Lögberg - 04.11.1920, Blaðsíða 7

Lögberg - 04.11.1920, Blaðsíða 7
MHíKKRCi FÍMTXJADGINN 4. NOVEMBER 1920 Frá Gimli Kæri ritstjóri Lögbergs! Vegna þess að eg get vel ímynd- að mér að margir vinir og kunn- ingjar Haraldar sál. bróður míns þeir sem eru hér vestan hafs muni máske ekki hafa heyrt um lát hans jafnvel þó æfiágrip og mynd af honum væri í “Óðni”, þá eru það tiltölulega fáir, af fjöldanum sem að sj'á “óðinn”, og lesa hann hér. Eg set því hér fáeinar vísur, sem að séra Valdimar^bróðir gerði þeg- ar hann frétti lát Haraldar bróð- ur okkar; sem þeir vinir hans hefðu máske gaman af að heyra: Canadiskur skrifstofu- stjóri segir rá vandrœðum I fr Hagkvœm forsknit við i * /, oigu í maganum Haraldur Ólafsson Briem F. 3. sept. 1841. D. 3. Febr. 1919. Fór um landið faraldur, feldi marga að velli. Hneig þá einnig Haraldur hárri fyrir elli. — Tíðin líður fækka fer forna um Grundar-drengi, furða má þó heita, hér hvað þeir endast lengi. Fjórir eru farnir heim, fjórir ennþá bíða, að þeir fari á eftir þeim, óðum fer að líða. — Fögur var hún gamla Grund, glaður hópur sveina. Fegri stað og fegri stund fá þeir samt að reyna. Aftur koma annað sinn allir bræður saman. pegar hittist hópurinn held eg verði gaman. pegar sjást þeir aftur á Iðuvelli nýjum, veit eg gleði verður þá vors á degi hlýjum. Vér, sem eftir erum hér enn á jarðarstjörnu, Harald biðjum heilsa vér hinum undanförnu. — Gimli okt. 1920. J. Briem. ------o------- Var næstum því orðinn heilsu-' ........... teus, segir StodgiII, er hann þrengdi svo mjög aö andardrættin- tók að nota Tanlac. pvngdist Um, am mér la við köfnun. Þaö kom fyrir oftar en einu sinni, ab mér kom ekki dúr á auga nótt eftir nótt og þverruðu kraftar mínir vit- anlega að sama skapi. Holdin tálg- uðust af mér eins og gefur aS skilja, og eg var orðinn svo að segja skinin beinagrind. En Tanlac var ekki lengi aö koma mér til heilsu. Nú hefi eg notað eitthvað sex flöskur i alt og kenni mér einskis meins framar og hefi þingst um þrjátíu pund. — En með öðrum orðum, eg er eins hraustur og eg var áður en eg til Frakklands. ÞaS um 30 pund og er alheill. Áður en eg fór að taka Tanlac, var heHsa mín svo aS segja farin með öllu,” sagði Henry Scodgill, 734 Sherbrooke Street, Winnipeg, Manitoba, núna fyrir skemstu. Mr. Stodgill hefir embætti á hendi fyrir \:anadiskt járnbbrautarfélag, var lengi á Frakklandi meðan á stríöinu stóS og er vel þektur í Winnipeg. “Lasleiki minn hófst fyrir full- um tveimur árum, strax eftir orr- ustuna miklu viS Sommd, og var Níu tíundu af magaþjáningrum or- sakast af of mikilli syru. Framan af er maginn alls ekki veikur, en sýkist smátt og smátt. Stundum hefir svo langt gengiS, aS sjúklingar hafa orS- iS a8 ganga undir uppskurS af þessum ástæSum. Bn öruggasta ráðiS til aS útrýma sýruólgunni, er aS nota Bisur- ated Magnesia, eina teskeiS I vatni eftir hverja máltíS. Má nota stferri skerf, ef vill, þvf þaS er alveg skaS- laust. BiSjiS lyfsalann aS eins um ekta og hreina Bisurated Magnesia, sem búin er út fyrir slík tilfelli. Business and Professional Cards Buthenian Co., Ltd. Booksellers’ and Publ. á eg alt aS alt af að magnast þar til fyrir þakka Tanlac.” þremur mánuSum eða svo, aS egl Tanlac er selt í flöskum og fæst fór að nota I anlac. Maginn var Liggett’s Drug Store, Winnipeg, i hinni mestu óreglu, eg hélt helzt fæst einnig hjá lyfsölum út um engu niöri, sem eg neytti, hversu aðgöngugott og auðmelt sem það var. Eg kendi iSulega eftir mál- land og sömulieðis hjá The Vopni Sigurdson, Limited, aS Riverton, Manitoba og Lundar Trading Co. tíSir sárra þrauta af -gasólgu, erLtd., Lundar Man. Adv, HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfum alt, eem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hotni Alexander Ave. MINNINGARORÐ um Lárus Tryggva Albertsson. Hjartkaeri sonur, nú sefur þú rótt, eg syrgjandi vaki og strlgi / me8 bliknaSar vonir og bila8an þrótt, eg bI8 þess a8 dagarnir lí8i. Sízt er aS furða, þó sakni eg þln— en sorg þeirri alvaldur rétii— >ú, sem varst, ástkæri, ellistoð min, ánægja, hunang og gleði. Lárus Tryggvi var fæddur að Steinstöðum í Víðinesbygð í Nýja- fslandi 13. apríl 1884. Hann var sonur Alberts piðrikssonar og mín, Elinar Pétursdóttur. Hann ólst upp ihjá okkur foreldrum siín- um og var, eftir dauða föður síns, mín a'ðal stoð og stytta, þar til hann lézt, eftir uppskurð á Al- menna sjúkrahúsinu í Winnipeg þann 14. nóvember 1919, og var jarðsunginn af séra Steingrími porlákssyni 18. nóv. að viðstöddu fjölmenni. Með orðum er mér ekki mögu- legt að lýsa þeirri ást og um- hyggju, er hann sýndi mér, ætíð glaður og vongóður, en þó nokkuð dulur utan heijnilis, en dreng- lyndur ef á það reyndi. 13. apr. afmælisdagurinn hane, verður mér ætíð helgur dagur, þá kemur blessuð vorgyðjan og hellir veímandi geilslaflóði yfir engi, akra ojr tún. pá vil eg sitja við leiðið þitt, sonur minn, og ihlusta á vorkomuniðinn í limi trjánna, er vorgolan vaggar þeim; það minnir mig á vögguljóðin, er eg sörrg við þig á íbarndómsárum þinum, kæri sonur; þá verð eg sæl. En vor og sumar líða, og haustblærinn leggur laufin hleik á leiðið þitt, og svo kemur hinn kaldi vetur með 14. nóvember í faðmi sér, aldurtilastundina þína, kæri sonur, o'g vetrarnæðingurinn kald- ur og nístamdi færir mér sorg og söknuð. pá mun eg ávalt hugsa til.þín og blessa minning þína. pá vetur á hur8ina veinandi ber, eg vaki um koldimmar nætur, og helkaldur vindurinn hvíslandi fer, en himininn snjókornum grætur. Eg hiusta i lei8slu á hvæsandi byl og heyri a8 sonur minn grætur, sem fyrrum í æsku þér vagga eg vil og vaka um dimmustu nætur. Eiín piðriksdóttir. (Lfnur og ljó8 í letur færSi A. E. Isfeld). 20. okt. 1921). SANNFÆRING "p. G.” Hann segigt ejga sannfæringu—sann- færingu— sannfæringu—sannfæringu— sannfæringu—sannfæringu . . . . ? En ekki neitt hann útskýrir meS "uppiýsingu”, "umbyltingu”'—"áfellingu”— "örvæntingu”—"mótsetningu” . . . Vi8 græöum ekkert eintómrLá — "umþenkingu”! IJmbylting þarf útskýringu, örvæntingin leiSbeiningu. þeir innblásnu, ef andans hindra útruSningu, saurgast Þeir af sjálfsblekkingu— sjálfsþekkingar vanhirSingu. A8 breyting mörg sé bilun, þvf er bágt a8 neita; feeggjunar er glöggast merki gcrbroyting í orði og verki!--- pvi vildum gjarna "sjá inn” f þá Bálafræ8i, nýþekkingar göfgust gæSi gleymast fljótt—f barlóms kvæði. Vcrkanutður. Týningar. Margir rithöfundar hafa skrifað bækur um “Förina til tunglsins”. Alt er þetta hugmyndaflug. En værj hér um raunverulegt feröalag að ræða, þá tæki slíkt ferðalag langai# tíma. Gætum vér haft til slíkrar ferðar flutningstæki, sem færu'sso metra á sekúndu, þá yrð- um vér þó 8 daga á leiðinni, því vegalengdin er kring um 385,000 km. og væri maður svo raddsterk- ur, að maður gæti kallað til kunn- ingja sinna hér á jörðinni, þegar maður væri þangað kominn, þá mundu þó líða 13 dagar áður hljóð- ið bærist til jarðarinnar. — í' kíkir- um, sem stækka 3,000 sinnum hafa menn séð tunglið í 122 km. fjar- lægð, iþ.e. um 16 mílur.—Hbl. Darwin og Newton. Var Darw. 16. í roðinni en Newton 25. Lister, sem fann upp rotvörn í sáralækningum og holskurðum og 'vafalaust má telja einn af mestu velgerðamönnum mannkynsins kom þar ekki til greina. Frakkar kunna betur að meta vísindin. Franskt blað stofnaði til svipaðar atkvæða- greiðslu; varð Pasteur þar efstur á blaði, en Napóleon mikli varð ekki nema 4. í röðinni.—N.Kv. í Framnesbygð $15, og frá kvenfél. Ágústínussafn. í Kandahar $25. Frá sunnudagsskóla Bt-æðrasafn- aðar að Riverton, jtMan., $26.40. — Svo hafa og margar góð- ar gjafir komið frá einstaklingum. Gleðilegt að fleiri félög innan safn- aðanna og sunnud.skólanna sendu gjafir, og líka vitanlega æskilegt að gjafir komi frá sem allra flestum einstaklingum. Trúboðanum er þörf á bíl viif starfið, af því hve torsótt það er, sérstaklega út um landsbygðina. Sjáanlegt að árang- ur starfsins getur orðið mikið meiri ef hann hefir þetta tæki. Enda gleðilegt fyrir oss að geta veitt trú- boðanum þenna stuðning i starfinu og þá ánægju, sem af gjöfinni hlýtur að stafa. Sendið sjóðnum Kveljist kláða, af Gyllinœð blóðrás eða niðursigi. Engir hold- skurðir. Komið eða leitið skrif- legra upplýsinga hjé AXTELL & THOMAS, Chiropractors og Elec- tro-TherapeutrÍ8t, 175 Mayfair Ave., Winnipeg, Man. — Vor nýja sjúkrastofa að 175 Mayfair Ave., er þegileg sjúkrastofnun, hsefi- lega dýr. A. Q. Carter úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv. og gleraugu við allra hæfi. prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en fólk á alment að venjast. 206 Notre Dame Ave. Kími M. 452» - A'lonipec, Maa. tillög yðar sem fyrst. Kærar þakkir til allra gefenda. Vinsamlegast. > H. Sigmar. Wynyard, Sask. Rússneskur barón kom einn vet- ur til Kaupmannahafnar með ljón, sem hann ætlaði að sýna. Nokkr- um dögum síðar lagðist hann veik- ur, en ljóninu var komið fyrir i sterku járnbúri í dýragarði, sem var utarlega í bænum. Eftir mánaðartíma var barón- inn orðinn svo hress, að hann gat farið út aö vitja -um ljónið. Marg- ir, sem viðstaddir voru, undruðust að sjá, hve ljónið varð fegið, þeg- ar það þekti baróninn í mannþröng- inni, það hoppaði upp fyrir innan járngrindurnar og reyndi að brjóta þær til þess að komast til hans. Baróninn gekk þá inn 8 búrið til ljónsins, var þá auðséð, hve irini- lega vænt því þótti um að sjá hann eftir svo langan tíma. Það stökk upp um hann, neri sér við hann meö vinalátum og sleikti hendur l-hans. Baróninn bauð þá áhorfend unum að koma inn i búrið og sagð- ist ábyrgjast, að ljónið skyldi ekk- ert mein vinna þeim, en enginn þorði nema formaður fyrir dýra- garðinum. Þegar hann kom inn i búrið, fór ljóniö að fitja upp á trýnið og drynja, en undir eins og baróninn skipaði því að þegja og sleikja hendur formannsins, þiá hlýddi það. Þetta sýnir að ljónið, sem er meö grimmari dýrum, getur haft trygð og velvild til þess manns, sem er góður við það ‘ hversu miklu hægra væri þá að vekja slíka tilfinningu hjá dýrum, sem hafa miklu þýð ara og blíðara eðlisfar, ef þeu hefðu gott atlæti og vinsamlega meðferð.—H.bl. Læknir nokkur þýzkur, Weg- gandt að nafni, hefir gert tilraunir á sjálfum sér til þess að vita, hvað svefninn hefir styrkjandi áhrif á manninn. Hann settist við að leggja saman einstafaðar tölur og skrifa upp niðurstöðurnar, bæði á kvöldin, áður en hann fór að hátta, á nóttunni eítir 1—5 stunda svefn, og svo á morgnana eftir nokkru lengri svefn. Hann hafði klukku, sem hringdi á hverri mínúty, og gat hann þvi séð, hverju hann kom af á hverri mínútu. Hann kom langniinstu í verk á kvöldin, en mestu eftir hálfrar stundar svefn; næturtilraunirnar gengu lakara en morguntilraunimar. — Svo gerði- hann aðra tilraun erfiöari. Hann setti sér fyrir að Iæra tólfstafaðar tölur utanbókar; þegar hann var búinn að festa eina tölu vel á minni tók hann þó næstu fyrir og merkti' svo tölu tilraunanna fimtu hverja mínútu. Sást iþá brátt á, að kvöld- vinnan var lélegust, en morgun- störfin gengu góðum mun betur en næturtilraunimar. Af þessu má sjá, að það sem jmngt er eða erfitt heimtar meiri svefn en það, sem léttara er. Þess má 0g geta, að hann tók eftir því, að hann átti örðugast að halda sér við efnið á morgnana; hugurinn vildi fljúga víða og leita margs. Á nóttum var hann aftur fullur deyfðar og leiða, og hugurinn svo Til mín hafa nú borist um $200 þreyttur, að hann flaug ekki til : fcíl-sjóðinn. Frá kvenfél. Bræðra- annars, en helt ser við efmð. r * I satnaðar við Riverton komu $50 og iMorguninn yiröist því bezti frá kvenfé,. ÁdalssafnaSar j Ar. vinnutimi við alt það, sem hugs-!, , - . , , , unar þarf með-N. Kv.vök. I borg k°mu ?25: fra sunnud.skola ______________ | Blaine-safnaðar í Blaine, Wash., Blað eitt á Englandi stofnaði til komu $10. Frá kvenfél. “Tilraun” atkvæðagreiðslu um það\ í __ hver stórmenni Englands ætti þar mestan sóma skilið af þjóðmni og hljóta legstað í Westminster kirkju, en þar eru mestu ágætismenn þjóð- arinnar jarðaðir. Síðan var skrá- jn gefin út yfir atkvæðagreiðsluna. Efstur á blaði varð Shakespeare; næstir vorri Wellington, Nelson, Chamberlain, Dickens og Cecil Rhodes. Á skránni voru 32 nöfn, en eigi nema tveir vísindamenn, Bíl-sjóðurinn. Gerist áskrifandi að ódýrasta og og bezta blaðinu' LÖGBERG Margir Islendingar óskak til aí? læra meðferð bifreiða og gas-dráttarvéla á Hemphill Motor Schools. Vér kennum yður að taka í sundur vélar, setja þær saman aftur og stjórna bif- reiðum, dráttarvélum og Stationery Engines. Einnig hvernig fara skal með flutninga-bifreiðar á götum borgarinnar, hvern- ig gera skal við tires, hvernig fara skal að við Oxy-Acetylne Welding, og Battery vinnu. Margir Islendingar sóttu Hemp- hill Motor Schools síðastliðin vetur og hafa fengið hátt kaup í sumar við stjórn dráttarvéla, fólks- og vöruflutnings bifreiða. Vor ókeypis atvinnuskrifstofa útvegar vinnu undireins að loknu námi. parna er tækifærið fyrir Islendinga að læra alls- konar vélfræði og búa sig undir að reka Garage atvinnu fyrir eigin 'reikning. Skrifið eftir vorum nýja Catalogv eða heim- sækið vorn Auto Gas Tractor School, 209 Pacific Ave. W.peg. Útibú að Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Victoria, Toronto og Montreal. Stærsta kerfi í heimi af Practical Trade Schools. Sönn saga. þ^innig var ástánd mitt fyrsta kæiukveldiS fyrir þrem- ur árum. George og Chester, eldri drengirnir minir, sem voru um iþa8 leyti aS verSa fulltí8a menn, höf8u skroppl8 til bæjarins; yngsta harni8 var sofnaS) en John (svo kalla eg mann minn) og eg sátum uppi ein.— v Bftirstö8var af bliki kvöldsölarinnar sáust enn greini- lega á skýjunum, sem voru myrkrau8 a8 lit. það snarkaSi í kvistunum í eldstæ8inu, en skyndileiftur brá fyrir i her- berginu. Vi8 höfSum setiS lengi steinþegjandi. John hafSi kveykt sér i p(pu og star8i þunglyndislega í glæSurnar frá. arninum, en eg horf8i áhyggjufull og eir8arlaus út um gluggann, þótt ekki sæist langt, me8 þvt myrkriS var 68um a8 skella á. Eg var hrædd. vissi sam^ ekki vi8 hvaS og hafSi satt aS segja tapa8 öllu hugsana samhengí. | Sjálfsagt sátum vi8 eitthvaS fimtiu minútur steinþegj- andi enn, og fanst mér s& timi nema mundi mörgum klukkutimum. Eg fann aö sá timi var kominn, og þa8 reyndar fyrir löngu. a8 erf skyldi hafa skýrt John frá því, hvernig ástatt var fyrir mér. en í hvert slcifti. sem eg opn- aöi munninn I þessum tilgangi, þvældust orSin einhvern veginn fyrir mér. svo eg gat ekki komiö þeim út úr mér. — John leiS áreiSanlega illa. Honum var ljöst. aS eitthvaS alvarlegt gekk a8 mér, án þess þó aS vita, hvaö helztr þa8 væri. SíSustu dagana haföi hann lagt fyrir mig nokkrar spurningar, sem eg haf8i sjálfsagt svara8 út í hött, jafnvel þótt eg vildi feginn hafa sagt honum hreinskilnislega hvernig í Ollu lá. Loksins spratf John á fætur og hætti í eldinn. Eftir áS hann var staöinn upp á annaS bor8, 1& honum anna8 skapi nær en aS setjast ni8ur aftur og gefa sig áömu kvelj- andi þögninni á vald. Hann tók því vekjaraklukkuna og fór aS vii*ia hana upp. heldur en hafast ekkert aS. A8 þvf búnu sendi hann Tom gamla út I sumareldhúsiö, þar sem hann á.tti aö sofa. en kom svo sjálfur rakleitt inn í her- bergi8. þar sem eg sat. —- Hann gat ekki þolaö! þögnina lengur. gekk þtd yfir a8 stólnum roinum. lagSi hendurnar fast. en Þ6 vingjarnlega, á herSar mér og sag8i: "Margrét. Þa8 er eitthvaS meir en líti8, sem aö þér gengur og veldur þér kvi8a. HvaS er þa8? Eg má. til me8 a8 fá aS vita Þaö: heyrirSu mig?” — Eg reyndi a8 svara, en fékk engu oröi upp komiö, heldur fór a8 gráta. Hann vissi, aö mér mundi létta ögn viS grátinn og þess vegna stóö hann grafkyr g68a stund, án þess aö mæla. Svo kom hann, til mín, lagSi hendina bli8- lega undir höku mína og leit í augu mér. Eg þag8i, en Þaö var eitthvaS i tilliti mínu. sem hann skildi strax. og sag8i: "Getur Þa8 veri’S. g68a? þú ert fjörutiu og Þriggja ára og yngsta barnið okkar er nú orSiS • tfu ára. Eg held þér hljóti aö skjátlast. annars mundu merkin. sem ótta þinumi hafa valdiö, sýnast gleggri. pú ert or8in veikluö 1 taug- unum. Komdu, þurkaSu þér um augun. Drengirnír okkar eru a8 koma. Láttu þá ekki sjá. a8 Þú sért a8 gráta.” • 1 ðömu svifum komu þeir George og Chester inn( úr dyrunum. "Stórir snákar og villikettir i myrkrinu,” hróp- aöi George .hlæjandi um lei8 og hann kveykti á eldspttu og bar aS lampanum, sem Chester hafSi máö i úti 1 horni. Svo komu þeir báSir til min og kystu mig og f8mu8u og sögSu frá hinu og þessu. sem boriö haföi fyrir augu þeirra í kaup- staBnum og létu hljómvélina leika nokkur ný lög, sem þeir höfSu keypt f fer8inni , og reyndu eins og van.t var alt, sem í þeirra valdi stóS a8 gera mér létt i skapi. Loksins var klukkan or8in tíu og þá gengum vi8 öll til hviiu. Alla nótlina var hugur minn fullur af hinum og þess- um grillum, svo sem því, hvort hugsanlegt væri, a8 mér hefSi skjátlast, eins óg ma8urinn minn sagöi. Og um morguninn var eg rau8eyg8 og þreytt og John sagSi aö eg mætti til aS liggja í rúminu. Sofnaöi eg þá um hrtð, og vakna8i ekki fyr en sól var komin hátt á loft. Klæddist eg svo og fékk mér •ögn á8 borða, þótt lystin væri ekki upp á marga fiska. Eg haf8i heyrt póstinn koma og leit þvl 1 póstkassann, en þar var ekkert anna8 en morgunblaS18. Eg ætla8i ekkert a8 lesa, en gat þó ekki annaö en veltt eftirtekt feitum línum, sem prent- aðar vofu me8 stóru, svörtu letri, svo eg tók aS lesa: (Framh.) Large Medical Book “Easy Childbirth and Healthy Mothers and Heálthy Children” ....................... $1.15 Mitchella Compound Tablets............................. 1.25 Stomach and Liver Tablets ............. ............... 1.15 Tonic Neóvine Tabules ............................. Kidnoid Pills ........................'............ Dye’s Laxative Pellets............4.............. . Dye’s Iron Tablets ................................ Dye’s Antiseptic Powders .......................... Dye’s Pile Salve ................................. Address all orders to DR. J. IL DYE MEDIC’ VL INSTITUTE Looal Depot HOME REMEDIES SAIÆS F. llojacek, Dept. L, 850 Main St. VVinnipog, 1.15 .50 .50 .60 .60 .50 Man. KOL! • • KOL! Vér seljum beztu tegund af DrumLeller kolum, sem fæst á markaðinum. KAUPIÐ EITT T0NN 0G SANNFÆRIST. Thos. Jacksnn & Sons Skrifstofa, 370 Colony St. Símar: Sher. 62—63—64 Allar tegundir aí Allar tegundir aí KOLUM EMPIRE C0AL C0MPANY Ltd. Tals. N. 6357-6358 Electric Railway Bldá. I)r. B. J.BRANDSON 701 Lindsay Building Tkixphonk oarr. ato Or»w;B TfvtAB 2 3 Htimill: 778 Vieter 8t. TaumoNi o.RRv :<a 1 Winnipeg, Man. Vér iocgjum sératakc ahorzíu 4 »8 ulja moRöl aftir forakriftuna lækiia Hn» beatu lyf, a«m haagt ar a8 fá. •ru notuB •Ingöngu þ«iar þér komlb m«0 forskrtfUna tli vor. m«gl8 »ér vcrt vlaa um »8 fft rétt þaö aon> laknlrlnn tekur tii. OOMJLEUGR * OO Noto« Duna Ave. og Sborbrooke n Phono» Oarry 2é»0 og S49i GFtlnealojrflaliréf «riu Dagt&ls. St- J. 474. Naaturt. SL J. »*f Karil sint á nðtt og degi. D R. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.F fré London, M.R.C.P. og M.R.C.S fré M&nitoba. Fyrverandi a6sto8arl*knÍ7 vl8 hospital 1 Vlnarborg, Pra* ot. Berlin og fleiri hospitöl. Skrifstofa ft eigin hoapitall, 4HS—41) Pritchard Ave., Wlnnipeg, Maa. Skrlfatofuttml írft i—12 f. h.; >—*• og 7—9 e. h. Dr. B. Geraabeka elgt£ hoapíta.1 415—417 Prltchard Ave Stundim og iæknlng valdra ajúk llnga, sem þjftet af brjóatveikl, hjata veiki, magaejúhdómum, innýflaralkf kvenajúkdómum. karlmannaajúkdðm um.tauga veiklun. TH0S. H. J0HNS0N og HJaLMAR A. BERGMAR fslenzkir logiraeBiegar. SaairsrorA:— koom 811 McArihu' Bnilding, Portage Avenu* Aiitbn: P, O. Hox I8S8, Telefónar: 4503 og 4504 Winaipeg Dr. O. BJORN8OK 701 Lindsay Building rm.BPHoiRRiQRRRv 3Sc Offlce-tímar: 2—y HKIMtt.il 784 Victor Stiéét niLRPHONRi QARRV Tflít WÍHnipeg,' Man DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office Phone G. 320 Viðtalstími: 11—12 og 4.—5.30 Heimili 932 Ingersol St. Talsími: Garry 1608 WINNIPEG, MAN. Dr- J. St^fánsson 401 B*yd Buildir.fi> C0R. PORTjyCI AVE. & IDMOfiTOH IT. Stundar eingongu augna, eytna. nef og kverka sjúWdóma. — Er að hitta frá U. 10 12 I. h. «8 2 5 e. h — Talaimi: Main 3088. HeinVili 105 Olivia St. Talsimi: Garry 2315. Dr. M.B. Halldorson 401 Boyd Bulidlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Btundar eérataklega berklaaýki og aðra iungnasjpkdóma. Br að flnna ft akrlfetofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- atofu tals. M 3088. Helmllt: 46 Alloway Ave. T&latmt: Sher- brook 3158 W. J. Linda^ b.a.,l.l.b. fslcnknr Lögfnrðlngur Hefir heimlld til a6 taka af eér mftl bæ8i i Manitoba or Saakatehe- wan fylkjum. Sknfstota aö iWi Cnton Tnist Hldg., \Vlnni|»cg. Tal- almi: M. 6535. — Hr. Llndal hef- Ir og akrtfstofu a8 Lundar Man., og er þar ft hverjum miSvikudegf. Joseph T. 1 horscn, IsIenzkurN LögfraðÍD£ur Heimill: 16 Alloway Court.. Allowa-y Ave MES8RS. PHILLIPS « SCARTH Harristers, F.tc. 301 Montreal Trust Hldg.. Winnlpcg Phone Maln 512 Armstrong, Hshley, Palmason S Company Löggildir Yíirskoðunarmenn H. J. PALMASON ísl. yfirskoðunarmaður. 868 Confederation life Bldg. Phone Main 186 - Winnipeg J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. eg Donald Street Tals. main 5302. Verkatofn Tals. Garry 3154 Heun. Tala.: Garry 291« G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsáliöld, avo sem atranjárn víra, allar tegnndir af glöaum og aflvaka (batterts). VERKSTOFA: 676 HOME STREET JOSEPH TAVLOR LÖGTAKSMAÐUK Ilelinills-Tals.: St. John 184v Skrifstofu-Tals.: Maln 7978 Tekur lögtaki bæ8t húsalelguakuldlr. v«8skuldlr, vlxlaakuldlr. AfgrelSlr alt sero a8 lögum lýtur Skrtfstofa. 355 Mn*n Streec Reiöhjól, Mótor-hjól og BifreiCar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og, vel. Seíjum einnig ný Perfeet reiðhjól. Skautar amíðaðir, skerptir ög Endurbættir. J. E. C. WILLIAMS 641 Notre Dame Ave. A. S. Bardal 843 Sherbrooke St Selur Hkkiatur og annaM um utfarir. Allur útbúnaður sé bezti. Ennfrem- ur aetur hann afekonar minnisverðe og tegsteina. Hetmilie Taie Bbrlfsto'fu Tals. - Oarry 3tS* Qarry 300, S7« G0FINE & C0. l’ais. M. 32011. — »22-322 Elllee 47«. Horntnu ft Hurgravt- Verzia meö og viröa brúkaöa húa- munl, eldstór og ofna — Vér k&up- ■jin. seljum og sktfturn ft ÖUn »m er nokkurs virM JÓN og pORSTETNN ASGEIRSSYNIR taka aðf sér málningu, innan húss og utan, einnig vegg- fóðrun (Paperhanging) — Vönduð vinna ábyrgat Heimili 382 Toronto stræti Sími: Sher. 1321 Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Homi Toronto og Notre Dame Phone —: UeimlllR Qarry 2988 Qarry Mt Giftinga og . i, Jarðarfara- Dlom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 Phones: N6226 A7996 Halldór Sigurðsscn General Contractor 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. J. J. Swanson & Co. Verzfe með laateignir. Sjft urn leigu ft hú«um. Annaat Iftn og eldftftbyrgðir o. fl. 808 Parla BuOding Phone Maln 8584—7 B. B. Ormiston blómðali. . Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til út- fararkranza. 96 Osborne St,, Winnipeg Phoi)e: F H 744 Heirr(ili: FR 1980 Sími: A4153. tsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandl Næst við Lyceum leikhúsiC 290 Portage Ave. Winaipag

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.