Lögberg


Lögberg - 15.07.1920, Qupperneq 8

Lögberg - 15.07.1920, Qupperneq 8
Bí*. § LðGBKRG FIMTUADGINN 15. JÚLÍ 1920. B R 0 K I Ð Safnið umbúðanam og Coupons fyrir Premíur Úr borginni Mr. Björn Thorvaldsson frá Pin- ey, kom til borgarinnar í fyrri viku. Mr. Jón Árnason frá Piney var á ferð í borginni um miðja síðustu viku. Séra Guttormur Guttormsson kom til borgarinnar, fyrir síðustu helgi, frá Churchbridge Sask, og fór samdægurs heim til sín til Minneota. Frá Churchbridge. Thorsteinn Oliver frá Winnipeg osis, var á ferð hér í bænum fyrir 6Íðustu helgi. Hr. Sephan B. D. Stsphansson verzlunarstjóri frá Ericksdale, Man., kom til 'bæjarins snöggva ferð á mánudaginn. Stúkan Hekla heldur skemti- Tund, næstkomandi föstudags kvöld. Búist er við að, meðlimur sem verið hefir fjarverandi í mörg ár verði við staddur á fundinum. Séra Runólfur Runólfsson bið- ur 'þess getið, að það verði ekki rrressað í Skjaldborg á sunnudag- inn kemur. Séra Runólfur hefir verið beðinn að messa að Húsavík kl. 2 e. h. þenna dag, og að Betel að kveldi. Mrs. Halldór Sigurðsson, að 804 Mc Dermot Str., hér í borg- inni fór suður til Minneota Minn. fyrir skömmu ásamt dóttur sinni og dvelur þar um hríð hjá ættingj- um sínum og vinum. Hjónavígslur framkvæmdar af séra Rúnólfi Maj'teinssyni: að 680 Banning Str., 21. júrtí: Wil- helm G. Olson og Rannveig Kerne- sted, bæði til heimilis í Winnipeg; að 698 Banning St., 24. júní: John Johnson frá Piney, Man., og Ól- ína Aðalheiður Jósephsson frá Baldur, Man.; að 678 Sherbrooke St., 7. júlí: Ragnar Swanson og Karólina Sigurbjörg Thorgeirs- son, bæði til heimilis í Winnipeg. S. A. Anderson frá Hallson, N. D„ kom til bæjarins í bifreið í byrjun vikunnar. Mr. Anderson er á förum vestur að Kyrrahafi og býst við að verða tvær eða þrjár vikur. Mrs. S. Helgason frá Swan Riv- er kom til bæjarins 5. þ.m. til þess að leita sér lækninga; hefir hún verið lasin mjög síðan hún lá í svefnsýkinni síðastliðinn vetur. Marteinn Jónasson verzlunar- maður ffá Árborg var á ferð í bænum í vikunni. — TRADE MARK.REGISTERED ----------T—--------- Jón bóndi Sigurðsson frá Mary Hill var á ferð í bænum í vikunni. Séra G. Guttormsson kom til bæjarins frá Ohurchbridge, Sask., fyrir síðustu helgi, þar sem hann hefir dvalið síðan eftir kirkjuþing. Á meðan hann dvaldi þar vestra —í sinu gamla • prestakalli—pré- dikaði hann í öllum íslenzku kirkj- unum þar vestra: í pingvalla, Lögbergs og Qu’Appelle dalnum. Annan júlí var honum haldið sam- sæti í samkomuhúsi Konkordía- safnaðar; var þar saman komið nálega hvert einasta mannsbarn úr bygðinni út frá ChurChbridge. Á samkomu þessari var veitt af rausn mikilli og drukkið fast, ekki samt öl né vín, heldur það sem betra er, íslenzkt kaffi. En sök- um þess að sykur er nú orðinn af- ar dýr og þeir sem prestinn þekkja vita, að hann getur unnið vel að öllum sortum matar, en ekki sízt að sykri, þá báru bygðar- menn fram peninga með kaffi- bolla hans, myndarlega gjöf, og til þess að bæta upp sykur með seinni bollanum—því í slíkum samkvæmum er siður að drekka tvo kaffibolla að minsta kosAi. — í samsæti þessu voru margar ræð- ur Ihaldnar og séra Jópas A. Sig- ujðsson flutti kvæði það sem hér fylgir: Gaman kvæði. Út’á feðra frómi prestur Fáum þótti gesta íbeztur; Tómir kútar, kaffibrestur, konu’ og bónda hreldu þá, Er hann klerkinn koma sá. Fólkið skelfdist fræða lestur, Fól sig Ihver sem bezt hann gat, Óttaslegin æskan sat, Pétur Pétursson frá Lundar, Man., leit inn á skrifstofu Lög- bergs í vikunni; sagði hann mann- heilt í bygð sinni og uppskeru út- lit hið bezta. Hr. Siggeir Thordarson fkom til bæjarins í vikunni á leið frá Saskatoon til Argyle; sagði upp- skeruhorfur vestra mjög dauf- legar sökum þurka. Mr. Th. Thorsteinsson, skóla- kennari frá Lundar, Man., kom til bæjarins á miðvikudaginn. Mr. og Mrs. G. T. Gíslason frá Elfros, Sask., hafa dvalið í borg inni nokkra daga. Lesið auglýsinguna frá Kil- gour’s Boot Shop, sem birtist í þessu blaði. Kilgour’s skór eru taldir að vera ibezta tegundin, er nokkurn tíma hefir fengist i Can- ada. Heimsækið ibúð þeirra sem fvrst, því aðsóknin er feykilega mikil og vörurnar ganga til þurðar smátt og smátt. íslendingar í Norður Dakota ættu að fjölenna á samkomur Prof. Svb. Sveinbjörnissonar, sem auglýstar eru í þessu blaði. pað er óþarfi að mæla með list pró fessorsins, ihún er löngu kunn. Fáir núlifandi íslendingar hafa unnið þjóðerni voru meira gagn eVi Sveinbjörnsson og verður aldr eú metið eins og vera ber. Kjörkaup. Er á förum vestur að hafi, og hefir til sölu húsmuni allskyns, á samt miklu af srrtíðatólum, búfén að: nautgripi og kindur, tvær bif- reiðar og margt fleira. Einnig lít- pví presturinn var ailra manna ið en vandað íveruhús, því pening- mestur. Nú er önnur öld með þjóðum, Engin kaffiþurð hjá fljóðum; Presti inn í*búr við bjóðum Að ibragða rjóma kútnum á. — Ofdrukkinn hann enginn sá. Pó við ýmsir í 'hann hnjóðum, Allir vilja hýsa prest, Helzt sem kátan kaffigest. Hann er ei lengur grýla börn- um góðum. arnir endaat mér ekki tH landa kaupa í Hallson bygð, svo er það orðið verðmikið alt iþetta sem að ofan er skráð, og ýmislegt fleira verður að seljast fyrir 1. sept. Haltson, N.D., 13. júlí 1920. S. A. Anderson Mr. Jón Benjamínsson frá Lundar, Man., var skorinn upp við kviðsliti á Almenna sjúkrahús- inu síðastliðinn laugardag, og er á batavegi. Dr. B. J. Brandison gerði uppskurðinn. Mr. Benjamín Jónsson, Lundar, Man., kom til borgarinnar á laug- ardaginn með Jón Benjamínsson föður sinn til lækninga. Benja- mín hélt heimleiðis aftur á mánu- daginn. í bréfi frá Mrs. Guðrúnu John- son til manns hennar hér í bæ segir, að íslendinga hópurinn all- ur, sem lagði á stað héðan heim til ættjarðarinnar, hafi siglt frá LeitJh áleiðis til íslands með S. S. ísland 29. júní, að ferðin hafi gengið ágætlega þangað og öllum hafi liðið vel. “Hvað er svo glatt, sem”—góð ur prestur? Og Guttormur er þeirra 'beztur, inni* Frægur vlð sinn fræða lestur,— Fylgið honum inn í búr! Gamla klerknum gefið súr! —Kaffiþurð, né kærleiks ibrestur, Komi aldrei hér í bygð, Meðan íslenzk dafnar dygð; Hver íslendingur reynist manna mestur. Gott tækifæri. fyrir íslending að tryggja sér skemtilega framtíðar atvinnu, með því að gerast meðeigandi í arðberandi matvöruverzlun í borg Bezt að hamra járnið meðan það er heitt. Upplýsingar veitir J. J. Thor- vardsson 541 Ellice Ave. eða 678 Victor Str. Gjafir til Betel. Frú JakobínaJohnieon skáld- kona, kom úr kynnisför utan úr Argyle á mánudaginn ásamt syni sínum. Býst hún við að dvelja um hríð í borginni, áður en hún hverfur aftur til heimilis síns í Seattle. í Mrs. Hallur 0. Hallson Gimli ull. j Mrs. Á. Björnsson Muntain N. D........................$5,00 pann 7. þ.m. andaðist að heimili sonar síns, séra B. B. Jónssonar, 774 Victor St., húsfrú porbjörg Jónsson, 78 ára gömul. Hús-1 kveðja var haldin á heimilinu af séra R. Marteinssyni, en líkið jarðsett að Brúar kirkju í Argyle bygð þann 9., hjá manni hinnar framliðnu, er alþektu/ var meðal frumbyggjanna íslenzku í þessu fylki. Mrs. Byron Mountain N. D. Mrs. C. B. Július Wpg...... Mr. og Mrs. F. Lingdal Gimli Trausti Lingdal Gimli .... Björn Hjálmarson Akra N. D. Mrs. E. Sigurðsson Reykjavík P. 0. ull. M. Snæfeld Hannah N. D..... Kvennfélag Eyford bygðar N. D...................... 25,00 Með þakklæti fyrir gjafirnar J. Jóhannesson. 675 McDermot. 5,00 5,00 5,00 2,00 5,00 5,00 Hon. T. H. Johson fór í vikunni sem ileið ásamt fjölskyldu sinni skemtiför í bifreið til stórvatn- anna og ýmsra staða syðra. Verð- ur í burtu um mánaðartíma. Misprentun. 1 erfikvæði S. S. eftir Ólafiu Ólafd., lí næst síðasta blaði lesist í 2.v.: á Ijóss vængjum, í 8. v.: um fyrir gegn, og í 9. v.: intróðu f. inntiVðu. Mr. Pétur Pétursson, Lundar P. 0., kom til bæjarins snögga ferð um miðja vikuna. Bjarni Björnsson heldur KVELD SKEMTUN að Churchbridge, Sask. Konkordía Hall Þriðjudagskv. 20. Júlí |j Hljómleika" — ------------Samkomur heldur prófessor SVB. SVEINBJÖRNSSON í Norður Dakota á eftirgreindum stöðum: Garðar 20. Júlí Mountain 21. Júlí Hallson 22. Júlí Akra 23. Júlí FJÖLMENNIÐ! Samkomurnar hefjast kl. 8 síðdegis. LJÓS ÁBYGGILEG ! ------og-------ÁFLGJAFI | Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum viroingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. C0NTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeé ElectricRailway Go. w ONDERLAN THEATRE GENERAL MANAGER Miðvikudag og Fimtudag ALICE BRADY “Red Head” Föstudag og Laugardag Dolores Cassinelli “The Right to Lie” I Mánudag og PriJjudag BERT LYTELL “The Right Way” Til sölu. að Riverton, Man., nýtt fjögra herbergja Cottage, með einni eða tveimur lóðum inngirtum. Umsækjendur snúi sér til Mrs. A. H. Guðmundsson, Riverton, Man. Messuboð. Sunnudaginn 18. júlí, verður rnessað á Big Point á vanalegum tíma dags. Að lokinni guðisþjónustu verða sagðar fréttir af kirkjuþinginu. S. S. Christophersson. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires Btif 4 relCum höndum: Getuin tit- vejfaB hvaiSa tegmnd eera [>ér þarfniet. AðBerCum og “Vulcanlrfng” sér- etakur gaiimur geflnn. Battery aSgerdr og blfrelSar tii- búnar tll reynslu, geymdar og þvegnar. ACTO TIRE VUIjCANIZING CO. 309 Onmberland Ave. Tals. Garry 27#7. OplB dag og nötL Mr. S. O. S. Thorsteisson, sem undanfarandi hefir dvalið í Min- netonas, Man, var á ferð í bænum í vikunni. Hann er að flytja bú- ferlum til Lundar. Wonderland. Miðviku og fimtudagsmyndirn- ar eru: “Red Head” með Alice Brady í aðalhlutverkinu og “The Advertures of Rru,th, en á föstu- og laugardag “The Rigth to Lie”. par sem Dolores Castinelli nær há marki listarinnar. pakkarávarp. Við undirritaðar, kona og dætur Matthíasar Thordarsonar, þökkum hér með öllum sem sýndu okkur hluttekningu með nærveru sinni við jarðarför eiginmanns og föður okkar. Einnig erum við öllum af hjarta þakklát, þeim sem á einn eða annan hátt réttu okkur hjálpar- hönd, við fráfall háns og veik- indi. Mrs. Ingibjörg Thordarson, Guðbjörg og Aðalbjörg Thordar son. West Selkirk. Phone: Garry 2616 JenkinsShoeCo. 639 Notre Dame Avenue Júlí rýmingarsala Lítið í glugga vora og sann- færist um hinn undraverða afslátt A Fötum, Höttum Húfum og Nærfataði Eitthvað nýtt á hverum degi. pað borgar sig að líta inn. White & Manahan, Limited 500 Main St., Winnipeg MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. íslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. Dráttvélin, sem vinnur verk sitt sleitulaust. Margar dráttvélar fyrirliggjandi. í viðbót við Plow Man höfum vér margar aðrar dráttvélar sama sem nýjar á þessu fram- úrskarandi lága verði: 8-16 Mogul ........... $500.00 10-20 BuII ........... $395.00 10-18 Case ........... $900.00 12-25 Watrloo Boy.... $750.00 Allar þessar dráttvélar í bezta ásigkomulAgi, eru til sýnis og sölu hjá THE NORTHERN IMPLE- MENT CO., LTD. Foot of Water Street Winnipeg, Man. Viður óskast keyptur The Caledonia Box and Manafacturing Co. Ltd. kaupir nú þegar, gegn háu verði, Spruce og Poplar í heilum vagn- hlössum. Finnið oss strax eða skrifið. 1350 Spruce Str. Winnipeg Phone M. 2715 Kennara vantar við Big Point skýrla. no. 962, hafi second class kennaraleyfi, helzt með normal skólagöngu. Kennslutími frá 1. sept. til 30. júní. Umsækj- endur tiltaki kaup og sendi um- sóknir til undirritads. Harald Bjarnason Sec. Treas. Langruth Man. Merkileg tilkynning Til Bænda í Canada. Vegna ýmsra orsaka, svo set skildinga þröngar og hárra prísa á hrossafóðri í þessu landi, höfum vér samið við U. S. Tractor Co. a þann veg, að vér getum nú selt “B” Model 12-24 U. S. Tractor, fyrir borgun út í hönd eða smám- saman hverjum áreiðanlegum bónda. Prísinn 'ðr nú $860.00 á hverjum albúnum til notkunar. Vér höfum nú stórar birgðir til viðgerða og alla Ihluti til dráttar- véla fyrir markað í Canada. Vér höfum einnig gát á viðgerðum haf- anna á milli og alla leið suður að Florida og Texas. Fyrir því skyldu bændur í Canada ekki hafa áhyggjur af viðhaldi og viðgerð dráttvélanna. Vér seljum einnig plóga og olíu og áburð á þessar vélar fyrir rýmilegt verð. Eftir ýtarlegri upplýsingum skrifið T. G. PETERSON, 961 Sherbrooke St. Winnipeg. Aðal umboðsmaður í Canada. Bæjarlóðir. Til'boð óskast í þrjár stórar lóðir 66X132 Range 2 (önnur horn lóð) á Gimli, Man. Verða að selj- ast. Semýið við H. Martin, að 5795 Sherbrooke Street South, Vancuver, B. C. K I LGOUR’S AD HŒTTA VSRZLDN ifwn iiiíHmniiaiiiiH^ia Til kvenþjóðarinnar í Winnipeg: Vér höfum varið mörgum árum til þess að byggja upp fyrirmyndar kvenskóverzlun, og er það sann- arlega hart að þurfa að leggja árar í bát eftir margra ára látlaust erfiði. “Tap vort er yðar gróði”. AÐEINS STUTTUR TlMI TIL AÐ SEUA $50.000 VIRDIAF KVEN SK0FATNADI KILGOUR’SBOOT HOP 289 Portage Avenue

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.