Lögberg - 04.11.1920, Blaðsíða 8

Lögberg - 04.11.1920, Blaðsíða 8
Rh. 8 LOGBEBG FIMTUAPGINN 4. NOVEMBER 1920 BROKIÐ Orb SifniS umbúðmuTi og Coupons fyrir Premíur orgmni ; Vinnukonu vantar á heinQÍlí, Phone B 6851. Framherbergi, bjart og' rúm- ?gott tíl leigu nú þegar. — ■ l'pplýsingar afi 541 Lipton •Str. Ideal Florists (Blómsalai) tilkynnir fslendingum að nú geti íslenzktj þeir fengið allar tegundir, kranza, giftingarblóma, og önnur tolóm. Hafið tal af eða talsímið Mrs. Smith, Bardal Block. Talsími N 6607 —Winnipeg. , pegar >ér þarfnist, blómsyeiga !eða skrautjurta, ' þá þurfið þér I ekki annaS en ■ heimsækja hirta | nýju blómaverzlun. Mrs.. Smith í ! Bajrdals Byggingúftnl f á Sher* ! torboke stræti. Allar pantanir . t'i.iótt og vel af hendi Ieystar. ------------------O--1 r— . Til leigu. (loti herbergi til leigu nú þeg- . ar, á góðum stað í bænum, og fast við sporvagn. • Í pplysjjígar að 668 LLpton Sr. ---------o-------- Hr. S. F. Ólafsson, sem verzlað ; hefir með eldivið hér í toænum í . rúro þrjátíu ár, og er ö.llum Winni- ‘ peg íslendingum að góðu kunnur, ; hefiT nú látið af þeim starfa, og -ett -verzlun sína hr. Fr Kristjáns- -yni smið hér í Winnipeg. Jónas Pálsson pianokennari, efnir til hljómlfeika með nemend- um sínum, næstkomandi laugar- dagskvöid, 6. þ. m., kl. 8 í húsi Y. W. €. A. á Ellice og Vaughan strætum. Átján hljómleikanem- endúr taka þát-t í skemtiskránni, þar á meðal þessir fslendingar: Helga Pálsson, Jón Bjarnason, Norma J.ulius og Beatrice Péturs- son. TRADE MARK, RCCISTEREO Upplýsmgar óskast. peir sem kunna að þekkja nán- ústu ættingja Guðmundar J. Sör- ensen bóksala, sem lézt í Winnipeg Man. í desemtoer 1917 eru beðnir að kunngjöra National Trust Comp- any Ltd. í Winnipeg Man. (skifta- ráðendur) heimilisfang þeirra. IJÓS ÁBYGGILEG —og----- ( AFLGJAFI! Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJGNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrrí VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. w ONOERLAN THEATRE Miðvikudag og Fimtudag “The Girl in No. 29“ FRANK MAYO in an adventure story “The Phantom Butter” a Detective Story “Over the Transom” a Monkey Comedy | I Föstudag og Laugardag j i “King Spruce” i Mitchell Lewis ! | in a Lumber Camp Story. Winnipeg Electric Railway Co. S j l**- ! Louise Glaum GENERAL MANAGER D það blaðið sem er DOrglO ódýrast, stærst og ! bezt, L Ö G B E R G Alvara. Lundin kvenna lygum trygg lagar, sennur þrennar; molast seinna í meiddum hrygg Marðartennur hennar. J. G. G. ! j Frú Bannveig K. G. Sigbjörns1- ; sor frá Leslie Sask.; kom til bæj- | .arii»s í siðustu viku, og dvelur hér JokKrrn daga. A. J. Vopni frá Harlington P. V). Man., var á ferð toér í borginni fyrir nokkrum dögum síðan, toann! sagði vellíðan fólks úr sinni bygð og uppskera sagði toann að hefði j verið ágæt --------O—,------ * Duglegur unglingsmaður óskast j nú þegar við afhendingu í mat- ■ vörubúð. Góð vinnuskilyrði, j gott kaup — Upplýsingar veitirj : J- J- Thorvardson, Central Groc-! . . , , , ... ! ery. 541 Ellice Ave. Ptoone í voru mer einkar velv,1Jaí5ir’ hJaIP- ' Sherbk. 82, eða'á kvöldin að 7681 °fíl,_^rgUíT,rtÍlf?.1l1Um.!Ö«!Su ; Victor Str., Pþone N 7264. ---------o------Ll. Útsala. Kvennfélag hins Fyrsta lút. safnaðar, toefir ákveðið að halda sína árlegu haust útsölu þ. 16. og 17. nóv. Salan byrjar á þriðju- dagskvöldið þ. 16. og heldur áfram á miðvikudaginn eftir miðdaginn og kveldið. Konurnar hafa undirbúið þazar- inn nú alilengi, og má vænta þess að hann verði mjög fullkominn. — Veitingar verða seldar eins og að undanförnu, kaffi og súkkulaði og allskonar brauð — þar að auki verður á boðstólnum ýmislegt, Home Cooking og candy. — ---------o--------- l'akklœti fyrir góðgjörð gjalt, Guði og mönnum líka.” I»að hefir dregist fyrir mér, að láta þess getið i islenzku blöðunum, að starf það, sem eg hafði á hendi íi' h .lft annað ár sem umboðsmaður Brezka og innlenda Biblíufélags- ins, hefi eg nú hætt við. En sökum þess að margir af löndum mínum pann 15. þ. m., voru þau hr. Bjarni J. Thordarson og ungfrú Jóna Katrin Laxdal gefin saman í hjónaband á heimili Herra pórðar Laxdal bróður brúðarinn- ar, að Kristnes Sask., af séra H. Jónssyni. Brúðguminn er sonur hinna val- innkunnu hjóna: Jóns Thorlaci- usar (Sigfússonar) frá Núpafelli j Eyjafirði og konu toans Rósu Jóhannesdóttur fiiá Stóradal í sömu sveit; en torúðurin er dóttir Gríms Laxdals kaupmanns í Ár- borg, Man. og konu toans Bjargar. Brúðguminn toefir til 'þessa dvalið með foreldrum sínum að Kristnes P. O. Sask., en brúðurin hefir verið kennari í Gallowne Sask. Ungu hjónin setjast að í hinu prýðilega toúsi sem nýbygt er á eignarjörð bröðgumans, nálægt Kristnes Sask, H. J. Bókband Columbia Press Ltd. hefir nú sett á fót bókbandsstofu sam- kvœmt nýjustu og fullkbmn- ustu kröfum. Verð á bók- bandi eins sanngjarnt og frekast má, og vönduð vinna ábyrgst. Bcekur bundnar í hvaða band sem vera vill, frá al- gengu lcreftsbandi upp í hið skrautlegasta skinnband. Finnið oss að máli og spyrj- Hannyrðir stúlkur Undirrituð tekur kenslu í hannyrðum. Mrs. J. K. Johnson 512 Toronto Str Phone Sh. 5695. til Wonderland. Miss. Anderson frá Hensel N. Tlakota, fósturdóttir þeirra hjóna Mr. og Mrs. Halldórs Anderson oónda nálægt Hensel, kom til bæj- irins um helgina og dvelur toér í etur, ætlar að ganga á skóla. fram ríflegar gjafir til trúboðs- starfs Bihlíufélagsins, er eg heim-1 .sótti þá í þessum erindagerðum. Miðviku og fimtudag sýnir Wonderland stórhrífandi mynd, finst mér skylt og er líka ljúft að!sem nefnist, “The Girl in No. 29" inna þeim opinberlega þakklæti^og er í rauninni spennandi leyni- fyrir góðmensku þeirra við mig lögreglusaga. En á föstu og sjálfan, og fyrir hönd Biblíufélags-j laugardag gefst mönnum kostur á hakklæti manna er æfinlega að sj£ Mitchell Lewis í leiknum en eins víst “King Spruce, þar sem toann ef til íns. létt á metaskálunum Miss. María Hermann, hjúkrun-j og drottinn þekkir og veit um at-t aricona, dóttir Mr. H. Hermann! hafnir og gjörðir sinna barna, eins bókhaldara hjá Columbia Press: víst er það, að hann lætur ekki vill nær hámarki listarínnar. Fyrripart næstu viku verður 1Ö? ? Stað VTr ‘aUnaðan vatnsdrykk ^hvað Þá anm! neefnalstan‘‘Se “ GtoddeÍ*!!? LoTt íiefir JSÍ TÍ’JZ sTJT ,nef" T’ sem gefT er Lake". og hefir Louise Glaum að- TnÍTtlTT,, SUTM kærieika tn han«’vina til ÞessjalTlu’tveriiTmeð höndum“ endent» stoðu við storan spitala. s starfs, sem honum er helgað hér á‘ jörðu. — Kæra :þökk, íslenzku ” vinir, fyrir ykkar þátttöku í því að Bækur. bókin, sem nú þarf að lýsa með nýkomnar frá Islandi. “Ijósi sannleikans" í myrkrinu, sem Stúdentar. hafa fund sinn í fundarsal Ún- itara. laugardagskvöjdið 6. nóv. *1. 8. Verður þá fyrsta kapp- ræðan á árinu og er umtalsefnið: Akveðíð að nám tungumála sé meira mentandj toeldur en nám ■stærðfræði. Gjafir í Minningarrits sjóð Jóns Sigurðssonar félagsins. Safnað af Mrs. Ól. Magnússon, Silver Bay Man. Mrs. T. Guðmundsson ..... $1,00 Mrs. Sig. Árnason ........ 1,00 Mrs. Ey. Árnason............ 50 Miss. H. Árnason ......./.. 25 Mrs. S. Sigurðsson.......... 50 Mrs. G. Jöhnson ............ 50 Ónefnd................... 3 00 Mrs. G. Thorleifsson ....... 25 Mr. og Mrs. Th. Zoega .... 2,00 Mrs. Guðmundur Steánsson 1,00 Mrs. B. Beck ............... 50 Mr. og Mrs. J. Gíslason... 3,00 Mr. Ben. Jónassson ....... 1,00 Mrs. B. Th. Jónasson...... 1,00 Mrs. G. Pétursson......... 1,00 Mrs. H. Hallsson ........... 50 ónefndur .............. 1,00 Mrs. Ó1 Magnússon ........ 3,00 nú er að færast'yfir heiminn, gæti komist til þeirra manna, sem svo lengi voru búnir að sitja í myrkri heiðindóms og hjátrúar i hinum heiðnu löndum. Guð mun áreið- Játendur eru E. Thorlákson og, ahlega launa ykkur fyrir þessa "W. Kristjánson, en neitendur J. ‘ þátttöku í þessu blessunariíka Sigurjónson og Val. VallgardsonJ starfi Biblíufélagsins. Óskir mhi- Auk kappræðunnar verða stutt-; ar í þessu sambandi eru og verða i ar ræður og söngvar, og svo rekur : samræmi vi« bænir mínar. heiðr- a il’ iea ina' uðu landsmenn, ykkur til handa, þær: að ykkur megi auðnast að Komið allir stúdentar. John Ólafsson frá Upham N. úakota, Ieggur af stað til íslands í dag, miðvikudag og vill biðja Lögberg fyrir kveðju til allra kunningjanna, með kærri þökk fýrir góða viðkynningu. Dtanáskrift mín verður: Bakka Melasveit. Borgarfjarðarsýslu, 'faland. eignast hfandi trú á orðið, sem þið voruð svo velviljaðir að hjálpa til að útbreiða með gjöfum ykkar til Biblíufélagsins.. Það er bezta óskin og bezta bænin, sem eg hefi í ykkar garð. Ykkar einlægur, G. P. Thordarson. 866 Winnipeg Ave. Kinnarhvolssystur (Æfintýraleikur eftir C. Hauch) i Leikinn á eftirfylgjandi stöðum LUNDAR - - 5. NOVEMBER. GLENBORO - - - 9. og 10. NOV. RIVERTON - - - 18. NOV. Nú gefst sveitafólki og þorpsbúum tækifæri á að sjá frú Stefaníu Guðmundsdóttur, íslands frægustu leik- konu. —■ “Sjón er sögu ríkari.” Biblíusögur Klavenes $1,00 Barnalærdómskve Klavenes .50 Stafrofskver J. ólafssonar...50 Stafrofskver E. Briem Samtals: $21.00. Safnað af Mrs. J Björnsson, Silver Bay Man. Ensk ísl. orðabók, G. T. Zoega 4,00 Uppeldismál M. Helgason 3,25 Kvæði J. Thoroddsens ...... 4,50 Ljóðmæli Str. Thorsteinssons 3,50 Kvæði B. Thorarinsens...... 1,20 Vígslóði, St. G. Stephansson ib. 1,75 óbundið .......... 1,00 Góðir stofnar II IV J. Trausti 1,20 Smásögur I. og II. J. Tr hvert .40 Tólf sögur G. Friðjónsson.....90 Úr ásttars. Borgarfólks. G. G. 3,00 Jerúsalem, Selma Lagerlöf .... 3,00 Sturlnnga IV bindi ......... 2,20 Drauma Jói, Á. H. Bjarnason 1,00 Dulsýnir Sigfús Sigfússön ....35 Sýnistoók ísl. bókm. B. Th M. 2,20 Sönglög. Vögguljóð J. Friðfinnsson... .25! Heimhugi, L. N. Sagner .......30 Yfir minni íslands og þótt þú langförull, J. Laxdal bæði .30 Mikið úrval af póstkortum, með ágætum myndum af ýmsum stöð- um á íslandi, hvert:........... .5 Finnur Johnson. 698 Sargent Ave. Winnipeg, Man. I 35 Mr og Mrs. J. Björnsson....$3,00 Mr. Hálldór porkellsson.... 1,00 Mrs. ó. Freeman............. 1,00 Mrs. H. Hördal ............ 1,00 Mrs. John Ttoorlacius ..... 1,00 Samtals $7,00 Gjöf frá Ttoe Junior Ghapter I. O. D. E.....................$32,60 Fyrir þessar gjafir kvittast með þakklæti. Mr. P. S. Pálsson Fétoirðir. 666 Lipton Str. Um leið og eg nú hætti við við- arverzlun þá, sem eg hefi rekið síðastliðin 30 ár, bið eg Lögberg að flytja öllum mínum skiftavin- um’fyr og síðar, fjær og nær alúð- ar þökk fyrir þá velvild og traust sem þeir hafa sýnt mér öll þessi ar. Winnipeg 2. nóvember 1920 S. F. Ólafsson. Xðgangur Fullorðnir $1.25; unglingar 75c. EF pú ERT MJÖG VANDLATUR MEÐ FÖT, pÁ FINDU H. GUNN, Klœðskurðarmann 277 GARRY STREET SUNNAN VIÐ PORTAGE AVENUE Phone A 6449 Eg bý til föt, sem engínn getur sett út á. KENNARA vantar fyrii ár við Lone Spruce skóla, No. 1984. — Ke.nnari nefni mentastig og kaup og kenslan byrji sem fyrst. — James Johnson, sec.-treas., Amarantþ, Man. rXOTID HIN FULLKOMNU AIi-CANADISKTJ FAKpKGA SKII* TIL OG KHÁ fjvcrpool, Glasgow, Southainp | ton, Antwerp, Havre, l.omlon “Vctoran” “Empress of [ Brtan” Empresa oí Francc’' “Melita” “Corslcan” j I “Metafíama” “Mlnnedosa” I “Kretorian’ ‘'Tunislan” | “Scandinavian’ “Slcilian” “Scotian” “Granipian” H.*S. BAIIDAIj, 894 Sherbrookc St. Sendið Yðar RJOMA tii C. P. Co. Sendið eftir merkiseðlum — Sendið oss einn eða tvo rjóma- dunka — Reynið viðskifti vor — og dæmið af eigin reynslu. Canadian Packing Co. LIMITCD Eftirmenn Matjthews-Blackwell, Limited Stofnsett 1852 WINNIPEG, MAN. KENNARA vantar fyrir Osland skóla til 30. júní 1921. Gott kaup. Lysthafendur haldi annars eða þriðja stigs kennaraleyfi. Snúi sér nú þegar til G. S. Snædal, Osland P.O., B. C. Veturinn kemurhœgt og bítandi pú þarfnast VETRARFRAKKA Gleymið ekki réttu búðinni PYKKIR VETRAR-ULSTERS með stormkraga og hlýju fóðri $50.00 hver Yfirhafnir á Unga Menn mjög fallegar og hlýjar $38, $42 til $45 White & Manahan, Limitcd 500 Main St., Winnipeg Fowler Optical Co. (Áður Royal Optical Co.) Hafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húsum vestan við Hargrave St., næst við Chicago Floral Co. Ef eitthvað er að ang- um vðar eða gleraugun í ó- lagi, þá skuluð þér koma beint til Fowler Optical Co. LIDIITED 340 PORTAGE AVE. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Domlnlon Tira. »tið & reiCum böndum: Getum rtt- ve*afs hvaBa tcgund aem t>ér þarfntsL Aðgerftum og “Vulcanlzlng” sér- etakur gauniur geffnn. Uattery aCxerCtr og bifrelCar til- bönar til reynslu, geymdar og þvegnar. ACTO TIRE VUIiCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2707. OpiB ðag og nðtt Phone: Garry 2616 JenkinsShoeCo. 639 Notre Dame Avenue MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. íslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. SPARID 35% á . t PLÓGUM YÐAR Sérstök kjörkaup á þrí og fjór bottom Lacross plógum Vér vorum svo hepnir að kaupa inn nokkuð af þessum plógum vi<5 sama verði og átti sér stað fyrir stríðið, en síðan hefir þó $100 verið bætt við verðið á hverjum plógi annars- staðar. Vér sendum þá hvert sem vera skal jafnskjótt og pöntun kemur í vorar hendur. $285.00 fyrir fjór-bottom, en $200.00 fyrir þrí.bottom. Sendið hraðskeyti eða hringið upp N 1387 TRACTIONEERS Ltd. 445 MAIN STREET WINNIPEG. TOYOU WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Your selection of a College is an important step for you.. The Success Business College of Winnipeg, is a strong reliable school, highly recommended by the Public and re- cognized by employers for its thoroughness and efficiency. The indvidual attention of our 30 expert instructors places our graduates in the superior, preferred list. Write for free prospectus. Enroll at any time, day or evening classes. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Ltd. EIIMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BUILDING CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.