Lögberg - 30.09.1920, Blaðsíða 2

Lögberg - 30.09.1920, Blaðsíða 2
bi». 2 LOGBERG FIMTUADGúWN 30.* SEPTEMBER 1920. Uppskurðar þörí varei lim í fylkinu, búa til smjör, ís- ^rjóma og annaö það er búið er til úr mjólk, og selja þetta svo aftur neytendum í bæjunum. Leyfi hef- ir >að líka tfl að verzla með fóður- bæti og öll áhöld sem þarf til mjólkur framleiðslu. Höfuðstóll félagsins má vera $500,000, sem myndaður sé af 20,000 hlutum, hver hlutur á 525.00. Enginn hluthafi má iega minna en fjóra hluti í félaginu og enginn meira en 200 hluti. Til tryggingar því, að félagið verði að eins bændafé- lag, er það ákveðið, að enginn má eignast hluti í því nema bændur og bændakonur, bændasynir og bændadætur, sem heimili eiga á bændabýlum, og vinnufólk bænda —þeir sem búa til smjör og osta, og vinnufólk féiagsins. Allar nausynlegar trvggingar settar. Félagið er skrásett, samkvæmt samvinnumála lögum Manitoba- fylkis. Allar tryggingar settar í Jögin til þess að tryggja að félag- ið verði að eins samvinnufélag. Enginn hluthafi hefir nema eitt atkvæði, hvað marga hluti sem hann á. Enginn má greiða at- kvæði á félagsfundum 4 umboði annars. Hluthafar mega aldrei vera færri en 75 prct af því sem þeir mega vera hæst. Öl'l eigenda- skifti á hlutabréfum eru undir nákvæmu eftirliti félagsstjórnar. Aldrei má borga hærri rentur af hlutum en 7 prct. Ef félagið græðir meira en það þarf til að borga renturnar, þá má leggja alt að 10 prct. í varasjóð, en hann má aldrei verða hærri en 30 prct. af borguðu hlutabréfi. Ef meiri tekjuafgangur er á árinu, en þarf til að borga rentur og í varasjóð, þá er því skift sem árságóða milli félagsmanna hlutfallslega, miðað “Manitoba Co-operative Dairies’ j við upphæð þá, sem verzlun hvers Limited”, og er félagið skrásett viðskiftamanns nemur. “FRUIT-A-TIVES” KOMU KON- UNNI TIL FULLRAR HEILSU H. JOHNSON frá Port- 153 Papineau Ave., Montreal. “í þrjú ár þjáðist eg mjög í neðri panti líkamans og bólgnaði mikið. Sérfræðingur sagði mér, að eg yrði að ganga undir upp- skurð. En eg neitaði. Hafði heyrt um “Fruit-a-tives” og ákvað að reyna það. — Fór strax að batna við fyrstu inntökuna. Eg hélt á- ‘fram að nota meðalið og er nú hei'l heilsu — flyt “Fruit-atives” mínar hugheilustu þakkir.” Mme. F. Gareau. 50 cent hylkið, sex fyrir $2.50, reynsluskerfur 25c. Fæst í öllum lyfjabúðúm eða bqjnt frá Fruit-a- tives, Limited, Ottawa. Samvinnufélag mjólkurframleiðenda í Manitoba stofnað. A að ná yfir alt fylkið.— Bygt á tryggum samvinnu-grund- velli. pýtt úr Grain Growers Guide 25. ágúst 1920, af Jóni Jónssyni frá Sleðbrjót. í síðastliðinni viku gjörðust þau tíðindi hér í Manitoba, að stofnað var samvinnufélag meðal þeirra, er mjólkurframleðislu stunda. það má búast við, að stofnun þessa félags marki tíma- mót í sögu mjóikurframleiðslunn- ar í Manitoba. Nafn félagsins er með því nafni samkvæmt lögum fylkisins um samvinnufélög. Upptök þessa félagsskapar munu vera fyrst hjá “Winnipeg District Milk Producers Associa- tion.” Félag þetta hefir fundið til þess um langan tíma, að það ætti ekki við sanngjörn kjör að búa í sölu mjólkur og afurða þeirra, er úr mjólk eru gjörðar. Og sú sannfæring hefir náð. fót- festu hjá félagsmönnum, að úr þessum arviðleikum yrði ekki bætt, nema með því að allir mjólkur- framleiðendur mynduðu sam- vinnuféag. Slík félög ‘hafa verið mynduð bæði í Bandaríkjunum og Canada með góðum árangri. Hlutaðeigendvm 45Tlum var J?að ljóst, að slíkt félag gæti ekki Vér áttum tal við Mr. Tovill, pem er kosinn skrifari bráðayrgð- arstjórnar félagsins Hann sagði að aðal áherzlan^ yrði lögð á það við félagsmyndunina, að það yrði samvinnufélag í orðsins fylstu merkingu, og reynt yrði eftir raegni að synda fyrir þau sker, er sum samvinnufélög hefðu strand- að á. “Eftir minni skoðun,” sagði hann, “er það tvent, sem mest hefir orðið til að veikja samvinnu- félög. Hið fyrsta er það, að fé- lögin hafa ekki náð sér í góða framkvæmdarstjóra, með nægri þekkingu á reynslu í þeim málum er þeir hafa átt að fjalla um. Fram þjá því skeri höfum við stýrt, með því að ráða Mr. Carruthers sem framkvæmdarstjóra. Enginn ef- gróðavænlegt orðið, nema fenginn i ar hæfileika hans, því reynslan lagsmynduninni, og stofnun fé- lagsins er framkvæmd í samvinnu við Bændafélagið. . Starfsvæði þessa félags er á búskaparsvæð- inu. Bæði Frazer River félagið í British Columbia og samvinnu- rjómabúin í Saskatchewan, hafa sýnt það ljóst, hver hagur getur vcrið að svona félagsskap á sam- vinnu grundvelli. Félag eins og þetta nýja félag ætti að geta hjálpað bændum í Manitoba til að starfrækja mjólkurframleiðslu á heilbrigðum og hagnýtum sam- vinnu grundvelli. Eg hefi þýtt framanritaða grsin úr tímariti Bændafélagsins Grain Growers Guide af því mér fanst efni hennar þess vert að V. ísl. bændur læsu hana, og hugleiddu málefni það er greinin fjallar um, en Grain Gr. G. er ekki keypt á svo mörgum íslenzkum heimilum, og því miður líklega enn þá færri heimili þar sem blaðið er lesið, og því vildi eg óska að Lögberg vildi flýtja les- endum sínum grein þessa, því það mun miklu víðar lesið á íslenzkum heimilum en Gr. Gr. G. Bændafélagsskapurinn, og sam- vinnustefnan er orðið, svo þýðing- armikill þáttur í þjóðlífi Canada að, þeir sem vilja taka þátt í og styðja þjóðlífshreyfinguna hér, verða að kynna sér vel st efnu þeirra ef þeir vilja ekki vinna í blindni, annaðhvort með henni eða jnóti, hvort sem um er að ræða poli- tiska hreyfingu þá er félagið hef- ur vakið, eða breytingu þá á verzl- un og viðskiftum er þessi stefna vill á stað koma, og erlendu blöðin gerðu því vel að verja meiru rúmi en þau gjöra til að fræða lesend- ur sína um samvinnustefnuna því ihún er orðin svo sterkur straum- ur í þjóðlífinu, að héöan af dugir ekþi að ætla að “þegja hana í þel.” Bændastefnan hér í Canada, son við þetta tækifæri, og birtast þau hér á eftir: Til hr. H. Anderson. Hver skilnaðsstund á strengi sem að hljóma um stríð og sigur liðnum dögum frá; í þökk og minning ótal raddir óma um unað lífsins, söknuð von og þrá. Og þá er bezt að gera stundir glaðar, en gieyma því er bjó oss sorg og neyð. Á meðan sitreyma hrannir tímans hraðar vér horfum fram, en sjáum skamt á leið. En það er eitt, sem aldrei tapar gildi og er vor sigur gegn um láfsins stríð: Hver vinur, sem. að lýsa leið oss vildi og létta spor á hverri þrauta tíð. Og því er hann, sem hefir fylgt oss lengi, með heillaóskum kvaddur bessa stund. En von og kvíði knýja instu/^ strengi, því kraftur hulinn skapar næsta fund. Til íslands heim í anda vér þér fylgjum, því enn er minning kær um feðra jörð; og hvar sem fley þitt berst á svölum bylgjum, vér biðjum: gæfan um þig haldi vörð. vorn óð til Fróns úr hög- um nýjum, því fjarlægð engin kælir víkings blóð. Að brúa sundið bræðrataugum hlýjum er beggja landa sigur vorri þjóð. væri framkvæmdarstjóri fyrir fé- lagið, sem reyndpr væri að góðu pg hefði til brúnns að ibera bæði þekkingu og reyhslu í þessum efnum. Og nú vildi svo heppi- lega- til að^völ var á manni, sem | fram'leiðslu hafði bæði reynslu og þekkingu í þessu efni. pað er James Car- ruthers, sem næstliði,ð vor lagði hefir sannað þá. Hann hefir um raörg ár verið framkvæmdarstjóri stærsta mjólkursölufélagsins í fylkinu. Hann hefir glögga þekk- ingu á öllu, sem lýtur að mjólkur- og sérstaklega á mjólkursölu í Winnipeg. Á því mun enginn efi, að ef bændur í fylkinu styðja Mr. Carruthers niður starf sitt við eitt af stærstu I nógu vel og eru honum samtaka, og nafnkendustu mjólkursölufé- lögum Winnipegborgar. Hafði stefnir nú að því marki, að taka meiri þátt en áður í löggjöf og stjórn, eins og eðlilegt er, þar sem það mun talið að þeir sem lifa af landbúnaði einvörðungu séu um 56 per cent af þjóðarheildinni, en það mun alment viðurkent að í þeim löndum sem bændastefnan hefir náð traustustum og heilla- vænlegustum tökum á hagsmuna- málum þjóðanna þá hafa þau á- hrifmest orðið, þar sem bændur hafa lært samvinnu, og samheldni í samvinnufélögum á sínu eigin svæði, í verzlun og viðskiftum. Samvinnufélög, hvers eðlis sem eru, auka þekking manna á ýmsu ,sen* lýtur að þjóöarhagnum og kenna þeim, það §em auðfélögin hafa fyrir löngu lært, og hafið hefir þau fram til vegs og valda, að þrír menn geta , eins og skáld- ið kvað, velt úr götunni steini, sem einn maður getur ekki hreyft. — Félag það sem um ræðir í grein- inni sem þýdd var og prentuð hér að framan, virðist vera stofnað á hreinum og heilbrigðum samvinnu- grundvelli, og að stofnuninni vinna með bændum þeir menn, lÁT H. JOHNSON, of Port- ” land, Ore., sem segir af enginn hefði getað gert sér meiri greiða, en maíur sá, er lét hann vita um Tanlac — Pyngdist fimtán pund. Leiðrétting. Snemma í júlí í sumar var eg staddur í Winnfpeg, og kom þá á skrifstofu Votaldar. Ritstjórinn tók mér alúðlega og fór þess á leit að eg léti sig hafa þrjár vísur, er eg hafði meðferðis, í .blaðið. Kvað hann vísurnar vera “góðar” og varð .það úr, að hann ritaði vís- urnar með “svörtu á hvítt”, en eg sagði já og amen með þeirri sann- færingu, að nú kæmu þær réttar úr “þrykkiríinu”. En 6. júM komu þær tilfinnanlega afbakaðar á- samt öðru kvæði (“Söngfugl í búri”), er eg átti í “salti” hjá rit- stjóranum. Nú kom það kryddað með prentvillum. 1 þriðju vísu er tH dæmist smelt inn orðinu “ein- nokkru sinni áður. stakasta” fyrir orðin einasta mann I og stafvillur voru svona til smekk- bætis. En . villur þessar mátti leiðrétta, og því ritaði eg rit- stjóranum og bað um leiðrétting. Ekkert svar. pá sendi eg annað skeyti. En endurprentun eða leið- rétting hefir ekki komið í Voröld.j Eg verð því miður að viðurkenna, j að ritstjóri Voraldar sýnist stærst-j ur í hillingum stórra lýsingarorða, I en við nánari viðkynningu hverf-| ur í móðu óeinlægninnar. A. E. Isfeld. 19. Sept. 1920. “pað er langt síðan að mér hef- ir liðið jafnvel og nú, eftir að eg fór að nota Tanlac,” sagði W. H. Johnson, 319 East 43rd St., Port- land, Ore., sem hefir á hendi á- byrgðarmikla stöðu við Northwest Transfer Company. “Fyrir rúmu ári eða svo fór eg að tapa matarlyst mjög tilfinnan- lega og maginn að lenda í óreglu, og virtist ekkert meðal duga, fyr en Tanlac kom til sögunnar. Mér var stöðugt að hnigna, þar til svo var komið, að eg gat ekki sint störfum mínum nema með höpp- um og glöppum. “Eftir hverja málltíð þembdist eg upp og átti mjög örðugt um andardrátt. Stundum mókti eg heilar og hálfar nætur án þess að festa reglulegan svefn og reis upp eins og gefur að skilja hugsjúkur og utan við mig á hverjum ein- asta morgni. "^“pegar eg var að bera vandræði mín upp við einn vin minn fyrir nokkru, sagði hann mér frá Tan- lac og ráðlagði mér að nota það. par var einmitt meðalið, sem eg þarfnaðist, því innan fárra daga mátti svo að orði kveða, að eg væri orðinn heill heilsu. “Eg hefi þyngst um fimtán pund og nýt reglulegs svefns og hefi fengið betri matarlyst en Tanlac er selt á fllöskum og fæst í Liggett’s Drug Store, Winnipeg; það fæst einnig hjá lyfsölum út um land og hjá The Vopni-Sigurd- son, Limited, Riverton, Mani- toba.—Adv. II. Við foss. Ef Ijóð mín væru eins og öldu- fall með óm frá bergi hryndu stall af stall, mín harpa ætti töfraljóma til, er titrað gæti yfir dauðans hyl. þá er hag félagsins borgið. Vér erum ekk* í efa um, að Mr. Car-1 sem gjört hafa það að lífstarfi hann verið leiðandi maður þessa ruthers takist að ná slíkri sam- sínu að berjast fyrir þróun sam- félags og á all mikilsverðan þátt í vinnu við bændur, því margir j vinnustofnunar, og auka og efla þroska þess. , þeirra þekkja hann og virða að j þekking alþýðu, á stjórnmálum og pegar mjólkÍTr framleiðendur j maklegleikum. I hagsmunamálum þjóðiarinnar, og prðu þess varir, að kostur væri áj “Annað skerið, sem oft hefir j hnekkja valdi auðkýfinga. pað að fá hann til að starfa í sam- strandað á »r það, hve umsetning i er nú undir bændum komið, hvort vinnufélagi, skutu þeir á sameig- j félaganna hefir verið lítil, í sam- þeir verða þessum mönnuni sam- inlegum fundi til að ræða þetta j anburði við kostnaðinn við stjórn j taka, að styðja félagið með nægu mál. pað var sameiginlegt álit j þess og starfrækslu. petta félag stofnfé, og með hluttöku sinni í fundarmanna, að samvinnufélags- á að verða fyrir alt fylkið, og vér j félagsmálunum styðja að því, að stofnun væri eina leiðin til um- i vonum það verði mörgum fylkis-1 félagið starfi á sama heilbrigða bóta, og þeir kusu 25 manna; bændum góð hagsbót og öllum | samvinnu grundvelli sem það er nefnd til að undirbúa málið. Eftir ' begar fram í sækir. Reynslan hef- stofnað á. nokkra yfirvegun kom nefndin sér j ir kent mönnum það, að éinhliða Öll þau félög sem bygð eru á PRJÚ ERINDI. I. Við lind. í fjallsins hlíð, mín litla, tæra lind, þú ljósálfanna geymir skugga- mynd, þér lýtur blóm í leiðslusælu draum, þú laugar það í þínum tára- straum. t III. Við hafið. Eg heyri í fjarska öldusog frá söndum, » þar sungið er með ótal radda- iböndum, og brimsins nið—í dranga heyr- ist duna, svo dauðaþögn—á eftir hafsins stuna. A. E. Isfeld. saman um reglur fyrir stofnun fé- j kornyrkja er ekki eins'noll og lagsins, sem hún taldi tryggileg-1 margþættur búskapur (mixexd ar til að koma í framkvæmd reglu-! farming). Ef hin síðarnefnda legú og tryggu samvinnufélagi, og á næsta fundi var samþykt að þyrja á því að leggja fram hluti til félagsstofnunar og kosin bráða- byrgðastjórn, til að annast um framkvæmdir við félagsstofnun þessa og ákveða nákvæmar skipu- lag félagsins. Tillögurnar um félagsskipunina voru síðan lagðar fyrir stjórn sam- einuðu Bændafélaganna í Manito- ba (United Farmershof Manitoba) og hlaut hjartanlegt samþykki þeirrar stjórnar. prír menn úr stjórn Bændafélagsins voru síð- an kosnir til viðbótar í bráða- byrgðastjórn þessa nýja félags. t henni eiga þessir menn sæti: L. E. Townsend, Clandeboy bóndi, Wm. Groteke, Stonewall bóndi, Michael Larimodiere, Lorelle bóndi, John E. Boyle, La Salle búskarpar aðferð nær að útbreið- ast, þá verður það með tímanum hver einasti bóndi, sem hefir mjólk og rjóma að selja. Manito- ba hlýtur að berast með þeim straum, hann er að verða svo pterkur. Takmark vort ertþað, að framleiða svo mikið smjör, að nóg sé ofan á hverja brauðsneið, sem búa má til úr Manitoba hveitinu. Bændur ættu því að styðja qg taka bátt í þessari félagsstofnun með ’ögnuði og áhuga. “Eitt af störfum félagsins er, að fá sett .verzlunarmárk á vör- ur félagsins, og vanda þær svo, ð nafn þess á vörunni verði trygging þess að sókst verði eftir kaupi á vörum félagsins, Öœði beima og erlendis. Stofnskrá fé- iagsins leyfir því að stofna ný mjólkurbú og taka í sínar hendur sama grundvelli, auka sjálf&tjórn þjóðarinnar, því meiri áhuga sem bændur sýna í slíkum málum, og því heppnari sem þeir eru í fram- Jtvæmd þeirra, því sterkari réttar- kröfu hafa þeir til þess að þeim sé trúað fyrir þáttöku í stjórn og löggjöf. Hluttaka bændanna í Manitobæ í þessari íélagsstofnun, er próf- steinn á'áhuga þeirra og hæfi- leikum til að ráða sínum eigin málum. Œttu Vestur-íslenzku bændurnir áð vera þar með þeim fremstu í flokki, eða “hökta á eftir eins og Haukadals Halldóra? “Við bíðum og sjáum hvað set- ur.” Pýðandinn. bóndi, Wm. Vaugh, Birds Hill | eldr^, rjómabö, ef það á þess kost, bóndi, James M. Caruthers fram- kvæmdarstjóri félagsins, Gordon W. Towill skrifari Winnipeg Dis- trict Milk Producers Association, Roderick McKenzie varaformaður The Canadian Council of Agri- culture, John Brown, forseti Bændafélaganna í Manitoba og skrifari þess félags, W. R. Wood. Félagið að eins bændafélag. Félag iiijólkurframleiðenda í Kveðjusamsæti. í tilefni af því að hr. H. Ander- son, til heimilis að 489 Furby St. og sem mörg ár undanfarin hefir foúið í Winnipeg, er nú á förum í skemtiferð heim til íslands, heim- sóttu hann nokkrir vinir og kunn- ingjar hans miðvikudagskvöldið þann 22. þ.m., til þess að kveðja hann og þakka honum góða við- kynnningu á umliðnum tíma. Hr. M. Markússon hafði orð fyrir gest- unum og afhenti hr. Anderson Winnipeg. Va7‘^rður ferðatösku./f fjöí fyrír hond þeirra sem viðstaddir voru. og ^ruhúsum ineð kælirúmum til að geyma í vörur eins og gjört hefir verið í Saskatchewan. Nú- ^erandi rjóirabú má félagið kaup? fyrir það 3em þau eru virt, og séu það sameignar rjómabú, geta eig- endur þeirra fengið nýja hluti í félaginu fyrir verð þeirra. Aðal- stöðvar^ og skrifstofa félagáins verður í annast um alla sölu á vörum, sem Hr. Anderson þakkaði fyrir gjöf- ina með nokkrum velvöldum orð- um. Eftir það skemtu menn sér fluttar eru þangað eða til útibú- Manitoba á að ná yfir alt fylkið. j anna út um landið.” Starfsvið þess, sem er ákveðið íj Eins og áður er getið, leggur'vel og lengi fram á nótt. Hr. M. leyfisbréfinu til að stofna það, er: Bændafélag Manitobafylkis 3Ín Markússon lás upp nokkur erindi, að kaupa mjólk og rjóma af bænd- beztu meðmæli til stuðnings fé- sem hann harfði ort til hr. Ander- CM Fáið ekki ókunnugum fé yðar í hendur. —o- GeymiS ekki heldur allá peninga yðar í lieima- húsum, þar sem þeir eyu ávalt í liættu sökum elths eða þjófnaðar. Leggið það inn á Sparisjóð, þar sem það er íyllilega örugt. Látið stjórnina geyma fó yðar. Þar er það ör- ugt og verður fjöldanum að liði en ekki hinum fáu að eins. Ktjórnin greiðir yður 4% af hundraði, og þér getið dregið það út nvenær sem vera skal. Manitoba-fylki ábyrgist innlöy yðar. * 335 Garry St. — Winnipeg — 872 Main St. Opið daglega frá 9 til 6-^Laugardaga til 9 e.m. að 872 Main SÍ.) Ef þér eruð utanbæjar, þá skrifið eftir bækl- in,gnum “Banking by Mail.” 10 ÍO COPENHAGEN Munntóbak Búið til úr hin- am beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölum Þetta er tóbaks-askjan sem Kefir að innihalda heimsin bezta munntóbek Ingibjörg Helgadóttir Hinn 27. september 1917 andaðist Ingi/björg Helgadótt- ir, Holar P.O., Sask., að heim- ili Mr. Árna Torfasonar og konu hans Sigríðar Hákonar- dóttur Espólin. — Ingibjörg Helgadóttir og Sigríður kona Árna voru systradætur, mæð- ur þeirra voru hálfsystur, Sig- ríður móðir Ingibjargar sál. var Bjarnadóttir, en Ingibjörg móðir Sigríðar (Torfason) var Jónsdóttir. En Helgi Indriða- son, faðir Ingibjargar sál., var sonur Indriða Indriðasonar, og voru þeir Indriði Indriða- son og séra Ólafur Indriðason bræður. Séra Ólafur (faðir Jóns óláfssonar) var síðast prestur að Kolfreyjustað. Ingibjörg Helgadóttir var fædd 14. maí 1868 a Tunguhól í Fáskrúðsfirði í Suðurmúlasýslu. Foreldrar hennar, Helgi og Sigríður, voru fátæk. Foreldrar þeirrar, sem þetta ritar, voru þá á Kolfreyjustað, því þetta var á þeim árum, sem séra Hákon J. Espólín þjónaði því prestakalli; þau hjónin, séra Hákon og Ingibjörg kona hans, tóku því Ingibjörgu sál. til sín þegar hún var tveggja ára gomul, og var hún á þeirra heimili til þeirra dánardægurs. — Eftir dauða þeirra var hún mest hjá mér, og þó hún færi þetta eitt eða tvö ár í burtu, kom hún jafnan heim tii mín aftur og með mér vildi hún fara, þegar eg fór til Vest- urheims árið 1903. Við vorum mjög samrýmdar, eins og eðlilegt var. Hún tók þátt * ajlri minni sorg og gleði, og vildi úr öllu foæta bæði á heimili og utan heimilis. Ef einhverjum lá á verki utan heimilis, ef lasleiki var eða annað, sem á lá, þá var hún s'í- viljug að fara að heiman, ef hún gæti eitthvað hjálpa. En þó var það mest með afbrigðum, hve hún var góð börnunum mín- um. pað verður ekki oflofað eða of-þakkað. Af þessu ofanrit- aða er það öllum auðskilið, hvað eg misti með henni tryggan og trúan vin. — Börnin mín og eg hafa þv.í tnist með henni eins einlægan vin eins og hægt er að fá í þessum heimi. Ingibjörg sál. var alla æfi ógift og aldrei neitt orðuð við karlmann að nokkru leyti. Hennar verður af mér sárt saknað, þar til eg fer hina sömu leið. — Blessuð sé minning hennar. Sigríður Espólín Torfason. Blöðin heima á Fróni eru vinsamlega beðin að taka þessa dánarfregn. Athugasemd: Sá dráttur, sem hefir verið á því að þessi eftirmæli hafi komið á prent, er af því, að þau eru búin að liggja svo missirum skiftir við prentsmiðju “Voraldar”, og hef- ir ritstjóri hennar ekki látið prenta þau enn, þrátt fyrir ítrekan- ir og loforð af hiyns hendi. Peningar voru einnig sendir til end- urgjalds, sv(* eg skil ekki hvað hefii*staðið í vegi.—S.E.T. INGIBJÖRG HELGADÓTTIR Fædd 14. maí 1868. Dáin 27. september 1917. (Undir nafni frú Sigríðar Espólín Torfason og barna hennar.) Eg á ei völ á liljum ljósum, því liðinn vorsins dagur er. En sveig af haustsins hrímgu rósum og höfgum tárum bind eg þér. pví þinni för er lokið of lífsins regin-dröfn, pú lentir fyrir stundu í tryggri friðarhöfn. En kring um oss gnýr svellandi sorgar-móðan djúpa, Og söknuður og treigi nú gjörvalt lífið hjúpa. pað er oss kært að minnast þess manns—þá látinn er—, Sem merkisberi ins göfgasta og bezta reyndist hér. Hans minning er svo hugljúf og hjá oss vakir lengi, Og hjartans snertir dýpstu og viðkvæmustu strengi. / Um stund vér áttum samleið of svalan tímans ál. ‘ Hve saklaus varstu—og hugur þinn laus við fals og tál! pú hirtir ei um glaum eðá glys né fánýtt tildur, En gættir þess með alúð að rækja lífsins skyldur. í orði og verki gætin og grandvör—ár og síð—, pú gekst um farinn veginn í dagsins örra-hríð. pað bar ei mikið á þér í urmul vegfaranna, En auga drottins leit þig og þekti hjartað sanna. pú áttir helzt þar heima, sem hjarta-undin sveið Og hjúkra þurfti—auminginn sorg og þrautir leið; Og leiddir nýjan straum inn í lífið þá í kring um, Sem lítils varma nutu í lífsins skafrenningum. Um gildi þitt og drengskap bar dagsins starf þér vott, Með dáð þú sérhvað studdir, er hélztu rétt og gott. í/eðli þínu sannarleg íslandsdóttir varstu, Á enni þínu tignarmark göfugleikans barstu. Nú þessa þína minning þeir mörgu hér í kring, Sem mest og bezt þú hlúðir í lífsins skafrenning. Og húsið, hvar þú taldir þig ávalt eiga heima, Mun aldrei þinni bjargföstu trygð né þjónkun gleyma. Vér litum þessa kyrlátu konu meðal vor Á hverjum degi ganga svo margföld þreytu-sp«r, Að sinna lífsins störfum, — og sýsla um hið smærra, Með sömu dygð og trúmensku og bitt, iö meira og stærra. Hún kvartaði’ ei'á leið sinni’ of lífsins brunahraun, En lagði fram sinn skerf til að vinna hverja raun. Og vina sinna heill fyrir brjósti ávalt bar hún, pví bezta öllu að fórna þeim reiðubúin var hún. Og þangaö sem að býrð þú — á bak við dauðans ský, pér berast orð á dulvængjum ljúf og vinarhlý. Á meðan hjörtun bærast, þeir blessa minning'þína, ■sem bíða hér og muna með þökkum frænku sína. pað vakti ei hry)ggur maki við banabeðinn þinn, Né börn, er heitum társtraumum vættu fölva kinn. En lausnarinn, sem vitjaði volaðra og sjúkra, Hann var þér eflaust nærri, að iíkna þér og hjúkra. Hann var þér eflaust nærri með frið og fögnuð sinn, pá fjötrum jarðar þungu var leystur andi þinn. Og vissulega trúlýndra þjóna hlutdeild hlauztu, pví hlutskiftiðfið góða í lífinu þér kaustu. María G. Árnason.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.