Lögberg - 25.11.1920, Blaðsíða 7

Lögberg - 25.11.1920, Blaðsíða 7
LOGBERG FIMTUADGINN 25. NÓVEMBER 1920. Bíe. 1 Molar. í skólum í Kína, er lögð mikil áhersla á að læra utanbókar, en minni á víðtæka þekkingu. Sem dæmi upp á það hve mikl rækt að Kínverjar leggja við minni sitt er sagt frá, að við burtfararpróf við læknaskóla einn, hafi alHir stú- dentarnir svarað spurningunum rétt, en þegar vfarið var að bera saman próf pappíra nemendanna, sást að þeir voru allir nákvæmlega eins, þar munaði ekki einu orði eða einni kommu. Prófdómend- urnir uppástóðu að nemendurnir yrðu allir látnir skrifa aftur, því þeir þóttust vissir um að þeir mundu hafa haft einhverjar brell- ur í frammi, og þeir settu þeim fyrir að svaratfimm spurningum, og vöktuðu þá nákvæmlega. Aftur voru svörin rétt, og orð punktar og kommur. pað var ekki fyr en prófdómendurnir skoðuðu kenslubókina sem notuð var í grein þeirri er um var að ræða, sem var 500 b.laðsíðu bók, að þeir skyldu að námsmennirnir kunnu hana utanbókar^ og að þeir gátu svarað öllum spurningunum með því að tilfæra staði úr kenslu- bókinni. Fornfræðingar hafa fundið ^myndir höggnar eða sem þrýst hefir verið á kletta og berg, í E1 Bosqhe á Spáni, sem virðast sanna að forfeður Indiánanna í Norður- Ameriku, hafi máske verið Spán- verjar. Mannfræðingar segja líka, að fundur 'þessi varpi ljósi yfir lifnaðarháttu innbúa Suð-vest- ur Europu á Magdalenu tímabili ísaldarinnar. petta fornáldar- fólk ihafðist við í jarðhúsum eða hellum upp í hæðum eða dalbrún- um, til þess að verjast kulda og rándýrum. Ef til vill er rakariðn, hvergi í heimi í eins miklum hávegum höfð og á Indlandi, og er því sókst eft- ir að komast í hana þar af kappi. Við harnafæðingar verður rakar- inn að vera viðstaddur, og er það skylda ihans að færa öllum nán- ustu skyldmennum forelldranna fréttirnar. Hann er og ávalt við- staddur þar sem dauðsföll ber að hendi, og sker hár og skegg þess dauða, og hinna lifandi og við- stöddu skyldmenna hans. Rakarar á Indlandi hafa engar rakarastofur, og ekki heldur aug- lýsingaspjöld hangandi á götum eða gatnamótum. Hann sést á gangi á sölutorgum, e£a þar sem mannfjöldi er saman kominn með böggul undir hendinni, eða hann heldur á ml. Við öll kirkjuleg samkvæmi eru rakarar sjálfsagðir; þeir stinga göt í eyru kvenna og nef'fyrir 'hringa. Auk þess að vera sjálfsagð- ir hjálparmenn við fæðingar og dauðsföll,- eru þeir og sjálfsagðir svaramenn við giftingar. pessir indversku rakarar, eru sagðir mjög listfengir í iðn sinni, og geta rakað viðskiftamenn sína í svefni án þess að vekja þá. Eyja ein sem Nauru heitir liggur í Kyrrahafinu, nálega miðja vegu á milli Ameriku og Asiu. Strandlengja hennar er 12 mílur, og eyjan sjálf er gróð- urlaus og grýtt. Fyrir svo sem þrjátíu eða fjöru- tíu árum hefði hver maður sem vildi, getað eignast eyju þessa fyr- ir ekki neitt. í dag er ihún margra miljón dollara virði. Eyja þessi er einn samfeldur phosphourus klettur, sem er ágætis áburður á akuryrkjuland. TOLF ARA HEILSU- LEYSI LŒKNAÐ Winnipeg maður hefir læknast al- veg af magasjúkdómi og gigt með því að nota Tanlac. — “pað er nú í fyrsta skifti á síð- ustu tólf árum, að mér líður reglu- lega vel og get neytt hvaða fæðu, sem vera vill án þess að verða ó- glatt af, sagði; Thomas Weethart fyrir skömmu í sambandi við Tan- lac, en hann á heima að 1446 Elgin Avenue Winnipeg Manitoba. “Eg þjáðist af látlausum gigtar- stingjum um allan líkamann svo gtundum gat eg hvorki hreyft hönd né fót. Megnasta ólag komst einnig á meltingarfærin og fékk eg iðug- lega krampateygjur í magann, sem virtust ætla alveg að gera út af við mig. Holdin tálguðust af mér, unz eg var orðin lítið annað en skinn og bein, og þannig var ástand mitt, er eg fyrir þrábeiðni nokkurra vina minna tók að nota Tanlac, en þar var einmitt rétta meðalið, við sjúk- dóm mínum. Eg hefi nú í alt tekið sex flöskur af Tanlac og kenni hvorki gigtar né magaveiki framar. Eg hefi nú ákjósanlegustu matarlyst og hefi þegar þýngst um tólf pund. pað er því ekkert smáræði, sem eg á Tanlac að þakka og vildi eg feginn láta sem allra flesta fá að vita af því. Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggets Drug Store, Winnipeg. pað fæst einnig hjá lyfsölum út um land; hjá The Vopni Sigudrson, Ltd. Riverton Manitoba og The Lundar Trading Company, Lund- ar, Man. Adv. (Dinnjsrset) sem í voru eitt hundr-1 að stykki. pegar búið var að afhenda gjaf- irnar var tafarlaust farið að taka margskonar góðgæti upp úr köss- unum sem fólkið hafði komið með, j með sér og var þá farið að leggja á borðið, og heimafólki boðið að drekka með gestunum kaffisopa. j pegar því var lokið byrjaði söngur, j danz og hljóðfærasláttur og önnur j gleðilæti sem héldhst þangað til j kl. tvö um nóttina. Ræðumenn við þetta tækifæri voru þeir Hávarður Elíasson, Sig- urður Sölvason og Halldór Jóns- son sem töluðu til hjónanna. Gjafirnar voru afhentar af Mr. og Mrs. Einad Thómasson, en fyrir hönd móttakenda mælti Gestur Einarsson. 17. JJov. 1920. Viðstaddur.N Business and Professional Cards X Conception firðinum á Ný- fundnalandi eru Bell eyjarnar Fyrir mörgum árum síðan voru þær seldar fyrir hundrað dali. Manni þeim varð lítið úr þeim. Næst þegar þær voru seldar kost- uðu þær $2,000,000 og kom sú feykilega verðhækkun til af því, að í millitíðinnni varð mönnum ljóst, að þær voru nálega einn járnklumpur. pað var siður skipstjóra á liðnum árum að koma við á eyjum þessum á austur leið og taka þar kjölfestu í skip sín, og fleygja svo grjótinu í sjóinn þegar þeir hlóðu skip sín með vör- um. Svo var það einu sinni að skipstjóri einn sem var eftirtekt- arsamari en aðrir, tók einkenni- legann stein sem honum þótti til efnafræðinga, og beiddi þá að rannsaka hann, afleiðingarn&r urðu iþær að maður þessi varð stór- auðugur. ívar hinn óttalegi, sem var keis- ari á Rússlandi frá 1530 til 1584, gjörði það ap vana sínum að ferð- ast á milli þegna sinna ’í dular. klæðum. Eitt kveld sem oftar var hann á ferð á þenna hátt í smábæ einum nálægt Moscow, fara öll á víð og dreif. pá skyggir að með skúrafjöld og skruggu helkalt él, að standa fast og stefna beint, og stríðið heyja vel, er skylda vor við sikaparann því skeytum lítt um fár; eftir dagsins þungu þraut hann þerrar burt vor tár. pað getur skeð það glaðni til en gatan siléttist brátt, að undan fæti ha’lli í hag horfi í rétta átt, hið beiska lífsins báruhljóð <sér breyti í unaðshreim, það sígur undir sólarlag, við senn erum komin heim! — pjalar Jón. Frá Westbourne. Man. pann 11. þ. m. fluttu héðan úr bygðinni þau ihjónin Mr. og Mrs. Ásmundur Thorsteinsson sem hér hafa verið búsett í mörg ár. Nokkru áður fluttu héðan sonur þeirra hjóna, Thorsteinn, og kona hans. Éldri hjónin eru þegar sest að í Langruth Man., en yngri dagur var að kveldi kominn ogjhjónin fluttu til Winnipeg. pess- Saltið gerir mikið að verkum að smjörið sé gott MAGASÝRA ER HÆTTULEG Aðal-ástæSa Meltinearlcjsis. Sýruólga I maganum veldur bðlgu 1 himunni finu og því að fæCan melt- ist ekkl á eSlilegum tima, heldur fúln- ar; í niu tiifellum af tlu er þetta or- sökin til magaveiki og meltingarleys- ís. Pepsin og önnur slik metSöl gefa aö eins stundar linun, en komast ekki fyrir rætur kvillans. Magasýruna ska' nema á brott með þvl að halda maganum hreinum, sem bezt er gert meS Því aÖ drekka bolla af heítu vatnl, meö teskeiB af Magn- eslu I e?Sa fjórum Bisurated Magnes- lu-töflum. þessi aðferS heldur mag- anum hreinum skerpir svo melting una aS menn geta neytt hvaöa fæ?Su sem vera skal. Uiithcinian Booksellers and Publ. Co., Itd., 8.50 Main St., Winnipeg. veður útlit hið ískyggilegasta, hann barði því víða að dyrum í bæ þessum, og var alstaðar úthýst, unz hann kom að fátæklegum bú- stað utarlega í -bænum, þar ,var hann boðirm velkominn, og settur til borðs með heimafálkinu sem var að neyta kveldverðar er hann kom Hjá þessu fólki var lvar alla nóttina, en um morgunin þegar hann fór sagði hann húsráðendum að hann mundi koma, aftur að kveldi, með nokkrar gjafir handa nýfæddu bárni hjónanna. Um kveldið þegar fór að skyggja kom ívar aftur forkunar vel búinn, og með honum margir höfðingjar og heil sveit riddara. Hjónunum sem hann hafði gist hjá, færði hann dýrar gjafir, en Ihermenn sína lét hann reka fólkið sem hafði úthýst honum úr húsum sínum og brenna upp húsin, en sjálfur hrópaði hann til fólksins um að láta sér þetta að kenningu verða, og úthýsa ekki förumönnum, þeg- ar þeir berðu næst að dyrum hjá þeim. -æ- Á ferð. Oft um 'heimsins dimma dal oss dauf er lífsins ferð, þá leiðarstjarna Ijúf er mist af launsátrum er mergð! Byrðin finst oss býsna þétt en brekkan varla kleyf, áform vor og ásett ráð um hjónum Ihvorum tveggja var haldið fjölment samsæti áður en þau fóru, og voru allir bygðarbú- ar þar saman komnir, óskuðu þeim hjónum einlæglega til lukku og þökkuðu þeim fyrir samvinnuna | og góða og heiðarlega framkomu í bygðinni Um þær‘mundir héldu yngri Ihjónin til hjá eldri hjónun- unum, vegna þess að Thorsteinn var þá að þreskja fyrir suma af bændunum hér i bygðinni með þreskivél sinni. Og þá var það eitt kvöld, nokkru áður en þau fóru héðan alfarin, þegar kl. var að ganga níu að fólkið úr nágrenn- inu sem saman hafði safnast í næsta húsi fyrir sunnan (þ. e. hjá Mr. og Mrs. E. Tómasson), með þeim ásetningi að gjöra Thor- 'steinssons fólkinu óvænta heim- sókn, Ikom í einni fylkingu líkt og Víkingar forðum og tóku hús þeirra Mr. og Mrs. Thorsteinson hertaki að heita mátti. Samt var þar ekki nein mótstaða af ftálfu þeirra hjóna, enda varð þeim að orði að þau sæu sér ekki.fært að neita um húsplássið þar sem hús- ið væri nú þegar orðið fult af fölki áður en þau vissu af — og Ásmundur hló ofurlítið. Svo voru hjónin beðin að setjast og byrjuðu 'þa ræðumettn á máli sínu, og afhentu gestirnir siðan hjón- unum gjafir sem þeir gáfu þeim að skilnaði. Eldra fólkið gaf eldri ^hjónffnum llgubekk og silf- er cabinet, en unga fólkið gaf yngri hjónunum borðbúnað KOL! • • KOL! Vér seljum beztu tegund af Drumheller kolum, sem fæst á markaðinum. KAUPIÐ EITT T0NN 0G SANNFÆRIST. Thos. Jacksnn & Sons Skrifstofa, 370 Colony St. Símar: Sher. 62-63-H4 NATUROPATHY ! púsundir manna vlSsvegar um heim, nota sér hinar viSurkendu lækninga aSferSir án lyfja, sem öruggastar hafa reynst við gigt, gyll- iniæS, “goiter”, magkviilum, lifrar, nýrna og húSsjúkdómum, o.s.frv. Eg þér þjáist af einhverjum þessara sjúkdóma, sem taldir hafa veriS ólteknandi, þá skuluS þér finna oss aS máli tafarlaust. — Fyrir- spurnir og viStal ókeypis.—pessar lækninga aSferSir eru ekki aSeins fyrir efnafólk, heldur ítyrir alla, sem ant er um gðSa heilsu. \ Læknisstofa vor hefir allan nýtízku útbúnaS, aS þvi er viSvíkur rafmagnsáhöldum, nuddlækningum og heilsuböSum. Fólk getur fengiS einstök böS og sérstaka rafmagnslækningu, nær sem vera vill. ViS kvefi og fluggigt dugar venjulegast ein lækning. ÚtlærSur og reyndur læknlr veitir forstöSu hverri deild um sig. GeriS boS fyrir Dr. Simpson, síem talar ySar eigiS mál, Islenzkuna Skrifstofulími: 10 til 12 f.m., 2 til 4 e.h. og 7 til 9 á kveldin, aS undanteknum sunnudögum. — Einnig má gera mót viS oss I síma meS ÞVI aS hringja upp A 3620. DR. J. NICHOLIN NATIJRE CURE INSTITUTE Office: Room 2, 602 Main St., nðlægt Ale.xancler Ave.; AVInnlpeg, Man. HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfum alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. 0VER-LAND H0USE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexander Ave. Þér, sem skuldið fýr- ir blaðið, borgið það að fullu fyrir nýjár. Sönn saga. Við báðuiu Mrs. Spannagel inn leyfi til að prenta brét' hennar, og þetta er svárið:— Kæri herra Dr. Dye:— TSur er sannarlega meir en velkomiS aS birta bréf mitt og bæta því viS, aS' helmingurinn, sem eg vildi sagt hafa, standi ekki í því, en min skoSun er sú. og hanaj vil eg láta hverja konu þekkja, aS eigi sé ■til í víSri veröld meSal, sem jafnast geti á viS Dr. Dye’s Mltchella Com- pound. Mér er ómögulegt aS nefna einn tíunda part af þvi, sem meSaliS getur gert konum gott, ef þaS er notaS reglu- lega. Eg vildi aS eins,' aS eg hefSi getaS flutt fyrirlestur um þetta efni fyrir konum viSsvegar um heim. Clarksburg, 111. Mrs. Dawi-enee Spannagel. Dr. S. F. Sharpe staðiestir vitnisburð Mrs. Street, og pantar Mitchella Compound. Dr. J. H. Dye, Medical Institute, Buffolo, N. Y. Eg sendi hér meS banka ávísun fyrir ySar Mitchella Compound, sem mig langar aS reyna. Eg er læknirinn, sem stöSvaSist á veginum sökum ófærSar, er eg var sóttur til Mrs. W. A. Street, West Oregon, og mér er kunnugt um, aS vitnisburSur hennar er nákvæmlega sannur. YSar meS virSingu. Dr. S. F. Snarp. Athens, Oregon. Dr. S. F Sharp stundaði Mrs. W. A. Street. Dr. J. H. Dye, Medical Institute, WestOh, Oregon, - Buffalo, N. Y. Kæru herrar:— Eg noaSi Michella Compound Tables áSur en eg lagS- ist og hjálpáSi þaS mér sannarlega ekkert smáræSi. þetta var I fyrsta skiftiS, sem eg notaSi meSaliS, en I fjórSa sinni. er eg hefi aliS barn. Fyrsta barniS var stúlka, litil og veikluleg; annaS drengur, óeSlilega stór, og kom eg þá feikilega hart niSur; harniS lifSi aS eins fjóra klukkutima. Læknirinn sagSi mér, aS ef eg eignaSist barn aftur, mundi þaS kosta mitt llf. “Fjórum áruim seinna, í desembermánuSi, lagSist eg enn á sæng og ól meybarn, er taka varS meS töngum. I’aS var því eigi furSa, þótt eg kviSi fyrir fjórSu fæSingunni. “HugsiS yður hve undrandi eg varS, er eg tók létta- sótina kl. 10 um morguntnn. en barniS var fætt klukkan hálf-fjögur um daginn. þaS var enginn f húsinu nema maSurinn minn þar til fimtán mínútum á undan fæSing- unni, og læknirinn kom þrem klukkustundum of seint, sat fastur í ófærum vegi og fékk hvergi hrært bifreið sín,a. BarniS vóg átján merkur og maSurinp^ minn sagSl þaS vera lang-hraustlegaat af öllum hörnum okkar. YSar með virSingu, Mrs. AV. A. Street. Weston, Orgeon, R.F.Ð. Aths.—þér megiS birta bréf þetta, ef ySur þóknast, og mun eg einnig svara öllum fyrirspurnunií sem mér kynnu aS berast, meS sannri ánægju.” Déttasóttin svo væg, að eg svaf á mllli hvíðanna. f Dr. J. H. Dye, Eg hefi notaS nokkrar öskjur af Mitchella Compound og aliS sveinbarn, fjórtán merkur aS þyngd. Dæknirinn ságSist aldrei áSur hafa vitaS jafn-auSvelda fæðingu, því á milli hviðanna féll eg 1 væran svefn. Eg gaf allar bæk- urnar frá mér, meSan eg lá sjúkrahúsinu, og vil eg þvl biSja ySur aS gera svo vel og senda mér reikning fyrir meSaliS og nokkra af yðar ágætuj bæklingum. pér megiS prenta þessar línur, ef ySur þðknast. BarnlS er nú híu mánaSa gamalt, bæði stórt og hraust. Eg flyt ySur hér meS innilegasta þakklæti fyrir yðar óviSjafnanlega og á- gæta meSal, YSar meS virðingu Bakerstown, Pa. Mrs. IJIIy Painter. Mrs. Carpenter seglr meðal vort fullnægja öllum loforðum. Dr. J. H Dye: — pér megiS birta eftirfylgjandi vitnis- burS, ef ySur svo sýnist. Eg notaði meSal yðar I sjö mán- uSi, og næst guSi mínum hefir ÞaS veitt mér mesfen hjálp. BarniS mitt er nú tíu mánaSa gamalt og hraustasta og þægasta barn, sem eg hafi nokkru sinni þekt. Eg er ham- ingjusamasta móSir undir sólinni og ..íikið af þvi á eg meðali yðar aS þakka. Eg er aS eins 19 ára og er hraust- ari en nokkru sinni fyr. Vinkona mín ein óskar aS fá öskjur af Compound Tablets, geriS svo vel og sendiS Mitchella Co>mpouná til Mrs................. óska eg ySur svo allrar blessunar I framtiSinni. Hepezibah, W. Va. Mrs. O. A. Carponter. pakkarorð frá konu„ sem hlaut blessun af Mltchella Compound. Kæri herra læknir:—• Eg finn mér skylt aS láta yður vitav hvillka ómetanlega blessan eg hefi hlotiS viS aS nota Mitchella Compound. Eg hefi eignast stúlkubarnr sem vóg sextán merkur, og viS báðar erum frískar. Eftir fimtán mínútur frá þvi, er eg fyrst veiktist, var barniS fætt. Klukkan 3 eftir hádegi var eg á ferli um húsiS, en fimtán mtnútum síSar var litla etúlkan fædd. þetta er fjórða barniS og hefin mér aldrei gengiS jafnvel, hvaS þá heldur betur. Eg hafSi notaS ySar Mitchella Coiniiqiind um hrlS og á eg meðali því sannar- lega mildS gptt upp aS unna. Eg er mjög þakklát Dr. Dye’s MitcheUa Compound fyrir aS auglýsa í blöSunum, svo aS eg og aSrar konur geti sem bezt kynst þessu fágæta meðaii. Eg fór fyrst, eins og gefur aS skilja, eftir auglýs- ingu, sem eg las 1 einu af dagblöSunum. pakka eg svo enn á ný innilega fyrir hjálpina. East Manch, Chunk, Pa, , Mrs. Jolin Smitli. Aths.—-Ef ySur þóknast svo, leyfi eg ySúr meS ánægju aS birta þessar Hnur á prenti. (Framh.) Large Medical Book “Easy Childbirth and Healthy a^others and Healthy Children’’ ................... $1.15 Mitchella Compound Tablets............................ 1.25 Stomach and Liver Tablets ............................ 1.15 Tonic Nervine Tabules „.............................. 1.15 Kidnoid Pills .......................................... 50 Dye’s Laxátive Pellets....................................50 Dye’s Iron Tablets .................................... 50 Dye’s Antiseptic Powders .................................50 Dye’s Pile Salve .........................................50 Address all orders to DR. J. H. DYE MEDÍCAIi INSTTTUTE Local Depot HOME REMEDIES SALES F. Dojacek, Dept. L, 850 Main St. Winnlpeg, Man. Allar tegundir af X Allar tegundir af KOLUM EMPIRE C0AL C0MPANY Ltd. Tals. N. 0357-6358 Electric Railway Bldg. A. G. Carter úrsmiður, selur gullstó.ss o.s.frv. og gleraugu við állra hæfi. Prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en fólk á alment að venjast. 206 Notre Dame Ave. Síml M. 4529 - tVinnipeg, Man. Dr. B. J.BRANÐSON 701 Lindsay Building l’hone, A 7067 OffsckTIm.ar: 2—3 778 Victor St. Phone, A 7122 Winnipeg, Man. Dagtals. St J. 474. Naaturt. St. i. #44 Kalll sint á nótt og degi. D R. B. G E R Z A B E K, I M.R.C.S. frá Englandi, L.R-C.P. írl London, M.R.C.P. og M.R.C.S- frá Manltoba. Fyrverandi aSatoSarlæknit viS hospltal 1 Vínarborg, Prag, o* Berlln og fleiri hospltöl. Skrifstofa á eigin hospltali, 415—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrífstofutfmi frá 9—12 f. h.; t—• og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks elgió hospiuU 415—417 Pritchard Ave. Stundun og læknJng valdra sjúk- llnga, sem þjást af brjóstvelki, hjart- velkl, magasjúkdómum, innýflaveikl kvensjúkdðmum. karlmannasjúkdóta- um.tauga veiklun. Vér leggjum strs'taKa áuerztu a aS selja meðöl eftlr forskriítum lækna Hin beztu lyf, som htegt er aS fá eru notuS elngöngu. þega.f þér k'>mú meS foroltrlftlna tl) vor, œegtö yl vera viss um aS fá rétt bað wr lækniriitn tekur til. CXJLCLECGK A CO. Notre Ave. og Sherbrooke bi. Phones Garry 2690 og 2691 Olftir.srateyi'Jsbréf k>iu TH0S, H. J0HNS0N og HJaLMAR A. BERGMAN, íslenzkir logfræflingar, Skbisstofa:— Room 811 McArthur Bnilding, Portage Avenne X.HITPN: P. O. Box !850, Phones:. A 6S49 og A 6S40 Dr. O. BJORNSON 701 Uindsav Ruiiding Office Plione A 7067 OfJice-timar: 2—3 HEfMIL.ll 7 84 Victor St> eet Telcplioiie: A 7586 Winnipeg, Man, DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Offiee Phone: A 7067 Viðtalstími: 11—12 og 4.—5.30 Suite 10 Thelma Apts. Victor Talsími: A 8336 WINNIPEG, MAN. ör J. Steíánsson 401 JBoyd Builðing C0R. P0RT(\CE AVE. & EilMOffTOJI ÍT. Stunaar eingongu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. - Er að hitta frá kl. 10 12 f. h. op 2 5 e. h.— Talsími: A 3521. Heimili: 627 McMillan Ave. Tals. F 2691 Dr. M. B. Haildorson 401 Boyd Buildlng Cor Portuge Ave. og Edmonton dtundar sénatakiega oerklasýki og aðra lungnusjúkdóma. Br aB ftnna á skrlfstofunnl kl. 11— 1? fm ng ki íi—4 c.m Skrif- stofu tals. A 3521. Heimili 46 Alloway Ave. Talsiml: Sher- ‘rrnok 315* W, J. Linda*, b.a.,l.l.b. íslenknr I.ögfræðingur Hefir helmild til aS taka aS sér mál bæði I Manltnba og Saskatehe- wan fylkjum. Skriratota aS 1W7 Cnion Tnist RUlg., Wlnnlpeg. Tal- slmi: A 4963. — Mr. Lfndal hef- Ir og skrifstofu aS Lundar. Man., og er þar á hverjum miSvikudegi. Joseph T. 1 horson, Islenzkur Lögfraðingur Helmili: 16 AUoway Court,, Alloway Ave MESSRS. rKíLLIPS & SCARTH Bnrristers, Etc. 201 Montn-ul Triist Bldg., Wlnnipeg l’hone Mnin 512 Armstrony, Ashley, Paímason & Company Löggildir Yfirskoðunarnienn H. J. PALMASON v ísl. yfirskoðunarmaður. Vd Confedersílcn Llfe flíg. Phone Main 186 - Winnipeg Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Perfect reiðhjól. Skautar smíðaðir, skerptir og Endurbættir. J. E. C. WILLIAMS 641 Notre Dame Ave. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave eg Donald Street Talsxml:. A 8889 Ve' ''i Tais.- A 8383 ileini í'h I, A 9384 G. L. Stephenson PLUMBER áliskonar rafmagnsáliöld, tro sem ntraujám víra. allar tegumlir af irlösiim og aflvakn (batteris). VERKSTDFA: 676 HDME STREET A. S. Bardal 843 SHerbrooke St. Seluv ’.fkkistur og annaat um útrarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfretn- ur aelur hann nlekonar minnisvarða og legsteina. Skrifst. talsími N 6608 Heimilis talsími N 6607 G0FINE & C0. «mía. M. 3208. — 322-322 ElUee Are. Horninu 6 Hargrave Verzla meS og virSa brÚkaSa húa- mtini. eldstór og ofna — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sero er nokkurs virSi JOSEPH TAVLOR böGTAKSMAÐUk Heimilis-Tals.: St. John 184* Skrif titof u-Tals.: Maln 7978 Tekur lögtaki bæSi húsaleiguskuldlr. veSskuldir. vixlaskuldir AfgreiSir alt aero aS lögum lýtur Skrifstofa. 2.15 M»»n Streec JÓN og PORSTEINN ÁSGEIRSSYNIR taka að sér málningu, innan húss og utan, einnig vegg- fóðrun (Paperhanging) — Vönduð vinna ábyrgst Heimili 960 Ingersoll Str. Phone N 6919. Gísli Goodmau TINSMIÐUR VERKSTŒÐl : Horni Toronto og Notre Darae Phone A 8847 A 65*12 Giftinga og . ., Jarðarfara- plom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 J. J. Swanson & Co. Verzla með taiteignir. Sjá ur* leigu & húsum. Annast lán oj eldsábyrgðir o. fl. «08 Paris Rtiililine Phones A 6349—A 6310 Phones: N6225 A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. Sími: A4153. Isl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúiið 290 Portage Ave. Winnii Kveljist kláöa, af Gyllinœð blóðrás eða niðursigi. Engir hold- skurðir. Komið eða leitið skrif- legra upplýsinga hjá AXTELL & THOMAS, Chiropractors og Elcc- tro-T'herapeutrist, > 175 Mayfair Ave., Winnipeg, Man. — Vor nýja sjúkrastofa að 175 Mayfair Ave., er þœgileg sjúkrastofnun, hæfi- lega dýr.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.