Lögberg - 21.10.1920, Side 7

Lögberg - 21.10.1920, Side 7
LÖGBERG FIMTUADGINN 21. OKTÓBER 1920 m*. i 1000 Egg í hverri hœnu A'i/ aöferð Vtð Hænsnarœkt. — Fáið Dollar Fyrir Tylft Eggja ■— Segir Frcegur Hænsnamaður. SEGIR HVERNIG “Aðal hængurinn viö hænsnarækt hefir ávalt veriS of stuttur varptími,” segir Henry Trafford, þjSSkunnur sér- fræSingur um hænsnarækt og kynbæt- ur og þvinær átján ára ritstjóri blaSs- ins Poultry Success. MeSal hæna verpir 150 eggjum. Og sé hún alin annaS ár, verpir hún kann- ske 100 I viSbót. pá fer hún á markaS- inn. pó er þaS vísindalega sannaS, aS hver hæna er fædd meS þúsund eggja- efnum I sér—og má meS ágóSa láta hana verpa þeim á fjögra til sex ára tímabili meS góSri hirSingu. HvaS gera skuli til þess aS fá 1,000 egg úr hverri hænu; hvernig fá skaj Jiænur til aS byrja snemma aS verpa; hvernig fá skuli gamlar hænur til aS verpa eins vel og ungar; hvernig halda skuli viS varpi um vetrarmánuSina, þá egg eru dýrust; þrefalda eggja fram- leiSslu; aS fá $5.00 virSi af eggjum úr hænu á sex mánuSum. Alt þetta og mörg imnur arSberandi þekking um hænsnarækt er aS finna í bók Traffords “1,000 EGG HEN”, aSferSir viS hænsna rækt, sem þér getiS fengiS eintak af 6- keypis ef þér hafiS sex hæns eSa fleiri. Egg ættu aS verSa dolliy tylftin í vet- ur eSa meira. paS þýSir arS fyrir þann er hænsnarækt stundar og egg selur. Mr. Tafford kennir fólki aS græSa á hænsnum, og þér ættuS aS klippa þessa auglýsingu úr blaSinu aS senda hana ásamt áritun ySar til Henry Trafford, Suite 995 N, Tyne Bldg., Binghamton, N. Y., og eintak af “THE 1,000 EGG HEN” sendist ySur meS næsta pósti. staðfesta þær nákvæmlega þessa kenning Bruckners. Um orsakir þeirra breytinga, ^em verða á tíðarfarinu, vita menn ekki enn, svo að óyggjandi sé. Sumir geta sér þess til, að breyt- ingar á hafstraumum valdi þar miklu. Aðrir ætla, að sólarblett- irnir valdi breytingunum. En hvað sem orsökunum líður, þá virðist svo sem kenning Bruckners sé rétt í aðalatriðunum.—Vísir. James M. Cox. gekk hann tvær mílur hvern ein-, asta dag til að ná í blaðið Cincin- nati Commercial, einæ blaðið, er flutti helztu viðburði heimsins út í þetta afskekta bygðarlag. Barna- skólamentunar naut Cox að eins af skornum skamti í þorpinu, skólafyrirkomulagið ekki sem full- komnast um það leyti, og fátt um fé til að afla drengnum nauðsyn- legustu bóka; það varð því að ráði að senda hann til Middletown, er þá var talsverður bær, að eins nokkrar mílur í burtu, en þar átti systir hans heima og bauðst til ______ að taka við drengnum Gekk hann Maður sá, er þing demókrata, | >ar um hríð á gagnfræðaskóla, en þaldið í San Francisoo, ákvað | vann í öllum frístundum frá nám- að leiða skyldi flokkinn í næstu ■ lnu a skrifstofu blaðs eins og bar forsetakosningum, varð sem, hlaöið út til kaupenda einu sinni kunnugt er James M. Cox, ríkis- stjóri í Ohio, maður bráðgáfaður, viku. Tekjurnar af starfi þessu voru ekki næsta miklar, svo Cox harðfylginn og framtakssamur.! komst brátt að þeirri niðurstöðu, flann er tiltölulega ungur maður, að eitthvað annað yrði til bragðs ....... ráð, að sækja um skólakennara stöðu. Komst hann í þeirri andránni í en hefir þó samt sem áður verið J að t&ka. pá tók hann það ráð, þríkjörinn til ríkisstjóra í Ohio, auk þess sem hann hefir setið á Congress Bandaríkjanna í tvö kynni við Paul J- Sor£< auðugan kjörtímabil. — Cox ríkisstjóri hef- tóbaksverksmiðju eiganda í Mid- Veðurspár. Er betra tíðarfar í vændum? Síðastliðinn vetur var einhver gjaffeldasti vetur, sem sögur fara af á Islandi, og sumarið verið fremur óþurkasamt. Á Englandi var svo kalt í ágústmánuði, að snjó festi þar á fjöllum og hefir þar ekki komið kaldari ágústmán- uður í 50 ár. Síðan 1903 efir mátt heita frem- ur kalt og rigningasamt í Evrópu, en veðurfræðingar vonast til, að breyta muni til batnaðar eftir 1920. Sú von styðst við þá kenn- ingu eða uppgötvun, sem prófess- or Bruckner í Vínarborg boðaði árið 1890. pað var kenning Bruckners, að tíðarfari mætti skifta í 35 ára tímabil, er alt af endurtækist, og væri annar helmingur hvers tíma- bils ávalt hlýr og þurviðrasamur, en hinn kaldur og regnsamur. Reglan er þó ekki án undan- tekninga, og hlý ár geta komið milli hinna köldu, eða umhverft. Árin 1886 til 1902 var góðæri hér í álfu, en síðan hefir'viðrað ver, eins og fyr segir. Ætti þess vegna að breytast til batnaðar með næsta ári og koma góðæri næstu 17 til 18 árin. Prófessor Bruckner bygði þessa skoðun sína á vísindalegum rann- sóknum. Að vísu gat hann ekki stuðst við vísindalegar veður at— huganir nema að litlu leyti, því að ekki eru nema 70 til 80 ár síðan þær urðu altíðar, en hins vegar vita menn nokkurn veginn, hvern- ig vínuppskerar hefir verið í Ev- rópu síðastliðnar tvær aldir, en af uppskerunni má geta sér til um tíðarfarið. Og þegar uppskeru gkýrslurnar eru rannsakaðar, þá ir jafnan verið sigursæll í flestu því, er hann hefir tekið sér fyrir hendur, meðal annars ekki orðið undir nema að eins einu sinni í politiskum kosningum, það er því engan veginn óhugsandi, að %ama lánið elti hann enn og hann gangi sigri hrósandi af hólmi í einvíginu yið Senator Harding í næstkom- andi nóvembermánuði. — í ríkis- stjóra embættinu hefir Mr. Cox látið allmikið til sín taka og nýtur fylgis allra stétta, og þó einkum mælt að bændastéttin hafi gott á- lit á manninum. James M. Cox er fæddur árið 1870, sonur fátæks bónda í grend við Jacksonburg þorp í Butler County. Fá voru mentunar skil- yrðin fyrir hendi; þó mun dreng- urinn hafa fengið talsVerða und- irstöðu í almennum fræðum hjá móður sinni, sem var hin mesta ágætiskona og vel að sér, eftir því sem tíðkaðist um efnalítið alþýðu- fólk. Fyrsta atvinnan, tókst á hendur, var sú, a> heitri og hreinni kirkju bygðar- innar. Kaupið var ekki hátt, en þó gaf pilturinn ávalt af því tölu- verðan skerf í safnaðarsjóðinn. Hann var snemma hneigður til bókar og beinlínis brann af lestr- arþrá; er það í minnum haft, að um dagverðarbilið, þegar aðrir dletown, er sæti átti í skólaráðinu og hófst brátt með þeim hirt inni- jegasta vinátta, er sýndi sig fyrst pg fremst í því, að þegar Mr. Sorg var kosinn á þjóðþing fyrir þriðju kjördeildina í Ohio, þá bað hann Cox að gerast einkaritara sinn og fara með sér til Washington. pegar til Washington kom skildi Chx í fyrsta sinn á æfinni hvað' lífið hefði að bjóða ungum mönn- um, sem vilja höfðu og áræði tíl að brjóta sér veg. práin eftir því að eignast blað og stjórna því Ejálfur, hafði aldrei látið huga hihs unga manns í friði, og þegar vinur hans Mr. Sorg lét af þing- mensku, ákvað Cox að freista gæf- unnar og spila upp á eigin spít- ur. Keypti hann þá blaðið Dayton News, Ohio, er hafði talsvert mikla útbreiðslu, en var þó ekki betur statt en svo, að það þurfti á stöð- ugum fjárstyrk að halda. Tiltölulega fáum ungum mönn- m Cox j um mundi hafa þótt starf það eft- halda irsóknarvert, en áhættan og á- byrgðin, sem því fylgdi, heillaði huga æfintýramannsins, og þess vegna fanst Cox að einmitt þarna væri hann kominn á rétta hyllu.— Vinur.hans, Mr. Sorg, veitti hon- um fjárhagslega aðstoð við útgáfu blaðsins, nær sem á þurfti að halda, en sjálfur vann eigandinn TÁT P. HUPP, Akrona, í Ohio, " ‘iem segist ekki vilja skiftí á þúsund dölum og því, sem Tanlac hafi gert fyrir sig. Seg- ist hafa fengið fulla heilsubót og þýngst um 20 pund. Business and Professional Cards HVAÐ sern þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt a§ semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfum alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. 0VER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexander Ave. Gyllinœð Kveljist kláða, af sveitadrengir tóku sér hvíld, þájmeira °« minna að öllu, er útgáf- Margir íslendingar óskast til að læra meðferð bifreiða og gas-dráttarvéla á Hemphill Motor Schools. Vér kennum yður að taka í sundur vélar, setja þær saman aftur og stjórna bif- reiðum, dráttarvélum og Stationery Engines. Einnig hvernig) fara skal með flutninga-bifreiðar á götum borgarinnar, hvern- ig gera skal við tires, hvernig fara skal að við Oxy-Acetylne Welding, og Battery vinnu. Margir íslendingar sóttu Hemp- hill Motor Schools síðastliðin vet^r og hafa fengið hátt kaup í sumar við stjórn dráttarvéla, fólfá- og vöruflutnings bifreiða. Vor ókeypis atvinnuskrifstofa útvegar vinnu undireins að loknu námi. parna er tækifærið fyrir íslendinga að læra alls- konar vélfræði og búa sig undir að reka Garage atvinnu fyrir eigin reikning. Skrifið eftir vorum nýja Catalog, eða heim- sækið vorn Auto Gas Tractor School, 209 Pacific Ave. W.peg. írtibú að Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Victoria, Toronto og Montreal. Stærsta kerfi í heimi af Practical Trade Schools. “Eg vildi ekki skifta á þúsund dölum og því, sem Tanlac hefir gert fyrir mig,” sagði W. P. Hupp, að 839 Camden St., Akron, Ohio, sem um tíu ára skeið hafði á hendi ábyrgðarmikla stöðu við Firestone Tire and Rubber Co. “Eg mun ávalt minnast þess með djúpu þakklæti, sem Tanlac hefir gert fyrir mig,” sagði hann, því það hefir veitt mér fullr, heilsubót eftir að öll önnur með- ul höfðu brugðist. Eg hefi nú og þyngst um tuttugu pund, borða vel, sef vel og get unnið hvaða vinnu sem er, án þess að finna til þreytu. “Áður en eg fór að nota Tanlac hafði eg þjáðst lengi af melting- arleysi og stíflu. Eg var orðinn lystarlaus og varð óglatt af öllu, sem eg neytti, hversu léttmelt sem það annars var. Einnig var eg hættur að geta sofið reglulega og yfir höfuð fór heilsu minni hnignandi dag frá degi, svo eg í sannleika horfgðist í augu við al- gert heilsuleysi. Eg var ekki far- inn að geta unnið nema þetta einn og tvo daga á víku og var helzt ekki maður fyrir því heldur. En nú er eg orðinn hraustur eins og hestur, gæti jafnvel unnið allan sólarhringinn án þess áð kenna til nokkurrar minstu þreytu, og hefi aldrei nokkurn tíma á æfinni verið léttari í lund. “Eftir að kona mín sá hve gott jTanlac reyndist mér, fór hún að nota það líka og hefir aldrei verið betri til heilsu en síðan. “Tanlac er sannarlega áhrifa- rnesta meðalið, sem eg hefi nokk- urn tíma þekt.” Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggett’s Drug Store, Winnipeg. pað fæst einnig hjá öllum lyfsöl- um út um land og hjá The Vopni- Sigurdson, Ltd., Riverton, Man. —Adv. blóðrás eða niðursigi. Engir hold- skurðir. Komið eða leitið skrif- legra upplýsinga hjá AXTELL & THOMAS, Chiropractors og Elec- tro-Therapeutrist, 175 Mayfair Ave., Winnipeg, Man. — Vor nýja sjúkrastofa að 175 Mayfair Ave., er þægileg sjúkrastofnun, hæfi- lega dýr. A. G. Carter úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv. og gleraugu við allra hæfi. prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en fólk á alment að venjast. 206 Notre Dame Ave. Síml M. 4529 - A'innipeg, Man. Dr. B. J.BRANDSON 701 Lindsay Building Telgpbonr oarrv 380 ObwiceTJmar: a—3 H«Lmili: 776 Victor St. Tblephore qarry 381 Winnipeg, Man, SASKATCHEWAN FYLKI pARF $3,500,000 FRA BORGURUNUM I SASKAT CHEWAN TIL AÐ LANA BŒNDUNUM í SASKATCHEWAN FYLKI “Saskatchewan Farm Development Campaign” til að selja þriggja milj- óna og fimm hundruð þúsund dollara virði af Saskatchewan Farm Loan veð- skuldabréfum byrjar þriðjudaginn, þann 26. október. Saskatchewan Farm Loan Veðskulda-bréf eru boðin út í þeim tilgangi að afla fjár frá því fólki í Saskatchewan, sem peningaráð hefir, svo hægt sé að lána bændum í fylkinu, er þess þarfnast, fé út á fyrsta veðrétt ábýlisjarða sinna. Af veðskuftabréfum þessum eru greidd- ir 5 per cent. vextir á ári, borgaðir einu sinni á hverjum seg mánuðum, en hæð hlutanna J $20 - $100 - $500 - $1000 Gegn skrifuðum þriggja mánaða fyrirvara, endurgreiðir fylkisféhirðir Farm Loan Veðskuldabréfin Að fullu nœr sem vera skal Veðskuldabréf þessi eru ábyrgst af Saskatchewan fylki og þar af leiðandi svo trygg að dollarinn er ávalt 100 centa virði. Veðskuldabréfin má kaupa hjá fjármálaritara hvers bæjar, þorps og sveitar í fylkinu; enn fremur hjá öllum Saskatchewan útibúum Union Bank of Canada, the Royal Bank of Canada og the Canadian Bank of Commercc, eða gegn umsókn til THE PROVINCIAL TREASURER R egi na unni við kom, skrifaði ritstjórnar- greinar og fréttir, hjálpaði til við auglýsingar og pressuverk. pað var árið 1898 að Cox keyp,ti Day- ton News, en fimm árum síðar keypti hann einnig blaðið Press- Republic, sem gefið var út í Springfield, Ohio, og gerði það að málgagni demókrata flokksins taf- arlaust. Nú er hann einkaeigandi þess- íira tveggja dagblaða, sem orðin eru regluleg “stótveldi” í Mið- Vesturríkjunum og þau lang- fullkomnustu blöð, sem nokkru sinni hafa gefin verið út í Ohio- ríki. Árið 1908 sótti Cox fyrst um þingmensku og var þá óvanur ræðumaður með öllu, hafði aldrei svo menn viti áður talað á mann- fundum, en á þessu sviði vann hann einnig stórsigur, því með látlausri æfingu og framúrskar- andi kappsmunum, er hann nú orðinn nokkurs konar Demos- þenes að mælsku og hefir fyrir löngu fengið viðurkennignu fyrir að vera einn af áhrifamestu og snjöllustu ræðumönnum þjóðar sinnar. pau árin, sem Cox hefir gegnt ríkisstjóra embætti í Ohio hafa umbætur á lþggjöfinni verið víð- tækari og heillavænlegri en nokk- uru sinni áður. Hann hefir með- al annars átt frumkvæði að “Workmen’s Compensation” lög- unum, sem talin eru ein hin mesta réttarbót, sem ríkinu hefir hlotnast í seinni tíð, og njóta ó- skiftrar virðingar jafnt af hálfu verkveitenda og verkþi^gjenda. Hann hefir einnig innleitt lög um þjóðar atkvæðF, referendum, sett lagaákvæði um vinnu barna og kvenna í verksmiðjum, sem orðið hafa til sannrar blessunar fyrir þjóðina og einnig stuðlað mjög að mannúðlegri meðferð á föngum og endurbætt svo skólalöggjöfina ,að Ohio ríki á nú eitt lang full- komnasta skólakerfið inan Banda- ríkjanna. Mörg önnur stórvægi- !eg þjóðnytjamál hefir Cox beitt sér fyrir, og hrundið í fram- kvæmd sem nú hafa hlotið þjóðar- viðurkenningu Mr. Cox er eindreginn stuðn- ingsmaður þjóðasambandsins og hefir gert það að máli málanna í kosningabardaganum, sem nú stendur yfir. Á hann við marga mæta mótstöðumenn að glíma, en viðurkenningu hefir hann þegar fengið því nær undantekningar- laust, það jafnvel af ákveðnustu andstæðingunum, fyrir einurð þá og hugrekki, er hann jafnan hefir sýnt. — Hann er enginn ba)k- tjaldamaður, — kemur til dyranna eins og hann er klæddur og ber aldrei kápuna á báðum öxlum. James M. Cox á heima í Trails- end, á fagurri landeign sunnan við Dayton-borg. Hann er tví- kvæntur, gekk í seinna skiftið að eiga Miss Margaretta Blair, frá Chicago, fríða konu og ágæta; eiga þau ársgamla dóttur, er Anne nefnist. — Af fyrra hjóna- bandi á Mr. Cox tvo sonu og eina dóttur, hin mannvænlegustu börn. — James M. Cox er fríður maður og mikill að vallarsýn, hann á marga vini sem ávalt eru reiðu- búnir að vaða fyrir hann eld og vatn. — peir eru allir sannfærðir um, að hann vérði næsti forseti Bandaríkjanna, hvað sem á geng- ur-____________________,_________ Læknaði eigið kviðslít Vlt5 að lyfta klstu fyrlr nokkrum &rum, kvlCslltnatJÍ eg afarilla. Lœknar sögBu aö ekkert annaC en uppskurður dygCi. Um- búðir komu a« engu haldi. Loksins fann eg r&C, sem lœknaCi mig atJ íullu. StCan eru liCin mörg ár og hefi eg aldrel kent nokkurs meins, vinn. þó harCa stritvinnu v'iC tréafmíCi. Eg þurfti engan uppskurC og tapaCi engum tlma. Eg býC ykkur ekkert til kaups, en veiti upplýsingar & hvern h&tt þér getÍC lœknast &n uppskurCar; skrifiC Eugene M. Pullen, Carpenter 130G Mar- cellus Avenue, Manasquan, N. J. KlippiC þenna miCa úr blaCinu og sýnið hann fólki er þj&ist af kviCsliti—meC þvl getiC þér bjargaC mörgum kviCslitnum fr& þvl aC leggjast & upp»kurCarborClC. Vér lHtJum iérstaka ftherziu á a6 ■elja meSöl eftlr forekriftum læki.a Hln bestu lyí, »em hœgt er aS fft. •ru notuS singöngu pegar þér knmip meC forakrlftlna til vor, meglP t>éi vera vlea um aS f& rétt baS sem Iseknlrinn tekur til. OOLCLKCGK & OO. Yotre lifiuif A ve. og Sherbrooke »1 Phones Garry 2690 og 2691 Giftlngaleyfiebrér Dr. O. BtlORN&ON 701 Lindsay Building FBLBPHONBlGAtH HS* Oífice-tlmar: a—3 HKIMILI: 764 Victor St.ect rBLBPRONEi GARRY T6S WÍHnipeg. Man. Dagtals. SL J. 47«. NaturL St. J. 19« Kalli sint á nótt og degi. D H. B. GERZABEK, M.R.C.S. fríi Eivglandi, L.R C.P. fr* London, M.R.C.P. og M.R.C.S fr* Manitoba. Fyrverandi a5ato6arl*kiii» vI8 hospítal I Vinarborg, Prag. og Berlin og fleiri hospitöl. Skrifstofa á eigtn hospltall, 415—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutími frá. 9—12 f. h.; 1—* og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks elgtt bo.vpital 415—417 Pritchard Ave. Stundun og< læknlng valdra a]úk- linga. sem þjást af brjóstveikl, hjart- velki, magasjúkddmum, innýfiarelkL kvensjúkdðmum, karlmannasjúkdðpa- um.tauga veiklun. THOS. H. JOHNSON og HJaLMAR A. BERGMAN, fslenzkir iógfracBinicar, Skrirstopa:— Room 811 McArthur Building, Portage Avenue Aritun: P. O. Box 16S6, Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office Phone G. 320 Viðtalstími: 11—12 og 4.—5.30 Heimili 932 Ingersol St. Talsími: Garry 1608 WINNIPEG, MAN. Dr J. Stefánsson 401 Boyd Building COR. P0RT/\CE A»E. & EDMOJ4TOf4 *T. Stundar eingongu augna, eyma. nef og kverka sjúkdóma. — Er aS hitta frikl. 10 --I2 f. h. ag 2 5 e. h.— Taisimi: Main 3088. Heim'ili 105 OliviaSt. Tal.imi: Garry 2315. Dr. M. B. Haildorson 401 Boyd Builiilng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýkí og aOra lungnasjúkdðma. Er aC finna & skrifstoíunni kl. 11— 12 f.m. og kl. I—4 c.m. Skrlf- Stofu tals. M 3088. Helmlll: 46 Alloway Ave. Talslmi: Sher- brook 3158 W. J. Lindal, b.a.,l.l.b. Islenkur Ijögfræðlngur Hefir heimild til a8 taka aB eér mál bæBi 1 Manitoba og Saskatehe- wan fylkjum. Skrifstofa aB ÍMT Union Trust BMg., Winnipeg. Tal- slmi: M. 6535. — Hr. Lindal hef- ir og skrifstofu aB Lundar, Man.. og er þar á hverjum miBvikudegi. Joseph T. Ihorson, Islenzkur Lögfræðingur 'Heimill: 16 Alleway Court,, Alloway Ave. MESSRS. PHILBIPS & SCARTH Barristers, Etc. 201 Montrcal Tmst Bidg., Wlnnlpeg Phone Main 512 Apmstrong, Ashley, Palmason & Company Löggildir Yfirskoðunarmenn H. J. PALMASON ísl. yfirskoðunarmaður. 808 Conftiieration Life Bldg. Phone Main 186 - Winnipeg Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Perfect reiðhjól. Skautar smíðaðir, skerptir og Endurbættir. J. E. C. WILLIAMS 641 Notre Dame Ave. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave ©g Donald Street Tals. œain 5302 KOL! • • KOL! Vér seljum beztu tegund af Drumheller kolum, sem fæst á markaðinuro. KAUPIÐ EITT T0NN 0G SANNFÆRIST. Thos. ilacksnn & Sons Skrifstofa, 370 Colony St. Símar: Sher. 62-63—64 Verkstíjfu Tals.: Garry 2151 Fleim. Tttlm ííhm 2«4V G. L. Stephenson PLUMBER AUsknnar rafmagnsáhöld, ivo son atraujárn víra, allar tegundlr ai gliieum og aflvaka (batteris). VERKSTOFA: 676 HQME STREET A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur Iikkistur og anna.t um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur aelur hann alskonar minni.varða og legsteina H.imilis T.i. - Ðarry 1161 Bkrifatofu Tals. - Qarry 300, 375 G0FINE & C0. Tals. M. »208. — 322-322 Elliee Are. Horninu á Hargrave. Verzla meti og virða brúkaCa hú.- muni. eldstðr og ofna. — Vér kaup- um, seljum og sklftum á öllu sem er nokkura virtSL JOSEPH TAVLOR LÖGTAKSMAÐUR Helmilis-lhls.: St. .John 184» Skrtfstofu-Tals.: Main 7878 Tekur lögtaki bæBi húsaleiguskuldir. vetSskuldlr, vlxlaskuldir. AfgrelBlr alt sero að lögum lýtur. Skrifstofa. 255 Mala Street JÓN og pORSTEINN ASGEIRSSYNIR taka að sér málningu, innan húss og utan, oinnig vegg- fóðrun (Paperhanging) — Vönduð vinna ábyrgst Heimili 382 Toronto stræti Sími: Sher. 1321 Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Darae Phone : Helmiift Qarry 2088 Qarry 800 AjJlar tegttndir af Allar tegundir af KOLUM EMPIRE C0AL C0MPANY Ltd. Tals. N. 6357-6358 Electric ltailway Bldg. Giftinga og . .. Jarðartara- plom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 Phones: N6225 A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. J. J. Swanson & Co. Verzla meO t.ateigmr. Sjá um leigu á húsum. Anneat lán og eU.áhyrgöir o. fl. 808 Parie Buildlng Ptaone Maln 25*6—7 B. B. örmiston blómsali. , Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til úfc- fararkranza. 98 Osborne St , Winnipog Phoqe: F R 744 Heiinili: FR 1980 Sími: A4153. ísl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsið 290 Portage Ave. Winnipeg $

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.