Lögberg


Lögberg - 23.09.1920, Qupperneq 7

Lögberg - 23.09.1920, Qupperneq 7
LOGBERG FIMTUADGINN 23. SEPTEMBER 1920 Bia. 1 Sveinn Björnsson sendiherra og ráðherra með um- boði’* í Kaupmannahöfn. Sá margumtailaði íslenzki sendi- herra á Kaupmannahöfn er nú skipaður. — Til þess að gegna því virðulega trúnaðarstarfi hefir ver- iö kjörinn hr. Sveinn Björnsson hæstaréttar málaflutningsmaður. Kjörinn af ráðaneytinu og skip- aður af konungi. Hann er skipaður “sendiherra og ráðherra með umboði” fyrir ís- land í Danmörku. Lengi hafði það veriS ráðgert, að skipa þennan fyrsta sendiherra landsins, og mikið um það deilt, hver nauðsyn væri á aS skipa hann. Og þegar skipunin loks kemur, kemur hún vafalaust mörg- um á óvart. Fjöldi manna var farinn að trúa þvi, að eiginlega væri það nú ekkert annað en fordild, að vera að ‘^búa til” þennan sendi- herra í Kaupmannahöfn, og þá mætti nærri því einu gjlda, hver það væri. — Mætti nota í það ein- hvern fráfarinn ráðherra eða for- sætisráðherra. pess vegna var helzt ekki búiúst við því, að neinn sendi'herra yrði skipaður fyr en þá að stórnarskifti yrðu næst. — En á því áttu menn hreint ekki von af núverandi stjórn, að Sveinn Björnsson yrði fyrir valinu í stöS- una. Einmitt af því að hann er vafalaust betur til þess fallinn, að gegna þessu starfi, en nokkur mað- ur annar, sem völ var á. Og þar að auki er 'hann andstæSingur stjórnarinnar í stjórnmálum, þó að einn ráðherrann sé ^Flokksmað- ur hans. iSveinn hefir tvívegis verið þing- maður Reykv. og átti almennara tiausti að fagna hér í bænum en r.okkur maður annar, sem við opr inber störf hefir fengist. Enda hefir hann verið meira hlaðinn trúnaSarstörfum en flestir aðrir. Fyrir landsins hönd gerði hann fyrsta nauðungar samninginn við Breta á stríðsárunum, og nú er <ekki um það deilt, hversu sá samningur hafi tekist. Og áSur hafði hann farið til Bandaríkj- anna í samninga erindum fyrir stjórnina. En síðustu 3—4 árin hefir stjórnin haft öðrifm mönnum á að skipa tiíl slíkra trúnaSar- starfa, og hlýtur mönnum því fremur að koma þessi skipun á ó- vart. Líklega 'hefir stjórninni fiyidist að nú 'lægi meira við en áður. paS eru vafalaust viðskiftaörðugleik- arnir, sem hafa komiS henni til þess að leita nú einmitt til Sveins Björnssonar.’ Fjárhags örðugleik- arnir kreppa nú svo að, að ekki tjáir að lata lenda viS fálmið eitt, til að bæta úr þeim. Allar vand- ræöa ráðstafanir stjórinar hafa miðaS að því að hnekkja láns- trausti landsins, nú þarf að réíta það við aftur. Ef það tekst, þá er ö!lu horgiS. Og Sveinn Björns- son er einmitt allra manna líkleg- astur tii þess að greiða fram úr þeim örðugleikum. En það er ekki að eins á því sviSi, sem hann getur orðið land- inu gagnlegur í hinni nýju stöðu sinni. Með lipurð sinni, samvinnu- þýðleik og prúðmensku mun hann vinna landinu gagn og sóma, hvar sem hann kemur fram fyrir þess hönd. En hér heima verður skarð fyrir skildi. pví að um leið og hann tekur við 'hinu nýja starfi, verður hann að láta af þingmensku auk allrá annara starfa, sem hann hefir haft hér á hendi, svo sem í bæjarstjórn, stjórn Eimskipafé- lagsins o.s.frv.. pingmensku og bæjarstjórnar störfum mun hann þegar hafa sagt af sér. VerSur hans ágæt;u starfskrafta því víða saknað, þó að líklegt megi telja, að landinu verði ennn meira úr þeim í hinni nýju stöSu hans. Ráðgert er að Sveinn flytji héð- an búferlum um mánaðamótin september-október. Við málafærslustörfum Sveins taka þeir í félagi, hæstaréttar- málafærslumennirnir GuSm. ól- afsson, sem verið hefir aðstoðar- maður ‘hans nú í 7 ár, og Pétur Magnússon frá Gilsbakka,—Vísir. tveir enskir farþegar frá Deep Sea Mission félaginu til aS litast hér eftir sjúkrahússstæði. Er í ráði að koma hér upp sjúkrahúsi handa enskum sjómönnum og hafa þeir augasta á þessum stöð- um til þess: Vestmannaeyjum, Hafnarfirði, Reykjavík, ísafirði eða PatreksfirSi. þeir ætla að ferðast milli þessara staða og verður Nisbet læknir með þeim. —Vísir. Frá Islandi. Reykjavík, 14. ág. 1920. Á laugardaginn barst norska ræðismanninum 'hér í bænum eft- irfarandi símskeytf' frá norska fæðismanninum á Seyðisfirði: — “Tundurdufil eru sögð á reki um- hverfis Langanes. Saknað er fjög- íirra færeyska þilskipa, en frá öðr- um fiskiskipum sást eitt færeyskt fiskiskip springa í loft upp og tætast í agnir á syokölluðum Heklubankay norðv. af Langa- nesi.” — Er þetta auðsjáanlega sama fregnin sem sagt var frá í blaðinu í gær, og er ekki ósenni- legt, að þetta hafi verið áður en “Beskytteren” fór austur, og á sama staðnum hefir það verig, sem fyrst varð vart við tundurduflin, eða norðar. Frá Englandi kom botnvörp- ungur í gær og voru með honum Leikmær úr Ameríku fór til Parísar fyrir ekki löngu og lét þar 'líf sitt af eitrun, að sögn. Sú saga | er nú sögð, aS hún hafi látið búa til handa sér klæðnaði margskonar, dýra og stásslega, er ekki voru full- gerðir, þá dauða hennar bar að. Þ eir sem um. fatnaði þá voru beðn- ir, vilja nú fá þá borgaða með 30 þúsund dölum. iHóta að taka ferð- akistur þess sem nefndur er maður hennar, nema borgun komi fram. Allar Allar tegundir af tegundir af KOLUM EMPIRE C0AL C0MPANY Ltd. Tals. N. 6357-6358 Elcctric RailM’ay Bldg. GIGT Stórmerk heimalækning fundin af manni er þj&ðist Bj&lfur. Um vorið 1893 sótti að mér vöðva og bólgugigt mjðg illkynjuð. Eg þjáðist f þrjú ftr, eins tilflnn&nlega og þeir etnir geta akilið, er llkt hefir verið ftstatt fyrlr. Fjölda lækna reyndi eg ásamt ógrynni meðala, en alt kom fyrir ekki. Loksins fann eg sjftlfur með&l sem dugði. Hefi læknað sfðan fjölda sjúklinga, suma frá 70-80 ftra gamla. reyna þenna nja læknisdóm. Sendlð Eg vil láta hvern gigtarsjúkling enga peninga; aðeins fulla ftrltun. Eftir að þér hafið læknast að fullu, megið þér senda mér andvirðið, einn dollar, en munið það, a eg vil ekki peningana, nema þér séuð fyllilega ánægðir. Er það ekki sanngjarnt. I>ví að þjást, þegar lækning er fftan- leg. Skrifið undireins. Mark H. Jackson, 857G Durston Bldg. Syracuse, N.Y. Mr. Jackson fthyrgist. satt og rétt. Ofanskrftð Business and Professional Cards Til húsmœðra í Canada. Stjórnin hefir aftekiö settar reglur fyrir hveitimyHur, og því getum vér flutt þá góðu frétt, að vér höfum tekið upp á ný að búa til vora gömlu góðu tegund af PURITV FLOUR “Meira brauð og betra brauð og betri kökur líka” og þar með þau skilyrði, er unnu þeirri mjöltegund mikla frægð, bæði utan lands og innan, og það orð að mjelið okkar væri mesta afbragð. úr bezta hveiti í víðri veröld. Enga sannfregn af þessu félagi höfum vér verið fegnari að flytja og við vitum víst, að þér eruð fegin líka og ánægð yfir hinum nýju kringumstæðum. Enginn efi er á, að almenn- ingur fagnar voru gómsæta hveitibrauSsmjeli og létta, ljúf- fenga bakstri eins og hann gerðist fyrir stríðið. Spyrjið matsalann eftir poka af hinu nýja “high patent” Purity Flour. WESTERN CANADA FLOUR MILLS CO., LIMITED Toronto. Winnipeg. Brandon. Calgary. Edmo#nton. Vancouver. New Westminster. Victoria. Nanaimo. Prince Rupert .. Nelson. Rossland. Goderich. Ottawa. Montreal og St. John N.B. Læknaði eigið kviðslít Vlð atS lyfta kistu fyrlr nokkrum ftrum, kviöslitnatSi eg afarilla. Læknar trögöu aö ekkert annaö en uppekuröur dygöi. Um- búöir komu aö engu haldi. Loksins fann eg rftö, sem læknaöi mlg aö fullu. Slöan eru liöin mörg &r og hefi eg aldrei kent nokkurs meins, vinn þó haröa stritvinnu viö trésmlöi. Eg þurfti engan uppskurö og tapaöi engum tíma. Eg býö ykkur ekkert til kaups, en veiti upplýslngar ft hvern hfttt þér getiö læknast &n uppskuröar; skriflö Eugene M. Pullen, Carpenter 130G Mar- cellus Avenue, Manasquan, N. J. Klippiö þenna miöa úr hlaöinu og sýniö hann fólki er þjftist af kviösllti—meö þvl getiö þér bjargaö mörgum kviöslitnum frft þvl aö leggjast & uppskuröarborölö. HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfum alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina, OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 560 Msdn St., Hoini Alexander Ave. llo JU Kveljist (jylhnœo ssíí " kláða, af blóðrás eða niðursigi. Engir hold- skurðir. Komið eða leitið skrif- legra upplýsinga hjá AXTELL & THOMAS, Chiropractors og Elec- tro-Therapeutrist, 175 Mayfair Ave., Winnipeg, Man. — Vor nýja sjúkrastofa að 175 Mayfair Ave., er þægileg sjúkrastofnun, hæfi- lega dýr. BLUE DIBBON TEA Eyðið ekki tíma né peningum í að reyna að leyta eftir einhverju er á að vera ‘’alveg eins gott” eins og BLUE RIBBON TE GETA BÖRNIN YÐAR SVARAÐ ÞESSUM HVERSDAGS SPURNINGUM RÉTT: Hvers vegna kemur þruman á eftir eldingunni? Hvers vegna skifta laufin lit á hausthi? Hvers vegna dreymir okkur? Hvers vegna er glas, sem ísrjómi stend- ur í, rakt að utan? Hvers vegna leiðist ekki hiti eftir tré? Hvers vegna er vatn bragðlaust? Hvers vegna verða menn gráhærðir? Hvaða breytingar verða á líkamanum, þegar maður þreytist? , Hafa fiskarnir nokkra tilfinningu? Úr hverju eru hænueggin búin til? Hvers vegna teljum við í tugum? Hvað orsakar jarðskjálfta? Hvers vegna kemur gufa, þegar vatn sýður? “Bók pekkingarinnar” svarar mörgum hundruðum spurninga af þessu tægi — hún svarar hverri spurningú, sem nokkurt barn' getur spurt. Lýsingar hennar og útskýr- ingar eru Ijósar og ýtarlegar. Hún hefir 10,000 mentandi myndir inni að halda. Samt eru spurningar og svör ekki nema ein þeirra sextán aðal-deilda, sem eru í bókinni Hún grípur yfir allar hugsanlegar ^fræðigreinir. , pað kostar ekki neitt að kynnast “Bók pekk- ingarinnar.” UNGIN maður hefir 1-1 gert alt sem í hans valdi stendnr til þess að afla börilum sínum mentunar, fyr en hí nn hefir farið yfir Bæklinginn, sem myndin hér er af. Sendið eftir hon- um. Kostar ekkert. Bœklingurinn er 80 blað- síður eg þetta er innihald hans: Sólkerfið. Jörðin og tunglið í alheimsgeiminum. Hvernig.húðin á líkma vorum myndast. Undrahúsi (Líkami mannsins). Skip úr steinsteypu. Konungar dýranna. Hvernig hveitikornið vex. Hvernig sólskin liðinna alda er grafið upp úr jörinni (kolin). Hvernig eyðimörku er breytt í blóm- lega akra. Canada, ’undra-landið. Lýðveldi Suður-Ameríku. Hvers vegna við teljum í tugum. Sagan um daganöfnin. Mærin frá Orleans. Auðveld aðferð að búa til raddsíma. Hvernig á að fara að því að hekla sjal. Einfaldar sjónhverfingar. Hlutir, sem drengir geta smíðað með einföldum áhöldum, o. fl. Náið Ykkur í Eina Tafarlaust. ^........ - .... ..r. -sJ Náið ykkur í eintak tafarlauál Hér að ofan er mynd af hæklingnum, sem segir frá á hvern hátt unglingar geta bezt komist áfram í lífinu. (Key to Your Child’s Success in Life). Við sendum öllum foreldrum hann þeim alveg að kostnaðarlausu. Hann gefur góða hugmynd um “Bók pekkingarinnar”, því að í honum eru 80 blaðsíður úr henni, 120 myndir og margar ritgerðir. Hann sýnir hvernig börnunum ykkar getur orðið námið leik- ur í staðinn fyrir erfiði og hvernig þau geta orðið skólasystkinum s'ínum fremri. Hann færir ykkur einnig heim sanninn um það, að “Bók pekkingarinnar” kennir meira en nokkur skóli fær kent og opnar öll svið mannlegrar þekkingar. Sendið The Coupon strax. Kostar ekki neitt. \ “BÓK pEKKINGARINNAR” j ---------- ~~ | The Free Coupon | er einnig nefnd “Alfræðibók fyrir börn og unglinga”. Hún er í 20 bindum og í henni eru 10,000 mentandi myodir, 300 litmyndir fullrar blaðsíðu stærð og hún svarar öllum spurning- um. Gefin út og seld eingöngu af TiHE GROLIER SOCIETY, Tribune Building, Winnipeg, Man.l The Grolier Society THE TRIHIINE ItlH.DINO WINNIPKG, MAN. The Grolier Socieíy, The Tribune Bldg., Winnipeg Please mail “The Key to Your Child’s Success in Life,” containing a little talk on the different de- partments of The Book of Knowledge. Name A. G. Carter úrsmiður, aelur gullstáas o.s.frv. og gleraugu við alhra hæfi. prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en fólk á almenit að venjast. 206 Notre Dame Ave. Siml M. 452« • Wlnnipeg, Man. Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Buitding Tei.kvhonk oarry 380 OrFicK-TfMAR: a—3 HeUnlll: 77B VictorSt. TBUrBOKE GARRV aai Winnipeg, llan, Vér l.rgrjum aérataka Sh.rzlu & »B *«ija meBöl eftlr forakrlftum lwkua. Hin baatu lyf, sam hœ*t «r aB ta. aru notuB elnröniru. fegar þér komtts meB forskrlftlna tll vor. marlB pér vera vlas um aB fé rétt þaB sem lœknlrlnn tekur tll. OOIiCLEBGE « CO. Notre Daiue Ave. og Sherbrooke si. Phonee Garry 2*90 og 2ÍB1 Glftlnralevflsbréf seiu. Dartals. 9t J. 474. Nætart 8t J. M« KaUl slnt & nött og dsgi. D R. B. GERZABEK, M.R.C.a fr& Euslandt, LRGP. fr* London, M.R.C.P. or M.R.C.B. fré Manltoba. Pyrverandi aSstoBarlseknly vlS hospltal I Vlnarborg. Pras. Berlin og fleirt hospltöl. Skrlfstofa á eigtn hospltalt, 415—417 Prltchard Ave., Wlnnlpeg. Man. Skrlfstofutfml fré í—U f. h.; I—« og 7—9 e. h. x Dr. B. Gersabeks elfK hoopital 415—417 Prltchard Avs. Stundun og læknlng valdra sjúk- linga, sem þjáat af brjóstvetkl, hjart- veikl, magasjúkdömum, InnyflavsUd. kvensjðkdömum, karlmannasjflkdöm* um.tauga velklun. THOS. H. J0HNSQN og HJaLMAR A. BERGMAN. íslenzkir lógfræOÍBgar. Skrifstofa:— Koom 8u McArtbor Bnilding, Portage Avenue Áriton: P. O. Box 1650. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Dr. O. BJORNSON 701 Lindsay Buitding rRl.BraONKiQARRT Office-límar: 2—3 HKIMILI: 7 84 Victor St.oet rKUCPHONKi GARRY T«3 Winnipeg, Man. DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office Phone G. 320 Viðtalstími: 11—12 og 4.—5.30 Heimili 932 Ingeraol St. Talsími: Garry 1608 WINNIPEG, MAN. . Dr- J. Stefánsson 401 Beyd Buildine C0R. PORT^CE ATE. & EOMOJITOfi *T. Stundar eingongu augna, eyma. nef og kverka ajúkdóma. — Er að hitta fré kl. 10- 12 f. h. .g 2-5 e. h,— Taltimi: Main 3088. Heinrili 105 OliviaSt. Talaimi: Carry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bulldlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega bsrklaaýkl og aðra lungnasjflkdöma. Br aB flnna & skrifstofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- stofu tals. M 3088. HelmlU: 4« Alloway Ave. Talslml: Shsr- brook 3158 J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. sg Donald Streat TaU. main 5302. Verkstofu Tals.: Garry 2154 Heun. Tals.: Garry 2040 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar mfinagnHáhiilcl. svo sem straujám vira, allar tegundlr af glósurn og aflvaka (batterls). VERKSTDFA: 676 HQME STREET W. J. Linda!, b.a.,l.l.b. fslenkur Ixigfræðingur Hefir heimfld til aB taka aB sér mál bæBl 1 Manltoba og Saskatshs- wan fylkjum. Skrifstofa aB 1M1 Cnlon Trust BWg., Wlnnlpeg. Tal- sfmi: M. 6585. — Hr. Lindal hef- ir og skrifstofu aB Lundar, Man.. og er þar á hverjum mlBvlkudegt. Joseph T. Thorson, Islenzkur Lögfræðingur Heimili: 16 Alloway Court,, Allowa-y Ave. MESSRS. PHlliliIPS & SCARTH llarrlsters, Ktc. 201 Montreal Trust Bldg.. Wlnnlpeg Phone Maln 512 ftrmstrong, Astiley, Palmason & Company Löggildir Yfirskoðunarmenn H. J. PALMASON Isl. yfirskoðunarmaður. 808 Confederation Life Btdg. Phone Main 186 - Winnipeg Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Perfect reiðhjól. Skautar smíðaðir, skerptir og Endurbæittir. J. E. C. WILLIAMS 641 Notre Dame Ave. A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur likkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur bann alskonar minnisvarða og legsteina. Hoimitia Tala - Oarry2181 Skrifatof'u Tala. - Qarry 300, 375 G0FINE & C0. Tals. M. 3208. — S22-SS2 Klllce Av*. Horhlnu & Hargrave. Verzla meB og vlrBa brflkaBa hfls- munl, eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem ar nokkurs vlrBl. JOSEPH TAVLOR LÖGTAKSMAÐUN 4 Heimllis-Tals.: St. John 184» Skrlfstofu-Tttls.: Maln 7978 Tekur lögtttkl bæBI húsalelguskuldir, voðskuldir, vlxla8kuldlr. AfgreiBlr alt sem aB lögum lýtur. Skrlfstofa. 255 M»in Street JÓN og PORSTEINN ASGEIRSSYNIR taka að sér málningu, innan húss og utan, einnig vegg- fóðrun (Paperhanging) — Vönduð vinna ábyrgst Heimild 382 Toronto stræti Sími: Sher. 1321 Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTCEÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone : BelmillR Qarry 2988 Qarry 890 Address....................... Logb. Sep. 23, ’20 Giftinga og . ,. Jarðarfara- PIom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 J. J. Swanson & Co. Verzla með faateignir. Sjé um lejjgu á húaum. Annaet Ián og elakáhyrgðir O. fl. 808 Partn Bnilcllng Phone Maln 269•—7 Phones: N6225 A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. B. B. Qrmiston blómsali. Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til úb- fararkranza. 96 Osborne St., Winnipeg Phoqc: F R 744 Heirnili:|F R 1980 Sími: A4153. Isl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristin Bjernason eigandi Næst við Lyceum leikhúsið 290 Portage Ave. Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.