Lögberg - 21.10.1920, Side 2
K..S. £
LötiJBERG FIMTUADGilKN 21. OKTÓBER 1920
Gigtveikur
16 ár
s
1
KENDl PESS ALDREI AFTUR
EFTIR EG NOTAÐI FRIUT-
A-TIVES.
103 Church St., Montreal.
“Eg þjáðist af gigt í full 16 ár.
Reyndi marga sérfræðinga og ó-
tal meðul, en alt kom fyrir eki.
Loks tók eg að nota “Fruit-a-
tives”, og innan 15 daga fóru
verkirnir að hverfa og gigtin að
minka. — Smátt og smátt yfir-
unnu Fruit-a-tives gigtina með
öllu og í síðastliðin fimm ár hefi
eg aldrei kent mér meins. Get því
mælt með ávaxta lyfi þessu við
alla þá, sem þjás\ líkt og eg.”
H. P. Hugh..
50c. hylkíð, 6 fyrir $2.50, og
reynsluskerfur 25c. Fæst hjá
öllum lyfsölum eða póstfrítt frá
Fruit-a-tives, Limited, Ottawa.
Mannvinirnir.
Um miðja 18. öld voru uppi
mer.n í hverju landi hér í álfu,
gagnteknir af kærleika til alþýð-
unnar.
peih settu sér það markmið, að
verja öllu lífi sínu til að gjöra svo
’ marga hamingjusama í tímanleg-
um efnum, sem unt væri.
Ekki er hægt að kalla þessa
stefnu kristilega, og ekki þjóð-
lega heldur, því að hér var stefnt \ skóla’. «en?ið sé fram hJá erf^a-
að jarðneskri hagsæld, en ekki mennin&u þjóðanna; en það verða
himneskri, og frumkvöðlar stefn-
íslandi) íslenzku fornsögurnar,
Hallgríms sálmar, Vídalíns pré-
dikanir o. fl.
pað ska 1 þó fúslega játa, að
vanþekking alþýðu var sumstaðar
mikil og meriningarleysi. pað var
andleg hungursneyð á mörgu
heimili. Og það eru þau heimili
og héruð, sem eru svörtu blettirn-
ir, sem sagnaritarar vorir benda
á, þegar þeir eru að hefja verk
upplýsingarmannanna til skýj-
anna. pví það verður aldrei af
þeim skafið, að þeir misskildu
hörmulega hið andlega líf, sem
alþýðan hafði að erfðum tekið.
“Ljós er fram undan,” sögðu
mannvinirnir. í því var kraftur
þeirra fólginn. “Myrkur er að
baki”, sögðu þeir líka, en þar kem-
ur fram veika hliðin á þeim.
Til dæmis um það, hvílíka hjá-
trú uppeldisfræðingar þeirra tíma
höfðu á uppeldinu, en hins veg-
ar vautrú á öllu, sem að erfðum
gengi, má geta þess, að einn af
þeim stakk upp á því, að gerð væri
tilraun til að lagfæra fuglasöng-
inn í skógum úti. Lagði hann til,
að sólskríkjuegg væri látið í hreið-
ur kanarífugla, til þess að þeir
klektu þeim út. Áttu svo ung-
arnir að alast upp við listasöng
kanarí-fuglanná og hleypa þeim
síðan lausum út um skógana; væri
þá enginn vafi á, að þeir kandu
sólskríkjunum, sem klakist ‘hefðu
út í veggjarholunum, fegra kvak
og tilbreytilegra.
Eins átti að sínu leyti að fara
með bændabörnin. pað átti að
setja þau í kanarí-fuglabúr nýju
skólanna: og kenna þeim þar að
syngja af list.
pað er hægt að stofna alþýðu-
átti marga ágæta samverkamenn
að því. '
Fornmentaástin varð hér yfir-
sterkari nýbreytingum mannvina,
ær dóu út^neö bókum Magnúsar.
En eitt var það, sem lifði; áhug-
inn á því að “koma íslandi upp”,
bæði með því að hagnýta sér
reynslu annara þjóða, eins og
mannvinirnir vildu einkum gera,
og varðveita og auka hið bezta,
sem þjóðin hafði sjálf að erfðum
tekið.
Mannvinirnir eru gott dæmi
þess, hvernig Guð fer að nota
sterkan vilja, til að umskapa þjóð-
lífið, rýma^því burt, sem feyskið
er, til þess að koma að nýjum
gróðri kristindóms og kristilegrar
menningar. — Heimilisbl.
unnar vildu breiða faðminn móti
öllu mannkyni, en eigi taka tillit
til þjóðernis.
pað er erfitt að gera sér grein
fyrir, hvernig á því stóð, að þessi
stefna hófst og ruddi sér til
rúms. En svo mikið er víst, að
Norðurálfuþjóðirnar áttu að taka
verulegum stakkaskiftum, eða
byrja á því að minsta kosti.
Frumkvöðlarnir voru kallaðir
mannvinir.
pað var þessi hreyfing, sem var
undirrót frelsisbaráttu Norður-
Ameríkumanna, stjórnarbylting-
arinnar frönsku og afnáms bænda
ánauðarinnar í Danmörku og
stofnunar alþýðuskóla og fræðslu-
félaga, t.d. Lærdómslistafélagsins
hjá íslenzku þjóðinni.
Mannvinirnir voru allir á einu
máli um það, að hægt væri að
gera kjör alþýðunnar sælli en
áður hefði verið dæmi til. En um
hitt kom þeim eigi saman, hvort
heppilegra væri, að einvaldskon-
í orðsins
aldrei “alþýðuskólar”
eiginlegu merkingu.
Á fslandi náði náði upplýsingar
stefnan aldrei föstum tökum á
andlegu lífi þjóðarinnar. Bessa-
staðaskóli varð snemma gróður-
reitur þjóðlegrar menningar. par
voru fornsögUr vorar í bezta
gengi og önnur þjóðleg fræði, eins
og kunnugt er. Skólarnir í Skál-
holti og á Hólum voru fyrirrenn-
arar hans að því leyti, því að það-
an komu mannvinir vorrar þjóðar
£ 18. öldinni, eins og þeir Eggert
og Bjarni, Skúli fógeti og Jón Ei-
r.íksáon, og séra Björn Halldórs-
son. Allir þessir menn lögðust á
eitt með að endurvekja ást alþýðu
til fyrri tíma og þjóðlegrar menn-
ingar.
Alþýðuskólj og lýðfræðsla upp-
lýsingarmannanna hlautað mæta
mótspyrnu og öll starfsemi þeirra
meira og minna; hjá því gat ekki
farið.
ötulasti og óskiftasti maður
upplýsingarstefnunnar á íslandi
var Magnús konferenzráð Steph-
ungurinn segði við aðalsmennina ensen. Hann átti í vök að verjast
og aðra landstóipa: “Allir til Hann var sístarfandi og óvæstfnn
verka, sveinar mínir! Við skul-|og lét hart mæta hörðu. pótti
um leggjast á eitt um það, að geraj honum heimska hjátrú og van-
kotungana sæla,” eða hann segði | þekking landa sinna hvarvetna
við bændur og borgara: “Hver er
sinnar hamingju smiður. Nú gef-
um vér yður frelsi til að vinna
fyrir heimili yðar og framtíðar-
heill barna yðar. Vér vörpum á-
byrgðinni á yður sjálfa.”
Endirinn varð á, að þjóðunum
yar gefið frelsi í mörgum grein-
um, en sumt tóku einvaldarnir
að sér til umsjónar og þar á með-
al alþýðuskólana.
En þó að þessir skólar væru
kendir vjð alþýðuna, og fræslu-
lögin við land eða þjóð, þá urðu
þær stofnanir aldrei óskabarn
alþýðunnar, af því að landsfaðir-
inn, konunguriijn, bar umhyg/ju
fyrir þeim og tók þátt í stofnun
þeirra, en ekki alþýðan sjálf.
Alþýðunni þótt þeir vera nýtt á-
nauðarok.
Og hvernig stóð á því? Hér var
þó um þjóðlegt velferðarmál að
ræða. pað er afar áríðandi, að
þjóðin og skólar hennar standi í
líku sambandi sín á milli og sum-
arið og gróandi völlurinn, því það
fer svo vel saman.
Orsökin var sú, að mannvinirn-
ir, eða upplýsingarmennirnir, er
þeir voru líka kallaðir, voru eigi
nógu þjóðlegir, heldur virtu flest
að vettugi, sem áður hafði verið,
þó að þeir að öðru leyti væru fyr-
irmyndarmenn að áhuga og starf-
semi, fórnfýsi og þrautgæði.
Aðalgallinn á alþýðustofnunum
þeirra var sá, að þeir vildu ekki
láta sitt “stuðlaberg standa á
gömlum merg”, þeir ' vildu ekki
láta nýju menninguna hvíla á
gömlum og þjóðlegum grundvelli.
svo mikið sem unt var. pegar
þeir litu fram á leið, þá voru þeir
fram úr skarandi bjartsýnir; en
ef þeir litu til baka, þá sáu þeir
ekkert nema kolsvarta vanþekk-
inguna í öllum greinum hjá al-
menningi. Gamlar þjóðsagnir,
orðskviði og spakmæli, alþýðu-
kveðskap og andleg Jjóð höfðu þeir
að engu, en í staðinn átti að koma
eintómt nýnæmi. En þar
sem
úr hófi keyra. Honum þótti seint
sækjast róðurinn og lá oft við að
fallast von og hugur, einkum á
ófriðarárunum miklu eftir alda-
mótin 1800. Hann var hertekinn
af Englendingum haustið 1808 og
var þá á leið upp til íslands. Urðu
þau leikslokin, að skipinu var slept
aftur og fór það til Noregs; þar
sat Magnús um veturinn 1 þung-
um hug út af ástandinu heima
sakir siglingaleysis og féleysis
heima fyrir. í bréfum sínum til
Bjarna Thorsteinssonar (síðar
amtmanns) minnist hann á á-
stand íslands. 1 einu bréfi (21.
jan. 1909) minnist hann á fjárhag
landsins á þá leið, að bæti stjórnin
eigi úr sjóðþurðinni heima þá
sannist það, að sú skoðun sín sé
eigi fjarri lagi, að hamingju-
stjarna íslands standi lágt, og síð-
an segir hann: “Og óska eg þá
á þessari tíð, að hún væri mér al-
gerlega gengin undir.”
Hér kennnir þungrar örvænt-
ingar um heill og hag landsins.
í öðru bréfi (13. marz 1909)
ritar hann: “Eg óska, að þér
mættuð komast að hagkvæmri
stöðu til að efla gagn og gæfu
vorrar vesölu ættjarðar, ef henni
er framar viðreisnar von, hvað eg
efa, en viðleitnin er hverjum
boðin. Mér virðist málefni henn-
ar vera komin í það horf, síðan
Jón Eiríksson dó, er alt af leiðir
fjær og fjær hinu æskilega tak-
marki”
En enginn getur þó neitað
Magnúsi um það, að honum lá vel-
farnan alþýðu og sérstaklega upp-
fræðing hennar, ríkt á hjarta..
Hann var óþreytandi að gefa út
bækur, sem vera skyldu alþýðu til
fræðslu og var það því meira þrek-
virki, sem efni og einkum orðfæri
bókanna var frábrugðnara, hugs-
unarhætti og tungutaki alþýðu.
Hann fræddi líka unga menn. Hjá
honum naut Sveinbjörn rektor
Egilsson tilsagnar undir skóla og
er alkunnugt, hvílíkur nytsemdar-
Landnám Grænlands.
Daninn Knud Rasmussen er
orðinn kunnur maður fyrir rann-
sóknir sínar á Grænlandi, einkum
norðurhluta þess. Má segja, að
hann hafi numið þar nýtt land,
er hvítir menn höfðu ekki haft
nein afskifti af fyrir hans daga.
Landkönnuðurinn Otto Sverd-
rup, sem einnig hefir rannsakað
Norður-Grænland mjög ítarlega,
heldur því fram í skýrslum sínum,
að það sé ekki ómögulegt, að ís-
lendingar þeir, sem fyrir 1000 ár-
um fóru vestur um haf og stofn-
uðu nýlendur í Eystribygð og
Vesturbygð, hafi á ferðum sínum
farið miklu norðar, en alment hef-
ir verið álitið, nefnilega alla leið
til Kap York og Thule og enn
fremur til Ellesmere Land og
Jonessunds, sem Sverdrup hefir
sérstaklega rannsakað. Sverdrup
segir, að á ferðum sínum hafi
hann víða fundið vörður og þvílík
mannvirki, sem beri þess vott, að
hvítir menn hafi reist þær en ekki
Esikimóar.
Knud Rasmussen heldur hinu
sama fram og tilfærir ýms dæmi
þessu til sönnunar.
pegar hann var að safna græn-
lenzkum þjóðsögum í Mylius-
Erichsens förinni, sögðu Eskimó-
ar í Kap York honum munnmæli
af því, að í fyrndinni hefðu siglu-
tréslaus skip komið af hafi, og
voru á þeim hvítir menn, hinir
mestu uppvöðsluseggir. í einni
sögunni segir frá því, að Eskimó-
ar læddust út á skipiíf að nætur-
þeli og drápu alla áhöfnina til
hefnda. .
Aðra sögu, eigi ómerkilegri, seg-
ir Rasmussen frá Kap York.
Árið 1918 hafði flokkur Eski-
pióa frá Kap York haft vetursetu
á Ellesmere Land. pegar þeir
komu heim aftur, sögðu þeir'Pet-
er Freuchen, sem var forstöðu-
maður verzlunar Rasmussens, að
þeir hefðu fundið stein langt inni
í Ellesmere Land, og hefðu ekki
verið á honum venjulegir stafir,
heldur ýms teikn, sem eftir lýs- [
ingunni að
Enn þá
maður séð þennan rúnastein og
efamál hvort hann finst nokkurn
tíma aftur. En skyldi hann finn-
ast, er sönnun fengin fyrir því,
að íslendingar hinir fornu hafi
þekt Grænland betur en hingað
til hefir verið álitið og verið enn
þá meiri landkönnuðir en vér höf-
um vitað.—Morgbl.
--------o-------
séð fyrir ma-t vegna þess að öllum
er nú ljóst, að ef hungrið þjakar
einhverjum hluta þjóðfélagsins,
stafar öllum hætta af því. Sífelt
hungur er skaðlegt hverjum ein-
stökum og hefnir sín á þjóðfélag-
inu. Blóðleysi er sjúkdómur, sem
mörgu landi verður dýr, og því er
samfara afskiftaleysi við vinnu
og sinnuleysi við andleg störf.
En ef menn hafa lítil kynni af
hungrinu, þá veldur það líka sjúk-
dómum og dáðleysi. Mörg þúsund
manna 1 borgum og bæjum eyða
svo æfinni, að þeir vita nálega
ekki hvað heilnæmt hungur er.
pví er það, að meðal siðaðra
manna, og einkanlega hinna efna-
meiri, er matur kryddaður með
bragðgóðum og ilmkendum efnum
til að auka matarlytet þeirra, sem
ella eru lystarlausir. peir, se.n
kyrsetur hafa, en mikið vinna,
neyta oft hinna og þessara með-
ala til að auka lystina áður en þeir
setjast að máltíð, og geta á engu
nærst nema það sé kryddað meira
eða minna. Án þess háttar krydd-
unar geta margir ekki etið sér til
ánægju.
í borgum má oft heyra menn
komast svo að orði, að þeir geti
ekki étið fyrir þreytu. Eina ráðið
til að lækna þess konar lystarleysi
og vekja heilnæmt hungur, er að
leggja á sig líkamlega áreynslu
undir beru lofti. Enginn maður
getur vanrækt líkamlega áreynslu
án þess að bíða tjón af því. Hver
bæjarmaður þyrfti að vinna úti-
vinnu að minsta kosti einn dag í
viku.
Of mikið hungur er skaðlegt sál
og likama og sama er að segja um
offylli. (Lausl. þýtt—Vísir.)
---------------o--------
Ríkharður Jónsson.
o g s ý n i n g"»^a n s.
Um hann ritar “Hallur ” í Vísi
stutta grein undir þessari fyrir-
sögn. Ríkharður er fyrir nokkru
orðinn þjóðkunnur maður fyrir
list sína, og á hann verið minst í
fréttum af og til í ísl. blöðunum
hér vestra. Fáum þó víst kunnugt
hvaðan af íslandi, listamaðurinn
er upprunninn, en á það er stutt-
lega minst í nefndri grein. Mun
Ríkharður vera af sama bergi
brotinn og þeir bræður Sigmund-
ur og Bergsveinn Long hér í Win-
nipeg, og fleiri frændur mun
hann eiga hér vestra, auk þess
sem allir 'Véstur-íslendingar telja
sig eiga hlutdeild í listamannin-
um þeim sem öðrum, er ísland
fæðir. Hróður slíkra manna,
á hverju svæði listarinnar sem
þeir koma fram, vekur að sjálf-
sögðu fögnuð í brjóstum vor hér
vestra, því enn er íslendingurinn
í eðli voru sterkasta einkennið
dæma eru rúnir. hvað sem á yfirborði kann að sýn-
hefir enginn hvítur ast og hvort sem vér viðurkennum
hversdagslega kátur og ræðinn,
kvæðamaður og skáld. — En nóg
um það.
Tvær sýningar hefir Ríkharður
Jónsson haldið í Reykjavík á und-
an þeirri, sem nú er í barnaskól-
anum og eina á Akureyri.
Sýningar-munum Ríkharðs má
skifta í þrent:
1. Mótaðar (og steyptar) mynd-
ir. 2. útskorna gripi úr tré og
beini, og 3. Teikningar.
pað er ekki smáræði, sem þar
er sýnt, og þó er það mestalt smíð-
að eða gert á síðastliðnum tveim
árum; örfáir munir eru tveggja og
íálfs árs. Má vera, að tvær til
þrjár myndir séu eldri — annað
;kki. Gegnir furðu, hve miklu
hann hefir afkastað og er þó margt
smíðisgripa hans og teikninga
Jvomið víðsvegar um land eða í
önnur lönd. Dýrmætt mundi það
þykja nú, ef slíkir menn hefði ver-
ið hér nokkrir á hverri öld, —
helst frá landnámstíð, — og lista-
verk þeirra geymst! Eg get þó
ekki sagt, hvar hefði átt að geyma
“öll þau ósköp.”
Oft hefi eg komið á sýninguna
og heyrði öllum 'bera saman um,
að brjóstlíkneski porvalds Thor-
oddsens væri afbragðs gott. Um
Vídalíns-myndina eru miklu skift-
?,ri skoðanir, enda getur nú eng-
j inn um það dæmt, hvort hún sé
j lík eða ekki. Til er þó mynd, sem
kölluð er af Vídalín, og margif
þekkja, en ósannað, hvort hún er
í raun og veru af honum. Hvað
um það, þá dyzlst mér ekki, að
skapsmunir meistara Jóns eru
mótaðir í svip myndarinnar, og
mælska hans liggur eins og falinn
eldur í hverjum andlitsdrætti.
Myndin er gerð að beiðni Jóns
biskups Helgasonar og var ætlast
til að hún yrði steypt í leir og höfð
að minnismerki yfir Vídalín og
látin standa sunnanvert við dóm-
kirkjudyrnar, en norðanmegin er
í ráði að reisa Hallgrími Péturs-
^yni nýjan minnisvarða.
Útskornu munirnir eru margir
og merkilegir. Einna fegurst
pmíði virðist á skrautgripa-eski úr
hrafnsvörtum ebenviði og fíla-
beini. Á lok þess er greyptur
skjöldur úr fílabeini. par stend-
ur Amor méð boga sinn í skógi
af rósum og hjörtum og eru væng-
ir hans nálega gagnsæir, svo að
á þá slær öðrum lit, en sjálfa
myndina. Margir aðrir gripir eru
,þar meiri og ábærilegri, en fáir,
sem betur séu gerðir.
Teikningarnar eru mjög marg-
ar og “fljótaskrift” á sumum, eins
og höfundurinn lætur getið, en
ekki er síður á þær horft en hin-
ar, sem meira er til vandað. *
Mynd er þar af Bólu-Hjálmari,
sem mórgum verður starsýnt á.
Hún má heita hugmynd, en eitt
er til marks um, að hún sé nokk-
Copenhagen
Vér ábyrgj
umst það aíl
vera algjörlega
hreint, og það
bezta tóbak
heimi.
Ljúffengt og
endingar gott.
af því það ei
búið til úr safa
miklu en mi'.du
tóbakslaufl
MUNNTOBAK
Leggið Peningana
inn á
PROVINCE of MANI-
TOBA SAVINGS
OFFICE
Innlög ábyrgst
Dragist út hve nær .
sem vill. Ef utanbæjar
skrifa eftir bæklingi:
o ‘Banking by Mail”
335 Garry St. 872 Main
St. WINNIPEG
UPPÞEMBA LÆKNUÐ
ÁN MEÐALA
Frægur læknir segir, aS i flestum til-
fellum þar sem fólk kvartar um maga-
veiki, sé maginn í rauninni heilbrigður,
hafi að eins of mikið af sýru. Sýruólga
kemur í veg fyrir eðlilega meltingu,
fæðan spillist í maganum og veldur
það taugveiklun, svefnleysi og þung-
lyndi. — Hættið að nota meðul við
meltingarleysi. Takið eina teskeið eða
fjórar töflur af Bisurated Magnesia í
heitu vatni eftir máltíðir. pað eyði-
leggur sýruólguna og lætur yður líða
vel. — petta vinnur. Pér getið borðað
hvað sem yður sýnist, þurfið ekki að
ganga um gólf á nóttunni sökum svefn-
leysis og óstyrkra tauga. — Bisurated
Magnesia fæst hjá öllum lyfsölum I
dufts eða töfluformi. Reynið þetta í
þrjár vikur.
uð lík Hjálmari: Maður kom inn
til Ríkharðs, sem séð hafði Hjálm-
ar, og þegar hann kom auga á
myndina spurði hann, hvort hún
væri ekki af Bólu-Hjálmari.
| Af nútíðarmönnum, sem Rík-
harður hefir teiknað, er Her-
i mann Jónasson tilkomumestur á
|mynd, sem nýskeð kom á sýning-'
una. Símon á Selfossi er honum1
ólíkur og sómir sér þó hið bezta.
par eru þeir og pórólfur i Bald-
ursheimi og Einar Jochumsson og
margt annara víðkunnra manna.”
pessar sýningar Ríkharðs voru
að því er Hallur segir allvel sótt-
ar, þó betur hefði mátt vera, endaj
telur greinarhöf. ekki muni af'
veita, því um listamanninn muni
mega segja, er hann kemur tjl
Rómaborgar, það sem oft var sagt
um íslendinga í Noregi til fornari
“Hér er kominn ungr maðr ok fé-j
lítill utan af Islandi.”
s.
HV A Ð Framleiðir
H. B. C. Land?
Hafið þér lesið
uppskeruskýrsluna frá
beztu héruðum fylkis-
ins fyrir árið 1920?
HUDSON’S BAY Fé-
lagið býður óræktað
land í því nær öllum
pörtum fylkisins fyrir
þetta frá $10 til $25
ekruna. Eftir að löndin
hafa verið ræktuð bá
verða þau með hinum
allra beztu og gefa af
sér góða uppskeru —
H.B.C. lönd borga sig
oft að fullu með fyrsta
og anrtará árs upp-
skeru. — Hugsið um
þetta og lítið í kring
um yður.. Mörg H.B.C.
lönd geta verið rétt í
nágrenni við vður. —
Ráðgist við landsölu-
mann vorn.
Frœðandi ðœklingur “Op-
portunities in Canada’s
Success Belt” sendur frítt,
ef áritun er send
Land Commi&sioner
Desk 24
HUDSON’S BAY COM-
PANY, Desk 33
Winnipeg
nl: 11 ll ll m m 11 lil ii
HJBJQ
Hungur.
þessar gömlu bókmentir voru átti
alþýða manna' andlegt erfðasilf-
ur og kjörgripi úr gulli, er bænd-
,ur og búalýður vildi ekki láta
kasta í deigluna og gera að ný- , H. ____________________
tízkusmíði. par til heyrði hér (á staðaskóla að þjóðlegum skóla og
maður hann varð í því að glæða
ást skólapilta á fögru máli og
fornum íslenzkum fræðum, því að
eigi fylgdi hann stefnu Magnúsar
í þeim efnum. Hann gerði Bessa-
Meðal siðaðra þjóða eru miljón-
ir manna, sem aldrei hafa reynt
hvað hungur er. peir kenna óþæg-
inda, ef þeir missa óvart af einni
máltíð, eða eru matarlausir fáum
stundum lengur en þeir eiga að
venjast, en sú tilfinning er alt
annars eðlis heldur en þjáningar
þær, sem langvarandi, nagandi,
sífeldur sultur hefir í för með sér.
Hið skerandi hungur, sem fjöldi
manna má líða, er líkast litlum og
hægum innantökum.
pað má segja, að hungurtilfinn-
ing orsakist af einskonar kláða i
maganum. pssi óþægilega tilfinn-
ing er uppspretta mannlegra at-
hafna og sá spori, sem knúð hefir
manninn til að æfa andlega hæfi-
leika. Húsdýr, sem menn ala,
missá nokuð af náttúrlegri slægð
og hæfileikum sínum til að leita
sér fæðu. Tamin önd hefir minna
heilabú en villiönd. Kjöltuhund-
ur týnir nálega alveg veiðieðli
sínu.
Um manneskjurnar mætti segja:
“Engir útvegir án hungurs.” I^ve-
nær sem menn hafa meir en nóg
að bíta og brenna fyrirhafnarlítið,
þá dvínar áhuginn til að afla mat-
fanga. En yfirvofandi hungur
örfar ástundun, — því að neyðin
kennir naktri konu að spinna, eins
og máltækið segir.
En hitt er eins víst, að langvar-
andi hungur eða sultarkjör, lama
starfsþrek manna. Sveltir menn
eru byrði þeirra, sem eiga 1 af-
gangi. Hvert þjóðfélag greiðir
meiri eða minni gjöld vegna sjúk-
dóma, afkastaleysis, andlegs ves-
aldóms og glæpa, sem hungrið
hefir í för með sér.
Hungruðum skólabörnum er
það eða ekki. Með ánægju lesum
vér því alt, er oss berst að heiman
j um það, þegar fram koma ítur-
menni í orði, óði eða verka með
bræðrunum heima. Og að sjálf-
sögðu ríkir sama tilfinning meðal
almennings á ættjörðinni í garð
þess eða þeirra, sem á slíkum svið-
um kunna fram að koma meðal vor
hér vestra. Samvinna um efling
slíkra gáfna austan hafs og vest-
an, gæti ef til vill haft einhverja
þýðingu, að minsta kosti veitir oss
fslendingum, “fáum, fátkæum,
smáum”, ekki af því að halda sem
bezt saman höndum höf yfir, til
þess ef verða mætti að listamenn
þjóðarinnar þyrfti ekki að eiga
tilveru sína að mestu eða öllu leyti
undir danskinum eða öðrum út-
lendum þjóðum. — En, það var
greinarkornið um Ríkharð, sem
átti að prentast—hún er svona:
“Ri'kharður Jónsson mun vera
f jölhæfasti listamaður þessa landS.
Hann er kominn af þjóðhaga smið-
um langf í ættir fram, en hefir
fyrstur sinna ættmanna gengið
“listaveginn”, ef svo mætti að
orði .komast, og getað sýnt hvað í
honum bjó. Ættir hans má rekja
norður og austur um alt land, en
einn forfeðra hans var enskur
æfintýramaður, Richard Long,
sagður af enskum aðli, og þaðan
er honum komið nafnið. — Rík-
harður er fæddur 20. sept. 1888 í
Tungu í Fáskrúðsfirði, en fluttist
þaðan korn-ungur með foreldrum
sínum í Hamarsfjörð í Geithellna-
hreppi við Berufjörð. Skömmu
eftir aldamótin kom hann til
Stefáns Eiríkssonar og nam þar
tréskurð. Að loknu námi fór hann
til Kaupmannahafnar og framað-
ist þar og nú hefir hann ráðið
“suðurgöngu” og fer héðan 6.
sept.—ætlar ekki að létta fyrri en
hann kemur til Rómaborgar —
á fund páfa, þykir mér líklegt.
Verður nær árlangt að heiman.
Margt mætti segja Ríkharði til
hróss. Hann er prýðimaður,