Lögberg - 25.11.1920, Blaðsíða 2

Lögberg - 25.11.1920, Blaðsíða 2
kOGiíliKt r IM I UnOGúi'JN 25. NÓVEMBER 1920. Gig ar kvalir dór Jónasson í Hrauntúni hafði sagt honum af honum. Hann hafði einihverntíma á útmánuðum síð- J asta vetur farið við ar.nan mann 30n Hallmándar bónda á Gjá- bakka, í hellinn, gengið mjög langt inn cftir honum, engan botn fund- J ið og snúið aftur við svo búið. Nokkru síðar hitti eg Halldór og hét hann að vísa mér á hellinn og fylga mér inn í hann. Hann Ottawa Str., Hull, P. O. jkvað hellinn löngu þektan, — sem Heilt ár þjáðist eg af gigt pg' íklegt er, því aðalop hans er af- h a f a HÆTTU, ER HANN FÓR AÐ NOTA FRUIT-A-TIVES. varð að liggja fimm mánuði í rúm- inu. Eg reyndi fjölda meðala^ en alt kom fyrir ekki og*kom mér ekki til hugar að eg mundi nókkru sinni framar geta stigið í fæturn- ar. Dag einn er eg lá í rúminu, las eg um “Fruit-a-tives” og það var einmitt meðalið, sem eg þarfn- aðist. — Mér batnaði talsvert sirax við fyrsta hylkið og hélt á- fram þar til gigtin var horfin með öllu.” Lorenzo Leduc. 50 c. hylkið, 6 fyrir $2,50, og reynsluskerfur 25 c. Fæst hjá öllum kaupmönnum eða póstfrítt beint frá Fruit-a-tives Limited, Ottawa. Gjábakkaheilir. arvítt, — en engann haía rann- sakað hann til ihlítar, enda yrði því ekki viðkomið, nema með góðu og hentugu iljósi. Hann sagði að í munnmælum væri haft, að einhverntíma hefði stúlka frá Gjábakka átt að hafa gengið inn í hellinn og aldrei komið út úr hon- um aftur. Sumir segðu þó svo frá, að hún hefði átt að koma fram aftur suður á Reykjanesi og þar væri því hinn endinn á hellinum. Af þessu kvað hann hellinn nefnd- an af sumum “Stelpuhelli” ná á dögum. priðjudaginn 19. ág. fór eg austur á pingvöll til þess að at- huga búðartóftirnar, vms örnefni o. fl. þar um slóðir. Næsta dag j reið eg upp að Hrauntúni og kvaddi Halldór til héllisgöngunn- j ar. Fórum við til Gjábakka og ! réðst Hallmundur bóndi til ferð- ar með okkur. Við höfðum ljós- íáhöld góð, “King-Storm”-ljósker * með bensíni, “calcium-carbid”- ljósáhöld af reiðhjólum, sem eru Her á landi eru, svo sem menn vita og eðlilegt er í slíku hrauna- landi, margir hellar. peir eru þó ekki allir hraunhellar og mætti . , , ,, ,, skifta hellum hér í tvo flokka,! el?klar handhíf IjoaahoW t‘I hdl- , , n u n xt- ísferöa; ennfremur 'hofðum við hraunhella og mobergshella. Hin- , • * , . ‘ kerti. Við forum fotgangandi ír fyrri hafa orðið til er hraunin j , . _ . . „ mynduðust, hinir síðari myndast aU Ur ^?^Jnn’ eysisveginn , og af sjó íbrimi) eða við vatnsföllþf 1^°^ Jonum ... : 2—3 km. vikum við ut af honum og enn margir þeirra af manna- ,., . . . , , , .... „ ... , - , til vinstri handar og upp a við. hondum. Eru himr siðast nefndu „ . .„ .. . . , , , . , t, , Pegar við hofðum farið um 'A km. einkum í Arnessyslu og Rangar- f, f . , , .- „ , /, 11 þa stefnu komum við að dæld mik- illi í „ hraunininu og var hellis- vallasýslu, notaðir fyrrum og flestir enn til að geyma í fé og ftey á vetrum. peir eru mjög merkir fyrir menningarsögu vora og lifnaðarháttu, en ekki skal rætt frekar um þá í þessu greinarkorni. Mætti einftig flokka alla hella hér í tvo flokka eftir því, hvorir eru manngerðir og hvorir ekki; einnig má ihafa þá tvískiftingu á móbergshellum einum, því að hraunhellarnir eru engar manna- gerðir. Margir hraunhellanna hafa raunar verið notaðir af mönn um og finnast garðar og ýmsar hleðslur eftir menn í þeim. Sum- ir móbergshellarnir eru mann- munninn syðst í henni. Dseld : þessi hafði sý’nilega myndast við það, að hellirinn hafði hrunið þarna niður á allstórum kafla. Síðar sá eg að hver dældin var í framhaldsstefnu af annari langan ; veg hér fyrir ofan, í áttina til eld. borgar mikillar, sem þar er upp frá og harun þetta hefir- runnið frá. ' Sumstaðar voru stekibog- 1 ar uppi milli þesisara niðurfalla, bútar af hellishvelfingunni og mátti þar sjá hellishvellisveggina og gerð hvelfingarinnar í fullri ! dagsbirtu. En víðast hvar varð I ekki skygst inn í þá hluta hellisins sem milli niðurfallanna voru. All- gerðir að nokkru leyti að eins og yrði tvískiftingin því stundum ó- , , fullnægjandi; rnætti hafa flokk’- Sroður og kjorr eru i hraun- snu, én í þessum dæ'ldhm var þo ana þrjá. Sumstaðar ganga sagnir um miklu mestur gróður, bæði mikill og fagur og allmjög fjölskrúðugur. hella; þær eru margskonar, en al-l „ * gengastar eru sagnirnar um und-! He,llsI"u™n var nokkurn veg- arlega lengd sumra hella. Sú sögn^^alfkr>nglumyndaður og gekk um Surtshelli, hinn þjóð., breiddin ^st 11 metrar. Hafði kunnasta helli á landi hér að fornu og nýju, að maður nokkur, sem forðaði sér undan fjandmönnum sínum inn-í hann, hafi loks kom- j ið upp afturynorður á Langanesi og með gullsand úr hellinum í hrunið hér mjög úr og myndast svo sem stórfeldur forskáli, 31 m. að Iengd. Er við höfðum klöngr- ast inn eftir honum varð fyrir þverhníftur stallur, sem fara varð niður af og varð þá hellirinn þrengri og héít nokkurn veginn skóm sínum. — Atriðið um gull- v . ,.. / __ sandinn Kemur „rlr í MlWlS'lÍTA ™r um hellisgöngusögum. Um suma manngerðu hellana eru og þessháttar kynjasögur, t. d. um heyheMinn mikla á Hellum hér 4% m. að vídd og veggirnir ámóta háir, með allsléttri stein- storku á, en uppi yfir þeim var ó- i jöfn bogahvelfing, álíka há og Landi, eða öllu fremur um gang! “ .v?r 011 frá einn, mjóan og langann, sem Ugg-'g°lfl Um 8 m' a ^ g'ska- ur inn úr honum og nú er hrunin I par sem hlnn fyr«efndi stallur saman inst. Sú sögn og fleiri um- er, hærra. UPPJ tu hægri handar Surtshelli er í pjóðsögum Jóns afhelIir einn °S ‘’ggur hann norð- Árnasonar (I. b., bls. 665_66). I Ur a vlð afturJ hann er 45 m. að Lfengstir og að. að öllu leyti: léngd . og 2 m. að hæð; mestir og merkilegastir allra breiddln er 41/z m- minst, meiri hraunhella hér á landi eru, svo j lnst’ °2 verður >ar fyrir íssúla kunnugt sé, þeir þrír: Surtshellir °g alIra lnnst lokast hann af nið- o gVíðgelmir, sem báðir eru í!urhruni' í Hkri hæð er til vinstri Hallmundarhrauni, og Raufhóls-1 handar UPP’ yfir stallinuip skáp- hellir, sem er í Eldborgarhrauni í urmiki11 ut ur- Afhella þessa fyrir norðan og ofan Vindheima í j °g aðra skoðuðum við Halldór þá ölfusi. Um Surtshelli hefir all_ j fgrst er við höfðum gengið einu mikið verið ritað og hann rann-! S.inni um allan aðal|heninn. Tvö sakaður talsvert. Víðgelmir var! onnur ioft eða afhella fundum við. fyrst rannsakaður löngu síðar en 357 m' fra hraunstorkunni og ekki SurtsiheLlrr. Um þá báða ér framkomið. við brot. Hitt loftið grein í Skírni 1910, bls, 330__51.' £r Uppi ffir Þessui >að er vítt og Sumarið 1909 var Raufhólshellir j nokkuð ut undir t11 visntri hand- fyrst rannsakaður og mældur.: ar. .°g framáviði er þar inn úr því Gerðu það nokkrir ungir menn úr mjÓ. smug? 1 hraunstorkunni sem Reykjavík og birtist þá stutt' eklíi er Unt að smJu2a> nema færð- skýrsla í “ísafold” (XXXVI 46) Ur Sé burtu stór steinn, er þar um för þeirra. Sumarið ’l912 ver6ur a &ólfinu- skoðaði eg hellinn og fór hann Á all-löngum kafla innar er aðal allan inn að botni. Hann er örðug- hellirinn hár, með fremur litlu ur nmferðar allur, sakir stórgrýt-! niðurhruni á gólfinu. Víddin er is á gólfinu, en margt ber þar j um > m* Síðan taka við mikil einkennilegt og fagurt fyrir aug-: niðurhrun aftur, en ekki er mjög un. Gegnir furðu hve fáir hafa | örðugt að komast yfir þau, hæðin gengið í hann, svo skamt sem hann j svo mikil, aö ganga má uppréttur, er frá Reykjavík, en fyrir því °S meira en það. Til vinstri hand- minni skemdum hsfir hann orðið1 ar verður þar á einum stað neð- af mannavöldum að innan. Hann i arlega lítill og laglegur afkimi, er þessara þriggja hel4 minsturlfair metrar að lengd. Enn innar og mældist 538 faðmar að lengd. ’ ver<5ur niðurhrunið hærra og verð- Surtshellir mældist mér 659 faðm-| ur að bograst milli þess og hvelf- ar og Víðgelmir fáum fóðmum lengri. Næstur þessum þrem stærstu hellum að stærð er, svó kunnugt sé, hellir sá er hér skál sagt frá og nefna mætti Gjábakkahelli, því hann er í Gjábakkáhrauni svo. nefndu og skamt, um hálftíma gang, austur frá bænum að Gjá- bakka í pingvallasveit. Guðmund- ur kennari Davíðsson sagði mér fyrstur manna frá honum í lok júnímánaðar, er við fórum aust- ur í pingvallanefndinni. Hall- ingarinnar. Brátt sér nú skímu, sem kemur inn um smáop, þar sem hvelfinginn er algerlega hrunin niður. Verður skriðið hér út og út í dældina, sem þar er fram- undan. Eg hafði fest enda á seglgarni við stein hjá stallinum f.vrnefnda og þræddi Halldór segl- garnið um Ihellinn endilangann fyrir mig. Er við höfðum litast um úti fyrir litla opinu sáum við að við höfðum farið undir veginn og vorum komnir upp skamt fyrir sunnan hann. Hafði enginn at- hugað smugu þessa fyr, að því er fylgdarmenn mínir vissu til. Suður af dæld þessari tóku við aðrar í sömu stefnu og hellirinn og dældirnar norður frá honum. Hafði hellirinn sýnilega haldir | hér áfram í upphafi, en fallið nið- ur með köflum og verður-hvergi hér farið ofan í hann í milli dæld- anna. í öndverðu hefir hellir þessi verið geysilangur. Við gengum síðan ofanjarðar upp að aðalmunnanum aftur og gerðum að ljósáhöldum okkar. Síð- an fór Hallmundur bóndi heim til bæjar, en við Halldór gengum aftur í hellinn og rannsökuðum ’hann nákvæmar einkum afhellana, sem nú hefir verið lýst. Vatt Halldór nú seglgarnið upp í hnyk- il. Mældi eg það síðar og reynd- ist lengd alls hellisins 309 m. Ekki er hann alveg beinn, heldur eru í honum smábugður sumstað- ar. Hvergi eru verulegar ís- myndanir í honum; kunna þær að vera nokkrar á vetrum norðantil, en hafa þá verið bráðnaðar. Vatn sigur niður gegnum bergið sem í slíkum hraunhellum er títt, en nær ekki að frjósa, því að svo er hellirinn djúpt í jörðu að frost kemst ekki að. Loftið er þægi- lega svalt og hreint. Hvergi verður vart við lykt eða ryk. Að eins á einum stað vottaði fyrir að dálítið hafði runnið niður af leir. Vatnstjarnir myndast engar það heiðið geti, verður að eins lítil- lega vart við það norðan til sum- staðar; bergið er jafn gljúpt und- ir sem yfir, svo að vatn það sígur niður, sem sumstaðar drýpur nið- ur úr hvelfingunni. Víða má isjá að bráðið hraun hefir sígið í gegnum smugur og rifur á hraun- hvelfigunni og runnið niður eftir veggjunum. Hvelfingin er öll með sepum og totum sumstaðar, þar sem ekki hefir hrunið niður neðsta lagið. Sumstaðar eru í henni fallegir skildir og tiglar. Veggirnir eru víða með fallegum framskotum, reglulegum og verk- legum, svo sem múrveggir á er- ledum stórhýsum eru neðantil. Sumstaðar hafa ystu lögin á þeim flagnað frá og má sjá þau í stór- um hellum á gólfinu, eins og þau væru gerð í steinsteypuverk- smiðju. Margar einkennilegar steinmyndir bera fyrir augað. Steinteinar, storknaðir steindrop- ar, sjást óvíða og hvergi eins langir og fagrir sem í Raufhóls- helli; ekki heldur svo háar stein- dropastrýtur á gólfinu sem þar eru. Gólfið er mjög óvíða bert víðast grjóthröngl á því og sum- staðara mjög miklir grjóthaugar; hefir það alt hrunið úr lofti og vggjum, sennilega mest í jarð- | skjálftum. Ekki verður séð fyr- I ir hve löngu eða hvort nokkuð er i hrunið miklu síðar en annað, því | hér hefir tímans tönn ekki markað j auðsæ för, Hér hefir ríkt stpð- ! ug kyrð og ró, algert myrkur, lík- j ega jafn hiti ætíð eftir að hraun- i ið var að síðustu alkólnað. Ald- irnar liðu, líklega aldir alda, eng- in jarðnesk lifandi vera raskaði ró þessa myrkheims. par eð hellir þessi er svo ná- Lægt pinvelli að þjóðvegur liggur alla leið þaðan að opi hans, má gera ráð fyrir að margir fari að skoða hann. Aka rfía nú á vélar- vagni austur að Hrafnagjá og er þaðan skamt mjög að Gjábakka. pví ver hefir sumstaðar orðið vaft við það hér á landi, að ungir menn skemma og eyðieggja það, sem til- heyrir almenningi eða alemnningi er leyft til afnota. . Vonandi er að.ekki bryddi á þessu hér í þess- uni helli, en fari að sjást þess merki eða sóðalegrar umgengni, sem ekki má hér heldur eiga sér stað, verður að loka hellinum og að eins leyfa mönnum umferð um hann með umsjónarmanni og þá eðlilega fyrir sanngjarna borgun. Verði rafleiðsla sétt hér um, yrði hentugt að lýsa upp hellinn með rafmagnsljósum, ef menn teldu það svara kostnaði. ^ Margir spyrja um, sem eðli- legt er„ hvort nota megi slíka stórhella til nokkurs þarflegs. Helztu örðugleikarnir eru á því, að geta gengið greiðlega um þá pað yrði örðugt verk og mjög kostnaðarsamt að gera góðan veg ’um þá, jafnvel þótt það væri ekki annað en mjór gangvegur. Ann- ars mætti nota þá til að geyma í, ef nokkuð væri það, er ella þyrfti að byggja hús yfir í nágrenni við þá. Ekki munu þeir þykja mönn- um vistlegir til íbúðar, enda er ekki hentugt að kveikja þar upp eld og gera’ reyk. Hefðu menn gott rafurmagnsljós og nóg raf. magn til hitunar og suðu, mætti þó gera hér ihina vistlegustu mannabústaði. Og til munu vera margir þeir bæir á landinu, er sumum þykja óvistlegri að dvelja í, jafnvel að sumarlagi, en Gjá- bakkahellir:. Á leiðinni frá þjóðveginum og upp að 'hellismunnanum, aðalop- inu, sáum við gat á hraunsteyp- unni, sýnilega framkomið á þann hátt, að hvelfing yfir helli, er hér er undir, hafði brotnað su^dur. Við sáum niður f helli þennan og leit hann út fyrir að vera mjög víður og hár. Okkur vantaði band til að síga í hann í það sinn og rannsaka hann. Hver vill nú verða fyrstur til þess? M. p. —Eimreiðin. Heimsókn. Á miðvikudaginn þann 20. f. m. voru 25 ár liðin frá giftingu þeirra Jóns Magnússonar og Emrísjána Benidiktsdóttur, þá gjörðu nokkr. ir af vinum þeirra þeim óvænta heimsókn, tóku heimili þeirra til eigin umráða og bjuggust þar um eftir eigin geðþótta. Herra pórður Bjarnason hafði orð fyrir gestunum, kvað hann þess mörg dæmi frá fyrri tímum að tekinn hefðu verið hús á mönn- um, og væri þeim hjónum ráðleg- ast að taka rólega því sem að höndum bæri, og véita enga mót- spyrnu því hér væri valið lið og fjölment, og enginn mætti við margnum. Presturinn séra St. Thorláksson, kom þangað litlu síðar og flutti hann vel viðeigandi ávarp til silfur-brúðhjónanna, sem allir viðstaddir létu í ljósi ánægju sína yfir, þá flutti ‘hr. pórður Bjarnason silfur-brúðhjónunum kvæði það sem hér fer á eftir, að því búnu settust menn að veit- ingum sem venja er til, en eftir það skemtu menn sér við söng og fleira fram undir miðnætti er gestirnir héldu til heimila sinna, ánægðir yfir vel eyddri kveld- stund. Viðstaddur. f tímans straumi flest þó gleymsku finni, og fyrnist einatt minning áður kær, hin góða stund oss geymist lengi í minni svo glöggt og skýrt sem verið hefði í gær. En er við lítum yfir liðinn tima til æskustöðva leitar hugur vor, þar mörkuð gulli í minninganna bríma á móðurfoldu ljóma gleðispor. / flú fyrir aldarfjórðung hjónin kæru, þar fyrsta ykkar héldu brúðkaups- dag og það er ein af minningunum mæru cr muninn geymir eins og hljóm- þítt lag. | pá fyrir ykkar augum ríkleg reyfði i rósblæ veröld gleöisunna fríð J og burtu öllum angurs skuggum dreifði, 1 með ástarsælu, vonin himinblíð. i Við setjumst nú með sannri vina- gleði . ! í silfur brúðkaup ykkar kæru hjón, | með þökk til hans er líf og heilsu r íéði ! og Iánið ykkur veitti Emma og Jón, j þó ei þið hefðuð gull né græna skóga, j þið geymið orðstír þann sem beztan má, j og vini sem ei vinatrygðum sóa, I né venda að ykkur baki er reynir á. Með ítrum sóma endað nú þið hafið, þann áfanga sem margur þyngst- an fann og auðnan hefir ykkur blómum vafið, i sem unað sælum fylla þekkan rann. þau blóm það eru börnin ykkar góðu, ?ú bezta eign er nokkur hlotið fær, i þau hrinda burtu hverri sorgar- móðu ! svo hlýrra vermi kærleiks sólin skær. ,Við biðjum guð að gefa blessun sína, og greiða brautir fram þið hal^I- ið á og láta gleðiljósin ykkur skína svo ljúf og björt en hvergi skugga slá. Hann gefi ykkur, frið og fögnuð sannan í farsæld hárrar elli starfakaup, svo eftir liðinn aldarfjórðung annan oss, ykkar leyfi að sitja gullbrúð- kaup. ur hjá þeim hjónum, þegar eg kom aftur til Vancouver sunnan að. Frá Vancouver fór eg suður til Mount Vernon, Wash., þar heimsótti eg frænku mína Mrs. Fi C. Hall og mann hennar þau tóku mér ágætlega og gjörðu dvöl mína þar hina ánægjulegustu. Einnig kom eg fil 'Blaine og dvaldi hjá Mr. og Mrs. Stefán Skagfjörð. Frá Blaine fór eg til Point I^oberts að heimsækja Mr. og Mrs. Helgi Thorsteinsson. Helgi kom til Blaine á meðan eg var þar, og fékk mann til að keyra mig í bifreið, heim til sín á Pt.. Roberts um 40 mílur. Daglbjört kona Helga er frænka mín og fermingarsys-tir. Við höfðum ekki sést í 42 ár, en þó ihefir allan þann tíma haldist innilegur vinskapur okkar á milli. Eg þarf ekki að lýsa viðtökunum sem eg fékk hjá þeim hjónum. Aðrir sem eg kom til á Point Roberts voru þau Mrs. Ingibjörg Sveinsson og dætur hennar, Mrs. Anna Mýrdal og Mrs. Anna Goodman, og gjörðu þær og allir aðrir sem eg kyntist á Pt. Roberts ferð mína þangað þina skemtilegustu. Mér leist svo á sem vellíðan væri hjá fólki þar vestra, og af öllum þeim plássum sem eg kom i leist mér bezt á Point Roberts. pegar eg lagði af stað héðan í þessa langferð, með Magneu dótt- ur minni, og tvo syni' Rannveigar sál., dóttur minnar Thorstein og Edwin, Tihorsteinssyni, þá gjörði eg það með hálfum huga, vegna þess, að eg er alveg óvön öllu ferðalagi, en eins og eg hefi áð- ur minst á, þá gjörðu allir sem eg kyntist mér ferðina hina á- nægjulegustu að öllu leyti. Eg bið góðan guð að launa þeim öllum fyrir þær góðu viðtökur, og alla þá velvild sem við urðum að- j njótandi. Eg enda línur þessar með kærri kveðju til allra kunnjngja minna vestur frá. Mrs. J. Einarson. 773 Lipton Str. Winnipeg Man. COPENHAGEN Munntóbak Búið til úr hin- jum beztu, elstu, *safa - mestu tó- baks blöðum, er Þetta er tóbaks-askjan sem abyTgSt að Vefa heíir að innihalda heimsin algJÖrlega hfeint bezta munntóbpk, .... . . ... Hja ollum tobakssolum fflP|NIHAGÉN ^ feSNUFF .*■ £ BLUE RIBBON TEA Biðjið um Blue Ribbun Te og gætið þess að þér fáið það—það er ekkert te “alveg eins gott/’ Reynið það. Takið éftir! Allir íslendingar sem eiga fyv- ir heimili að sjá í Winnipeg, eru stranglega varaðir við að láta ekki ösku eða annan úrgang frá húsum sínum berast út á bak- stræti borgarinnar, heldur sjá um að alt slíkt sé inni á þeirra eigin lóð, unz það er tekið í b%irtu. Heilbrigðisráð borgarinnar hef- þ- ^jefið uftisjónarmönnum bæjar- ins, stranga skipun um, að lög- sækja hvern einasta mann sem, brýtur á móti þessari skipun. Annað ákvæði hefir Iheilbrigðis- r.efndin gert, og sem verður að lögum 1. maí n. k. og það er að allir þeir sem hænsni hafa innan takmarka bæjarins, verða eftir þann dag, að sjá um að hænsna- girðingar séu að minsta kosti 10 fet frá íbúðarhúsi sínu, og 20 fet frá íbúðarhúsi nágranna síns. Jlver sá sem sem þverskallast við þessum lögum, þegar þau koma í gildi, verður tafarlaust lögsóttur. Sparnaður í kaupum er POftiW FIIOUR það er áreiðanlega sannað á bökunar- dögum með því að úr því fæst Meira Brauð og Betra Brauð og Betra Pastry líka Góðir matvörusalar selja það ÍSLENDINGAR—pilfar og stúlkur óskast til að læra rakaraiön á HEMPHILL BARBER COLLEGE. Eftirspurn mikil bæði í Canada og Bandaríkjunum. Hátt kaup, frá $25 til $50 um vikuna. Námið tekur aðeins átta vikna tíma. Vér ábyrgjumst hverjum fullnuma stöðuga atvinnu. Rakaia vantar nú í mörgum bæjum og borgum. Skrifið eftir ókeypis Catalogue, er sýnir yður hve auðvelt er^ að læra rakaraiðnina og stofna iðn fyrirteigin reikning með mánaðarborgunum. HEMPHILL BARBER COLLEGE 220 Pacific Avenue Winnipeg, Man. Útibú í Regina, Saskatoon, Edmonton og Calgary. petta er af- bragðs tækifæri fyrir íslenzka pilta og stúlkur. ■ í heimíókn vestur á stiönd. Winnipeg 13. nóv. 1920. Herra ritstjóri Lögbergs! Mig langar til að biðja þig fyr- ir nokkrar línur til kunningja minna vestur á Kyrrahafsströnd, og má ekki minna vera en að eg þakki þeim fyrir þær góðu viðtök- ur sem eg féklk þar vestra í sum- ar. pá er fyrst að geta Ihjónanna John Johnson og Lilju, konu hans í North Vancouver, sem tóku á móti mér á C. P. R. stöðinni í Vancouver, og fóru með mig heim til sín. Eg var hjá þeim 1 eina pótt. Daginn eftir fylgdu þau mér á Great Northern stöð- ina. Eg dvaldi einnig þrjár næt- pú endurnýjar og fegrar bifreiðina þína núna, þá hefir þú hana til taks þegar vorar og þú þarft mest á henni að halda. Hægra að gera við bifreiðarnar núna, meðan að- gerðarverkstæði Fords salanna eiga ekki eins annríkt og á vorin. N ' Einstakir partar úr Ford bifreiðum seldir á á- kvæðisverði hjá öllum Ford útsölumönnum. Vinnulaun sanngjörn. Skildu bifreiðina eftir til aðgerðar, þar sem þú sér þetta auglýsingamerki. / Ford Motor Company of Canada, IMted, Ford, Ont.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.