Lögberg - 22.07.1920, Blaðsíða 7

Lögberg - 22.07.1920, Blaðsíða 7
V LÖGBERG FÍMTUADGINN 22. JÚLÍ 1920. Bl«. 7 McGREGOR, 1\ ARA GAMALL VÍD BEZTU HEILSli ENN Vel pektur Bóndi Segir að Tanlac Hafi LosaS Sig Algerlega við > Alla Kvilla og að Sér Líði Nú Frábærlega Vel. “Tanlac er áreiðanlega bezta meðalið, sem eg 'hefi nokkru sinni þekt á minni sjötíu og fjögra ára löngu æfi, því það læknaði mig af margra ára þjáningum eftir að eg hafði reynt öll önnur lyf árang- urslaust,” sagði Mr. McGregor, er staddur var nýlega í Winnipeg, við vel þektan bónda í Mekiwin, Manitoba. “Um fjölda ára áður en eg fór að nota Tanlác, ihafði eg þjáðst all alvarlega af meltingarleysi og gigt; matarlystin var svo léleg, að eg gat varla neytt bita eða spóns án þess að fá velgju. Og einnig þembdist eg upp af gas- ólgu eftir hverja máltíð, hversu lítils sem eg neytti, svo eg hafði lítt viðþol. “Eg hafði verið að smálesa vottorð í blöðunm frá nauðlíðandi fólki, er Tanlac hafði komið til heilsu; afréð eg því að reyna það og sendi eftir fjórum flöskum til Winnipeg. Alls hefi eg notað átta flöskur og má heita orðinn eins hraustur og þegar eg var upp á mitt allra bezta. Eg kenni engr- ar þembu framar og gigtin er horfin veg allrar veraldar. Hefi eg þyngst um tíu pund og er fjör- ugur eins og unglamib. Tanlac á sannarlega skilið að eg mæli með i>VÍ.” Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggett’s Drug Store, Winnipeg og í lyfjabúðum út um land. pað fæst einnig keypt hjá The Vopni- Sigurdson, Ltd., Riverton, Man. starfi og angan hinnar fölnuðu mannplöntu, Mrs. G. Johnson, Narrows, Jarðneskar líkamsleif- ar hennar hvíla þar úti, en andi hennar lifir í hennar mannvæn- legu ibörnum, og minning hennar er varðveitt af þeim, er hana þektu. Hún var ein í tölu þeirra mörgu kvenna, sem vinna meira á undirborði lífsins en yfirborði. pað er einkum á hinum innri sviðum lífsins, að hinar hjarta- hreinu mæðurnar vinna verk sinnar köllunar. Og þótt heim- urinn kunni að gleyma nöfnum þeirra, vitum vér að þau geymast UPPSKURÐUR VAR ÓNAUÐSYNLEGUR “FRUIT-A-TIVES” KOMU KONU þESSADA TIL FULLRAR HEILSU. 153 Papineau Ave., Montreal. “í þrjú ár þjáðist eg í fótum og bólgnaði upp eftir líkamanum. — Eg ihitti sérfræðing og rá^lagði hann mér að ganga undir upp- skurð, en því neitaði eg. — Eg Business and Professional Cards varðveitt í lífsins bók ásamt nöfn-jhafði heyrt um “Fruit-a-tives og Nokkur minningarorð um Mrs. SÓLRÚN JOHNSON, Narrows Fædd. 6. sept. 1850 Dáin 10. apríl 1920. Einkunnarorð: Víst segja fáir hauðrið hrapa Ihúsfreyju góðrar viður lát; en hverju venslavinir tapa vottinn má sjá á þeirra grát afdöggu slíkri á gröfum grær góðrar minningar rósin skær. petta ódauðlega ljóðaerindi, sem er eitt hið fegursta munar- blóm, er grætt ihefir verið 1 minn- ingarreit dygðugrar móíur, til- einkast með sönnu Mrs. Johnson, er línur þessar eru 'helgaðar. Sólrún Árnadóttir var einka- nafn hennar; fædd á Vöðlum ysta bæ í Vaðlavík, Krossavík hinni fornu, milli Gerpis og Ryeðar- fjarðar. Foreldrar hennar voru hjónin Árni Ólafsson og puríður Jónssdóttir; sögð komin af góðum ættum á Austurlandi. Höfðu þau framan af búsetu á Vöðlum, en fluttu síðar inn yfir hina lágu Vaðlaheiði, er skilur Víkina frá Reyðarfiri og settu sig niður á næsta >bæ undir heiðinni Reyðar- fjarðar megin, Hjáleigu Stóru- Breiðuvíkur, og ‘bjuggu þar til elli. Bær sá stendur í .túni aðal- bólsins allhátt frá. Víðsýni það- an er eitt hið fegursta við allan Reyðarfjörð. 1 norðvestur blas- ir við Inn-Reyðarfjörður og hinn fagri iHólmatindur lásamt sam- kendu nesi, er klýfur Eskifjörð frá aðalfirðinum. Beint á móti er pernunes og litlu utar Hafra- nes hið forna, þar sem landnáms- maðurinn Kruimur bjó, sá er fyrst nam löndin beggja megin fjarðarins hið ytra. í suðvestur horfir við Reyðarfjall, hið forn- helga fjall, er fyrstu frásagnir um land vort eru svo mjög tengd- ar við. pað var upp á þetta fjall að Naddoddur og félagar hans gengu til að skygnast eftir hvort þeir sæi reyki eða önnur líkindi til að landið væri ibygt. Athugull maður, sem gengið hefir upp á fjall það, fullyrðir að þar megi sjá verksummerki í steinhlöðnum hring, sem hann getur sér til að verið hafi vje þeirra. Sé þetta rétt hermt, er hér um að ræða einn hinn fegursta minningarstað úr forneskju. pegar gengið er til fjalls frá nefndum bæ, kemur hin forna Skrúðey í ljós, sem getið er í landnámi Krums. Sú fagra ey liggur beint út frá Reyðarfjalli og er nú kölluð Skrúður. Skáldið Jón Ólafsson hefir gert minningu hans ógleymanlega með kvæðinu um Skrúðsbóndann, sem nam á braut prestsdótturina frá Hólm- um og festi sér að brúði. Spölkorn innar og neðar í sömu víkinni blasir við hið foma .upp- sátur landnámsmanna í Út-Reyð- arfirði. í þeirri merku siglinga- stöð var myndað fyrsta kauptún sveitarinnar og kirkja rei'St. Síð- ar var verzlunin flutt á Eski- fjörð og kirkjan að Hólmum. En “Kaupstaðarmelarnir” og “Kirkju hóll” standa eftir sem bauta- steinar fornrar frægðar. Slíkar og fleiri sögulegar end- urminningar eru tengdar við átt- haga hinnar ilótnu. parna ólst hún upp og vitkaðist. par ólust einnig böm hennar upp, þau eldri að minsta kosti á fegursta æsku- •skeiði sínu, og teiguðu af menta- brunni íhinnar heillandi náttúru bygðarlagsins. Tileinkast átthagalýsing þessi barna-'bömum hinnar fráföllnu ömmu þeirra, til minningar um feðragrundina frægu, er þau koma til vits og ára. Systkini Sólrúnar sál. munu bafa verið ein þrettán, en nokkur hf þeim dóu þegar í œsku. Bróð- ir ihennar einn, porsteinn dó upp- kominn, og þótti mannmissir að. Bróðir hennar annar, Andrés fór ungur vestur um haf, festi hér ráð sitt og tók upp nafnið And- erson. Hann stundar gipsara iðn (plastering) og býr í Winni- peg. Systir hennar ein, Jóhanna giftist færeyskum manni og flutt- ist búferlum með honum. önnur systkini hennar eru, heima á Fróni. pá er Sólrún sáluga komtil ald-- urs réðist hún í vist til hinna vel metnu kaupmannshjóna, Tulinius á Eskifirði. Á þeim ámm var það einasta mentaleiðin fyrir^ung- ar stúlkur, og alls eigi sú sísta, að vista sig á gott heimili. Á- vann hún sér hylli og traust þeirra heiðurshjóna og hélt vin- áttu þeirra á meðan þau lifðu. Sem dæmi upp á rausn hennar og álit það er Ihún ávann sér, má geta þess, að í fjarveru þeirra hjóna erlendis var henni falin öll umsjón bús og barna, þótt eigi væri hún meira en um tví- tugs aldur, að því að mér er sagt. Hún var því talinn kvennkostur mikill á meydómsárum sínum og gekk út í hjónabandið vel útbúin að kunnáttu í heimilisstjórn. pað var á fyrnefndu heimili að bún kyntist og síðan giftist, ár 1883, eftirlifandi manni sínum, Gísla Jónssyni frá Bygðarholti í Lóni. Að ihonum stendur mikil ætt. Faðir hans var dbrm. Jón Jónson hreppstjóri. Hefir séra Jón frá Stafafelli rakið ætt hans til Síðu Halls, og þaðan til Rögn- valdar Mærajarls. En um ættir íslendinga er óþarfi að fjölyrða. Lærðum mönnum kemur hvort sem er saman um það, að þeir séu allir, hver einn og einasti, höfðingjaættar. pau Gísli stunduðu um nokkur ár greiðasölu á Eskifirði og kyntu sig vel. par varð þeim fimm barna auðið. Af þeim lifa þrjú: Jón Ragnar, Ragnhildur og Árni, Laust eftir 1890 fluttu þau aíf Breiðuvíkur Hjáleigu og tóku þar við búi. par fæddist sjötta og síðasta bam þeirra, Gísli. Árið 1903 fluttust þau hjón hingað til lands með öll börn sín pg festu býgð út við Narrows. Ragnar hefir alt af fylgt foreldr- um sínum. Hin systkinin hafa verið öllu lausari á kili, en þó dvalið öðru hvoru með þeim. Hugur eldri systkinamna hneigð- ist mjög í æsku til bóknáms. Og þótt Ragnar, sem mér er kunnugt, hafi orðið að láta mjög á móti sér að gefa upp alla hugsun um það, sakir vandamanna sinna, er eigi ólíklegt, að eitthvað af börnum hans nái að verða það, er hugur hans ihefir svo mjög þráð. Fyrir þrem árum gekk hann að eiga mentakonu, Miss Hanson, kenn- ara. Hafa þau þegar eignast tvö börn. Ragnhildur aftur á móti sýndi ótrauða elju og dugnað í því að brjótast til menta, þrátt fyrir fá- tækt og aðra örðugleika.. Mun hún hafa notið aðstoðar bróður síns Ragnars, með því að ætíð hef- ir farið vel á með þeim systkinum. Sömuleiðis átti hún alt af víst at- hvarf hjá Andrési móðurbróður sínum og konu hans. . Rag’nhildur er bezt þekt undir nafninu Miss Hilda Johnson teaoher. Síðast- liðið haust giftist hún Stefáni Guttormssyni mælingamanni, hin- um mikla stærðfræðismeistara, er fle3tir Vestur-fslendingar munu þekkja af nafni, þótt enginn hafi kannað djúp hans í þeim fræðum á síðari árum. Mrs. Guttormsson hefir tekið til uppfósturs þrjú börn bróður síns* Gísla, sem er ekkjumaður, og elur hún móður- lega önn fyrir þeim. Árni er ó- giftur enn. peir bræður hafast við úti í bygðum. Sólrún sál. var heilsuhraust Jcona alla æfi þar til á næst síðast- liðnum vetri að hún varð fyrir hjartabilun (upp úr sóttveikinni miklu), er ágerðist svo mjög að hún leiddi hana til bana. pessi er í höfuðdráttum æfi- um allra þeirra, er leggja fram krafta sína með kærleikshönd og offrandi hjarta til að hjúkra og næra mannblómin ungu. Læt eg svo línum þessum lokið með þeirri ósk, að minnisblað þetta mætti fylgja einni af minn- ingarrósum þeim, er grædd hafa verið með döggvandi tárum á mun- arleiði hinnar háttprúðu hús- freyju og móður. Vona eg jafn- framt, að venslavinirnir taki eigi iila upp viðleitni þessa, sem gerð er af iheilum (huga, og afsaki það er miður fer. pess skal að endingu getið, að ekkillinn er á förum heim til ís- lands í kynnisför. Býst hann við ao dvelja þar árlangt. Fylgja honum hamingjuóskir allra þeirra er hluttöku taka í raunum hans og söknuði. Winnipeg, 12. júní 1920. S. V. ákvað að reyna það meðal. — Mér fór undir eins að batna við fyrstu öskjuna og hélt áfram að nota meðalið um hríð. Nú er eg alheil og á það að þakka “Fruit-a-tives.” Mme F. Gareau. Hylkið kostar 50c., 6 fyrir $2.50 óg reynsluskamtur 25c. Fæst hjá öllum lyfsölum eða gegn fyrir- fram borgun beint frá Fruit-a- tives, Ltd., Ottawa, OnL HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfum alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. 0VER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexander Ave. ‘Fossarnir.” Eins og áður hefir verið minst á, er verið að gera við Lagarfoss í Kaupmannahpfn. Verður sú viðgerð meiri en ætlað var í fyrstu, og það svo að menn munu ekki þekkja ihann aftur sem sama skip. Möstrin verða færð til, sett nýtt þilfar og tvö ný farrými smíðuð ofan þilja. pað hefir reynst óhjákvæmilegt, að hafa farrými á þeim skipum, sem hér sigla, því að farþegaflutningur Gott smjör íœst áreiðanlega með þyí að brúka hjá oss er nú einu sinni ekki full komnari en svo. Lagarfoss á að vera tilbúinn 1. ágúst, og mun hann þá ferma vörur hingað heim. pað hafði komið til mála, að smíða fjórða skipið, enda er þess full þörf. En vegna þess, hvað ný skip eru nú dýr, og hins vegar Iíkur til að verðið muni lækka bráðilega, vegna feikna mikillar skipaframleiðslu, þá þótti ráð- legra að gera því vandlegar við Lagarfoss, svo að hann fullnægði betur kröfunum ^g yrði endingar- betri. Virðist það líka rétt ráð- ið. Eitt aðalskilyrðið fyrir góð- um viðgangi eímskipafélaga, er það að spara ekki gott viðihald á skipum sínum. Alt of margir skipaeigendur hafa brent sig á slíkum sparnaði, til þess að vér megum stranda á slíku skeri. Goðafoss hinn nýi mun verða tilbúinn um áramótin. Verður Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Perfect reiðhjól. Skautar smíðaðir, skerptir og Endurbættir.. J. E. C. WILLIAMS 64Í Notre Dame Ave. 4, G. Carter úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv. og gleraugu við allra hæfi. prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en fólk á alment að venjast. 206 Notre Dame Ave. Síml M. 4529 - A’lnnipeg, Man. hann alt að því þriðjungi ódýrari en skip sem hlaupa af stokkun- um um sama leyti, fyrir það, að Nielsen framkvæmdastjóri festi kaup á efninu meðan járnið var í lægra verði. THE CANADIAN 8ALT CO. UMITED .C2I0 DOW Montreal ALE og STOUT Hver einasti teigur óbrigÖull aflgjafi, búiÖ til úr Malt og Hops. Biðjið um það í gosdrykkjabúðum, eða kaupið í heilum kössum beint frá The Richard Beliveau Co. 330 MAIN STREET. Talsími A-2880 \ í ; i / STJÓRNIN 1 MANITOBA MUN GREIDA * AF INNLEGGI YDAR 4% á sparisjóðs innstæðu Fyrsti Sparisjóður Manitoba stjórnar, er fylkisþing stofnaði með lögum um Sparisjóði fylkisins 1920, er nú opnaður að. § 872 MAIN STREET, WINNIPEG Milli Dufferin og Selkirk Peningar, sem inn eru lagðir í þennan og aðra sparisjóði stofnsetta af Manitoba stjórn, eru AD FULLU TRYGDIR AF MANITOBA FYLKI Engin ábyrgð er betri til hún er eins góð og skuldabréf útgefið af Bretastjórn. Peningar, sem heima eru geymdir, geta brunnið eða horfið, en lagðir inn í SPARISJÓDI MANITOBA FYLKIS eru á tryggari stað en þó geymdir séu í heimahúsum, ávaxtast með 4%, er leggj- ast við á hverju misseri. peir penigar falla aldrei í verði. Með einum dal má byrja viðskiftin Peningana má taka út á hvaða tíma sem er. Hverjum sem leggur inn.verður fengin viðskiftaók, með glöggum reikningi um innlagt og úttekið. Peningar, sem lagðir eru inn í sparisjoðina, verða notaðir til að lið- sinna þér og þínum líkum (sem hefir tekist með eigin ástundun að spara pen- inga til að vinna lönd sín og verða gildir borgarar. * KOMID A VINNUSTOFU SPARISJÓDSINS, pangað eruð þér alt af velkomnir. Innlögum utan Winnipeg borgar verður móttaka veitt bréflega í Aðalskrfif- stofunni, Lindsay Building, 335 Garry St., Winnipeg. pann veg má hefja við- skifti eins hæglega og tryggilega og með því að koma í sjálfan sparisjóðinn. Peninga skyldi senda með banka, póst eða express ávísunum eða tjekkm til út- borgunar í Sparisjóði Manitoba fylkis. Skrifið eftir ókeypis bæklingi “BANKING BY MAIL” Hjálpið fylki yðar og hjálpið sjálfum yður. Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Buiiding Telephonk garry 390 Offþce-Tímar; 2—3 776 Victor St. Tei.ephone garry 321 Winnipeg, Man, Dagtals. St J. 4T4. Nntart. 8t J. IM Kalli sint & nðtt og degl. D U. B. 6EBZABEK, MVR.C.S. frá Enslandi, L.R.C.P. fr* London, M.R.C.P. og M.R.C.S- fr* Manitoba. Fyrverandi aCatoCajlæknlr viö hospital I Vinarborg, Prag, og . Berlín og fleiri hospitöl. Skrifstofa & elgin hospitali, 415—41? Prltchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutími frá 9—12 f. h.; I—• og 7—9 e. h. Dr. B. Geraabeks eigit hospítal 415—417 Prltchard Ave. Stundun og lækning valdra síllk- linga, sem þjást af brjóstveikl. hjarc- veiki, magasjúkdðmum, innýflaveikl, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdðm- um.tauga veiklun. Vér leggjum sérataka áherslu á að aelja meBöl eftlr forskriftum læki,a. Hin beztu lyf, sem hægt er að fá, eru notuS eingöngu. þegar þér komið með forakrlftlna til vor, meglð i>ér vera vias um að fá rétt Það sam læknlrinn tekur tii. COLCIjKUGK ét co. Notre Datne Are. og Sherbrooke M. Phonea Garry 2690 og 2691 oUftin«r.s,l9yfi«bréf aelð. Dr. O. IRJORNSON 701 Lindsay Building rsLBrBONEiamv 32e Office-timar: 2—3 HklMILI: 784 Victor St.aet rRLBPUONEl GAKRT T83 WÍHnipeg, Man. TH0S. H. J0HNS0N og HJaLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræPingar, Skrifst.cfa:— Room 811 McArthur Building, Portage Avenuo • á*itun: P. O. Box 1650, Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office Phone G. 320 Viðtalstími: 11—12 og 4,—5.30 Heimili 932 Ingersol St. Talsími: Garry 1608 WINNIPEG. MAN. Dr. J. Stefánsson 401 B»yd Building; C0R. PORT^CE A»E. & EDMOfiTOfi *T. Stuadar eingongu augna, eyina. n«f og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. 10-12 f. h. *g 2-5 e.h — Talsími: Main 3088. Heimili 105 OlÍFÍa St. TaUími: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buildlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklaaýkl og aðra lungnaajúkdðma. Hr að finna á skrlfstofunnl kl. 11_ 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- stofu tals. M 3088. Helmlll: 48 Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3158 J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Ðiock Cor. Portage Ave. eg Donald Streat Tals. main 5302. Verkstofn Tals.: Garry 2154 Heim. Tals.: Garry 2948 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsáhöld, *vo sem straujárn vlra, allar tegundlr af glösum og aflvaka (batteris). VERKSTDFA: G7E HOME 5TREET JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Helmllis-Tals.: St. John 1844 Skrlfstofu-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæði húsaleiguskuldlr, veðskuldir, vixlaskuldir. Afgrelöir alt sem að lögum lýtur. Skrifstofa. 255 M»<n Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTCBÐI: Homi Toronto og Notre Dame Phone : UehniUa Qarry 3988 Qnrry 809 Giftinga og i 1 / Jarðarfara- P*om með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 726 ST JOHN 2 RING 3 J. J. Swanson & Co. Vanla meS f.stcrgnir. Sjá um I.mu á húMim. Annaat lán eg eloaábyrgRr O. fl. 808 Paris Bniidttig Phone Main 259«—7 Talsími A 4205 J. K. Sigurðsson íslenzknr lögmaður, Notary Pub- lic, Etc. 214 Enderton Bldg., Winaipeg Hannesson, McTavisli&Freemin fögfræðingar 215 Curry BuiMing, Winnipeg Talsími: M. 450 hafa tekið að sér löjcfræðisstarf B. S. BENSON heitins í Selkirk, Man. W. J. Lindal, b.a.,l.l.b. fslenknr Uögfræðingur Hefir heimild til að taka að sér mál bæði I Manitoba og Saskatche- wan fylkjum. Skrifstofa að 1207 Union Trust Bldg., Winnipeg. Tal- slmi: M. 6535. — Hr. Lindai hef- ir og skrifstofu að Lundar, Man., og er þar á hverjum miðvikudegi. Joscph T. Thorson, Islenzkur Lögfræðingur Heimili: 16 Alloway Court,, Alloway Ave. MESSRS. PKIMiIPS & SCARTH Barristers, Etc. 201 >|pntreal Trust Bldg., Winnlpeg Phone Main 512 Armstrong, Ashley, Palmason & Compnny Löggildir Yfirskoðunarmenn H. J. PALMASON ísl. yfirskoðunarmaður. 8D8 Confederation Life Bldg. Phone Main 186 - Winnipeg A. 8. Bardal 84* Sherbrooke St. Selur líkkiatur og annait um útfarir. Allur útbúnaÖur sá bezti. Enafrem- ur selur hann alakonar minniavarða og legsteina. Heimilia Taln 8kriffltofu Talfl. - Qarry 2151 Qarry 300, 375 G0FINE & C0. Tuls. M. 3208. — 322-322 ElUce Ave. Horninu á Hargrave. Verzla með og vlrða brúkaða hú«- muni, eldstör og ofna. — Vér kaup- um, seijum og sklftum á öllu sem er uokkur. virði. JÓN og PORSTEINN ASGEIRSSYNIR taka að sér málningu, innan húss og utan, einnig vegg- fóðrun (Paperhanging) — Vönduð vinna ábyrgst Hcimili 382 Toronbo stræti Sími: Sher. 1321 Phones: N6225 A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. B. B. Ormiston blómsali. Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til út- fararkranza. 96 O.borne St., Wlnnípeg Phoi)*: F R 744 Heiit)ili: F fj 1980

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.