Lögberg - 18.11.1920, Side 3

Lögberg - 18.11.1920, Side 3
LÖGBERO FIMTUDAGINN 18. NOVEMBER 1920 Bls. S frá SKorne Mills. Eftir Charles Garvice L “Já — þannig má komast að orði,” svar- aði Nclly með sinni vanalegu hreinskilni. “En eg er lirædd um að eg verði ekki að miklu gaí*m. En samt vil eg gera það eg get.” Iíann kinkaði aftur. “Eg vona að yður hepnist það. Má eg réíta yður kótelett? Við höfum oft saknað — viljið þér gjöra svo vel og rétta mér saltið? Másk-e þér viljið heldur að þjónarnir séu hér inni?” ' Hún leit upp með brosi, sem hafði gert alla að vinum hennar í Shorne Mills, og frú Hubb- .ard varð einnig sigruð. “Ef þér viljið koma inn til mín á hverjum morgni eftir morgunverð, þá getum við talað um hvað gera skuii,” sagði Nelly, “og ákveðið hvað það skuli vera, en þér megið ómögulega gleyma, að eg veit mjög lítið um alt. þetta.” " Frú Hubbard gekk inn til vinnufólksins nieð harðlokaðar varir og mikillátan svip. “Þið verðið nú að skilja,” sagði hún með drotningarlegum metnaði til hinna forvitnu c-ftirvæntandi þjóna og þerna. “að nú verður annað hljóð í harmonikunni eftir þetta. Nú leyfist e-kki að koma inn um afturdyrnar eftir kl. 11, og heldur ekki að lvafa samkomur í þjóna- herbergjunum þegar hans h!átign og hennar náð neyta dagverðar annarstaðar en heima. Undir eins og bjallan hringir verðið þið að koma — skiljið þið þetta? Nú er ekfki að t-ala um að bíða, þangað til að bjallan líefir hringt tvisvar eða þrisvar. Og ef þér viljið tala við lögregluþjóninn, Marry Jane, þá getið þér hlaupið út í fimm inínútur, en inn í þetta hús má liann ek-ki koma oftar, munið það.” Án þess að gruna hið minsta um þá um- breytingu, sem hún hafði á stað komið hjá vinnufólkinu, gekk Nelly til herbegis- síns, og reyndi að sannfæra sig um að þetta væri ^lt etaðreynd en ekki draumur. Alt í einu ómaði málmbumba — og þar eð hana grunaði að hún kallaði til hádegisverðar, gekk hún ofání litlu borðstofuna, þar sem mat- arins var neytt, samkvæmt frásögn frú Hubb- ards. Kjallaravörðurinn og þjónninn voru þar, og þó að borðbúnaðurinn væri handa þremur, var hún alein þar til staðar. Ilún leit í kringum sig í herberginu, sem var laglega skreytt og með fallegum húsmun- um, og fanst hún vera fremur einmanaleg, en hún vonaði að annaðhvort lávarður eða lafði Wolfer mundi koma, og að -sitt plás-s væri hér; svo hún 'Settist við endann á borðinu, þar sem kjallaravörðurinn hafði kipt stúlnum aftur á bak fyrir hana — og fór að eta. Hún var í rauninni svöng, því hún hafði ekki etið neitt síðan árla morguns, að undam teknum tveimur keksplötum í herbergi lafði Wolfers og hún var hálfnuð með súpuna, þeg- ar þjónninn gekk að dyrunum og opnaði þær, og inn kom rnaður. Samkvæmt l.ýsingu frú Lorton af lávarð- ínum og eftir orðum bréfsins að dæma, gerði Nelly 'SÓr þá ímvndun um hann, að hann væri miðaldra maður, og hún varð því undrandi þegar hún sá, að maðurinn sem gekk að borð- inu og því hlaut að vera lávarður Wolfer, var enn þá ungur. Hann var hár, magur og mjög alvarlegur, bæði í útlrti og framkomu, og Nelly tók stráx eftir því, að fallega andlitið hans, liafði sama alvarlega, þunglyndisiega útliti, og iafðinnar. Ilann sá liana ekki fyr en hann var kominn að borðinu, og hrökk við, eins og hann vakn- aði af þungum hugsunum, ög gekk til hennar. “AÖ líkinduhi ungfrú Lorton,” sagði hann ineð alvarlegum -svip í augum og róm. “ Já, ” sagði hún. ‘ ‘ Lávarður Wolfer ? ’ ’ “Frændi yðar, en mjög fjarskyldur,” svar- aði hann. “Nær komuð þér? Var ferðin ákemtileg?” Svo settist hann. Nelly svaraði spurningum hans, og hann bætti við: “ Viijið þér ekki súpu? . Ó, þér hafið feng- ið hana. Já þetta er löng ferð. Hafið þér séð konu mína, lafÖi Wolfer? Mér þyfkir vænt um að hún var heima, húrw er það mjög sjaldan.” Tlann stundi ekki, en það var kaldur þunglyndis hreimur í rödd hans. , “Og eg vona að Soffiu, frú Lorton, líði v el? sagði hann. “Það var vel gert af yður að koma isvo bráðlega; en þér eruð eflaust þreyttar dg hefðuð átt að leggjast til hvíld- ar.” Nelly hló hægt, og hann leit út eins og hlátur hennar hefði skelkað hann, hann leit á hana rannsakandi augum gegnuin augnagler- ið aitt, sem hann hingað til hafði ekki vogað. Fegurð andlits hennar og gljái dökkgráu augnanna virtist hafa áhrif á hann, is\ro hann var við það að gera sig sekan um of mikið gláp, en liann áttaði sig nógu snemma og laut niður að diskinum sínum. “Eg er alls ekki þreytt, lávarður Wolf-er,” sagði Nelly. “Eg er ekki vön við ferðalög — jietta er fyrsta langa ferðin sem eg hefi farið en eg -er vön við að ríða —” skuggi leið vf- ir andlit hennar við endurminninguna um reið- ferðirnar með Drake — “og eg hefi líka siglt og róið allinikið.” Lávarðurinn kinkaði kolli. “Láttu hina réttina á borðið, og svo máttu íara,” sagði liann við kjallaravörðinn, og þeg- ar hann og þjónninn voru Jarnir, sagði hann við Nelly: “Eg neyti sjaldan hádegisverðar heima, en þegar eg geri það, vil eg helzt neyta matar al- -einn.” Nelly bro-sti. Þó liann væri svo alvarleg- ur að útliti, var hún alls ekki hrædd við hann. “Eg átti við, án þjóna,” sagði hann og brosti líka. “Svo þér eruð komnar til að hjálpa okkur, ungfrú Lorton?” “Nei, nei,” -svaraði Nelly fljótlega, um leið og hún rétti lionum saltbaukinn. “Það er miklu viðfeldnara án þeirra — eg á við — að eg er ekki vön við svo margt þjónustu fólk í kringum mig.” Hann hneigði sig. “Alveg eins og þér viljið,” svaraði hann kurteislega. Öll hin opinberu .störf konu minnar, hindra hana frá að annast unr"heim- ilið. Hún er — hum — já — hún neytir lík- lega ekki hádegisverðar hér heima?” sagði hann og leit fljótlega til Nelly, en svo strax aftur á diskinn sinn. “Nei, það held eg ekki,” svaraði Nelly. “Lafði Wolfer er farin á fund —.. hún nefndi nafn fundarins, en eg get því ver ekki munað nafnið. Það er flónslegt af mér,” sagði hún iðrandi. “Það gerir ekkert. Lafði Wolfer á mjög annríkt, hán tekur þátt í öllu, sem stendur í sambandi við þessa nýju framfara breytingu,” sagði lávarðurinn, og þó hann talaði mikillát- lega, endaði hann með illa duldri stunu, sem minti Nelly á stunu lafðinnar. “Hún er mjög mælsk kona —” bætti hann við — “ágæt ræðu- kona. — Fór hún einsömul?” Þessi spurning kom svo skyndilega og ó- vænt og að því er virtist tilefnislaust, að Nellv varð bilt við. “Nei,” fivaraði hún. “Það fór maður með henni.” Lávarðurinn lagði skyndilega frá sér hníf og gaffal, en tók þá jafnskjótt aftur og byrj- aði á kótelettinu sínu. “Hum — heyruð þér — hver það var?” “Já”, svaraði Nelly, “en eg man ekki nafn hans.” Hún hnyklaði brýrnar, eins og hún væri að hugsa sig um. Lávarðurinn starði á diskinn isinn. “Var það Sir Archie Walbrooke?” spurði liann með þyrkingslegri rödd. Nelly hló alveg frelsuð. “Já, það var nafn lians,” sagði hún. “Eg var flón að geta gleymt því.” En lávarðurinn hló ekki. Hann laut nið- ur að kótelettinu og átti annríkt við að losa steikta ketið frá beininu; svo tók hann upp úr- ið sitt, leit á það og stóð upp. “Eg verð að biðja yður afsökunar,” sagði hann, ‘ ‘ eg verð að mæta á einum stað á ákveð- mni stund. ” Hann hneigði sig og gekk út,. en Nelly -sat og horfði á dvrnar, sem lokuðu-st á eftir honum. Hún var of fáfróð og óreynd til þess, að bafa minstu hugmynd um sorgina, sem í þessu húsi bjó, en hún varð hrifin af hræðshi við eitthvað, sem hún vissi ekki hvað var. ---------o---------1- 20. Ívapítuli. Hefði Nelly viljað fá vinnu, -sem dreyfði hugsunum henna'r og bannaði li-enni að hugsa um sína eigin sorg þá liafði hún í raun og veru fuiídið hana í ]>essu húsi. Áður en vika var liðin, hafði hún tekið við allri stjórninni, og hve ung og órevnd sem liún var, gegndi hún stöðu sinni svo vel áð allir voru ánægðir. í byrjuninni var hún dálítið ringluð og ó- viss um skyldur sínar. Það var búinn til mat- ur handa persónum, sem annaðhvort gátu ekki eða vildu ekki vera til staðar til að neyta hans. Stundum sat hún alein við hádegisverð, sem búin var til handa tíu; stundum kom lafði Wolfer þjótandi inn á síðustu mínútunni segj- andi: “Ó, kæra Nelly —” hún fór strax að kalla hana skírnarnafninu — “það koma svo og svo margar konur til hádegisverðar — níu eða tíu, eg man það ekki rétt. Eg hefði átt að segja yður það fyrir löngu, er það ekki? Það var líka áform mitt, en eg gleymdi því samt. Það er alt fólk með góðri lyst. Er nokkuð til í liúsinu ? En eg er viss um að þér útvegið eitt eða annað á borðið — er það ekki, — kæra Nelly?” Svo ráðfærði Nelly sig við frú Hubbard, sem var vön við þessaj- skyndilegu ákvarðanir, og á stuttri stundu var búinny til matur. Og Nelly kom inn róleg með sjálfstjórn, svo ekki leit út fvrir að gestirnir þyrftu/að deyja úr hungri. Dagverðartíminn var, eins og lafðin hafði sagt, kl. 8, en hún varð 9 eða 10, áður en hún og lávarður W”olfer voru til -staðar, og oft kom ' lávarðurinn með gesti frá parlamentinu öða öðrum fundum, -sem hann vildi láta neyta dag- verðar hjá sér. Matreiðslumaðurinn vissi aldrei hve nvirg- ra gesta var vænst; ökumaðurinn heldur ekki nær nota átti vagn og hesta; þjónarnir voru alloft kallaðir frá starfi sínu til að ganga um beina fyrir framfarakonur,” sem kallaðar voru til samkomu og neyta áttu hressingar, alloft á þeirri stundu sem matar átti að neyta. Það var aldrei ró eða hvíld í þessu stóra 'húsi, og innan um allán þenna óróa og rugl- ing, sveimaði Nelly eins og álfadrotning og sá um, að eins góðri reglu væri' fylgt og mögulegt var. Allir voru smátt og smátt farnir að treysta henni og leituðu hjálpar hennar, og sjálfur Wolfer lávarður var óánægður, þegar hún sat ekki við endann á morgunverðarborð- inu, þar sem þau oftast voru alein. Það leit út fyrir að liann sæi kouu sína mjög sjaldan, og smátt og smátt varð Nelly boðberi hans til lafðinnar. Hann -sagði vanalega: “Ungfrú Lorton, má eg ómaka yður með að spvrja konuna mína, hvort hún ætli að þiggja heimboðið hjá Wrexliolds í kvöld?” Eða: “Lafði Wolfer óskar ávísunar fyrir þessa reikninga. “Má eg biðja yður að fá henni hana.? Kæra þökk. Eg er hræddur um að eg geri yður ofmikið ómk. ” 'Stundum gat Nelly sagt: “Lafði Wolfer er í herbergi sínu. Á eg ckki að segja henni að þér -séuð hér?” Þá svaraði hann oftast óðagotslega: “Nei, nei, þess þarf ekki. Hún á máske mjög annríkt, og eg verð auk þess að fara Ilve alvarlegur, dulur og næstum þunglynd- ur sem liann var, þótti Nelly samt vænt um hann. Hin fyrirmenskulega, stranga og næstum hátíðlega framkoma hans, var að eins á yfirborðinu. 1 vikulokin skelkaði hnn Nelly með því að niinnast á kaupið, s'em hann bauð henni í bréf- inu -sínu. “Eg er hræddur um að yður finnist það lítið kaupy ungfrú Lorton,” sagði hann. “Mér fanst isjálfum það vera lítið, en eg spurði’ einn af vinum mínu-m, hve mikið hann vildi borga* fyrir slíka vinnu, og eg lét villa mér sjón —” “Það er í sannleika meira en nóg,” sagði Nelly blóðrjóð í andliti. “Það hefði verið miklu réttara að þér hefðuð ekki gefið mér neitt, að minsta kosti ekki í byrjuninni.” “Vér viljum hækka kaup yðar upp í hundr- að pund,” sagði hann, án þess að taka t.illit til mótmæla liennar. “Eg bið yður alvarlega pð neita því ekki, og líta á það ,sem greiða er þér gerið mér.” Áður en N%Uy gat -svarað, stóð hann upp til að fara. En um leið kom lafði Wolfer þjótandi og lá við að Irán rækist á hann. Hann bað hana afsökunar með sinni vanalegu kurt- eisi og ætlaði að halda áfram, -en hún stöðvðai hann. “Ó, mér þykir vænt um að finna þig. Er það hagkvæmt fyrir þig, að dagverðar sam- koman okkar verði þann 24-.? Átt þú ann- ríkt það kvöld? Eg held að eg eigi það ekki.” Meðan hún leit á litlu fílabeinstöflurnar sínar, horfði hið alvarlega auga lávarðarins á íallega andlitið hennar, en þegar hún leit upp, hafði liann litið af lienni. < “Nei,” sagði hann. “Verður það fjöl- menn samkoma?” Hún yfti öxlum. “Það held eg. Eg skal lesa nafnaskrána með Nelly. Þér megið ómögulega fara burtu, góða Nelly!” bætti hún við, þegar Nelly stóð upp til að fara, af því hún hélt sér ofaukið hér, og svo varð hún auðvitað kvr. “Hún e;- afar hneigð fvrir að hlaupa burt,” sagði lafðin. “Þegar mig langar til að tala rólega og skynsamlega við hana, þá þarf hún alt af að fara, til að líta eftir einu eða öðru—” “Eg skil svo vel að ungfrú Lorton á ann- ríkt,” svaraði lávarðurinn og hneigði höfuðið í áttina til hennar. “Já, eg veit það; en hún gæti þó fórnað fáUm mínútum handa mér,” sagði lafðin. “Nú gef eg vður fimm mínútur,” sagði Neliy hlæjandi. “Þetta er einmitt annríkasta stundin mín.” Lávarðurinn beið fáeinar mínútur, til þess að vita hvort konan hans hefði ekki meira til að segja honum; en svo fór hann. 1 forstofunni mætti hann Sir Arehie Walbrooke. “Góðan morgun Wolfer,” sagði ungi mað- urinn seinlega. “Er lafði Wolfer heima? Eg er kominn til að semja við liana um — já. nú liefi eg raunar gleymt því.” Lávarðurinn br-osti alvarlega. “Þér finnið hana> í bófyaistofunni, Wal- brooke,” -sagði hann og hélt áfram. iSir Arcliie var vísað inn í herbergið, þar sem lafðin og Nelly voru að ráðgast um dag- verðar samkomuna; lafðin leit fljótlega upp. “Ó, eruð það þér! Hvað kemur yður til að koma hingað ? Það gerir ekkert þó þér munið það ekki; eg mun bráðum geta getið þess. Á meðan getið þér hjálpað okkur með jæssa nafnaskrá.” “Mér er altaf ánægja að því að geta ver- ið að gagni,” sagði hann, um leið og hann sett- ist við hlið lafði Wolfer, og tók í annan endann á skránni, sem liún hélt á. Þau áttu brátt svo annríkt, að Nelly, sem langaði til að tala við frú ITubbard, yfirgaf ]>au um -stund. Þegar hún kom aftur inn, lá skráin á gólf- inu; lafði Wolfer laut áfram með krosslagðar liendur og sjáanlega geðshræringu á andlitinu, og ,Sir Archie talaði lágt og með ákafa. Þegar Nellv kom inn, stóð lafði Wolfer snögglega upp, og Sir Archie lék sér að augna- glerinu sn'nu og var dálítið sneypulegur. “Er ekki kominn tími til að við förum af stað á þenna fund?” spurði hann með þung- lamalegu röddinni sinni. Lafði WTolfer taut- aði fáein samþykkjandi orð og fór út. Nelly gekk á eftir henni til lierbergis henn- ar, til þess að spyrja hana um dagverðinn, og varð undrandi yfir því að finna hana föla ög skjálfandi. “Hvað er að?” spurði Nelly. “Er yður ilt?” “Nei, nei, það er ekkert,” -svaraði lafðin strax. “Hvar er hatturinn minn? Nei, hringið þér ekki eftir herbergis þernunni minni. Eg vona að þér hjálpið mér —” Eitt augnablik lét hún hendi sína hvíla á öxl Nellys, og horfði hugsandi í alvarlegu aug- un liennar. “Hafið — hafið þér nokkurntíma orðið fyrir sorg, Nelly?” spurði lrán. “Eg á við þunga sorg, sem virtist ætla að eyðileggja líf yðar, eg á ekki við -sorg yfir framliðnum* \ konar aðrir strikaðir tiglar, Kurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keýpt. Tho Empire Sash & Door Co. ----------------- Limitad....- - -.■■■- HEKKY AVE. EAST - WINNIPEG Automobiie og Gas Tractor Sérfræðinga verður meiri þorT en nokkru sinni áður í sögu þessa lands. Iíví ekki að búa sig undir tafarlaust? Vér kennum yður Garage og Tractcr vinnu. Allar tegundir véla — L head, T head, I head, Valve in the head 8-6-4-2-1 Cylinder vélar eru notaðar við kensluna, einnig yfir 20 raf- magnsaðferðir. Vér höfum einnig Automobile og Tractor Garage, hvar >er getið fengið að njóta allra mögulegra æfinga. Skóli vor er s-a eini, sem býr til Batteries, er fullnægja kröfum tímans. Vulcan.zing verksmiðja vor er talin að vera sú lang- fullkomnasta í Ca^iada á allan h4tt. Áranguiinn af kenslu vorri hefir oss til mikillar ánægju sann- fært bæði sjálfa o-ss og aðra um að kensl-an er sú rétta og sanna. —Skrifið eftir upplýsingum—allir hjartanlega velkomnir til )>ess að skoða skóla vorn og áhöld. GARBUTT M0T0R SCH00L, Ltd. City Public Market Building. CAI.GARY, ALTA. HIN EKTA SAMUEL DRUriHÉ. LLER KOL MILLS& COMPANV Ltd. Einka-umhcðssalar PANTANASKRIFSTOFA: Cor. Portage Ave. East & Main St. (Gagnvart Bank of Montreal) YARD: McPKilips St. og Notre Dame Avenue A-3239 A-1597 A-3569 hún er stundum nógu þung aó bera — ó, hve heimskblega eg rugla! En hvað þér hafið fölnað ? (>g hvers vegna barn? Þér getið ómögulega þekt slíka sorg -sem eg á við. — Hvað er þetta?” -sagði liún skyndilega, þegar ]>ernan barði að dyrum og kom inn. “Vagninn er kominn lafði, og Sir Arehie spyr, livort þér ætlið að aka, eða hann eigi að gjöra það? Ef það er tilfellið, þá ætlar liann aðskifta um glófa nú, svo að þér þurfið ekki að 'bíða.” “Það skiftir mig engu — hann getur ekið,’ sagði lafðin. Hún taíaði með þeirri rödd, eins og þessi boð liefðu lijálpað henni til að ná sínu vanalega, kæruleysislega og þrjózka hug- arásigkomulagi. “Viðvíkjandi Iþessum dag- verð, Nelly, bið eg yður að spyrja lávarð Wolfer, hvort hann vilji sér-staklega bjóða nokkrum. og bæta svo nöfnum þeirra við á skrána. llvar hefi eg nú látið hana? ó, hún er inni í lestrarherherginu. ” Nelly fór til að sækja hana, og þegar hún opnaði dyrnar, kom Sir Archie á móti henni á- 'V kafnr með æstum svip — sem breyttist í feimni, þegar hann sáNelly. “Skráin, já, hún er hérna. Hún er tæp- lega fullbúin enn þá — en það er nægur tími enn. Er lafði W’olfer bráðum ferðbúin?” Nelly fann kvíða og óró vakna í huga sín- um. Skyldi -lafðin hafa sagt honum frá sorg sinni? Því segir hún þá ekki manni sínum það? En máske Irán hafi gert það. Nelly fékk ekki tíma til að liugsa um lafði Wrolfers dularfullu orð, því hin fyrirhugaða dagverðar samkoma fékk henni nóg að hugsa um. Hún gerði sér von um að þurfa ekki að taka þátt í henni, en þegar hún næsta kvöld lét þessa von í ljós, hló lafðin að henni. “Nei, góða barnið mitt, álítið ekki að þér getið sloppið frá henni. Eg ekil -ekki vel, að yður ilangar ekki að vera til staðar, það geri eg heldur ekki, og ekki heldur neinn af gest- ununi. AJlir liata og fyrirlíta margmennar dagverðar samkomur, en menn hata líka land- farsótt og skatta, en flestir okkar fá samt lándfarsótt og verða að borga skatta.” “En eg á engan kjól —” sagði Nelly. “Lá'tið þér þá sauma kjól handa yður. Gerið boð eftir Cerise og segið henni, að eg biðji hana að sauma strax kjól handa yður. En hvort sem þér hafið kjól eða ekki kjól, þá skuluð þér samt vera til staðar. Mig skvldi ekki furða þó maðurinn minn neitaði að eta matinn. ef þér varuð þar ekki.” Nelly liló. “Og eg veit að lávarðuri/n veitir því enga eftirtekt, hvort eg er, eða ekki, til staðar.” Lafði Wolfer liorfði forvitnislega á hana — alls ekki af afbrýði, en fremur alvarlega og hngsandi. “Góða Nelly mín, vitið þér ekki að hann metur yður mjög mikils^ og að hann álítur yður yfirburða hygna og duglega?” “Eg mætti vera yfirburða ímyndunargjörn og hégómleg, ef eg tryði nokkru af þessum fögru orðum, sem þér segið um mig,” sagði Nelly. “Er nú gestaskráin alveg fullkomnuð Eg spurði lávarð Wolfer, og hann sagði að sér þætti vænt um ef lávarður og lafði Angleford væri boðin.” I

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.