Lögberg - 18.11.1920, Blaðsíða 1

Lögberg - 18.11.1920, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta ver3 sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG £1 ef ö. Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 33. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 18. NÓVEMBER 1920 NUMER 46 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Á fimtudagsmorguninn í síðustu viku fóru fjórir lögregluþjónar, ;sem eru í þjónustu fylkisstjórnar- innar og meðal annars líta eftir aS bindindislögum fylkisins sé fram fylgt, austur í St. Boniface, þv'x orð hafði legið á) því, að vín væri haft þar um hönd á óleyfi- legan hátt. Allir kornu mennirnir saman inn t gestgjafahxisið, sem um var að ræða. Tveir þeirra stönzuöu i bið- salnum niöri, en tveir þeirra fóru txpp á loft. Þegar þeir komu upp úr stiganum reiö af skot og foringi mannanna, Alex McCurdy, féll .særöur til dauöa, og sá sem meö honum var féll mikið sár. Þegar þeir sem niöri voru heyrðu skothríöina, hlupu þeir upp og mættu þeir sömu viötökunum; annar þeirra féll særöur, en hinn komst undan meö naumindum. Annar þessara manna, sem særðir voru, er talinn af, hinum er lífs von. — Stigamennirnir sluppu ] og hefir maður veriö tekinn fastur 1 vestur í Moose Jaw, sem lögreglan þeldur aö sé annar eöa einn þess- ara óbótamanna. Politiskan fund ætlar Ilon. T. A. Crerar, leiðtogi Bændaflokksins, að halda hér í Winnipeg snemma í vetur, og með honum ætlar aö tala hér Hon. E. C. Drury stjórnarfor- maöur og bænda leiötogi frá Ont- ario. Dagurinn sem þeir veröa hér verður ákveðinn síðar. Fundur, sem ajlir stjórnarfor- menn í brezka ríkinu eru kvaddir á til að ræöa sameiginleg ríkismál, l'O.ston nýlega, var lýst yfir þvi, aö veröur haldinn í júnímán. 1921 og 1 myndað yröi félag á meðal bænda aö öllum líkindum í Ottawa. 1 ' Pandaríkjunum til þess aö sjá um aö vörur þeirra seldust fyrir nægilega hátt verö til þess aö þeir ixæru sömu laun úr býtum fyrir jafn langan vinnutíma eins og 362 únzur af silfri, 320 af gulli og 15 af hundraði af kopar. Stúlka að nafni Ida Eugren ætl- aöi aö ganga á milli járnbrautar- vagna á lest, sem var á leiö austur frá Winnipeg, en féll út af gang- inum og beiö bana af. Hvalfangarar á vesturströnd Canada hafa nú sett skip sín í naust og vertíðinni er lokið; aflinn er lítið meiri en í fyrra, 1,000'hval- ir í ár, en 999 í fyrra. Hin árlega uppboðssala á fé, sem haldin hefir veriö um þetta leyti árs í Brandon, fer ekki fram nú og er frestað um óákveðinn tima sök- um þess. að engir kaupendur gáfu sig fram. % í Hitchtock, Sask., urötx ná- grannar tveir ósáttir út af rakka; lauk þeirri viöureign svo, aö ann- ar þeirra, Olaf Swanson, var drep- inn en konan hans særð, A atvinnuleysi segja blöðin aö muni bera talsvert mikið í British Columbia í vetur, ef ekki veröi aftur tekið til skipasmíða. sem þar liafa veriö miklar, en nú er uppi- hald á. Fiskafli þar noröur meö ströndum hefir verið ágætur og at- vinna við hana því talsverð. A. Zenley, prófessor í sálafræði við háskólann i Minnesota. hefir komist niöur á aðferð, sem hann hyggur að muni opna veginn til sambands viö anda heiminn, og er nú að gera tilraunir i þá átt. Hann hefir látið gera rafurmagnsvél, eða öllu heldur vél til þess að magna raíneista eða raföldur. l’rófessor- inn byggir á þvi, aö sagt er aö andi mannsins sendi út frá sér raföldur í lifanda lífi, og hanii heldur því fram, að ef andi mannsins heldur áfram eftir dauðánrPatf framleiða þessar raföldur og senda þær frá sér, þá geti menn orðið varir viö þær með nógu nákvænnim og afl- miklu verkfæri, er á móti slíkum öldum gæti tekið. Vísindamenn halda frarn, að á þennan hátt sé j ekki óhugsandi að samband við andaheiminn náist. Viðskiftaráð Rússa í London, j irkonnilag og útbúnaö bafi spæjara undir forystu Leonid Krassin, átti liö Þjóöverja stríöstímunum síðástliöinn mánudag langt samtal j jafnvel ekki haft. I liði þessu ei'U við Lloyd George um það atriði að reyna að koma á heilbrigðum viðskiftasamböndum á nlý milli Rússa og Breta. Lloyd George er sagður að hafa verið hlyntur málaleitmnum þessum, en ýmsir á- hrifarfxenn í ráðuneytinu andvíg- ir slíku með öllu. Frakkar eru enn fremur á móti viðskiftum við Itússland að svo stöddu og því ekki búist við að Bretar muni ríða á vaðið.án samþvkk's frönsku stjó’/i arinnar. Prestur í bæ einum í Iowa var kallaður upp í talsíma og beðinn að koma á vissan staö til að gera em- bættisverk. Þegar á staöinn kom, mættu honuin fjórir menn, er réö- ust á hann og böröu hann i rot,, fleygðu honum upp í flutnings bif- reið dg heltú olíu yfir hann og •vagninn og kveiktu svo í. Þegar eldurinn tók að loga, raknaöi prest- urinn viö og gat velt sér út úr j vagninum. Eldinn sáu nokkrir drengir, sem sáu hvaö um var að jj 1 . j vera og fundu prestinn illa leik- Danaankin inn. Mennirnir frömdu óhæfu ------ j þessa til þess að hefna sín á prest- Verð á fatnaði er að lækka aö 1 inum fyrir, að hann hafði hlífðar- mun i Bandaríkjunum; ritari ullar-j laust ávitað menn í sófnuði sinum verksmiðju félaganna, Mr. Cresap, ; fyrir óhæfilegt framferði. lýsir yfir þvi, að verksmiðju eig- í ræðu, sem Lloyd George hélt nýlega í neðri málstofunni í sam- bandi við frumvarp til laga i aukna framleiðslu landbúnaðar- afurða, gat hann þess að þjóðin hefði orðið að flytja inn í landið 500,000,000 sterlingspunda virði af ýmsum vistategundum, isem all- ar mætti framleiða heima fyrir. Kvað hann slíkt vera þjóðar skömm, er allir yrðu að leggjast á eitt með að má af, slíkt yrði ekki gert nema með meiri vinnu og margaukinni framleiðslu. -o~- andi í austur ríkjunum liafi á- kveðið að setja niöur vörur sínar um þriöjung, og að mörg heild- sölufélög hafi sett niður verö á klæðnaði, sem því í fyrra, úr $45 ofan í $16.50. A þingi bænda, sem haldið var í George H. Hieber, lögregluþjónn i Wiukler, Man., hefir verið tek- jnn fastur í sambandi við Bankarán þaö, er þar var framið í síöastliön- j vinnufólk í bæjunum nú var og lýst yfir þvi, að Læknir aö nafni Dr. Gunn, var kærður í fyrra fyrir að hafa falsað skýrslu um tekjur sinar á árunum ^917’ °g °g var hann fundinn sekur í pólitírétti. Lækn- v v ,................., , , irinn áfrýjaöi málinu og er dómur rfSumaÖur 0^Jof lands,ns Jallinn þess eðlis, aö enginn héraðs ' lkJanna um J)alS astancl- eua pólití réttar dómari hafi dóms- Sex p5rn Voru troðin undir og vald 1 slikunx malum, heldur þurfi biöu bana. þegar kvikmyndahús þau að dæmast af æðra dómstóli. ! New York fyltist af reyk og menn Svar frá D. B. Hanna, forseta hel(lu aö kviknað væri i, sem þó ríkisjárnbrautanna í Canada, er r(,.vlullst að vera misskilningur, komiö upp á bréf, er verkamanna- llel(lur var eldfærið svo fult af | félag þeirra manna, er við þær 8dniluni ólööum og dóti, aö reyk- Maður aö nafni II. Codden, sem heima átti í Detroit, átti hóp af dúfum, sem hann annaðist og lét sér mjög hugarhaldið um. Morg- óseldur liggur frá j un elnn tc>lí nágranni Coddens eftir hins þvi, að fuglarnir flugu i sífellu í kring um búr sitt og kvökuöu sár- an, og svo þótti honum atferli þeirra einkennilegt, aö hann fór að grenslast eftir astæðunum fvrir því. Hann gekk heim að húsi Coddens og barði aö dyrum, en enginn kom til dvranna, svo lauk hann upp hurðinni og kallaöi á Codden, en fékk ekkert svar annað fær. I en kvak fuglanna. Svo fór maður- Þar var og lýst yfir þvi, að í sjö j inn upp á loft i húsinu þar sem búr ríkjum, New York, Pennsylvania, j fuglanna var, og var Codden þar Ohio, Illinois, og W. Virginia væru j örendur. 100,000 bújarðir auöar og yfir-1 gefnar sökum þess, að menn hefðu . . TT , , . ekki getað haldist þar viö, og kendi I UPP ' eyjUnm ljnalaska- sem Jlgg- ræðumaður Á sveitabýli einu á Englandi var maður á akri að vinnu sína dag nokkurn, er að honum réðst blótneyti 'eitt mikið og ill- vígt. Kom það fljótt manninum undir, reif klæði hans til agna og veitti honum sár eigi alllítil. Fólk af næsta bæ kom auga á hvað um var að vera og flýtti sér til staðarins þar sem viðureignin fór fram í þeim tilgangi að reyna að bjarga manniuum úr heljar greipum, en fékk engu áorkað, þvi boli færðist í aukana æ því meir. Að lokum kom hundur fallna og særða rxianns til sagðir margir þeirra, er voru í spæjaraliöi miðveldanna á ófriöar- árttnum. Nöfn áf 25,000 Bolshe- viki postulum, sem reynt hafa á einn eöa annan hátt aö komast inn í Bandaríkin, hefir stjórnin i Wash- ington i vörzlum sínum. Lögreglan í Rotterdam á Hol- landi, sem umboösmenn Bandaríkj- anna hafa haft með í ráðum, hefir í höndum sannanagögn þess efnis, að Lenin stjórnarformaður á Rúss- landi. hafi valið Rotterdam sem miöstöð postulaliös síns. Manni, sem riðinn er við sendi- um herrasveit Bandaríkjanna í Evrópu, voru nýlega boðnir $250 á dag, ef hann vildi sjá um að sex af þessum boöbertun Bolshevika fengju farar- leyfi daglega vestur um haf, og livað eftir annaö hefir orðið upp- vist, að skipsþjónar hafa látið ginn- ast með álitlegum múturn til þess að fela suma af piltum þessunt í skipum þeim sem sigla annað hvort til Bandar. eða Canada, iþví þótt ferðinni sé aðallega heitiö til Ban- daríkjanna, er ekki einskis vert aö rækta Bolsheviki akurinn i Canada Og svo er undur hægt að komast oft oröiö ekkjtimaður og skiliö við konur sinar þó nokkrum sinnum. Maðurinn er enn lítið yfir miöjan aldttr og því engu hægt um þaö að spá, hve margar konur hann kunni að hafa eignast um ]>að er lýkur. Ástandið á Suöur Rússlandi hef- ir verið hiö hörmulegasta að und- anförnu, blóöugir bardagar stað- iö yfir án uppihalds i langa hrið og þúsundir á þúsundir ofan fallið og særst. Wrangel hershöfðingi, sem haft hefir á hendi stjórn Suður- Rússlands nokkra undanfarna mánuöi, viröist hafa beöið stór- kostlegan ósigur fyrir Bolshevikum á Krím og hefir hann beðið I’.anda- ríkin ásjár, þaö er aö segja beðið þau að láta herskip þeirra er við Krínx liggja, að hjálpa til viö flutning særðra og sjúkra á ör- uggan stað. Rikisritaradeild Ban- darikjanna hefir gefið út yfirlýs- ingu þess efnis, að stjórnin láti sér ekki til hugar koma að blanda sér á nokkurn hátt inn í innanlands- deilumál hinnar rússnesku þjóðar. j voru söngvar, hljóðfærasláttur, lestur skólablaðsins sem alt var vel af hendi leyst, af skólafólkinu sjálfu, auk þess voru tvaer stuttar ræður fluttar af Sigurbirni Sigur- jónssyni og Jóni J. Bíldfell, og mintust þeir báðir á starf og ein- kenni doktors Jóns Bjarnasonar, og las hinn fyrnefndi upp merki- legt bréf er doktor Jón reit vini sínum á íslandi um það leyti er hann flutti frá Nýja íslandi og til safnaðar sins í Winnipeg. Eftir að skemtiskránni var lokið, las skólastjóri upp nöfn á félögum og einstaklingum sem sent höfðu skólanum fé við þetta tækifæri, og verða nöfn þeirra auglýst í Lögbergi, að því loknu bar skóla- fólkið fram veitingar, og var svo þessu samkvæmi, sem var hið á- nægjulegasta, slitið. -----------)---- . Frá Islandi. Tíðarfar var óstööugt og rign- verkfæri, ekki ]>ó til þess aö eyði- sögunnar og beit bola svo ónota-j leggÍa o& mvrða, lieldur til ]xess að lega í hælana að hann lagði á seSÍa tl! 11111 fiskigöngur. Þeir flótta hið bráðasta með öskri fá-! setÍa l>essa hljóðmagna á vel viö ránlegu, en manninum varð borg-j elRall(11 sta®i. svo eru þeir tengdir ið og var hann pó þjakaðui- mjög1 vl(5 fiskiskipin með stálsíma út- og aðfram kominn. búnaði, og geta þá fiskimennirnir heyrt til fisktorfanna, hvar þær sén Hunangs uppskeran í Devon, a ferð. og þekt af hljóðinu hvaða hefir aldrei áður á síðastliðnum j tegund fiskjar þar sé. Síldartorf- l’i’játíu árum orðið eins léleg og an gefur frá sér ískurshljóð, en 1 sumar. Er um kent sólarlitlum; þaðan sem þorskurinn fer um heyr- d.igum í júlí og ágúst mánuðum. lst ]mngur niður. heldur verði skip þessi aö eins lát- i lngasamt fyrri Iduta sláttar fram t in starfa á mannúðarlegum grund- ágústmánuö. Snjóaöi þá stundum velli líkt og á sér stað” um Rauða- 1 fjöll. Síðan komu góð veður og kross félagsskapinn. þurkar, svo að heynýting varð víð- asj góö. Samkoma var haldin t Kosningar á Grikklandi eru ný-] ^ilssta.Sahópi x. ágúst, en hún vfir landamærin, þegar eim, | 'Z! •*"" s.nm er kom.ð a land í Ameriku. þá hafa kjósendur , stórunl j Bílferðir hafa verið daglegar eft- Á striðstímunum notuðu Þjóð- meirihluta snmst á móti Yenizelos- |ir Fagradalsvegxnum mtll. Reyöar- verjar microphones Jverkfæri til j stÍórnmni í telJa sum blöð það , flar«ar °g Hgxlsstaöa hru þnr þess aö skýra og magna hljóðj á 1 Jafnvel vlst’ aö ráögJafarnir hafi btlar x gangt þegar bezt teíur og neðansjáýarbátun. sínum, til þess, beðl0 oslSur> hver 1 sinu kjordæmi j þykja mikil flutnmgabot. í ra Eg- að segja til þegar skip voru á ferð! °8 l,aö Jafnvel SJalfur yfirra«gjaf- , «lssto6um ma fara a btl yftr Lagar- í nánd viö bátana. og sögðu þessir i lnn' en hann sottl um kosmngu i ; fljotsbruna og yfxr að Bot, en microphones til skipanna löngu áð- ] Pireaus lx)rg' ~ Andstæðinga- lengra er akvegur ekk. komxnm ur en þau komu á stöövar þær, sem flokkur stjornannnaf kveðst þeg- Akfæran yeg ha.a menn venö aö kafbátarnir voru á. Norðmenn | ar hafa viss 25° Þingsæti og er þaö | gera ut eftxr Etðaþmgha og ma eru nú farnir að nota sér þetta I ahtlegur llleirlhlutl- Kosnmgar J komast a vagm ut undxr Exða. Mjö, upp í ur noröur með Alaskaströndinni. ogj ( Erank A. Yanderlip, auðmaöur- inn alkunni í New York, hefir keypt bæinn Sparta þar í rikinu, og 1 ætlar að reisa þar 20 stór íbúðar- hús og önnur stórhýsi;—bær þessi er 100 ára gamall. brautir vinna, sendu honum og beiddu um aö fá að tala viö hann út af ákvæði því, er hann hefir tekið í sambandi við verkamenn brautanna og stjórnmál landsins, og sem sérstaklega snerta A. E. ' augnabliki uröu allir sein i hú-sinu Moore frá Winnipeg, G. H. Palm- er frá Dauphin, Man. og James Higgins frá Toronto, sem allir hafa tekið ákveðinn og opinberan þátt 1 stjommalum. Eorsetinn seg- ir í bréfi sínu að hann hafi ekkert á móti því, aö tala viö sendinefnd frá verkamanna félögttnum, en ■segi rþeim skýlaust, að þaö sé þýð- Á atvinnuleysi er að bera í Bandaríkjunum. I vikunni sem leið stvtti Westinghouse Electric félagið i Springfield, Mass., vinnu- tiiíía 1800 vinnumanna sinna úr urinn komst ekki út um reykháfinn. Börnin voru frá 2 til 10 ára gömul. Þegar að reykur sást koma upp í leikhúsið, kallaði einhver kona upp ! 54 kl.stundum á viku ofan í 48 kk- jlnn kom þorpari og stal beztu I sctursstat’ framkvæmdarstjómar- vfir sig í síðastliðnum ágústmánuði var Hinn 15. þ.m. var fyrsta þing nundið af stokkum 24 nýjum þjóðasambandsins sett i borginni s 'ipum, samtals um 79,252 smá- Geneva í Svisslandi, og var til for- es n, 1 skipasmíðastöðvunum viðjseta kjörinn með 35 atkvæðum at' Uyde. Einna stærsta «kipið mun j 42. Paul Hvmans/ yfirráögjafi í '0ra„ mPress of Lanada, smíðuðj Belgiu. — Formaður sænsku full- hja Fairfie'ld félaiinu. trúanna, Hjálmar ráöherra Brant- í Cambridg götxi í Glasgow var ing’ motniælti uppástungu, sem nýlega stolið karlihanns stígvélum frani haföi komiö 1 þingbyrjun um xir skóbúð; sex ár|i gamall dreng-jað h!y,llans skyldi kosinn i einu ur varð orsök í þvf að bófinn náð- hljoSi °& kvaö> þegar um svona ist og fékk sín makleg málagjöld. j l>-vilillgarruikiö tnál væri aö ræða, Skósalinn hafði sjiroppið úr búð- ! ;lf> le.vnileg atkvxeöagreiðsla yröi inni sem snöggvasjt og beðið dreng! viöllöfð ,og varð sú niðurstaðan.— hokkann að gæta hennar á meðan' horsetl svissneska lýöveldisins, M. 1 sinn stað. Eigi var kaupmaður- áfotta' þakkaði friðarþinginu fyrir inn fyr út úr dyrunum kominr., en j ah hafa valis Svissland fyrir aö- læssar hljota aö hata stor-polxtiska j Eyvindarárbrúin, sem fryggvi pyö,ngU. :vr,r. Gnkkland og jafn- Gunnarsson gaf foröum, var vel f eirx þjoðir, hvort heldur verð-af séf in og hefir j sum- ur txl l.xns verra eöa betra. Hvað j verig sett steypubrú a sama staö sem efst kann að hata venfi a átti hún aö vera tilbúin i miBjum "aug, , kosmngunum, þa er h.tt þo; se* tember. Setur hún Eiöaveginn opinbert leyndarmal að þardag.nn | Pmband vig Fagradalsvegmn. var að nuklu leyti liaöur millx V em- | Eiðaskólinn. Ekki varö af því aö hiö nýja hús yröi reist í sumar, eins og upphaflega var ráögert. Of margt mæddi á landssjóði til þess aö það yrði hægt. Aðsókn aö skólanum er mjög mikil og verður aö vísa frá fjöída umsækjenda. Séra Ásmundur skólastjóri hefir og sagði “eldur". A einu j stundir, og þá sagði Moore Drop i karlmanns stígvélunum, er hann ! ,nuar °S Wilson Bandaríkjafor- ingarlaust upp á það, aö hann breyti akvæði sinu, og hafa menn- irnir hætt við aö senda nefndina, en tala um allsherjar verkfall á brautum ríkisins út af þessu. Bóluveikinnar hefir orðið vart í Ottawa undanfarandi; sagt aö 111 hafi sýkst þar siðan 1. október; en .enginn þeirra segir heilbrigðisráö borgarinnar að hafi veriö bólu- settur. Meðal uppskera af liveiti i Mani- toba fyrir árið 1920 var 15 mælar af kerunni. Maöur, sem heima á nálægt Steuart, B.C., var nýlega aö elta geit, sem hann var aö reyna aö ná. Landið var ógreitt yfirferöar og féll maðurinn, en um leið hrapaði jarðlag undan fæti hans, því hann var staddur utan í halla, þar sem að eins þunt jarölag var ofan á berginu. Þegar hann stóö upp, sá hann sextán þuml. breiða málmæð í berginu; hann hætti aö elta geit- ina og fór aö ná sér í sýnishorn af tnálminum; honum tókst aö ná því <og fór meö þaö á efnafræðisstofu, Loni þá í ljós, aö náma þessi var ílfar auðug; í sýnishorninu voru voru, en þar voru mörg hundruð kvenna og barna, óttaslegin og hugsuðu 11111 ]xað eitt að bjarga sjálfum sér á einhvern hátt, og tróöu þá minni máttar hlíföarlaust undir fótum sér, og má þá geta nærri hvaða tækifæri smábörn hafa liaft. En til alllrar hamingju var langflest af þeim, um 300 börn en um 100 fullorðnir, mest kvenfólk, og voru börnin miklu viðráðanlegri en þeir fuílorönu. Eigendur leik- húss þessa lxafa verið teknir fastir. Margir bændur í norðvestur- hluta Kansas ríkis brenna niaís í stað kola; ]xegar fariö var að rann- saka þetta, bentu xnargir á að það væri miklu ódýrara fyrir þá að brenna korninu en kolum. Aðrir sögðu aö sér væri nauðugur einn kostur, því ]>eir gætu ekki kevpt kolin. $35.000 virði af spíritus og $32,- 000 virði af öðrum víntegundum var stolið úr járnbrautarvögnum, er stóöu á brautarspori í Newark, N. J. Á meðan aö þjófarnir voru að þessu verki sinu, kom lögreglu- xnaöur aö þeim og tóku þeir hann i ofanálag; síðan hefir ekkert spurst til þjófanna, vínfanganna né lögreglumannsins. Bréf hefir komiö frá Enimu Gold- man, sem rekin var burt úr Ban- daríkjunum ásamt fleiruni félags- systkinum sínum fyrir óróa og æs- ingar. Hefir hún komist í ónáð viö Lenin og Trotzky og hefir flúið frá Rússlandi til Ukraniu. Forge félagið 750 manns upp vinnu. 1 Worcester, Mass., hefir Norton verksmiðju félagið fært vinnutíma fólks síns niður i 40 kl,- stundir á viku, og Grattan and Knit verksmiðjufélagið hefir sagt 1,000 manns upp vinnu. Pepperell baömullar verksmiöjurnar i Maine, sem hafa 6,000 manns í þjónustu sinni, gefur því fólki vinnu þrjá daga i viku. Bretland Sylvia Pankhurst, sem tekin var föst 19. október siðastliðinn og sök- uð uni að hafa gert, tilraun til að æsa flotann brezka til uppreisnar xneð ritgerðum i blaði, er luin gaf tit og nefndi “The Workers’ Dreadnaught”, hefir veriö fundin sek fyrir rétti og dæmd i sex mán- aö fangelsi. Sylvia Pankhurst var tekin föst eftir að stjórninni hafði borist í hendur hréf, er hún reit til Lenins stjórnarformanns á Rúss- landi. f bréfi þessu kemst hún meöal annars svo að orði: “Eg býst viö að fá sex mánaöa fangelsi, haföi í fyrstu ætjnö mér að svelta, en hefi látiö af þeirri hugmynd, eft- ir aö eg sá aö stjórnin lét fangana á írlandi svelta til dauöa.” f öörtt bréfi til Lenine farast henni þann- ig orð: “Ástandið er mjög alvar- legt; þó ekki undir uppreist búiö, enn sem komið er.” kom aujra á og rauk svo á brott íl seta val borgarinnar Geneva. snatri. pegar kaupnxaður kom til! Allmiklar umræöur spunnust út baka og frétti hvað viö hafði bor-! af dagskránni, sem fyrir þingiö ið, lét hann drenginn lýsa útliti | hafíii verið lögð til samþyktar, og þjófsis og gerði hann >aö svo ná-1 hitmiöu þær að ímm, er Robert Cec- kvæmlega, að lögreglan hafði''1 iavaröur, sem mætti fyrir hönd hendur í hári J’orparans innanl tiu®ur Afríku. lagði til að umsókn- fárra mínútna.1 í um um upptöku í sambandið Jrá . Aibaníu. Búlgaríu og Austurríki. ðnaðarmanna felög.n Irsku | skyidi tafarlaust bætt á starfs- heldu fynr skommu fjölment i skrána. Var uppástunga sú sam- þing , borginm Cork og hétu ein-j þykt, þó meö þvi skilv?ðl, að sér, roma .stuðnxngi jarnbrautaþjónumj stök nefnd rínnsakabi fyrst um_ þe.m ollum víðsvegar um landið, sóknirnat- er sí8an legöi ^ fram ci neituðu að vinna aö hergagna- • 1;- , c, . • v , * B •ilxt sitt og reði þingxnu til hveriar flutnmgi með brautunum. Krafö- ;dvktanir ist þingið þess í einu hljóði, að stjórnin brezka kveddi heim alt i mútfalw sitt setuliö, sem nú er á írlandi,i vrRi ‘ því að öðrum kosti væri lítil von ' um samkomulag eða frið. --------0--------- leyt zelos yfirráöherra og Constantine, hins afsetta konungs, og eftir fregnum að dæma hefir fylgið viö hinn siöarnefnda orðiö allmiklu þyngra á metunum, er til kosning- anna kom. Báöir eru andstæðing- ar þessir hinir mikilhæfustu menn og láta heldur eigi alt fyrir brjósti brenna. Hvað orsakað hefir ó-! verið ýtra í sumar, en kom nú heim sigri \ enizelos er enn aö mestu með Lagarfossi. leyti á huldu, þó ekki ólíklegt, að _. ,, „. .... einræðisstefna hans hafi þar ráöið I S^UJ. S\^s°n þjoösagnahof- nokkru um. Hann vildi einn öllu j undur fra Eyvmdara hefir nu sent ráöa, — var í raun og veru konung-1 ur Grikkja lika, þótt ókrýndur væri j aö vísu. — Þess er getiö til, að Bretar muni hlutast til um, að Con- stantine veröi synjað um land- göngu á Grikklandi i þvi falli, að hann krefjist konungdóms, en hvað hæft kann i því að vera, er enn óljóst meö öllu. j út boösbréf aö útgáfu þjóösagna- safns síns. Mun hann hafa von j um að Aschehoug forleggjari í Kristjaníu muni gefa þaö út, ef ve1 gengur meö áskriftir. Veröur safnið mjög stórt, aö minsta kosti helmingi stærra en Þjóösögur Jóns Árnasonar, ef ekki verður úr því felt. En af því aö fullsamið er ekki við útgefandann, er stærö og verð enn óákveðið. Kornmyllu mikla, munu Sam- einuðu verzlanirnar liafa í hyggju skyldi taka. — Einkum voru tveir frönsku fulltrúarnir því að þjóöum þessum veitt skilyrðislaus upptaka; hafa augsýnilega búist við að sama aðferöin mundi þá einnig verða notuð í sambandi við Þýzkaland, ef sú þjóð kynni aö sækja um upptöku á næstunni. ----- ' Samkvæmt tillögu, borinni fram Eftir þvi sem fram kom í þing- i af George N. Barnes, einum af inu á Englandi á ])riðjudaginn var, j brezku fulltrúunum, lýsti þingið sannaðist að á siðustu tíu mánuðuni , yfir í einu hljóöi sarhhygö sinni til hefðu Bretar flutt inn 17 miljón V ilsons forseta. Fyrir hönd Can- sterl.punda virði af vörum, þar ja(Ja mættu Sir George Foster, sem þeir aö eins fluttu inn frá j verzlunar og viðskiftaráðherra, Þýzkalandi 49 þús. sterl.punda I Hon. C. ]. Doherty dómsmálaráö- Nokkurs konar pílagrímsferðir eru nú farnar að verða mjög tíðar til Tokyo í Japan. Streymir þang-j að daglega fjöldi fólks til áð biðj- . , ast fyrir við skrín Matsuhito keis-jaS reisa a Vestdalseyr. við Seyðis- ara_ fjörö á næstu arum. Mun Yest- ^ j dalsárfossinn verða beizlaður og Baron von Lersner, formaður I unni8 rafmagn úr honum sem reki þýzku sendinefndarinnar á frið- myHuna. Aflstööin á aö veröa í arþinginu, sagði nýlega í ræðu, | bótinni innan við Eyrina og verða sem hann flutti á þingi hinna sam- pipurnar teknar þar heim beint nið- einuðu verkamanna félaga í Ber- ur yfir klettana, ega meö öðrum iín, að Bolshevista farganið á, orbum nokkru innar en sjáHuT pýzkalandi stafaði alt af ranglæti fossinn fenur nigur. Hagar óvenju því, sem þjóðin hefði verið beitt j vel til þarna, aS sjálf aflstöðin Skuli með hinum ýmsu ósvífnu ákvæð-, al 4 sjávarbakkan- um fnSarsamnmganna 1 Veraöl. l.afskipabryggja m* um. Kvað hann það siðferðis- hann skyldu þjóðarinnar að berjast fyr- ir ógilding samninganna heima og erlendis. bæði Hvaðanœfa. Dr. Jules Bordet í Brussel, og prófessor August Krogh í Kaup- mannáhöfn, hafa hlotið í ár þann j skerf Nobels verðlaunanna, sem hægu aðdýpi þar fast viö. Þykir þetta vera mikið framfara fyrir- tæ^i, og því óskandi að fram- kvæmdifnar dragist ekki. Vegur á Fjraðarhciði. — Mikið tala Seyöfirðingar um aö fá akveg upp í Héraö yfir Fjaröarheiði. viröi áriif 1919. Samkvæmt þeim gögnum, sem umboösmenn Bandaríkjastjórnar- innar hafa aflaö sér, þá hefir Bol- sheviki stjórnin á Rússlandi lagt mikiö kapp á að koma postulum sinum inn til Bandaríkjanna, og í Þýzkur prófessor, Silbergleit aö svo var fyrirkomulag þess liðs j nafni, kvongaöist fyrir skömmu í gott og Jxað vel útbúiö, að betra fyr-' Berlin i niunda sinni. Hefir 'hann herra og Hon. N. W. Rovvell, fyrr- um leyndarráösforseti. Bandarikin höföu engan fulltrúa viö þingsetninguna, enda standa þau enn, sem kunnugt er, utan viö þjóðasambandiö. veittur er fyrir framúrskarandi1 Hefir sú J^ynd einkum íengiö þekkingu í læknislistinni. vmd 1 segl.n eftir^ö bxlferöxr hof- ust a Fagradal, enda er vegalengd- in til Seyöisfjarðar líklega einum 10 kílómetrum styttri úr Héraöi en ofan á Reyöarfjörð, en aftur yfir hátt fjall aö fara og langar ská- Á mánudagskveldið varþann 15. sneiöingar 4 veginum þvi óhja. þ. m. söfnuðust nokkrir menn og kvæmilegar. f Héraði hefir þessi konur saman, i Jóns Bjarnasönar hugmynd þó enn þá fengiö fremur Minningarsamkoma. skóla, ásamt lærisveinum og námsmeyjum skóilans, í tilefni af því að það var fæðingardagur Dr. Jóns Bjarnasonar. Dálítil minn- ingar athöfn fór þar fram. Sam- koman var sett með því að sung- inn var sálmur, svo flutti skóla- stjóri séra R. Marteinsson bæn. pað annað sepn um hönd var haft litinn byr. því að menn eru hræddir um, að viðhald veröi erfitt á báðum vegunum, Fagradalsveginum og þessum fyrirhugaöa Fjaröarheiö- arvegi. Vera kann, aö þetta kom- ist þó í framkvæmd innan tíðar, en dýrt mannvirki verður sá vegur, ef hann á aö verða verulega góöur og vcl fær bílum. ("Eftir Morgunbl. 23. sep.J

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.