Lögberg - 18.11.1920, Qupperneq 5
Bte. »
lXJOBKRö, FIMTUDAGINN 18. NOVEMBER 1920
á að sækja hreyfimynda hús þar í bærmm sem
hann átti heima í reglulega.
Fyrst bar ekki neitt á neinu, en þegar liai^n
íor að stólpast fór að bera á sterkri tilhnei-
ing hjá honum í lasta áttina. FQreldrarnir
tóku sér þetta mjög nærri, og reyndu alt sem
]»au gátu að afstýra ógæfu þeirri sem yfir
drengnum isýndist vofa. En það dugði ekki,
tilhneigingin hélt áfram að vaxa og drengurinn
að fara á hreifmyndasýningar.
Svo var læknir sóttur og þekti hann engin
meðöl sem hjálpað gátu. Læknirinn kom
ineð sérfræðing með sér og þeir skoðuðu pilt-
inn nákvæmlega, og komust að þeirri niður-
stöðu, að þessi hæfileiki drengsins hefði vaxið
svo mjög við margítrekaða umhugsun og s<ti
á hreifimyndahúsum, að liann hefði ekki leng-
ur vald yfir hermi.
Foreldrar! gætið barna yðar fyrir hreifi-
mynda húsum, sem sýna óhollar myndir.
er fylgt sömu reglu, og í kaupfé-
lögum neytenda. Keypt í svo
stórum skömtum, sem ástæður
leyfa. Venjulegt smásöluverð er
Spurning.
Maður á íslandi spyr um, með
"hvaða kjörum að Canada stjórn-
in veiti innflytjendum land, or
sett á vöruna, til að æsa ekki upp j hyort hún veiti þeim iún> ega enn-
Verzlunarféiöy sam-
vinnumanna
Úr Grain Growers Guide
.... 8. sept. 1920
J. Jónsson frá Sleðbrjót þýddi
Takmörk starfsviðis samvinnu-
félaga,— Framleiddum vörum
safnað saman og færðar til
markaðar.
Takmarkalínan milli starfsviðs
samvinn'ufélaga framleiðanda og
neytenda. —
Vörukaup samvinnumanna.
Greinar þær sem blað vort hef-
ir flutt undanfarna mánuði um
samvinnufélögin á Kyrrahafs-
ströndinni, hafa verið bygðar á
upplýsingum sem höfundur þeirra
hefur aflað sér á 7 vikna ferðalagi
á samvinnusvæðinu þar vestra,
hefur höf. skýrt frá stofnun fé-
laganna og framkvæmdum þeirra.
Hér byrja nú greinar sem fram
verður haldið í næstu blöðum,
sem eiga að skýra aðalgrundvöll-
inn sem samvinnufélögin eru
bygð á, og áherzla lögð á að sýna
það, hve góðan árangur þessi
félög hafa fært félagsmönnum, í
þeim félögum sem náð hafa mest-
um vexti og viðgangi. þess* grein
á að sýna það hver eru starfssvæð-
is takmörk þessara félaga sem
bygð eru á réttum samvinnu-
grundvelli -og hvað samvinnan
getur afrekað á því svæði.
pað má svo að orði kveða að vör-
ur þær er framleiðendur afla, fari
yfir tvö svæði áður en þær koma
á borð neytendans. Á fyrra
svæðinu er þeim -safnað saman og
þær flokkaðar eftir gæðum, og
síðan færðar til iheildsölu manna,
eða annara þeirra er kaupa vörur
í stórum stíl. Á þessu svæði
ganga vörurnar stundum í gegn-
um hendur þeirra, er verksmiðjur
hafa, til að breyta þeim í hentugri
vöru (niðursuðufélög o. fl.). Á
öðru svæðinu er vörunum úthlut-
að í smærri skamta, margskift í
su.ndur, þar th loks neytandinn
kaupir sinn litla skamt við búðar-
borð smákaupmannsins (retailer)
og allir sem að þessari skifting
vinna, leggja eitbhvað á vöruna,
til að fá fyrirhöfn sína borgaða,
og afla sér gróða. pað er almenn
skoðun, er sýnist liggja Ijóst fyrir,'
að hver sá sparnaður, sem hægt
er að ávinna á kostnaði við að
koma vörunni á heildsölumarkað-
únn sé gróði þess er framleiðir
vöruna. En aftur er það gróði
neytandans ef hægt er að koma
vörunni með minni kostnaði frá
ofmikla óvild og samkeppni. Fé
lög'n safna í varasjóð, til að hafa
til taks, ef peningakreppu ber að
höndum, eða einhvern óvæntan
skaða. í þessu efni eru sölufé-
lög og kaupfélög bygð á öðrum i
viðskifta grundvelli. Kaupfé-
lagið útbýtir meðal félagsmanna
í ársl^ok arði þeim er afgangs
verður öllum kostnaði og vara-
sjóðs tillagi. Sölufélögin úthluta
ekki í árslok ágóða til viðskifta-
manna, heldur fær hver sá er fé-
lagið selur vörur fyrir, hið rétta
verð, er fæst fyrir þá vörutegund,
að frádregnum sölukostnaði.
passar tvær greinar samvinnu-
félaga geta verið undir sömu
stjórn, en alveg aðgreindar að
öðru leyti. Annað er seljenda
félag, framleiðenda, en hitt kaup-
félag neytenda.
Afar áríðandi í samvinnufélög-
um er að þau reisi ser ekki í byr-
jun hurðarás um öxl. Reynsla
sölufélaganna á Kyrra'hafsströnd-
inni þeirra er bezt hafa heppnast,
er sú að sameina sig um það, að
tafarlaust, ef ekki á að falla á þá
aukakostnaður, auk þess sem þeir
I inis-sa 'hold og verðgildi hvern dag
sem salan dregst, að selja í félagi
fyrir milligöngu umboðssala, sýn-
ist því vera hið eina sem sam-
vinnumenn í þeim efnum geta
gjört undir núverandi ástæðum,
Vmsir halda því fram að rétt sé
að stjórnin stofni sláturhús, sem
sé almenning eign, og rekstur
þesjs í höndum stjórnkjörinna
roanna; það væri stórfelt félag til
gripakaupa, sem sæi um að grip- . , .. , .. .
unum yrði strax slátrað og kjötið <*ra vöru 1 storskomtum ti
sett í frystihús, eða á einhvern niarkaðar. ’ þeir ge a s
hátt meðfarið svo það skemdist' vtl^ kaupfé ag ney en a, se j
ekki, og síðan selt heildsölum til Þeim félögum voruna í s or a
frekari úthlutunár til neytenda.! um> og Pau e og u y a , en?
Reynt hefir verið að stofna slát-:aftur tU sinna felagsmanna i sma-
urhús í samvinnufélagsskap, on skömtum, an þess no ur os n <-
það hefir ekki Ihepnast vel, hin ar Mi á annar en solu og flutn-
stórfeldu sláturhús einstakra j ingskostnaðiir.
manna hafa borið hærra hlut í . ’ . ,
þeirri baráttu hingað til. j Pá> ef sv0 væri almef; vær'
Hlutverk samvinnufélaga fram-; borgið hagsmunum ram ei en a
leiðenda er að koma í veg fyrir og neytenda.
að einstakir menn geti notað ] •) þessa athugsemd höf. ættu verka-
verzlunarvörur framleiðenda, til ! menn í bæjum aö athuga vel. Verka-
að irríPta A beim áður pn hspr' menn' sem ^eta kosta8 svo m>)l6num
ao græoa a peim, aeur en pær skiftir til verkfaiia, ættu a8 geta.
komast í hendur neytenda, og að St0fnats hiutaféiög,—pýð.
ur hlunnindi.
Svar.
Canada stjórnin veitir fjöl-
skylduföður,. ekkju sem hefir fyr-
ir börnum að sjá, eða einhleypum
mönnum sem eru 21 árs að aldri
160 ekrur af landi, þegar landið
er tekið verður móttakandi að
borga stjórninni 810,00, og vinna
svo hinar lögákveðnu skyldur á
landinu, sem eru heimilisfesta. á
,landinu í sex mánuði á ári í þrjú
ár. Að plægja 30 ekrur af landi
og sá í 20 af þeim tvö síðustu ár-
jn. Ef landið er ekki hæft til
akuryrkju, en kvikfjárræktar að
eins, á landhafandinn að hafa 5
gripi á því fyrsta> árið, 10 annað
og þriðja árið verður hann að
hafa, að minsta kosti 16 gripi á
landinu, sem ,hann á sjálfur, þeg-
ar um gripi er talað hér, er átt
við nautgripi, hesta sVín og sauð-
fé. pegar landtakandi hefir
fullnægt þessum skilyrðum fær
hann eignarbréf fyrir landinu.
Canadastjórnin lánar innflytj-
endum enga peninga.
Ritstj.
frægð konunga meira en jafn.
Nú lifir hann í landsins minni,
svo lengi að heyrist “guða mál”;
nú lifir hans nafn með ljóðsnild
sinni,
svo lengi að hreyfist kristin sál.
Jón Stefánsson.
Frá Gimli.
Kæri herra ritstj. Lögbergs!
Fyrir nokkru síðan sendi eg
Nú varstu aftur orðin barn,
er það guði kærast.------
Hetja, barn — og hvað sem þú, J
hér varst lífs á vegi,
þú hjá guði ert geymdur nú,
gleymir hann þér eigi.
Eigi 'gleymir heldur hann
hjartans vinum þínum,
man þá guð, hann gjalda kann
peim að sinni hægri hlið,
hirðir góður safni. —
“Gef oss æ þinn góða frið
guð í Jesú nafni.” —
Niðurlagsorðin höfðu verið dag-
leg bæn Haraldar sál. síðasta ár-
ið,sem hann lifði. —
Gimli P. O.
.1. Briem.
yður til að taka í blaðið, andláts
á-!
koma þeim en kostnaðar minna á
markaðinn, og sjá um að þær verði
ekki gróðaefni einstakra manna,
frá því þær fóru úr hendi frami
leiðandans, og þar til þær komust
á heildsölumarkaðinn. Félagið
hefir fullan eignarrétt á vörunni,
þar til hún kemst í hendur þeirra |
er úthluta henni til neytenda. Fé
lögin setji upp vöruhús, búi vör-
una til sölu, 'setji í umbúðir, ef
þess er þörf og færa hana í stór-
skömtum til markaðar, helzt ekki
minna en vagnhlass (carloád)
Seljandinn fær þá það verð, er
heildsalinn borgar, að frá dregn-
um flutningskostnaði, og rentur
af höfuðstól þeim er þarf til að
starfrækja félagið, og launum
þeirra er starfa fyr>r félagið. Með
þessari aðferð eru útilokaðar allar
gróðabrellur einstakra manna, þar
til varan fer úr hönduip félag-
anna. En þær geta aftur komist
að þegar farið er að selja hana
neytendum. En þá eru þær ekki
til að rýra verð það sem framleið
endur fá fyrir vöru sína, heldur
til að hækka söluverðið til neyt-
endanna. Síðastliðinn vetur t. d.
var verð á rúsínum fram úr öllu
hófi, samanborið við það er fram-
leiðendur fengu fyrir þær. pað var
fyrir gróðabrellur einstakra
manna, eftir að rúsínur voru
komnar á sölusvæðið, til heild-
sala. Formaður samvinnufélags
framleiðenda í California komst
þannig að orði um þetta efni næst-
heildsalanum á borð neytendans. liðið vor: “Ef neytendur hefðu
Heildsölustöðin, er því hugsunar- J stofnað kaupfélag svo við hefðum
rétt, landamarkalínan milli sam-, getað selt því milliliðalaust, þá
vinnufélaga framleiðendanna, og hefðu öll gróðabrögð einstakra
samvinnufélaga neytendanna. Til
Afmælisgjöf
til Jóns Bjarnasonar skóla.
Frá Miss Rannveigu Gillis að
Brown, Man., sem útskrifaðist af
iJóns Bjarnasonar skóla síðast-
liðið vor , hefir komið af-
mælisgjöf til skólans að upphæð
$25. Frábærlega er þetta vel
gjört.
Aðrar afmælisgjafir nýkomnar
eru: $100, frá kvennfélagi fyrsta
lút safnaðar, $25 frá-Elínu John-
son og $10,00 frá Miss Stefaníu
Johnson, í Winnipeg, ennfremur
$3,00 frá Mrs. Jónínu Júlíus >í
Selkirk.
Hjartans þakklæti fyrir þessar
1 gjafir.
Við guðpþjónusturnar næsta
sunnudag gefst öllum kostur á
að gefa til skólans.
Hallgrímur Pétursson
í Jesú nafni hann fæddist fríöur
fjörmikill og sálar stór.
í Jesú nafni bar'ann bliður
bræðra mótgjörð, hvar sem fór.
ÍJesú nafni hann eltist ungur,
yrkja tók þá guði lof.
í Jesú nafní kleif hann klungur,
nær kramar böndin reyrðu’ um of.
1 Jesú nafni hann hygði brautir
til bóta fyrir þjóð sins lands.
í Jesú nafni’ ’ann þoldi þrautir,
—það var sælulífið hans.
ÍJesú nafni tyrfði ’ann tálma,
því trúin hans gaf nýjan þrótt.
í Jesú nafni söng hann sálma,
sem að aldrei gleymir drótt.
í Jesú nafni hann á hækjum
haltraði upp í ræðustól.
I Jesú nafni tók ’ann tækjum,
sem tiðkuðust við aumra ból.
I Jesú nafni likþrár lá ’ann
í litlu hreysi marga stund.
I Jesú nafni sinn Guð sá ’ann,
með sigur hróp í vöku og blund.
íslands mesta guðdóms göfgi
geymd var inst í sálu hans;
burt var flæmdur heiðins höfgi,
nær hlustað var á orð þess manns;
trú og von hans ljóðsnild hermdi
í hverjum stað þars mannkind bjo
og Jesú nafn hans varir vermdi
á velktum beð, nær hetjan dó.
Nú lifir hann í Ijóssins sölum,
lofsyngjandi Jesú nafn;
nú er hann firtur funa kvölum;
fregn Haraidar bróður míns,
samt nokkrum vísum eða ljóðum, >
sem að séra Valdimar gerði þegar
hann frétti um lát Haraldar. Enj
leiðinlegt atvik 'hefir viljað til;
þegar eg sendi yður vísurnar í
“blaðið” Eg hefi nefnilega ekki
sent nema liðugan helminginn.
Vísurnar voru skrifaðar á tvö j
blöð, en annað blaðið, sem eg j
ekki las, hefir orðið eftir innan í |
bréfi frá Jóhanni bróður mínum.1
petta sem kom af vísunum, var
vel afgreitt frá “blaðsins” hendi,
og ekkert út á það að setja. Sök-
in er að eins hjá mér. Nú vil eg
biðja yður kæri ritstj. Lögbergs
að taka nú í blaðið alt kvæðið aft-
ur, eins og það er frá skáldsins |
hendi. Vísurnar eru ekki svo
margar að fólk muni mögla yfir ^
rúminu, sem þær taka:
Fór um landið faraldur,
feldi marga að velli.
Hneig þá einnig Haraldur
hárri fyrir elli. —
Tíðin líður fækka fer
forna um Grundar-drengi,
furða má þó heita hér,
hvað þeir endast lengi. —
Fjórir eru farnir heim,
fjórir ennþá bíða,
að þeir fari á eftir þeim,
óðum fer að líða.-------
Fögur var hún gamla Grund,
glaður hópur sveina.
Fegri stað og fegri stund,
fá þeir samt að reyna.-----
Aftur koma annað sinn,
allir bræður saman.
pegar hittist hópurinn.
held eg verði gaman.
pegar sjást þeir aftur á
Iðuvelli nýjum,
veit eg gleði verður þá
vors á degi hlýjum.
KOL
HJÁ
D. D. WOOD & SONS, Ltd.
EF YÐUR VANTAR
f DAG—
PANTIÐ HJÁ
Phones: N 7641 — N 7642 — N 7308
Skrifstofa og Yard á horni Ross og Arlington
Vér höfum að eins beztu tegundir
SCRANTON HARD COAL —Hin beztu harðkol
....Egg, Stove, Nut og Pea.
SAUNDERS CREEK — Stór og smá beztu
Canadisk Kol.
DRUMHELLER (Atlas)—Stór og smá, beztu
tegundir úr því plássi.
STEAM KOAL — að eins þau beztu, — Ef
þér eruð í efa þá sjáið oss og sannfærist.
Cliaiuberlain’s
Sanngirni œtti aÖ Njóta fylgis
Síðan 1914 hafa sum efnin í Chamberlain’s Tablets 'hækkað
fjórum og fimm sinnum í verði frá því sém var fyrir stríð-
ið. pó hefir engu verið breytt að því er efnablöndunina
snertir, — sömu efnin eru notuð og í sömu híutföllum. Vér
höfnum eftirlíkingum sjálfir og biðjum yður einnig að
hafna eftirlíkingum í staðinn fyrir Chamberlain’s.
Uppáhald Mæðranna
r
Hóstameðal handa börnum verður að vera skaðlaust. pað
þarf einnig að vera ljúft aðgöngu. Verður að vinna verk
sitt tafarlaust. Chamberlain’s hóstameðal hefir alla þessa
eiginleika og er uppáhald mæðra............. 35c. og 65c.
Vér, sem erum eftir hér,
enn á jarðarstjörnu,
Iíarald biðjum heilsa vér,
hinum undanförnu.---------
Svo skal kveðja sjálfan hann:
Sértu guði falinn,
farðu vel í föðurs-rann,
fagra dýrðar salinn!
Hetja varstu og hreystigjarn,
hvergi léstu særast.
Chamberlain’s
Læknar höfuðverk sð fullu
Höfuðverkur stafar því nær ávalt frá maganum en bezta
meðalið er Chamberlain’s Tablets sem styrkja lifrina, og
mýkja magann og hreinsa yfirleitt innýflin. Engin hætta
á að höfuðverkur ásæki fólk aftur.
Home Remedies Sales
Dept. H.
WINNIPEG,
850 MAIN STREET
MANITOBA
______________
WRITE FOR THIS
BIG BOOK TODAT.
að starfa beggja megin þeirrar
línu yrðu framleiðendur, að<stofna
útsölufélag t*l að selja néytend-
um framleiðsluvörur sínar som
ekki er svo hægt áð gjöra, nema
um einstakar vörutegundir mjólk-
ursölu í bæjum.
manna verið útilokuð, aldini okk-
ar hefðu þá komist á borð neyt-
endanna með sama verði og okk-
ur var borgað fyrir þau, að frá-
dregnum kostnaði við meðfarð
þeirra og flutning.*
pegar sölufélög, hafa einhverja
vörutegund á boðstólnum, sem
Starfsvið samvinnufélaga fram- nauðsyn er á að selja meira af
leiðenda er að .safna saman vör-; en verið hefir vegna vaxandi fram-
um þeim .er framleiðendur árlega j leiðslu, iþá er nauðsynlegt að kosta
færa til markaðar til sölu, og að ] nokkru til að auglýsa vöruna.Fé.
sjá um flutning þeirra til heild-
salanna, með sem minstum kostn-
aði Hlutverk (þeirra er líka
stundum það, að láta vöruna ganga
gegnum smá verksmiðjur, þar sem
henni er breytt í aðra vöru, til
dæmis að stofna smjörgerðarhús
(Creamery) eða aldina niðursuðu.
Aðalihugmyndin er að koma vör-
unni í stórskömtum á markaðinn.
pessari j-eglu er fylgt í öllum
beztu samvinnufélögum. Hveiti-
ræktarmanna félagið í Washing-
ton (The Wheat Growers Ass.
ociation of Washington) selur
beina leið milliliðalaust til mylnu-
éigenda, eða þeirra er verzla með
kornvörur erlendis. Ef þessi
hefðu skipa skipakost til umráða,
þá gætu þau selt milHliðalaust til
mylnueigenda á Bretlandi Sam-
bandsfélög smjörgerðarmanna í
Sask. fylki (The Sask. Cooperative
Creameris) selja það af vöru
sinni ,sem afgangs er heimamark-
aðinum, til heildsölumannanna.
Sala lifandi gripa er mjög endð
viðfangs, þeir verða að seljast
lagið hefir sérstakat vörumerki
og það þurfa kaupendur að vita,
svo þeir geti beðið um vöru frá
því félagi. Á ýmsan annan hátt,
má hjálpa smásölum þeirra að út-
breiða vöruna, til að gera kaup-
endum hana sem kunnasta. pað
verja ýms sölufélög stórum upp-
hæðum til að auka útbreiðslu á
vörum sínum. pegar smákaup-
maðurinn kaupir vöru ,sína frá
heildsalanum, þá sækist hann eft-
ir þeirri vörutegund sem honum
er kunnugust, og heldur því á-
fram ef vörurnar reynast vel.
Bændur eru ekki einungis frarn.
leiðendur, þeir þurfa að kaupa
mikið líka sér og sínum til fram-
færls. En á það verður að leggja
mesta áherslu, að salan á því er
þeir framleiða, er aðalatriðið fyr-
ir þeim, og sá hluti af viðskiftum
þeirra verður að sitja fyrir, í við-
skiftalegum framkvæmdum. peir
geta stofnað sérstaka kaupfélags-
deild, í sambandi við syeitafélög
sín sem hafi sérstaka reiknings-
færslu. • í þess háttar félögum
THE IDEAL CHRISTMAS GIFT
EATONS
AMPHION PHONOGRAPH
pessi fallega AJiiplilon M<kIo1, sem sýndur er
hér. hefir meb afbrigfc'um þýSan og fallegan hljóm
og auk þess er kasslnn ljómandi og vélin óslítandi,
og EATON’8 verSiS á $100 er einstakt t sinni röS.
Nókvæma lýsingu a Amphion Model er aö finna ft
bls. 377 og 378 1 vornm nýja Fall and Winter
Cataiogue. — HundruS af öörum uppóstungum um
ftgætar jólagjafir sjást um alla þessa stóru bók, svo
sem Furs, Peysnr, Toilet og Silfiirljorðlxinnöur, gull-
stáss, tr, Sleðar, Leikfung, Gamcs, Keykingar Sets,
Jack-linífar, Safety skeggnífar og Hósgögn.
SKRIFIÐ EFTIR VERÐSKRÁNNI
UNDIREINS
OAK
<*T. EATON C9„,™
WINNIPEG CANADA
OR
PRICE DELIVERED
WALNUT
MAHOGANY.
100.00
DYGÐIR N0RRŒNU KAPPA^NA
Gott félagslíf, samhugur, samviona, einkcnna
grundvallarhugsjónir
Hinna sameinuðu bænda í Manitoba
peir eru sameinaðir í þeim tilgangi að bæta kjör
almennings, venja fólk á að hugsa fyrir sig
sjálft, útiloka það að samvizkulausir stjórnmála-
menn og okurfélög geti haldið áfram að raka
saman fé með verndartollum. peir trúa því, að
innbyrðis samvinna hljóti að verða þjóðlífinu
til blessunar og sæmdar
í Sveitarfélaginu
hyggjast hinir Sameinuðu bændur að ná tilgangi
stefnuskrár sinnar með fundahöldum, ræðum og
ritum. Takmarkið það, að sérhver borgari lesi,
hugsi og starfi áóháðum grundvelli.
A viðskiftasviðinu
hyggjast hinir Sameinuðu bændur að ná tilgangi
sínum með samvinnu-félagsskap í kaupum og
sölum. peir starfa í sameiningu við The United
Grain Growers, Ltd., og The Manitoba Co-opera-
tive Dairies, Ltd.
I stjórnmálum
er skoðun Sameinuðu bændanna, að vemdartoll-
arnir í Canada í því formi, sem nú eru þeir, séu
þjóðinni til vandræða og ættu að vera lækkaðir
til muna eins fljótt og því verður við komið, og
aðrir tekjustofnar fundnir í staðinn. ^Eintök af
stefnuskrá hinna Sameinuðu bænda, fást hjá
Aðalskrifstofunni.
Sérstök útbreiðslu starfsc mi allan Nóvember
til að fá nýja félaga og nýja kaupendur að “Grain
Growers’ Guide”, málgagni hinnar nýju fram-
farastefnu, svo og til að safna í sambands-kosn-
ingasjóð í hverju kjördæmi.
þér eruð beðnir
að rita yður inn í félagsskap vorn og vinna með
oss að því mikla og göfuga starfi, að hrinda þeim
háu hugsjópum í framkvæmd, að Oanada megi
með ári hverju verða hagsælla land börnum sín-
um öllum. —
Frekari upplýsingar viðvíkjandi starfsemi þessari
Cást hjá ritara að 306 Bank of Hamilton Bldg..
Winnipeg, Man.
3E»