Lögberg - 09.12.1920, Side 2
LÖGBE&G PIMTUADGiIMN
9. DESEMBER 1920.
i..«, ií
í SKAMMDEGINU.
Til Steohans G. SteDhanssonar.
I í skammdeginu 1907.
SkammdegÍHÍijal.
Vinur, engin orð frá þér,
Eg hefi fengið lengi;
Og þú heldur ei frá mér.
Óð eg renni á strengi!
Fjarlægftin er leiS og löng.
Látum samt gott heita:
Ef viS mættum semja söng
Svartnættinu aS breyta!
Dagur þegar heillar hug,
Ilörpu er mál aS taka.
Og aS reyná andans flug
Enn, svo myndist staka.
Sama þeirra óSmagn er
Og ítra landsins gæSa:
A6 þær hrífa öld meS sér;
örva, létta og glæSa.
Því skal ekki þögnin löng
Þyngja hugarmóSinn:
Hfeldur gjöra glaum og söng;
GlöS svo verSi þjóSin.
Eitt er leitt: Hve ýta þjá
Illir draumar núna.
Völvur allar vondu spá;
Vanar seiSi rúna.
Fyrir utan fargan það
Fært er þá aS sveima:
Og viS lærSan lífshafnaS
Láta sig betrr dreyma.
Nú þó þyki nóttin svört,
Nálgast ljós af degi,
Og þá dreifa dægrin björt
Dimmu þéttri af vegi.
Vri5 þá drauma veit eg þú
Vakir styzta daginn.
Og meS lægni leggur nú
Ljós í yngsta braginn.
II. f skammdeginu 1920. •
“Vígslóðamál.”
Skýi'ing: "Vart bö skildir”—þar meina
eg, að Styijaldarmálin er sú vandræða-
fiækja, að hvorki Stéphan né heldur nokk-
ur annar botnar T. hvernig fram úr þeim
skuli ráSa.
“SlóSa’’ þínum slett er aS.
Slyng er vizka manna.
Ekki verSur útmálaS
Alt, hvaS lögin banna. ,
AS þú kvaSst þann xílánsbrag,
Ergir vora tíma, *
Rétt sem annaS reiSarslag.
Römm er þeirra glíma.
Dreymir þá um drottins svik.
—Drynur í nautum Breta.—
En nú kemur á mig hik:
ÓS þinn smátt þeir meta. x
Slæmt var þaS, aS “Sláturhús"
Slóst í þína rímu, *
Þar sem hirSin frjáls og fús,
Fór, í darra-glímu.
Vandi er þaS, aS verja blóS
Vígs um randir núna,
Þar sem heimsins heiftár glóS
Hyllir viS' auSnir brúna.
Vorkunn, held eg, var þér samt
ViSbjóS reyna aS skrúfa
Yfir þeim, sem enn er tamt
Allan friS að rjúfa.
Yfir þeim, sem ýta blóS
Ekki hiS minsta sparar:
Heimskar út á hildar-slóS
Heilar þjóSir fara.
Svo er þeirra sókn og vörn
SögS, aö drottins ráöi.
ViS erum margir vesöl börn
Versta bundin háSi!
Svo ef einhver sýnir þaS,
Sagan fær ei duliS:
Er honum þegar útskúfaS.
Alt er þvælt og muliS.
AS þú sagSir einhver nú
OrS, er vart þú skildir:
Fjallkjonuna—finst mér—þú
Fráleitt meiSa vildir.
ÞjóSrækninni þar og hér
Þér til meina hraSa:
ÓgátiS hjá einum þér
Á aS gjöra skaSa.
Misskilningur: ísland á
ÆSri og ,betri huga.
ÓS þinn láta austur-frá
AUs-óhrakinn duga.
Ljót þó væri “loppa” sú,
Lögberg sem aö kennir:
Hinu-megin hafi nú
Hami, hver sem nennir.
Ilermenn vora—held ea—ei
Haföir þú til saka:
En í hvössum örva-þey
Alt er sett til baka.
Og þaö skyldi óöur þinn
Okkur reyna aS sýna:
En þar vilti Andskotinn
Alla vini þína.
/7vaS sem vals um kesti fer
Köld er örlög skera:
Kains-merkiS öllum er
Hla viö aS bera.
Svo má líka segja þér
—SérhvaS eykur báliS—:
Bautasteinninn ekki er
Alveg laus viS máliS.
Vopnin erú sigursæl,
Svona i slíkum vanda:
Nú aö telja þig sem þrKl,
Þetta á samt viS landa!!
Samt má halda í sveitum jól,
Syngja og enn þá hlæja.
Vorri kæru vetrarsól
Varla er hægt aS bægja.
Þegar skruggan af er öll
Um þinn fræga “Slóöa” .
Þarna við þin fornu fjöll:
FægSu skapiij góSa.
Kem svo til aS kveSja þig.
Kalt er í hildar-muggu:
Svo nú líka á sjálfan mig
Setja kannske — Skruggu!
“Vörnin” þin var víöa gob:
Vakti frægSar Ijóma:
Og svo Verði öll þín ljóS
ÆtíS þér til sóma.
Jón Kcrnested.
Dánarmirningar.
Sá sem þetta ritar hefir verið
beðinn að koma í blöðin dánar-
rrjinningum þeim, sem hér fara á
eftir, og er það gjört í þeirri röö,
sem dauðsföllin 'hafa skeð.
I.
Hermann Hermannsson ættað-
ur úr Langadal í Húnavatns-
sýslu, fæddur þar 5. nóv 1861; og
þannig rúmlega 58 ára að aldri,
er hann lézt, 19. des. 1919..
Foreldrar hpns voru þau Guð-
mundur Hermannsson og Ingi-
björg Sigfúsdóttir, hann ættaður
úr Húnavatnssýslu en hún úr
Skagafirði. Kom til Ameriku
1883, eða 22 ára að aldri, og var í
Grafton í Nl Dakota um 2 ár.
Giftist þar 5. des. 1885, eftirlif-
andi ekkju: Guðrúnu Snjólaugu
Jónsdóttir frá Birnufelli í Fell-
um í Noröur-Múlasýslu, af hinni
nafnkunnu Haukadalsætt og varð
þeim 10 barna auðið, sem öll eru
á lífi. Nöfn þeirra éru þessi:
Magnús, Anna, William, Oolc-
laugh, Guðný, Björg, Róisa, Mag-
ús, Alexander, Asta, Wildóra og
Jón; þar af þrjú gift: William,
Guðný og Björg.
Frá Grafton flúttust þau hjón
til Winnipeg og voru þar eitt ár.
Næsta ár fluttu þau fcil Hamil-
to í N. Dakota. En svo þaðan I
til Nýja fslands, að Bræðraborg
í Víðinesbygð, og voru þar 3 ár.
Paðan til Selkirk og dvöldu þar
10 ár. Svo til Winnipeg Beacih
á heimilisréttarland þar Vestur af
og dvöldu þar tæplega 5 ár. En
svo þaðan á Iitla heimiliseign að
Lundi í Víðinesibygð, skamt fyrir
Norðan Vinnipeg Beach og höfðu
dvalið þar um 13 ár þegar dauð-1
ann bar að dyrum, eftir þungan
innvortis sjúkdóm.
Með því ekki var hægt að ná í
prest, mælti sá er þetta ritar
nokkur orð við útförina og kvað
hinn framliðna hafa verið góðan
samferðamann, .g'óðan nágranna,
sem um 18 ára skeið hefði þar um
slóðir borið hita og þuga dagsins
og tekið þátt í því sem fram hefði
farið, verið hreinskilinn, mann-
lundaður og viðfeldinn og að hann
væri kvaildur með trega. Heilsan
hefði^oft ekki verið sterk, efni tak
mörkuð og börnin mörg, en með
aðstoð sinnar góðu mikilhæfu
konu, hefði heimilið og fjölskyld-
an borið þann svip, sem góðvild
og iþátttaka hafa í för með sér, og
að barnahópurinn stóri og mann-
vænlegi væri fagurt minnismerki.
Mælti Sigurður bóndi Sigurðs-
son orð í sömu átt og kvaðst trúa
því, að þeir ættu enn eftir að
verða samferða.
Hann hvílir í grafreit ættar-
innar að Lundi.
J. K.
II.
Tæpri viku seinna, 24. des. 1919
dó öldungurinn Jón Eiríksson, á
óðalseign sinni Lundi (tengda-
faðir Hermanns heit. sem áður var
getið) 78 ára gamall; fæddur á
Eyólfstöðum í Fossárdal í Norður-
Múlasýslu 24. ágúst 1841. Föð-
urætt hans er þeim, sem ritar ekki
kunn, en móðir hans hét Snjófríð-
ur Árnadóttir. ólst Jón upp hjá
foreldrum siínum til fullorðins ára
að hann fór að Birnufelli í Fell-
um (Fellnahreppi) og giftist þar
eftirlifandi ekkju Guðný Magnús-
dóttir, 2. okt. 1862 Voru þau bú-
sett 5 ár; en fluttu( þaðan að
Víðinesi í Fossárdal (Fæðingar-
hrepp Jóns), og voru þar unz þau
fluttu til Ameriku 1879, ásamt 4.
börnum sínum; og settust að í
Nýja Skotlandi og voru þar um 3
ár. Fluttuist þaðan til Winnipeg
og voru þar um þrjú ár. Til Nýja
íslands fluttu þau 1885, að Lundi
í Víðinesbygð, sem var þeirra
framtíðarheimili, að undanteknum
2. árum sem þau voru í Selkirk.
Börn þeirra, sem getið er um að
kæmu með þeim hingað voru:
Magnús, dáin fyrir mörgum ár-
um, Snjólaug nú ekkja; Guðný,
gift kona í Selkirk og Sveinbjörn
nú ekkjumaður á Winnipeg Beach.
Dótturson sinn Gunnlaug Jóp
Ólsson ólu þau hjón upp og skilja
nú eftir arfleifð.
Á yngri árum sínum hafði Jón
verið fjörmaður og skýtta góð,
aflasæll og óhlífinn sér . Um
eitt skeið við allgóð efni, en sem
munu hafa gengið til þurðar. Hann
var skapmaður og vildi láta til
sín taka, en hjálpfús og 'höfðing-
lyndur. Fylgdi hinni frjálsu
’stefnu í stjórnmálum, var kirkju-
þingsmaður um tima og eitthvað í
héraðsnefndum. —
Hrumur var hann nokkuö sein-
ustu árin. En á aðfangadag jóla
kom hvíldin og eillíifðin þeSs fegri
og betri. Hann var jarðsunginn
af séra Runólfi Marteins^yni
sunnudaginn milli jóla og nýárs
(28. des.), og hvílir í heimilisreit
sínum að Lundi í Víðinesbygð.
par er nú “skarð fyrir skildi”.
Enn einn falinn af öndvegishöld-
um Nýja fslands. Hver tekur
við?------
J. K.
III.
Helga Victoria Isfeld.
Hinn 8. dag júlímánaðar lézt
að heimili sínu á Winnipeg Beach
húsfrú Helga Victoria fsfeld,
kona Andrésar bónda fsfeld úr
nýrnasjúkdómi, sam hún 'hafði
þjáðst af um undanfarin tvö ár
Fædd 10. marz 1879. Hafði lif-
að í hjónabandi um 17 ár; gift 3.
júlí 1903 og orðið 7 barna auðið,
sm öll eru á lífi: 3 drengir og 4.
stúlkur. Helga heitin var dóttir
Alberts sál. piðrikssonar og konu
hans Elínar Pétursdóttur á Stein-
stöðum í ,Víðinesbygð í Nýja fs-
landi. ólst þar upp hjá foreldr-
um sínum, og var hjá þeim að
mestu leyti þar til hún giftist og
byrjaði eigin ibúskap; fyrst á
Hóimi í sömu sveit, svo Skógum
og þar í kring, unz þau fyrir 10
árum fluttu sig að Winnipeg
Beach, hvar þeim var farið að líða
vel. En þá kom dauðinn og
svifti heimilið aðstoð móðurinnar.
Helga sál. var góð og greind
kona, börnum sínum og manni
ástfólgin og missirinn því sár fyr-
ir hann og börnin.
Var jarðsungin, af séra Stgr.
N. Thorlákssyi, 16. júlí, að við-
stöddu fjölmenni og hvílir í graf-
reit Víðinessafnaðar í Nýja ís-
landi.
Eftirfarandi erindi eru sett fyr-
ir hönd hins syrgjandi eigin-
manns.
Eg kveð þig í öng minni eigið víf
af ást og klökku sinni ,
og þótt mér enn þá lengist líf
mér líður þú ei úr minni.
I*
pví sönn og góð var samvist þín,
að sjá þig aftur er ihuggun m'ín..
Að sjá þig aftur við sumarlönd,
er syrtir að lífsins vetri
ög eilífðin fer öll í hönd
og æfin er fegri og Ibetri.
pað huggar mig og hópinn þinn,
En hrygð nú býr, við bústað minn.
En sé þér rótt á sælli braut,
vor sorg þér eigi grandi
og hvíldu mært við móðurskáut
í mínu heimalandi.
pótt liljan fölni, ei lífið þver
um Ijósvakann eg fylgi þér.
J. K.
BIFREIÐAR “TIRES”
Goodyear og Domlnlon Tlres
á reltium höndum: Getum dt-
ve*a!5 hvatSa tegrund sem
þér þarfntst
A öjreröum og “Vulcaniztng” sér-
stakur gaumur geftnn.
Battery aBgerClr og blfrelBar tll-
bttnar tll reynslu, geymðar
OK fvegnar.
AtTTO TIRE VUT.CAXI7.ING OO.
30» Oumberland Ave.
Tals. Garry 2707. CplB iag og nött
*
HEIMSINS BEZTA
MUNNTÓBAK
COPENHAGEN
Hefir góðan
keim
Munntóbak sem
endist vel
Hjá öllum tóbakssölum
KOL!
• •
KOL!
Vér seljum beztu tegund afDrumheller kolum,
sem fæst á markaðinum. KAUPIÐ EITT T0NN
0G SANNFÆRIST.
Thos. Jacks^n & Sons
Skrifstofa, 370 Colony St. Símar: Sher. 62-63-64
swmmmpnminiiiinmimimiiimiRiinnHHttiiiininiinnniiiiiiiiiiiii
.==5'' ''''illBSEliHiggCHEVRIFR’S Tb# Rlne' S»«r*<' ; ........
.'■■' ,' ■ ■■""''■'■'l: MNPi IBMBHH tntYKiLRð íne öiue Dtore.. iiMmimiiiiMiwMMi^^
. Nú hefir CHEVRIER’S opnað sína
MIKLU JÖLASÖLU
Það er alveg sérstakt í sinni röð og gefur yður tækifœri
að velja úr hjá CHEVRIER’S, The Blue Store
Kæra frú, eða Ungfrú—
Nýtízku Furs, með því fegursta sniði, sem hugsast getur, er einmitt sá búningur, semr þér eigið heimtingu á
og hafið rétt til að bera. j x
Frestið kaupunum ekki lengur. Nú getið þér fengið ágæt Furs á rrtjög sanng.jörnu verði. Eyðið peningum
yðar að eins, þegar það verður yður til hagnaðar.
Hráslagaveðrið hefir sent marga í gröfina. Farið gætilega! NotiðFurs!—
Með ósk um gleðileg loðfata jól.
CHEVRIER & SQNS.
Si
gfff
I
£l
Sérstök
Ladies’ Fur Coats
Kvenna Huilson Seal Yfirhafnir—
36 þuml. iöng, breiBir 3-stripe
knag-ar og ermaslög úr silver opos-
sum, meB haldgúSu og sterku
fóðri. þ essar yfirhafnir eru með
belti. VanaverS $$625. ÍQCC
Kvenrni líaecoon Yftrhafnir—Eru
með breiðum kraga og ermaslög-
um, 3-stripe borði a8 neSan, fallegt
og sterkt fóBur. Mög fallegar yf-
irhafnir. VanaverB $650. d»J ■* p*
Jólasala ..............*p~rl J
TVrsian l.anil) Yíirhafnir — Mjög
fallegar, úr mátulega hrokknu “
skinni. Belti í kring, breiBur
kragi og 3-stripe borBi aS neBan
og ermaslog úr Alaska sable. Fall-
egt bárufóður. VanaverðiS var
$950.00. éCJA
Jólasala............... .pU^tU
Fur Stoles
Australian Opossum Stoles — GóS
stærS, 3-stripe útlit og ljómandi
KÍlkifóSurVanaverð $110<hrQ AQ "
Jólasala. UU
Isabella XVoif Stoles — meS hausi og hala, mjög vandaSar skýlur,
meS ekta silkifóSri. Vanalega $80.00. AQ
Jólasala ............................................ipiK/.UU
Alaska Sable Stoles — 3 stripes. í fullu dýrslíki, fóSruS meS Crepe
de Chine. Afar faileg. Vanaverö $180.00. tQI flfl
Jólasala ............................................ fwLUU
<'roMs Fox Stole — Svartir og með eSlilegum lit. Afbrag'Ss efni. —
VanaverS $200.00. (Q9 ílíl
Jólasala .............. ...........................
Hutlson Seal Large Wrap — VIS og löng meS skrautlegum vösum.
fóSruS meS feldu silki. VanaverS $200.00. tQC flfl
Jólasala ................... ......................fW.UU
Mink Stole — Afar fallegt svart skinn, hlýtt og tilkomumikiS, lokast
þfitt aS framan. Skrautlegt silkifóSur. VanaverS $125. Í7Q Afl
Jólasala .......................................... l/.UU
Karlmanna Fur Yfirhafnir
Ulaek China Dog Coat—GóS stærS og sterlit efni. d»QQ AA
VanaverS $50.00. Jólasala........... .... .... fdJ.I/U
Blaek Alaska Beaver Police Yíirliafnir—Mjög mjúkt og Þykt skinn,
Sgætasta fóSur. VanaverS $100.00 d»QQ AQ
Jólasala ................................. .'... .... .yl J.UU
Black Atlantic Seal Yfirhafnir —'meS oturskinns kraga. þessar
yfirhafnir endast vel og lengi. VanaverS $150.00. OO
Jólasala.................................... .... .....«p“a.UU
Karlmanna Coon Coats — falleg 'og haldgóS. VanaverS #QQ OA
$200.00. Jólasala.................................. ...f97.UU
Karhuanna Coon Coats — Mjög þykki og hlý, meB óslftandi fóSri.
VanaverS $250.00. AA
Jólasala .............................. .... fl4U.UU
Kjörkaup
Ladies’ Fur Coats a
■
Kvennu Blaek Pony Coats—MeS
breiSum kraga og ermauppslögum, jll
Columbia Sable, belti i kring og 6- jfK
slitandi fóSur. pessar yfirhafnir •
endast afar vel. Vanav.
$350. Jólasala .....
$189
Silver Marmot Yfirliafnir — meB
fallegu sportsniSi, breiSum kraga Ij
og ermaslögum; sérlega vel fóSr- SM
uS. VanaverS $325.
Jólasala ...............
$199
Austi'alhm Sctil Coats — þessar
yflrhafnlr eru ekki búnar til úr í j
lituSu rabblt skinni; eru sterk,
falleg og þægileg; skrautlegt pop-
lin fóSur. VanaverS $340.
Jólasala .............
$220
Fur Muffs
Muskrat Muffs—Barrel sniS, gott
fóSur, góSur frágangur. VanaverS
er $20.00. Q AA
Jólasala .............ylJ.UU
I
Silvór ISaeeoon Muffs—MeS large round sniSi, grátt silkifóSur. pær
eru mög fallegar. VanaverS $30.00. (10 Afl
Jólasala....................................................flU.UU
Hiidson Seal Muffs — Stórar og hnöttóttar í laginu. (07 Cíl
VanaverS $40.00. Jóiasala.........................y w I .vU
Australian Opossum Muffs — MeS large round sniSi, grátt silkifóSur,
sterkt og fallegt. VanaverS $45.00. KOQ Ofl
Jólasala.... ..........,. .... y......... ........... kp4i*7.UU
Alaska Sable Muff — MeS barrel sniSi, vel fóSruS og hlý og end-
ingargóS. VanáverS $45.00. (OQ AA
Jólasala ............................................ «p£i*J.W
Mink Muíf — AfbragBs skinn. Mink er sfi^Fur-tegund, sem vel fer
meS hvaSa iit fata sem um er aS ræSa. VanaverS $65.00 (OC AA
Jólasala ............................................. VJJ.UU
KARkMANNA FCH YFIBHAFNm
Karimauna Coon Coats — Úrvals Silver Raccoon, breiSur kragi og
skinniS mjög mjúkt og endingargott. VanaverS $250. $199.00
Ftit-TIUMMEI) KAKbMANNA YFIItlIAFNIR
Karlinanna Grey Melton Yfirhafnlr—Chamois leSur fóSruS niSur í
fald. Persian Lamb kragi. VanaverS $190. S119 00
Jóiasala .... ---* •■** —■ **** **** *”* **** **•* *•** **** **** •*•• t
Karhnanna Biack Bcaver Yfirhafnir — Chamois leSur fóSur, otur-
skinns kragi. VanaverS $225.00. (170 00
Karlnianna Rat-Linecl Yfirhafnir,—Black shell, fóðruS meS canad-
isku rottuskinni. VanaverS $225.00. (1 CQ Qö
Jólasala .......................................... í UU.UU
Ifi
•*'
“The Store Where Grandfather Traded”
Búðin opin á
laugardögum
til kl. 1 0
'r/f£ BLU£ *>ro#£
452 Mam Street, Winnipeg Opp. Old Post Office
War Bondsk
tekin
með fullu verði
lllllllKii i i!!llíll!p
IIHIHIilllillllllilllllll!!
......IIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIHIIIII
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimnpiimiw
lllllllllilll!!llllllllllllllll!lllll!lll|lllllllllllllllllllllllllllllllllll!l!lllll!inil!ill|llllllllllllllll!lllllllllll!llllll>>l!lllil
§|