Lögberg - 25.11.1920, Blaðsíða 1

Lögberg - 25.11.1920, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulia vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG 0. Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 33. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 25. NÓVEMBER 1920 NUMER 47 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Manntal á að taka í Canada í júní 1921; búist er við að það verk muni taka um þrjá mánuði; 13,000 manns eiga að vinna við það og búist er við, að fólkstala í landinu verSi yfir 9,000,000. Hon. Walter Rollo, verkamála- ráðherra í Ontario, hefir nýlega tátið þá meining sína i ljós, að þörf væri á að veita fólki í Ontario eft ir laun, sem væri orðið 65 ára gam- alt, eða eldra, því fólk sem á þann aldur væri komið ætti erfitt meö að fá atvinnu og halda henni. Ekki sagði hann að sér fyndist þörfin í Canada eins brýn í þessu efni eins «g hún væri á Englandi, en samt vær hún alltilfinnanleg hér. 'Canadastjóm hefir fengið til kynningu frá Suður Afríku um það að stjórnin þar banni innflutning á hveiti þar til öðru vísi verði á- fcveðið, og fylgir engin skýring þessu ákvæði Afríkustjórnarinnar. — Árið 1913 k^yptu Suður-Afríku menn $1,350,000 virði af hveiti frá Canada, en árið 1919 seldi Canada hveiti til Suður Afríku upp á $2,350. Nýlega hafa forsætisráðherrar austurfylkjanna, Nova Scotia, New Brunswick og Prince Edwardw Is^ land, átt fund með sér ásamt fleir- um af ráðherrum þeirra stjórna, og meðal annars sem þar hefir komið til umræðu, er að ef Dom- ánion stjórnin afhendir Vestur- fylkjunum yfirráð yfir löndum og náttúruauð þeirra, komu þeir sér saman um að heimta aukinn pen- ingastyrk til fylkja sinna. Frá Imperial Silver Black Fox félaginu í Prince Edward Island var stolið 15 tóum silfurgráum að lit nýlega. Er það mikill skaði, því skinn þessara dýra eru afar verðmikil. Cjaldkeri Imperial Oil félagsins 1 Vancöuver var á gangi á götu í borginni með tösku í hendinni, sem í var $1,500 í peningum og um $20,000 virði af verðbréfum. Bif- reið ók upp að stéttinni sem mað- urinn gekk á, og maður er í henni sat greip töskuna og ók í burtu. 8,000 hermenn eru atvinnulausir i Toronto, Ont., og margir þeirra eiga fyrir fjölskyldum að sjá. Eins og getið hefir verið um hér i blaðinu, þá vísaði Canadastjórn málinu um hækkun á flutnings- gjöldum með jámbrautum, er járn- brautarmála nefnd rikisins ákvað og leiddi í gildi i hausti aftur til nefndarinnar til frekari íhugunar. Sú íhugun eða rannsókn nefndar- innar hofst á mánudaginn var. ____ H. J. Symington, málafærslumaður stjórnarinnar í Manitoba lét mikið til sín taka í málinu á ný; bar hann fram þá uppástungu, að ákvæði nefndarinnar um hækkun flutnings gjalda yrði numin úr gildi unz nefndin hefði íhugað málið á ný og gefið úrskurð í því, og var J. B. Coyne frá Winnipeg, sem þar var málsvari verzlunarsamkundu Win- nipeg borgar og annara verzlunar- manna félaga vesturlandsins, og D Arcy Scott, málafærslumaður Saskatohewan stjórnarinnar, sama máli. — Eftir að sókn og vöm hafði fariö fram í málinu frá báðum hliðum, frestaði nefndin úr skurði sinum, en bjóst við að gefa hann skriflegan einhvern tíma í næstu viku. 'Áikveðið var, að járnbrautamála nefnd ríkisins og þeir, sem létu sig þessi flutnings mál mestu varða, ættu fund með sér í Ottawa 14. des. næstk., til þess að koma sér niður á aðferð við væntanlega rannsókn í þessu máli og á hvaða grundvelli að hægt væri að byggja svo jafnræði lcæm- ist á í þessum efnum , vestur og austurparti landsins. Aukakosningarnar í Elgin, Ont. og í Yale, B . C., eru nú um garð gengnar og vann þingmanns efni bænda í Ontario með miklum atkvæðamun. Hann heitir E. S McDermand, og fékk 3,048 atkv. Næstur honum var þingmannsefni Meighen stjórnarinnar, J. H. Stan sell, með 2,855 atkvæði, og síðast- ur þingmannsefni frjálsl. flokks- ins, W. G. Carlton, með 1,949 at- kvæði. Þessi ósigur Meighen- stjórnarinnar í Aylmer er mjög al- varlegur fyrir hana, ekki sízt fyrir það, að Meighen sjálfur lagði alt kapp á að vinna hana, — en vilji fólksins þar hefir auðsjáanlega snúist á móti Meighen og hátolla- stjórn hans og prédikunum. — I Yale er þingmannsefni stjórnar- inna'r, J. A. MacKelvie, að líkind- um kosinn. Silfurnámur mjög auðugar háfa fundist í Yukon héraðinu. Þær eru við hina svo kölluðu Mayo-á. Hún rennur í Stewart ána 250 milur fyrii* suðaustan bæinn Daw- son. Land þar er mjög hæðótt og hefir náma þessi fundist í hæð einni sem “Keno” heitir, og hefir bær annan hátt, en samt var hann ör- eigi þegar hann lézt. Atvinnuleysi er allmikið á Bret- landi; 200,000 manns er borgað kaup undir lögum þeim, sem á- kveða atvinnulausu fólki styrk, og telja verkamanna leiðtogar víst, að annað eins eða fleira sé þar af at- vinnulausu fólki, setn engan stvrk hefir. í ræðu, sem Lloyd George flutti nýlega í þinginu á Englandi út af hinni þvérrandi framleiðslu á landsafurðum á Bretlandi, fórust honum orð á þessa leið: “Siðast- liðið ár fluttu Bretar inn 500,000,- 000 sterl.pd. virði af matvöru, sem j vel mátti framleiða hér heima sök- um jarðvegs og loftslags—og þetta á þeim tíma, þegar peningar vorir Senatorarnir Calder og Edge hafa opinberlega tilkynt námaeigendum og kolakaupmönnum, að svo fremi að lækkað verði eigi til muna smá- söluverð á kolum fyrir 6. desember næstkomandi, þá muni þeir bera fram frumvarp i Senatinu um það, að stjórnin taki að sér framleiðslu og verzlun kola tafarlaust. Um þessar mundir er verið að stofna banka í Philadelphiu, sem eingöngu á að verða til hagsmuna^ fyrir konur og stjórnað af konum aðeins. Aðal takmark bankans á að vera það, að hvetja konur til að byrja verzlun og viðskifti fyrir eig- in reikning og lána þeim reksturs- fé með aðgengilegum skilmálum. Tyrkir hafa að undanförnu sótt að Erivan höfuðborg Armeníu, með liði miklu, en farið halloka. Stjórn þjóðasambandsins hefir ákveðið að vernda Armeníu gegn ofsóknum Tyrkja, sem og annara ófriðar- seggja í framtíðinni. Eldfjallið Tizolco á San Salva- dor gýrs mjög um þessar mundir; er gizkað á, að hraunstrókarnir nái 6,000 fet i loft upp. Elia Liut, ítalskur flugmaður, hefir flogið yfir Andesfjöllin, frá Guayaquil til Cuenca; nemur sú vegalengd hér um bil 120 mílum. Hæst hefir maður þessi flogið 19 þús. fet frá jörðu. bygst þar nú þegar með urn 50ö x-1 v'oru langt fyrir neðan sannvirði. búum. Silfrið er í bergi og eru frá 80 til 250 únzur í hverju tonni, auk þess er um 60 af hundraði af blýi í tonninu. Málmæð þessi, sem hefir veríð könnuð á 50 mílna löngu svæði, er sú auðugasta sem fundist hefir af þvi tagi þar norður frá og talið er víst að fundur þessi og von um aðra fundi af sama tagi muni draga manqfjölda þangað norður sem minni á fólksstrauminn, sem þangað var árin 1896 og 1897. Bretland í ræðu, sem Hon. Dr. Reid, járn- brautamála ráðherra í Canada hélt í canadiska klúbbnum í Lundún- um nýlega, tók hann fram, að eig- endur að Grand Trunk Pacific járnbrautinni í Canada þyrftu ekki að bera kvíðboga fyrir að ágóðinn af hlutum þeirra í þeirri járnbraut yrði ekki borgaður, né heldur um aö missa innstæðu sína í þeim brautum, því eftir að Canada- stjórn tæki við þeim brautum, þá mundi hún sjá fyrir öllu slíku. Verzlunarráð BVeta hefir tilkynt brezku stjórninni, að ekki geti kom- ið til mála að viðurkenna Bolshe- viki stjórnin aá Rússlandi, nema því að eins að hún gangi inn á að borga allar skuldir, sem Rússland átti að greiða, áður en stríðið mikla skall á. Formaður verzlunarráðs Breta lýsti yfir því í brezka þinginu, að Bretar hefðu keypt frá öðrum lönd- um og flutt inn 1,381,000 sterlings- punda virði af barna leikföngum frá byrjun yfirstandandi árs og til septemberloka. Hjónaskilnaðar-mál hryllilegra en dæmi eru til hefir staðið yfir í Sunderland á Englandi. Maður- inn hafði yfirgefið konu sína tólf sinnum á 25 árum, svelt hana og hótað að myrða han^, barið hana svo hún var beinbrotin. stungið hana meö hníf í andlitið, fengið henni snæri og sagt henni að hengja sig, eöa hníf og boðið henni að skera sig á háls, hrætt hana svo hún steypti sér út um glugga á öðru lofti og fótbraut sig; þá flýði hún út á víðavang og hélzt þar við í mánuð. Framkoma þessa manns gjörði það og að verkum, að stálpuð dóttir iþeirra flýði húsið og lenti glapstigum og stálpaður sonur fyr- irfór sér. Ef að við viljum að enska pundið verði jafn rétthátt og dollarinn, þá verðum vér að auka framleiðsí- una. Það sýnir veiklun í þjóð vorri, það eru þjóðar afglöp, það er þjóðarskömm, að matvara fyrir fimm hundruð miljónir sterlings- punda var keypt aö, Jægar það er deginum ljósara, að vér getum framleitt miklu meira heirna fyrir en vér gerum. Það eru nú, bætti hann við, 3,000,000 færra fólk, sem landbúnað stundar, en fyrir 50 árum.” Sagt er að Willingdon lávarður hafi verið skipaður ríkisstjóri á Indlandi i stað Chelmsford lávarð- ar, er sagði af sér. Bonar Law hefir lýst yfir því i sambandi við hinn væntanlega fund ráðherra Bretlands og brezku ný- lendanna, sem haldast á í Ottavva i júni 1921, að sá fundur sé hald- inn til Jæss að setja á stofn mið- stjórn brezka ríkisins á friðartím- Fregn frá Paris skýrir frá, að Nýjustu manntalsskýrslur sýna; eftjr að hinn nýkjörni Mexico for. fólksfjoldann í Atlantaborg veraj seti> Qeneral Obregon, taki við 200,616; at fjolda þessum erU| voldum j „æstkomandi desember- 137,834 hvítir menn og konur. en 62,747 negrar. Fjármála ráðuneyti Bandaríkj- anna áætlar aö Jxjóðin veröi að greiða i sköttum $4,000,000,000 ár- lega í næstu þrjú ár. mánuði, muni komast á tafarlaust sendiherra sambönd milli hinna ýmsu Norðurálfuríkja og Mexico. En slík sambönd hafa verið rofin siðan árið 1914. Frákkland, Bretland og Italia um John F. Cramer, yfirumsjónar-, bafa skrifað undir samninga maður vínbannslaganna, sagði ný- a^ trySSÍa þessu nýja þríveldasam- lega i ræðu, fluttri i New York, að bandi yfirhöndina í Tyrklandi a meðan núverandi kynslóð sé viðí Samningur Jæssi var undirskrifað- lýði, muni tilbúningur og sala á- ur IO- úgúst siðastliðinn, en leynd- fengra drykkja aldrei verða útilok-! um hefir honum verið haldið alt uð með öllu. Um algerða útrýming: t'1 þessa tima. áfengis geti því ekki oröið að ræða Hollenzka stjórnin fer fram á fyr en þessi kvnslóð sé komin utxdir j j)ag vis þingiS; a5 hermönnum græna torfu og onnur tekin við, skuli fækka5 sem ókunn sé gersamlega vínnautn og hafi þar af leiðandi enga áfeng- islöngun. Iðnaðarskýrslur Bandaríkjanna sýna, að linkola framleiðslan í síð- ustu viku októbermánaðar nam 12,- 338,000 smálestum og er það mun en dæmi eru til áður. úr 460,000 niður í 260,000. Telur stjórnin útgjöldin við herinn alt of há, og hyggur at- vinnuvegi landsins næga til að sjá þeim farborða, er leystir yrðu með lögum úr herþjónustu á þenna hátt. meira. ser ríkisins var á stríðsárunum. Lloyd George lýsti yfir þvi i| nnginu á Englandi 18. þ.m., að verzlunarsamningar við Bolsheviki stjórnina á Rússlandi yrði bráðum armar- undirskrifaðir af Bretum. Stjórnin í Mexico hefir tekið að rekstur allra kolanáma í norð- ■■ Látinn urfylkjunum, sökum ""1.1.[lkmg'* Samuel James Meltizer, nafnkunn-1 nægju, sem átt hefir sér stað milli ur læknir við Rockefeller stofnun-j námueigenda og verkamanna. ina í New York. 69 ára að aldri.' Sex nafnkunnustu háskólar á Iiann var einn af nafnkendustu 1 þýzkalandi hafa svarab tilboði vísindamönnum Bandarikjaþjóðar-j ensku háskólanna um að koma á sem fyrst vingjarnlegri samvinnu líæstiréttur Bandaríkjanna hefirl miIli Þjóöanna, og telja sig fúsa til nýlega úrskurðað, að flutningur á víni frá vörugeymsluhúsi til heim- . ■ , • , . 1 ilis víneiganda, sé ekki brot á bann- hryðjuverk þar a hverjum degi. í f • , . 1: /. 1 l°áum þeim, sem kend eru við Volstead. I Jæssu tilfelli er auð- vitað gengið út frá þvi, að eigandi sem vínfanganna hafi upprúnalega kom- ist yfir vínið á löglegan hátt. Taliðj er víst, að fyrsti árangurinn af þessum úrskurði hæstaréttar verði sá, að tafarlaust Iosni um 10 milj. gallónur af áfengum drykkjum, sem haldið hefir verið í vöruhúsurri og bannað að flytja burtu, siðan 16. janúar 1920. Kaupmaður í Manchester varð Jæss var, að fötum var stolið íölubúð hans, en gat ekki komist að hver væri valdur að því. Svo datt honum gott ráð í hug; hann tók einn álitlegasta fatnaðinn í búðinni, festi við hann þráð, sem var föt unum samlitur, rendi síðan þræðin- um inn í svefnherbergi sitt, sem var i sömu byggingunni og festi þar við bjöllu. Skömmu eftir að kaupmað ur var lagstur til hvíldar hringdi bjallan, kaupmaður spratt upp og náði þjófnum áður en hann komst í burtu. Klæðskeri einn að nafni George Siyker, er nýlátinn á Skotlandi 102 ára gamall. Þegar þrælastríð ið í Bandaríkjunum brauzt út 1861 var hann staddur í Bandaríkjunum flóttamaður frá ættlandi sínu og sneið og saumaði föt handa Banda- ríkja forsetanum ógleymanlega; Abraham Lincoln; hann tók og þátt í tsríðinu. Skömmu síðar fór hann heim til föðurlands síns, og tók þátt í stríðinu á milli Frakka og Þjóðverja. Maður Jiessi kunni sjö tungumál og var vel mentaður á Lítið fram. miðar Það írsku málunum á-1 hörmungar ogl eru Stjórnin á Englandi hefir nú á- kveðið að láta kné fylgja kviði og koma á friði í landinu hvað jað kostar. Hermenn og lögreglu- lið leitar uppi alla óróaseggi hlífð- arlaust og vopnabirgðir, hvort sem er heldur í sveitum eða bæjum. Morð eru þar daglegir viðburðir og viðureign ensku lögreglunnar og flokka Sinn Feina, er hörð og í mesta máta beisk. Hvernig þessu lýkur er ekki gott að segja, en Lloyd George heldur því fram, að síðan stjórnin enska tók upp þessa aðferð, að fylgja lögum fram hlífð- arlaust, hafi fólk á Irlandi áttað sig til muna. alls þess, er leiða megi til fullra sátta og þá einkum og sérílagi á sviði visinda og lista. Fregnir frá R6m skýra frá, að nú sé það opinbert orðið, að Rol- ando Ricci verði næsti sendiherra Itala í Washington. Fulltrúar lýðveldanna i Mið Ameríku ætla innan skamms að halda fund í Antigua, til þess að ræða um hvort ekki sé tiltækilegt að stofna til sambands sín á millum og nefna það því næst Bandaríki Mið-Ameríku. —o- Bandaríkin Við nýafstaðnar Bandaríkjunum, fór atkvæðagreiðsla um það, hvort veita skyldi heim komnum her- mönnum ákveðinn peningastyrk af opinberu fé, og er svo að sjá, þótt enn séu eigi fullar fregnir fyrir hendi, að mörg ríkin hafi verið þessu fjárframlagi hlynt; fékk styrkveitingin einkum ágveðinn byr í New York ríkinu. Skal styrkur- ur inn vera $10 fyrir hvern herþjón- ustu mánuð, en upphæðin til sam- ans þó ekki vera hærri en $250 á mann. Um 400,000 manna og kvenna njóta góðs af ákvæði þessu. William Jennings Bryan hamrar á því enn, að Wilson forseti skuli nú þegar segja af sér embætti. Seg- ir hann, að við embættis afsögn Wilsons sé Marshall varaforseti sjálfkjörinn forseti og eigi hann að tilnefna Senator Haring til rík- isritara. Að því búnu eigi Mr. Marshall svo að segja af sér líka og falli valdið þá á rikisritarann, og sé með þessu greidd gata fyrir því að republicana flokkurinn, meiri- hluta flokkur þings og þjóðar, geti tekið við völdum þegar i stað. Hermála ráðuneytið hefir úr- skurðað, að þeir 550 Bandaríkja- hermenn, sem dóu á Englandi, skuli jarðaðir þar, en ekki fluttir heim, eins og gert hafði verið ráð fyrir í fyrstu. Verða líkin öll flutt í grafreit skamt frá Lundúnum og ! jarðsett þar hvert viö annars hlið, j og ætlar stjórnin að hafa stöðugt kosningar i cftirlit með hirðingu leiðanna. ^ ra Wilson forseti hefir lýst yfir því, að Colby ríkisritari muni heim- sækja fyrir sína hönd Braziliu og Uruguay, en forsetar beggja þess- ara lýðvelda hafa nýlega opinber- lega heimsótt Mr. Wilson i Hvita húsinu. Stjórnir Frakka og Czecho-Slov aka hafa komið sér saman um að koma á nú þegar sín á milli frjáls um viðskiftasamböndum. adaþjóðarinnar, einkum Jæim Sir George Foster, sem kosinn var annar varaforseti sainbandsins, og Hon. N. W. Rowell, er fór mjög hörðum orðum um framkvæmdar- stjórnina fyrir f járbruðlun og tíma- eyðslu í sambandi við ýms mál, er litlu skiftu alþjóðaheill. Einnig varaði hann þingið við að skifta sér um of af heimamálum þjóðanna, slíkt hefði ill áhrif og mundi held- ur ekki tekið upp með góðu. Eftirgreind 14 ríki sóttu um upp- töku í sambandið: Finnland, Esth- onia, Letvia, Lithuania, Albania, Georgia, Armenia, Luxemburg, Austurríki, Bulgaria, Azerbeijan, Costa Rica, Noregur og Lichnen- stein. — Norðurfarinn frægi, ' Dr. Friðþjófur Nansen, var einn nefnd- armanna þeirra, er athuga átti um- sóknir sumra þessara þjóða, og hefir þótt mikið að framkomu hans kveða á þinginu. Fluiti hann með- al annars mál Armeniumanna af mikilli mælsku og andagift og lagði til að þjóðasambandið annað- ist um að hafa til taks 60 Jjúsundir vígra manna, þessari undirokuðu þjóð til varnar, ef á þyrfti að halda. --------Q-------- Bœjarstjórnar-kosn- ingarnar. Á þriðjudaginn um hádegi var tekið á móti framboðum manna og kvenna í bæjarstjórn í Winnipeg, og buðu þessir sig fram. Fyrir borgarstjóra: Edward Parnell, og S. J. Farmer. Bæjarráðsmenn: Til tveggja ára: J. K. Sparling, Herbert Gray, William Douglas, J. W. Morrison og T. J. Murray; til eins árs var kosinn gagnsóknar- laust A. H. Pullford. I annari kjördeild: Til tveggja ára: Thomas Boyd, A. L.MacLean, J. A. McKercher, T. G. Truscott, Charles Vander- lip, F. W. Nicks, T. H. ,Fly, Mrs. Jessie Kirk, Emest Robin- son og C. H. Mounsey. Til eins árs; John O’Hare, Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, Robt. Sutherland og W. H. Hoop. I þriðju kjördeild: Til tveggja ára: Dan McLean, C. F. Mount, G. W. Cooper, Dr. A. Moyse, Samuel Lewis, W. B. Simp- son, A. A. Heap, Jesse Howard og J. L. Wiginton. Þessir skólaráðsmenn bjóða sig fram: I fyrstu deild til tveggja ára: W. J. Bulman, F. S. Harstone og P. Reed. I annari deild, til tveggja ára: Ami Anderson, Joseph Kerr, George Reynolds, Mrs. McCarthy og Mathew W. Stobart; til eins árs: James Simpson og Garnet Coulter. I þriðju kjörd til tveggja ára: R. R. Knox, R. H. Hamlin, F. J. Wellwood og C. Beeken. Kosningar fara fram 3. desem- ber næstkomandi. Úr bréfi frá K. N. “I sama mæli og þér mælið ö8rum” Slíkt er varla heiglum hent að hauga’ á K. N. lygi; það lýsir snjallri lærdómsment “og list á háu stigi.” Misskilningur. Á kvennfólkið mér komið sýnist los við kosning hðínana “by gosh”. í hópum ruddust "meyjar tvennar tólf með tignum fetum inn á hallar gólf.” petta “free love” kom þeim loks á kreik við karlmennina sýndist engin smeik þær héldu víst og halda margar enn, þær ihafi átt að kjósa sér þar menn. ASKORUN TIL LANDANS. -æ- Nú er ekkert um að velja upp með budduna!! Farðu centin fram að telja fyrir skrudduna. Um 9,000 lík Bandaríkja her- menna, þeirra er féllu á Frakk- landi, hafa nú verið flutt heim og afhent aðstandendum, og mun von á þúsundi í viðbót innan skamms. Dr. E. F. Ladd, forseti landbún- aðarskólans í North Dakota, hefir veriö kosinn Senator, og er hann fyrsti félagi Non-Partisan League, sem náð hefir þeim heiðri. Síðustu kosningafréttir Banda- ríkjanna sýna, að Non-Partisan League beið ósigur í Minnesota, Montana, Colorado, Idaho, Wash- ingtön, Nebraska, South Dakota og að nokkru leyti i North Dakota, þótt kosið fengi þar ríkisstjórann. Mælt er, að hinn nýkjörni for- seti, Mr. Harding, hafi ákveðiö aö kveðja til fundar viö sig leiðandi menn hinna ýmsu flokka og stétta, þeirra, er kunnugastir eru meðferð utanríkismála, og bera saman ráð sín við þá í sambandi við friöar- samninga og þjóðasáttmálann. Hvaðanœfa. Delacroix stjómarformaður 1 Belgíu, hefir beiðst lausnar frá em- bætti fyrir alt sitt ráðuneyti. Sund- urleitar skoðanir á meðal ráðgjaf- anna á ýmsum landsmálum sagöar að hafa orsakað þetta tiltæki stjórn- arinar. Stjórnir Santiago og Chile hafa nú loks opinberlega viðurkent hið nýja ráðuneyti i Mexico. Fjölmennnir opinberir fundir Tokyo, Japan, hafa farið mjog hörðum orðum um lög California' ríkisins, sem þröngva kosti útlend- inga og þá eigi hvað sízt Japana Komu tillögur fram á fundum þess um um að beita sömu aðferð í Aust urlöndum við Ameríkumenn. Jafnaðarmanna félögin í Vínar borg hafa þverneitað að eiga nokk ur mök viö Bolshevikana rússnesku og þykjast enga frændsemi finna milli þessara tveggja flokka. Nýtt ráðuneyti er nú stofnað Grikklandi og heitir sá Rhallis, er forstöðu hefir á hendi. Til bráða- brgða hefr Olga ekkjudrotning tek ið við konungdæmi, en búist við að sonur hennar, Constantine, taki senn við völdum á ný. Hefir nýi forsætisráðgjafinn boðið allri kon- ungs fjölskyldunni til Aþenuborg- ar, en Constantine neitað að koma, eða taka við' stjórn nema því að eins að skýlaus vilji meiri hluti kjósenda sé þvi hlyntur. Er ráð- gert að almenn atkvæðagreiðsla fari fram um málið þann 5. desem- ber næstk. — Venizelos fyrrum yf- irráðgjafi, er farinn brott úr Grikklandi að sögn, og hefir á- kveðið að skifta sér eigi framar af stjórnmálum. Hið fyrsta þing þjóðasambands- ins, sem yfir stendur í Geneva í Svisslandi um Jæssar mundir, hefir átt annríkt að undanförnu. Tals- vert hefir borið á fulltrúum Can- dæmið, kom til verzlunarerindum leið. borgarinnar í í vikunni sem Frú Lára Bjarnason brá sér vestur til Saskatchewan, um miðja síðustu viku, til þess að heimsækja fósturdóttur sína Helgu Egilson að Lögberg P. O. Mrs. Bjarna. son býst við að dvelja um þriggja vikna tíma þar vestra. Mr. Jón Gunnlaugsson, smiður, til heimilis að 735 Alverstone Str. hér í bæ, andaðist á þriðjudags- morguninn þ. 23. þ. m. úr lungna- bólgu. Jón heitin var 41 árs gamf- all. Hann eftirlætur ekkju. Jarð- arförin fer fram frá heimilinu á laugardaginn kemur kl. 1.30. Mrs. W. H. Paulson kom til borg- arinnar á mánudaginn var, ásamt dóttur sinni May. pau hjón Mr. o^ Mrs. W. H. Paulson ætla að dvelja hér í bænum vetrarlangt, eins og áður var getið um hér í blaðinu. Mr. og Mrs. H. Anderson frá Hensel N. D., komu til bæjarins á þriðjudaginn var, og dvelja hér Jæssa viku, þau koma til að vera við jarðarför Mr. J. Gunnlaugs- sonar. Ur bœnnm. Stúdentafélagið iheldur dans- samkomu 1. des. næstk. í Good- templarahúsinu kl. 8 að kveldi. Aðgangur 50c.—Veitingar. 10. p. m. voru eftirfylgjandi settir í embætti í stúkunni Skuld: Fyrverandi æðsti templar B. ólafs son, æ. t. P. Félsted, vara t. Rosa Magnússon, ritari Guðrún Páls- son, fmr. Sig. Oddleifsson, gj. S. porkelsson, aðstr.r. Otto Berg- man, kap. Mrs. Félsted, drót. Helga Ólafsson aðst. dróts. Mrs. Oddleifsson, vörður L. Torfason, út. vörður Johannes Johnson, org- anisti Margret Eggertson. Mr. Kristján Árnason frá Wyn- yard P. O. Sask., kom til borgar- innar seinnipart vikunnar sem leið. Iivgibjörg, kona Ágúst Lín- dal frá Elfros Sask., lézt á al- menna sjvikrahúsi bæjarins 24. þ. m. Hún var dóttir Árna Torfasons og Sigríðar Hákon- ardóttir Espólín 35 ára göm- ul, og lætur eftir sig auk ekkjumans 6 börn. Líkið verðuu flutt vestur til Elfros Sask 25. þ. m. Fréttir frá íslenzka stú- denta félaginu í Winnipeg verða að bíða næsta blaðs sök- um rúmleysis. Mrs. Ásigerður Josefsson frá Otto P. O. Man., hefir dvalið í bænum undanfarandi daga á kynnisför til dóttur sinnar Mrs. Fr. Kristjánsson, og annara barna sinna þeirra, er dvelja til heimil- is hér í bænum. Mánudaginn 22. þ. m. voru þau Vigfús Björgvin Olason frá Hen- sel, N. D. 0 og Carolina Stephanson frá Elfros Sask., gefin saman í hjónaband að 493 Lipton Str., af séra Runólfi Marteinssyni. Efnileg og myndarleg stúlka sem vön er heimilis verkum, óskast í vist nú þegar. Lysthafendur snúi sér til Mrs. Thos. H. Jo'hnson 629 McDermot Ave. Fólk er beðið að athuga vandlega auglýsing um “Silver Tea” sam- komuna, sem Bandalag Fyrsta lút. safnaðar ætlar að halda á laugar- dagskveldið kemu I sunnudags- skólasal kirkjunnar. Bandalagið býður upp á ágæta skemtun, og ætti fólk því að fylla salinn. Mr. Skúli Sigfússon fyrrum þingmaður fyrir St. George kjðr- Drengimir okkar. Drengir vorir dug ei spörðu, djöfulleg þars hildur stóð; fyrir þjóð og fósturjörðu fúsir gáfu líf og blóð. peirra mátfcug manndómsiðja, miklum voða bægði frá; ættum þvi af allhug biðja, alvaldshönd að blessa þá. peir eru lands og þjóðar sómi, þeirra skíni frægðarljós óvilhöllum eftir dómi ódauðlegt þeim veitist hrós. Hróp og blekking hafðir yfir og hleypidóma ákvæðin, makleg þeirra minning lifir meðan varir heimurinn. — S. J. Jóhannesson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.