Lögberg - 21.10.1920, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.10.1920, Blaðsíða 8
81». 8 LÖGBEBG FIMTUADGINN 21. OKTÓBER 1920 BRÚKIÐ ROTAK CROWH Sifnið umbúðunum og Coupons fyrir Premíur Úr borginni Til leigu í Block stórt herbergi fyrir tvær stúlkur. Fæ6i selt ef óskast. Fón A8014. Ung stúlka óskast í “house- keepíng rooms” möð annari stúlku —Upplýsingar veitir Miss John- son, 363 Carter St., eftir kl. 6 alðdegis. uós AFLGJAFI! ræöa, háð af snjöllum ræðugörp- um, og enn fremur verður þar hljóðfærasláttur og margt annað góðra skemtana. — Fyrirmyndar kaffi og háíslenzkar kleinur verða þar einnig á boðstólum. — Fundurinn hefst kl. 8 og er fólk ámint um að koma í tsska tíð. peir bræður, Jóhann Stefáns- son frá Kandahar og Magnús Stefánsson á Selkirk, voru á ferðj í borginni í vikunni se mleið. i Mr. porsteinn Jónsson frá Hóli í Argyle kom til borgarinnar í fyrri viku. Mr. Pétur Árnason frá Selkirk köm tiil bæjarins á föstudaginn var til þess að vera við giftingu enlztu dóttur sinnar, Gróu Ingi- bjargar og Mr. Thomasar Sloan frá Toronto. Hjónavígsluna fram- kvæmdi prestur Holy Trinity kirkjunnar hér í borginni. Ungu hjónin leggja af stað innan skamms austur til Torontoborgar, bar sem framtíðarheimili þeirra verður. Mr. Sveinbjörn Ólafsson, Ste. o Acadia Block, Victor St., hér í borginni, sem stundað hefir að undanförnu nám, þar á meðal við Jóns Bjarnasonar skóla, lagði af stað um miðjan fyrri mánuð til háskólans í Va'lpariso, Ind., þar sem hann ætlar sér að stunda' framhaldsnám. — Sveinbjörn er! mesti efnispiltur og hneigður til bókarinnar. Hann er sonur frú Önnu Ólafsson, er átt hefir heima að 634 Toronto St. hér í borginni nokkur undangengin ár. GIGT Stórmerh heimeiælcnánff fundin af manni er þjáSist sjáifur. Um voriö 1893 sótti ats mér vöBva og flogagigt mjög ilikynjuö. Eg þjáBist I þrjú ár viBstöBulaust eins og þeir einir geta skiliB er llkt er ástatt fyrir. FJölda lækna reyndi eg ásamt ógrynní meBala en allur bati varB aB- eins um stundarsakir. Loksins fann eg meöal er læknaöi mig svo, aö sjökdömufinn hefir aldrei gert vart viB Big síBan. Heft læknaB marga, suma 70 til 80 ára, og árangurinn varB sá sami og i minu eigin tiifelli. Eg vii láta hvern, er þjálst á likan hátt af gigt, reyna þenna fágæta læknisdöm. SendiS ekki cent, sendiS aöeins nafn og áritan og mun eg þá senda ySur fritt meBal til reynslu. Eftir aB þér hafiB reynt þessa aB- ferS og sýnt sig aS vera þaS eina, sem þér voruS aS leyta aö, megiS þér senda andvirBIS, sem er einn dollar. En hafiS hugfast aS eg vil ekki pen- inga ySar nema þér séuS algerlega ánægBir. Er þaS ekki sanngjarnt? Þvi aS þjást lengur þegar lækning er fáanleg ökeypis. FrestiB þessu ekki. SkrifiS I dag Mark H. Jackson, No. 857 O. Durs- ton Bldg.. Syracuse, N. Y. Mr. Jackson ábyrgist. OfanskráS rétt og satt. ÁBYGGILEG ------og------- Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna WCNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg Electric Railway Go. w ONDERLAN THEATRE GENERAL MANACER MiSvikudag og Fimtudag Olive Thomas “Out Yonder” and a Detective Story Föstudag og Laugardag Bessie Barriscale “Beckoning Roads” Mánudag og Priffjudag Tom Mix O * það blaðið sem er DOrglO ódýrast, stærst og bezt, LÖGBERG White & Manahan Vikuloka sala. er nú orðin næsta vinsæl í iborginni og sparar fólki mikla peninga. Stórt úrval af KARLMANNAFATNAÐI Lítið í gluggana og skoðið hinar ágætu PEYSUR sem kosta venjulega $7.50 en seljast nú á $5.50. White & Manahan, Limitcd 509 Main St., Winnipeg KENNARA vantar fyrir ár við Lone Spruce skóla, No. 1984. — Kennari nefni mentastig og kaup og kenslan byrji sem fyrst. — James Johnson, sec.-treas., Amaranth, Man. Til leigu stórt, bjart f-ram'her- bergi að 732 McGee stræti, með aðgangi að stó. Hentugt fyrir litla fjölskyldu. Prófessor Sveinbjörn Svein- jörnsson heldur hljómleika sam- koipur í Mozart 21., Kandahar 23. og Leslie 25. þ.m. pess er að vænta, að íslendingar vestur þar noti tækifærið iog fjöimenni á Bamkomurnar. Mr. Bjarni Björnsson leikari er fyrir nokkru kominn sunnan úr ís- lenzku bygðunum í Norður Dak- ota, þar sem hann hélt skemtisam- komur og hafði húsfylli á öllum atöðum. Ástvaldur Hall frá Wynyard var staddur í bænum um helgina; aagði hann þrskingu um það lok- ið þar vestra; enn fremur gat hann þess, að taugaveiki hefði orðið vart þar vestra, einkum í 4cring um Mozart. Björn Andrésson frá Winnipeg Beah var á ferð í bænum í vik- unni; var hann á leið í fiskiver. peir Skúli Mattíasson og Adolf Peterson, er komu frá íslandi með Lagarfossi, fóru úr bænum í1 vikunni áleiðis norður á Winni- peg vatn, þar sem þeir ætla að atunda fiskiveiðar 4 vetur. íslendingar eru beðnir að muna vel eftir skemtisamkomunni, sem haldin verður undir umsjón Jónsj Sigurðssonar félagsins I.O.D.E, í Goortemplara húsinu á Sargent Ave., fimtudagskvöldið 21. þ.m. Samkoman verður afar fjölbreytt og hefir ekkert verið til sparað af hálfu félagsins að gera undirbún- inginn sem bezt úr garðL Eins og kunnugt er, rennur allur ágóðinn í Minningarritssjóðinn; það fyrir- tæki ætti öllum Vestur-íslending- um að vera ljúft að styrkja. pað ætti ekki að þurfa að minna íslendinga á að sækia vel leikinn “Kinnarhvolssystur”, sem aug- lýstur er hér í blaðinu. Fá sjálf- sagt færri aðgang en vilja- Bíða margir þess með óþreyju að fá að sjá leikkonuna frægu, frú Stefan- íu Guðmundsdóttur, á leiksviði. Kinnarh vol ssy stur Œfintýraleikur í 3 þáttum eftir C. HaucK, Leikinn undir forstöðu Leikfélags íslendinga í Winnipeg Þriðjudaginn 26. Október Miðvikudaginn 27. Fimtudaginn 28. í Goodtemplara húsinu Öll sæti í húsinu eru númeruð og aðgöngumiðar seldir á prentsmiðju Ólafs S. Thorgeirssonar, 674 Sargent Ave. Tal- sími Sh. 971. Kosta, með stríðsskatti, $1.10, 85c. og 55c. Sal- an byrjar laugardaginn 23. kl. 2 til 6 og 8 til 10 e.h., og held- ur áfram á mánudaginn frá kl. 2 til 6 e.h. Aðal hlutverkið Uikur Frú Stefanía Guðmundsdéttii frá Reyltjavík Kaupmaður Th. Clemens og frú hans frá Ashern, Man., voru gest- komandi í bænum um síðustu helgi. Mr. og Mrs. S. Landi frá Argyle komu til bæjarins fyrir 'helgina og dvelja hér nokkra daga. Frú Helga Bjarnason frá Ár- borg kom til bæjarins í s'íðustu viku, og dvelur hún hér nokkra daga hjá ættfólki sínu og vinum. Frank Fredrickson, flugmaður- inn íslenzki, kom til bæjarins frá íslandi fyrir helgina, þar sem hann hefir dvalið sumarlangt sem flugvélarstjóri íslenzka flugfé- lagsins. Frank var glaður og ræðinn að vanda og lét hið bezta af veru sinni á íslandi. Markið X fyrir aftan “Yes” Eg veit hvernig eg ætla að greiða atkvæði mitt á kosningar- daginn þann 25. þ.m. Til að varðveita heimilin frá því auglýsinga fargani, sem vínsölu- menn hafa sent í þúsunda tali. Til að bjarga þeim sem bágt eiga og þeim, sem ekki hafa sjálfstæði til að standast freist- ingarnar, og til að búa í haginn fyrir siðferði komandi kynslóðar, pá marka eg X fyrir aftan “yes” —Gjörðu það líka, vinur minn. A. S. BARDAL, stórtemplar fyrir Man. og Sask. Steingrímur bóndi Johnson frá Kandahar kom til bæjarins í byrj- un vikunnar með vagnhlass af sláturfé; seldist það heldur vel, eftir því sem nú er um að gera. Mrs. L. O. De Haven, dóttir hr. Magnúsar Markússonar skálds, sem hér hefir dvalið í bænum síð- an jarðarför bróður hennar fór fram, fór aftur heim til sín til Cincinnati í Bandaríkjurum á föstudaginn var. Mrs. Gunnar Kjartansson fr. Beckville P.O., Man., kom til bæj arins fyrir mánuði síðan til þess að leita sér lækninga. Hún gekk undir uppskurð hjá Dr. Brandson, Frú Anna Oiafsson, Ste. 3 Aca- j sem hepnaðist ágætlega vel. Mrs. dia Block hér í borg, skrapp fyrirí Mrs. Kjartansson biður Lögberg rokkru suður til Minneapolis í:að flytja lækninum sitt innileg- kynnisför til Einars sonar síns, er þar á heima. — Hún er nú kom- in heim aftur. asta þakklæti fyrir umönnun hans og fram úr skarandi nákvæmni í sjúkdóms erviðleikum hennar. Enn fremur vottar Mrs. Kjartans- Fyrir skömmu efndu kvenfélög son þakklæti sitt öllum þeim, er eafnaða þeirra í Norður Dakota, vitjuðu hennar á meðan hún lá á er séra Páll Sigurðsson þjónar,! sjúkrabúsinu, én einkum Miss til fagnaðarsamkvæmis í tilefni j Unu Sivert, sem bæði lét sér hug- Bréf á skrifstofu Lögbergs eiga þessir: Ásgeir Mattíasson (Egg- ertssonar) Jón Jónsson, íslands- bréf frá Ingibjörgu á Staðarhrauni a íslandi. Á þriðjudags morguninn lézt á Almenna sjúkrahúsinu 'hér í bæn- um öldungurinn Sigurjón Christo- phersson, fyrrum 'bóndi í Argyle- bygð; hann var 72 ára, gamall, er hann lézt. Banamein Sigurjóns var innvortis kvillar, er lengi höfðu þjáð hann. Líkið var flutt til Argylebygðar og jarðsett þar. pakkarhátíðar samkoma sú, er kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar efndi til þann 18. þ.m., var prýðis- vel sótt, flest sæti niðri í kirkjunni skipuð. Somkomunni stýrði prest- ur safnaðarins, séra Björn B. Jónsson. SkemtiskPáin var fjöl- breytt og prýðis góð. Eitt af því sem fram fór, var upplestur á kvæði Zakarias Nielsens, þýtt af Guðmundi Guðmundssyni, sem frú Stefanía Guðmundsdóttir leik- 'kona frá íslandi las og leysti meistaralega vel af hendi. Var það fyrsta skifti, sem frúin kom opinerlega fram á meðal Vestur- íslendinga. Sama einmuna tíðin helzt hér enn, bjartviðri og hiti svo að segja á hverjum degi, og mjög vægur forststirðningur á nóttum. Kemur þetta sér vel fyrir margan húsráðandann í eldiviðar dýrtíð- inni og styttir kyndingartímann að mun, sem oftast er fulllangur hér eins og kunnugt' er. Bókband Columbia Prcss Ltd. hefir nú sett á fót bókbandsstofu sam- kvœmt nýjustu og fullkomn- ustu kröfum. Verð á bók- bandi eins sanngjarnt og frekast má, og vönduð vinna ábyrgst. Bcekur bundnar í hvaða band sem vera vill, frá al- gengu léreftsbandi upp í hið skrautlegasta skinnband. Finnið oss að máli og spyrj- af beimkomu frú porbjargar Sig- urðsson frá ísiandi. Heimsótti prestshjónin mikill mannsöfnuð- ur, bauð frúna velkomna og færði henni gjafir. Samkvæmið kvað hafa verið hið ánægjulegasta í alla staði. arhaldið um hana á meðan hún var veik á spítalanum og annaðist hana eftir að hún fór útaf sjúkra- búsinu en var ekki fær til heim- ferðr. Mrs. Kjartansson, sem er 68 ára gömul, hélt heim til sín á mánudaginn var á bezta batavegi. á Hinn 12. þ.m. voru gefin saman i hjónaband á heimili Dr. og M^s. S. E. Björnsson, Áhborg, Man., þau ungfrú Maja Laxdal og hr. Árni lögfræðisnemi Eggertsson. Séra Jóhann Bjarnason fram- kæmdi vígs'luna. Brúðurin er dóttií Mr. og Mrs. Grímur Lax- dal í Árborg, en brúðguminn son- ur hr. Árna Eggertssonar fyrrum ?ö .eiga ^,ai bæjarfulltrúa í Winnipeg. Brúð-!ln?í,um -vðar- kaupsveizla mikil mikil og vegleg: ITI "" fór fram að afstaðinni giftingar- Wonderland. athöfninni. Framtíðar heimilij Miðviku og fimtudaginn sýnir nngu hjónanna verður í Winni-j Wonderiand leik, peg. Lögberg flytur hamingju- ■óskir hinar beztu. Skemtun fer fram í Jóns Bjarna sonar skóia, 720 Beverley St.. föstudagbkvöidið í J>esöari viku. Menn skemta sér við samræður, söng og að skoða bókasafn skól- ans. Veitingar fyrir alla. Allir veikomnir. Tekið á móti gjöfum til skólans. Skólafánar (pen- t nants) verða til sölu. — Komið til að eiga glaða stund með kunn- Bindindis fundur í'yrir tslendinga verður haldinn í neðri sal Good- teplara hússins á Föstudagskvöldið 22. þ. m. Ræðumenn verða þar ágætir: Séra Björn B. Jónsson Mr. Friðrik Guðmundsson. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Á milli ræðanna verður skemt með söng og hljóðfæra- siætti. Vaiinn maður í hverju rúmi. — Vonandi er að fundurinn verði vel sóttur því alla varðar það mál- efni, sem þar verður á dagskrá.—Alt frítt, bryrjar kl. 8. TOYOU STÚDENTAR! Stúdentafélagið ísiienzka heldur fund næstkomandi laugardags- kveld í fundarsal únítara og verður þar mikið um dýrðir. — ______ par fer meðal annars fram kapp-ið skemta yður. sem nefnist “Out Yonder”, með Olive Thomaa í aðal hlutverkinu. Leikur sá er stórhrífandi og hefir dregið að sér mikinn' fjöida fólks víðsvegar um heim, en á föstu og laugardag leikur Bessie Barricale í “Beck- oning Roads”. Næstu viku verða myndirnar engu síðri. Munið ætíð eftir Wonderland, þegar þér ætlið TILKYNNIN6 Eftir 20. þ. m. byrja eg að stunda lækningar héi í bænum. Lækningastofa mín verður að 637 Sargent Ave. Heimilis sími N 5124. Nánar síðar. Winnipeg, 12. okt. 1920. 1 SIG. JÚL. JÓHANNESSON Sendið Yðar RJÓMA tii C. P. Co. Sendið eftir merkiseðlum — Sendið oss einn eða tvo rjóma- dunka — Reynið viðskifti vor — og dæmið af eigin reynslu. Canadian Packing Co. LIMITED Eftirmenn Matthews-Blackwell, Limited Stofnsett 1852 WINNIPEG, MAN. KENNARA vantar fyrir Osland skóla til 30. júní 1921. Gott kaup. Lysthafendur haldi annars eða þriðja stigs kennaraleyfi. Snúi sér nú þegar til G. S. Snædal, Osland P.O., B. C. 33' Fowler Optical Co. LimTED (Áður Royal Optical Co.) Hafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húsum vestan við Hargrave St., næst við Chicago Floral Co. Ef eitthvað er að aug- um yðar eða gleraugun í ó- lagi, þá skuluð þér koma beint til Fowler Optical Co. LIMITED 340 PORTAGE AYE. BIFREIÐAR “TIRES” Ooodyear og Domlnlon Tlres 4 reltSum höndum: Getum tit- vegafí hvaöa teerund sem bér þarfnlat. t ölferöum og “Vuloanlslug'’ sér- stakur gaumur geflnu. Battery aögerölr og blfrelöar tll- húnar tll reynslu. geymðar og þvegnar. 4DTO TIRE VUDCAmZING CO. 309 Cnmberland Ave. Tals. Garry 2787. Oplt ðag og nðtt Phone: Garry 2616 JenkinsShoeCo. 639 Notre Dame Avenue MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj-J andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. íslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. SPARID 35% PLÓGUM YÐAR Sérstök kjörkaup á þrí og f jór bottom Lacross plógum Vér vorum svo hepnir að kaupa inn nokkuð af þessum plógum við sama verði og átti sér stað fyrir stríöið, en síðan hefir þó $100 verið bætt við verðið á hverjum plógi annars- staðar. Vér sendum þá hvert sem vera skal jafnskjótt og pöntun kemur 5 vorar hendur. $285.00 fyrir fjór-bottom, en $200.00 fyrir þrí-bottom.. Sendið hraðskeyti eða hringið upp N 1387 TRACTIONEERS Ltd. 445 MAIN STREET WINNIPEG. WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Your selection of a College is an important step for you. The Success Business College of Winnipeg, is a strong reliable school, highly recommended by the Public and re- cognized by employers for its thoroughness and efficiency. The indvidual attention of our 30 expert instructors places our graduates in the superior, preferred list. Write for free prospectus. Enroll at any time, day or evening classes. The SUCCESS BVSINESS COLLEGE, Ltd. EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BUILDING CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.