Lögberg - 21.10.1920, Side 5
LÖGBBRG, FIIfTUDAGlNN 21. OKTÓBER 1920
Bto. 6
Dagleg Sala
kl. 8.30 f.h. til kl. 6 e.h.
AFGANGS
BYRGÐIR VERK-
SMIÐJANNA!
Nýtízku
Alfatnaðir
Og
Yfirhafnir
$14^
Fyrirmyndar
Snið og
Efni
Buxur
$2.95
Fallegar, 'haldgóðar
við vinnu á verk-
smiðjum, skrifstofum
og í búðum.
petta er merkilegasta
fatasalan á Winnipeg.
pessar byrgðir keyptum
vér við óheyrilega lágu
innkaupsverði vegna þess,
að verksmiðju eigandinn
hafði of miklar byrgðir, en
þarfnaðist peninga út í
hönd, því bankarnir kröfð-
ust síns. — Útsöluverðið
nemur ekki einu sinni
vinnulaununum, !hvað þá
heldur efni.
Vörurnar fljúga út. —
Komið sem fyrst og lítið
á þær.
UPSTAIRS
Clothes Shop
215V2 Portage Ave
Sccond Floor Mont-
gomery Building
Cer. Portage & Notre Dame
Gleymið [ekki deginum.
Eg hefi verið að furða mig á
því, að blöðin okkar skuli ekki
hafa flutt neina ákveðna hvatn-
ingu til kjósenda í Manitoba, um
það, að rækja borgaraskyldu sína
þann 25. þ. m. Vestur íslending-
um til ævarandi sóma hafa þeir
átt stóran þátt í því að útrýma
nautn áfengra drykkja úr þessu
landi. Með óþreytandi elju hafa
inargir menn og konur starfað
að þessu þjóðþrifa máli, og þess
vegna er það nú komið í það horf,
að ástæða er til að ætla, að skamt
muni nú þess að bíða, að engum
verði lengur liðið að eyðileggja
eða spilla æfi sinni eða annara
með áfengisnautn.
pað er sjálfsagt ó'þarft að flytja
mönnum nokkra prédikun um
skaðvæni áfengis. Um það kem-
ur öllum saman.
pað þarf heldur ekki að fræða
menn um það, að Vínbann er ofar-
lega á dagskrá allra siðaðra þjóða
á þessum tíma. pað vita allir.
Hvort lögbann sé heppilegasta
aðferðin til að ná takmarkinu,
kann að vera vafamál í huga ein-
stöku manns. pó er það öllum vit-
anlegt, sem fylgjast nokkuð með
þessum málum, að um allan 'heim
er sú skoðun að verða almenn, að
lögbannið sé hin eina verulega
úrlausn þessa þýðingarmikla
máls. Vitanlega hafa verið, og
verða, bornar fram ýmsar mót-
bárur af ' hálfu vínsalanna og
vina þeirra; en þær eru að mestu
leyti vafningar einir og mála-
flækjur. Tvær aðal mótbárur eru
bornar fram gegn vínbanninu nú.
(1.) “Vínbann er skerðing á
frelsi einstaklingsins”. pessi
mótbára er orðin svo gömul og
kunn, og er svo auðsvarað, að
óþarfi virðist að eyða á hana
löngu máli. En hún sýnist þó
Vera lífseig hjá sumum; líklega
af því, að sentingin er sönn, svo
langt sem hún nær. Vínbann er
skerðing á einstaklings frelsinu í
eina vissa átt, þó maður, sem
nokkuð hugsar, hljóti líka að við-
urkenna, að vínbann er aukið ein-
staklings frelsi, þar sem það leys-
ir menn undan ánauðaroki ilirar
og þvingandi ástriðu. Og svo er
?ess að gæta, sem svo oft hefir
verið toent á og ætti að liggja
hverjum í augum uppi, að öll lög
eru skerðing á einstaklings frels-
inu í vissum skilningi (2.) Vín-
bann bannar ekki.” pessi vörn
númer tvö, er mikið um hönd höfð
af 'hálfu þeirra, er einhverja per-
sónulega hagsmuni hafa af því að
vínsala og vínnautn haldi áfram
óhindruð. pví er haldið fram, að
það sé drukkið eins mikið vín þó
vínbann komist á, eins og áður.
Ef svo væri, því eru þá vínsal-
arnir að toerjast á móti banninu;
einkum þegar það er tekið með í
reikninginn, að sagt er að vínsal-
ar græði mikið meir á verzluninni
þegar hún er rekin í óleyfi. Er
að máske af einskærri bróður-
Legri umhyggjusemi fyrir vín-
neytandanum, að hann geti feng-
ið vöruna með sem allra sann-
gjörnustu verði? En iþað sem að-
allega er athugavert við þessa síð-
ari mótbáru, er það, að hún er
blátt áfram ósönn. pað mætti
fylla stóra bók með skýrslum, sem
sanna, að “víntoann bannar”. Ýms-
ir menn hafa til dæmis sagt mér,
að í sínu nágrenni hafi verið
drukkið meira vín síðan bannlög-
in í Manitotoa öðluðust gildi; en
enginn þeirra hefir gjört minstu
tilraun til að sanna sögu sína.
Allsstaðar þar sem eg er per-
sónulega kunnugur, sé eg miklum
mun færri menn undir áhrifum
víns og miklu sjaldnar, þtátt fyr-
ir galla á meðhöndlun laganna
og þrátt fyrir þær hindranir, sem
aðflutningur úr öðrum fylkjum
og ríkjum hefir í för með sér, sem
fólkinu gefst nú kostur á að
ryðja úr vegi með atkvæðum sín-
um þann 25. þ.m.
Og nú kem eg að aðal atriðinu
■ því atriði, sem knúði mig til að
skrifa þessar línur, úr því blöðin
hafa þagað. Eg er þess fullviss,
að stór meiri hluti fólksins í Mani-
toba vill víntoann; en eg er éktö
eins viss um, að þeir muni allir
eftir, að láta verða af því, að láta
þann tvilja í ljós, nema þeir séu^
mintir á það.
Menn og konur! pað hefir tek-
ið marga áratugi af uppihalds-
lausri baráttu velviljaðra manna
og kvenna, að koma þessu umbóta-
máli i það horf, sem það nú er í.
Nú er tækifæri til að vinna mál-
inu meira gagn á einum degi, en
á mörgum árum, undir vanalegum
kringumstæðum. Látið ekki
mögulegan árangur margra ára
starfs til heilla þessu fylki og 'í-
búum þess tapast fyrir eins dags
vanrækslu ykkar! petta mál get-
ur ekki tapast þann 25. nema fyr-
ir þá ástæðu eina, að fólk vanræki
að koma á kjörstaðina og greiða
atkvæði. Eitt er víst, og það er,
að engin kona getur greitt atkvæði
öðru vísi en með banninu. Kon-
ur! pér getið ráðið úrslitiuram
þennan dag — ef þér sitjið ekki
heima.
Til þess að enginn, sem þetta
sér, greiði atkvæði á annan hátt
en hann hafði ætlað, vegna mis-
skilnings á atkvæðaseðlinum, set
eg hér sýnishorn af seðlinum og
krossinn þar sem hann á að vera
ef maður vill aðflutingsbann:
Shall the importation or
bringing of intoxicating
liquors into the Province
be forbidden? NO
hvar hún sé. — pjóðverji einn,
sem komst í kynni við uppfund-
ingamanninn á Englandi árið
1915, bauð. honum $5,000,000 fyrir
hugvitssmíði þetta, ef falt væri,
en Price hafnaði boðinu. — Mr.
Price segist geta sent vél þessa til
New York, Ástralíu, eða til hvaða
lands sem er í heimi, frá brezkri
loftskeytastöð, ef hún er nógu
kraftmikil.
1
Shall the importation or
bringing of intoxicating
liquors into the Province
be forbidden? YES x.
Eitt atriði enn, í sambandi við
þessa atkvæðagreiðslu. Lögin,
sem greiða á atkvæði um, eru til
þess gjörð, að ekki verði flutt vín
úr öðrum fylkjum inn 'í það fylki,
sem hefir toannlög 'heima fyrir.
Með öðrum orðum, þau eru til
þess að gefa hverju fylki ^yrir
sig óhindrað vald til að ráðstafa
þessu máli eins og því finst bezt
við eiga. Ef t. d. Manitoba vill
hafa vínsölu hjá sér, þá getur það
gjört það, án þess að skerða rétt
annara fylkja til að banna vín-
sölu. Ef, aftur á móti, þetta fylki
vill hafa vínbann, þá getur það
haft virkilegt bann, án þess að
öðrum fylkjum leyfist að hindra
framkvæmd laganna með því að
flytja vín frá sér inn í þetta
fylki.
í raun og veru ætti því hver
maður, sem vill að þetta fylki sé
sjálfrátt í sínum eigin málum og
sem vill greiða úr óþörfum flækj-
um í sambandi við þetta mál, að
greiða atkvæði með lögunum. Með
því er líka komið á veg fyrir mis-
sætti, sem gæti risið milli fylkj-
anna í sambandinu. Eg skil því
svo, að hver góður borgari þessa
fylkis, ætti að finna það skyldu
sína, að greiða atkvæði með lög-
unum þann 25., jafnvel hvaða
skoðun sem hann kann að hafa
á vínbanni í sjálfu sér.
A. E. Kristjánsson.
pjóðverji einn hefir fundið upp
nýtt hármeðal, sem er svo kröft-
ugt, að bæði hár, gkegg og ull
vaxa tvöfalt við það, sem vanalegt
er, ef það er borið á. Uppfind-
ingamaðurinn, sem sjálfur hefir
reynt meðalið, verður að raka
skegg sitt tvisvar á *dag, þegar
hann ber það á hörund sér, en áð-
ur þurfti hann þess ekki nema
tvisvar í viku. Sköllóttir karlar
og konur með falskt hár bíða ó-
þreyjufull eftir að þetta nýja með-
al komi á markaðinn til sölu.
prjú hundruð tegundir af snák-
um þekkjast í Indlandi, og er bit
sextíu og átta þeirra eitrað; af
völdum þeirra deyja 20,000 manns!
árlega í landi því. — pegar fólk
verður fyrir biti snáka þessara, t.
d. hinna svo kölluðu Cobra eða
ussell snáka, þá því engin lífsvon,
nema hægt sé að spýta inn í
þann, sem fyrir bitinu verður,
“serum” eða eiturvökva, sem tek-
inn er úr snákum þessum. Hið
sama hefir sannast, þegar um bit
annara snáka er að ræða, að ekk-
ert er óyggjandi við því annað en
eiturvökvi þeirrar snákstegund-
ar; en óframkvæmanlegt er að ná
í slíkan vökva eftir að einhver
hefir verið bitinn, þarf því upplag
af þessum ýmsu vökvum að vera
til, svo hægt sé að ná í það tafar-
laust. Bretastjórn hefir þvi á-
formað, að láta byggja snáka-
garð í sambandi við hina alkunnu
“serotherapic” stofu þar í landi,
og er áformið að safna þangað
pari af öllum mannskæðum snák-
tegundum, og ala þar upp svo
mikla mergð þeirra, að engin þurð
geti orðið á eiturvökva þegar á
þarf að halda. — Eiturvökva þess-
um er náð. á þann hátt, að haus
snáksins er settur í klemmu; kvísl
úr tré er vanalega notuð, henni
stungið niður svo að haus snáks-
ins verður á milli teinanna, svo
er tekið um snákinn fyrir aftan
hausamótin og honum haldið; svo
er íláti af gleri, vöfðu í sáraum-
toúðaléreft, haldið að snáknum að
framan, sem hann reynir tafar-
laust að bíta í, og við það hrekkur
smádropi af tungu hans ofan í
glasið.
íslands fréetir.
Rafstöð hefir nú verið sett á
stofn á Eyrartoakka, og hefir hún
nýlega verið reynd. Er það vél,
sem rekur stöðina.
Bifreið valt um koll jsuður i
Fossvogi síðastliðinn sunnudag.
Hvolfdist hún yfir fólkið, en eng-
in meiðsl urðu þó eða lítilsháttar. j
Kvenmaður einn hafði gengið úr
liði um axlarlið.,—ísafold.
Síðustu kirkjúhljómleikar Páls i
ísleifssonar voru miklu ver sóttir,
en samir höfuðstaðartoúunum. Er
það dálftið skýr lýsing á smekk-
vísi og listaráhuga bæjartoúa, að
kvikmyndáhúsin skuli vera troð-
full meðan viðurkendur snillingur
leikur í þunnskipaðri kirkjunni.
—Um meðferð Páls á söngskránni
þarf ekki að fjölyrða. par fer
saman óvenjuleg leikni og ágæt-
ur skilningur á efninu. Er ekki
ólíklegt að Bach og Mendelsohn
hefðu iþóttst vel sæmdir af “pres-
tationinni.”
Samiband íslenzkra samvinnu-
félaga hefir sent bæjarstjóminni
kæru yfir útsvarinu, 35 þús. kr.
Vill að það sé alveg felt niður eða
til vara að það verði lækkað niður
í tíu þúsund kr. — Fjárhagsnefnd
leggur til að kærunni verði ekki
sint. — ísafold.
Molar.
í stríðinu nýafstaðna notuðu
Bretar tundurskeyti í loftinu, sem
pjóðverjar kölluðu loftfar djöf-
■ulsins. Sá sem fann það upp, heit-
ir Charles S. Price og er véla-
-smiður. Tundurskeyti þetta eða
tundurvél stjórnast eigi af mann-
legri hönd, samt lét hún að stjórn
eftir vild. Henni var stýrt með
rafmagni og það var hægt að
senda hana eins langt og þráð-
laust símskeyti. — Vél þessa má
nota til þess að kanna ónumin
lönd, athuga þá staði, sem menn
vilja kynnast eða flytja póst með
henni. pegar menn vilja er hægt
að láta hana taka myndir af lands
lagi því og stöðum, sem hún fer
yfir; og sá, sem fann hana upp,
segir, að ef vél þessi sé send til
eyðileggingar, þá sé hægt að láta
hana skrásetja það, sem fyrir kem-
ur á skífu eða móttökuspjald
heima á sömu stundu og það skeð-
ur, þó vélin sé í þúsund mílna
fiarlægð. — Vél þessi hefir frá
175—200 mílna hraða á klukku-
stund, og segist uppfyndingamað-
urinn geta sagt til á hverri stundu
^NOTII) HIN FULiIiKOMNU
AIj-CANaiíisku faui>ega
SKIP TIIj OG FH.i
I Uverpool, Glasgow, Stmthwnp
I ton, Antwerp, Havrc, l.otulon
“Vctoran” “I.uipress of
I Brtan” Kmpress of Frunoc”
I “Mellta.” “Corslcan” i
“MetaRama” “Minncdosa” I
“Pretorlan’ “Tunlsian” |
I “Seanillnavian’ “Slcilian’'
| “Scotian” “Grampian” j
H. S. BARDAL,
894 Sherbrooke St.
Sanngirni œtti að
Njóta fylgis
Síðan 1914 hafa sum efnin í Chamberlain’s
Tablets hækkað fjórum og fimm sinnum í
verði frá því sem var fyrir stríðið. Pó hefir
engu verið breytt að því er efnablöndunina
snertir — Sömu efnin eru notuð og í sömu
hlutföllum Vér höfnum eftirlíkingum sjálfir
og biðjum yður einnig að hafna eftirlíkingum
í staðinn fyrir Ohamberlain’s.
fi:
Dr. Dye’s Mitchella Compound
pillur búnar ti'l eftir hinni nafn-
frægu Mitchella Compound fyrir-
sögn, sem er nauðsynleg handa
konum, sem vilja vera hraustar
og líða vel. — $1.25 askjan —6
öskjur fyrir $6.50 með póstgjaldi.
2. Kvenmanna Cones (skýring í
bæklingi) $1.25 askjan, eða 6 öskj-
ur fyrir $6.50 með póstgjaldi.
3. Tablets fyrir magann og
lifrina, $1.25 askjan, 6 öskjur fyr-
ir $6.50 með póstgjaldi.
4. Tonic Nervine Tablets, $1.25
askjan, 6 fyrir $6.50 með póstgj.
5. Nýrna pillur, 65c. askjan m.p.
6. Dye’s Laxative Pillets, 65c. askjan, með póstgjaldi
7. Dye’s Iron Tablets, 65c. askjan, með póstgjaldi.
8. Dye’s Antiseptic Powder, 65c. askj. (skýring í bækl.)
Dr. J. H. DYE, obstretic sérfræðingur, varði lífi sínu til
að draga úr þjáningum kvenna. Hann fann lyf til að lina
ofþrautir við vinnu og ónauðsynlegar kvalir. Skrifið oss
um það sem að er.
Bók með myndum FRÍ, send í vanal. umbúðum.
Ef þú óskar að fæða hraust barn, án ónauðsynlegra
kvala, skrifaðu eftir þessari bók. púsundir hafa notið
ávaxtanna í síðustu fjörutíu árin.
Dr. J. H. Dye Medical Institute
Canadian Agency
F. DOJACEK, Dept. “L”, 850 Main St., Winnipeg, Man.
f nóvember 1919 gerði sambandsst|'óm Canada lög, sem eru
ætluð til þess að sjá fyrir innkaupi á áfengum dpykkjum, en
þessi lög verða að vera samþykt í hverju fylki út af fyrir sig áður
en þau geta orðið að lögum í því fylki. í þessu fylki verður gengið
til atkvæða um þetta 25. október.
Til sölu hjá öllum kaupmönnum
eða fæst einnig beint frá oss.
BETRI HEILSA
Dragið ekki á
langinn —
Vor nýja lækn-
ingastofa
verður bráð-
um full
og svo
pjáist ekki
af Vanheilsu
—finnið oss
strax
FETRI VINNA
þú getur hvorki breytt rétt gagnvart þér sjálfum eða húsbónda þínum, ef þú átt við að
stríða verstu vandræði lífsins—HEILSULEYSI.
pú getur ef til vill þjáðst af einhverjum þeim kvilla, sem menn hafa aldrei þekt til
hlítar, sem þó má auðveldlega lækna með rafmagni.
Ofraun taugakerfisins hefir áhrif á mænuna og kemur í veg fyrir, að sá partur taug-
anna vinni eðlilegg. Einhvers konar óregla á líffærunum hlýtur að stafa af sliku
Maga, lifrar, nýrna og gigtar sjúkdómar
■hafa oft orsakast af skyndilegri tauga-
áreynslu, en læknast eingöngu af raf-
magni.Sjúiklingar vorir hafa oft þegar í
stað getað skýrt oss frá hvaða taug eða
taugarhluti var sýktur af þessum orsökum.
—Chiropractic vísindi hafa, réttilega eru
notuð, oftast orðið einu úrræðin til að ráða
toót á slíkum taugasjúkdómum.
GYLLINIÆÐ
Ofvöxtur af þessari tegund verður hvorki
í lengd né bráð læknaður með smyrslum
eða okkru því um líku. Vér drepum gyll-
iniæða-bakteríurnar með rafurmagni, og
ríðan falla þær eðlilega af. — Aðferð vor er
frumleg og vér sjálfir teljum hana vitan-
lega þá beztu. Ef þér hafið gylliniæð, þá
er vissast fyrir yður að leita ráða. Finnið
oss því sem fyrst. pér munuð iðulega hitta
fólk í læknisstofu vorri úr öllum áttum.
Shall the importation or
bringing of intoxicating
liquors into the Prov-
ince be forbidden?
Yes
Ef fleiri en helmingur allra greiddra atkvæða er með, verða
þessi lög gildandi fyrir Manitoba.
a) Engin jærsóna skal mega kaupa, senda, taka eða flytja
inn í fylkið nokkurn áfengan drykk.
b) Elngin persóna skal mega beinlínis eða óbeinlínis búa til
eða selja, eða gera ráð fyrir eða hafa umsjón yfir að búin sé til
eða seldur nokkur áfengurdrykkur sem skuli ólöglega innkeyptur,
| sendur, tekin eða fluttur inn í fylkið.
petta gjörir samt ekki ómögulegt að fá vín til sacramentis,
| meðala, verklegra eða vísindalegra nota. Séð er fyrir því í “The
Manitoba Temperance Act.”
Náttúran sjálf gerir uppreist gegn notkun 1 eyndarlyfja og meðala, sem engin tækifæri
hafa til að komast fyrir rætur sjúkdómsins. Stundum getur að vísu verið um fárra daga
bata að ræða af verkun slíkra aðferða, en aldrei til langframa. Og venjulegast eru slíkar
tilraunir fremur til hins verra í stað þess a'> vinna gagn.
Gerðu svo vel og skrifaðu til Dept. L2
AXTELL & THOMAS
Chiropractors and Electro Therapeutists
175 Mayfair Ave., Winnipeg, Man.
Tilkynning
Vér leyfum oss að tilkynna lesendum Lögbergs að hinir
gömlu sjúkdómar sem taldir hafa verið lítt læknandi, svo
sem gigt, mjaðmagigt, lendagigt, maga kvillar, lifrar og
nýrna veiki, ásamt öllum tegund kven-sjúkdóma, láta fljótt
undan og læknast án uppskurða við vora nýju
Nature Cure Method of Treatment
í fjölda tilfellum hefir fólk þannig læknast, sem talið
var gersamlega ólæknaandi. Vor nýja lækningaraðferð
inniheldur alt það bezta úr Osteopathy, Chiropractic, Newrc-
pathy, vatnslækningum, nuddi, fæðuvísindum og rafmagns-
aðferð við Gylliniæð og Gigt, hefir reynst frábærlegaa vel.
öllum fyrirspurnum svarað fljótt og kurteysislega.
Viðtal ókeypis.
Gerið boð fyrir Dr. Simpson, hann talar íslenzku.
Skrifstofutími: 10 til 12 f.m., 2 til 4 e.h. og 7 til 9 á
kveldin, að undanteknum sunnudögum.
Einnig má gera mót við oss í síma með því að hringja
upp A 3620.
Br. J. NICHOIIN Nature Cure Institute,
Office: Room2, 602 Main Street, nálægt Alexander Ave.
Winnipeg, Man.