Lögberg - 22.07.1920, Blaðsíða 5

Lögberg - 22.07.1920, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGlNN 22. JÚLÍ 1920. Komið til 54 King Street og skoðið Electric Washing Machine Það borgar sig að leita upplýsinga City Light & Power 54 King Street Til bænda er selja rjóma! Vér getum nú boðið allra hæzta verð út í hönd fyrir rjóma og greiðum allan kostnað, er af flutningnum leiðir. Vér leggj- um oss í framkróka með að gera viðskiftavini vora ánægða; eigum líka í vissum skilningi hægra með það, >ar sem vér fá- umst einungis við smjörgerð, og þrjátíu ára reynsla vor í þeirri grein ætti að gefa bændum hvöt til þess að senda rjóma sinn beint til THE MANITOBA CREAMERY COMPANY, LIMITED 846 Sherbrooke Street WINNIPEG - - - MANITOBA A. McKay, framkvæmdarstjóri Meðmæli Bank of Toronto 5% , VEXTIR 0G JAFNFRAMT 0 ÖRUGGASTA TRYGGING Leggið sparipenlnga ySar I 5% Fyrsta Veðréttar Skuldabréf með arð- miða — Coupon Bonds — i Manitoba Farm Loans Association. — Höf- uðstöll og vextir ábyrgst af Manitoba stjórninni. — Skuldabréf gefin ðt fyrir eins til tlu ára timabil, I upphæðum sniðnum eftir kröfum kaupenda. Vextir greiddir viO iole hverra sex mánaða. Skrifið eftir upplýsingum. Lán handa bændum Fenlngar iánaðir bændum til búnaðarframíara gegn mjög lágri rentu. Upplýsingar sendar tafarlaust þeim er æskja. The Manitoba Farm Loans Association WINNIPEG, - - MANITOBA Safnað af J. Sturlaugssyni, í Akrabygð N. D. Björn Sigurðsson ........ $2,00 Guðmundur Einarsson ...... 1,00 Jakob Erlingsson ........ 1,00 Jóhann Jóhannsson......... 5.00 Björn Guðmundsson ........ 5,00 Jón Ólson ................ 2,00 Guðni Ólson .............. 1,00 Guðmundur þorláksson .... 1,00 Jónas Jónsson ............ 5.00 Jón Jónsson .............. 2.00 Kristín Kristjánsson ..... 1,00 Sveinn Sveinsson ......... 5,00 Jóhannes Sæmundsson .... 5,00 Hans Nelson ................ 50 Sigurður Pálsson ......... 2,00 J. Jónasson .............. 1,00 Erlindur Erlendsson ...... 5,00 pjörn Eastman ............ 5,00 Éggert Gíslason ........ 3,00 Jakob Jónsson .... ....... 1,00 H. E. Eiríksson .......... 2,00 Stígur Thorvaldsson ...... 5,00 S. Hilmann ............... 1,50 Kristín Thorvaldsson .... 10,00 Cristofer Magnússon ..... 10,00 Jón Nelsson..................50 Brandur Gíslason, Cavalier 1.00 Úr Akrabygð samtals .... $83, 50 Svo að aflokinni þessari minni samskota tilraun fyrir Betel, er eg öllu því fólki, innilega þakk- látur, sem tók mér vel, og sýndi góðan vilja í orði og verki, að greiða fyrir gamalmenna heimil- inu Betel, og þar af leiðandi vildi eg meiga óska þess að sú góða og vel þekta stjórnarnefnd Betel, gæfi fólki hér sunnan líunnar tækifæri á að komast inn á það heimili undir öllum mögulegum kringumstæðum, ef það óskaði eftir því, og eg persónulega treysti því þar sem eg þekki þá sem í þessari tilgreindu nefnd eru að öilu því bezta, að þeir muni framvegis ekki síður en að und- anförnu, ,gjöra það bezta að þeim er mögulegt í þessu framan- greinda, eins og öllu öðru tilliti. Jónas Sturlaugsson Svold P. O. Frá pórði Sigmundssyni til minningar um látna konu hans, Ástu, á afmælisdegi hennar $25,00 Ofangreindum samskotum hefi eg veitt móttöku. Með pakklæti fyrir gjafirnar. J. Jóhannesson 675 McDermot Ave. Winnipeg íslendingadagurinn í Seattle. Sunnudaginn þann fyrsta á- gúst næstkomandi, hafa íslending ar í Settale, að fara skemtiferð á vatni, til nærliggjandi staðar, annaðhvort upp Lake Washing- ton canal, og tiil einhvers listi- plássins þar við Washington vatn- ið, eða yfir fjörðinn, til eins af samkomuplássunum þar í skógar- lundi við sjóinn. Skip hefir þeg ar verið leigt til ferðarinnar fyr- ir daginn, með eigin skipshöfn á en að öðru leyti eiga íslendingar einir rá8 á því, fram og til baka. Tilgangur skemtiferðarinnar er, að gefa öllum íslendingum í Se- attle og grendinni tækifæri að koma saman á afskektum stað, til að skemta sér, og minnast dag- sins, 2. ágúst í sambandi við frels- isgjöf íslands og frelsishetjuna íslenzku, Jón Sigurðsson. Vandað verður til prógramms fyrir dag- inn, eins og tök eru á, svo ætl- ast er til að þar verði nóg af hvoru fyrir sig, andlegri og lík- amlegri fæðu.------ Bókafélagið “Vestri” stendur fyrir þessu móti, og vonast til, að sem flestir íslendingar nær og fjær sæki það. Búist er við að fargjaldið á skipinu fram og til baka verði einn dollar. Seattle Wasih. 15. júlí 1920. H. Th.~ m Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla. Mrs. Jóh. Hallsson Elfros $10,00 Sig. Arngrímsson Elfros .... 10,00 Runólf. Sigurðsson Mozart ,10,00 S. A. Guðnason Kandahar 15,00 Ág. Eyólfsson Langruth.... 5,00 Ofanskráð féll úr síðasta gjafa- lista. fí S. W. Melsted. Gjaldkeri skólans. Gjafir til Betel. Safnað af J. Sturlaugssyni Svoldarbygð. N. D. Bjarni Dalsted .......... $2,00 jSuðm. Dalsted ........... 5,00 Carl A. Dalsted .......... 2,00 Jón Dalsted ........... .... 1,00 Sigurður porleifsson ..... 1,00 J. Ó. Dalsted ............ 1,00 C A. Thomsen ............. 1,00 Guðni Thomasson .......... 5,00 Guðmundur Jónsson ........ 5.00 Mr. pg Mrs. S. Sæmundsson 5,00 G. A. Vívatson ........... 5,00 Sigurður Sigurðsson ..... 1,00 H. W. Vívatson ........... 2,00 Tryggvi Dínusson ......... 2,00 Halldór Björnssop ........ 1,00 Mrs. J. Thórdarson ....... 1,00 Björn Dínusson ........... 1,00 Mrs. G. Halldórsson ...... 1,00 Sæmundur Jakobsson ....... 5,00 Jónas Sturlaugsson ....... 5,00 Mr. og Mrs. J. J. Sturlaugs. 52,00 Frá Elfros P. O. Sask..... 5,00 BRETLAND ping hinna sameinuðu verka- mannafélaga á Bretlandi hafa samþykt með yfirgnæfandi at- kvæðamagni, aö stofna til verk- falls um land alt, svo framarlega að stjórnin nemi eigi tafarlaust allan sinn herafla á brott úr ír- (landi; og hætti framleiðslu vopna og skotfæra til notkunar gegn írum og Rússum. Innbyrðis á- stndið á írlandi, er hið ömurleg- asta, blóðsútbellingar svo að segja á hverjum einasta degi. Sir Mattheus Natan hefir verið skipaður landstjóri í Queensland, í stað Hamilton Goold Adams, er embættinu hefir gengt undan- farin ár. mær, snarvitur og kjarkmikil, er þau Napoleon kyntust, og því varð hann þegar fanginn af gervileik hinnar útlendu fríðleksmeyjar. pegar Napoleon varð að flýja land, leituðu þau hjón hælis á Englandi, og þar dvaldi ekkja hans lengstum upp frá því, við kyrlæti mikið. Hún var fjör- gömul, vetri miður en hálftíræð að aldri, fædd 5. maí 1826, gift- ist 30. jan 1853 og andaðist þann 11. júlí, í Madrid á Spánverja landi. Flestu gömlu fólki tekur fram kona nokkur í Monastir á Balk- anskaga, sem fædd er á 18. öld, árið 1792. Hún giftist árið 1810 eignaðist 14 börn, er öll komust ýfir nírætt, nema eitt. Hún á 84 barnabörn 406 barna- baraa- börn, hvar af 45 börðust í stríð- inu mikla, og nú horfir 'hún bros- andi á fimtu kynslóð afkomenda sinna. Sú aldraða er ekki sögð hrum, en segist þó ekki hafa ver- ið sé'rlega varkár með heílsu sína. Margt hefir drifið á daga hennar, hún hefir lifað margar styrjaldir, drepsóttir, uppreisnir, hallæri og margvíslegan mótgang. Lestir rákust á þar sem heitir Aux Aubris nálægt PaTis, sex létu lífið, fjórtán meiddust. Wtit. tó. Sagt er að þeir í Argentina ætli að taka fyrir útflutning á sykri og hveiti, með því að nálega er slíkt upp gengið þar, að sögn. íll frétt segja sumir, en fátt er svo ilt að engum dugi: hún hjálp- ar kannske til að halda við prís- unum. Loftfar kom nýlega til borgar- innar La Pas í Bolivia, en um slíka furðu höfðu íbúarnir lesið, en aldrei séð með líkamans sjón- um. . Sumir féllu á hné er þeir sáu flugfarið nálgast. Indíán- ar helzt, sem lesa ekki blöðin og eru því ófróðari en annað fólk, en mikill mannfj(öldí safnaðist saman, tóku flugmenn á herðar sér og báru þá á gullstól. Eftir á voru margar ræður haldnar og föðurlandinu gradúlerað með með framfarirnar. Á Ungverjalandi eru þúsund stefnur útgefnar á hendur ýms- um er riðnir voru við störf hinna fyrri stjórna, meðal þeirra sem fyrir sökum eru hafðir, eru um tuttugu fulltrúlar fólks’ins frá þeirri tíð, sem núverandi stjórn krefst að dæmdir séu til lífláts. peir eru sagðir utan landamæra sem stendur. ^"vce of ***** BANKA INNLÖG MEÐ P0STI Hiá STIÓRNINNI í hinum nýju Sparisjóðsdeildum Manitoba-fylkis pessi skýrsla er samin og gefin út í þeim tilgangi að gera almenningi ljósa grein fyrir starfsaðferð Sparibanka Manitoba fylkis — Manitoba Savings Office — og aðferðinni, sem nota skal við móttöku peninga innleggs með pósti. Aðferðin, sem skal viðhöfð, þegar um innlegg er að ræða, er bæði einföld og greinileg. En í því tilfelb, að einhver kynni að vilja afla sér frekari upplýsinga, þá verða þær góðfúslega látnar í té með því að rita aðal skrif- stofunni í Winnipeg. Viðskifti við Sparibanka Mani- pað er ofur auðvelt að byrja við- sem er. pað eru ætíð 100 cents toba fylkis með pósti, eru bæði skifti við Sparisjóðsstofnun þessa. fullgildi dollarnum hjá svona lag- auðveld og áreiðanleg í öllu til- pér þurfið ekkert anmað en skrifa aðri stofnun. liti. Með slíkri viðskifta aðferð bréf, undirritað af yður sjálfum, jjyerg veKna var þetta Province getiö þér orðið aðnjótandi allra og láta peningana í bréfið; þér of Manitoba Savings Office á þeirra hlunninda, er fullkomnasti getið einnig fylt inn meðfylgjandi fof sett, Sparibanki getur veitt. eyðublað, ásamt nafni og utaná- “ ' . Peningar yðar eru þannig varð- skrift og tiltekiö þar upphæðina, pað var stofnað 1 þeim tilgangi, veittir í höndum stjórnarinnar, er fylgja skal. Utanáskrift til að gera borgurunu en hvorki hjá einstökum peninga- Sparibankans skal vera þessi: Hvaðanœfa. Bandaþjóðir hafa lofað Pól- verjum fulltingi, ef þeir lofast til að fara ekki út fyrir sín landa- mæri, og Bolsivikkar elta þá yf- ir þau. Aö svo stöddu virðast herdeildir pólskra á undanhaldi vestur á bóginn, undan hinum rússnesku herskörum. Látin er fyrrum keisaradrotn- ing Eugenie, ekkja Napoleons 3., er var keisari Frakka frá 1851— 70. Hún var af spánskri aðals- ætt að föðurkyni, hin fríðasta verður haldinn að GIMLI 2. Agust 1920 í Skemtigarði bæjarins Framúrskarandi vönduð skemtiskrá, ræður, kvœði og auk þess syngur æfður söngflokkur íslenzk uppáhaldslög. Fjölbreyttar íþróttir, hlaup. stökk og sund, fyrir unga sem gamla, karla og konur. Glímur og kaðaltog milli kvœntra og ókvœntra manna. DANS AÐ KVELDINU. peir í Paris hafa fundið upp þrenna nýja dansa, eða hýruspor, ef svo mætti segja, sem eru sagö- ir flóknari en það fræga “tóu- brokk,” og “staka sporið”, þeir nýju eru sagðir hægir annað veif- ið en snúöugir 0g fjörmiklir hinn sprettinn, með hneiingum áfram og aftur á bak, og töluverðu fóta stappi. Annað hvort er, að þeim í Ber- lín verður margt til sundurþykkis og uppþota, eða að heimurinn hef- ir glöggt eyra fyrir því sem þar félögum eða löggiltum (incorpor- ated) bönkum.. Hvert einasta innlag er ábyrgst af Manitoba stjórninni. Hvað þýðir bankaviðskifti með pósti? pað er sérstök aðferð, sem [ ] í Manitoba léttara meö að stuðla að framför- um síns eigin fylkis. Peningar þeir, sem fólkið leggur á þennan hátt fram, verða notaöir til styrkt- ar og starfrækslu Rural Credit Societies og Maitoba Farm Loans félögunum. pofesar stofnanir hafa þegar stuðlað mjög að fram- Peningana má senda á venjuleg- förum landbúnaðarins í Manitoba, Province of Manitoba Savings Office 335 Garry St. Winnipeg, Man. Sparibankadeild Manitoba fylkis an hátt með pósti, eða Money bjálpað bændum til þess að ryðja hefir tekið upp í þeim tilgangi að Order, Bank Draft, eða Ávfsun á si(<5ga og rækta þúsundir ekra, veita fólki utan Winnipeg borgar banka yðar, án þess bréfin séu koma sér upp gripastofni, losa sig örugga og arðvænlega aðferð til skrásett. úr gömlum skuldum, kaupa fyrir þess að koma sparifé sínu sem Allar slíkar peningasendingar, peninga út í hönd og flýta fyrir haganlegast fyrir. í hvaða formi sem eru, skulu framförum hinna einstöku sveita- Við hvað' er átt með Province of borKanlegar til The Province of félaga { heild sinni. Samkvæmt ManUoba SavinT. Of«cé? Manitob/ Savilfs 1ÖgUnUM’ má €ÍnnÍg lána b°r?Um' Snaribanki Manitoba fvlkis er ma sen^ mynt en oll slik bréf, bæjumi þorpumt 8veitastjórnum Spanbanki Mamtoba lylkis er er inmhalda malmpenmga, skulu og skólahéruðum af þessu fé, inn- stofnaður samkvæmt Provincial 8krasett vera. an Manitoba fvlkis Savings Act frá þinginu 1920. . an Mamtooa lyuíis. Aðalskrifstofa er í Lindsay Build- Hvaða viðurkenningar eru gefnar The Province of Manitoba Sav- ing, 335 Garry Street, Winnipeg. er sým’. a8 fe hafi veric la£t inn ings Office stuðlar einnig að Hann hefir útibú í borginni og a Sparistofnun þessa? sparsemi á meðal allra stétta í eins upp til sveita, en bankavið- Viðurkenning í venjulegu við- fylkinu, með því að veita góða skifti meö pósti eru ölil gerð við skiftabókar formi, er send tafar- vöxtu af innstæöufé og gera inni- Aðalskrifstofuna, 335 Garry St. laust. petta er bæði handhægt eigendum greiðara fyrir en al- Hverjir mega leggja inn peninga og trygt og sýnir fljótt hvernig ment hefir gerst við að taka pen- , „ ... „ ..í. . n • « reikningur hlutaöeiganda stend- inga sína út aftur. a Spanbanka Manitoba fylkis? TT ,„•* „„ Hv.r sem vill fetur þ.n*- hæ,.innl er 'veitf móttalia aea.ír Er «»fun Provinc. of M.nitob. Sparistofnunin þ.im, cr hlut á ‘ að máli, eina slíka kvittanabók. V1,ja I0,Ksms* Hvernig taka má út peninga. , Ja> menn sem >e£ar hafa la«f . Að taka út peninga sína með inn f^ ^ stofnunina, eru af öllum pemngum 1 hvaða ti gangi sem p6sti er nákv^m,lega eins þægi. stéttum þjóöfélagsins, jafnt úr það er gert svo sem fil nyrra at- le f sækja þ4 á einhverja skrif. borgum sem sveitum. Fram- vinnuvega, husakaupa eöa því um stofuna Ta£a á út kvæmdarnefnd Sameinuðu bænda hkt, geta lagt pemnga inn a ^ tyennu " " sparistofnun þessa. _ , , pótt Sparistofnunin sé í Mani- (al Meö skipun eða avisun, sam- að peninga með pósti. Með öðrum orðum, menn, konur og börn, í öllum stéttum þjóðfélagsins, er eitthvað hafa dregið saman af félaganna The Executive og Un- ited Farmers of Manitoba, hafa ! einu hljóði fallist á stofnun The toba bá eeta utanfvlkismenn al- kvæmt eyðu/blöðum, gefnum út í toba, þa geta utaniylkismenn al , . SArhvpr Provmce ofMamtoba Savings Office, með ályktun sem gerð var í ma'ímánuði 1920. Útdrátt- ur úr ályktuninni er á þessa leið: “Ákveðið, aö með því félagsskap- ur vor hefir í mörg ár talið nauð- veg eins notað hana. Alveg sama Þeim tilgangi. Séhhver er þess hvar þér eigið heima, þér getið oskar> fær senda Ávisanabók. sent peninga yðar með pósti til að- (b) Með bréfi til Aðalskrifstof- al skrifstofunnar í Winnipeg. unnar, ef kvittanabók innieiganda 4% Yiðlagðir Vextir fylgir. Undirskrift yðar veröur _ ___ _______ Vextirir eru fjórir af hundraði ávalt talin fullgild, enda borin í vn,lefft a« naevilee-t fé til sveita (4%) um árið á upphæðum, sem hvert sinn saman við þá undir- yféla|a _ ?*al Sedit, væn íyí- standa ósnertar í mánuö, og lagð- sknft, sem fyrst kom og skrásett ir hendi> ar við höfuðstólinn tvisvar á ári. er á skrifstofu Sparistofnunar. ..Qg með hv- vér erum | fu]lu pað er sannarlega eftirtektavert, innar. Enginn annar getur tekið samræmi við pá> grundvallarreglu, að peningar, sem lagðir eru inn á ut peningana ag sparisjóösfé heima fyrir, skuli 4 per cent vöxtu, sem er einum Kvittanabækur Spanstofnunar notað gegn góðri tryggingu a ein8 þriöja parti meira en 3 per cent. Mamtoba fylkis eru smaar og marga vegu og hugsaniegt er, renta, tvöfaldast á seytján árum, þægilegar 1 meðforum, og komast til þess að greiða fyrir naut5Syn. þar sem 3 per cent. þurfa nálega auðveldlega fynr 1 venjulegu um- legustu framförum. tuttugu og fjögur ár til þess að slagi. en burðargjald undir slík «0g með þv{ ag 'síðasta fylki8- ná sama árangri. bréf er þrju cent. þing afgreiddi log og stofnaði Er hægt að taka peninga út nær ^r þagmælsku gætt í sambandi Pruvincial Savings . Board, er sem vera vill með pósti? við inneignir manna? veita skyldi móttöku innlagsfé á Sá sem leggur inn peninga með I fylsta mæli. The Province of yl*1SmS’ °g gefa lnn* pósti, getur tekið út hvaða part Maitoba Savings Office veitir a ,°' , . ,. fer aflaga. Hin síðasta orrahríð npphæðarinnar, sem vera skal, eöa 'indir engum kringumstætíum upp- ^a ly@,r tramavæmoanetndin hana alla með því að senda aðal- lýsingar um viðskiftareikning yö- yI,r PV1> aö nun Allskonar veitingar seldar í garðinum. iniiBini lllll■HII■IIIII sem blööin segja að gerst hafi þar, Tór fram í sölum háskólans; tveir menn eru nafgngreindir er voru ætlaðir til ræðuhalda, eða fyrir- lestra, annar friðsemdar frömuð- ur, fangelsaður meðan stríð stóð, hinn verkamanna leiðtogi; verka- lýður sótti svo margur til að hlýða á, að stúdentum þótti þröng að sér ger á sínum eigin stöðvum, urðu af hrindingar og pústrar og síðan áflog. Flest kemur fyrir í veröldinni, nú fæst enginn aflífaður sam- kvæmt dómi, á pýzkalandi; allir böðlar hafa tekið sig saman, að gera verkfall til að fá hærra kaup. Samkvæmt nýlega viðteknum lögum á Englandi hafa konur rétt eða skyldu til að sitja í tylft- ardómum í sakamálum. Ekki meiga hjón samt sitja í dómi saman. Tveir breskir fjallagarpar eru lagðir upp í langferð með þeirri fyrirætlun, að komast upp á efsta tind Himalaya fjalla, er enginr. hefir stigiö fæti á, enn sem komið er,. peir höfðu með sér leiðsögu menn af Svisslandi; er vanir eru fjallgöngum og allan útbúnað af bezta tagi. Yngsti sonur Vilhjáílms II., Jóakim að nafni, réð sér bana á iaugardaginn var, með skambyssu skoti í hjartastað; hann einn og prins Eitel bróöir hans, urðu eft- ir í Rerlín er allir ættingjar þeirra leituðu burt; var honum varp- að í fangelsi og haldið þar lengi konu sinnar barnungrar, hafði hann mist, hún skilið við hann Mæða og harðir kostir lögöust ,svo þungt á hann, að hann hélt ekki heilum hug. Hann var upp- samþykk er hjartanlega grundvallaratriöum skrifstofunni þar til gert eyðu- ar eða inneign—ekki einu sinni , . , blað, eða þá með bréfi, undirskrif- «5 þér hafið nokkur viöskifti viö hessa fyr'rkomula?s, og notar uðu af innieiganda sjálfum. Send- Sparisjóðinn. Enginn annar en um leið tækifæriðtil þess að ir skrifstofan peningana samdæg- >ér sjálfur ea löglegur umboðs- hvftja í!a*ra 1 ^eim t'1^811*1. a?s urs og bréfið berst henni í hend- maður yðar getur fengið upplýs- nota bo.í5 Þ.etta sem. bezt’ svo ingar um viðskifti yðar á þessum getl or^ almennmgi að sem stað víðtækustum notum. , , , Sundurliðuð grein um þetta Er eins auðvelt að stofna til við- efni( verður ekki prentuð aftur. skifta við Province of Manito- Klippiö greinina úr blaðinu og ba Savings Office, eins og aJ geymið hana vandlega, eða skrif- leggja fé í veðbréf eða önnur ið eftir bæklingum, “Banking By slík fyrirtæki? Mail.” Um það leyti sem þér eruö pað er í mörgum tilfellum betra. undir það búnir að leggja inn Er ,h*gt aS sen<la PeninKa með Vextir af innstæðufé yðar eru fyrstu peningaupphæðina, munuð P°sti? lagðir við höfuðstólinn tvisvar á þér ihafa fengið allar þær upplýs- Miljónir dala eru daglega send- ári, en slíkt á sér ekki staö þegar ingar um þessa nýju viðskifta að- ar í allar áttir meö pósti. Ef send- um er að ræða veðbréf, hlutabréf ferð, er máli skifta. andi er varkár og sér um að ut- eða því um líkt. Meö því að skifta Sendið öll bréf á aðalskrifstof- anáskrift sé glögg, er engin aðferð við Sparisjóð fylkisins, er fé yðar una Province of Manitoba Sav. jafn trygg, hvað þá heldur trygg- ávalt til taks, nær er þér þurfið á ings Offic. útibú í Winnipeg, ari, eins og síðar mun bent á. því að halda. Höfuðstóllinn er á- 872 Main Str. 335 Garry Str., 274 Hvernig byrja skal innlög. valt jafntryggur, í hvaða árferði Main Str. ur. Er innlagsfé trygt í Sparibanka Manitoba fylkis? Manitobastjórnin ábyrgist hvert cent sem lagt er inn á Sparistofn- un þessa. peir sem inn leggja, geta aldrei tapaö neinu. £. A. WEIR, Chairman and Suporvisor of Administration Sendið öil bréf á aðal skrifstofuna: PROVINCE 0F MANITOBA SAVINGS 0FFICE, 335 Garry Street, Winnipeg, Manitoba Útibú í borginni að 872 Main Street, 335 Garry Street og 274 Main Street áhald foreldra sinna og fyrir skömmu kominn úr heimsókn frá þeim. Frá Islandi. Tíðarfar. | Landsbankanum, en með ábyrgð hefir veriö alveg einstakt að gæð- landstjórnarinnar. Fénu verður Matthías Jochumsson skáld hafði legið rúmfastur í fyrra mán uði, eh er nú sagöur hress aftur. Séra Kjartan Helgason prestur í Hruna, ætlar að flytja erindi á aðalfundi félagsins Islendings, laugardaginn , 26. þ. m. um för sína um bygðir íslendinga í Vest- urheimi. öllum er heimill ó- keypis aðgangur. um, það sem af er þessum mán- uði, er oss sagt í síma af Seyðis- firði. Menn báru mikinn kvíð- boga fyrir því, að fjárhöld yrðu slæm á Héraði og lambadauði með mesta móti. En þetta hefir far- ið á alt annan veg; vegna þur- viðra og hlýinda hafa fjárhöld orðið hin beztu og lambadauði sama sem enginn. Jafnskjótt og snjóa leysti, fór að grænka, og er nú kominn gróður um alt. Tvær miljónir króna fékk for- sætisráðherra að láni í Lunúna- borg í síðustu utanför sinni, handa varið til að greiða vörur í Eng- landi, einkanlega kol. Fregn þessi er tekinn úr norska blaö- inu “Tidens Tegn,” 4. þ. m., og kveðst blaðið hafa þetta eftir á- reiðanlegum heimildum. Fyrri hluta læknaprófs hafa þessir stúdentar lokið hér við há- skólann: Guðm. Guðmundsson I. eink. Jónas Sveinsson, II. ein. betri. Skúli Guðjóneson I. eink. Steingr. Einarsson I. eink. Valtýr Albertsson I. ágætiseink.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.