Lögberg - 22.07.1920, Blaðsíða 2
h>». 2
LÖGBERG FIMTUADGiuíN 22. JÚLÍ 1920.
mnini
BIIHIIIIBIIin
l:lKl!IB'll«:BI:K« ■ »:bi
;iiBS!iiHi«:iti
i“STINS0N”
• /
■
i
Hér má sja
Tractor
er bændur treysta
af góðri raun, 1 8-
36 hesta afl. All-
ir hjólásar í olíu.
Auðvelt að kom-
ast að öllum sam-
skeytum. Hver
“Stinson” er í á-
byrgð.
DRÁTTARVÉL
Hér segir hví Stinson
Tractor er vinsæll.
Stinson Tractor hefir reynst svo
vel í verki, að bændur hafa fenjr-
ið fulla sönnun fyrir því, að það
er sú traustasta dráttarvél, sem
hægt er að fá—að það er satt, sem
vér segjum þar um. Pað er hægt
að ná til allra parta í Stinson
Tractor. Allir ásar snúast í olíu
ojf í umgerð, sem ryk kemst ekki L
Hún er eyðs/ulítil og sterk. Hefir
staðist mikla áreynslu. Hver sem
kaupir Stinson ojí notar lýkur lofs
orði á áhaldið, af því þeir eru all-
ir ánægðir með kaupin. Hvenær
sem Stinson kaupandi þarf vinnu
aðstoð, þá er til okkar að leita.
Vér nefnum kostina þrenna_: —
prír í einu: óflókin — Polin —
Aðgönguhæg.
18-36
H. P.
MED NÆGUM AUKA KRAFTI
PA A pARF AD HALDA
1 VITNISBURDIR NOKKURRA EIGENDA.
Cupar, Sask., 4. des. 1919.
tfi Messrs. Tractioneers, Ltd., Winnipeg, Man.
H Eg fékk bréf yðar um Stinson Tractor og til svars vildi eg segja
a að eg á eina af þeim dráttvélum; eg er ritari í Grain Growers fé-
■ lagsdeild hér og sem slíkur vildi eg reyna þá vél og tók það upp
B hjá sjálfum mer að panta hana. — Mig langaði að sjá hvernig
■
I
I
hún reyndist og plægði nokkrar ekrur með henni á býli mínu.
Hún dugði sannarlega vel. Við létum hana draga sex diskplóga,
eins djúpt og þeir vildu ganga á summerfallow með kerosene.
HVAD TILRAUN SANNAR
Vern'uleg sýnisvél úr búðinni var reynd við Saskatchewan há-
skóla í Saskatoon í júní 1919, og sýndi sig þannig:
Á brake beitti hún 37.8 h. p. með 1000 revolutions á mínútu.
Motorinn hafði 6-þuml. stroke, og því samsvarar sá flýtir
1000 feta bulluferð á minútu. Tölur kraftmælis, sem seinna má
lesa, komu fram á jörð með 3 þml. lagi af þurru, hörðu ryki, og
ems djupt og peir vndu ganga a summeriaiiow meo Kerosene. a *“»* “ **—- *•>***> ,
Kann ekti að segja, hve mikið hún muni brúka á dag, en þykist þar fyrir neðan var moldin næsta hörð. — Tölurnar komu fram a
vita, að þess'i dráttvél muni ryðja sér til rúms. Hún brennir kero-
sene og eyðir litlu í áburð. (Signed) W. H. Newking.
% mílu skára, og átakið
fram yfir áætlun.
á dráttjálka var 21, eða 162.3 prct.
Oakvtlle, Man„ 15. Jan. 1920
| Meear.s. Tractioneers. Ltd..
11 Notre Dame, East St. Boniface, Man.
■ GENíTLEMEN :----
Eg brúkaði Stinaon Tractor, 18-36 h. p. í mánuö aeinasta hauat, í einhverju þvl
■ verata veCri, sem ej? hefi komiö út í þau 21 ár, aem eg hefi búiö. Eg haföi fjóra
i 14-þuml. Stubble Plóga I togi, plœgði 6—7 þuml. djúpt á ervlöu landi, og er vel
■ ánægður meö þann Tractor. Sýnist hafa Ttóg af kröftum og vinnur vel og liðlega.
i Mig furðar aannarlega á, hve lltlu kerosene hún eyddi, eg álít hana brúka lltið,
H þó eg beitti henni í ieðju og froati.
Plógar voru i talsverðu ólagl og því er ekkl auðgert fyrir mig að segja ná-
■ kvæmlega til um olfubrúkun. Mér líkar vélin af því hún er svo óbrotin og svo
g tsaust, auðsjáanlega Emíðuð til vinnu* en ekki tll prjáls. Eg ætla mér að beita
Hj tvennum I vor.
g Yðar einlægur,
9 (Signed) COLIN H. BURNELL.
Sm Athugas.—Mr. Burnell hefir búnast vel og hepnast akrar vel, er líka öflugur
9 stuðningsmaður U. G. G. félagsins. f
® Myrtle, Man., 20. Nov. 1919.
a Meesrs. Tractioneerr, Ltd.,
88 11 Notre Dame. East St. Boniface, Man.
GEN.TLEMEN:—
í»egar v^ér fluttum Stinson Tractor til Hr. Waines í haust, þá lofaðist eg til að
■ láta yður vita, hvernig útkoman varð. og er mér ánægja að geta sagt yður, að vér
= höfum yflr engu að kvarta og að vélin reyndist mæta vel. Eftir að byrjað var að
£ plægja, settum við hana fyrir 23-52 Nichols Shepherd Separator, settum 1 tvær
= auka-skákir og lokuðum þeim, þresktum hör og höfðum tvo til a kasta I feederinn,
m og þó gat vélin orkað meiru.
Að þreskingu afstaðinni tókum yi® að plægja á ný og höfðum vélina vinnandi
9 nálega dag og nótt, unz lokið var tveim sinnum, með 30-35 ekrum að meðaltali
3 I hvoru lagi.
® Við lukum líka 16 ekrum á 10 stundum og aldrei varð að vélinni. er líka spar-
= neytin á eldsneytl; landið v^r torsótt, brotið í fyrra I fyrsta sinn.
Við erum vel ánægðir og álítum það satt vera, að Stinson sé fremri en allar
9 aðrar smáar dráttvélar, sem í sveit notast, sem við þekkjum tll. Það sér englnn
=1 eftir þeim kaupum, og við getum með sanni sagt, að Stinson dugar vel tll allrar
■ sveita- og belta vlnnu.
|g Með óskum beztu,
9 E. E. PFRIMMER
■ Tractioneer Automatic Dynometer ^
Tractor Hitch
Tractor er ámóta góður og ábyrgð hans.
ABYRGD TEKIN AF OSS
Heilt ár eftir að keyptur er, skulum vér senda stykki í Stinson
Tractor, F.O.B. Winnipeg, án endurgjalds, sem reynast illa gertS
að efni eða frágangi. Að eins meS því skilyrði að stykkin, sem
gölluð eru, séu oss send til rannsóknar, hvort krafan er sanngjöm.
Grindin í heilu líki er í ábyrgS tekin án varnagla, fyrir broti
meJan vélin er í brúki, nema slys hendi, og með þieim fyrirvara
skulum vér leggja til nýja grind F.O.B. Winnipeg, fyrir hverja
brotna, sem er til baka send.
Það er hyggilegt að kaupa Stinson Tractor.
Sá, sem kaupir Stinson’s, er forsjáll. Sá fer ekki villistig.
Lesið hvað eigendur segja um vélina. Að eins bezta efni er brúk-
að í Stinson Tractor og hvert stykki í henni tekið í sterkustu á-
byrgð'. Vélin hefir hinn fræga Stinson Beaver Motor, sem er
þolinn og traustur. Pað er forsjált far.
Stinson Hefir Sjálfkrafa Stýris-tól.
Tractor dugar betur, ef vélstóri er ekki rígbundinn við
sæti sitt. Stinson sterka dráttvél er sjálffara, svo að sá sem með
henni fer getur farið til plógs og vélar eftir vild.
Vér Höfum öll Ahöld og preskitól, sem TractorS Toga;
pær byrgðir vorar eru stórar, líka mikið af þreskivélum.
Lesið þar um seinna hér í blaðinu.
Skrifið Eftir Catalog og öðrum Prentuðum Upplýsingum.
Stinson Tractor hefir marga kosti, sem ekki eru nefndir hér.
Skrifið eftir bókum um Tractorinn.
peir sem Eiga Stinson, Hafa Gagn bæði Nótt og Dag.
Vér vitum að þeir, sem eignast Stinson, þurfa skjótra og dug-
andi úrræða hvenær sem er, á degi eða nóttu, því höfum vér kom-
ið því svo fyrir, að vera til taks hvenær sólailhringsins sem er.—
Notið Long Dist. á nóttunni: N 1387 (Auto.matic).
Skoðið og Reynið STINSON, áður en þér kaupið TRACTOR.
■ petta Hitch hefir lengi þráð verið, það er svo lagað, að það
■ fyrirbyggir að plógur brotni eða annað dráttaráhald, þó að steinn
J verði fynr því eða önnur fyrirstaða. Ef plógur rekst á, þá losnar
P iRánn frá vélinni þegar í stað. — petta Hitah má greiðlega setja á
■ hvern dráttarþunga sem vera skal, svo að ef rétt er sett á plóg eða
b annan dráttarþunga, þá losar 'það dráttinn frá vélinni á einu
1 augnabliki, áður en brot eða bilun kemur fyrir.
■ petta er Patent, uppfundið af Mr. George H. Heuring, aðal-
■ Manager Tractioineers, Ltd., sem nákunugur er öllum dráttartól-
" um, efmknúnum og gasknúnum, frábær hugvitsmaður og einn sá
■ slyngasti að finna galla á hvaða dráttartóli sem vera skal. Hann
H sá, að svona Hitch mundi spara tíma og fyrirhöfn.
Á voru Nýja Model Clevis höfum vér nýtt áhald, sem vinnur
1 eins og Dynamometer, sýnir alila tíð hve mikill þungi dreginn er.
* SELJENDUR í SASKATKCHEWAN
SASKITCHEWRN GRAIN GROWERS ASSOCIATIDN
REGINA, - SASK.
VERZLUN að 445 MAIN STREET, WINNIPEG, MAN.
Phone: N 8569 (Automatic)
Verkstæði-að: Notre Dame andTache St.
St. Bonicace, Man.
Drottins, er hann svo staðfastlega
treysti. — Far þú í friði, kæri
faðir vor og bróðir, friður drott-
ins sé með þínum ódauðlega anda.
Blessuð sé þín minning oss böm-
um þínum, systkinum og vinum.
**». r// - 'y Z> R*
Frá Gimli.
ii
iiiiii
ii
il!!■llll■llll■!lll■ll'l■!llll
II
Jakob HanssonLíndal
pann 1. júlí síðastl. andaðist á
heimili hr. Guðlaugs Ólafssonar,
að 716 Victor Str., hér í borginni,
Jakob Hansson Lindai, 70 ára, 6
mánaða og 29 daga gamall. Jak-
ob sál. var fæddur á Björnólfs-
stöðum í Langadal í Húnavatns-
sýslu á íslandi 29. desember 1849.
Foreldrar hans voru Hans Nat-
ansson Ketilssonar og Kristínar
porvarðsdóttur Jónssonar prests
á Rreiðabólstað í Vesturhópi, en
móðir porvarðar var Helga Jóns-
dottir frá Reykjáhlíð við Mývatn
í Mývatnssveit; var það kölluð
Reykjahlíðarætt. Synir séra Jóns
og Helgu voru fjórir og allir
prestar; elztur var séra Friðrik
á Stað, þá séra Ingjaldur og séra
Jón, en séra porvarður var yngst-
ur. Séra Jón og séra Ingjaldur
tóku sér að auknefni Reykjalín;
hefir það nafn viðhaldist I ætt-
inni. pau áttu einnig dóttur,
Ingi'björgu að nafni.
pegar Jakob var á sjötta ári
fluttist hann ásamt foreldrum sín-
um að Hvammi i Langadal, var
þar ásamt þeim i 15 ár. paðan
fiuttist hann ásamt foreldrum
sínum að póreyjarnúpi í Línakra-
dal; var hann þá 20 ára. 14. okt-
1882 giftist hann frændstúlku
sinni Önnu Haníiesdóttur frá
Haukagili í Vatnsdal. Fyrstu 3
árin bjuggu þau hjónin á hálfri
jorðinni póreyjarnúpi. par næst
fluttu þau á hálflendu í annari
sveit, því svo þröngt var um jarð-
næði í Húnavatnssýslu á þeim
tímum, að helzt var ómögulegt að
fá heila jörð til ábúðar. Árið 1887
fór Jakob sál. af landi burt, og
kom til Winnipeg í ágstúmánuði;
kona hans og börnin fjögur komu
næsta ár. Hann segir svo í æfi-
ágripi sínu, að hann hafi haft $80
afgangs af verkalaunum sínum,
peg, en fluttu til Lögbergs ný-
lendu í Saskatchewan fylki 1891;
byrjuðu íslendingar að byggja
þar það ár. 31. maí 1908 dó kona
Jakobs frá 12 börnum, sum af
þeim ekki af barnsaldri komin,
önnur voru uppkomin. Jakob' sál.
var þá kominn til aldurs, hátt á
sextugs aldri, og varð honum
missirinn þungur, því konan var
stórmerk og trúfastur förunautur
gegn um lífsins erfiðleika. 1 jan.
1912 misti hann dóttur, 14 ára
gamla, Helgu Magdalenu, mjög
gáfaða og efnilega stúlku; féll
honum sá missir þungt. pann
16. okt. 1916 féll í stríðinu geig-
vænlega sonur hans, Jakob Lin-
dal 20 ára, sömuleiðis hinn 15.
apríl 1918 féll annar sonur hans,
Skúli Guðbrandur Lindal, 24 ára,
óg var mér það sár missir, þvi
báðir voru mér mjög góðir synir.”
Alls þrjú af börnum hins fram-
liðna voru dáin á undan föðurn-
um, eftir lifa fimm drengir og
fjórar stúlkur: 1. Ágúst, giftur
Ingibjörgu Árnadóttur og Sigrið-
ar dóttur séra Hákonar prests að
Reynisþingum í Mýrdal og víðar,
>au hjón búa við Holar, Sask. 2.
Hannes Lindal, hveitikaupmaður
Winnipeg; kona hans er Sigrún
eftir liðið árið, þegar kona hans i dóttir Gunnlaugs Helgasonar, úr
kom til Winnipeg, en $50 afgangs
fargjaldi, alls $130, þegar hann
byrjaði að búa hér; þau árin, frá
1888—1891, dvöldu þau í Winni-
Strandasýslu. 3. Valdimar, lög-
maður í Winnipeg, giftur Jórunni
Magnúsdóttur Hinriksson; er hún
einnig lögfræðingur. 4. Renedikt
Lindal, timburkaupmaður í Oak-
vill^, Man., ógiftur. 5. Peter Lin-
dal, vinnur í Union bankanum,;
6. Kristín Hansina Lindal, dvelur
í Seattle, Wash. 7. Guðrún Lin-
dal, skólakennari í Kandahar. 8.
Hólmfríður Lindal í Kandahar. 9.
Rósalinda Lindal, til heimilis hjá
Ágúst bróður sínum að Hólar,
Sask. Tveir bræður Jakobs sál.
eru úti á fslandi: Pétur Hans.
son, giftur, búandi í Reykjavík,
og Jón Hansson, giftur og býr á
Hvammstanga í Húnavatnssýslu.
Systur eru tvær á lífi: Mrs. Ás-
laug Ólafsson, 716 Victor str. hér
í bænum, og hálfsystir, Kristín
Hansdóttir, einnig hér í Winnipeg.
Jakob sál. var mjög bókhneigð-
ur og víðlesinn, unni mikið öllum
framförum; trúmaður var hann
og sérstaklega dagfarsgóður mað-
ur í allri umgengni, góður faðir
barna sinna og vildi veita þeim
alla þá fræðslu er hann gat, eft-
ir því er kringumstæður hans til-
létu. Hann var góður maður í
orðsins fylsta skilningi. Veiki sú,
er að síðustu varð hans dauða-
mein, gerði fyrst vart við sig fyr-
ir fjórum árum, en yfirþyrmdist í
byrjun apríl, og var hann þann
tíma hjá Mrs. Olafsson að 716
Victor Str, og var oftlega mjög
bjáður. Nú er hann búinn að fá
hvíldina eftirþreyðu, og andi
hans fagnar hjá guði í dýrðinni
pað var þann 9. júlí — Morgun-
inn heilsaði skínandi bjartur, og
heilnæmur og hressandi blær |
boðaði komu hennar hlátignar |
morgunsólarinnar. — dagurinn
var yndislegur og fagur, og kvöld !
ið unaðslegt. —
pað var þenna dag, sem kven-
félagið Djörfung frá Riverton kom
hingað til Gimli á brautarlestinni
kl. 7 um morguninn. Og var
ferðinni heitið Ihingað á gamal-
menna heimilið Betel, til að gleðja
okkur gamla fólkið, og sjálfa sig
rneð því að fullnægja kærleikan-
um til hinna hrumu og kröftum
horfnu. — Og var byrjað með
því að breiða dúka á borð og bera
þangað allskonar góðgæti, er þær
komu með. Svo kom kaffið á-
gætlega gott, og svo var nú tek-
ið til óspiltra mállanna, drukkið
spaugað, og sagðar mjög stuttar
sögur, eða skrítlur.
pegar það var foúið færði fólk-
íð sig úr borðstofunni fram I
setustofuna og ganginn. — Hafði
Guðrún Briem þar orð fyrir fé.
lagskonum, og gat þess í hvaða
tilgangi þær hefðu komið, bæði
til að gleðja okkur, og sjálfar sig.
Svo var sungið og spilað: “Fögur
er vor fósturjörð, um fríða sum-
ardaga.”—
par næst talaði einn af heið-
ursgestunum Jóhannes kaupmað-
ur Sigurðsson, og lagði hann út
af þessum orðum skáldsins:
“Gerðu mig aftur sem áður eg
var,
alváldi guð meðan æskan mig
bar,
gefðu mér aftur hin gulllegu
tár,— '
gefðu þau verði ekki hagl eða
snjár.“ —
*Og tókst hnnum mjög vel að
sýna fram á það hvað lífið, eða
mannsæfin væri undarleg: Ung-
ur þráði maðurinn fullur af von-
um að verða fullorðinn og jafn-
vel gamall. — En svo kæmi það
eigi svo sjaldan fyrir að margar
hans fögru vonir færi í kistuna
með honum. Hann tók það fram
hvað þeim dögum væri illa eytt,
sem maður leitaðist ekki við á
einhvern hátt að gleðja einhvern,
láta eitthvað gott af sér leiða.
Og mintist Sigurðsson í tölu sinni
hinn góða og elskaða keisara
Rómverja: Titus, sem að þjóðin
kallaði yndi og eftirlæti mann-
tynsins. Liði svo nokkur dagur,
að hann gjörði ekki einhverjum
gott, þá var Títus vanur að segja:
‘pessum degi hefi eg nú glatað.”
Svo var sungið “Nú er sumar
gleðjist gumai*”. Svo héldu ýmsir
stuttar og vel hugsaðar, og vel
fram fluttar ræður, og mörg fög-
ur og indæl íslenzk kvæði hvort
öðru fallegra, sungið og spilað.
í einni ræðunni var Betel, eða
gamalmennastofn. kölluð “höfn
svo trygg og góð,” eftir að siglt
hefði verið inn, yfir ólgusjóa
mannlífs hafsins. Annar ræðy-
maður mintist á aJS þetta væri ó-
vænt heimsókn, en svo þar sem
um kvennfélag væri að ræða, sem
einlægt væri að gera eitthvað
gott, væri varla hægt að tala um
óvænta heimsókn. Jólhann Briem
sem að kom að norðan með konu
sinni, sem er í kvennfélaginu
Djörfung, flutti kvæði um Betel,
sem hann hafði gjört sjálfur. Og
að endaðri samkomunni hér þökk-
pðu forstöðukonurnar systrum
sínum innilega fyrir komuna
gleðina og gæðin, sem þær eða fé-
lag þeirra hefðu sýnt þessu heim-
ili. Svo var nú haldið af stað
ekki strax upp að brautarstöð-
inni því kl. var ekki nema hálf
fimm. Jóhannes kaupmaður Sig-
ursson og kona hans buðu öllum
kvennfélagskonum ásamt for-
stöðukonunum hér, og svo okkur
Jóhanni bróður mínum, að koma
heim til þeirra í sumar húsið, sem
þau eiga hér á Gimli á fallegum
stað 'íhnlukt. af
pegar þangað inn var komið,
flýttu allir ,sér að taka sér sæti,
því allir voru dálítið þreýttir af
göngunni, en sætin nóg og góð af
ýmsum tegundum, samt varð eg
einhvern veginn út undan eða
seinastur, og hafði það ekki
slóðalegt fyrir minn slóðaskap
því að hr. Sigurðsson kom svo
innilega gestrisnislegur með svo
Ijómandi fallegann fagurgrænan
stól handa mér að sitja á. Og
fór eg að hugsa um að eitthvað
hefði nú Mr. Sigurðsson dottið í
HEIMSINS BEZTA
MUNNTÓBAK
COPENHAGEN
Hefir góðan
keim
Munntóbak sem
endist vel
Hjá öllum tóbakssölum
Annie Laurie and
Mavourneen
A5245, 12-indh. $1.65
Asleep in the Deep and In a
Hundred Fathoms Deep...
A986, 10-inch $1.00
Carry Me Bach to Old Vir-
ginia and The Old Oaken
Bucket A1820, 10-in. $1.00
Drink to Me Only with Thine
Eyes and Lock Lomond.
A6071, 12-in. $1.65
Lass with the Delicate Air
and FIow Gently Sweet Af-
ton. A5720, 12-in. $1.65
Kentucky Babe and Since
You Went Away.
A5939, 12-in. $1.65
PÉR pEKKID ÖLL pESSI LÖG:
Kathleen
Til grnndvallar fyrir næringargildi
hverrar fæðutegundar liggur það, hversu
margar orku eindir hhn inniheldur.
1 hverju pundi af Macaroni eru fleiri
orku eindir, meir af.þeim efnum sem skapa
ibein og vöðva, heldur en í jafnþyngd af
keti, eggjum, fiski, alifugla keti o.s.frv.
Næringargildið er óvenjulega mikið, að-
gætum nú verðið. Macaroni er reglulega
ódýrt af því það bostar meir en helmingi
minna en bezta ket nú sdín stendur. Meir
að segja, úr Macaroni má búa til meir en
100 rétti, hvern öðrum ólíkan og alla ljúf-
fenga. Svo að það gefur sparsamri hús-
móður hið bezta færi til að létta á útgjöld-
unum.
Reynið Maearoni í dag.
Spyrjið mat-salann um það.
Matur fyrir svangan—
Auðugan og Snauðan
Gömlu uppáhalds
Sönglögin
Alt saman ódauðleg lög — gamlir
uppáhaldssöngvar, leiknir með
töfrasnilli Columbia meistaranna,
geta orðið yðar eign á Columbia
híjómplötum. Lítið inn og kaupið
þessa gömlu kunningja sungna á
sama hátt og þér sunguð þá
heima hjá yður.
The Gipsy’s Warning and
When You and I Were
Young, Maggie...
A1913, 10-in. $1.00
Love’s Old Sweet Song and
Ye Banks and Braes of
Bonnie Doon
A5733, 12-in. $1.65
Silver Threads Among the
Gold and Those Songs My
Mother Used to Sing.
A5658, 12-in. $1.65
Tenting on the Old Camp
Ground and The Vacant
Chair. A1808, 10-in. $1.00
Old Rustic Bridge by the Mill
and Beautiful Bird Sing On
R2961, 10-i'nch $1.00
Lítið inn og hlustið á þau.
SWAN MANUFACTURING CO., 696 Sargent
H. Methusalems, eigandi. Phone Sherbr. 805
hug um leið og hann kom með
stólinn fallega til mín, því hann
er gleði gjam og spaugsamur
maður. Skal hann vera að minna
mig á að eg sé svona grænn, datt
mér í hug. Eða ætli hann sé að
minna mig á að eg skuli ekki vera
ósköp montinn, eg skuli halda mér
við jörðina — guðs græna grund.
Eða skyldi hann vera að benda
tnér á að vera einlægt ungur eins
og “vorið góða grænt og hlýtt”.
Já það mun það vera, sagði eg
mjög ánægður á fallega stólnum
mínum. Af mestu rausn var
fallegum trjám. I þar á borð borið, kaffi með til-
heyrandi sælgæti, og ísrjómi á
eftir. Eg sat við eitt hornið á
borðinu og fanst mér eg vera orð-
inn kaupmaður, því að kaupmenn
eru alstaðar á öllum homum.—
Eitt var það, sem mér fanst að
öllu ræðufólkinu sjást yfir heima
hjá okkur á Betel. pað var að
minnast blessaðra bændanna, sem
að voru svo góðir að gefa konun-
um sínum sitt ljúflegt samþykki
til þess að drífa sig upp úr rúm-
unum kl. 4 næstum ' því þegar
svefninn er sem sætastur, því að
snemma fer lestin frá Riverton
til Gimli, og vera svo heima og
vinna á meðan, þær voru að gleðja
sig og aðra hér. Og í sambandi
við það dettur mér í hug þessi ó-
gleymanlega setning, eins og alt
er, sem hann iherrannn og meistar
inn sagði: Marta, þú Ihefir mikil
ímsvif og í mörgu að snúast, en
eitt er nausynlegt. María hefir
valið sér það góða hlutskiftið” —
Nefnilega að sækja boð kærleik-
ans. —
t pað er eg viss um þó blessaðir
bændurnir þessara kvenna hafi
lagst þreyttir út af þetta kvöld eft-
ir vinnu sína þ um daginn—hafa
konurnar þeirra, sem hingað ferð-
uðust lagst mikið þrejrttari út af
þetta kvöld, en þeir. Að svo
mæltu þökkum við öll gamla fólk-
ið hér á Betel, kvennfélaginu
Djörfung í Riverton fyrir komu
sína hingað, og öllum þeim, sem
að eitthvað hjálpuðu þeim þenna
dag, og Itóku alúðlega á móti
þeim. —
Gimli 10. júlí 1920.
J. Briem.