Lögberg - 07.10.1920, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.10.1920, Blaðsíða 8
Bts. 8 LOGBERG FIMTUADGINN 7. OKTÓBER, 1920. BRÚKIÐ JROTAK CROWH TftADE MARK.RECISTERED IJÓS ÁBYGGILEG —og------AFLGJAFI i SafniS umbúóunu.Ti og Coupons fyrir Premíur Or borgi nm Til leigu í Block stórt herbergi 'fyrir tvær stúlkur. Fæði selt ef óskast. Fón A8014. Bjarni Pétursson frá Arnes, Man., var á ferð í bænum í vik- unni. Mr. Hjalti Anderson og J. S. Anderson frá Cypress River, Man, komu til bæjarins á mánudags- kvöldið. peir sögðu þresking langt komna þar í bygð. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla. Frá Herðubreiðar söfnuði, sam- skot að Herðubreið 19. sept. $13.60 Samskot að Langruth ...... 16.80 j Kvenféiagið “Fjallkonan”, að Langruth ................ 25.001 Séra S. S. .Christopherson 3.001 Mrs. Anna Baker, Langr.... 5.001 Sigurður Finnbogason, Langruth............... 10.00 Mrs.Guðr. Einarsson, Hnausa 5.00 Sigurður Oddleifsson Wpg.... 5.00 —Samtals $83.40. S. W. Melsted, féh. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Ðominlon Tlres Htlð 6. reiðum höndum: Getum tit- ve*aC hvaða tegund sem þér þarfnist. Aðgerðum og “Vuleanlzing” sér- stakur gaumur getlnn. Battery aBgerCir og blfrelCar tll- búnar tll reynsiu, geymdar og þvegnar. AVTO TIRE VCIiOANIZISG CO. S09 Cumberland Ave. Tals. Garey 27#7. CplC áag og nðtk Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJCNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERFC- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg Iílectriclíailway Go. GENERAL MANAGER w ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og Fimtudag June Caprice “IN WALKED MARY” og líka A Flinn Detective Story. Föstudag og Laugardag Harry Carey “BULLET PROOF” Mánudag og pritfjudag Alice Brady “MARIE LIMITED” O * \ það blaðið sem er DOrglO ódýrast, stærst og |bezt, LÖG&ERG Stórt úrval af einstökum Buxum $6.50 til $10.00 Fínar buxur $8.50 til $14.00 Vörugœði vor eru fyrir löngu kunn og úrval vort af einstök- um buxum viðurkent. Kaupið ávalt hjá: White & Manahan, Limited 500 Main St., Winnipeg Mr. S. W. Melsted, framkvæmd- arstjóri við húsgagnaverzlun J. A. Banfields hér í borginni, skrapp í bifreið suður til Red River Falls, Minnesota, og dvaldi þar í nokkraj mar 3. þ.m daga, en er nú nýkominn heim aft- ur til borgarinnar. Pétur N. Johnson frá Mozart, Sask., var á ferðinni í bænum í vikunni. Hann sagði að G. J. Bú- dal, er búið hefir þar í bænum all- lengi, hafi orðið bráðkvaddur 29. síðastliðins mánaðar. Búdal heit. var jarðaður af séfa Haraldi Sig- Á laugardagskvöldið var komu þeir Bardals bræður, Arinbjörn og Páll, úr íslandsferð sinni, á- samt Jónasi Helgasyni frá Argyle. Tveir af æðstu mönnum félags- ins Independent Order of For- esters,, þeir W. H. Hunter, S.C.R., inu. Mánudaginn 11. þ.m. heldur stúkan Hekla sína venjulegu árs- tombólu til ágóða fyrir sjúkra- sjóðinn. Mikið af ágætis munum og dansinn alveg ágætur. Húsið verður alt til afnota, svo að allir geti skemt sér við kaffidrykkju og spil. Sjá auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. og F. E. Hand, S.V.C.R., komu hingað til bæjarins í vikunni. Eru þeir á eftirlits ferð í þarfir félags _ ... síns, sem hefir aðalskrifstofu í peir bræður lata vel af ferð sinni „ . ...... ... .* . -- Toronto, i storhysi sem felagið a og viðtökum heima. Annarl þeirra, Páll, hafði ekki komið heim til ættjarðarinnar í 41 ár.. Veðr- átta segja þeir að hafi verið frem- ur votviðrasöm síðari part sum- sjálft. f tilefni af návist þessara höfðingja ætlar hástúka félagsins í Manitoba að halda gleðimót í kveld (fimtudag) í Oddfellows Hall á Kennedy St., er byrjar kl. 8. Um 40 manns er búist við að gangi í Regluna á þeim fundi, þar á meðal tveir eða þrír íslending- ar, er stúkan ísafold leggur til. Auk inntökuathafnarinnar verður margt til skemtunar og fróðleiks , . , ,, , .... ásamt veitingum, og eru allir varan að falla: fiskur, ull og kjot meðlimir félagsins lboðnir og vel. og margir bændur segja þeir að komnir ók is M€glimir stúkn. mum tapa a buum sinum í ár., anna íslenzku Fjailkonunnar og Enda er kaop það, sem þe.r þurfa fsafoldar ætbu að fjoimenna og að gjalda afskaplegt, í samanburði ars, sérstaklega á Suðurlandi og illa hafi gengið að ná inn útheyi, og sumstaðar hafi það legið við skemdum. Dýrtíð segja þeir all- mikla heima, sérstaklega að því er útlenda vöru snertir, sem alt af er að stíga, en aftur innlenda Stúdentar. Fyrsti fundur stúdentafélags- ins íslenzka verður haldinn í fundarsal Únítara kirkjunnar þann 9. þ.m., klukkan 8 að kvöld- Allir stúdentar eru vel- konir, hvort þeir eru meðlimir eða ekki. Gott prógram og kaffi verður þar á boðstólum. við verð það, sm þeir fá fyrir vör- ur sínar — kaupakonur frá 50— 80 krónur, og þó þetta kaupgjald sé ef til vill ekki of hátt til þess að j kaupafólkið geti mætt útgjöldum, j þá er auðsætt, að landbúnaðurinn á íslandi er dauðadæmdur, ef neyða á bændur til þess að borga slíkt kaup og mæta lækkandi verði á vöru sinni Vér höfum einnig átt tal við kaftein, sem stundað hefir fiski- veiðar við strendur íslands í nær- felt 20 ár, og fórust honum líkt orð um mótorbáta útgerðina og að ofan hefir verið minst á í sam- bandi við landbúnaðinn Hann sagði að vafi léki á því að kaup- menn mundu svo mikið sem bjóða 220 kr. fyrir skippundið og sagði hann að kostnaðurinn við þá framleiðslu væri nú orðinn svo mikill, að ekkert viðlit væri að láta hana bera sig með því verði. Vinnulaun sjómanna sagði hann að væru komin upp í frá 300 til 400 krónur á mánuði; olía í tunn- um, sem hefði kostað 25 krónur árið 1914, væri nú komin upp í 150 kr. í fyrra sagði hann að olíu- tunnan hefði kostað 117 kr. á fs- landi, en á sama tíma hefði hún kostað 45 kr. í Danmörku. í báð- hjálpa til að gjöra athöfn þessa ánægjulega og minnisstæða. — petta er í kveld, 7. október. landinu. En uppi á loftinu eru skrifstofurnar, söngsalur og mjög skrautleg herbergi, þar sem sýnd- ar eru allar tegundir af pianos.— pá má ekki gleyma Phonograph- deildinni, sem hefir endurbætt verið að öllu leyti og hefir allar r.ýjustu hljómplötur til sölu jafn- skjótt og þær koma á markaðinn. Lesið auglýsinguna í þessu blaði frá J. J. H. McLean and Co., Ltd, og heimsækið búð þeirra, þau týö kvöld sem þar eru tilgreind. pað um tilfellum hafði olían verið kostar ekki neitt, en verður lang- Fyrirmyndar hljóðfærabúð Winnipeg. CHU CHIN CHOW. Marjorie Wood, Henry Latimer, Eugene Cowles, Don W. Ferran- dou, Alfred Howson, Elsie Mal- sted, Adeliade Mesmer, Hattie Carmontel, Gladys Earlscot, Ed- gar Kilfer, er alt sama fólkið og lék upprunalega í þessum fræga sjónleik ‘Chu Chin Chow” á Cen- tury leikhúsinu, er F. Ray Com- stock og Morris Gest sýna hér í borginni samkvæmt auglýsingu í þessu blaði. Alls eru um 300 per- sónur í leiknum, allar með margra ára leikæfingu.—Músíkin er stór- hrífandi og búningar eru líklegast þeir langfegurstu, sem nokkru sinni hafa sézt á leiksviði hér í landi, — er nákvæm eftirlíking búninganna, sem notaðir voru við fyrstu sýninguna á konunglega leikhúsinu í London. Eftir að sýn- ingum þessum er lokið í Winni- TIL SÖLU “Dray Busines” og húseign á tveimur stórum lóðum, í Árborg, | Man. Einnig fylgja 10 ekrur af landi skamt frá, inngirtar. y4 Section af timburlandi, um; 50,000 fet af spruce og 50,000 fet af popla timbri, 4% mílu frá Ár- borg, $1,200 útborgað eða $1.500 ( á tíma. Verð $2,000. 345 ekrur af hey- og kordviðar- landi,' 35 ekr. brotnar, 5% mílu frá brautarstöð, 1% m. frá skóla. Byggingar eru 5,000 dala virði, telefónn að leggjast þar um. Verð $18.00 ekran. G. S. Guðmundsson, Framnes, Man. Gjafir til Betel. Mrs. Th. Goodman, Blaine. Wash., $5.00; kvenfélag Melankton safn- aðar, til minningar um félags- systur, Mrs. Valgerði Sigurðsson, $25; kvenfélagið að Gardar, N.D., $25. Innilegt þakklæti. J.. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Wpg. KÆRAR pAKKIR. Prófessor Halldór Hermanns- son, kennari við Cornell háskólann í Ithaca, N. Y., hefir nýlega sent Jóns Bjarnasonar skóla að gjöf tólf fyrstu bindin af ársritinu “Islandica”, sem hann gefur út samkvæmt fyrirmælum Professors Fiske um notkun íslenzka safnsins þar. Hafi prófessorinn kæra þökk fyrir. Ef íslenzkir bóka útgefendur myndu eftir skólanum, bættist talsvert við safnið árlega. Rúnólfur Marteinsson. Hljóðfærabúð þeirra J. J .H. Mc- Pe*’ verður leikunnn syndur i Lean and Co., Ltd., að 329 Portage öllum öðrum storborgum Canada Ave., hefir tekið miklum breyt-1 og Bandaríkjailna og tekur bað á síðkastið. Verzlun-Itve^ja ára tíma íulln*na nu- íngum upp----------------------- in hefir stöðugt verið að færa út|verandl ‘eikaætlun kvíarnar og þess vegna hafa eig- endur hennar og forstöðumenn látið stækka búðina að miklum mun, svo nú er hún sjálfsagt ein fegursta og fullkomnasta hljóð- færabúðin í Canada. Á aðalgólfi eru pianos til sýnis og þar erl Jarðarfor Philips Markússonar einmg notnadeildin, vafalaust fór fram kl 2 síðaat] laugardag fullkomnasta notnaverzlun í óllu Dr. Valtýr Guðmundsson er orðinn prófessor í íslenkri sögu og bókmentasögu við Hafnarháskól- ann. flutt frá Ameríku kostnaðurinn því •og flutnings- svipaður. En bezta skemtunin, sem hægt er að fá í borginni. íslendingar voru neyddir til þess;2eta Lögbergs í hvert sinn og þér að borga 72 kr. meira fyrir hverja skrifið til J. J. H. McLean eftir einustu olíutunnu, en þeir menn, vcrðskrám eða öðrum upplýsing- er sömu atvinnu stunduðu í Dan-1 um. mörku þurftu að gjöra. Skyldi ______________________________________ vera hægt að leggja slík þræla-1 brögð á nokkra menn aðra en ís-j lendinga? Salttunna, sem kostaði; 25 krónur árið 1914 kostar nú 150' krónur, og> línur sem kostuðu 3— 3% kr. árið 1914, kosta nú 12 kr. i frá útfararstofu A. S. Bardal, að viðstöddu fjölmenni miklu. prír prestar fluttu ræður við sorgar athöfn þessa, þeir séra Runólfur Runólfsson, séra Rúnólfur Mar- teinsson og séra Rögnvaldur Pét- ursson. Söngnum stýrði Mr. Páll Dalmann og lék á orgelið. — Lík- menn voru: J. Spears, B. W. Hod- ges, E. Jörundsson, E. Skagfeld, J. Goodman og A. Nielsson. — Kistan var fagurlega skreytt blóm sveigum frá hmum mörgu frænd- um og vinum fjölskyldunnar. Auk hins syrgjandi föður og dætra íí,- * bans hér í borginni var Munið eftir að i vlðstgdd (jéttir hans, Mrs. De- Haven frá Cincinnati, U.S.A., á- samt fjögra ára stúlku, er þau hjón eiga. — Jarðsetningin fór fram í Brookside grafreitnum. Messuboð. Guðsþjónustur verða haldnar í Betaníu-söfnuði 17. okt. kl. 2 e.h. í Betel söfnuði 24. okt. (Silver Bay kl. 11 f.h., í R. Connor skóla kl. 2 e.h.); í Hólasöfnuði 31. okt. kl. 2 e.h.; í Skálholts söfnuði 7. nóv. kl. 2 e. h.; í Jóns Bjarnsonar söfn. 14. nóv. (í Siglunes skóla) kl. 2 e. h. Adam porgrímsson. Mr. pórhallur verkfræðingur j Hermann, sonur H. Hermann bók-i haidara við Columbia Press. Ltd., starfsmaður nefndar þeirrar, er fyrir hönd sambandsstjórnarinnar hefir eftirlit með vatnsmagni í Alberta fylki, hefir verið á sí-j feldu ferðalagi vestur þar í sum-; ar. Hefir hann meðal annars dvalið í Peace River héraðinu og Athabaska, en er nú kominn til| Cardston og býst við að dvelja þar fram yfir næstkomandi nýár. Áritun hans er: Water Power Branh, 513 8th Ave. Wesit, Calgary, Alta. Hjartans þökk. Votta eg hérmeð öllum hinum mörgu ættingjum, vinum og kunningjum sem með einlægri hluttekning heiðruðu út- för Philips sál. sonar míns með nærveru sinni. Ennfremur þakka eg af hjarta öllum vandamönnum og vinum sem í hjartfólgnri minningu prýddu líkkistu Philips sál. með hinum mörgu og fögru blómum. Guð blessi allar góðar og göfugar tilfinningar, hlut- tekninguna og söknuðinn við þessa sorgarathöfn. Hver sál með kærleiks brosi björtu er bót við dýpstu sorgarund, með frið og ljós í harmfull hjörtu á heimsins þýngstu rauna stund. M. MARKUSSON. Walter Johnson frá Detroit, Mih., kom til bæjarins í vikunni. Walter er gamall Winnipegbúi, en flutti til Detroit 1916, þar sem hann hefir dvalið síðan. Hann býst við að dvelja hér um tveggja vikna tíma til þess að heilsa upp á ættingja og vini. Einnig hygst hann að bregða sér vestur til Argyle bygðar, þar sem systur hans búa. TOMBOLA og DANS til ágóða fyrir sjú.krasjóð St. Heklu , Mánudaginn 11. þ. m. kl. 8 síðdegis í Goodtemplarahúsinu Kafflveitingar og spil 1 neðrl salnum. Aðgangur 25 Cents Wonderland. Úrvalsmyndir eins og vant er. Á miðviku og fimtudagskvöld er sýndur leikurinn “The Walked Mary” afar skemtilegur, og leikur June Caprice þar aðalhlutverkið, og annar leikur, sem kallast “Out- laws of the Deeps”. En á föstu og laugardag gefst fólki kostur á að sjá Harry Carey 1 leiknum “Bullet Proof” og ennfremur skopleikinn “Her First Kiss”. Auk þeas sýna þeir Mutt and Jeff þar listir sínar. Næstu viku leikur Alice Brady í “Marie Limited” og Mary Miles Minter í “Pirate Gold.” Sendið Yðar RJDMA tii C. P. Co. Sendið eftir merkiseðlum — Sendið oss einn eða tvo rjóma- dunka — Reynið viðskifti vor — og dæmið af eigin reynslu. Canadian Facking Co. LIMITED Eftirmenn Matthews-Blackwell, Limited Stofnsett 1852 WINNIPEG, MAN. MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. Islendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1487. Opinber Tilkynning f sambandi við dánarbú Jóns Stefánssonar fyr meir í Township Twenty-Two (22) og Range Two (2) East of Principal Meridian í Manitoba fylki. Allar kröfur gegn eignum téðs dánarbús verða að vera komnar í hendur undirritaðra á skrifstofu þeirra í The Can- adian Bank of Commerce Chambers, Winnipeg, Manitoba, annaðhvort fyrir eða þann 3. dag Nóvember mónaðar, árið 1920. Dagsett í Winnipeg 22. dag September mánaðar, árið 1920. MACHRAY, SHARPE, LOCKE, PARKER & CRAWLEY Solicitors for the Administrators, Junius Jansson SPARID 35% PLÓGUM YÐAR Sérstök kjörkaup á þrí og fjór bottom Lacross plógum Vér vorum svo hepnir að kaupa inn nokkuð af þessum plógum við sama verði og átti sér stað fyrir stríðið, en síðan hefir þó $100 verið bætt við verðið á hverjum plógi annars- staðar. Vér sendum þá hvert sem vera skal jafnskjótt og pöntun kemur í vorar hendur. $285.00 fyrir fjór-bottom, en $200.00 fyrir þrí-bottom. Sendið hraðskeyti eða hringið upp N 1387 TRACTI0NEER5 Ltd. 445 MAIN STREET WINNIPEG. 'S, 33' Fowler Optical Co. LTMITKD (Áður Royal Optical Co.) Hafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húsum vestan við Hargrave St., næst við Chicago Floral Co. Ef eitthvað er að aug- um yðar eða gleraugun í ó- lagi, þá skuluö þér koma beint til Fowler Optical Co. LIMITED 340 PORTAGE AYE. Phone: Garry 2616 JenkinsShoeCo. 639 Notre Dame Avenue Undirskrifuð tekur stúlkur til kenslu í hannyrðum. 512 Toronto St. Phone Sherbr. 5695. Mrs. J. K. Johnson. Opinber Tilkynning BANNISTER'S Electric BAKERY er nú OPNAÐ og býður öllum beztu tegundir af heimaunnu BRAUÐI, Kökum og Kryddbrauði. Sérstakt úrval af Brúðarkökum Islendingum í Winnipeg boðið að koma og skoða vora nýju brauðverzlun. — pér sannfærist um gæðin, með því að panta dálítið til reynslu.. BANNISTER’S Electric BAKERY Cor. Sargent and Agnes Sts. Vort ekta heima tilbúið brauð kostar að eins 9c. og llc. hvert TO YOU WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Your selection of a College is an important step for you. The Success Business College of Winnipeg, is a strong reliable school, highly recommended by the Public and re- cognized by employers for its tJhoroughness and efficiency. The indvidual attention of our 30 expert instructors places our graduates in the superior, preferred list. Write for free prospectus. Enroll at any time, day or evening classes. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Ltd. EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BUILDING CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.