frá segir, að skrifa yfirvöldunum. Bréfsefnið var þá að skipa þeim að skjóta skólshúsi yfir eina konu, sem hún nefndi En tilefnið var, að sú hafði spunn ið það upp að “hún væri ekki gift manninum sínum.” Ráðið við öll- um þessum deilum og uppistandi milli barnanna, reyndist—dansar. Gömul hljóðavél var skinnuð upp og með þeim tilstyrk var ’krökk- unum kent að dansa, stúlkum fyrst, því að strákarnir voru feimnir, en það vandist af þeim og þar kom, að allur skarinn gleymdi væringum og villigötum sinna heimalanda við dynjandi dans, varð þaðan af viðráðanlegri og nettari í háttum, þýðlegri í framgöngu og með meira menn. ingarsniði, sjálfsagt. Sem dæmi þess, hversu sundur- leitur skólaskarinn var, er frá því sagt, að einn góðan vetrardag rak þar höfuð inn um gættir fjórtán — þá lagði eg þá spurningu fyrir sjálfa mig: Lætur upplýsing nokkru öðru til leiðar snúið helú- ur en því, að gera manneskjuna lítið æðri en dýr merkurinnar? Hér hafði skólamentun ekki kom- jst að og trúin virtist ekki hafa haft neina verkun til endur- lausnar líkama né sálar. Engin kirkja var þar í margra mílna fjarlægð, og enginn prestvígður maður sást þar að hugga eða hjálpa þessum fortöpuðu skepn- um í þá tíu máuði, sem eg var að verki, þó bæði kæmu fyrir fæðing- ar og andlát. pegar par giftist, er ekið til “bæjar”, þar sem hár turn gnæfði við loft upp af lítilli kirkju. Síðdegis á sumnudögum voru dansar haldnir heima, fór fiðlari fyrstur þangað sem dans- inn var haildinn og unga fólkið í humátt á eftir, og við þau tæki- færi dró það sig saman. Samdráttur og hjúskapur hjá þessu fólki er með hagsýni stofn- aður. Einhver pilturinn finnur á sér, að hann er kominn á gift- ingaraldur, fer þá til og segir við bónda, sem gjafvaxta dóttur á, að hann ætli að reisa foús og vilji eiga dóttur hans. pað kann vel að verða, að hann fái afsvar; hann fer þá annað í sömu erinduim, þangað til hann fær svarið stutt og iaggott, að honum sé foezt að fara þá og búa til hreiður. par næst kemur brúðkaupið. peir siðir eru mismunandi í flest- um löndum, en eg ætla, að hvergi finnist fegurri né skáldlegri en þeir, sem eg frétti að hafðir værl í þessum 'bygðum. Kveldið fyrir giftinguna er brúðurin klædd f brúðarídæðin (vanalega úr silki með blómknöppum í slæðunni) og færð í — hvíta strigaskó, sem eg sjálf var vottur að. Umhverfis hana setjast nú Vinstúlkur henn- ar og telja upp hver við aðra góða kosti, sem brúðurin hefir að foera, syngja ástaljóð þess í milli og fara í leiki. pá kemur veizla, og þangað er brúðguma boðið. Eftirá er dansað til skilnaðarstundar, en þá taka ungu stúlkurnar til forúð- guma og ganga í skrokk á foonum og hrekja foann fourt af bænum, sem veldur miklu gamni og kát- ínu. Meðan það fer fram, safnast frændfólkið kring um brúðurina, grætur og veinar “oie! oie!” og foer sér á brjóst, þó fúslega hafi það gengið að sa/mningunum. vetra sveinn, sem aldrei hafði inn J Kornungar stúlkur eru þannig í skóla komið, og skörnugur, sem væri hann dauðhræddur við vatn; svo búinn, að hann hafði striga- serk og brækur af fullorðnum, er festar voru við strigann með einni nælu, og engu öðru. Hann skildi ekkert af því sem fram fór, “en eg -hafði auga á nælunni, því henn- ar ábyrgð var mikil.” par kom, að hann eignaðist bærilegar flíkur og kyntist sápu og vatni, sér til mik- ils þokka-auka, en ekki vandist liann af því að hrækja á bekk þess, sem hann elti grátt silfur við, þó langt væri á milli, enda hafði hann aldrei lært að dansa. pað heldur sú, sem sögu þessa gegir bæði í gamni og alvöru, einna merkilegast, hve ánægt fólk þetta er með hlutskifti sitt. “peg- ar eg leit á heimili þeirra, miður bokkaleg, þeirra hörðu vinnu og fátæka hug, — og ánægjuna þar fluttar á heimili, sem ekki verður lýst. Eitt sá eg, þar var inni eitt ómálað borð með ein- um stól, eldavél gömul, einn járn- pottur, bollar með brestum, járn- spænir og gamlir hnífar slitnir, rúmflet með heyi, en í stað sæng- urMæða, fatagarmar og pokar! En—í þetta “heimili” fór brúður- in brosandi. pað fyrsta, sem hún keypti, mun hafa verið saumavél, því kepni er mikil meðal heimila, að eignast muni og verða á undan í straumiðu félagslífsi-ns. Sjálf brúðkaupsveizlan fer fram hjá brúðhjónunum, stóð lengi og var pft slöfkul meðan vin var haft. pá yar það stundum, að tekið vaor til axarinnar, Iþví ef einhver reyndi að gera að gamni sínu við brúður- ina, þá kom það fyrir, að þar af stóðu barsmíðar og blóðsúthell- ingar.” BLUE RIBBON TEA Það er mjög auðvelt að auglýsa te á svipaðan hátt og BLUE RIBB0N TE, en það er ekki eins auðvelt að jafna því saman við annað te. /

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.