Lögberg - 25.11.1920, Blaðsíða 4

Lögberg - 25.11.1920, Blaðsíða 4
BU 4 L-OUBJUtG, FIMTUDAGINN 25. NÓVEMBER 1920. I Sogbeig | H Gefið út Kvem Fimtudag af The Col- m umbia Press, Ltd.,.Cor. William Ave. & | Sherbrook Str., Winnipeg, Man. TalMÍmnr: N-6327 oé N-Ö32S Jón J. Bíldfell, Editor Otanáskrift til blaðsins: TIJE COLUKlBI/t PRESS, Ltd., Box 3172, Wlnnlpeg. ^sq. Utanáskrift ritstjórans: CDITOR LOCBERC, Box 3172 Winnlpeg, ^an. H The ‘'LögberK” ls prlnted and publlshed by The B B Columbia Press, Lfmited, in the Columbia Block, g W 853 to 857 Sherbrooke Street, Winnipeg, Manitoba. I .......................MniiMnimmrniiuiibeitinuMinDiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiwuMniiiiuiinnitniiiiini^ I aðsígi. i. Margt hefir anrað að í heiminum á undan- förnum árum. En við Canadamenn höf- um haft tiltölulegu lítið af því að'segja. Að vísi nísti sorgin hjörtu margra, manna og kvenna á stríðstímunum. En vér þektum ekki svo ótal margt ann- að sem lagðist svo tilfinnanlega yfir sumar þjóðir, bæði á stríðstímunum og síðan stríð- inu lau'k. Canadamenn hafa aldrei þurft að bera kvíðboga f}'rir morgundeginum, að því er til fa*ðis og klæða eða húsaskjóls hefir komið. Á stríðstímunum sjálfum þegar fólk gekk hungrað og hálfnakið í Europu löndunum, bjuggum vér Öanadamenn við allsnægtir, og vér vildum segja meira enn allsnægtir, því pen- ingaráð fólksins yfirleitt hafa aldrei í manna minnum verið nærri því eins mikil og þau voru þá. En með þessum auknu peningaráðum virt- ust ástríður manna auTcast til nautna og skerotana. Aldrei í þau þrjátíu ár, sem vér höfum dvralið í þessu landi, höfum vér séð fólk fara gáleysislegar með fé sitt en það hefir gert, einmitt hér á þessum stöðvum undanfarin ár. Eyðslusemi vor hefir vaxið stórkostlega, ejálfsafneitunar tilfinning vor hefir sljófg-. ast, og vér höfum borist út í straumkast óhófs og eyðslusemi, á mörgum svæðum. Skrifað er að ógirndin sé rót alls ills, og dett- ur oss síst í liug að bera á móti því. En vér vildum minna á, að eyðslusemin er náskyld ágirndinni, og er hið mesta átumein í lífi einstaklinga jafnt sem þjóða. II. Vér vildum mega rninna lésendur Lögbergs ó, og alla Vestur-íslendinga, að ávalt hefir ver l*örf á að athuga ráð sitt og ráðsmensku í þessum efnum, en frá voru sjónarmiði hefir hirn aldrei verið meiri en nú. Ver*zlunin vor á meðal hefir verið óheil- brigð sökum stríðsáhrifanna, eins og víðast hvar annarstaðar í heiminum, og nú virðist vera komið að þeim tíma, sem menn verði að fara að taka út g.jöld sín, fyrir það óheilrigða ásigkomlag. Og hver eru gjöldin? Að sölubúðirnar standa hálftómar, og kaupmenn geta ekki selt vörur sínar fyrir verð það er þeir tærguðu fyrir þær, og þar við )>æt- ist, sú afstaða peningastofnana landsins, að lána sem minst, en kalla inn sem mest af úti- standandi skuldum. Þessuni kaupmönnum er því nauðugur einn kostur að selja vörur sínar fyrir það sem þeir geta fengið fyrir þær, og bera sjálfir hallan sem verður á milli mnkaups og sölu- verðs. Menn segja nú kannske, að það sé rétt handa þeim sökum þess að þeir háfi áður grætt, þegar vörurnar vora að stíga í verði. Þetta getur verið á einhverjum grundvelli byggt. En það bætir ekki úr þeim vanda, sem þjóðfélag vort er komið í, þegar kaupmánna- stéttin er komin í ihættu eða ógöngur, því smá- salarair út um alt þetta land eru ein af aðal máttarstoðum iðnaðar kerfis landsins. t ndir eins og þeir verða að loka dyrum sínum, verða veEcsmiðjur landsins að takmarka franjleiðslu sína — en takmörkuö framleiðsla á verksmiðju iðnaði, meinar atvinnuleysi. Vestur-fslendingar, frá voru sjónarmiði þá er þetta nu fyrir dyram hjá oss í ríkari mæli en vér höfum áður þekt, og oss finst rétt og sjálfsagt að benda ykkur á það. Þessar erviðu kringumstæður í verzlun og iðnaði sem virðast vera fyrir dyrum hjá oss hér í Canada, þurfa ekki að vera skaðlegar, ef menn mæta þeim með því eina meðali sem við ú — sparnaði, og skilningi á því að fyrir ein- einsfaklingnum, sem vinnur fyrir sínu daglega brauði fer aiveg eins og kaupmanninum, sem varð eða verður að Joka búðardyrunum, af því haim gat ekki mætt skuldunum — að hann verð- ur gjaldþrota, og verður að halda áfram á lífs- leiðinni, með aukna lífs- óánægju, og lífservið- leika. Anað er í þessu sambandi, sem vert er að hafa hugfast sérstaklega fyrir daglaunafólk, og það er að hið háa kaup sem borgað hefir verið til þess að mæta hinu aulkna verði á öll- nm lífsnauðsynjum, verður að lækka með þverrandi iðnaðar framleiðsu. Sú lækkun getur komið áður en nokkum varir. Það er með þetta eins og vatnið, aÖ þaÖ leitar jafnvægisins, og það er aðeins þá, þegaj' það héfir fundið það, að maður má vonast eftir heilbrigði og þroska. Oss dettur ekki í hug, að halda að sá reynslutími sem framundan oss virðist vera, verði óbætanlegur eða mjög langvarandi. Canadaþjóðin er á því stigi, að hún er lík- leg að taka hraustlega á móti öllu slíku — taka á móti því með atorku innflytjendans, vongleði framtíðamannsins og feztu og varfæmi for- feðra sinna sem við talkmörkuð lífskjör áttu að búa, og kunnu manna bezt að neita sér um það sem efni og krigumstæður leyfðu þeim ekki að njóta. Vestur-lslendingar, athugið tákn tímanna vel, og búið yður undir að mæta deyfð í iðnaði og atvinnu, jafnvel á þessu komandi ári. Bœjarstjórnar-kosningarnar. Þær eiga fram að fara 3. des. n. k., og eru dálítið breyttar frá því sem verið hefir, því eins og menn vita 'þá var kjördeildum bæjar- ins breytt á árinu, og bæjarráðsmönnum fjölg- að. Sjö af þeim bæjarráðsmönnum, sem búnir voru að sitja tvö ár í stjórninni fara frá, en þeir sjö sem kosnir vora í fyrra sitja út kjör- tímabil sitt —1 tvö ár. Undír nýja fyrirkomulaginu eru þrír menn kosnir í hverri kjördeild, (en kjördeild- imar eru nú aðeins þrjár,) til tveggja ára og eins árs, í fyrstu og annari kjrdeild, ellfu í alt, og verður þá tala bæjarraðsmanna átján, í stað- inn fyrir 14 sem áður hefir verið. En á komandi árum, að árinu 1921 með- töldu, verða níu bæjarráðsmenn kosnir ár hvert til tveggja ára, þrír í hverri kjördeild. Annað er og vert að minnast á í sambandi við þessar kosningar, sem osis virðist ekki vita á neitt gott, og það er flokkaskiftingin í bæjar- málum. Vér furðum oss ekkert á, þótt menn séu ekki allir sammála, um hin ýmsu mál sem upp koma/og fram úr þarf að ráða í bæjarfélagi vora, það er náttúrlegt og sjálfsagt. En að vissir flokkar innan vébanda þessa bæjarfélags séu að magna sjálfa sig, til þess að taka ráð og framkvæmdir bæjarmálanna í sín- ar hendur, teljum vér afar óheppilegt og óvit- urlegt. í bæjarmálum eins og í öllum mannfélags- málum voram, er eitt aðalskilyrði til þrifa Qg þroskunar, að vér látum velferð heildarinnar 'Sitja í fyrirrúmi, fyrir eigin hagsmunum og istétta eða flokka hagnaði. Innan vébanda þessa bæjarfélags á að eins að vera einn flokkur, þegar um velferðarmál }>ess er að ræða, og það er borgara flokkur, eng- inn verkamannaflokkur, enginn verzlunar- mannaflokkur, enginn sósialistaflokkur —bara borgaraflokkur, sem í einlægni og/ af heilum hug, velur sína hæfustu rnenn, til þess að standa fyrir málum sínum- Menn þurfa að geta sóð og skiliÖ, aS klofn- ingur og stéttarígur, og illlyndi á milli flokka í þessu bæjarfélagi, getur ekki komið nema illu einu til leiðar. I þetta sinn, eru flokkarnir tveir sem keppa um völdin í Winnipeg. Verkamanna- flokkurinn og hins vegar aðrir borgarbúar. Vér ætlum ekki að spá neinu um hvernig að þessar kosningar fara, en vér vitum hvernig ]>ær a>ttu að fara — þær ,ættu að þurka út alla inöguleika á því, aÖ vissar stéttir manna væru i'ð ,ieyna að ná yfirráðum í bæjarmálum — þær ættu að fara svo að hæfustu og hreinustu mönn- unum sem í boði eru við kosningarnar yrðu 'fengin völdin í hendur, en engum sérstökum flokki manna — ættu að fara svo, að mönnunum sem bera lrag adlra bæjarbúa fvrir brjósti, væri fengin völdin í hendur, en ekki þeim sem láta eér að eins hughaldið um hag vissra flokka eða stétta. Tveir íslendingar sækja um embætti við þessar ikosningar, Arni Anderson lögfræðingur sækir um stöðu í skólaráði bæjarins, fyrir aðra kjördeild, er lrann stöðu þeirri vaxinn og lík- legur til þess að verða nýtur skól'aráðsmaður og verðskuldar því stuðning og atkvæði allra Is- lendinga. Hinn er Sig. Júl. Jóhannesison, læknir, sem sækir um öldurmannsstöðu í annari kjördeild. Maður sem aldrei hefir getað stjórnað' sjálfum sér, 'hefir ekki meira vit á verklegum fram- kvæmdum, eða fjármálum en fcöttur, og sjáum vér ekki hvaða erindi að hann getur átt í bæj- arstjórn ? —------o-------- Leiðangur yfirráðgjafans. \ firráðgjafinn og fóstbróðir hans, Mr. Calder eru nú horfnir heim, eftir hinar póli- tisku fyrirlestraferðir sínar um Vesturland- ið og virðast vera í sjöunda himni yfir árangr- inum. Fjöldi fólks hefir hvarvetna hlýtt á mál þeirra, og þeir haifa reynt að berja inn í á- heyrendur sína gleðiboðskapinn af öllu því afli er þeir frekast áttu yfir að ráða. Yfirleitt fengu þeir fóstbræður sæmilega áheyrn, þótt sumstaðar að vísu hlypi snurða á þráðinn í þessu tilliti. Þeim var tekið með kurteisi eins og flest- um öðrum stjórnmálaforingjum, sem ferðast hafa um landið á undangengnum árum. Fólk- ið sýnist um þessar mundir hafa vakandi áhuga á opinberum málum; er það vel, og spáir góðu nm framtíð þjóðarinnar. Kjósendur yfir höf- uÖ að tala, era gætnir og eftirtektasamir, en iflokksbandanna, sem í liðinni tíð gerðu flestar, ef ékki allar opinberar stjórnmálasamkomur að klíkumótum, gætir nú langtum minna. Stór hluti kjósenda er ekki markaður undir neitt stjómmálaflokks eyrnamark, heldur eru flestir vijugir að hlusta á hinar ýmsu mismunandi skoðanir og talsmenn þeirra, en fylgja síðan því einu, sem dómgreind þeirra, eftir nákvæma yfirvegun, telur þjóðinni fyrir beztu, án tillits til hagsmuna þess éða hins stjórnmálaflokksins. Þetta er ákveðin breyting til hins betra og gjörólík því, sem við gekst fyrir þremur eða f jóram árum. ___ Ánægju yfirlýsing Mr. Meighen’s í saii* bandi við undirtektirnar í vesturförinni, er að minsta kosti frá hans sjálfs sjónarmiÖi eigi á sandi bygð. Mr. Meighen sýnisk hafa mjög ákveðið traust á sjálfum sér, og treystir jiví ef til vill einnig í bamslegri einlægni líka, að þeir allir kjósendur Vesturlandisins, er gáfu honum gott hljóð, hljóti að sjálfsögðu að veita sér fylgi við næstu kosningar. 1 þessu tilfelli er engan veginn óhugsandi að Mr. Meighen geti orðið fyrir vonbrigðum. Það er harla vafa- samt hvort gleÖiboÖskapur hans í sambandi við verndartollana hefir snúið nokkurri sálu á hans sveif. Ávinningurinn, ef hann annars er nokkur, héfir þá einkum og sérílagi verið sá, að skipa í þéttari fylking vemdartolla postulum Vestur- landsins, skapa úr þeim þéttari samábyrgð, allra helzt í borgunum, þar sem ástandið er svipaðast- og í stóriðnaðar hverfum Austur Canada. Vemd artolla postularair, eru vitanlega_ í sjöunda himni og dá þenna nýja spámann sinn. Mr. Meighen virðist fylgja vemdartolla stefnunni svona heitt og eindregið, af tveim höfuðástæðum. 1 fyrsta lagi hefir hann bein- línis tröllatrá á henni sjálfur, og á hinn bóginn sýnist hann sannfærður um, þrátt fyrir ýms þau tákn, sem benda kunna í aðra átt, að verði vemdartolla gleSiboðskapurinn að eins barinn inn í fólkið með nægilegu atfylgi, þá hljóti það að láta sannfærast. A þenna hátt telur Mr. Meighen sér sigurinn vísan. Hann trúir því bersýnilega, að sömu öflin, sem vora að verki í kosningunum 1878, 1891 og 1911 megi nota til að vinna næstu kosningar. Þess vegna hef- ir hann um ekkert annaÖ talaÖ á för sinni um Vesturlandið. Þess vegna hefir hann þagað um öll önnur mál, sem á dagskrá eru og þjóðin átti iheimtingu á að væru rædd. A ferðalögunum um Vesturlandið, forðaðist Mr. Meighen eins ogheitan eld, að minnast einu orði á deiluna um náttúruauÖæfi fylkjanna, sem er þó lang viðkvæmasta og þýðingarmesta mál- ið, er siléttufyl-kin hafa til meðferðar og framtíð þeirra hvílir á. Honum sást algerlega yfir að minnast með einu orði á afstöðu vora innan breska veldisins og til undheimsins í heild sinni, og er það þó víst að á því sviði átti canadiska þjóðin heimt ing á að fá nokkrar upplýsingar frá sínum æðsta. embættismanni. Hann gætti þess nákvæmlega að steinþegja um fargjalds og flutningahækkunarmálið á allri . sinni löngu för, þar til á siðasta fundinum að ‘ Holland, er hann fór í kringum merg málsins, eins og köttur í kringum heitan graut. — Hann reyndi ögn, þótt ekki tækist sem fim- legast, að sannfæra áhyrendur sína um, að stjórain hefði ekkert vald til að endurskoÖa úrskurð járnbrautarráðsins í sambandi við hækkun á flutnings og farþegjagjöldum og kvað stjómina hafa farið einu færu leiðina, sem sé þá að vísa málinu aftur til járnbrautar- ráðsins. Váfalaust hefði það kannske veriÖ ónota- legt og nokkuð hart aðgöngu fyrir stjóraina að taka á herðar sínar ábyrgðina <á vandræða-nið- urstöðu járnbrautarráðsins, en fult vald frá lagalegu sjónarmiði hafði hún til að ógilda úr- skurðinn, eða að minsta kosti fresta fram- kvæmdum hans. 0g einmitt það atti stjórnin að gera. Hún heR5i átt að segja við járnbraut- arráðið eitthvað á þessa leið: “YSur hefir tekist óhönduglega til með verk það, sem vér treystum yður fyrir. Þér verðið að fara heim og læra betur, reyna að forðast skerin, sem hinn fyrri úrskurður yðar 'hefir strandað á, og þar til þér komiÖ með annan úrskurð, full- komnari og endurbættari, ógildum vér hinn fyrri, og látum flutnings og fargþegjagjöldin standa óbreytt. Slík ráðstöfun hefði orðið fólkinu í hag og hefði að minsta kosti getað þó nokkuð réttlætt þá staðhæfing yfirráðgjafans, að hann léti heill alþýðunnar ávalt ganga á undan óskum auðfélaganna. Hin einlægnislega afneitun Mr. Calder’s á öllum þeim stjórnmálastefnum, er hann barð- ist fvrir hér á fyrri áram, um það leyti, sem hann var einn af leiÖandi stjóramálamönnum í Vesturlandinu, og á hinn bóginn sú bjargfastá trú, er hann virtist hafa fengið á því nýja politiska andrúmslofti, sem hann nú lifir og hrærist í, sýnir óneitanlega hve maðurinn er snar í snúningum og fljótur að finna hvar fiskur liggur undir steini. Það er samt sem áður næsta óviðkunnanlegt, að Mr. Calder skyldi ekki sjá sér fært að draga ögn saman afneitana og afsakana prédikanir sínar á þessum umræddu ferðalögum, svo honum hefði getað unnist of- urlítill tími til að gera fólkinu grein fyrir ráðs- menisku sinni á þeirri þýðingarmiklu stjóraar- deild, er hann nú veitir forstöðu. — Vesturlandið má að miklu leyti þakka þroska sinn viturlegum ráðstöfunum, sem ýms- ar stjórnir vorar hafa gert í sambandi við inn- flutnings og nýlendumálin í liðinni tíð. En um alt annað fremur en þessi mál, sýndist Mr. Calder langtum hugleiknara að tala. Afskifta- leysi ráðgjafans á þessu sviÖi eða gleymsku, verður tæpast hægt að leggja út á annan veg en þann, aÖ hann muni einhvem veginn ósjálf- rátt hafa haft það á samvizkunni, að sléttu- fylkin, sem mest gátu hagnast eða tapað á ráð- stöfunnm hans, mundu ekki hafa orðið sem hrifnust af skýringunum, þótt gefnar hefðu verið, og þess vegna hafi hann helzt kosið að þegja. — Lausleg þýðing úr Manitoba Free Press- pað er þjóðemisleg og mjög áríðandi skylda að allir spari. Ráddu með sjálfum þér hvað mikið þú getir lagt til hliðar sérhvern borgunardag. Eftir að hafa ákveðið hvað þú getir sparað, fastsettu þá að sú upphæð skuli fyrst tekin af kaupi þínu og lögð í sparisjóðinn. OPNA REIKNING NÆSTA BORGUNARDAG HJÁ THE ROYAL BANK 0F CANADA Höfuðstóll og varasjóður - $38,000,000 Allar eignir - -- -- -- - $590,000,000 Auður er bygður á sparsemi Ef þú þarft að vinna hart fyrir peningum þín- um, þá láttu peningana vinna hart fyrir þig. Sparisjóður vor borgar 3 prct. árlega og er vöxt- unum bætt við höfuðstólinn tvisvar á ári. THE DOMINION BANK NOTRE DAME BRANCH, SELKIRK BRANCH, P. B. TUCKER, Managcr W. E. GORDON, Manager. Hveiti! Hveiti! Islendingar sem hafa hveiti til sölu œttu að lesa eftirfarandi auglýsing Memibers Winnipeg Grain Exchange — Members Winnipeg Produce Clearing Association. LICENSED AND BONDED By the Board of Grain Commissioners of Canada orth-West CommissiomiCoo Limited Telephone A 3297 216 Grain Exchange, Winnipeg, Man. íslenzkir Bændur ! Um leið og vér ávörpum yður, óskum vér fyrst af öllu, að þér hafið haft arðsama uppskeruí ár. En vér vonum einnig að þér hafiö lesið og athugað auglýsingar þær og greinar, sem birzt hafa í íslenzku blöðunum iðuglega þau síðastliðin sex ár, er vér höfum stundað kornverzlun, og að þær hafi sann- fært yður um, að það væri yðar eigin hagnaður að láta ís- lenzka kornverzlunarfélagið, The North-West Commission Co., Ltd., selja korn yðar. pað er ekki eins og nýtt og óreynt félag væri að höndla korn yðar, þegar þér sendið það til vor. Eftir sex ára starf sem kornsölumenn fyrir bændur, er það sannfæring vor, að þekking vor geti orðið yður hagur þetta ár. Eins og það er hagur fyrir bændur að yrkja land sitt vel, eins er það hagur vor að selja korn það, sem oss er trúað fyrir, svo vel, að bændur verði ánægSir. En til þess ^ið geta þaS, þarf maður sá er selur, að hafa reynslu og þekkingu á kornverzlun og hinu breytilega markaðsverði á kornvörunni. í ár, þegar markaðurinn er opinn til hæstbjóðanda, má búast við mjög breytilegum og mismunandi prísum, og þegar svoleiðis er, vill oft til, að menn selja þegar sízt skyldi, en geyma þá selja ætti. þeir sem vildu geyma korn sitt um lengra eða gkemmri tíma, ættu að senda til vor það sem þeir hafa. Vér skrifum hverjum sem sendir oss korn, þegar vér álítum að selja ætti. Einnig gefum vér daglega prísa og á- lit, vort um markaðinn þeim viðskiftavinum vorum, er þess æskja. Vér borgum ríflega fyrir fram borgun, ef æskt er. Ef vigtar útkoma á vagnhlössum, sem oss eru send, ekki stendur heima við þaS, sem í þau hefir verið látið, gjörum vér það sérstaklega að skyldu vorri að sjá um, að slíkt sé lag fært. Einnig gæti það veriS peningar í yðar vasa, að vér skoðum sjálfir kornið í hverju vagnhlassi, sem oss er sent, svo að rangindi við tegundaflokkun (grading) getur ekki átt sér stað. petta er nokkuð, sem flest stærri félög ekki gjöra, því þau hafa mörgu að sinna^ láta sér nægja úrskurð verkamanna sinna. Einnig eiga flést þeirra sín eigin korn- geymsluhús, svo það er þeirra hagnaður, ef flokkunin er gjörð bóndanum í óhag. pað er ætíð gott að vita, þegar mað- ur sendir korn, að einhver líti eftir, ef óviljandi skyldi vera gjörð röng flokkun, og að einhver sjái um, að slikt sé strax lagfært. Margir bændur halda því fram, a,ð það borgi sig betur að draga hveiti og aðrar korntegundir í næstu korn- hlöðu, þar sem vinnulaun eru há eins og í ár. En ef þeir vissu hvað þeir tapa af vigt við þaS, mundu þeir hafa aðra skoð- un. Ef þér hafið fylt járnbrautarvagn og viljið selja inni- hald hans áður en hann fer á stað, þá símið oss númeri'ð á vagninum og munum vér selja kornið strax fyrir hæsta verð. Sendið oss svo “Shipping Bill” af því og munum vér borga út á það ef beiöst er-eftir og afganginn, þegar vigtar út- koman fæst. íslendingar! Vér mælumst til, að þér sendið oss sem mest af korni yðar í ár. Vér erum þeir einu landar, sem reka þá atvinnu að selja korn fyrir bændur gegn umboðssölu- launutm. Vér höfum ábyrgö og stjórnarleyfi og gjörum oss far um að gjöra viðskiftamenn vora ánægða. Vér þökkum svo þeim, sem að undanförnu hafa skift við oss, og vonum að þeir, sem enn ekki hafa haft viðskifti við oss, gefi oss tækifæri til að selja korn þeirra í ár. Vér á- byrgjumst áreiðanleg viðskifti og gjörum vort ítrasta til að glöra bændur ánægða. i Hannes J. Lindal. Pétur Anderson. (Jr minninQarblöðum Finns frá Kjörseyri. jón Bjarnason fyrrum alþing- ismaður í ólafsdal, var nafnkunn- ur maður. Eg kyntist honum síð- ustu ár hans í Ólafsdal, en enkum eftir að hann flutti búferlum og keypti Óspakseyri í Bitru. par bjó hann sæmdarbúi, þar til hanni brá búi og fluttist að Skriðnesenni1 í sömu sveit, til Lýðs hreppstjóra' Jónssonar og önnu Magnúsdóttur j sonardóttur sinnar, en konii Lýðs, i og hjá þeim dó ihann í hárri elli 1892 Jón Bjarnason var vitsmuna- maður, skarpur og fjörugur, glað- lyndur, úrræðagóður og hjálpfús, einkum við bágstadda, en glettinn vov liotin ÍAF A/n'nvn on hlllF við hvern sem hann átti. Oft tók hann svari lítilmagna, ef þeir urðu fyrir órétti af þeim, er meira áttu að sér, og hlífðist hann þá stundum lítt við. Jón var upprunninn í Skaga- firði, sonur Bjarna bónda porleifs sonar á Reynistað og Sigríðar por- leifsdóttur á Siglunesi, en ekki man eg fæðingarár hans. Jón var kominn af hinni svo nefndu Kársætt, og má sjá ættartölu hans í tímariti Jóns Péturssonar, 3. bindi. Kona Jóns var Anna Magnúsdóttir prests í Glaumbæ ("1813—1840) og Sigríður Hall- dórsdóttir Vídalíns á Reynistað. Jón ólst upp í Skagafirði og bjó þar, unz hann og Indriði bóndi Gíslason Konráðssonar fluttust búferlum vestur að Breiðafirði um miðja 19. öld. Bjó Jón á Reykhólum áður en hann flutti að

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.